Heimskringla - 10.08.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 10.08.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1916. HYACINTHA VAUGHAN Eftir CHARLOTTE BRAEME. um fór Hinn ónáttúrlegi gljái. Klara leit á kennara sinn og sagði: “En hvaö þér eruð fallegar, ungfrú Holte; þér lítið út eins og þér hafiS talað við engla' . “Eg hefi líka gjört þaS”, svaraSi Hyacintha, “friSarins og ánaegjunnar engla”. Um nóttina svaf Hyacintha vel, og þegar hún stóS fyrir framan spegilinn morguninn eftir, sá hún aS þaS var aftur komiS svo mikiS af hinni fyrri fegurS hennar, aS hún roSnaSi yfir sjálfri sér. Þann dag var Klara ekki vel frísk. “ViS skulum ganga niSur aS sjónum”, sagSi hún; eg get ekk- ert lært í dag, né gjört neitt annaS, fyr en viS höf- um veriS þar”. Kenslukonan gjörSi aS bón hennar, og þær gengu þangaS fyrir kl. 9. “HafiS er í æsingi”, sagSi barniS, “heyriS þér ekki niSinn og öskriS í því? Mér geSjast vel aS háum bylgjum — þær eru tóm froSa . þær hröSuSu sér niSur aS sjónum. Þar var hár bylgjugangur, og bárurnar runnu langt upp í fjör- una og skildu eftir stóra froSuhryggi. Þær virtust hvor annari hraSari og hærri. “Eg er viss um, aS þær eru aS leika sér”, sagSi barniS og klappaSi höndunum saman af ánægju. “ViS skulum setjast og horfa á, hvernig þær rySj- ast áfram". t “Eg er hrædd um, aS þaS sé of kalt fyrir þi;g aS sitja hér; eg skal vefja sjalinu um þig og sitja undir þér, Klara”. Þær settust svo og barniS æpti af ánægju, þeg- ar einhver bylgja kom hærri en hinar og náSi næst- um því til þeirra. Sjávarvindurinn flutti inndælan lit á andlit Hyacinthu, og í augum hennar skein friS- ur og ánægja. BæSi kennarinn og námsmeyjan urSu skelkaSar viS, aS sjá mann gangandi hröSum fetum beint til þeirra, þar sem þær sátu. BarniS los- aSi sig úr faSmi Hyacinthu. “ÞaS er hann bróSir minn”, hrópaSi Klara, “hann Aubrey bróSir minn”. Hann tók barniS í faSm sinn. “Eg hélt þú vær- ir hafgúa, já, þaS hélt eg raunar", sagSi hann viS barniS. “En hvaS ertu aS gjöra hér?” “ViS fórum hingaS til þess aS horfa á bylgjurn- ar, — bæSi ungfrú Holte og eg; okkur þykir svo gaman aS horfa á kapphlaupin þeirra”. Sir Aubrey leit í kringum sig, og gat naumast varist því aS æpa af undrun, þegar hann sá hiS fagra andlit hennar Hyacinthu. Hann tók ofan hatt- inn og heilsaSi og sneri sér svo aS systur sinni. — “Þú verSur aS kynna mig Klara”, sagSi hann. Barn- iS brosti. “Eg kann þaS ekki”, sagSi Klara og hló. “En þetta er Aubrey, stóri bróSir minn, ungfrú Holte, og Aubrey, mér þykir vænt um hana. Þau urSu bæSi aS hlæja aS Klöru. “Klara, má eg vera dálitla stund hjá þér og horfa á bylgjurnar?” spurSi hann. “Þú verSur aS spyrja ungfrú Holte”, svaraSi barniS. “Ungfrú Holte, viljiS þér gefa mér leyfi til aS sitja hér?” spurSi Aubrey. "Þér verSiS' aS spyrja lafSi Dartelle, Sir Aub- rey”, svaraSi Hyacintha. “ÞaS er ætlast til aS viS Klara göngum okkur til hressingar einsamlar”. Hún roSnaSi og brosti svo alúSlega, aS Sir Aub- rey settist strax viS hliS hennar. Klöru hélt hann í faSmi sínum, svo aS ungfrú Holte færi ekki strax meS hana. “Hvernig stendur á því, ungfrú Holte, aS