Heimskringla - 10.08.1916, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.08.1916, Blaðsíða 2
 BIS. 2. HEIMSKP.INGLA. WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1916. I30C HERBERT QUICK MÓRAUÐA MÚSIN. SVEITA-SAGA. JOC “Álit mitt er”, sagSi Jim, “að við ættum aS koma einum slíkum skóla á fót hér hjá okkur. En eg hefi aSra tillögu, sem fyrst ætti aS fá framgang, og hún er sú, aS viS gjörum rjóma-samlag. MeS því meina eg, aS allir bændur héraSsins selji sama rjómabúinu rjóma sinn. MeS því móti má komast aS betri kjörum; eg e,r fullviss um, aS viS fengjum aS minsta kosti tveimur centum meira fyrir pottinn, og lærum þess utan samvinnu. — Þegar viS svo sjá- um, hvernig þetta gefst, hvort viS megnum aS halda saman, — þá ættum viS aS taka upp samvinn- rjómabús-hugmyndina, taka hana til alvarlegrar í- hugunar og koma henni í framkvæmd, því hættan ætti þá aS vera minni, aS viS sundruSumst". Hver á aS sjá um rjóma-samlagiS?” spurSi nú Hansen. “Skólinn”, svaraSi Jim. “En skólinn er nærri úti”, andmælti Bronson. “Gæti ekki rjóma-samlagiS borgaS fyrir, aS halda skólanum uppi sumarlangt?” spurSi Bonnar. “ViS ættum aS hafa skólann áriS um kring”, BVaraSi Jim. “Þegar hiS reglulega skólatímabil er úti, ætti aS hafa námsskeiS í ýmsum fræSum, bók- legum og verklegum, sem snerta búskapinn og ættu slík námsskeiS aS vera fyrir eldri menn sem yngri. Eg er því á skoSunu Bonnars”. “Eg held aS bezt sé, aS samankalla skólanefnd- arfund til aS ræSa þetta”, sagSi nú Hákon Péturs- son. “FjandakorniS ef eg er ekki þessu hlyntur", sagSi Kolumbus Brown! “eg vildi feginn komast í rjóma-samlagiS, en eg er utanhéraSsmaSur ’. "ViS skulum lofa þér aS vera meS, Busi”, sagSi offurstinn. “AuSvitaS", sagSi Pétur vinnumaSur, "Busi fær aS vera meS”. “En svo er þaS líka annaS”, sagSi Kolumbus, “sem mér liggur á hjarta, og þaS er: Ef aS skólinn ykkar á aS verSa þannig, sem kennarinn lagSi til, þá vil eg komast inn í ykkar skólaumdæmi”. "Um þaS skulum viS tala síSar”, svaraSi Jim. “SkólahéraSiS er of lítiS og þarf nauSsynlega aS stækka". Skólanefndin ákvaS aS hafa fund næsta kveld til aS ræSa um stækkun héraSsins og rjómasam- lagiS. Nú var komiS aS þjóShátíSar-slitum. Eldra fólkiS fór aS búa sig til heimfarar, en yngra fólkiS fór aS tínast inn í kaupstaSinn. Þar átti aS vera dans um kveldiS og flugeldar, og af þeim skemtun- um vildi þaS auSvitaS ekki missa. Jim var enginn dansmaSur og fór því heim. En undurblítt var augnaráSiS, sem hann sendi Jenný, þar sem hún brunaSi framhjá honum í bifreiS Wilburs lögmanns; en naumast mun ungfrúin hafa tekiS eftir þeirri sendingu augnanna, hraSi bifreiSarinnar mikill. “Þú sannar þaS, dóttir góS”, sagSi offurstinn viS Jenný, er þau um kveldiS sátu úti á svölunum heima hjá sér, "aS Jim verSur leiStogi héraSsins innan lítils tíma. Tóksta eftir þ\d, hvernig hann hreif tilheyrendur sína í dag?” “Já, en klæSaburSur hans er skelfilegur; eg vildi aS hann fengi sér sómasamleg föt. Hann