Heimskringla - 10.08.1916, Page 5

Heimskringla - 10.08.1916, Page 5
WINNIPEG, 10. AGÚST 1916. HEIMSKRINGLA BL8. 8. var þegar sendur til að standa á verði niður á Virginíu-ströndinni einhvers staðar. Aldrei hafði liann séð hafið áður. Hann var fátækur og algjörlega óæfður hermaður, því til æfinga var þá hvorki tími né tök. “Stattu nú þarna!” sagði foring- inn við hann, “og skoraðu til ein- vígis hvern sem kemur, og hvað sem á gengur mátt þú ekki láta þokast úr stað”. Síðla nætur kom foringinn aftur til að vita, hvernig þessum æfingar- lausa hermanni liði, en gat hvergi fundið hann- Þegar hann hafði hrópað hvað eftir annað, heyrði hann að gegnt var einhvers staðar langt fyrir utan flæðarmál. “Hvað ertu að gjöra þarna, þöng- ulhaus? Eg sagði þér að standa þar sem eg setti þig”, sagði foring- inn. Þá svaraði dátinn: “Eg stóð kyr, herforingi- En lækurinn óx”. Vestur-íslendingar! Gætið yðar. Lækurinn er að vaxa. Heilög flóð- alda hefir brotist inn yfir landið. I>að er nú hrópað hærra og hærra til alls þess, sem heldur það æðsta vísdóm og dygð, áð standa ávalt kyr og í sömu sporum: Hvað ertu að dunda þarna, þöng- ulhaus, þar sem fjörumálið var í fyrra! Vötnin gleypa þig, ef þú kemur ekki. Elóðaldan heilaga, sem nú rís svo hátt og þrýsta vill mönnunum sam- an, til þess betur að bjarga sér og sálai'heill sinni, fargar öllum og öllu, sem ekki hefir sinnu á að fæva sig úr stað. Hún er-að hjarga land- inu, sem vér búum í. Látum hana farga sundrung og samvinnuleysi með þjóðarbrotinu vestur-Llenzka- En látum hana bjarga sál vorri. Vestur-íslendingar! Takið allir höndum saman til að bjarga sjálfum yður og óðulum yðar. ÍSLENDISGADAGS MINNI 1916. ORT TIL VESTUR-ÍSLENDINGA á þjóðminningardegi í Winnipeg 2- ágúst 1916. Drottinn gaf oss landið fagra, forna, frelsi andans gróSursetti’ oss Kjá. Drotnar léSu' oss landiS nýrra morgna, landiS auSga, sem vér stöndum á. — Ingólfs bygS varS ljósiS NorSurlöndum -- Leifs hins hepna storS varS frændum tál. Skal hér aftur — enn á þessum ströndum auSIegS norræn glatast: mál og sál? íslands himinn, hér er skýjum þrunginn, hátíSarnar aS eins rofa’ í sól. ÞaS er eins og auSnuleysis þunginn útlendingsins fylli hálf vor ból. — Hér ætti' ísland sanna syni og dætur, sundrungin ef legSi’ ei höft á flest; hún meS iSni allar nagar rætur alls þess starfs, er hjálpaS gæti bezt. Hversu mætti' ei margt til frama gera menning þeirri’, er tengdi’ hin breiSu höf, ef vér allir vildum sannir vera Vestur- Islendingar fram aS- gröf. Dýpri störf og stærri sjónarhringur, sterkari’ áhrif hér á hverri slóS. — Sannur maSur — sannur Islendingur saman ætíS fer hjá vorri þjóS. Nú er tími’ aS týgjast megingjörSum, taka samhent á og beita sér. Safna’ í eining saman öllum hjörSum sérmálanna — hver sem stefnan er. HundraS sinnum hægt er meira' aS gera, hljóSfall lífs ef einlæg samúS slær. - Allir dagar ættu’ oss hér aS vera Islendingadagur sólarskær. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. CANADA. Ort fyrir þjóðminningardag, 2. ágúst 1916, í Wynyard, Sask. Vér útlendir, Canada, syngjum þér söng, en söknuSi ljóS vort er blandiS: aS hugsa’ um þá drengi í helfararþröng, sem hinsta sinn kveSja nú landiS. En tapiS og sárindin tryggja’ oft þaS band, sem traustlega’ ei áSur var bundiS. Og máske nú eygist þaS óskanna land, sem einingin hefir ei fundiS. Af skaparans hönd varstu haglega gjör og hér býr þaS náttúrufrelsi, sem greitt hefir okkar sem annara kjör meS atorku leysta úr helsi. Og margt er aS þakka, sem höndin þín hlý oss hefir í skaut látiS falla. Og fyrst aS vér