Heimskringla - 15.06.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 15.06.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG 15. JÚNÍ 1916. HYACINTHA VAUGHAN Eftlr CHARLOTTE M. BRAEME. svo hugrakkur. Þér standiS langt fyrir ofan mig. Eg er ekkert í samanburði viS yður”. "Jú. þú ert töfrandi, ágætt og indælt ekkert; og fyrst þú hefir slegið mér gullhamra, þá skal eg segja þér, hvað þú ert: hin elskuverðasta stúlka á jörðunni; sönn, saklaus, hrein og hreinskilin; þú átt alla beztu eiginleika, sem nokkur kona á”. “En”, sagði hún, “með tímanum verðið þér auðugt mikilmenni, er það ekki?” “Eg er núna það, sem menn kalla að vera auS- ugur”, svaraSi hann alvarlega. “Ó-jú, Hyacintha, þaS er líklegt, aS eg verSi barún í Chandon ein- hverntíma. En hvaS -viðvíkur þaS sambandi okk- ar?” ' “Þér verðiS aS eiga konu, sem veit meira en er., •— konu, sem þekkir og skilur hinn stóra heim”. “Nei, guS forði mér frá slíku. Eg vil ekki gift- ast heimskvenmanni, þó að henni fylgi gullnámar í tugatali. ÞaS er engin til, sem gæti veriS eins falleg, yndisleg og blíS lafði Chandon, eins og þú". “Eg er svo hrædd viS, aS þér finniS seinna til vonbrigSa”, sagði hún stamandi. “Eg ætla aS eiga þaS á hættu, elskan mín. Nú hefir þú veriS nógu hörS viS mig, Cynthy. ViS skul- um viSurkenna, aS þú hafir galla; en það hafa all- ar manneskjur, og þaS skerSir ekki hiS minsta ást mína til þín. SegSu mér nú, hvort þú vilt verða kona mín? ” Hún leit til hans yndislega og sakleysislega. "Eg er í mörgu tilliti aS eins barn, svo eg er hrædd viS, aS þér metiS mig um of”. “En svariS þér mér samt. ViljiS þér verSa kona mín?” “Já, eg vil biSja forsjónina um aS gjöra mig hæfa til aS vera þaS”. Hann laut niSur og kysti blóSrauða andlitið hennar, titrandi varirnar og hálflokuðu augun. “Nú ert þú mín, Hyacintha", sagSi hann, “mín og eingöngu mín. Ekkert skal aðskilja okkur nema dauðinn”. Þau sátu kyr, alveg þegjandi; en slík þögn geymir eins mikla meiningu og orSin. Vegna ánægj- unnar, sem ríkti í huga hennar, datt henni ekki í hug viðburSurinn meS Claude Lennox, — annars hefði hún máske sagt Adrian frá honum. Hún hugsaði um ekkert annað en þaS, aS nú tilheyrSi hún þeim manni, sem hún elskaSi svo innilega. Hann fór nú aS tala um framtíSina og þaS líf, sem fyrir framan þau lá. “ViS verðum aS haga þannig lífsbreytni okkar, aS hún komi fleirum aS gagni en okkur. Komi það fyrir, aS þú verðir lafSi Chandon, þá hvílir allmikil ábyrgS á okkur”. “ViS skulum stofna skólahús og hjúkrunarhæli fyrir heimilislaust fólk”, sagSi hún; “viS skulum gjöra alla glaSa, Adrian”. "Eg held viS getum þaS nú naumast”, sagSi hann brosandi, "en viS skulum gjöra þaS sem viS getum”. ”Eg verS aS reyna aS læra alt, sem nauSsynlegt er fyrir svo háa stöSu”, sagSi hún. “Þú verSur aS flýta þér aS því, kæra Cinthy, því mér er ekki nóg aS vita, aS þú vilt verSa mín, eg vil líka fá að vita, nær þú vilt verða þaS”. Hún svaraði egnu, svo hann sagSi: "Eg veit ekki, vegna hvers viS þurfum aS bíSa, Hyacintha. Veizt þú þaS? “Eg skil ekki, hvers vegna viS þurfum aS flýta okkur”, svaraSi hún. “Eg skal segja þér ástæSuna til þess: eg vil aS þú sért ávalt hjá mér; þegar þú ert ekki hjá mér, þrái eg þig meS óþolinmæSi. Má eg segja ömmu þinni í kveld, aS viS séum heitbundin?” Hún þrýsti sér aS honum. “Ekki í kveld, Adri- an”, sagSi hún í blíSum róm. “LeyfSu mér aS eiga þessa nótt til aS hugsa um alt, sem fyrir mig hefir komiS í dag”. “ÞaS skal vera eins og þú vilt, Hyacintha; hún skal ekkert fá aS vita fyrri en á morgun. 