er bara laglegur, ef hann væri snyrtilega til fara”. “Hana nú, svo þú heldur þaS. Jæja, má vera. En þar sem þú ert elzti vinurinn hans, og berS þess utan skynbragS á IdæSnaS, þá legg eg þaS til, aS þú takir aS þér aS verSa ráSunautur Jims í klæSa- burSi”. var svo XVII. KAFLI. SímamaSurinn. ÓveSur hafSi gengiS næstu dagana á eftir þjóS- minningardeginum, og voru samgöngur fremur ó- greiSfærar, því sýki, dýki og lækir höfSu vaxiS til muna, og vegir lágu víSa undir vatni, og forina óS maSur víSa í ökla. En fyrik akrana hafSi regniS veriS ríkulegur gróSi; og bændur skeyttu því lítiS, þó þeir sjálfir dignuSu í fæturnar. Skóladrengirnir gengu berfættir, meS bættu buxurnar upp fyrir hné, svo þeir gætu vaSiS pollana; og stúlkurnar óskuSu, aS þær gætu einnig gengiS berfættar, — og sumar þeirra gjörSu þaS. Fimur og unglegur maSur, meS ‘klifrara’ á fót- um, sást fara upp símastaurana meSfram veginum og gjöra viS línuna þar sem hún var biluS, og þaS var víSa, því aS í óveSrinu höfSu vírar slitnaS á mörgum stöSum eSa ‘kfossast’. En hvergi var bil- unin mikil, því þaS tók hann aS eins fáar mínútur, aS gjöra viS hverja, og hefSi veriS auSveít fyrir símhafana sjálfa, aS gjöra viS þaS sem rangt var viS línu þeirra, hefSu þeir aS eins þoriS nokkurt skynbragS á þá hluti. ÞaS gjörSu þeir ekki, og þess vegna varð aS senda eftir viSgjörSarmanni í hvert sinn, sem eitthvaS bar út af. Hest sinn hafSi 8ÍmamaSurinn bundiS við tré; en gefiS honum samt svo langan tauminn, aS hann gat bitiS meSan herra hans var uppi á staurunum. Jim Irvin kom gangandi eftir veginum, ásamt tveimur af nemendum sínum, litlum dreng berfætt- um og hárri, glóbjarthærSri stúlku; var þaS Bett- ína Hansen og bróSir hennar Hans, sem neitaSi aS gegna öSru nafni en Hans Níelsen. FaSir hans hét Níels Ólafur Hansen; þó vanalega kallaSur Ólafur, og litli Hans hataSi aS vera kallaSur Hans Hansen, eins og gjört var í skólaskýrslunum! hann vildi vera sonur föSur síns og kallast Hans Níelsen. Hans óS pollana, sem urSu á vegi þeirra meS sýnilegri ánægju; en Jim og Bettína sneiddu hjá þeim, svo sem viS var aS búast, þar til komiS var á staS, þar sem vegurinn lá undir vatni á aH-breiSu svæSi. Þá námu þau staSar, en Hans óS út í. Síma- maSurinn, sem var uppi í staur þar rétt hjá, hætti aS vinna og beiS aS sjá hvaS þau tækju fyrir; hálf- langaði þó til aS fara niSur og bjóSa meyjunni hjálp sína, en afréSi þó aS bíSa og sjá, hvaS langi sláninn gjörSi, sem meS henni var. “Eg kemst ekki yfir”, sagði Bettína. "FarSu úr sokkunum og skónum”, sagSi Hans litli. Bettína roSnaSi. “Hí, hó! Hún er feimin, — hún þorir ekki aS láta kennarann sjá sig berfætta!” “Eg skal bera þig yfir um”, sagði nú Jim. “Eg er of þung”, svaraSi Bettína. “HvaSa vitleysa!” sagði Jim. Hún er voSalega þung”, sagSi litli Hans. “Betra aS fara úr sokkunum fyrir ykkur bæði”. Jim hugsaði um buxurnar sínar, — þær yrSu fallegar á eftir vaSlinum, og þetta voru einu nýtilegu buxurnar, sem hann