Heimskringla - 10.08.1916, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.08.1916, Blaðsíða 1
Royal Optical Co. Elztu Opticians í Winnipeg. ViO höfum reynst vinum þinum vel, — gefðu okkitr teekifæri til að reyn- ast þér vel. Stofnsetl 1905. IV. R. Fowler, Opt. XXX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 10. ÁGÚST 1916. NR. 46 Stríðs =f réttir Stríðið hefir geagið sama ganginn, en hvergi hafa Þjóðverjar nú unnið. Bretar hafa víggirt sig á þessum stöðum, sem þeir voru búnir að taka norður af Somme á Frakk- landi, og aukið við skarðið að norðan, fært það út um 600 yards á 3000 yarda breiðu svæði við Posieres, og hvergi látið undan síga. Eins er um Frakka; þeir hafa heldur fært sig áfram en aftur á bak, og bæði Bretar og Frakkar liafa mætt hverju áhlaupi Þjðverja á eftir öðru og ein- lægt hafa þeir hrundið þeim aftur i mcð miklu mannfalli. Er nú Þjóð- verjum farið að þykja gamanið grátt, að þurfa að renna á skotgraf- ir Frakka eða Breta. Hafa stundum verið sendar liinar beztu hersveitir Bjóðverja, Brandenþurger sveitirn- ar; en þær fara alveg sömu förina og hinar. Og við Meuse ána tóku Frakkar nýlega 1,200 Þjóðverja til ianga, auk þeirra sem féllu. Þykir nú fara að linast sóknin Þjóðverja við Yerdun, enda hafa þeir orðið að senda sumt af beztu hermönnunum þaðan til að reyna að stemma stigu fyrir Bretum og Frökkum við Somme. . .„«i .» » Fyrir helgina voru Bretar búnir að taka fangnar 30 þúsundir Þjóð- verja síðan þeir byrjuðu kviðu þessa og hefir ]>ó meira lcgið eftir í gröfunum eða þar sem þeir mætt- just Og svo týnist einlægt meira og minna af mönnum í hinum miklu og þéttu skothríðum, sem þar eru nvi bæði nótt og dag. Er sagt, að Þýzkir þurfi nú orðið að taka fjölda roanan burtu ósærða, en annað- fhvort heyrnarlausa, eða nær vit- stola af óiátunum. Hafa margir af þeim verið fluttir norður til Belgíu. — ítalir liafa sigið á þessar síð- ustu viktii' og uáð hér um bil Öllu, sem þeir töfiuðu í hríðunum sein- uestu, sem Austurrfkismenh gjörðu þeim; sumstaðar hafa þeir fyllilega náð sínu,'og siðan stríðið byrjaði liafa ítalir náð 2,000 fermílum af landi Austurríkismanna og fjölda þorpa og smábæja með góðum 100 jþúsund manns, til samans talið. — Er sumt af landinu fjöll og fyrnindi, en sumt aftur, t. d. meðfram Isonso ánni, ágætis land. - — Frá Suezs-kurðinum er ]>að að fi-egna, að þangað stefndu sveitir Tyrkja og Þjóðverja um daginn og ætluðu mikið að gjöra. En Bretum warð ekki melra bilt við en svo, að þeir feldu þriðjung þeirra, tóku :annan þriðjung til fanga og ráku hina á flótta. Áttu þeir fótum sín- um fjör að launa og þóttist liver góður, sem lengst komst í burtu frá Bretanuin- ! — í Armeníu eru Rússar enn að hrekja Hufldtyrkjann. Þeir réðust á ]>á í Chlalkit Chia dalnum og liröktu þá úr 5 skotgrafaröðum og tóku hæðir nokkrar suðvestur af Brzingan. Norður af Erzingan halda þeir öllu til sjávar. — Frá Salonichi heyrist svo sem ekkert. — En suðvestur af Brody í Galizíu eru þeir komnir yfir árnar Graberki og Sereth, og tóku þar hæðahrygg allmikinn, sein liggur sunnan við Brody og áleiðis