1 dag er hinn I 9. maí. Vi Sgetum gift okkur aS tveim mán- uSum liSnum". hann aftur. Hún svaraSi engu. ! ___________ ■ • :r “Máske Adrian finni eitthvaS upp til aS skemta þér meS”, sagði lafSi Vaughan. "Adrian er hér ekki”, sagði Sir Arthur gremju- lega; “nokkurir af vinum hans komu í gærkveldi og tóku hann meS sér; hann kemur ekki aftur fyrri en í kveld”. “Hver sagSi þetta?” “Hann skrifaSi þenna miSa, sem eg fékk strax í morgun”, sagSi Sir Arthur. — Þá brosti Hyacintha meS sjálfri sér, því hún vissi, aS hann hafSi skrifaS miSann til þess, aS hún fengi aS vita, hvers vegna hún sæi hann eki í dag. "ViS verSum aS gjöra okkur alt til dægrastytt- ingar, sem viS getum", sagSi kona hans; og Sir Ar- thur til stórrar furSu, sagSist Hyacintha skyldi vera hjá honum og skemta honum eftir getu fyrri hluta dagsins. “Eg skal reyna aS skemta afa”, sagði hún; “eg get þaS auSvitaS ekki eins vel og hr. Darcy, en eg skal gjöra þaS sem eg get. Ef þú vilt getum viS gengiS ofan í skemtigarSinn, mér er sagt aS hljóS- færaleikendurnir ætli aS spila falleg lög í dag". Sir Arthur samþykti þetta, jafnframt og hann furSaSi sig á því, hve lipur og alúSleg sonardóttir hans var orSin. Rétt fyrir dagverSinn kom boS um, aS hr. Darcy væri kominn, og aS meS leyfi lafSi Vaughan, vildi hann helzt mega dvelja hjá þeim þetta kveld. “Þá segir hann lafSi Vaughan frá því, og svo fá allir aS vita þaS”, hugsaSi Hyacintha. Hún klæddi sig skrautlega; þetta var í fyrsta sinn, sem hann sá hana eftir aS hún hafði sagt já. Hún fór ofan; hann var enn ekki kominn, en eftir litla stund heyrði hún hann tala; hún roSnaSi, og hjarta hennar sló hart. “Hyacintha”, hrópaSi hann, og tók báSar hend- ur hennar, “mér fanst þessi dagur aldrei ætla aS enda”. LafSi Vaughan sat einsömul viS gluggann í hæg- indastól; hann leiddi Hyacinthu til hennar. “Kæra lafSi Vaughan”, sagSi hann, “getiS þér gizkaS á, hvaS eg ætla aS segja ySur?” Gamla andlitiS varS aS einu brosi. "Er þaS eins og eg bjóst viS, Adrian?” spurSi hún. “Þykir Hyacinthu minni vænt um yður?” Unga stúlkan huldi rauSa andlitiS sitt, féll svo á kné, og nú voru gömlu hendurnar lagSar vingjarn- lega á höfuS hennar í blessunar skyni. Hyacintha greip þær og kysti þær innilega, meSan tárin runnu niSur kinnar hennar. Einu sinni hafSi hún haldiS, aS þessar hendur væru svo kaldar og harðar, aS hún yrSi aS flýja þær, en nú þakkaSi hún þeim fyrir, aS hafa leitt sig inn í höfn friSar og ánægju. “GuS blessi þig, barniS mitt”, sagSi gamla kon- an. "Hafi þér nokkuru sinni fundist eg vera of hörS, eSa reglurnar, sem eg fyrirskipaSi, of strangar, þá verSur þú aS líta á þaS, aS alt var gjört í því skyni, aS þaS yrSi þér til góSs. Heimurinn er fullur af freistingum og