Heimskringla - 12.10.1916, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.10.1916, Blaðsíða 1
Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. Við höfum reynst vinum þinum vel, — gefðu okkur tækifæri lil að reyn- ast þér vel. Stofnsett 1905. W. R. Fowter, Opt. XXXI. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 12. OKTOBER 1916 NR. 3 Kristinn Stefánsson. EINSOG þegar hef- ir verið skýrt frá, andaðist hér i bænum, að heimili beirra hjóna Mr. og Mrs. Gísla Jónssonar, 942 fianning Street, briðjudaginn þann 26. september síðastliðinn skáldið Kristinn Stef- ónsson. Hafði hann tæpa þrjá mánuði yfir sextugt. — Fná því snemma á þessu vori, kendi hann heilsulas- leika, er ágjörðist með sumrinu. Tók hann þungt kvef við byrjun aprílmánaðar í vor, og fann hann sig aldrei heilbrigðan eftir það; e* veikindin ágjörð- ust eftir því sem iengra leið. Þó hafði hann fótaferð altaf, þar til eitthvað þremur vikum fyrir andlátið. Lengst af síðan Kristinn og koná bans byrjuðu búskap, hafa þau átt heima hér í bænum. Bjuggu þau ryrst í húsi, er þau áttu á Young St., en eftir nokkra ára veru þar færðu þau sig í hús, er þau létu byggja á Notre Dame Ave. Þar dvöldu þau jengst, og muna flestir eftir þeim og beimili þeirra þar, er kyntust þeim yrri á árum .Þar áttu þav heima, er • on olafsson var hér í bæ.num, þegar sna Matthías Jochumsson kom vest- ur hingað sýningarárið 1893, og eimsótti þau, og aftur seinna, er orsteinn Erlíngsson dvaldi hér um sumarið 1896. Vorið 1906 færðu þau sig í lus er þau keyptu sunnar í bæn um. a Home St, suður undir Sar- fient Ave. Varð það hinn siðasti lasta-bustaður þeirra hér í bæ og sáð- as ui verustaður hans hér í heimi; þv hus það seldu þau Gisla Jóns- s.vni, prentsmiðjustjóra, árið 1910; en hann lét færa það nokkrum árum seinna vestur á Banning St. og býr i b.vi enn- — en þar andaðist Kristinn einsog áður er sagt. Vorið 1911 fluttu þau norður að Gunli i Nýja fslandi. Létu þau ysgja þar hús norðarlega í miðjum ænum, rétt á vatnsbakkanum, og bar áttu þau heima í tvö ár. Áttu þau ús þetta í félagi með þeim hjónum, uðmundi Christie og konu hans- Er Guðmundur albróðir Jónasar læknis beistjánssonar á Sauðárkrók. Árið 1913 seldu þau hús þetta; fluttu þau s,g þá, Kristinn og kona hans, úr því í sumarhús, er þau bygðu sér þar rétt lijá. Hafa þau síðan dvalið bér i bæ á veturna, en þar neðra á sumrin. Siðastliðið haust fluttu þau 'hing- uppeftir og i fyrsta bústaðinn, er þau áttu hér í bæ — í húsið á Young ^t., — m.eð nóvember byrjun. En með vorinu fóru þau aftur norður- b-n eigi ieið á löngu, eftir að niður- eftir kom, að heiisu hans tæki að bnigna svo að eigi mátti hann fara búsa á milli. Var hann þó lengst af ó fótum, og hress og glaður i við- móti við þá, sem til hans komu. Á miðju sumri endaði hann sex- jugasta árið. Þessa voru ýmsir kunn- mgjar hans minnugir, og höfðu i buiga, að minnast þess á viðeigandi bátt og þá hefzt á þeini stöðvum, Þar sem hann hafði lengstan aldur *Hatið, hér i bænum. Var þá helzt í '*'áði, að halda samkomu til minning- ar um það og bjóða þar til öllum, er eiga vildu þátt i þvi. En ekkert gat ®f þessu orðið einsog heilsu hans þá var farið, og því afráðið, að sækja bann heim, og þeir einir til þess bvaddir, er