Heimskringla - 15.02.1917, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.02.1917, Blaðsíða 1
Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. Við höfum reynst vinum þintim vel, — gefðu okkttr lækifxri tit aO reyn- ast þér vel. Stofnsetl 1905. IV. H. Fowler, Opt. XXXI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FEBRÚAR, 15., 1917 NR.21 Stríðsfréttir. Stríðið hefur einlægt haldið áfram 1>6 að lítið sé um ]>að talað, menn «ru orðnir þessu svo vanir að menn geta ekki uin smábardaga. En nú er því svo snúið við að þýzkir vinna hyergi þeir hnepra sig niður f gröf- um sínum og smjúga í jörð sem Mön. dull þegar hark og hvellir eru á jörðu uppi. En ]>ó eru Bretar far- nir að gjöra þeim vistina heita víða á Frakklandi eins og við Grande eouit á miðvikudaginn í vikunni sem leið- Grandecourt er þorp eitt sunnan við Aner ána í norðurhlið Somme-geilarinnar, Bretar voru kom nir á bug við grafir þær bæði að sunnan og austan og norðvestan og þótti þýzkum ill vistin og ónæði mikið þvf að kúlnakviðan dundi á þeim nótt og dag. Svo gjörðu Bretar árás þogar þeim þótti tfmi hentugur og tóku grafirnar allar án þess að miésa menn að nokkru mun. aði. Héldu þeir svo áfram og tóku hinar aftari grafir. Nokkuð tóku l>eir af föngum einkum í hinum efri gröfum, en þýzkir voru einmitt að halda undan því að þeim þótti þar óverandi. Það var um kveld sem Bretar hlupu á þá og sendu hríð þessa á undan sér, þýzkir sendu hrfð á móti, en hún mátti minna. Þýzkir höfðu ekki búist við Bretum svona fljótt og hlupu frá mat sín- um og klæðum. Þarna tóku Bret- ar þorpið Grandecourt nærri bar- dagalaust, og um leið tóku þeir stór- býlið Bailíes-eourt og rúma 80 fanga Þessum föngum náðu þeir í holum sínum, l>eir vissu ekki til fyrri en Bretar voru komnir fyrir opin og var þá ekki um annað að gjöra en biðjast griða, eða fá kastvélar ofan f holurnar og vildu þeir þaðVíður. Þarna fói'u Bretar áfram þrjá fjórðu úr mílu á þriggja mílna svæði og tóku yfir 80 fanga, auk liinna fyr- nefndu. Við Bouchavesnes tóku þeir nokkra fanga, við Gue de court hröktu þeir af sér áhlaup þjóðverja. Við La Basse annað, en við Armen- tieres og Ypres voru skothríðir ali- harðar , í loftinu hafa Bretar gjört flug- drekaárás mikla á Zeelbrugge í Flandern, en Frakkar flugu alla leið til Karlsruhe á Þýzkalandi 50 míiur irá landamærum Frakka. f botni geilarinnar sem Banda- menn brutu við Somme er þorp eitt sem Sailly Saillisu sem Bretar héldu nú, en þýzkir sátu á hæð einni þar fyrir ofan, þessa hæð tóku Bretar nú með áhlaupi og varð lítil fyrir- staða af þýzkum. Þýzkir ætluðu að ná hæðinni aftur á mánudaginn en urðu frá að hverfa og biðu mann- tjón mikið. Hvar sem þeim slær saman nú Bandamönnum og Frökk- um annarsvegar og þýzkum hinsveg- ar þá verða þýzkir að láta undan skothríðum Bandamanna. Eru Bretar nú hröðum fetum að færa sig nær Bapamme, sem er borg ein er þýzkir halda og er ramlega viggirt. Liggur hún á krossgötum og væri mikið tjón fyrir þýzka að missa hana. Allir búast Bandamenn við stórum tíðindum og hörðum slög- um þegar veður hlýnar og vora tekur. Það var við Kut el Amara að Tyrkir gjörðu áhlaup á Breta á föstudaginn og iaugardaginn, en Bretar hrundu þeim óðar af hönd- um sér og fylgdu svo fast á eftir að þeir komust 1,200 yards áfram á 6000 yards breiðu svæði. Fuiiyrt er ð mannfall hafi verið hjá Tyrkjum því að hraustir eru þeir og bardaga- menn þó að margt sé ilt við þá annað l Seinustu fregnir. Enn sækja Bretar á í Somme geilinni og taka 600 yards norðan við Anere, en hrundu