toldum ei föSurgarSi’ í, þá fæst betri húsmóSir varla. Þú frumbýlingslandiS meS fagnandi spá og fegurstu vonir hjá samtíS, oss dreymir í vöggunni vorgeislum hjá um vænleik og styrk þinn í framtíS. Vér horfum mót öld á þann óborna her, sem alfrjálsa veldinu lýtur, er blóSsugan hröklast af brjóstunum þér, en barniS alls faSmsins þíns nýtur. Hve sælt væri aS eiga þá sannreyndar trú — þá sannhelgu framtíSar þrenning: aS stallsystur yrSiS þiS, Island og þú í arSi og starfi ogmenning. HiS forna og unga þá fjölskreytti bú og framleiddi nýtari kenning. Þá yrSir þú, Canada’, oss kærastan sú, sem knýtti’ oss í eining úr tvenning. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. “Mórauða Músin” Sagan MÓRAUÐA MÚSIN, sem nú er aS koma hér í blaSinu, hefir fengiS mikla útbreiSsIu á ensku; enda er hún aS flestra dómi vel skrifuS og skemtileg og einkar lærdómsrík.. Margir hafa hvatt oss til, aS prenta hana í bókarformi, og þaS erum vér fúsir aS gjöra, ef nógu marg- ir óska þess til aS borga kostnaSinn. Vér viljum því biSja alla þá, sem eignast vilja þessa sögu í bókarformi, aS láta oss vita sem fyrst. Sagan verSur prentuS á góSan papp- ír (ef hún verSur prentuS) og kostar ekki yfir 50c. Illsresi. Hvað er illgresi? Margar skýringar hafa verið gefnar. Ein sú bezta er: “Iligresi er planta, sem kemur upp í korninu, sem ckki hefir verið sáð til”. Villihafrar eru þá iligresi, ef þeir koma upp í höfrunum, og hafr- ar eða bygg eru illgresi, ef þeir koma upp þar sem hveitinu hefir verið sáð. Það eru mörg hundrúð tcgundir af illgresi, en þar af eru að eins 10 til 12, sem eru verulega skaðlegar (noxious weeds). Hver bóndi ætti að kappkosta uf alhug, að þekkja sem flestar illgresis tegundir; kynna sér háttu þeirra og veg til að útrýma þeim og eyðileggja þær, því enginn gestur cr skaðlegri og þess vegna óvelkomnari en ein-j mitt illgresið. Illgresið tekur jurtafæðu og vatnj úr jörðunni, sem hinar nytsömu plöntur ættu að hafa, og ekki geta tvær upp—crur vaxið á sama land-j inu á sama tíma, svo önnur livorj liði ekki við það. Illgresi er sífeld-j ur kostnaður fyrir bóndann. Það! kostar meira að plægja og herfa ogj þarf að gjöra það oftar og uppsker-j an lækkar í verði- Þess utan sein illgresið óprýðir er það oft skaðlegt' fyrir afurðirnar, svo sem ull og mjólk. Þar sem mikið er af illgresi í ökrum, geta skorkvikindi og fiðr- ildi lagt egg sín neðan á laufin, svo j að ormurinn getur orðið landplága árið eftir. Þar sem elztu bygðirnar eru, er rnest af illgresinu; þvi þó að fjöld- inn reyni til að uppræta ]>að, þá eru aðrir, sem kunnáttuleysis vegna leyfa því útbreiðslu. Illgresi getur útbreiðst sjálfkrafa með vindi og vatni, fuglum og dýrum. Fuglar og kvikfénaður étur fræið, en það fer í gegnum þá án þess að meltast; og spfrar svo, ef það fellur í frjósaman jarðveg. Illgresi getur einnig útbreiðst með nýju útsæði, með lireskivélum og meðfram járnbrautum. Sérstaklega ætti hver bóndi að passa það, að láta hreinsa þreskivélina, áður en farið er með liana inn á lieimaakur, því árið eftir má oftast rekja slóð- ina, þar sem vélin hefir farið yfir. Þó að nauðsynlegt sé fyrir bónd- ann, að þekkja flestar illgresis teg- undir, þá er ómögulegt fyrir liann að niuna aðferð til að eyðileggja hverja; enda getur það vepð undir landslagi og loftslagi komið, hvort vissar aðferðir hepnast eða ekki. Illgresi er hægt að skifta niður í þrjá flokka, og er því að eins nauð- synlegt, að læra til hlítar, hvernig á að eyðileggja hvern flokk. Fyrsti flokkur er: Árlegar plönt- ur (annualS)- Þessar plöntur vaxa frá fræi