oftast höfðu á heimili þeirra hjóna komið áður, og þeim vor^ kunnugastir. Þó var eigi með þeirri launung með þetta farið, að fleiri hefðu eigi getað verið með, ef vilja hefðu þeir haft á því og leitað eftir þvi- Þeir, sem áttu beinan eða ■óþeinan þátt í heimsókn þessari, voru menn úr öllum skoðanaflokk- íslendinga hér í bæ og þar Heðra, og bendir það nokkuð á vin- ^ældir hans meðal þeirra, er honum böfðu kynst. Frá samkomu þessari ■var sagt i blöðunum i sumar, og þýð- ir eigi að fara lengra út i það hér. 1 ifminningar um afmælisdaginn og starf hans í þarfir íslenzkra bók- menta, færðu kunningjar hans hon- urn blekbyttu úr silfri, með ágröfnu nafni hans, tveimur erindum úr Hávamálum; cn á lokið var greypt- nr uppdráttur Islands. Kvæði ortu tij hans skáldin Stephán G. Steph eiga fjarlægari áfangastað, en stór- borgina næstu. Var eigi laust við, að það vekti þá hugsun, og þó vildi enginn hugsa það. Það var leit eftir lífi, — leitin endalaus aí heiminum. ánsson, Þorsteinn Þ. Þorsteinsson og Gisli Jónsson. óttuðust margir, að samkoma þessi mundi geta haft óholl áhrif á heilsufar hans, einsog þvi var þá komið. en sem betur ifór reyndist það ekki- Hann var að visu mjög máttfarinn þenna dag, en liug- urinn hreyfur og glaður. Samkoma þessi er atburður, er mörgum mun verða minnisstæður, er þar voru. Uppúr hádeginu söfnuð- ust gestirnir saman með glaðværð en glaumlaust, úti fyrir á grundinni framan við húsið. Sjálfur færði hann sig í stól, er færður var fram í for- skygnið. Mátti þaðan sjá fram á vatn- ið, ulskínandi og slétt. Veður var heitt og all-mikið skýjafar, en hafði verið bjart um morguninn. Raðaði fólk sér þar friun með gangtröðinni og upp við girðinguna meðan kveðj- an var fram borin, nokkrir söngvar sungnir og kvæðin flutt. Að fáum einkennum iindanskihium og glað- va'rðinni, sein lýsti sér á látbragði allra, er við voru staddir, var þetta igi allsendis ólíkt því og hér færi fram hinsta kveðjan. Leið eigi held- ur á löngu, að vcgirnir skiftust. Má og vel vera, að ýmsum hafi flogið það í hug. En hún var þá flutt, að samferðamanninum viðstödduin og lifandi og með öllu vinsamdeg og innileg, og fer eigi illa á að svo sé. Á meðan á athöfninni stóð, svifu skuggarnir og sólskinsblettirnir á víxl yfir vatnsflötinn og uppá strönd ina, einsog örlítil skip, er með sér flyttu minningarnar frá liðnum ár- um, til gestanna, er þarna biðu, og svo á burt út í vestrið- Þetta var seinasti sam'komudagur kunningja hans, með honum, áningarstaðuri.nn síðasti undir náttstaðinn, — síðustu sólskinshlettirnir í heiði. í lok ágústmánaðar tók heilsu hans mjög að þyngja, og var það þá ,að hann afréð, að leita frekari læknis- hjálpar hér efra. Var hann svo flutt. ur hingað uppeftir, þriðjudagsmorg- uninn 12. sept. Voru veikindin þá búin að eyða svo kröftum hans, að hanu var orðinn rúmifastur. Gat hann þá og enga hjálp sér veitt. Hraðlestin, sem i förum er á sumr- in milli Gimli og Winnipeg, fer fra Gimli nijög snemma að morgninum- Og um þetta Jeyti hausts er eigi meira en dagur runninn, er menn þurfa að fara að búast til ferðar, i-r með henni ætla að fara. Það var rétt tekið að lýsa af degi um morguninn, er menn komu þangað heim. Svo myrkt var, að (Vglögt sázt til þeirra er fyrstir