eg hefi ekki notiS þeirrar ánægju, aS sjá ySur fyrri?” spurSi hann. "Eg veit þaS ekki meS vissu”, svaraSi hún, — "nema þaS sé af því, aS eg kem aldrei í þann hluta hússins, þar sem þér dveljiS, Sir Aubrey”. “Eg vissi, aS Klara hafSi kenslukonu; en eg vissi ekki —”, aS hún var svo ung og falleg, var hann nærri búinn aS segja; en um leiS og hann leit á elskuverSa andlitiS, varS honum orSfall; — “eg vissi ekki meira”, sagSi hann. “EruS þiS vanar aS koma hingaS á hverjum morgni?” “Já”, svaraSi Klara, “okkur þykir svo vænt um bylgjurnar”. “Eg vildi aS eg væri bylgja”, sagSi Sir Aubrey og hló. Systir hans leit til Kans stórum og alvarlegum augum. “Hvers vegna Aubrey?” spurSi hún. “Jú, af því þér þætti þá vænt um mig”, svaraSi hann. En mér þykir vænt um, þig núna”, sagSi Klara, lagSi hendur um háls honum og kysti hann. "Þú ert gott og ágætt barn”, sagSi hann, og rödd hans var svo hreinskilin, aS Hyacintha gleymdi feimni sinni og Ieit á hann. Hann var hár og myndarlegur maSur; ekki bein- línis fríSur en meS staSfast og trygt andlit. Augun björt og hreinskilin; jarpt skegg, mikiS hrokkiS hár og snyrtimannlegur. Hyacinthu leizt vel á hann; þaS var margt, sem benti á, aS hann væri góSur maSur. En þaS, sem hafSi mesta þýSingu í hennar augum var, aS hann var vinur Adrians. Máske hann hafi talaS viS Adrian þenna morg- un, — ef til vill tekiS í hendi hans. Hún vissi, aS Adrian hafSi talaS viS Sir Aubrey um hana. Hún horfSi á hann eins og hún vildi lesa allar hugsanir hans. Á hina hliSina var Sir Aubrey hrifinn af ■ kenslukonunni. Hann sagSi sjálfum sér, aS hann hefSi aldrei séS líkt því eins fagra stúlku; og hann lofaSi sjálfum sér því, aS þetta skyldi ekki vera í síSasta sinni, sem hann sæi hana, ef hann gæti viS þaS ráSiS. 33. KAPÍTULI. Sir Aubrey gleymdi ekki þessum samfundi, né fallega andlitinu, sem hann sá. Hann gekk niSur aS sjónum til aS sjá hana; en hún var hyggin og fór ekki þangaS. Hún vissi, aS lafSin vildi ekki, aS gestirnir sæju hana, og allra sízt sonur hennar. Já, þegar hún fór aS hugsa um afleiSingarnar, sem þessi samfundur gæti haft í för meS sér, fór hún aS verSa ! hrædd. Hún mundi alt af orS Veroniku: “hann getur ekki kvongast henni af því hún hefir gjört sjálfri sér skömm”. HvaS sem þaS kostaSi vildi hún ekki aS Adrian sæi sig í þessari stöSu. Hún vildi umfram alt aS enginn þekti sig. Hann áleit aS hún væri dá- in og eSallynd og fórnfús eins og hún var, áleit hún bezt aS þaS væri þannig. Ef aS Sir Aubrey talaSi viS lávarS Chandon um kenslukonuna, og hann óskaSi eftir aS sjá hana? Hún varS aS vera varkár og láta ekki Sir Aubrey sjá sig aftur. — Hann (Sir Aubrey) gekk í þungu skapi langs meS fjörunni; en fallega andlitiS, sem hann hefSi séS þar, sá hann ekki aftur. Hann var ákveSinn í því, aS vilja sjá hana aftur. Henni virtist þykja vænt um Klöru og Klöru um hana. ÞaS var líka nokkurn veginn víst, aS þær voru alt af saman — og þar sem Klara var, hlaut því ungfrú Holte aS vera. Hann ætlaSi aS stinga upp á því ,aS taka Klöru meS sér til Brough- ton Park, undir því yfirskyni, aS sýna henni fallegu álftirnar þar. ÞaS var áreiSanlegt, aS ef