að vorinu; lifna, vaxa og blómgast og felia fræ aftur og deyja síðan út með vetrinum. Alt sem þarf að gjöra við slíkar plöntur er að leyfa þeim aldrei að fella fræ. En hins vegar þarf að koma öllu því fræi, sem er í jörðunni, til að spíra og eyðileggja Jiað svo meðan plönt- urnar eru ungar. Mustarður og villihafrar eru “ár- legar plöntur”, og ætti því ekki að vera hart að eyðileggja þær; en þó eru þessar tegundir tvær af verstu illgresis tegundunum. Náttúran hef- ir undirbúið þær vel undir bardaga lífsins. Mustarður fellir fyrst og fremst mjög mörg fræ og livert fræ tr fult af olíu s.vo það fúni siður í jörð- unni. Þessi fræ geta legið niður í moldinni svo árum skiftir, án þess að fúna. Á Pothamsted tilrauna- búinu á Englandi voru tilraunir gjörðar við slík fræ og sumt af því spíraði eúir að hafa legið 14—10 þumiunga niður í inoldinni í 15 ár. Til þess að spíra, þarf fræið að hafa loft, hita og vatn. En 15 þumlunga niður f moldinni hefir fræið að eins nóga bleytut en hvorki nóg loft né hita- Þess vegna er heimskulegt, að plægja mjög djúpt, ef maður vill drepa illgresi. Ef að nógar rigningar eru að haustinu til, er æskilegt að plægja mjög grunt eða disk-herfa. Þetta breiðir yfir fræið og ætti að koma því til að spíra og svo eyði- leggur frostið flestar hlnar “árlegu plöntur”. Eg segi flestar en ekki allar, því sumar (t. d. Frenchweeds og Shepard’s Purse) vaxa að haust- inu, verða 3 til 5 þuml. á hæð, eru grænar allan veturinn og halda síð- an áfram næsta vor. Ef að þá er geymt að sumarplægja þangað til snemma í júlí, hafa þessar plöntur fullþroskaða fræbelgi, þegar allar aðrar plöntur eru óþroskaðar og áður en flestum dettur til hugar að sumarplægja akurinn. Þessar plönt- ur þarf að herfa að vorinu og oyði- leggja áður en þær ná fullum þroska. Aftur er sumt af þessum "árlegu plöntum”, sem fást ekki til að spíra að haustinu, t- d. villihafr- ar. því annars væri enginn vandi að eyðileggja þá. Það sýnist sem að þeir þurfi fárra mánaða hvfld, áðuri en þeir spira. Þó þeim sé sáð í gróðrarreit, þá spfra þeir ekki fyrr enn í febrúar; en falskir villihafrar spfra að haustinu, svo liægt er að eyðileggja þá, en það er mjög lítiö af þeim. Til l>ess að eyðilcggja viþi-j hafra, þarf að disk-herfa að haust- inu, svo þeir spíri snemma næsta vor og eyðileggja ])á síðan með rif- herfi. Plægja síðan djúpt og sá strax BRETLAND A þjóðminningardegi í Winnipeg 2. ágúst 1916. Stórveldi myndast,— bróSurhug bindast,— blys þeirra kyndast um veraldar hvel. Menning þeirra’ erfa menn, er þau hverfa, — — mannvitiS skerf sinn,— er þau gista hel. Þitt var hiS smæsta ljós og hi'S lægsta, er loguSu hæst þau viS Tiber og Rín. Hlauztu meS árum uppskeru’ af tárum, éru nú bárurnar föSurleyfS þín. Afl óx og megin, ódauSleg regin útmældu vegirvn til farsældar þér, mannviti’ og hreysti, lífsfræ er leysti lýSur þinn treysti til verndunar sér. ÓSsnild hin bezta, atorkan mesta, umbætur flestar, sem veröldin sá, FærSust um æginn, bærSust viS blæinn, Bretalands sægirtu ströndunum frá. Þörf eru verkin, þau sýna merkin, þaS sem er sterkast þaS sigrar í heim:. ISjumanns höndin, ófrjóu löndin, öræfi sendin og myrkviSar geim. Jökla frá tindum, töfrandi myndum, táhreinum lindum viS háslétt' rún, fram aS beS Ránar, hugur manns hlánar, hvar sem aS fáni þinn blaktir viS hún. \ Lyftir þú bröndi^m, bygSir ver gröndum, Banar þeim fjöndum, er smælingja þjá. Fórnandi léztu fjör þinna mestu Fyrir þaS bezta, sem heimurinn á. Fjalls meSan tinda geislabönd binda, blátærar lindir og rjúkandi foss, verji þig grandi, á legi og landi, lýSfrelsisandinn, þitt dýrasta hnoss. Hjörtur J. Leó. höfrum, byggi eða rúg. Byggið fær strax yfiriiöndina, en ef ekki þá má slá fyrir grænt fóður og slá svo sterkjan úr þessum neðanjarðar- taumum, eða með öðrum orðum: plantan sveltur í liel og deyr. snemma, að villihafrarnir séu ekki móðnaðir. 