átti. En svo dró hann upp í huganum mynd af sjálfum sér meS uppbrettar bux- ur og skó og sokka í hendinni, og Bettkiu kafrjóSa viS hliS sér, sokkalausa og meS upplyft pilsin, — nei, þaS var ósæmandi. Hann tók hana því í fang sér og bar hana yfir, hægt og gætilega. ByrSin var þung, en Jim fanst þaS vera undur ánægjulegt, aS halda henni þannig; hann hafSi aldrei boriS líka byrSi áSur. Hún hafSi lagt hendurnar um hálsinn á honum og kinnar þeirra snertust. Jú, Jim fanst þetta sannarlega bæta upp buxnaskemdirnar. Hann bar Bettínu lengra en nauSsyn var á; — og sjálf hefSi hún viljaS, aS hann hefSi boriS hana ennþá lengra. "En hvaS þú getur veriS sterkur! Eg sem er svo þung, — eSa er eg þaS ekki?” “Ekki svo mjög”, svaraSi Jim. “Rétt mátulega; eg á viS rétt mátulega feitlagin, svo vel fari”. Bettína roSnaSi meira en áSur. “Þú hefir eySilagt föt þín mín vegna; þú verS- ur aS koma heim- meS mér og lofa mér aS------------. Nei, líttu á! Þarna er maSur ”, ' Jim Ieit upp og sá símamanninn, sem nú var aS klifra niSur staurinn; gekk því yfir þangaS og beiS þar til hinn kom niður. “Sæll kunningi", sagSi úti?” “Já, fyrir daginn í dag”, slæm bilun á línunni?” "AS eins smávægilegar. aS þaS tekur mig þrefalt sinnum lengri tíma, aS leita aS þessum bilunum, en þaS tekur aS gjöra viS þær, og svo auðvelt er aS gjöra viS flest af því, sem fer í ólag, aS hver og einn gæti þaS eftir 5 mínútna kenslu”. "KemurSu hingaS á morgun?” spurSi kennar- inn. “Já ”Eg vildi aS þú kæmir yfir í skólann og kendir okkur einföldustu síma-aSgjörSirnar, og aS þekkja talsímann nánar. ÞaS ætti aS vera hægt fyrir okk- ur, aS gjöra viS þaS, sem aflaga fer, ef þaS er jafn auðvelt og þú segir”. "Mér skal vera þaS ánægjuefni, aS koma yfir- um í fyrramáliS, prófessor góður”, svaraði síma- maSur, “og hafa meS mér talsímaáhöld. Skal eg nú gjöra mitt bezta, aS uppfræSa ykkur í öllu því sem þeim viSvíkur og hvernig laga má þaS, sem af- laga fer. Eg sé ekki, aS eg geti variS tíma talsíma- félagsins betur í annaS, en aS troSa svolitlu af síma- fróSleik inn í hausamótin á ykkur hérna. Nefndu tímann, sem eg á aS koma á morgun, og eg skal mæta stundvíslega. Þeir kvöddust meS þaS. SímamaSurinn hneigSj sig fyrir Bettínu um leiS og hann reiS í burtu, í átt ina til heimkynna offurstans. Jim fylgdist meS Bettínu heim til hennar. Þau töluSu fátt á leiSinni; en í augunum og á svip henn- ar mátti sjá, aS hún dáSist að þessum langa óásjá- lega manni. I augum hennar var hann hetja og mik- ilmenni. — Og Jim sjálfur fann sig einhvernveginn undarlega snortinn af Bettínu. ÞaS var meS líkum hætti og þegar hann sat hjá Jenný undir björkinni daginn sem saga vor byrjar. Þó var þaS ekki alveg eins — þaS fann Jim —, en þó gat hann ekki gjört greinarmun á því. Er þau komu aS götunni, sem lá upp aS heimili Bettínu, var Hans horfinn; hann hafSi hlaupiS á undan. Jim bjóst til aS kveSja eins og vandi var, en Bettína var ekki alveg á því, aS sleppa kappan- um þannig. 