til Lemberg. Þar hirtu Rússar ein 6 þúsund fanga, •og tóku 6 borgir. Vörðust Þýzkir þó vel og var slagur liarður í borgun- inn og barist í hverju húsi og á hverju stræti. Norður í Volhyníu horða Rússar að Kovel og Vladimir Volynski, og er sagt að Þýzkir séu búnir að flytja alt fémætt úr borg- unum. Eru þeir nú hættulega stadd ir þarna- Sagt er að Hindenburg hafi verið skipað, að sækj- fram til Pétursborgar með sjó fram: en fyrst þarf hann að vinna sigur á Kuro- patkin, og er það ógjört ennl>á. TIL VINA OG AÐSTANDENDA HERMANNANNA. JÓN SIGURÐSSON, I.O.D.E., fé- lagið óiskar þess, að vinir og að- standendur hermanna þeirra hinna íslenzku, sem nú eru farnir, sendi utanáskrift hvers eins hermanns til forstOðukonu félagsins Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winni- peg,— Félaginu ríður á að vita rétta utanáskrift þeirra og breytingar, undir eins og þær verða, svo að þær geti sent þeim, þegar þeir þurfa ein- hvers, og skrifað þeim sjálfum, ef þörf gjörist. Vinir hermannanna eru heðnir að láta þetta ekki undan- falla. Minni Bretaveldis. Flutt á íslendingadegi í Winnipeg 2. ágúst 1916. af Dr- B. J. BRANDSON. Frá fyrstu tímum alt til þessa dags er saga mannkynsins ein ó- slitin saga af framsókn mannanna að takmarki aukins frelsis og vax- andi farsældar. Jafnvel á hinum dimmustu tím- um fornaldarinnar voru mennirnir ósjálfrátt að fáima út í myrkrið, eftir ineira frelsi og jafnrétti ein- staklingunum til handa. Alt til ]>essa dags er saga mannanna ein óslitin ganga, sem stefnir að þgssu sama takmarki, ]>ótt stundum sýn- ist að standa í stað um heilar aldir. Ein kynslóðn tekur við af annari, stígur sín fáu spor, legst svo til sinnar hinsfu hvíldar; en sú næsta tekur upp byrðina og heldur í átt- ina. Hver ný kynslóð stendur bet- ur að vígi en hin síðasta, þar sem liún nýtur ávaxta af starfi þeirra kynslóða^ sem á undan etu gengnar. Einstaklingurinn hverfur og lians er að eins minst vegna þess, sem liann kann að liafa lagt fram, samferðamönnum sínum til gagns og gleði. »«• p - - Þegar á hinum fyrstu tímum mannkynssögunnar að augu vor fá skygnst inn í dimmu ]>á, sem grúfir yfir fornöldinni, sjáum vér að jafn- vel þá eru myndaðar þjóðir, ’ sem bera ægishjálm yfir nágrönnum sín- um. Alt frá dögum Forn-Egypta til þessa dags er framsóknarsaga mannsandans saga þeirra l>jóða, sem mest hafa iátið til sín taka og sem stærst framfarasporin liafa stig- ið sínum eigin þegnum og um leið mönnunum f hcild sinni til gagns. ÞJóðirnar eru sömu lögum liáðar og elnstakllngurlnn, að fyrri eða síðar eftirskilja þær öðrum þær byrðar, sem þær hata borið og liverfa að nokkru eða öllu leyti úr sögunni- Eins og einstaklingurlnn leitast við, að eftirskilja einhvern minnis- varða um tilveru sína, eins leitast ]>jóðirnar við að gjöra' hið sama. Hinir stórkostiegustu minnisvarðar, sem með mannlegum höndum liafa reistir verið, eru minnisvarðar Forn- Egy]>ta. í mörg þlistind ár hafa minnismerkin (pýramidarnífj stað- ið á bökkum Nílárfljófcsins, þótt jafnvel nöfn þeirra, sem þessa minn- isvarða bygðu, séu nú löngu fallin í gleymsku. Og hafa þessi risa- smíði þess vegna ekkí náð tilgangi sínum. -.