áhlaupi þjóð- verja við Sena. Cameron sveitin úr Winnipeg er kominn á vfgvöllinn og er harðhent ú þýzkurum og drengirnir frá Mani- toba og Alberta láta þýzkarann flyja undan sér. Bandaríkin þverneita að tala nokkuð við Þjóðverja fyrri en þeir hætti neðansjávar morðum sínum þykir Wilson nú vera fastari fyrir en áður. Capt. H. M. Hannesson yfirforingi 223. herdeildarinnar. Caj>t. H- M. Hannesson hefir verið skipaður yfirforitigi 223. herdeildar- innar, sem núer eina skandinavíska herdeildin í Canada. Hann er sá eini íslendingur, sem heilli herdeild stjórnar. Mega fslendingar í Can- ada vera stoltir af lieiðri þeim, sein Capt. H. M. Hannesson hefir verið sýndur. Vantar fisk. Eg er tilbúinn að kaupa hvítfisk og annan fisk, í Carloads. Hæðsta verð borgað. — Vantar sérstaklega fisk frá vötnum í Saskatchewan. Helgi Einarsson. Fairford, Man Járnbrautarslys G.T.P. járnbrautarlest, sem með- ferðist hafði 300 Canadiska hennenn 233ju herdeildarinnar, fór út af sj>or- inu kl. 2:30 að morgni dags, 8. feb. Var hún á austur leið á hraðri ferð og skeði þetta eitthvað 37 mílur vest. ur af Winnipeg- Manntjón hlauzt þó ekkert af þe.ssu. En 35 hermenn meiddust meir og miijna, mörðust við áfallið og skárust af glerbrotuin. 20 af mönnum þessum voru fluttir kl. 5.30 um morguninn á sjúkrahús í Winni. l>eg. Brotnir járnbrautarteinar voru orsökin að slysi þessu. Vélarvagn- inn og fjórir af vögnunum næstir honum koinust yfir þetta og sátu kyrrir á sporinu, en vagnarnir fyrir aftan ultu allir um koll. Varð örð- ugt að ná út sumum mönnunum, scm í vögnum þessum voru, og þeir- ra á meðal var Lieut-Col. E. Lepro- hon, foringi herdeildarinnar. Var uin tíma haldið að þýzk sinnaðir náungar myndu valdir að slysi þessu. Sagðist Lieut.-Col. Leprohon liafa fengið bréf um það er hann var að leggja af stað frá Edmonton, sem var á frönsku og fult af heiting- um í garð þessarar frönsku herdeild. ar. Ekki sagðist hann þó lialda að þýzksinnaðir óaldarseggir, sem höf- undur bréfs þessa, væru valdir að slysinu. Kvaðst hann hafa grensl- ast eftir orsökinni og myndi hún alt önnur. Hermennirnir, sem meidd- ust, voru allir frá Vestur-landinu. Eldur í Árborg Blaðið “Free Press” birti þá fregn á mánudaginn, að eldskaði mikill hefði átt sér stað f Arborg, Man. 11. febrúar. Brann til kaldra kola búð S. M. Sigurðssonar og billiard stofa sem næst henni var, sem maður að nafni M. G- Retchen átti. Einnig brann apótek sem var eign Pálsson Bros. félagsins, og gistihúsið “Ár- borg Hotel,” sem Mrs. S. Anderson átti. Allar byggingar þessar brunnu alveg að grunnum. Skeði þetta að morgni dags. Fréttin segir, að ef vindur hefði ekki veiið á suð-vestan hefðu öll helztu verzlunarhús í Ár- borg brunnið. Skaðinn, sem af eldi þessum hiauzt, er f alt talinn að vera um $27,000- Eldsábyrgð hefir að sjálf- sögðu verið á sumum byggingunum, eða kannske öllum, en ekki hefir frézt ennþá hvað liún var mikil. Banaráð viS Lloyd George. Átti að stytta honum aldur með eitruðum örvum, skónöglum og hattprjónum. Það var fyrstu dagana í febrúar að samsæri komst upp að ráða David Lloyd George bana, og Arth-j ur Henderson þingmanni vérka-l manna sem nú er einn með fleirum í hermálaráðinu. Samsæri komstj einhvernveginn upp og voru f því konur þrjár og karlmaður einn. — | Konurnar voru Mrs Aliee Wheeldon j og dætur hennar tvær: Miss Anna j Wheeldon og Mrs- Alfred George ’ Mason, en karlmaðurinn var bóndi hennar Mr. Mason. Hyski þetta ætiaði sér að skjóta á Lloyd Georgi} eitruðum örvum þegar hann væri að leika boltaleik. (golf). Þegar dómsmálastjórinn f ræðu sinni gat morðingja þessara, sagðV hann að þetta væri fólk sem til als væri búið, og hataði Bretland. Hyski þetta hefði skotið skjóli yfir strokumenn úr hernum, sem værU að gjöra alt sem þeir gætu Bretlandí til tjóns og skaða. Mason sagðT hann að væri efnafræðingur allgóð- ur og hefði liann lagt sérstaklega stund á eiturtegundir og væri full- riuma í þeirri grein. 