1 gær hefði venjuleg kveSja veriS full- nægjandi, en nú var þaS ekki. “Viltu ekki koma heim og láta mig hreinsa af þér forina og ljá þér þurra sokka?” "Sussu nei!” svaraSi Jim. “ÞaS er lítiS lengra heim til mín en til þín. En þökk fyrir tilboSiS engu aS síSur". "ÞaS er forarsletta framan í þér”, byrjaSi hún nýju, “lof mér". Og hún tók vasaklútinn sinn og fór aS þurka framan úr Jim. Hann beygSi sig h'til- lega, sv® hún ætti hægra meS þaS, og þau horfSust í augu. Svo lyfti Bettína upp hökunni, og setti var- irnar í þær stellingar, sem vera ber, þegar yngis- mey býSur koss af sínum rósavörum. Jim skildi boSiS og hann langaSi aS þiggja þaS, — hann var kennari hennar og honum því ósamboSiS aS gjöra slíkt; aS særa hana meS því aS hafna því, vildi hann ekki heldur. Flann valdi milliveginn og kysti hana á enniS, og Bettína varS þess nú fullviss, aS í heiminum ætti Jim ekki annan sinn líka, og þá skoS- un hefir hún enn í dag. Pétur vinnumaSur var aS brynna hestum hús- bónda síns, þegar símamanninn bar þar aS garSi. Jenný var nýkomin heim skömmu áSur, og sat nú á bekknum undir björkinni, þar sem hqín hafSi áSur sært vin sinn Jim þessu holundarsári, sem hann var enn ekki heill af. Já, þetta ógleymanlega “huh” hennar féll einmitt þarna af vörum hennar. “Gengur nokkuS aS talsímanum ykkar?” spurSi símamaSur Pétur. “Nei, ekki núna; þaS var eitthvaS bogiS viS hann, en nú er aftur alt í lagi”, svaraSi Pétur. "Gott er þaS aS heyra. Vírarnir hafa slegist saman, aS líkindum, en falliS svo sundur aftur. — Þetta eru hrikaleg tré, sem þiS hafiS hérna”. “Eg skyldi höggva þau öll, ef eg ætti þau, en offurstinn vill ekki af þeim sjá, og þau fá víst aS vaxa til dómsdags”. “Hver er skólakennarinn ykkar?” spurSi nú símamaSur. Jenný lagSi viS hlustirnar. ÞaS var embættis- skylda hennar, aS hlusta á, er rætt var um kennara og mentamál. “Náungi, sem heitir Irvin”, svaraSi Pétur, “Enginn fríSIeiksgripur”, sagSi símamaSur. “ViS vorum vinnumenn hérna á heimilinu áS- ur en hann varS kennari”, sagSi Pétur. “Einmitt(þaS. Hann er sá fyrsti bóndamaSur, sem,eg hefi hitt, sem séS hefir eitthvaS mentandi í talsímalagningu og viSgjörSum. Eg á aS verSa síma-kennari skólans á morgun". “Vertu ekki of mikiS upp meS þér af því. Hann hefir haft allrahanda náunga þar til aS segja krökk- unum til í járnsmíSi, rammasmíSi, beykisiSn, mat- argjörS, saumum, og öllum þremlinum öSrum. -------- Næst býst eg viS, aS hann láti krakkana fara aS læra rafurmagnsfræSi í sambandi viS síma-kenslu þína. ÞaS er bágt aS segja upp á hverjum fjand- anum hann tekur". "ÞaS er eitthvaS variS í hann, þennan kennar- ann", sagSi símamaSur. “En hver er uppáhalds- nemandi hans?" 