snörum, sumum voðalegum, fyrir þá. sem ekki gæta sín. Eg tók eftir því, aS þú varst rómantisk, og tók því allar varúSarreglur, sem eg á- leit beztar. Hafir þú álitiS mig of harSa, þá verSur I þú aS fyrirgefa mér þaS. Eg kann aS meta hreina hugsun og óflekkaS nafn, og þaS er heimanmund- urinn, sem þú færir manni þínum. Engin drotning á annan betri. Vaughans ættin er gömul og göfug, og aldrei hefir hún veriS þekt aS neinni vanvirSu. I Bezta hrósiS, sem eg get veitt þér er þaS, aS þú ert hæf til aS bera þaS nafn”. Adrian skildi ekki, hvers vegna Hyacintha var svo auSmjúk, né hvers vegna hún stundi svo þun _,- an, þegar hann lyfti henni upp til aS taka hana í faðm sinn eitt augnablik. "FarSu nú til herbergis þíns, Hyacintha, og reyndu aS burt nema öll merki þess, aS þú hafir grát- iS”, sagSi lafSi Vaughan. “I kveld verSum viS aS vera glöS, en ekki hrygg. Þetta er trúlofunardagur þinn”. Þegar Sir Arthur kom inn, sagSi kona hans: “Hérna eru blöSin þín; nú máttu vera ánægS- ur og afsaka póstlestina”. /> *ít T 16. KAPITULI. 15. KAPITULI. Þegar Hyacintha vaknaði næsta morgun, var henni ekki Ijóst, hvaS var draumur og hvaS var veru- leiki; en brátt áttaSi hún sig á því, aS Adrian, sem hún elskaSi svo heitt, hafði beSiS hana aS verða konu sína og aS hún hafSi lofaS .því. Hún gekk ofan til dagverSar og var nú ef til vill fegri en vant var, því ánægjan skein á andliti hennar. LafSi Vaughan starSi á hana undrandi. Sir Arthur var talsvert gramur yfir því, aS blöSin hans voru ekki komin. “Mér hefir veriS sagt, aS þau komi ekki fyrri en í kveld”, sagSi hann; "eg veit ekki, hvaS eg á aS gjöra í allan dag, þegar eg hefi þau ekki til aS lesa í ’. “Hvers vegna koma þau svona seint? spurSi kona hans. “EitthvaS hefir tafiS póstlestina”. Hyacintha var ekki lengi í burtu. Hún baSaSi andlitiS meS köldu vatni, og brosti aS því meS sjálfri sér, aS lafSi Vaughan gat veriS jafn fjörug. Hún var ánægS yfir því, aS þessi trúlofunar-auglýs- ing var afstaSin, og fór nú aS hugsa um, hvernig kjörum sínum yrSi variS þessa tvo mánuSi meS .Adrian sem unnusta. Hve óendanlega ánægS hún varl Um leiS og hún ætlaSi aS opna dyrnar á gesta- salnum, misti hún vasaklútinn og laut niSur til aS taka hann upp. Þá heyrSi hún lafSi Vaughan segja: “SegiS Hyacinthu ekki frá þessu; þaS getur haft ó- þægileg áhrif á hana . “Hún hlýtur aS heyra þaS hvort sem er”, sagSi Sir Arthur, “þaS er betra, aS þú segir henni þaS”. Hyacinthu furSaSi á, hvaS þaS gæti veriS, sem þau töluSu um; hún opnaSi dyrnar og sá nú lafSi Vaughan sitjandi á stól meS blaS í höndum, og Sir Arthur og Adrian Darcy stóðu og litu yfir axlir henn- ar meS sýnilegum ákafa á blaSiS. Þau þögnuSu, þegar Hyacintha kom inn. Adrian gekk til hennar, en Sir Arthur tók blaSiS frá konu sinni, til þess aS lesa þaS út af fyrir sig. “Þú neitar mér ekki um, aS syngja fyrir mig í kveld, Hyacintha”, sagSi Adrian, “fyrst þaS er trú- lofunar kveldiS okkar?” Hyacintha gjörSi eins og hann baS hana; en hún furSaSi sig á orSunum, sem hún hafSi heyrt. Hún söng og spilaSi vel; röddin var ágæt. Hún söng nokkur gömul sögukvæSi; flest af þeim um ástir, sem nú bjó í