Klara færi meS honum þangaS, þá mundi kennari hennar fara líka. Hann hugsaSi mikiS um þetta áform. Einn morguninn var hann á gangi meS lávarSi Chan- don, og þagSi svo lengi, aS lávarSurinn leit til hans brosandi. “Um hvaS ertu aS hugsa, Aubrey?” spurSi hann; "eg hefi aldrei áSur séS þig svo þungt hugs- andi”. Sir Aubrey hló glaSlega. "Eg hefi aldrei haft jafn góSa ástæSu til þess eins og núna”, svaraSi hann. “Eg hefi séS andlit, sem alt af stendur fyrir hugskotssjónum mínum, og eg get ekki gleymt því”. Eitt af einkennum lávarSar Chandons var þaS, aS hann hló aldrei, né spaugaSi aS ástamálum, eins og svo margir aSrir gjöra. Hann sagSi vin- gjarnlega: “Gegn því er ekkert lyf til; eg veit vel, hvaS þaS er, aS vera undir áhrifum fallegs andlits daga og nætur”. "MóSir mín hefir svo ljómandi fallega kenslu- konu”, sagSi Sir Aubrey í trúnaSi; eg hefi aldrei séS jafn fagurt andlit. Mér virSist eins og hún sé hér í fangelsi, — en eg hefi ásett mér aS sjá hana aftur". 'HvaSa gagn er aS því?” spurSi lávarSur Chandon. Þú segir, aS andlit hennar standi fyrir hugskotssjónum þínum nú. TilfelliS er, aS ef þú sérS 'hana aftur, verSa kvalir þínar enn þyngri. Þú getur ekki kvongast henni, og hvers vegna viltu þá verSa ásthrifinn af henni?” “Eg er enn ekki ásthrifinn af henni”, svaraSi Aubrey; en eg mun verSa þaS, ef eg sé hana oftar. — HvaS þ vi viSvikur aS kvongast henni, þá sé eg enga ástæSu, sem bannar mér þaS. Hún er fögur, inndæl og elskuverS”. En samt sem áSur getur þaS veriS sú persóna, sem þú ættir ekki aS kvongast. Láttu ungu kenslu- konuna í friSi, Aubrey. Beinir vegir eru beztir”. “Já, þú ert ágætur maSur”, svaraSi hinn ungi Sir Aubrey, sem þáSi þessa bendingu aS nokkuru leyti; ‘ þaS gleddi mig, ef eg vissi aS þú værir gæfu- ríkari, Adrian”. Eg verS aS lifa mínu lífi”, sagSi lávarSur Chandon meS tilfinningarríkri rödd — “gjöra skyldu mína og deyja sem kristinn maSur. En á- nægju mín a og lán misti eg um leiS og eg misti mína ástkæru heitmey”. “ÞaS var rajög sorglegur viSburSur”, sagSi Sir Aubrey. “Já, en viS skulum ekki tala um þaS. Eg mintist á þaS í því skyni aS aSvara þig gegn því, aS láta ást til kvenmanns, sem þú færS ekki aS njóta, festa rætur í huga þínum; þú getur aldrei losnaS viS hana aftur”. Þegar gestirnir voru gengnir inn í samkor salinn þenna dag, fór Sir Aubrey til herbergis lafSi Dartelle. Hún var hreykin yfir þessum myndarlega syni sínum og þótti mjög vænt um hann, og vana- lega kom hann vilja sínum í framkvæmd. “Mamma", sagSi hann, “hvers vegna kemu ekki Klara Iitla út öSru hvoru?” “Hún getur komiS nær sem þú vilt, kæri Aub- rey minn”. “Og kennarinn hennar, — hvaS hefir hún gjört, fyrst hún er aldrei beSin um aS leika á hljóSfæri né syngja?” Þegar móSir hans heyrSi orSiS ‘kennari’, varS hún grun söm. "Hann hefir hlotiS aS sjá hana og tekiS eftir, hve fögur hún er”, hugsaSi hún. ‘Einn af samningum okkar var sá", sagSi móSir hans, “aS kenslukona Klöru skyldi ekki koma niS- ur í samkomusalinn, þegar gestir væru hér”. “Því þá ekki?” spurSi Aubrey. “ÞaS væri ekk i hyggilegt, og systrum þínum myndi ekki geSjast aS því; þaS gæti líka tafiS