«««,*. Hin einu varanlegu og Soiiíirf minnismerki eru þau, sem reist eru í mannlegum hjörtum. Hinir varan- legu minnisvarðar eru þess vegna þau stórvirki, sem hrinda mönnun- um áfram nrer takmarki fullkomn- unar. Tiltölulega fáar þjóðir liafa átt því láni að fagna að eftirskilja ókomnum öldum slíkan minnis- varða, sem, Uvn leið og ]>eir hafa gjört nöfn höfunda þeirra ódauðleg og standa sem merkjasteinar á framsóknarbraut mannkýnsins, — halda áfram að vera til ómetanlegs gagns fyrir allar komandi kyn- slóðir. Af þjóðum liðinna alda skal að eins bent á þrjár, sem eftirskilið hafa svo mikla ávexti af starfi þeirra, að allar ókomnar aldirmunu minnast þeirra með lotningU' Það eru Gyðingar, sem trúarbrögð hins kristna heims eiga uppruna sinn hjá; Grikkir sem ennþá skipa öndvegi fagurra lista og heimspeki, og Rómverjar, sem með lögspeki sinni stjórna nú í dag miklum hluta hins mentaða heims. Þeir menn- ingar straumar, sem frá þessum þremur uppsprettum renna, liafa um margar aldir vökvað og frjófgað menningarreit allra siðaðra þjóða, og eflaust halda áfram að gjöra l>a^ um allar ókomnar aldir. í meir en 900 ár hefir hið brezka ríki staðið í fremstu röð menningar þjóða heimsins. Hinn litli engilsax- neski þjóðflokkur hefir smá vaxið og styrkst,. þar til nú að hann um langan aldur liefir ráðið meiru en nokkur annar þjóðflokkur um gjör- vallan heim. Bretaveldi hefir smá stækkað og fært út kvíarnar, þar til nú að það er orðið hið víðáttumesta stórveldi sem heimurinn hefir séð. í ölium álfum heims eru brezkar landeignir, ríki eða nýlendur, og þar fyrir utan er auðugasta þjóð heimsins, Banda- ríkin, grein af hinum engilsaxneska þjóðstofni. Ekki hefir það þótt nóg, að leggja undir sig lönd í öllum heimsálfum, heldur hafa öll höf heimsins verið gjörð hinni brezku þjóð undirgefin. Til þess að gjöra þaðs mögulegt, að varðveita samgöngur milli hinna fjarliggjandi landa tilheyrandi rík- inu, gegn öllum mögulegum óvin- um, og líka til þess, að verja heima- landið fyrir árásum, var nauðsyn- legt að hafa sjóliðsflota, sem væri sterkari en floti nokkurrar annarar þjóðar. — Þessi floti hefir nú 1 meira en 400 ár varið strendur Eng- lands gegn öllum óvinum og gjört það ómögulegt, að nokkur óvinur stigi þar fæti sínum- Undir vernd ]>essa herski]>aflota hafa kaupskipa flotar Englands siglt óhindraðir um öll höf heimsins, og gjört það mögulegt, að starfrækja þá stærstu verzlun, sem nokkur ]>jóð hefir rek- ið. Jafnvel ]>ann dag í dag, þegar öllúm guðs og manna lögum er varpað fyrir borð af óbilgjörnum óvinum, stendur liinn enski flóti sem ímynd sjávarguðsins Neptúns. Og ræðúr sá floti yfir öldum hafsins í eins fullkomnum skilningi og mögulegt er fvrir mannlegan kraft yfir þeirri höfuðskepnu að ráða. Ekkert í heiminum fæst án áreynslu og fyrirhafnar svo framar- lega, að sá hlutur, sem eftir er sózt, sé þess virði, að handsama hann. — Framsóknarbraut ]>jóðanna er vökvuð óspart blóði l>jóðanna göf- ugustu sona. Ótal þúsundir liafa látið lífið í baráttu þjóðanna