huga hennar, og var hon- um svo þakklát, sem gaf henni sína. Hann þakkaSi henni fyrir sönginn og kysti hana. Þá heyrSi hún Sir Arthur segja: “Hann getur ekki veriS sekur; þaS er ómögu- legt. Mér aS sönnu líkaSi hann ekki, af því hann var léttúSugur og kærulaus, en hann er of göfug- lyndur til þess aS fremja slíka smán”. “Ef hann er saklaus”, sagSi lafSi Vaughan, "þá verSur honum slept. Á þessum tímum er réttarhald svo nákvæmt og áreiSanlegt, aS þaS fellir engan dóm yfir sakleysingja”. “Lennox ofursta hlýtur aS falla þetta afarilla, jafn tíginn og göfugur sem hann er". “Eg vorkenni móSur hans mest", sagSi lafSi Vaughan. Hyacintha og Adrian heyrSu hvert orS. Hún leit á nokkur sönglög og hann stóS viS hliS hennar. ÞaS fór einhver hryllingur um hana og hún leit á mannsefni sitt spyrjandi. “Um hvaS tala þau?" “ÞaS er einkennilega sorglegur viSburSur”, svar- aSi hann. "Já, þaS hryggir þig, Hyacintha”, sagSi laföi Vaughan, “en þú færS fyrr eSa seinna aS heyra þaS, og því verS eg aS segja þér frá því. Þú manst eftir Claude Lennox, sem var í heimsókn hjá frænda sín- um. Hann kom nokkrum sinnum til okkar í Chase”. “Eg man eftir honum", sagði hún næstum óat- vitandi, því megn hræSsla greip hana. “Líkurnar eru aS sönnu á móti honum ’, sagSi lafSin rólega — æ, skal hún ekki ætla aS nefna, hvaS þaS er! hugsaSi Hyacintha meS hryllingi, ----- "en eg get ekki haldiS, aS hann sé sekur”. “Sekur um hvaS?” spurSi Hyacintha, og henn- ar eigin rómur gjörSi hana hrædda. “Sekur um morS, kæra Cinthy. ÞaS er einkenni- leg saga. ÞaS lítur út fyrir, aS svívirSilegt morS hafi veriS framiS hjá Leybridge, daginn eftir aS viS fórum frá Queens Chase, ---- ekki Iangt frá brautar- stöSinni fanst illa útleikiS konulík hjá girðingu. 1 hendi vesalings konunnar fanst vasaklútur merktur: ‘Claude Lennox’. ViS nákvæmari rannsókn fann lögreglan áritun hans: ‘Claude Lennox, 200 Bel- grave Square’, skrifaSa meS blýant á lítinn pappírs- miSa. Nafn konunnar er álitiS aS vera: Anna Bar- rett. Einn af burSarmönnunum viS Leybridge stöS- ina hefir eiSfest, aS hann sá Lennox ganga ásamt konunni í þessa átt; einn verkamaSur hefir svariS þaS, aS hann sá hann koma aftur til Oakton Park snemroa morguns, einsamlan, og vinnufólk ofurst- ans vitnar þaS, aS hann hafi ekki veriS heima um nóttina”. “Þetta getur samt sem áSur veriS tilviljunar- sönnun”, sagSi Sir Arthur, “enda þó hún vitni á móti honum. Hví skyldi hann deySa konu, sem var honum aS öllu leyti ókunnug, og hann sór, aS hann þekti hana ekki?” “En hver var þá meS honum á stöSinni? Þú veizt, aS eitt vitniS sór þaS, aS hann gekk frá stöS- inni ásamt kvenmanni, sem þaS þekti ekki”. Þau hefSu -efalaust haldiS áfram þessu spjalli, ef þau hefSu ekki heyrt hávaSa bak viS sig; þaS var Hyacintha, sem datt á gólfiS meSvitundarlaus. Hún hafSi staSiS upp af stólnum náföl og opnaS hvítu varirnar til aS segja: “ÞaS var ekki Claude Lennox, sem drap hana, heldur maSurinn hennar”. Hún reyndi aS segja þetta, en gat þaS ekki, og meS framréttar hendur féll hún niSur meSvitundar- laus. Adrian Darcy þaut til hennar og reisti hana á fætur; hann leit meS undrun á