Heimskringla - 10.08.1916, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.08.1916, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1916. HEIMSKRINGLA. BUS. 7. Landskosningfin.......... Lanc^skosningar eiga fram að fara 5. ágúst, og á þá að kjósa 6 þing- menn til efri deildar alþingis, sam- kvœmt nýju lögunum. Listarnir urðu sex, jafn margir og þingmenn- irnir, er kjósa á- Fyrsti listinn (A- listinn) er listi Heimastjórnar- manna með Hannes Hafstein cfstan á blaði og Guðmund Björnsson landlæknir annan o. s. frv.; Bríet Bjarnhéðinsdóttir er nr. 4 á þeim lista. I»á kemur B-listinn; er það listi Sjálfstæðismanna, er fylgja Sig. Eggerz, með hann efstan og Hjört Snorrason fyrv. skólastjóra annan, o-s.frv. C.-listinn er listi verkamanna og er Erlendur Friðjónsson, smiður á Akureyri þar efstur á biaði. D- iistínn er listi óháðra bænda, með Sigurð Jónsson frá Yztafelli fyrstan og G. Helgason bónda í Birtinga- holti annan. E-listinn er stjórnar- listinn, með Einar Arnórsson ráð- herra fyrstan og Hannes Hafliðason skipstjóra annan. F-listinn er iisti þingbænda með Jósef Björnsson al- þingism. Skagfirðnga fyrstan og Björn Sgfússon á Kornsá annan í röðinni. — Sex nöfn eru á lista stjórnarmanna og verkammanna en 12 á hinum. Hafa þeir, sem vilja kjósa hina fyrnefndu úr engu að velja, nema ^ð kjósa þá, sem þar eru; en breyta má röð nafnanna eftir viid; getur sá, sem nú er settur neðstur á listann, orðið efstur o- s. frv. — Hai'íshroði liefir sézt fyrir Norð- landi. — Mislingar ganga nú vfða um land. — Björn Sigurðsson bankastjóri fékk ekki leyfi til að fara á land í Leith, er hann fór utan um daginn, heldur varð hann að fara til Kaup- mannahafnar og þaðan aftur til Englands. Beglurnar um land- göngu og brottfarar leyfi 1 Leith eru afar strangar. Dæmi um það er ferðasaga eins farþega á ‘íslandi’ núna. Hann er á skrifstofu í Leith og hefir verið nokkur ár og alvanur að fara á skipsfjöl íslandsskipanna, er þau koma við í Leith, til þess að sjá um vöruflutning fyrir húsbænd- ur sfna. En nú þurfti hann að fara til Islands, og var þá ekki við það komandi, að liann fengi að taka skipið í Leith, heldur varð liann að fara fyrst suður til Newcastle, það- an til Khafnar og taka skipið þar og fara með því yfir Leith til íslands- Annars ekki nertia 5 mínútna gang- ur frá skrifstofunni á skipsfjöl. Og ekki fékk hann að bregða sér i iand í Leith meðan skipið lá þar. — Guðmundur Magnússon jiró- fessor kom hingað með íslandi eftir nærri fjögra mánaða fjarveru er- lendis til lækninga. Hann hefir feng- ið heilsubót og er nú mikið vel hress. En ekki mun liann fást við lækningar fyrst um sinn, lieldur liugsa til hvíldar Um hríð í íslenzku sveitalofti. — Embættisprófi i læknisfræði luku nýlega við Háskóla Islands: Jón Jóhannesson og Yilmundur Jónsson, báðir með I. eink. — Stúdentsprófi luku 24 menn við almenna Mentaskólann þann 20. júní sl- ^ — Háskólarektor næsta skólaár er kjörinn Haraldur Níelsson pró- fessor. — Próf í efnafræði var haldið í læknadeiid Háskólans nýlega. Er það upphafspróf við læknanám, og ganga stúdentar venjulega undir það eftir eins árs dvöl við Háskól- ann. Þessir tóku nú prófið: Brynj ólfur Kjartansson, Jón