fyrir tilveru sinni, og um leið í barátt- unni fyrir aukinni farsæld og frelsi þjóðinni til handa. Draumsjóna- menn þjóðanna sjá ]>ann dag á- lengdar, að stríð í heiminum á sér ekki stað. En því miður sýnist sá dagur enn vera í Jjarlægð, Því meiri áhrif, sem ein þjóð hefir á leiksviði lieimsins, því oftar stend- ur hún í stríði- Hjá hinum gömlu Rómverjum var musteri tileinkað einum af guðum þjóðarinnar, Janusi. Dyr þessa musteris stóðu æ opnar, þeg- ar þjóðin áttl í ófriði, en var læst þegar friður ríkti um gjörvalt liið rómverska ríkl. Að eins þrisVar sinnum í sögu þjóðarlhnár, f meir en 1000 ár var þessum musterísdyr- um lokað. Sagnfræðingurinn 81 r Edward Cressy hefir skrásett sögu af 15 þeim bardögum, sem háðir hafa yerið í heiminum, hvers úrslit liafa haft mest áhrif á sögu mann- kynsins. 1 sex af þessum bardög- um hafa Englendingar tekið þátt, og nú mætti eflaust bæta við þeim sjöunda, því orustan við Marne, ]>ar sem Þjóðverjum var lirundlð til baka á ferð þeirra til París, verð- ur eflaust talin með allra merkíleg- ustu og áhrífamestu orustum heíms- íns. — Þetta er að eins sagt til þess að sýna, hve stóran ]>átt liin brezka þjóð hefir tekið í stórræðum stór- veldanna á síðastliðnum 900 árum. Að lýsa einkennum hinnar brezku þjóðar í stuttu máli, er ómögulegt, og heldur ekki er mögulegt að fram- setja neina viðunanlega mynd af henni, þótt það retti að gjörast með fáum skýrum dráttum Eg verð að láta mér nregja, að benda á eitt eða tvent, sem mér finst að ein- kenni ]>essa þjóð frá öðrum þjóð- um, og sem hefir hjál]>að til að gjöra hana það, sem hún er þann dag í dag. Ein af aðal hugsjónum þjóðar- innar frá byi'jun sögu hennar er frelsi og jafnrétti einstaklingsins. Þessi dýrkun á fullkomnu frelsi einstaklingsins, frelsi sem að eins er takmarkað með viturlegum lögum, rennur eins og rauður þráður í gegn um alla þjóðarinnar sögu- Frá þeim tíma þegar Jón konungur var neyddur til að gefa þjóðinni sitt “Magna Cliarta” og alt til þessa dags, hefir staðið yfir stöðug bar- át]a fyi'ir auknu frelsi og jafnrétti einstaklingnum til handa. Til liins brezka rfkis hafa allir litið, sem fyr- irmyndar, ]>egar um sannarlegt frelsi liefir verið að ræða. Frelsis- vinir annara þjóða hafa lengi skoð- að liið brezka stjórnarfyrirkomulag sem sanna fyrirmynd, því það er hægt að fullyrða, að hvergi í heim- inum ræður þjóðin sjálf eins full- komlega yfir sínum löguin og lof- um. Hin enska stjórnarskrá er ef til vill sú einkennilegasta stjórnar- skrá, sem bindur nokkurt stórveldi saman. Akvæði liennar sýnast svo óákveðin og afar óljós, að það sýn- ist, að hætta sé á að hún falli í mola og ríkið liðist f sundur, hvað lítið sem á kann að reyna. Stjórnarsam- bandið á milli liinna ýmsu hluta ríkisins sýnist vera svo veikt að það hljóti að slitna, hvað lítið sein á reynir. En það einkennilegasta er, að þetta ríki, sem sýnist tengt svo veikum böndum, reynist þegar í nauðirnar rekur, eitt hið bezt sameinaða ríki, sem heimurinn hefir ]>ekt. Það ríki, sem ekki er bundið sam- an með fastákveðnum lögum, held- ur að eins með böndum