föla andlitiS meS auSséSan hræSslusvip. “Þetta hefir næstum deytt hana”, sagSi hann. “Þekti hún þenna Claude Lennox?” "Já, lítiS eitt; viS sáum hann nokkrum sinnum í Oakton Park og hann kom stundum til Queens Chase”, svaraSi lafSi Vaughan. “En mér geSjaSist ekki aS honum, og gætti þess, aS Hyacintha væri aldrei hjá honum". “HvaS getum viS gjört fyrir hana?” spurSi hann skjálfraddaSur \ “Ekkert", svaraSi amman. “KalliS þér ekki á þjónana; þeir gjöra svo mikiS veSur út úr slíkum tilfellum. LátiS þiS hreint loft streyma inn”. Þeir lögSu hana á legubekk. Sir Arthur opnaSi dyr og glugga, svo hreint ioft streymdi inn. LafSi Vaughan sótti glas meS vatni í næsta herbergi. — Eftir margar og langar tilraunir hepnaSist þeim aS vekja hana til lífsins; en í andliti hennar og svip var svo mikil hræSsla sjáanleg, aS Adrian gat aldrei gleymt því. "Eg er svo hrædd”, sagSi hún. "Elskan mín!” hrópaSi Adrian. “Mér þykir slæmt, aS þú fékst aS heyra nokkuS um þetta; en þú þarft ekki aS vera svona hrædd". “Ó, eg er svo skelkuS!” sagSi hún og hræSslan skein enn í augum hennar. “Þú ert svo ung og auSvelt aS hræSa þig”, sagSi hann; “aS eins orSiS ‘morS’ nægir til þess aS gjöra þig frávita”. Hún lá nú alveg kyr og hélt í hendi Adrians, horfandi á hann meS þögulli sorg og angurværS í augum sínum. LafSi Vaughan rétti henni vínglas, og hún drakk þaS næstum án þess aS vita, hvaS hún gjörSi. Amman laut niSur aS henni og kysti hana. “Þú mátt ekki vera svona tilfinningarík, góSa Hyacintha mín. Hvernig heldurSu aS þú getir lifaS, ef þú tekur þér svona nærri þaS sem öSrum vill til? --- Okkur þykir auSvitaS öllum leitt, aS ungi Len- nox varS fyrir þessu; en þaS snertir okkur ekki aS öSru leyti”. Hyacintha skildi ekki, hvaS amma hennar sagSi, — hún lá út af og hélt í hendi unnusta síns, aS eins meS hálfri meSvitund, og hugsanir hennar voru a sífeldu reiki; en eitt vissi hún þó glögt, aS Claude var saklaus; en því ver gat enginn annar en hún boriS vitni um þaS. “AS hugsa sér, aS enginn ann- ar en eg geti svariS þaS, aS hann er saklaus". Þessi orS ómuSu óaflátanlega í huga hennar. "Ef dómurinn fellur þannig, aS hann hafi fram- kvæmt morSiS, hvernig verSur honum þá hegnt? spurSi hún. “VerSi hann álitinn sekur, þá verSur hann líf- látinn”, svaraSi Adrian. “En, mín kæra Cinthy, hugsaSu nú ekki of mikiS um þetta, reyndu aS gleyma því, aS minsta kosti um stund; þaS reynir of mikiS á taugar þínar". Gleyma? Ef hann vissi nú alt, hvernig gaeti hann þá ímyndaS sér aS hún gleymdi þessu! “Hann er saklaus, og enginn annar í öllum heiminum veit þaS en eg, — enginn annar getur heldur sannaS það!” Aftur og aftur endurtók hún þessi orS í huga sínum. Hún lá þarna og heyrSi ekkert annaS en þaS, sem hugsanir hennar hvísluSu aS henni. ÞaS var tal- aS um hitt og þetta, þaS var lesiS hátt, en ekkert heyrSi hún annað en þetta: “Eg er sú eina, sem get sannaS, aS hann er saklaus!” “Eg held eg sé aS verSa brjáluS”, hugsaSi hún og þaut á fætur; en Adrian greip hana í faSm sinn. Hann fann, hve hjarta hennar sló hratt, og hann varS skeikaSur viS aS sjá hræSsluna, sem lýsti sér í andliti hennar. “Mín elskulega