'v Þeir báðir stjórnarformaður Lloyd George og Henderson áttu að verða drepnir með eitri, sem væri í lokuð- um i>ípum og átti Mrs. Wheeldon að selja pípurnar í hendur flug- manni (agent) sem væri að vinna hjá hermannaforingjunum, þvf að kunningsskapur mikill var milli þeirra- Eitúrefnin voru hydro-ehlorine, strychine og hið bráðdrepandi Tnd- íanaeitur sem “Curare” kallast. — Þetta eitur átti að smyrjast á örvar nokkrar, sem svo áttu að gkjótast á stjórnarformann Lloyd George meðan hann var að skemta sér við boltalcik á Walton Lleath. A ið yfirheyrzluna var Mrs. heel- ykkar jiersónulega kunnugur, og don spurð að þ.vf hvort hún kyn>.;*j^|,þvf ieyti gjörir það l>á vfst líka Þrír íslenzkir hermenn og foreldrar þeirra. Óli E. Sigurðsson. Fór á þriðjudaginn, 6 febrúar, til Englands. Hann fer með 1. deild æfðra jarbrautar verkamanna (skill- ed Railway emj>loyeesl- Hann er yngsti sonur Teits Sigurðssonar, sem nú býr í bænutn en bjó áður í Sel- kirk. Síðustu 6 ár hefur hann unn- ið á C.P.R. flutningslestum út frá Kenora, Ont. Þrír synir Teits Sig- urðssonar liafa gengið í herinn og er óli yngstur þeirra. Allir fæddir f Winnj>eg. Bréf frá hermanni til Jóns SigurÓsonar féiagsins. Kæra Mrs. Brynjólisson:— Eg fékk ágætan böggul í dag frá ykkur, "Jóns Sigurðssonar” félaginu í Winnipog. Eg er nú ekki frá Winnijieg og er því miður víst engri Allan Sigurðsson. Christian G. Sigurðsson. Hann var í 44. herdeildinni. Féll var í 5- herdeildinni, frá Yorkton. á vígvellinum 2. september, 1916. Hann er nú særður á Englandi. ekki bctri ráð að bana Lloyd George En hún sagði að kvennréttindakon. ur (Suffragettes, — þær vroru allar ‘sufragettes’ mægður þessar) höfðu varið 300 sterlings pundum til þess að bana Lloyd George með eitri. — Einnig höfðu þær reynt að drepa á eitri hinn fyrrverandi fjármálaráð- gjafa Reginald McKenna. Áleit hún að það væri hapjiaráð að reka nagla smurðan eltrf í skó Lloyd Georges’ og það ætluðu þær eirni sinni að gjöra, en þá slai>j> Lloyd George undan er hann fór til Frakklands. önnur aðferðin var sú að stinga eitruðum prjóni í liatt lians. Þessi vélræði fórust þó öll fyrir. Kvennfólkið hafði ekki getað þagað yfir stórræðum þessum og barst það til eyrna lögreglumanna, en þeir brugðu skjótt við og náðu þeim öll- um þessum lijúum sínum í hverjum stað- SkoraÖ á VVilson að taka Roosevelt og Taft sem meðráðanda. Oscar 8. Strauss frá New York fyrverandi ráðgjafi hjá Roosevelt skrifar Wilson sem margir aðrir að liann muni nú standa með honum en skorar um leið á hann að ráðgast um við liina fyrri forseta tvo Roose- velt og Taft, og muni hann þá hafa öll Bandaríkin með sér. Bandaríkin segjast geta lagt til 18 miljónir vel útbúinna hermanna og yrðu 10—11 miljónir menn frá 18—45 ára að aldri. VANTAR SKÓLAKENNARA sem hefir að minsta kosti Tliird Class Professional kennaraleyfi, til að kenna við Big Island skóla No. 589. Kenslan byrjar 1. marz og stendur yfir til 1. júlí 1917. Umsækj. endur skrifi til undirrituðum hið fyrsta og tilkynni væntanleg mán- aðarlaun. W. Sigurgeirsson, Sec.-Treas- Hecla, Manitoba. Fob. 9., 1917. 