Heimskringla


Heimskringla - 10.08.1916, Qupperneq 8

Heimskringla - 10.08.1916, Qupperneq 8
BLS. 8. II L I M S K R 1 N G L A WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1916. Auction Sale Every Second and Fourth Saturday monthly will be licld at Clarkleigh this year from 2 to 6 p. m. B. RAFNKELSSON. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu, l)á er ])ér lang-bezt að senda l>að til hans G. Tliomas. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa þvi, að úrin kasta ellibelgnuin í hönd- unum á honum. Fréttir úr Bænum. Alrs. Rannveig Jónasson, kona Sigtryggs kapteins Jónassonar, fyrr- um þingmanns í Manitoba, er nú látin á spítalanum. Mentuð kona og gáfuð, af Briem-œttinni. Var með hinum fyrstu, er fluttu hingað til lands. Meira um hana síðar. Heyrst hefir að landar í Saskatche- wan fylki liafi orðið fyrir miklum skaða af haglstormi, en fréttir um það ógreiniiegar enn- Nú er verið að mynda allsherjar verkamannafélag meðal allra þjóð- Karlmenn yfir 50 ára. Fred Swanson, Jón Alfred, Thorkelsson. Th. KNATTLEIKUR KVENNA. (Ladies Base Ball). Ejórir flokkar keptu. Fyrsti leik ur var á milli A.O.I.B. klúbbsins og Skjaldborg klúbbsins, báðir úrWin- nipeg. Sá fymcfndi vann. Nœsti leikur var á milli Lundar klúbbsins og S.A.P. klúbbsins úr Winnipeg, og vann Lundar. Úrslitaleikur var svo á milli Lund- ar og A.O.I.B. og vann Lundar aft ur, og-þar með fyrsta i>rfs. En A.O I.B. fengu annan prfs. — Hvað staf- Iflokka hér í borginni og hefir verið irnir A.O.I.B. meina, var ekki hægt að fá stúlkurnar til að ljosta upp; en gárungarnir skýrðu þœr “An ákveðið, að halda fund um þetta f Goodtemplarasalnum á Sargent stræti á fimtudagskveldið hinn 10. ágúst kl. 8 e. m. — Forstööumenn hreyfingarinnar óska eftir, að sem flestir íslendingar komi á fundinn. Mr. Benjamín Þorgrímsson liggur nú á spítalanum. Molaðist hendin vinstri í sögunarmyllu norður í Rivei'ton í Nýja Islandi, og tókust af flestir fingur. Er hann illa liaid- inn, og væri kært að fá bréf frá vin- um sínum, þvf að hér þekkir hann engan og er máleysingi á enska tungu. Mr. Þorgríinsson kom fyrir þrcmur árum síðan frá Reykjavík með konu sinni Valfríði. Voru þau síðastliðið ár á Mountain, N. Dak., en nú seinast í Riverton, þar sein hann slasaðist- KNATTLEIKUR. En knattleikurinn milli lier- manna og borgara fór á hinn veginn og urðu hermenn að lúta í lægra haldi, og sjá á bak verðlaunum til borgaranna. DANSINN. Mrs. Alex Johnson, 1. verðlaun. Miss Henie Byron, 2. verðlaun. Mrs. S. A. Johnson, 3. verðlaun. cient Order Ieelandic Beauties”, og mega þær vel við una, enda bera þær “beauty" nafnið með rentu. Á barnasýningunni fengu þessi börn verðlaun í þeirri röð, sem þau eru upptalin: Francis Mary Hat- cher, Jónas Rafnkelsson, Lister Saul. Miss Elín Magnússon, frá Minne- ota, Minn., kom hingað norður á Is- lendingadaginn, að heimsækja vini og kunningja. Hún sagði.almenna veliíðun Islendinga þar syðra. ÍSLENZK GLÍMA. Guðm. Sigui’jónsson, 1. verðlaum Ben. Ólafsson, 2. verðlaun. KAÐALTOGIÐ. Kaðajtogið milli hermanna og borgara fór þannig, að hermennirn- ir unnu léttilega, og væru víst löngu komnir með borgarana til Camp Hughes á kaðlinum, ef þeir hefðu ekki verið stöðvaðir. Klukkan 2 byrjaði hið eiginlega íþróttamót. Voru gull-, silfur