'Eg vissi ekki til, aS hann hefSi neinn”, svaraSi Pétur. ESa því spyrSu?” “Hver er stúlkan ljóshærSa og svipprúSa, sem gengur í skólann frá bænum þarna yfir á hæSinni?” “Bettína Hansen”, rumdi í Pétri. "Jú, lagleg er hún. HvaS um haha? ” Aftur lagSi skólaeftirlits-embættishafinn, ung- frú Jenný, viS hlustirnar, ef vera kynni aS menta- mál bæru á góma. “Mig hefir aldrei langaS jafn mikiS til neins og aS vera skólakennari, er eg fyrir stundu síSan sá þennan bóndamann og Bettínu hina fögru koma frá skólanum. Þar sem lægSin er á veginum er alt í kafi í vatni”. “Þá vinn eg vindil af vegstjóranum. Eg veSjaSi aS svo færi í rigningu”, greip Pétur fram í. “Væri eg í sporum kennarans, myndi eg glaSur greiSa veSmáliS”, sagSi símamaSur. "En þaS, sem eg hefi aS segja er þetta: Hann sá tækifæriS og greip þaS þaS. Hann tók meyjuna í fang sér og bar hana yfir pollinn, og þú skyldir hafa séS, hve mjúk- lega hún vafSi örmunum um háls honum og hvern- ig þau lögSu vangana saman. Hann er lánsmaSur, dóninn!” “Heldur vildi eg nú hafa góSan vindil”, svaraSi Pétur. "LjóshærSar stelpur eru einskisvirSi, og svo er þessi þar aS auki dönsk. Einu sinni, þegar eg var í Spirit Lake, var eg innundir hjá stúlku. ÞaS var nú stúlka í lagi-----!” Ekki dugar þetta”, sagSi símamaSur; eg verS arS hafa hraSann á. VerS svo aS koma tímanlega í skólann í fyrramáliS, og þar hitti eg líklega þá ljóshærSu. Vertu sæll laxi!” símamaSur. “Skólinn svaraSi Jim. “Nokkur En þaS sem verst er, ísland og íslenzki Þjóðflokkurinn Eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót. (Flutt á skemtisamkomu Good- templara á Hayland Hall 8. júlí 1916. íslenzkir menn og konur! í>að hefir verið auglýst á skemti- skránni, að eg ætlaði að tala um Is- land á þessari samkomu. Eg er eins og þið vitið ekki skáld, og hefi því elfki rétt tii að taka mér þetta rúm- góða leyfi, sem kallað er skáldaleyfi; en eg ætla að taka mér annað leyfi, sein á íslenzku er kallað Bessaleyfi, og rýmka sviðið, sem þessu erindi er markað. Eg ætia að tala um Island og íslenzka jijóðflokkinn, hvort sem hann býr austan eða vestan Atlants liafs. Það er orðin þjóðsaga um síra Jón heitinn Bjarnason, þjóðhetjuna vestur-íslenzku, að hann hafi eitt- sinn verið að deila við síra Pál Þor- láksson í Nýja íslandi, um trúmál, og er Páll hafi sagt, að sér þætti hnna nokkuð breiður; síra Jón hélt ]>á fram trúarbrögðum kærleikans og umburðarlyndisins. Sfra Jón svaraði ineð því að breiða út faðm- inn, og sagði: “Eg vil vera svona breiður. Eg vildi óska eg gæti faðm- að að mér alt mannkynið”. Svona ætti hver góður íslendingur að minnast íslands og fslendinga. — Breiða íslenzka bróðurfaðminn á móti öllu, sem íslenzkt er, hvar í heimi sem það er. Það er líka ætíð svo, þegar við minnumst íslends, þá rennur saman í eitt minningin uin iandið og ]>jóðina. Við minnumst ekki einungis landsins, með öllum þess harðviðrum og hrikafegurð senl það býður, ]>egar Norðri slær storrn- hörpu sína; eða blíðunnar og ynd- islegu fegurðarinnar, þegar Ejall- konan býst hátfðaskrúðanum f sumardýrðinni. — ' Við minnumst einnig þjóðarinnar, bræðranna og systrannd, sein landið hafa bygt og hyggja. Við minnumst með stolti gullaidarinnar, ]>egar “Þorgeir stóð á þingi, og skrautbúin skip fyrir landi