Heimskringla - 14.12.1916, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 14. DESEMBER x&IS.
» ’
HEIMSKRINGLA
B14L l V
HERRA KJÓSANDI!
Eg bi8 um atkvæði ySar fyrir sakir framkomu minnar
í lSinni tíð, — og vegna þeirra hluta, sem eg vil til leiðar
koma.
EG ÞEKKI ÞARFIR YÐAR !
Þér gáfuð mér fylgi yðar í fyrstu. Mér vitanlega hefi eg
ekkí brotið nein loforð þá gefin.
Greiðið því atkvæði með
CONTROLLER
Astley
Fyrir D sæti
Ungmennafélag Unítara heldur
fund þann 14. þ. m. í fundarsal
safnaðarins, kl. 8 e. h. Árfðandi,
að sem flest félagsfólk saeki fund-
inn og komi í tíma.
E! eitthvað gengur að úrinu þínu,
þá er þér lang-bezt að senda það til
hans G. THOMAS. Hann er í Bar-
dals byggingunni og þú mátt trúa
því, að úrin kasta ellibelgnum í
höndunum á honum.
Fréttir úr bœnnm.
Mrs. Martin Sveinsson kom hér á
skrifstofuna. Kom með manni sín
um frá Elfros, Sask. Var hann með
sprunginn botnlanga. Dr. Brand-
son skar hann upp 1. des. og er
hann nú á góðum batavegi.
Með henni kom tengdamóðir
hennar, Mrs. G. Magnússon frá Nes
P.O., Man. Hafði hún komið hing-
að ,er hún frétti um son sinn. Þær
senda báðar hugheilustu kveðju og
þakklæti Elfros búum í Sask., sem
hjálpuðu Mr. Sveinsson að komast
hingað inn til Dr. Brandsons og
hafa þannig bjargað lífi hans; því
það er vitanlegt orðið, að enginn
annar en Dr. ferandson er fær um
að bjarga mönnum í þessum ástæð-
um.
Jón Sigurðsson Chapter I.O.D.E.
heldur Nýjársdans 1. janúar 1917 I
Columbus Hall, Cor. Smith og Gra-
ham stræta. Inngangur 50c. Tickets
munu fást hjá nefndinni: Mrs.
Thorpe, Miss María Anderson, Mrs.
Mooney og Mrs. Brynjólfsson. Allir
velkomnir.
Mr. Jón Sigfússon á Lundar, Man.
var á ferð 1 borginni nýlega. Hann
segir, að margir hafi mist net sin f
Manitoba vegna góðviðranná, — ís-
inn brotið upp; sumir mist 'á þann
hátt alla útgjörð sína. Piskveiði
með allra bezta móti.
Bazaar hjá kvenfélaginu Björk
verður haldinn á mánudaginn 18.
desember f' samkomusal Tjaldbúð-
arkyrkju.
Aðalfundur
H.F. Eimskipafélags tslands
23. jiiní samþykti. að greiða hlut-
höfum 4 prósent í arð af hlutafénu
fyrir 1915. Þessi ofannefndur arður
verður borgaður á því hlutafé, sem
var komið til Vestanhafs féhirðis fé-
lagsins 1. maí 1915.
Eftirfylgjándi innleysa arðmið-
ana:
T. E. Thorsteinson, Northern
Crown Bank, William Ave. Branch,
Winnipeg, Man. Eða Lundar Trad-
ing Co., Lundar, Man.
S. Thorvaldsson, Icelandic River
og alt Nýja Island.
B. Dalman, Selkirk, Man.
J. G. Davidson, Gardar, N. Dak.
Elis Thorvaldson, Mountain, N.D.
Th. S. Laxdal, Mozart, Sask.
S. S. Bergmann, Wynyard, Sask.
Chr. Johnson, Baldur, Man.
Fr. Friderickson, Glenboro, Man.
M. Hinriksson, Churchbridge.Man
og Thingvalla.
Síra Pétur Hjálmsson, Marker-
ville, Alta.
Winnipeg, Man., 8. des. 1916.