fyrir áformum þeirra og óskum”. “Svo fögur, svo elskuverS ung stúlka,— henni á aS hegna fyrir fegurS sína meS því aS útiloka hana frá öllu samkvæmislífi? ” spurSi hann. “Hvernig veizt þú, aS hún er falleg?” spurSi lafSi Dartelle. “TalaSu ekki of hátt, góSi sonur minn; systur þínar geta heyrt þaS". “Eg sá hana í fyrramorgun niSur viS sjóinn, og eg skal segja þér eins og er, mamma, aS eg held eg hafi aldrei séS fallegri stúlku, og hún er eins góS og hún er falleg”. "Hvernig getur þú/vitaS þaS?” ■spurSi móSir hans kvíSafull. "Af því hún sagSi mér blátt áfram, aS þú vild- ir ekki, aS hún blandaSi sér saman viS gesti, sem kæmu hingaS, og af því, aS hún hefir síSan hagaS því svo, aS eg fengi ekki tækifæri til aS sjá hana aftur”. "Já, hún er skynsöm stúlka”, sagSi lafSi Dart- elle. "GóSi Aubrey, eg veit, hve ístöSulausir ung- ir menn eru gagnvart fegurS. Þú mátt ekki reyna aS koma þér í mjúkinn hjá henni. Systrum þínum geSjast ekki vel aS henni, og ef eitthvaS verSur af því, sem eg hefi nefnt, verS eg aS láta hana fara strax. Þín eigin skynsemi getur sagt þér þaS”. “Systur mínar — hvaS eru þær?” svaraSi Aub- rey; “allar stúlkur eru afbrýSissamar hver gagn- vart annari, álít eg”. “Aubrey”, sagSi lafSi Dartelle, sem áleit bezt aS skifta um umtalsefni, “segSu mér hvort þú hald- ir aS Veronika eSa Mildred hafi nokkura von um, aS ná í lávarS Chandon". “Als enga, verS eg aS segja”, svaraSi hann. “Eg vonaSi, aS hann gæti huggast ögn, þegar hann kæmi hingaS, en þaS er ekki, og þær geta enga von gjört sér um aS ná í hann”. "Því ekki?” spurSi lafSin. ‘ Sökum ástar hans á hinni hugprúSu ^stúlku, ungfrú Vaughan; hann skeytir ekki hiS minsta um nokkura aSra, og gjörir þaS aldrei”, svaraSi Sir Aubrey. LafSi Dartell^ féll þetta þungt. Eg hélt hann áliti hana dauSa”, sagSi hún. "Já, hann gjörir þaS, og þaS er líklegt, aS svo sé, — annars myndi hann vera búinn aS finna hana, eftir allar þær tilraunir, sem hann hefir gjört”, sagSi Aubrey. En, Aubrey, — þó hún lifSi nú og hann fyndi hana, þá gæti hann ekki kvongast henni, — hvaS heldur þú?” sagSi lafSin. “Jú, mamma, þaS gjörSi hann. Væri hún lif- andi, mundi hann kvongast henni, ef hann gæti”, sagSi Aubrey. Eftir alt þaS voSalega, sem hún er viS riSin?” hrópaSi lafSin. “ÞaS var ekkert voSalegt”, sagSi hann. “ÞaS lakasta, sem hún gjörSi, var hálffullkomnaS strok meS manni, sem er einn af helztu mönnum lands- ins, og ákjósanlegasti ráSahagur. HefSi hún fram- kvæmt þetta strok til fulls, mundu allir hafa dáSst aS henni, og hún hefSi strax fengiS aSgang aS hin- um helztu samkvæmum. Sú hreinskilni og sannleiks- ást, sem lýsti sér í því, hvernig hún sagSi sögu sína, sköpuSu henni göfgi og tíguleik í hvers skynsams manns augum”. “Ef þú heldur þaS, Aubrey minn, aS hvorug systranna geti haft neina von um nokkurn árangur af tilraunum sínum, ætla eg ekki aS biSja hann um aS lengja dvöl sína hér”, sagSi lafSin. Sir Aubrey hló og sagSi: “Ef þér er nokkur huggun aS því, mamma, þá skal eg segja þér, aS Sir Richard sagSi viS mig í gær, aS hann hefSi aldrei séS eins fallegar hendur eins og Mildred hefir”. “SagSi hann þaS? Eg held aS