og bronze medalíur gefnar vinnentlum. Eru hér taldar íþróttirnar og vinn- endur, og á milli sviga livaðan þeir eru. HOP, STáP AND JUMP. 39 ft. 5% in. M. Kelly (223. Battalion), 1- vl. S. B. Stefánsson (Lundar), 2 vl. Th. Halldórsson (Lundar), 3. vl. 100 YARD DASH. Time: 10 3-5 sec. Emil Davidson (Selkirk), 1. vl. WTalter Byron (223. Battalion), 2 vl Th. Halldórsson (Lundar), 3. vl. ONE MILE RUN. Time: 5—4 4-5 min. A. O. Magnússon (Lundar), 1. vl. Egeill S. Ingjaldson (223. Batta- lion), 2. vl. E. H. Eiríksson (Lundar), 3. vl. RUNNING BROAD JUMP. 19 ft. 414 in. M. Kelly (223. Battalion), 1. Vl. S. B. Stefánsson (Lundar), 2. vl. Th. Halldórsson (Lundar), 3 vl. 220 YARD DASH. Time: 24 sec. Emil Davidson (Selkirk), 1. vl. Vraltei' Byron (223. Battalion) 2. vl Th. Halldórsso (Lundar), 3. vl. THROWING DISCUS. Frank Frederickson ((W'peg), 1. vl. Einil Davidson (Selkirk), 2. vl. RUNNING HIGH JUMP. 5 feet 5 in. M. Kelly (223. Batt.). 1. vl. S. B. Stefánsson (Lundar), 2. vl. (Þeir voru jafnir, en köstuðu hlut- kesti um 1. og 2. vl.)- 440 YARDS RUN. Time: 57 4-5 sec. A. O. Magnússon (Lundar), 1. vl. O- Björnsson (223. Batt.), 2. vl. Egill S. Ingjaldson (223. Batta- lion), 3. vl. STANDING BROAD JUMP. 9 feet 6% in. Paul Bardal (Winnipeg), 1. vl. Victor E. WTestdal (Lundar), 2. vl. John A. Vopni (Winnipeg), 3. vl. POLE VAULT- 10 feet 2 in. Emil Davidson (Selkirk). 1. vl. ^S. B. Stefánsson (Lundar), 2. vl. LOW HURDLES, 220 YARDS. M' Kelly (223. Battalion), 1. vl. Walter Byron (223. Batt.), 2. vl. Th. Halldórsson (Lundar), 3. vl. PUTTING 16 LB. SHOT. 32 feet 11 in- Paul Bardal (Wmnipeg), 1. vl. E. J. Erikson (Lundar), 2. vl- H. Johnson (223. Battalion), 3. vl. HALF MILE RUN. Time: 2 min. 17 3-5 see. A. O. Magnússon (Lundar), 1. vl- Egill S. Tngjaldsson (223. Batta lion), 2. vl. O. Björnsson (223. Batt ), 3. vl. FIVE MILE RUN. Time: 33 min. 8 sec. A. O. Magnússon (Lundar), 1. vl. E. H. Eirikson (Lundan, 2- vl. Sig. Davidson (197. Batt.), 3. vl. Þessir íþróttamenn höfðu flesta vinninga í ár: A- O. Magnússon (Lundar), 12. Magnús Kelly (223. Batt.), 11%. S. B. Stefánsson (Lundar) 8%. Vann Magnússon þar með Hansson- bikarinn. — Einar Johnson, sem vann hann í fyrra, kepti ekki í ár. — Enginn ný hámörk voru sett f ár, en fyrri hámörkum náð í flestum í þróttum. íþróttamenn eiga þakkir skilið fyrir leiki sína, og sérstaklega þegar tekið er tillit til, hvað margir af þeim eru í liernum, og hafa því afai lítinn tíma til æfinga. Málverk. Allskonar litmyndir (“Pastel’' og olíu- málverk) fást keyptar hjá I»or- Mtclni 1». I>orMteinMMynl. 7X‘J Mc(»ee St., —TnlMlml <i. 41M»7.— Ljósmyndum, bréf- spjaldamyndum o. s. frv. breytt í stór- ar litmyndir fyrir mjög sanngjarnt vert5. Efalaust eiga allir einhverja mynd svo kæra, at5 þeir vilja geyma hana met5 lífi því, sem höndin og litirnir skapa, til minja í stofunni sinni. GOÐMUNDUR KAMBAN hefir Framsögn í Skjaldborg 14. Ágúst. Byrjar kl. 8. Aðgangur 50c. Hospital Pharmacy Lyfjabúðin sem ber af öllum öðrum.