sameigin- legra hugsjóna og bróðurkærleika, reynist svo traust í sambandinu, að allar þjóðir undrast og fá naumast skilið, hvernig á því getur staðið. í hinni löngu frelsisbaráttu þjóð- arinnar hefir komið fram ótrúleg staðfesta og þrautsegja, hvað svo sem örðugleikarnir liafa verið mikl- ir- Það hefir verið sagt um Eng- lendinga, að þeir fari ekki verulega að neyta sín fyr en eftir að þeir hafi beðið ósigur nokkrum sinnum. Þá fyrst kemur ]>olgreði og stað- festa þjóðarinnar í ljós, sem svo ber hana áfram til endilegs sigurs. 8á. sem vill sjá fyrir liið ókomna, þarf að vera kunnur því liðna, og ef nokkur ránnsakar nákvæmlega sögu hinnar brezku þjóðar, þá gefur sú yfirvegun manni kjark og von um endilegan sigur í hinu stórkost- lega stríði, sem nú stendur yfir. Sú þarutsegja og það þolgæði, sem leitt liefir hina ensku þjóð til sigurs í styrjöldum hennar um síðastliðin 1000 ár, mun ennþá koma henni að góðu liði og leiða hana til sigurs enn á ný í þessu stórkostlegasta stríði, sem heimurinn hefir séð. Stríð ]>að, sem nú stendur yfir, er hin geigvænlegasta barátta milli framsóknar og afturhalds, sem heimurinn liefir séð. Hugsjónlr frelsis og menningar, sem byggjast á sem fullkomnustu frelsi einstak- lingsins, er hér að há bSráttu fyrir tilveru sinni. Hvort réttvísi eða linefaréttur hervaldsins á að vera rfkjandi í heiminum framvegis, er hér Utldlr úrslitum komið. Það er öldungis eðlilegt að hin brezka þjóð sé hér merkisberi þeirra hugsjóna, sem hún hefir barist fyrir sjálfráð og ósjálfráð í meir en 1000 ár. Þrátt fyrir l>að, þótt sumir menn hafi viljað gjöra lítið úr fram- kvæmdum Englendinga í þessil stríði, þá liljóta þeir að viðurkenns að þeir liafa verið það akkeri, sem hinar aðrar bandamana lijóðirnar hafa fengið sína festu við. Og nú í Síðnstu tíð er að koma í Ijós sá undrakiaftUG s®m í þjóðinni býr. Sá kraftur niUii Iáta fe meir tii sfn taka eftir því sem fram líða stund- ir, þar til að þau Þórshamars liögg, sem þjóðin nú slær, brjóta niður víggirðingar óvinanna og loks leggja að velli hinn ægilega draug pfturhalds og áþjánar, sem nú leit- ast vlð að eyðileggja starf margra alda í þarfir sannarlegs frelsis og kristilegra hugsjóna. Drenglyndi og hugprýði voru tvær sterkustu lyndiseinkunnir for- feðra vorra. Að Vera þektur sem drengur góður var sá gullni lykill, sem opnaði allar dyr að hug og hjarta forfeðra vorra. Alveg ósjálf- rátt, er það í íslenzku eðli að bera hlýjan liug til þeirrar þjóðar, þar sem sannur drengskapur skipar öndvegi Alveg eins er það ósjálf- rátt íslenzku eðli, að fyrirlíta allan ódrengska]> í hvaða niynd sem liann kann að koma fram. Saga þjóðar- innar er full af dæmurn, sem sýna að í sínu insta eðli er drengskapar- lundin afarrík hjá þjóðinni. Að vera ódrengur og níðingur þýddi það, að vera útskúfaður úr þjóð- félagi forfeðra vorra. Ódrengskap- ur á hvern hátt, sem liann kemur í ljós, varðar þann dag í dag hinni sömu hegningu, hvar svo sem ensk- ar liugsjónir eru ríkjandi. Að þær hugsjónir, sem myndað liafa liið enska ]>jóðlíf eru háleitar og fagr- ar, sézt bezt af ávöxtum