Mildred líki hann. ÞaS væri mér mikil ánægja, aS önnur þeirra giftist”, sagSi móSirin. “Á meSan lífiS endist er líka vonin til", svar- aSi sonurinn. "Þarna kemur Elton majór aS minna mig á, aS viS ætluSum aS leika knattleik á borSi. GóSa nótt, mamma . AS nokkrum dögum liSnum baS Sir Aubrey um, aS Klara mætti fara meS honum til Broughton Park og sjá fallegu álftirnar þar. Hann taldi þaS al- veg víst, aS kenslukonan myndi fylgja námsmey sinni, og til þess aS vera viss í sinni sök, bætti hann viS: Og verhi nú svo góS, aS láta kenslukonuna fylgjast meS henni. Eg skal hvorki tala til hennar né líta á hana”. Næsta morgun, þegar vagninn var fyrir dyrum úti, settist Klara himinglöS viS hliS móSur sinnar; en Aubrey leit í kringum sig eftir ungfrú Holte. — Hann gekk aS vagnhliSinni. Mamma", saSSi hann lágt, “hvar er ungfrú — eg veit ekki einu sinni hvaS hún heitir — kenslu- konan”. “GóSi Aubrey”, svaraSi móSir hans. “Kenslu- konan er til allrar lukku skynsöm ung stúlka; þeg- ar eg nefndi þessa ferS viS hana, afsagSi hún meS öllu, aS taka þátt í henni. Eg er henni samþykk — eg veit aS henni þykir vænt um, aS fá einn dag handa sjálfri sér”. Þau höfSu engan grun um, hvaS þessi dagur hafSi í fórum sínum. Þau ætluSu aS neyta matar í dýragarSinum og koma heim um kvefdiS. 34. KAPITULI. “Einn dag út af fyrir mig”, sagSi Hyacintha, þegar hún heyrSi vagnana aka af staS. "Eg hefi um langan tíma ekki getaS veriS ein út af fyrir mig og þó hefi eg svo mikiS aS hugsa um". I húsinu var óvanaleg kyrS: enginn hlátur, ekk- ert hávært samtal, ekkert fótatak. ÞaS var stór breyting frá því vanalega. Fyrst datt Hyacinthu í hug, aS ganga um húsiS, og skoSa herbergi þaS, sem Adrian hafSi út af fyrir sig, — þá gæti hún séS bækurnar, sem hann væri aS lesa og blöSin, sem hann hefSi haldiS á. Hún mintist þess frá Berg- heimi, hve mikils hún mat alt, sem honum tilheyrSi. Þetta var freisting, en hún stóS á móti henni. Hún ætlaSi ekki aftur aS eySiIeggja þá ró, sem nú ríkti hjá henni. “ÞaS er verra'en gagnslaust”, hugsaSi hún, ‘aS opna mitt gamla sár. Eg ætla aS ganga út; eg skal ganga niSur aS sjónum og lesa; í dag truflar enginn mig”. Hún tók sér bók í hönd og gekk niSur aS sjón- um. Þetta var um miSjan apríl, og samt var dag- urinn heitur og bjartur; sólin speglaSi sig í hafflet- inum. Hún settist niSur hjá stórum kletti og opnaSi bókina, en leit brátt af henni aftur. Fyrir framan sig sá hún annaS miklu áhrifameira — hafiS. Þar sejn hún sat, var einmanalegt og afskekt, svo henni fanst eins og hún væri einsömul í heiminum. Hugs- anir hennar blönduSu saman liSna og núlega tím- anum, og hún sat eins og í draumi. ÞaS var svo inndælt aS vera ein, — þaS var stórkostleg nautn. Hún tók af sér hattinn og lagSi hann á sandinn; en um leiS fór falska fléttan eSa hárkollan aflaga; hún tók hana af sér og kom þá í ljós mikiS og fagurt ljósjarpt hár, sem hafSi vax- iS til muna meSan hún dvaldi hjá Dartelles. Nú var Hyacintha orSin lík því, sem hún áSur var, fög- ur og yndisleg. t Vindurinn lék sér aS hárlokkunum hennar svo einkennilega, aS hún fór aS hlæja. “Nú er eg orSin sjálfri mér lík”, sagSi