Árnason, Katrín Thorpddsen, Daníel Fjeld- sted, Eggert Einarsson, Guðni Hjör- leifsson, Jón Sveinsson og Kjartan Ólafsson. — Fyrri hluta læknaprófs hafa lega leyst af hendi við Háskólann þessir stúdentar: Hinrik Thorar- ensen, Jón Bjarnason crg Kristján Arinb-jarnárson með mjög gói vitnisburði; hinn fyrsti rétt v gætiseinkunn og hinir með góðri I. einkunn. — Prestkosning er nýlega garð gengin í Hólmaprcstak! Eeyðaffirði. Kosniiígu hlaut Stefán Björnsson (fyrv- Lögbergs rit- stjóri) fríkyrkjuprestur í Fáskrúðs- firði, með 128 atk. Síra Ólafur Steph- ensen hlaut 65. — Rausnarleg gjöf. Nýlega liafa þau hjón Ragnar konsúll Ólafsson á Akureyri og frú hans gefið 400 kr til Heilsuhælisfélagsins- — Mannalát. Látin er nýlega í Reykjavík Guðrún Bogadóttir Smith, kona Magnúsar kaupm. Þor- steinssonar, rúmlega þrjátíu ára að aldri- Þorsteinn Magnússon, bóndi á Höfn í Borgarfirði eystra, lézt 3. júní, 86 ára gamall. — Jóhann Sigurjónsson skáld hefr í smíðum nýtt leikrit. Það heit- ir “Mörður Valgarðsson”, og er efnið tekið úr Njálu, eins og ráða má af nafninu. Viðburðirnir tvinnaðir ut- an um víg Höskulds Hvítanessgoða og aðal-kvenpersónan Hildigunnur. Forstjóri konunglega lekhússins í Kaupmannahöfn, hr. Job. Nielsen, hefir þegar tekið leikritið — löngu áður en það er fullgjört — til leiks þar í leikhúsinu- Sýnir þetta meðal annars álitið á Jóhanni nú. Leikrit Jóhanns hið nýja kemur út á ís- lenzku, þegar er hann hefir lokið því. Útgefandi verður ísafold, Ólaf- ur Björnsson. — Svo hefir talið ver- ið, að Jóhann hafi grætt ógrynnin öll á sýningum leikrita sinna er- lendis. Svo er þó eigi nú, síðan styrj- öldin hófst. Til dæmis um það skal þess getið, að í þýzku leikhúsi einu átti hann að fá 71 mörk á kveldi; en niðurstaðan varð sú, að hann bar úr býtum 18 kr., að voru pen- ingatali. Fyrst og fremst var fúlgan helminguð af leikhúss stjórninni vegna ófriðarins; ‘ þessu næst varð umboðsmaðurinn þýzki að fá sinn skerf og varð þá ekki hærra risið en þessar 18 kr- — Þann 15. apríl gáfu farþegar á Gullfossi rúmar 500 kr. til minning- ar um fyrstu komu hans til íslands árinu áður. Skyidi gjöfinni var til þess að kaupa eitthvað sem til þæg- inda og skemtunar mætti verða far- þegum. Keyptir hafa verið 6 körfu- stólar 8 legustólar, 3 sícákborð og þrennir spilapeningar. Eftir eru ki-. 93.15, sem sett hefir verið í spari- sjóðsbók- — Prestastefnuna sóttu að þessu sinni óvenju fáir kennimenn, eitt- hvað 15 alls og gjörðist þar ekkert sérstaklega markvert. — Fullrá'ðið um loftskeytastöð. Loksins kemur hin langþráða loftskeytastöð hingað til iands. — Ráðherra og símastjórinn hafa í ut- anför sinni nú gjört samninga um smíði hennar. Eftir því sem heyrst liefir er það Marconifélagið brezka, sem samið er við og verður væntan- ega tekið til óspiltra málanna við loftskeytastöðina — á næstunni. MARKET HOTEL 146 Frlnceas Street á móti markatSÍnum Bestu vínföng, vindlar og at5- lilyning gróö. Islenkur veitinga- maður N. Halldórsson, leiöbein- ir íslendingum. P. O'COW'EL, Eigandi W'Innlpeg: Óþokkadómr Þjóðverja Þýzkir “destroyers” náðu Capt. Fryatt nýlega á ensku skipi “Vex- ham”, sem þeir fóru með inn til Zee- brugge, á ströndum Beigíu. Þetta var 24. júní. óðara