Árni Eggertsson, Director.
FALLNIR OG SÆRÐIR
ISLENDINGAR
siðan siðasta skýrsla mín kom út.
Fallnir í orustu.
E Christianson (?), Selkirk.
Allan Sigurðsson, Selkirk. ,
Gísli Asmundsson, Selkirk.
Stefán H. Thorson, Gimli.
Hjálmar Sigurðsson, Winnipeg.
Arni Davids, Winnipeg.
Guðmundur Ásgeirsson, Winnipeg.
Jakob Lfndal, Leslie.
Walter Þorvaldsson, Bredenbury.
A. Jonasson, So. Vancouver (?).
Óskar Goodmann, Winnipeg.
Særðir.
Andrew Goodman (?•), Victoria.
G. E. Hjálmarsson, Walhalla.
Chris. Anderson, Selkirk.
Gus. Magnússon (?), Windhurst.
S. Þorsteinsson, Saskatoon.
C. H. Johnson (?), Vancouver.
Alex. Davidson, Baldur.
Christian Christianson (?), Gimli
óskar Finnbogason, Winnipeg.
Arni Johnson, Winnipeg.
Einar S. Anderson, Winnipeg.
Kjartan Goodman, Winnipeg.
E. J. Stefánsson, Winnipeg
Emil Johnson, Winnipeg.
Hertekinn.
Walter Johnson.
í Afrfku eru fyrir víst 3 Islend
ingar og hafa þeir allir veikst af
hita, en munu nú komnir til heilsu
aftur og er þeirra þvf ekki frekar
getið hér.
Þar sem spurningarmerki (?) er
aftan við mannsnafnið, er eg ekki
viss um, að maðurinn sé íslenzkur.
Winnipeg, 9. des. 1916.
S. J. A.
Kapprœða.
verður haldið í
Goodtemplarahúsinu
FIMTUDAGSKVELD 14. DES.
Prógram.
1. KAPPRÆÐA: B L. Baldwin-
son og Dr- Sig. Júl. Jóhannesson,
umræðuefni: Fyrirlestnr síra
Magnúsar Jónssonar. B L. Bald-
winson mælir á mótj, en Dr. Sig-
Júl. Jóhannesson með-
2. Mr- P. Dalman: Einsöngur
3. Rögnv- Pétursson: Óákveðið.
4. Gísli Jónsson: Einsöngur-
5. Dans og góður hljóðfærasláttur
Inngangur 25c. Byrjar kl. 8
TVö UPPBírlN HERBERGI
tii leigu, að 700 Victor St. Hlýtt hús.
skamt frá strætisbraut. 10-13
Kjósíð
E. A. THORPE
■/
verkamanna umsækjanda
fyrir
BÆJARFULLTRÚA I
3. Kjördeild.
Nefndarstofur:
637 SARGENT AVENUE
DR. S. G. SIMPSON
Dr. í Osteopathy
Dr. í Naturopathy
Dr. í Food Science.
Gefur sig við að lækna lang-
vinna sjúkdóma með læknjnga-
aðferð samkvæmt lögmáli nátt-
úrunnar.
408 McGee Street, Winnipeg
Greiðið atkvæði yðar með
A. W. Puttee
Verkamanna umsækjanda fyrir
BOARD OF CONTROL, B. SÆTI.
Láttu atkvæði þitt hjálpa viðgangi góðrar bæjarstjórnar.
4» ‘ ________
Verkamenn tóku fyrstir upp og hafa stöðugt haldið fram
“Municipal Ownership”. Og Winnipeg borg hafa hepnast öll
slík fyrirtæki. En nú er einokun auðvaldsins að teygja út
hramminn til að ná undir sig nauðsynjum lífsins. Verka-
mannafélögin halda því nú fram, að bærinn skuli fá vald til
þess og búa sig undir að taka að sér sölu á eldivið, mjólk og
brauði, eins fljótt og hægt er og þörf gjörist; einnig að setja
upp frystihús til fæðugeymslu.
HÚÐIK OG SKINN.