komu, framan af strætinu, fyrr en þeir voru rétt Ikomnir. Alt þorpið var í fasta svefni. Þessir — 8 alls — koniu til að fylgja honum að heiman, báru hann á milli sin of- an að járnbrautarstöðinni. Loftið var tekið að lýsast um það farið var á stað og orðið háJifbjart. Gengu þeir suður aðalgötuna og svo vestur eins og leið lág upp að járnbrautinni. Kona hans fylgdist á eftir. — Byrjuð var síðasta gangan. Búinn var hann að ákveða, að fara norður aftur, ef honum batnaði heilsan, og vera þar í vetur. En nú flutti hann þaðan al- farinn, og var þetta hinsta skiftið — og seinasti morguninn og síðastc kveðjan á þessum stöðvum. Þetta ferðalag uin morguninn i birtingunni, — hin langa ganga gegnum bæinn upp að járnbrautar- stöðinni; konan aldna og dapra, er fylgdi eftir; hinn sofandi bær, þögn. in og kyrðin mikla; liinn dauða- sjúki, er hvíldi einsog í hálfum svefni og hvoéki vakti þó eða svaf, — þetta ferðalag viritist sannarlega Kristinn Stefánsson var fæddur árið 1856 jiann 9. júlí, á Egilsá í Norðurárdal í Skagafjarðarsýslu. — Faðir hans var Stefán læknir Tóm- asson, bóndi á Egiilsá. Þótti hann skáld gott og afburða gáfumaður, og eru til all-nokkrir kveðlingar eftir hann og vísur, þó lang-flest af því sé nú glatað. Hraustmenni var hann mikið til burða og mikill vexti. Var hann ættaður þar innanhéraðs. — fæddur 1807, dó 1864. Móðir Krist- ins en ikona Stefáns var Vigdís Magn. úsdóttir Jónssonar úr öxnadal í Eyjafjarðarsýslu. Talin voru þau í röð efnaðri bænda þar um sveitir. Systkyni Kristins voru mörg, og Jiessara höfum vér heyrt getið, er vestur fluttu: Sigurlaug, dáin 1894; Kristbjörg, dáin 27. sept. 1909, og Eggerþ er býr hér norður i fylkinu. Átta ára gamall misti Kristinn föð- ur sinn. En í fjögur ár enn bjó móð- ir hans á Egilsá; en þá fluttist hún til Akureyrar. Það var árið 1868. Voru þau þar 1 fimm ár, til sumars- ins 1873; en þá fluttist Kristinn hingað vestur; var þá móðir hans nýdáin. — Var það fyrsti inn- flytjenda hópurinn íslenzki, er að parti settist að hér í Canada. Voru i hópi þessum 153 manns, allir af Norðurlandi. Höfðu nokkrir ákveðið sig til Midwaukee í Wisconsin, áður Stríðs =f réttir vestur af Trebizond og hröktu Tyrki og sópuðu ströndina einar 46 milur vestur þaðan til Tirebolu. Stendur hún við mynni árinnar Kara, sem kemur sunnan úr fjöllunum. Yfir á þá ráku þeir Tyrk,i, svo að J>eir hald ast ekki við austan árinnar. Virki og skotgrafir Tvrkja urðu Rússar að taka á svæði þessu. Á öllum hergörðunum hefir strið- ið gengið vei'fyrir Bandamönnum siðustu viku. Bretar og Frakkar sækja einlægt fram við Somme. Það kostar raunar töluvert, en Þýzka þó meira, og þetta eru hin rammgjörv- ustu virki Jreirra, sem nú er verið að brjóta, og rétt fyrir helgina voru Bretar koinnir svo i gegnum þ?tt- ustu vígin, að þeir gátu sent út ridd- arasveitir og fóru þeir að leita að gröfum og hópum Þjóðverja og fundu svæði nokkurt alautt og voru Bretar fljótir að taka það. — Á Rússlandi er barist dag og nótt á leiðinni frá Pripet flóum og suður í Karpatha fjöll; og nú eru Jiað eða hafa ekki verið þessa viku skyndileg áhlaup heldur stórkost- legir bardagar sem staðið hafa dag eftir dag. Aðallega sótti Brussiloff fram til Vladimir Volynski: en þar voru Þýzkir svo