--- Komið og skoðið okkar um- ferðar bókasafn; mjög ódýrt. — Einnig seljum við peninga- ávisanir, setjum frímerki og gegnum öðrum pósthússtörfum 1 818 NOTRE DAME AVENUE Phone G. 5670—4474 Hr. Páll Johnson, frá Kandahar, Sask., kom hingað með dóttur sína Hjörnýju til uppskurðar. Var hún skorin upp hér á spítalanum og gjörði það Dr- Galloway og tókst á gætlega og var þó uppskurðurinn mikill. Verður hún að liggja þar nokkrar vikur, en er sem sagt á bezta batavegi. íþróttir á íslendinga- daginn í Winnipeg Klukkan 10 til 12 f.m. fóru fram þær íþróttir, sem ekki heyra undir þinghá íþróttasainbandsins svo sein kapphlaup barna, unglinga, ógiftra kvenna, ógiftra karlinanna, giftra kvenna og karla, bg svo aldraðra kvenna og karla. Voru þrenn verð- laun veitt fyrir hvert hlaup. Höfðu menn mjög inikla skemtun af kapp- hlaupunum. Úrslitin voru þessf — nöfnin talin f þeirri röð er verðiaun- Jn unnu: Stúlkur innan 6 ára. lona Robinson, Pearl Olson, Clara Johnson. Drengir innan 6 ára. Alex Johnson, Clarence Bedgley, Carl Hallson. Stúlkur 6 til 8 ára. Louise Stephenson, Valentine 01- son, Una Goodman. Drengir 6 til 8 ára. Harold Robertson, Fred Bedgley, Joe Thorsteiníison. Stúlkur 8 til 10 ára. Anna Helgason, Fannie Julius, Clara Olson. , Drengir 8 til 10 ára. Albert Goodman, Eddie Oddleifs- 'son, Ragnar Paulson. Stúlkur 10 til 12 ára. Þórunn Davidson, Lillian Thor- lakson, Sylvía Hall. Drengir 10 til 12 ára. Willie Jóhannson, Kagna Eyjólf- son, Harold Stephanson. Stúlkur 12 til 14 ára. Vilborg Brei'kinan, Bertha E son, Margrét Pétursson. Drenglr 12 til 14 ára. Oliver Clson, Frank Juliu Jóhannson. Stúlkur 14 til 16 ára. Roonie Freeman, Ruby Hlff Sigurðson. Drengir 14 til 16 ára. WTalter Breckman, Einar ólafson, Ásm. Olson. Stúlkur yfir 16 ára. Karitas Breckman, Roonie Thor- steinson, Lína Magnússon. Giftar konur. Mrs. Perry, Mrs. Woodman, Mrs. •Jóhannson. Giftir menn. Paul Reykdal, S. V. Bjering, Alex -Johnson. Konur yfir 50 ára. Mrs. Byron, Mrs. Anna Eiríkson, Miss Júlíus. Y.M.C.A. Byggingin í Fargo, N. Dak. rík- Cudy Olson, Hún er bygð fyrir akuryrkjuskól- ann í NorSur Dakota og á að verða samkomustaöur fyrir stú- denta skólans. Áformað er, að byggja nýja bygg- ing við Agricultural College í Fargo, N. Dak., á þessu komandi skólaári, og er því veri ðað safna 50 þúsund dollara sjóð til þessa- Hafa stúdent- ar háskólans og kennarar þegar gef ið 18 þúsund dollara til fyrirtækis þessa. Þarfir stúdenta. Foreldrar stúdcnta um alt Norður Þakota ríki vita og viðurkenna ]iað, að fáir eru stúdcntar þeir, sem að bregðast fyrir vitsmunaskort. Fyr- ir ineirililutanum er það ekki á- stæðan, heldur hitt, að þeir nota ,ekki réttllega frístundir sínar. í öllum ekólum vorum er siðgæðis- spursmálið og sjálfsstjórnin miklu harðara og þýðingarmeira en nám- ið sjálft. Við Agrieultural College North Dakota er stúdentafélag mcð 250 meðlimum, og liefir félag ]>að, fyrir augum, að gæta og tryggja siðferð- islegar og trúarlegar hugsjónir drengja lieirra, sem á skólann ganga og félagið tekur tveim höndum á móti hverjum cinum af liessum 800 stúdentum o ghjálpar ]ieim á marga vegu- Sér þeim fyrir vinnu (jobs); útvegar þeim herbergisfélaga, hrein- ar og góðar skemtanir, ágæta trú- málafundi, eftir sniði Raymond Robins og “dad” Elliots; fræðir þá um samiíf karia og kvenna og sér um að þeir geti notið biblíulestra með öllum hinum helztu kyrkjum borgarinnar Fargo. En seinustu tvö árin hefir félagið séð þörfina á betri útbúnaðí og stærra húsnæði- Þörfin hefir verið svo mikil, að oft hafa 300 