og þeir komu inn á höfn tóku þeir Capt. Fryatt af skipinu, settu hann'í fangelsi og dæmdu hann fyrir herrétti. Hann hafði verið á skipinu Brussels á leið fiá Rotterdam til Tilbury, og kom l»á neðansjávarbátur þýzkur og skipaði kaupfarinu að stansa. En Fryatt herti á skipinu og stýrði beint á neðansjávarbátinn, svo að hann varð að forða sér með þvi, að fara í kaf og sleppa þannig; en Fryatt kom skipinu heilu burtu með öiiurn farangri. Þessu hafa Þjóðverjar reiðst, að maðurinn skyldi reyna að bjarga lífi sínu og þegar þeir náðu honum þarna, draga þeir hann óðara fyrir herrétt, dæma hann dauðasekan og skjóta hann svo. Þetta er í allra augum reglulegt morð, eins og þegar þeir dæmdu og skutu Miss Carvell, snemma í stríð- inu, og sýnir hugsunarhátt hinnar þýzku þjóðar. Þeir á neðansjávar- bátnum ætluðu að sökkva skipinu ineð öllum mönnunum á, ef að þeir hefðu ekki viljað láta ræna sig eða hefta ferðir sínar; en þegar Capt. Fryatt reynir að bjarga og bjargar mönnum og skipi, þá er hann tal- inn dauðasekur, og þegar þeir ná honum, þá myrða þeir hann. Þann- ig er hið þýzka réttlæti! Þessi fregn hefir flogið um allan heim, og þykir öllum vera svívirð- ing svo mikil, að seint muni gleym- ast, og það því fremur, sem þetta er hin æðsta hugmynd Þjóðverja um réttlæti. því, hve afskaplegri matarlyst frúin væri gædd. — Henni voru færðar allar máltíðir inn í klefann og auka- geta af smurðu brauði á kveidin í ríkum mæli. En þegar til Kirkwall kom, þorði Roewer ekki að vera í koffortinu meðan á skipsrannsókninni stóð og fanst liann þar í geymsluklefa ein- um. — og lengra komst hann ckki. Konan með manninn í koffortinu. í dönskum blöðum er mikið talað um þýzka konu, sem nýlega kom til Kaupmannahafnar frá New York á skipinu “Frederik Vll.”. Konan er þýzk og lieitir frú Roewer, en mað- ur hennar er verkfræðingur og hafði verið í Kiaochau. Hann liafði slopp- ið úr varðhaldi Japana og komist til New York, en Jiangað fór konan til að sækja hann. En það var hægra sagt en gjört, að komast fram hjá Bretanum. — Þess vegna fundu þau hjónin upp það ráð, að frúin flytti mann sinn með sér yfir Atlantshafið í fcrða- koffortinu sínu. . Til þess að sem minst færi fyrir honum, svelti mað- urinn sig i ltriggja mánaða tima áð- ur en ferðin hófst. — Alt gekk vel í fyrstu. Frúin hafði tvo klefa til umráða á skipinu. Á daginn hafðist maðurinn við í stóru ferðakofforti, sem var þannig útbúið með loftræs- um, að hann hafði nóg andrúms- ioft f því. En á nóttunni naut hann frelsisins. Engan grunaði neitt, þó að suina farþega furðaði all-injög á Undarleg veiki. Telpa ein í London, Jessie Wal- lington að nafni, 10 ára gömui, er haldin af þeim undarlega kvilla, að hún hefir óviðráðanlega iöngun til að ferðast á járnbraut. Hún hefir tvívegis svikið sér út fé og í bæði skiftih notað það til járnbrauta- ferða. Þriðju tilraunina gjörði hún og var komin áleiðis til Norður- Englands, en var þá stöðvuð. Sér- fræðingur í heilasjúkdómum, sem hefir skoðað hana, segir að þessi á- stríða stafi af einhvcrri sérstakri veilu í heilanum. Hún geti ekkert að þessu gjört. Heldur hann að lækna megi kvillann, en það muni taka ein 4 árt og þann tímann verði stúlkan algjörlega