þéttir fyrir, því að Hindenburg hafði safnað þangað fjölda af nýjum liersveitum, að lítið . , . . vanst á og féll fjöldi af báðum og þó Þyzfir reyna ™ ,oka sund,nu víst engu minna af Þýzkum, því aðl milli Englands og Frakklands. Þýzkar fregnir ósannar. Þjóðverjar voru búnir að segja, að Rúmenar þeir, sem fóru suður yfir Dóná að baki Mackensens, liafi ver- ið barðir yfir um aftur; og hefði svo mikið mannfall verið að þeir hinir dauu hafi legið í röstum og flekkj- um á jörðunni. En nú koma fnegnir bæði frá Bukar-est og Rómaborg, að þeir hafi farið þarna yfirum til að eyðileggja forðabúr Búlgara þar ná- lægt bökbunum. Þeim hafi gengið það ágætlega, og síðan fóru þeir norður yfir aftur og töpuðu ekki ein. um einasta manni. en frá Islandi var farið, en hinir til Ontario. Skipið, sem farið var með og hét “Queen”, lagði af stað frá Ak- ureyri 4. ágúst. Hefir Jiað verið lítið, því sagt er að all-nokkrum hafi verið vísað frá sökum þrengsla, er þó ætl. uðu að fara. Þrír fyrirliðar voru kosnir til fararinnar, sinn úr hverri sýslu: ('ilafur ölafsson, frá Espi- hóli; Friðjón Friðriksson, frá Harð. bak í Þingeyjarsýslu, og Baldvin IleLgason, frá Gröf á Vatnsnesi. 1 hópnuni var margt gervilegra manna er alkunnir hafa orðið, og að mak- legleikum, meðal íslendinga hér. — Meðal þeirra elztu, sem enn eru á lifi, eru þeir Ólafur ólafsson, frá Espihöli, og Sigurður J. Jóhannes- son frá Manaskál. Yngri eru: Bald- win L.Baldwinson, Stephán G.Steph. ánsson, Árni I''riðriksson, sira Níe.ls Stgr. Thorlá'ksson, Eirikur Berg- mann og Ásgeir V. Baldvinsson (Helgasonar). Skipið kom til Skotlands 10. ágúst og var þaðan haldið af stað þann 12., og til Quebec komið Jiann 25. l'rá Quebec var farið suður til Tor- onto. Eftir nokkra viðstöðu J>ar, hélt sá hópurinn, er í Ontario ætlaði að staðnæmast, áfram norður til Ross- eau bæjar í Muskoka, nálægt Parry Sound. Staðnæmdist Kristinn þar og dvaldi eitthvað um átta ára tíma á leiin stöðvum. Hið /fyrsta, sem fyrir honum lág, einsog öðrum, er hingað komu, var að Jeita sér atvinnu. En fátt var þá um atvinnugreinar og flestar ervið- ar. I>ær helztu voru skógarHögg og járnbrautarlagning. Unnu við það menn, er nýkomnir voru til lands- ins, ásamt ýmsum lausamönnum, er hér voru fyrir. Var lengst af dvalið úti í eyðiskógum og í óbygðum, og eigi sem vistlegustum stöðum. I>á var og aðbúnaður að sama skapi. — Fundu Isdendingar til þess, er Jiessu voru óvanir, og eigi voru þeir heill- aðir af því félagslífi, er helzt þrosk- aðist meðal þessara flokka. Fundu þeir, að haldbetri og heilnæmari hugsanir áttu þeir sjálfir, þótt út- lendar væru, en þarna var að finna. Mátti það skiljast á frásögum Krist- ins síðari ár, þá sjaldan hann mint- ist þeirra tímá. Þessi kynni, og fleiri, af hérJendu lífi, urðu heldur ekki til Jiess, að draga úr hlýhuganum tiJ þess, sem einkendi islenzku þjóðina óg hún átti. Varð Jiað öllu kærara og vakti dýpri umhugsun, en cf við- kynningin hefði minni verið. Er ef til vill að einhverju Jeyti þar að leita ástæðunnar fyrir því, að þjóð- ernistilfinningin er og var sterkari hjá þeim, er fyrri komu og voru hugsandi menn, en hinum, er seinna komu. Þó atvinnugreinar ,þessar væru eigi þær ákjósanlegustu og þungar unglingum, er lítt höfðu vanist erv- iði, urðu þær þó tiil þess, að stæla þrek og dug og fyrsta meðalið til þess að brjóta sig áfram til sjálf- stæðis og sjálfsvirðingar. Árið 1881 kom Kristinn fyrst ’ til Winnipeg. Stundaði hann þá enn um nokkurn tíma ýmsa vinnu, er fyrir kom, og.