Seljið ekki húðir og skinn
heima hjá yður; þér fáið ekki hæsta verð. Eg
borga frá 17—24c fyrir pd. eftir gæðum. Biðjið
um frían verðlista og shipping tags.
F. W. KUHN,
908 Ingersoll Street. Winnipeg, Man.
FOR THE
CORRECT
AbSWEf^
TO THE
BURNING
Ou£Stion'
lo» anythlnf you aay d««4 im ,h«
fu«l Iím. Qutliry. Hmc, ««4
fall »«ttW«*iioo gu«riDt«*4 wb«o
ynu buy your ootl (rooa
Ábyrgst Harðkol
Lethbridge Imperial
Canadian Sótlaus Kol.
Beztu fáanleg kaup á kolum
fyrir heimilið.
Allar tegundir af eldivið —
söguðum og klofnum ef víll.
PBONE: Garry 2620.
D. D. Wood & Sons, Límited
Office and Yards: Ross and Arlington.
THOMPSON COMMISSION CO.
316-18-20 Hargrave Street
Winnipeg, Man.
Vér borgum eítirfylgjandi prísa fyrir allar vörur, sem
oss eru sendar fyrir lok þessa árs, — nema fuglar verða að
vera ltf)mnir til vor ekki seinna en 20. desember. — Allir
prísar F.O.B. Winnipeg: —
Húðir og skinn og hrosshár.
No. 1 saltaðar húðir, pundið ......................21e
Nýjar og frosnar húðir,- pundið...................20c
No. húðir, þurrar, pundið.........................25c
Kálfs-húðir, pundið ............................ 29c
Stór kindarskinn, hvert ...................... $2.00
Lítil kindarskinn, hvert ................. 60c tii $1.50
Hesthúðir, eftir stærð, hvert .......... $2.00 til $5.50
Hesthár, fax og tagl, pundið ......................27c
Egg-
Ný egg, dúsinið ...................................45c
Lifandi fuglar.
Feitar gæsir, pundið ............................ 14c
Andir, pundið .....................................13c
Ungar (hænsni), pundið ............. ..............17c
Hænur, pundið .....................................14c
Hanar (gamlir), pundið ............................llc
Turkeys (yfir 10 pd.), pundið ....................23c
Turkeys (undir 10 pd.), pundið ....................20c
Dauð hænsni, þur, reitt, haus og fætur á, 2c pundið
meira en lifandi.
. Smjör.
No. 1 smjör í mótum, pundið .....................34c
No. 2 smjör í mótum, pundið .......................30c
Járnrusl, kopar, rubber o. fl.
Járn-rusl f ‘Carloads’, tonnið .................$8.00
Kopar-vír, pundið .............:...................23c
Kopar katlar og þess háttar, pd...................19c
Rauður kopar, pundið.............................,18c
Gulur kopar, pundið ............................. 13c
Auto Radiators, pundið .........-..................10c
Léttur, blandaður kopar, pundið ..................lOc
Gömul Aluminum stykki, pundið ....................24c
Rubber skógarmar, pundið .........................6 Va c
Gamlar Auto Tires, pundið .....................4—5M>c
Gamlar InUer Tubes, pundið .......................lOc
Tuskur allskonar, pundið .........-...............l%c
Vér borgum flutningsgjald á öilum húðum, rubber rusli
og málmi, ef sent er 300 pund eða meira. Borgar sig bezt,
að tína sem mest saman og senda sem mest í einu.
Skrifið til vor eftir frekari upplýsingum, ef þarf; vér
skulum fúslega senda fullkominn verðlista mánaðarlega. —
Nefnið Heimskringlu.
L
THOMPSON COMMISSION COMPANY
316-18-20 Hargrave Street Winnipeg, Man.
....
; t
Brúkaðar *
| falskar tennur
f Keyptar í hvaða ástandi,
X sem þær eru.
♦ Komið með þær eða sendið
með pósti til
DOMINION TOOTH CO.
258y2 Portage Ave.,
Room 501.