hún, “og því er eg fegin, því hér sér mig enginn”. Hafblærinn, bylgjurnar, einveran,— þetta hjálp- aSist alt til aS gjöra augun fjörleg, og flytja roSa í kinnar henni, svo nú var hún eins fögur og nokkru sinni áSur. Hún fór aS hugsa um Adrian, og gleymdi alveg hárkollunni, sem lá viS hliS hennar; hún endurkall- aSi aftur og aftur í huga sinn ánægjulegu dagana í Bergheim. Hún endurkallaSi augnatillit hans og orS hans, sem alt var geymt í huga hennar. Hún gleymdi alveg, hvar hún var; bárugjálfriS setti hana í drauma ásigkomulag. Hún gleymdi, aS hún sat viS hafiS, — gleymdi öllu, nema Adrian. Þá sá hún alt í einu skugga milli sín og sólskinsins , og heyrSi rödd, sem var bæSi hræSsluleg og undrandi, hrópa: “Ungfrú Vaughan!" Hún hljóSaSi lágt og þaut á fætur, föl í and- liti, og fyrir augun brá þoku, svo aS himin og haf runnu saman í eitt fyrir sjónum hennar. En svo átt- aSi hún sig og leit á manninn, sem nefndi nafn henn- ar og þekti hann. ÞaS var Gústaf, uppáhalds herbergisþjónn lá- varSar Chandons. Hún néri höndunum saman og kveinaSi; en hann hrópaSi undrandi og hálfskelk- aSur: “Ungfrú Vaughan!” “Eg er Hyacintha Vaughan”, sagSi hún meS lágri og hásri rödd. Á næsta augnabliki tók hann hattinn af sér og stóS berhöfSaSur fyrir framan hana. — "Ungfrú Vaughan”, stamaSi hann, “viS — héldum aS þér væruS dánar”. “Eg er þaS líka”, sagSi hún meS ákafa; “eg er dauS, enda þótt eg lifi. Þér megiS ekki koma upp um mig, Gústaf. I guSanna bænum, lofiS þér mér því, aS segja engum aS þér hafiS séS mig”. “Eg get þaS ekki, ungfrú”, svaraSi hann, — “eg þori ekki aS leyna húsbónda minn þessu”. Hún hopaSi á hæl og hljóSaSi, nuggaSi sam- an höndum örvilnandi, eins og öll von og hjálp væri mist. “HvaS á eg aS gjöra?” hrópaSi hún. “Ó, guS, miskunnaSu þig yfir mig, seg mér, hvaS eg á nú aS gjöra”. “Ef þér vissuS, ungfrú, hve mikiS húsbóndi minn hefir þjáSst, munduS þér ekki biSja mig um, aS halda þessu leyndu. Eg held hann hafi aldrei brosaS síSan þér fóruS. ÞaS er lítiS annaS en skuggi eftir af honum, —— hann hefir borgaS stórar upphæSir fyrir aS leitá aS ySur. Eg veit, að hann er friSlaus bæSi nótt og dag; hann hefir enga von, engin þægindi, enga ánægju, af því hann hefir mist ySur. Mér þykir vænt um húsbónda minn, og vil gjöra alt til þess, aS honum líSi vel”. “Þér þekkiS ekki alt”, sagði hún. “Þér verSiS aS afsaka, ungfrú”, sagði hann einbeittur; “eg veit alt, og veit aS húsbóndi minn vildi gefa allar eigur sínar fyrir aS finna ySur. — Hvernig get eg veriS honum trúr þjónn, og horft á hann veslast upp fyrir augum mínum, jafnframt og eg geymdi leyndarmál, sem gæti gjört hann gæfu- ríkari en hann hefir dreymt um”. “YSur skjátlar”, sagði hún meS röggsemd; “þaS mundi ekki gjöra húsbónda ySar ánægSari, þó aS hann vissi aS eg væri iifandi, heldur þvert á móti. Þegar hann heldur, aS eg sé dáin, jafnar hann sig meS tímanum, gleymir mér og giftist stúlku, sem er honum samboSnari en eg. Þér megiS trúa mér — eg veit aS þetta er þaS bezta. Þér aukiS sorg hans en minkiS ekki, meS því aS segja til mín". Þjónninn hristi höfuSiS efandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.