á þessum árum kynt- Framliald á fjórðu bls. skothríðar Rússa segja menn að séu núeins harðar og á vesturkantinum; en báðir héldu stöðvum sínum. Bar- daginn var harðastur við Zatorcy, suðaiustur af Vladimir. En i Galizíu sunnan og suðaustan við Lemberg veitti Rússum betur og unnu Jieir bæði við Brzezany og norður af Halics. Eru Þýzkir þar í stöðugri hættu, að Rússar brjótist í gegn þar. f Karpatha fjöllum sækja Rússar einnig fastá og færá hergarð inn lengra og lengra norður með fjöRunum frá Jablonitza skarði og norður í Delatyn skarð; og svo eru þeir ineira og meira í sambandi við Rúmena i Transsylvaníu. Eru Rúm- ensv nú húnir að ná sér aftur eftir skellinn, sem þeir fengu hjá Þýzk- um við Hermannstadt og Rother- thurm skarðið þar sem stóráin Al- uta fellur suður i gegnum ifjölJin. En óiarir Rúmena koniu af því, að bezti hershöfðingi þeirra Avarescu var kallaðuv þaðan suður til að mæta Mackensen i Dobrudja. Þá slettist upp á hjá Rúmenum fyrir norðan fjöllin. En Avarescu gat stöðvað Mackensen þangað til Rússar komu með nægan liðsafla og nú er Macken. sen á undanhaldi og má þakka fyrir, ef að hann kemst burtu. — Fná Lundúnum kom sú fregn hinn 6. okt., að Þýzkir nýlega hafi sent alla sína kafbáta suður í Dofrasund og ætluðu nú að sópa J>að frá enda til enda, og sjá um að þar gæti ekkert skip farið á milli land- anna. Menn vita litið um þetta; en þeir koinu þar víst áreiðanlega. en Bretar voru þar fyrir og tóku á móti þeim, þó að menn vissu ekkert um það í landi. En það kann að hafa verið satt, að lítið hafi þar verið um kaupför einn eða tvo daga. Og grun- ur manna er það. að Þjóðverjum hafi þótt ferð þessi nokkuð dýr og muni ekki bráðlega reyna að koma aftur. Monitorar uppi í landi. I'ullyrt er, að Monitorar hafi farið upp eftir Somme ánni að skjóta .á ct. Quentin hæðirnar suðaustur af Per- onne; þeirlikjast þessum nýju bryn- vögnumBreta í því að skotin hrynja af þeim og svo eru þeir ákaflega grunnskreiðir. Þetta er um 100 milur upp í land. Seinustu stríðsfréttir. — Frá Salonichi hergarðinum er alt gott að frétta. Rétt suður af Mon- astir eru Serbar og Frakkar að berja á Búlgörum og létu Búlgarar undan og enu Serbar nú sumstaðar, t. d. norður af Kaimackalan að berj- ast á sínu eigin landi og víða eru þeir búnir að hrekja Búlgara úr fjöllunum við Presba og Ochrida vötnin En þegar norður til Monastir kemur og í Cerna dalinn, þá verður leiðin greiðari um stund. Grikkir voru ekki komnir á stað fvrir helgina. Konungur hélt fund nieð náðgjöfum sínum og vijdi ineiri hluti ráðgjafanna fara i stríð með Bandamönnum; en það vildi kon- ungur ekki og var Jiá ekki um annað að gjöra fyrir ráðaneytið en að fara frá. — Þeir eru annars skrítnir Grikkir. Þeir eru félausir og þurfa að fiá lán á lán ofan hjá Bretum og Frökkum. I>eir myndu svelta, ef að Bretar bönnuðu þeim aðflútninga. En þeir eru einlægt að reyna að pranga við Bandamenn. Konstantín konungur er ófáanlegur til að fara fara með Bandamönnum i striðið, ef hann