flutu með fríðasta lið færandi varninginn heim”. Við minnumst með liarmi og gremju niðurlæging- artíma ]>jóðarinnar, þegar ís og eld- ar, drepsóttir og útlent ofurvald koma ]>jóðinni á kné. En við minn- umst þess líka með metnaði að ís- leizka þjóðin^ þó á kné væri koinin, fór að líkt eins og gamall þróttmik-j ill íslenzkur glímumaður, sem and-| stæðingurinn hafði komið á kné; ! en sem reis upp í fang andstæðings síns og braut hann á bak aftur; ogj sérstaklega Hiinnumst við Vestur-| íslendingar þess með metnaði, að, ísl’enzki þjóðflokkurinn hefir þreytt J hér vestan hafs fangbrögð sam-i kepninnar, við svo marga þjóð- flokka og ætíð haldíð velli, þó um væri að eiga við marga göfugustu þjóðflekka heimsins. En höfum við Vestur-íslendingar rétt til að minnast fslands sem móð- ur vorrar fyrst við höfum skilið við ]>að að líkamlegum samvistum, Höfum við rétt til að halda sam- bandi við heimaþjóðina, styrkja hana með ráði og dáð í framþróun- ; arbaráttunni; hjálpa henni til að \ sýna, hvaða auðsuppsprettur land- ið á, ef vel er á haldið; hjálpa henni til að sýna, hve mikið andlegt og verklegt afl býr í íslenzka þjóð- flokknum, þegar hann nýtur sín ó- hindraður? Höfum við rétt til að leggja okkar lið til að gjöra ísland að nýju menningarlandi, íslenzku þjóðina að nýrri menningarþjóð? \ Eg veit ei, hvernig þið svarið ]>ess- um spurningum, heiðruðu áheyr- endur. En eg svara þeim hiklaust játandi. Við höfum rétt til þess, sem góðir íslendingar; rétt til þess, sem ^ góðir Canada borgarar. ()g sá rétt- ur er bygður á tveimur hinna göf- ( ugustu tilfinninga mannsandans: Móðurástinni og heimilistrygðinni. j I’sland er eins og fátækir foreldrar með fjölda barna, sem búa á van- ræktri jörð, og hafa fyrir “rás við- | burðanna’”, lent í svo þröngan éfna- ! hag, að þau hafa ekki getað veitt börnum sínum það uppeidi, er þau höfðu hæfileika til, hvorki andlega né verklega. Börnin nrðu því að fara “út í heiminn og vinna sig á- fram”, eins og hér er kaMáð; þangað sem efnin voru ineiri, og ]>au öfluðu sér vinsælda og góðs orðstírsiá nýja heimilinu. Húsbændunum þótti vænt um ]>au. Ef nii þessi börn sýndu það í verkinu, að þau vildu gleðja aldraða foreldra sína, veita þeim styrk til menningar börnun- um, sem heima urðu eftir, og til að bæta og fegra gamla heimiiið. Beru- rjóðrið sitt„ — mundi þá ekki hús- bóndinn hugsa: Þetta er göfug- menni; Mér er. hætt að treysta hon- um. En ef barnið sýndi fyrirlitning föður sínum og móður, systrum og bræðrum, hæddist að þeim fyrir fá- tæktina og vankunnáttHlia, og léti ekkert af hendi rakna við þau, — nema kaidyrði og ofmetnað, mundi ]>á ekki húsbóndinn hugsa: Þetta er ódrengur; eg má ekki trúa hon- um. Hann mundi selja hagnað minn hverjum sem betur byði, fyrst liann á ekl\i í lijarta sér hvorki móðurást né trygð til æskustöðvanna. Svona lít eg á samband Vestur- íslendinga og Canadiska þjóð- flokksins, og eg er þess fullviss, að svona líta göfugustu Canadamenn á það líka. Þeir