þeirra. Það má eflaust mörgu finna að hjá liinni ensku þjóð, en hvert tré skyldi dæmast af ávöxtum ]>ess. — Þótt stofninn sé kvistóttur og frá sunium liliðum óásjálegur, ]>á má ekki lítilsvirða tréð þess vegna, ef ávöstur ]>ess er bæði mikill og nyt- samur engu síður en fagur. Hvernig eru þá ávextirnir af hinu brezka þjóðtré? Hverjir eru minnisvarðarnir, sem eiga að geyma minningu þjóðarinnar l hjörtum manna um allar ókomnar aldir? Til þess að sjá þá minnisvarða, er að eins nauðsynlegt, að virða fyrir sér hinar ungu engilsaxnesku þjóð- ir víðsvegar um lieiminn, sem vaxa og dafna með ótrúlegum hraða og sem allar sýna að þeirra þjóðar- einkenni eru steypt í móti engilsax- neskrar menningar, og að hugsjón- ir hinnar ensku þjóðar, sem skapast hafa gegnum eldraunir þúsund ára, eru þær hugsjónir, sem hjá þeim eru ríkjandi. Þegar sá tími kemur, að hver þjóð, hvað smá sem hún er, fær að njóta fullkomins Þessir drengir eru synir Jónasar Guðmundssonar Dalman og konu hans, Rósu Marteinsdóttur. Eru | þeir drengir báðir fæddir og upp- aldir í Winnipeg. Norman er 22 ára: vann fyrir C.P- R, félagið við hraðritun og fljóta- skrift á skrifstofu félagsins í Moose Jaw, frá því hann útskrifaðist af Sueegss Business Cpllege ]>angað til harfrf gekk i herlnrf. Er liann í 27th frelsis til þess að stjórna sínum eig- in málum, og liver einn einstakling- ur fær að njóta fullkomins frelsis, sem að eins takmarkast með vitur- legum lögum, þá má sjá annan ó- dau'ðlegan minnisvarða hins brezka veldis. Sá minnisvar'ði er um leið fegursti minnisvarði þeirra, sem á umliðnum öldum hafa lagt líf sitt í sölurnai' fyrir land og þjóð, og sem nú á yfirstandandi tíð fórna lífi sínu til þess að hugsjónir þær, seni framsóknarandi mannkynsins hef- ir barist fyrir frá ómuna tfð, ekki glatist, heldur nái sönnum virki- leika og fullkomnun. Hið brezka veldi er nú að bérjast. ekki að eins fyrir sinni eigin tilveru, heldur einnig fyrir sannri fram- sóknarstefnu í mannfélaginu. Ef Bretaveidi býður ósigur, þá hafa allar frelsishetjur og mannvinir lið- jnna alda strítt og dáið til eínskís. í því stríði, sem nú er liáð, taia til mannanna ótal raddir frá öllum liðnum öldum og livetja til öruggr- ar framgngu alla sanna ættjarðar- vini. Til Vestur-lslendinga tala raddir forfeðranna og hvetja þá Is- lands syni, sem hér eru búsettir, til öruggrar framgöngu, livetja ]>á nú til þess, að ávinna sér þann sama orðstír, sem l>eir, forfeðurnir, á- unnU sér á ótal vígvöllum fyrri alda. £f þeir verða við þeirrj her- hvöt, þá reisa ]>eir hinni fslenzku þjóð ódauðlegan minnisvarða í þessu unga framtíðarlandi, minnis- varða, sem minnir stöðugt á að einnig þeir áttu lilut í endilegum sigri hins brezka veldis yfir hinuni geigvænlegu öflum afturhalds og áþjánar. Því ]>ótt skýin liafi oft verið mörg og dimm, og skuggawiir geigvænlegir, sem hafa grúft sig yfir Bretaveldi á þessum sfðustu tveim- ur árum, þá vottar nú fyrir öðruin bjartara degi. 8igursól þjóðarinn- ar sýnist nú vera að renna úpp björt og fögur, þótt enn verði langt ]>ar til hún liefir dreift hinum ógur- legu