fær nógu mikið fyrir. En hann er svo heimskur, að hann sér ekki, að hann er að tapa öllu og konungs- fign með að likindum. — Venizelos er kominn til eyjarinnar Mitylena. við strendur Litlu-Asiu, rétt suður af Hellusundum. Á norðausturgarðinum frá Salon- ichi eru Bretar og hafa þeir farið yf- ir Strumaána og hafa tekið þar bæði vigi og bæji nokkra og herlið Búlg- ara þar og svo hafa þeir skotið Dedeagatch, austur með sjónum, og gjörðu það herskip Bandamanna Þarna frá Struma ánni liggur járn- brutin með sjónum alla leið til Mikla garðs, og hefir aðalleiðin austur ætið legið J>ar um sveitir. Vestur af hergarði Serba og Frakka við Och rida og Presba vötnin taka ltalir við og eru þeir farnir að róta við Aust urrikismönnum, sem eftir voru i A1 baníu, og hafa þeir tekið horgir nokkrar. Iín það er einsog einlægt sé verið að bíða eftir einhverju þarna. Ogeru Grikkir eflaust að ein. hvcrju leyti valdir að biðinni. 1 Litlu-Asíu er lítið, sem gjörst rikjanna. Söktu J>eir á sunnudaginn 4 bnezkum og einu hollenzku skipi og einu norsku, rétt framundan Nan- tucket; en það er eyja smá undan ströndum Massachusetts ríkis. — Sumir halda , að kafbátarnir hafi verið tveir; aðrir, að þetta hafi alt verið sami báturinn, se.m kom á laugardaginn með bréf til Newport við Narragansett fjörðinn í Rhode Island. En hann hefir náttúrlega verið að njósna um skipaferðir. Jónatan gamli sá þarna Þjóðverja sökkva hverju skipinu eftir annað í landsteinum og verður svipþungur, er hann gægjist um dyragáttina og kallar til Wilsons og verður byrst- ur: “Sérðu þetta, Wilson? Wilson hrekkur við og fölnar en áttar sig, þvi liann er vitur maður og segir • Eg skal skrifa Vilhjálmi undir eins á morgun! — Það snuddar í Jónatan; hann snýr bakinu að Wilson og gengur burtu. I ókunnu landi hjá ókunnri þjóð Landi góður! Hefir þú nokkurn tíma fengið of margar kveðjur frá kunningjamum um jólin? Þeir vita það bezt, sem hafa reynt, hve mikið þó ekki sé nema litið Jólakort getur glatt þann, sem staddur er fjarri vinum sín- urn og vandamönnum, og þeir sem ekki hafa reynsluna, ættu að geta gjört sér það i hugarhind. Jóns Sigurðssonar fjlagið hefir i hyggju, að senda öllum islenzkum hermönnum, sem farnir eru yfir haf- ið, Jólakveðjur; og skorar það á ís- lenzku þjóðina, að vera sér hjálplega m.e að safna utanáskriftum þeirra. Félagið vildi svo gjarnan að eng- inn yrði settur hjá. Það kastar þig að eins tveggja eða þriggja centa frí- merki, pappírsmiða og umslag. Um leið og þú lest þessar línur, þá skrifaðu niður þær utanáskriftir, sem þú hefir og scndu Jia*r til einnar »f hinum undirrítuðu, og ámintu kunningja þína um, að gjöra hið sarna. Áritanirnar verða að vera komnar til þeirra þann 17. þ. m. í siðasta Jagi. Allir þeir, sem eru að prjóna sokka fyrir félagið, eru beðnir að senda þá inn tafarlaust. — Bandamönnum gengur allstað- ar vel, nema hvað Rúmenar hafa orð- ið að halda undan i Ungarn eða rétt_ ara Transsylvaníu upp mndir fjöllin, en þó alveg slysalaust. — Kronstadt eða Brasso létu þeir Austurríkis- men taka heldur en að berjast um hana, þvi að þá hefði borg sú orðið rús*tir einar. Þeir héldu J>ví upp í hæðirnar skamt frá borginni og þar veittu þeir viðnám. Griski flotinn allur kominn i lið uppreistarmanna. Konungur