menn þurft að nota kjallaraherbergin sama daginn. Þessi þrengsli og rúm- leysi hafa þvf hnekt störfum félags- ins að mun. Stúdentar byrja. Fyrir tveimur árum síðan byrjuðu 15 stúdentar að safna í byggingar- sjóð fyrir Y.M.C.A., og lagði hver til 100 dali- Þurftu þó allir ]iessir mcnn að vinna fyrir sér, til þess að komast f gegnum liáskólann. Sein- asta febrúar gjörðu þessir 15 menn með 100 öðrum harða kviðu á há- skólanum að safna. Lögðu þá stú- dentar og prófessorar til $18,500. Féð fer að vaxa. Stjórnarnefnd háskólans er sam- þykk hreyfingu þessari, og hefir á- kveðið að hita. lýsa og kosta dyra- vörð á byggingunni, þegar hún er uppkomin. Þetta er samkvæmt stefnu félagsins, er það hefir lýst þvl yfir, að hver stúdent háskólans skuli hafa rétt til að nota bygg- inguna, hvort sem hann er í Y.M. C- A. eða ekki. Hún á að verða öll- um til nota, sem á háskólann ganga. Seinustu árin hefir einlægt farið vaxandi tala þeirra á Agricultural College, sem lagt hafa stund á, að taka við stjórn mála, er heim í~sveit- ir kemur; að byggja upp heimilin og mannfélagið í heild sinni. Þeir liafa fundið ])örfina til umbóta þar, einkanlega hvað yngra fólkið snert- ir, og iiafa á skóianuin lært, hvarnig l»eir gcta mest gagn gjört, er þeir koma heim. Afleiðingarnar sjást nú þegar um alt ríkið: skóiarnir verða skemtilegri, kyrkjur og söfnuðir lifna við, drengjafélög myndast á sunnudagaskólunmn og skemtenir alþýðu verða betri og gleðiríkarai. Áhuginn að veröa að gagni. Það var hvorki hending né til- viljun, að jarðyrkju háskólinn tók stefnu þessa Það voru nokkrir pró- fessorar og stúdentar, sem komu hugsjónum sínum inn hjá Y.M.C A., lega demókratiskt bræðrafélag með- al allra á skólanum; hið annað er, að vekja athygli nemendanna á hug sjónum kristinnar trúar og megin- reglum hennar í framkomu og sam- búð allri; hið ]>riðja er, að temja mönnum, að elska náungann og vinna fyrir mannfélag ]>að, sem þeir eiga saman við að búa. Félagið vinnur fyrir ríkið. Starf féalgsins Y.M.C A. á háskól- anum náði til meira en 600 manna þeirra, sem voru innritaðir á skól- ann. Og er það orðið svo umfangs- mkið, að hinar fyrri flíkur geta ekki að notum orðið. Stúdentarnir liafa því verið knúðir til að hefjast lianda, til að reisa byggingu þessa, sem á að verða miðdepll fyrir allar þarflr nemendanna, bæði félagsleg- ar, skomtanalegar og trúmálalegar. Nemendur og kennarar liafa lagt fram úr eigin vösum $18,000 til bygg- ingarinnar, og er ]>að eins dæmi til siikra mála á nokkrum háskóla í Ameríku. En til að létta byrðina hafa íbúar ríkisins, gamlir námsmenn, foreldr- ar drcngja, sem ætla að ganga á há- skólann og vinir hinna ungu og uppvaxandi ínanna f Norður Dak- ota, lagt fram góðan og ríflegan skerf, svo að þetta fái framgang sem fyrst. Margir leggja til 100 dollara. Þegar menn líta til þess, að fleiri ungir menn eru saman komnir á Agricultural Coilege en nokkurs- staðar annarsstaðar f ríkinu, þá verður það ljóst, að þessi hreyfing til hærri og betri hugsjóna, muni hafa áhrif mikil á menn um alt Norður Dakota á komandi árum- Og þessi hreyfing Y.M.C.A. á Norður Dakota Agricultural College, er og sða hjá hinum ungu nemendum fé-|verður grundvallarhreyfing til að lags þessa; en það er stærsta félag-jbæta og efla og endurskapa félags- ið við háskólann. 