1 öðrum flokki eru þær plöntur, sem verða fullþroskaðar á tveimur árum og deyja svo út- Það eru marg- ar ræktaðar jurtir, sem tilheyra þeim flokki, en mjög fátt af illgresi. Af hinum ræktuðu plöntum má til- nefna gulrófur 'blóðbetur og smára o. m. fl. Þessar plöntur vaxa upp af fræi, en blómga ekki fyrsta árið. Allar hafa þær stórar rætur og' safna í sig jurtafæðu, sem plant- an svo lifir af næsta ár á eftir. Rótin liggur í dái yfir veturinn, en þegar henni er sáð, koma ný lauf árið eft- ir, og svo fræ snemma að sumrinu, en rótin verður beisk og trénuð og þornar upp. Árið eftir koma nýjar plöntur upp af fræinu- Þessar plönt ur ætti því að eyðileggja á líkan hátt og hinar árlegu plöntur, þ. e. a. s.: leyfa þeim aldrei að bera fræ. Burdock og Blueweed eru hér um bil þau einu illgresi af þessum flokki, og er hv,orugt þeirra mjög vont. í hinum þriðja flokki eru þær plöntur, sem lifa í þrjú ár eða leng- ur- Flest af hinu illkynjaða illgresi tilheyrir þessum flokki. Annað- hvort hefir þetta illgresi lánga neð- anjarðartauma, eins og til dæmis ‘Brome’, Couch grass’ og ‘Sow thistle’, eða þá stórar og sverar ræt- ur, er fara beint ofan í jörðina. II þessum rótum geyma þær linsterkjul og önnur frjóefni, sem plantan not- ar snemma að vorinu og seint að haustinu og eins þegar hún er að fella fræ. Þess á milli er plantan að safna í þcssar rætur til notkunar á ófarsadli tímum, í þurkum og kuld- um, þegar plantan getur ekki búið' til sína eigin fæðu. Það er þess vegna óskiljanlegt, að það er ilt að | Margir eru þeir bændur, sem sum- arplægja; en mikið færri éru þeir, sem reyna til að halda sumarplæg- ingunni svartri alt sumarið. Enn í norður Jlanitoba og sér- staklega á milli vatnanna, er sumar- plæging ekki nauðsynleg og ætti ekki að eiga sér stað. Flestir bænd- ur hafa að eins frá 5—30 ekrur, og mega ekki missa heilt sumar, án þess að fá uppskeru- Alt af er nóg regnið; það þarf að eins að eyði- leggja illgresið, og það ætti að mega gjöra me ódýrara móti en að tapa heils árs uppskeru. Alt, sem er nauðynlegt, er að halda illgresinu í skefjum, og það má mikið gjöra það með því, að breyta um korn- tegundir á hverju ári. 1 næsta blaði verður skýrt frá því, hvernig haustrúgur hefir reynst til að halda niður illgresi. S. J. S. TilboðM-Niilfl ft ftfiillniPKjflndl her- mannnfjltum þessum: ULLARFÖTUM. BÓMULLARFÖTUM OG LEÐURFÖTUM. EFTIR TILSKIPUN Hon Minister of Militia and Defence hefir hermála- deildin gefiíí mönnum kost á, atS gjöra boö í fatnaö þann, sem úrskurö- aö hefir veriö aö sé ófullnægjandi og hér skal greina: Ullarfatnaöur: Jackets Trousers Greatcoats Underclothing BómullarfatnaÖur Leöurfatnaöur. í>essi hin umgetn hent í F.O.B. vögnt um: Halifax St. John Quebec Montreal Ottawa Kingston Toronto a. vara veröur af- m á þessum stöö- London Winnipeg Regina Calgary Vancouver Victoria. eyðileggja þetta illgresi; því þó að blómhnappar séu slegnir af jafnóð- um og þær myndast, þá koma nýjar plöntur upp frá þessum neð- anjarðartaumum. þegar herfað er í rigningum eða eftir rigningu, þá kljúfast þessir taumar í marga parta, og upp af hverjum parti kem- ur ný planta, alveg cins og þégar kartafla er skorin niður í marga bita. Bezt er því að eiga sem minst við a.