ósjálfráð gjörða sinna í þessum efnum. Um stríðií. Birti’ í löndum, sjótir sjá, syrti að fjöndum betur; virt er höndin hefnda þá hirti vöndinn hvetur. J. G. G. Kaupið Heimskringlu Nýjir kaupendur fá tvær af eftirfyigjandi sögum í kaupbætir: — Hin leyndardómsfullu skjöl. Bróðurdóttir amtmannsins. Hver var hún? Ljósvörðurinn. Ættareinkennið . Forlagaleikurinn. Sylvia. Dolores Borsið Heimskringlu BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar byrgSir al öllum tegundum. VerSskrá verSur send hverjum, sem æskir þess. THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 GISLI GOODMAN T1NS3I1ÐUR. Verkstæbi:—Horni Toronto St. og Notre Dame Ave. Fhone Garry 120SS Helmilla Garry 809 J. J. BILDFELL FASTEIGNASAUI. IJnlon Itnnk 5th. Floor No. 620 Selur hús og lóbir, og annab þar atf lútandi. Útvegar peningalán o.fl. Fhone Malu 2685. PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI. Selur elds, lífs, og slysaábyrgb og útvegar peningalán. WYNYARD, SASK. J. J. Swanson H. G. Hinrlknson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNAS ALAR OG penlnga mlTHar. Talsími Main 2597 Cor. Portage and Garry, Winnlpeg Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR, 215—216—217 CURRIE BUILDING Phone Main 3142 WINNIPEG Talsimi: Main 5302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. t 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG Arni Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERSON LSGFRÆÐINGAR. Phone Maln 1661 101 Klectrie Railway Chamberi. Dr. G. J. Gislason PhyNÍcInn nnil Surgeon Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og upp- skurbi. 18 South .trd St.f Grand ForL't*. N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOVD BUIL.DING Horni Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er ab hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Phone: Main 3088. Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2316 • • 223. Canadian ■ • , i Scandinavian Overseas Battalion — Lieut.-Col. Albrechtsen O.C. HEADQUARTERS: 1004 Union Trust Bldg,, Winnioeg Æðrijog lægri foringjar og hermenn verða Scandinavar f ‘ Sveitkia vantar hermenn. Skrifið yður í hana. Vér höfum fullar birgbir hrein- ustu lyfja og me6ala. Komib meb lyfseöla yöar hingaö, vér gerum mebulin nákvæmlega eftir óvísan læknisins. Vér sinnura utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfi. : : : : COLCLEUGH & CO. Notre Dnme tt Sherbrooke St». Phone Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- fartr. Allur útbúnaöur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarba og legsteina. : : 813 SHERBROOKE ST Fhoiie ti. 2IÖ2 VVINNIPEG ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu aT5 SKYLDl'R:—Sex mánaTJa ábú?5 og æktun landsins á hverju af þremur rum. Landnemi má búa me? vissum kilyrbum innan 9 mílna frá heimilis- éttarlandi sínu, á landi sem ekki er íinha en 80 ekrur. Sæmilegt íveru- Búpening má hafa á landlnu í tab ræktunar undir vissum skilyróutn. 1 vissum hérubum getur góbur og SKYLDURt—Sex mánaba ábúb á Landnemi sem eytt hefur heimilis- t W. W. CORY. Deputy Minister of the Interlor. B1ÖT5. sem flytja þessa auglýslngu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.