myrkraöflum á braut hennrr. ! En með hverjum deginum, sem nú : lfður, verður sú sannfæríng sterkari | að enn einu sinni verði hinn brezki fáni borinn til sigurs, hins glæsi- legasta sigurs, sem nokkur þjóð eða þjóðir liafa unnið mannfélagin i til gagns. Farbréf til íslands. Þeir, sem eru að hugsa um, að ícrðast til íslands í haust, ættu aö festa sér pláss með skipum Eim- skipafélags íslands sem fyrst. GULLFOSS kemur til New York snemma f September. GODAFOSS kemur snemma í okt- óber. Skipin sigla þaðan beina leið til Reykjavíkur fyrir vestan allar stríðs stöðvar. “Marconi wireless” útbúnaður á skipunum- Farseðill á fyrsta farrými frá New York til Reykjavfkur er 250 kr. og á City of Winnipeg Battalion, og er nú einhvers staðar á Frakklandi; hefir verið þar í seinastliðna 10 mán- uði.' Árni, kallaður “Arthur” er að eins 2Ö áia að aldri: vann liann við brick og steinleggingu. Hann gekk í 44th Battalion, líka sem bands- maður; fór með henni fró Winnipeg BÍðastliðinn september, og er hann ennþá sem stendur á Englandi. öðru farrými 150 kr„ Eg get selt íaf» bréf ef vill alla leið frá Winnipeg, eða þeini, sein lifá fyrir sunnan Bandaríkjalínuna — með skipunum að eins. Stór hópur er nú þegar bú- inn að biðja um pláss á skipunum. LTm farbréfakaup eða aðrar u]>p- lýsingar ferðinni viðvíkjandi skrif- ið eða finnið —- ÁRNA EGGERTSON, ~ -V j umboðsmann Eimskipafél. ísíahds, 302 Trust & Loan Bldg., Winnipeg. Samningar við Persa. Bæði RÚsar og Bretar iiáfá gjörí samninga við Persa nýlega og eru allir ánægðir. Persar ætla að lialda uppi herflokkum til að verja land sitt. en Rússar styrkja ]>á að norð- an en Bretar að sunnan. Fyrir öðr- um er ekki að verjast en Tyrkjum; en þar eystra hafa þeir jafnan verið fremur ágengir nábúar. Til kaupenda Mðunnar’ og annara Islendinga vestan hafs. Um leið og eg tilkynni vinum og vandamönnum fjær og nrer sviplegt frófall tengdaföður míns, JONS ÖLAFSSONAR, f. alþingismanns og ritstjóra, er dó að heimili sínu í Reykjavík að kveldi þess 11. júlí þ. á., kl. 11, leyfi eg mér að tilkynna, að Iðunn, sem haldið var úti af okkur báðum síastliðið ár, verður nú, fyrst um sinn að minsta kosti, haldið úti af mér einum; en hr. Stefán Pétursson, 696 Banning St., Minnipeg, liefir gerst einka um- boðsmaður tímaritsins vestan hafs, og eru því allir landar vorir þar beðnir að snúa sér til hansi Sökum dýrtíöarinnar verður að fœra ar- ganginn upp um 25 eent. Ágúst H. Bjarnason, • prói, dr. phil. Útg. tímaritsins Iðunu. -. 1 Hkr. liefir verið sagt, að Jón ólafsson liafi dáið þann 12. júlí. — Þessi villa stafar af ógreinilegum fregnum, sem blaðinu bárust þessu viðvíkjandi,—Ritstj. KENNARA VANTAR við Árnes skóla nr. 586 (í Manitoba) frá 1. september nœstkomandi til 1. desember. Umsækjandi verður að hafa “3rd Class Professional Certifi cate”.. Hver, sem sinna vill þessu, greini undirrituðum frá æfingu sem kennari, einnig kvaða kaupi óskað er eftir. Til 31. ágúst verður umsóknum veitt móttaka. Árnes, Man., 4. ágúst 1916. S. Sigurbjörnsson, 48 Sec'y-Treas.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.