ð herfa fyrr en landið er orðið þurt, eða þegar akurinn hefir 1—3 þuml. af lausi'i mold ofan á. Með sumaridægingu iná eyði- leggja alt illgresi, hversu vont séin það ei\ ef það er að ens gjört rétt. Það þarf að plægja mikið fvrri að suiririnu, en vanalega er gjört; — plægja á meðan illgresið er lítið og veikbygt- Bezt er að plægja snemma Hver sem tilboö hreppir, veröur aÖ ábyrgjast, að öllum hermannafötum á vöruskrá hans veröi breytt þannig, aö ómögulegt veröi aö þekkja þaö, sem einkennisbúning. Vara þessi veröur seld eftir vigt og send hermannastöðvum á ofangreind- um stööum. Samningurinn gildir til 31. marzmán- aðar 1917 fyrir varning þann, sem safn- ast hefir fyrir síðan í maí. Afhendingar veröa mánaðarlega frá vörubúöum hermanna (Ordnance Stor- es) til kontraktora. Mánaöarborganir greiðist í reiðu- peningum og færist til reiknings Re- ceiver General's. J>eir, sem tilboðin gjöra, tilgreini verðið á hverju pundi i hverri vöru- tegund, og geti þess um leiö, hvort hann ætli sér aö taka alt, eöa að eins nokkurn hluta af því, sem fram er boðið. TilboÖin skulu vera einkend þannig: “Tender for Condemned Militia Cloth- ir.g” og með utanáskrift til Directors ol Contracts, Militia Department, Ot- tawa, og verður þeim móttaka veitt til hádegis hlnn 17. ágúst. Stjórnin skuldbindur sig ekki til að taka hæsta boði eða nokkru. EUGBNE FISET, Surgeon General. Deputy Minister of Militia and De'fence í júní. Hinar árlegu plöntur drepast | út við fyrstu plæginicuna, en aðrar, | sem lifa í mörg ár, eins og ti! dæmisj ‘Canada thistle’ og ‘Sow thistle,1 koma npp aftur eftir 2—3 vikur. Þá Ottawa, 24. júlí 1916. (H.Q. 51-21-15-36). Fréttablöðum verður ekki borgað fyrir þessa auglýsingu. þó* aö þau prenti hana án leyfis stjórnardeildar- innar. þarf að herfa, og svo eins oft og| þörf gjörist yfir sumarið. Það þarfj að halda akrinum svörtum, leyfa! engri plöntu að mynda lauf ofan-] jarðar. — Plantan notar þá jurta-j fæðu, sem er í rótunum, til að setja á stað nýjan legg og ný lauf. En| þegar að plantan hefir gjört nokkr-j VANTAR góða vinnustúlku á heimiM, þar sem er að eins þrent í familíu. Gott kaup í boði. Suite 1 Dumden Couit, Lilac og McMillan Ave., Ft. Rouge. Phone: Ft. Rouge 25. 45-p Canadian Northern Railway System NÝ BRAUT TIL KYRRAHAFS OG AUSTUR GANADA Gegnum Jasper og Mount Robson Parks og Jellowhead Pass. Gegnum lægsta skarðið. Framhjá hæstu fjöllunum! Bein- asta linan, sléttasta brautin, nýjasti lesta-útbúnaður og beztu útsjónar-vagnar. Kurteisir vagnstjórar og lestaþjónar, — allir samtaka að gjöra yður ferðalagið sem ánægjulegast. Skemtiferíir til Kyrrahafsins FARBRÉF til sölu daglega til 30. september- Gilda til 31. október, og má standa við hvar sem er á leiðinni. BRAUTIR—Farbréfin gilda á Canadian Northern báðar léiðir, eða Canadian Northern aðra leið og öðrum lfnum til baka, eða á öðrum línum vestur og Canadian Northern til baka Skemtiferðir til Austur Canada Á járnbraut alla leiS eða yfir stórvötnin. FARBRÉF til sölu daglega til 30. september. Góð í 60 daga. Má standa við á leiðinni hvar sem er. BRAUTIR—Má fara báðar leiðir yfir stórvötnin, ef vill. JÁRNBRAUT—Yfir nýju Canadian Northern brautina tíl Toronto og Austur-Canada, framhjá Nepigon vatni og gegnum mllu eftir mílu af fögru vatna-landi. Alveg eins svalt og hress- andi og að fara yfir vstórvötnin, — og fargjald-ið lægra- * Nýjir herbergis útsjónar-vagnar. Spyrjið agentinn (4tir öllum upplýsingum og myndabókum vorum, eða skrifið R. Creelman, Gen. Pass. Agent, Canadian Northern Railway, Winnipeg. I I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.