Hyacintha!” sagSi hann ofur innilega; “þú verSur aS gjöra þaS fyrir mig, aS láta þetta ekki hafa áhrif á taugar þínar; þú skemmir aS eins sjálfa þig meS því”. Hún hallaði höfSi sínu aS brjósti hans, og hann reyndi aS hugga hana meS ástaratlotum sínum; —- hún var nú eins og veikt barn í umsjá hins alúSleg- asta læknis. Loks skildu þau, því aS þaS var orSiS fram- orSiS, og sérhvert þeirra gekk til herbergis síns; án þess nokkur sæi, tók Hyacinta blaSið, sem sagði frá hinu viSbjóSslega morSi. 17. KAPITULI. Loksins var hún þá einsömul; þaS var skelfilegt, hver áhrif angistin, óttinn og hræSslan höfSu haft á hana. BlaSiS datt úr höndum hennar, og hún kné- féll viS rúmiS; þessi voSa-fregn var henni ofvaxin, sem nýlega var svo glöS og vóngóS. Inst í huga hennar ómaSi: "Ó, herra guS! Láttu mig deyja, láttu mig deyja!” Þessar sálarþjáningar höfSu nieiri áhrif á hana, en þó hún hefSi þjáSst af líkamssárindum. Heili hennar og hjarta IiSu meiri kvalir, en nokkur lík- amleg þjáning gat ollaS henni. Hver gat nú ætlaS, aS hún væri sama stúlkan, sem fyrir fáum stundum síSan ljómaSi af ánægju í ástar-meSvitundinni? Nú lá hún þarna á hnjánum, skjálfandi af angist og kvíSa. Henni fanst, aS hún yrSi sjálf aS lesa blaSiS, sjálf aS sjá frásögnina um þaS, sem hafSi svift hana öllum sálarfriSi. Hún stóS upp og las fregnina: “VoSalegt morS í nánd viS Leybridge. Allir héraSsbúar eru fyltir viSbjóSi yfir hinu grimmilega morSi, skamt frá Leybridge stöSinni. Á fimtudagsmórguninn fann verkamaSurinn John Dean kvenmanns lík hjá girS- ingu, og sýndi líkiS, aS hún hafSi veriS deydd á afar grimmilegan hátt. Hann gjörði lögreglunni strax aSvart, er fór þangaS, fann líkiS, og sá aS hún hafSi variS líf sitt eftir megni. Þá strax var engan hægt aS gruna, en brátt fundust upplýsingar. — I kreptri hendinni hélt konan á vasaklút, sem var merktur: ‘Claude Lennox', og í einum vasa hennar fanst lítill seðill meS áritun hans. NærfatnaSur kon- unnar var merktur: ‘Anna Barret’. Enginn þekti hana og enginn hélt sig hafa séS hana áður. Claude Lennox var strax tekinn fastur og kærSur um morS- iS; hann mætti fyrir rétti í Ashton, og öll vitna' leiðslan var honum andstæS. Hann er bróSursonur ofursta Lennox í Oakton Park, og þaS er sannaS, aS ungi maSurinn var ekki heima aðfaranótt fimtu- dagsins. BurSarmaSur nokkur viS stöðina vottar, aS hann hafi séS Lennox ásamt kvenmanni snemma á fimtudagsmorguninn; hann veitti honum nána eft- irtekt, af því aS Lennox gjörSi alt sem hann gat til þess, aS láta ekki sjá, hver fylgdarmær hans var. Þau gengu í þá att, þar sem morSiS var framiS. Annar járnbrautarmaSur segir þaS sama. Verka- maSur nokkur sá Lennox koma einsamlan heim til frænda síns, árla á fimtudagsmorguninn, og kvaS hann hafa verið mjög æstan á svip. h anginn Claude Lennox viSurkendi strax, aS hann ætti vasaklútinn og aS hann hefði sjálfur skrif- aS áritan sína; en vildi ekki gjöra grein fyrir pví, hvernig þetta komst í hendur myrtu konunnar. En hann fullvissaSi um, aS hann hefSi ekki framiS morSiS og aS hann þekti ekki konuna. Enga upP'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.