virða móðurástina, ástina til æskustöðvanna, þegar þeir sjá, að hún er sameinuð trúmensku við iand það og þjóð, er þeir hafa kosið sér bústað hjá. Einstöku Vestur-íslendingar lita öðruvísi á þetta. ein-s og þið hatíð heyrt á ræðu góðkunningja míi>s (J. Kr. Jónassonar), sem talaði um Canada á undan mér. — (Eg vildi skjóta því inn milli sviga, að hann má ekki taka það svo, sem eg sé að vekja deilur út af ræðu hans, þó (g hafi aðra skoðun). Þeir, sem Jiannig hugsa, telja Is- lendinga gustukabörn Canada, sem Canada hafi gjört miskunarverk án þess Vestur-lslendingar hafi nokkuð á móti lagt. Mér finst þeir líta á okkur Vestui>íslendinga eins of arður-uxa, sem eigum að ganga þögulir fyrir plógruim, af þvf Oan- ada liafi alið okkur ui>i>; þeir vildu sjálfsagt hafa gott fóður,ef kostur væri. En auðinýktin er svo mikil, að þeir mundu með ánægju hirða drafið, ef því væri kastað fyrir þá, eins og skepnur gjöra, sem við þekkjum allir. , Hinn flokkurinn, sem íslenzku þjöðerni heldur fram, kemur fram fyrir Canada þjóðina með upprétt höfuð, og segir látlaust með göfugu sjálfstrausti: “Við eruin komnir hér til að yrkja þetta land með ykkur, byggja upp með ykkur Canadiska þjóðflokkinn. Við ætlum, að við eigum í, fari okkar einstaklings- kosti, þjóðkosti, sem gætu orðið til gagns í þjóðlífsbaráttunni hér. Við skulum leggja alt okkar bezta fram. Og viljum sýna ykkur, að fslend- ingurinn getur orðið góður Canada borgari”. Hafa ekki Vcstur-íslendingar efnt þetta heit? Þeir liafa lært tungumál þjóðar- innar, lesið bókmentir hennar jafn- framt sínuin eigin bókmentum. Þefr hafa engrar hjálpar óskað af skólum landsins til að halda við sínu þjóðernis-merki, íslenzkunni. Þeir hafa gjört ]>að á sjálfs síns kostnað, og sameinað það hjálp þeirri, er þeir hafa veitt til að bygája upp ]>jóðlífið. Þeir hafa með meiri og minni góðum árangri hald- ið út íslenzkum blöðum, sem jafn- framt því, að halda við íslenzkunni, liafa haft það starfssvið, að auka þekkingu á Canadiskum þjóðhög- um og menning. Þeir hafa stofnað kyrkjufélög, íslenzk, til að vera sam- taka Canada þjóðinni f því, að gjöra hana að trúaðrf þjóð. Þeir hafa lagt til menn, sem vinna að gagni og sæmd þjóðfélagsins, alt frá lægst launaða verkamanninum, og upp í ráðherrasætið; menn, sem hérlend- ir menn hafa dáðst að, sem góðum borgurum, en sem þó hafa aldref skamipast sfn fyrir, að koma fram sem ÍSLENZJvIR Canada borgarar. Þetta alt, og margt fleira, er telja mætti, sýnir, að það er sameigin- legt, að vera góður íslendingur og góður Canada maður. Og því mætti eg víst ei gleyma, að íslendingar hafa nú stofnað skóla í tVinnipeg á sinn kostnaS, sem aðallega kennir þær mentagreinir, sem hver Canada borgari á að læra, þó íslenzkan sé kend þar líka, og kennararnir séu íslenzkir. Það var árið 1880, að Klettafjalla- skáldið okkar, St. G. Stephánsson, kvað ein af ástarljóðum sínum til íslands. Þau byrja svona:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.