þumbast fyrir og vill ekki fara út í striðið. En það er að verða Ijósara og ljósara, að ekki dugar annað en að reka hann af stóli, og tekur þá Venizelos við stjórnartaumunum og færist sá dagur einlægt nær og nær. í Dobrudja er MaCkensen ein- lægt að halda undan, þó að honum sé það auðvitað nauðugt. En norðar i Galiziu og við Kovel og Vladimir Volynski, stendur nú dag pftir dag einhver mesti tröllaslagurinn, sem enn hefir háður verið í stríði þessu. Rússar sækja þar svo fast .á, að brak ar i grindum öllum. En Hindenburg sópar herskörum saman af ölluin vígvöllunum til að mæta Rússum og fylla upp í skörðin þeirra. sem falla- Þó að Riissar verði að hrökkva frá, særðir og blóði drifnir, þá koma þeir einlægt aftur og afti"'- bvi að þeir ætla sér að brjóta sbarð í her- garðinn þýzka hvað sem það kostar. Og þó að Hindenburg bætist þús- undir manna á degi hverjum á þess- um stöðvum, þá er það rétt svo, að honum er mögulegt að fylla upp í skörðin og verður þó einlægt erfið- ara mcð degi hverjum. — Núna voru Rússar rétt komn. ir i gegn, bæði við Vtadiniir Vol- ynski norður undir Kovei og suð- austur af Lemberg og Halies er hann rétt búinn að taka og þunt var fyrir seinast við Brzezen, 15 vuílur suð- austur af Lemberg. Það er Briussiloff sem þarna sækir á og hvar sem hann getur brotið garðinn, þá eru Þjóð- verjar í mesta voða, þvi að nú eru Rússar svo búnir, að þeir geta fvlgt eftir sigrinum. — Þýzkir neðansjávarbátar eru farnir að sökkva flutningsskipum Mr. J. Carson, 271 Langside St., Winnipeg. Mrs. S. Sivainson, 605 Sargent Av„ Winnipeg. Miss A. M. Skaptason, Suite 24 Elsinore Apts., Maryland St., Winni. peg. Miss R. Arnason, 559 Furby St., Winnipeg. Hughes hœkkar í tign. hefir, nema að Rússar fóru á kreiki meðfram ströndum Ný Englands General Sir Sam Hughes henr hækkað i foringjastiganum. Hann var áður Major-General, en er nú gjiirður að Lieutent-General. Og hef- ir J>að því haft fremur lítil áhrif, sem Liberal blöðin hafa verið að lemja á honum og talið hann óha'fan til allra hluta. Sir Sam var ihinn kátasti, er hann talaði við fréttaritarana nýlega og Jét ágætlega yfir ástandinu á víg- völlunum. Sagði hann að þýzku her_ mennirnir væru farnir að missa móðinn. Væru Bretar búnir að taka fangna þarna á Frakklandi siðan 1. júlí 30 þúsundir Þjóðverja og her- húnað mikinn. — Nýlega börðust Canadamenn þar við hérdeild eina þýzka og unnu algjörðan sigur á henni, svo að varla komst maður undan. En þessi hersveit hafði verið mynduð fyrir tveimur vikum af tiu beztu herdeildum Þjóðverja. Nú voru seinustu liermennirnir af þeim eyðilagðir eða fangnir þarna .Þetta sýnir, að Þjóðverjar eru að verðu hart uppi. Sir Sam er fulltrúa um það, að ii ur en margir mánuðir líði mu»i Þjóðverjar heima á Þýzkalandi gjöra upprcist á inóti keisara og hermannavaldinu, og muni sú upji- reist fljúga mn alt Þýzkaland sevn eldur í sinu. — Canada hermenn- irnir sagði hann að fengju lof hjú öllum fyrir hreysti og hugprýði og myndi það þó enn be4ur koma i ljós siðar. Setji þeir mönnum hér heima göfugt eftirdæmi, og yrðu þeir, sem heima sætu. að sýna það í breytni sinni, að þeir væru lönd- um sinum á vigvölluntnn til sóma en ekki ósóma.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.