McGreevy Building, Winnipeg
MARKET HOTEL
146 PrincrM Strrrl
6. mótl markaDlnum
Bestu vlnföngr, vindlar og aö-
hlynlng góö. íslenkur veitlnga-
maöur N. Halldórsson, leiöbein-
ir lslendingum.
P. O'COPÍNEL, Eigandi Winnlprg
Nýtt verzlunar
námsskeið.
Nýjir stúdentar mega nú byrja
haustnám sitt á WINNIPEG
BUSINESS COLLEGE.— Skrifið
eftir skólaskrá vorri með öllum
upplýsingum. Munið, að það
eru einungis TVEIR skólar i
Canada, sem kenna hina ágætu
einföldu Paragon hraðritun, nlL
Regina Federal Business College.
og Winnipeg Business College.
Það erogver öur mikil eftirspurn
eftir skrifstofu fólki. Byrjið þvi
nám yðar sem fyrst á öðrum
hvorum af þessum velþektu
verzlunarskólum.
GEO. S. HOUSTON, ráðsmaður.
Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla
Islendinga.
H. GUNN & CQ,
NÝTÍSKU SKRADDARAR
Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum.
370 PORTAGE AVE.
Fluttur frá Logan Ave.
WINNIPEG, MAN.
Phone: Main 7404
&
+♦♦»»»♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ fi
■ ■♦
::í Vér kennum Vér kennum
:$ ::t <4 4 PITMAN Hraðritun. Success GREGG Hraðritun.
DITCIl kircc rAi i rrr
4 • ♦ :t BUSIJ NLuu COL LLGE
Horninu á Portage og Edmonton
Winnipeg - - Man.
DEILDIR AF SKÓLANUM FRÁ HAFI TIL HAFS.
Tækifæri
Það er stöðug eftirspurn
eftir fólki, sem > útskrifast
hefir frá SUCCESS. skólan-
um. Hundruð af bókhöldur-
um, Hraðriturum, Skrif-
stofustjórum og Skrifuruhi
geta nú fengið stöður. —
Byrjið i dag að undirbúa
yður. Takið tækifærin, sem
berast upp i hendur yðar.
Leggið fé í mentun. — ef
þér gjörið það. þá borgar
það svo margfalda rentu, og
vandamenn yðar og vinir
verða stoltir af yður. —
SUCCESS skólinn er tilbú-
inn að undirbúa yður fyrir
tækifærin.
Yfirburðir
SKRIFIB 'YÐUR
STRAX 1 DAG!
INN
Beztu meðmælin eru til-
trú fólksins. Það skrifa sig
árlega fleiri stúdentar inn i
SUCCESS, en i alla aðra
verzlunar skóla Winnipeg
borgar samantalda. Skóli
vor er æfinlega á undan öll-
um öðrum i nýjustu hug-
myndum og tækjuin, sem
kenslunni við keinur. “Bil-
lcgir” og “Privat” skólar
eru “dýrir” á hvaða “prís”
sem t4. Allar vorar kenslu-
greinar eru kcmlar af sér-
fræðingum. Húspláss og á-
höld öll er margfalt bet-a
en á öðrnm skólutn. Stund-
aðu náni á SCCCESS skól-
anum. Hann hefir gjört —
s u c c e s s i starfi sinu
frá byrjun. — SUCCESS
vinnur.
SUCCESS skólinn heldur hæstu verðlaunum fyrir vélritu«i
í öllu Canada.
SKRIFIÐ YÐUR INN HVENÆR SEM ER.
Skrifiö eftir skólaskrá vorri.
Success Business College, Ltd.
F. G. GARBUTT, Pres. D. F. FERGUSON, Prin.
i
JIFFY STARTER
FORD Bifreiðar
HANDHÆGUR NYR VEGUR.
Allir geta sett vélina á stað
með J i f f y.
Engri sveif að snúa í forinni
Engin areynsla á úlnliðina.
Einfalt, rett tilbúið, ábyggi-
legt og ódýrt.
Prís: $15.00
ROTHWELL & TRUSCOT
Western Canada Distributors.
290 GARRY STREET, WINNIPEG.