1 því eru 250 og prívat-líf manna um alt ríkið og menn og hafa þrent fyrir augum:Jáhrif þess munu margfaldast með Fyrst, að mynda hreint og sannar- ári hverju. KENNARA VANTAR fyrir Frey-skóla, No. 890, í Argyle- bygð, sem liefir lögmætt kennara- leyfi. Kenslan byrjar fyrsta septem- ber næstkomandi, og heldur áfram til 21. desember 1916. Umsækjandi sendi tilboð sín til: Árna Sveinsson- ar, Glenboro P. O.- við fyrsta tæki- færi. Árni Sveinssom Sec’y-Treas. ™E DOMINION BANK Hornl Xotre Dome ogr Sherbrooke Street. HðtntfetAIl nppb.... Varaajðtfur ....... Allar eltrnlr........ ______«6,000,000 — — „ «7,000,000 .. „ ...«78,000,000 Vér óskum eftlr vltfsklftum verz- lunarmanna og ábyrgjumst atf gefa þelm fullnægju. Sparlsjótfsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- lr I borginnl. íbúendur þessa hluta borgarlnnar óska atf sklfta vlb stofnum sem þelr vlta aS er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutlelka. ByrjltS sparl Innlegg fyrlr sjálfa ytfur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, RáSsmaíur PHONE GARRY 345« grœðir sá, er hjól ’petta fœr Alveg nýr hjólhestur (Perfect Blcycle) tii sölu. Hefir “Coaster Brake” og allar aðrar nýjustu umbætur. Vanalegt verð $65.00, en verður seldur fyrir $45.00 gegn pcningum út 1 hönd, eða á $50.00 með niðurborgun og mánaðarborgun á afganginum eftir samningi. Þetta er einhver bezta tegund hjólhesta á markaðn- um. — Skoðið hjólið á skrifstofu Heimskringlu og semjið við ráðsmanninn. Vér kennum Vér kennum PITMAN Hraðritun. Success GREGG Hraðritun. BUSINESS C0LLEGE Horninu á Portage og Edmonton Winnipeg - - Man. DEILDIR AF SKÓLANUM FRÁ HAFI TIL HAFS. 4- f- 4- 4" | -f-f ff ff -f-f -ff ff -ff n ff ff ff f f I! I « Tækifæri Það er stöðug eftirspurn eftir fólki, sem útskrifast hefir frá SUCCESS skólan- uni. Hundruð af bókhöldur- uin, Hraðriturum, Skrif- stofustjórum og Skrifurum geta nú fengið stöður. — Byrjið í dag að undirbúa yður. Takið tækifærin, sem berast upp í hendur yðar. Leggið fé í mentun, — ef þér gjörið það, þá horgar það svo margfalda rentu, og vandamenn yðar og vinir verða stoltir af yður. — SUCCESS skólinn er tilbú- inn að undirbúa yður fyrir tækifærin. SKRIFIÐ YDUR STRAX 1 DAGI INN Yfirburðir Reztu meðinælin eru til- trú fólksins. Það skrifa sig árlega fleiri stúdentar inn í SUCCESS, en í aila aðra verzlunar skóla Winnipeg borgar samantalda. Skóli vor er æfinlcga á undan öll- um öðruni í nýjustu hug- myndum og tækjum, sem kenslunni við kemur. “Bil- legir” og “Privat” skólar eru “dýrir” á hvaða “prís” sem er. Allar vorar kenslu- greinar eru kendar af sér- fraeðingum. Húspláss og á- höld öll er margfalt betra en á öðrum skólum. Stund- aðu nám á SUCCESS skól- anum. Hann hefir gjört — s u c c e s s í starfi sínu frá byrjun. — SUCCESS vinnur. SUCCESS skólinn heldur hæstu verðlaunum fyrir vélritun j ” ’ í öllu Canada. SKRIFIÐ YÐUR INN HVENÆR SEM ER. SkrifiS eftir skólaskrá vorri. í:: I; Success Business College,Ltd. f:: F- G' GARBUTT, Pres. D. F. FERGUSON, Prin. f X* ♦ ♦ ♦ »é»fff éf ♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ éf f ♦ ♦ inmtl a x x a. 1 1 . , . , 1 _ ♦♦♦+'♦♦♦♦♦ ff f ♦ ♦ éff ♦ ♦ *f f ♦ é éff t é ♦ f f t HttttttUUIt 1

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.