21—22 Bandaríkja skipi sökt. Þýzkir sökkva flutningsskipi Bandaríkja Housatonic við Scilly eyjar en mönnum er bjargað. Skipið var með hveiti til Bretlands. Að öðru leyti hafa þýzkir ekki sökt fleiri skipum en áður þessa 4 daga sem morðbátar þeirra eru bún- ir að vera úti, á Sunnudagskveldið. Og hafa þeir þó æfinlega verið harð- astir fyrsta sprettinn í þessum kvið- um- Þá fara Bretar strax að ná þeim.skjóta þá, veiða í net eða keyra í kaf með þvi að renna skipum sfn- um beint á þá. Þýzki flotinn ætlar nú á sjó út. Svo sagði þýzki admiralinn Scheer, sem nú er fyrir stórskipaflotanum. Segist hann ætla að berja á Bretan- um þangað til sjóleiðir séu þýzkum frjálsar og hættulausar. En mjög er hætt við því að Bretar vilji einn- ig leggja þar orð f belg og eina kúlu eða tvær með, áður en þeir sætta sig við úrslit þau. I lítinn mun hverja ykkar eg ávari>a, enda er nú erindið ekki rnikið, en eg get þó ekki stillt mig um að þakka sendinguna, um leið og eg óska félaginu og ykkar góða starfi, allra heilla í bráð og lengd. Núverandi kringumstæður okkar og lierlífið yfirhöfuð er eðlilega svo stórkostlega frábrugðið því sem við höfum flestir átt að venjast. Auð- vitað gjörðum við líka ráð fyrir þvf, og fáumst ekki um það. Yið álít- um drengskaj) okkar liggja við, og krefjast þess, með öðru, að við veit- um lið eftir mætti, við höfum þegj- andi samþykt að taka því hermann- lega sem að höndum ber og gjöra sem bezt og bjartast úr öllu, en við værum þó of kaldir ef víð fyndum ekki til þess hverju við höfum horf- ið frá lieimavið, þar vestur frá, og í mmanburði við það, verður þá eðli- lega vistin hér, dálítið fáíeg og dauf- leg með köflum. Og þvf verða okkur þessar send- ingar svo kærar, við fögnum ekki aðeins innihaldinu, eins heillandi eins og það þó er, heldur, eins og fyrri, er vinarþelið og hlýleikinn sem fylgir, ennþá velkomnara, við höfum eignast nýja vini og við vit- um að nú eru enn fleiri þar heima sem muna eftir okkur og fylgja oss eftir með góðum hug, hvert sem leið- in liggur. Eg lief tekið eftir þvf og reynt það sjálfur að þessar sendingar virðast engu síður kröftugar en þær sem fóru manna á milli heima á fróni í gamla daga, þó að tilgangurinn sé nú annar og árangurinn verði ólíkt lieillaríkari, þar sem þessar liafa nú aðeins gott eitt í för með sér. En kraftaverk gjöra þær þó á því er enginn vafi. ílg lief séð rúmfasta menn sem álitnir væru illa haldnir — stökkva fram einsog þcir kendu sér einkis meins — þegar böggulinn bar að garði, og aðrir sem haft höfðu ógleði mikla — víst andlega — líka þeirri er þjáði fornmenn stundum — urðu allieilir á augnablikinu við komu \>essa kynjalyfs. Eramkoma okkar verður nokkuð grófgerð stundum, og talið eftir þvf, oss hættir við að gleyma áhrifunum að heiman, einsog reyndar má búast við, það verður svo fátt hér til að örfa það háleita og góða í sjálfum oss og lífinu hér yfir höfuð, en eg hef tekið eftir því að þessar sending- ar liafa einmitt andlega vekjandi áhrif a.m.k. f bráðina, við gæturn okkar betur stóryrðin fækka, strengir að heiman hafa verið snertir og við liögum okkur í bili líkara því einsog við værum þar á meðal skyldfólks okkar og vina- Teitur Sigurðsson. Það þykir nú kannske ekki við- eigandi en eg vona þó að það verði; ekki “fornemandi,” og eg má þá i segja einsog er, að eg vildi helst | mega þakka gjöfina með kossi (auð- vitað í anda), l>að getur ekki verið hættulegt svona úr fjarlægðinni- Með kærri kveðju til allra ríkisins dætra. Einnig með vinsemd og virðingu, Þinn einlægur, G. F. Guðmundsson. Reg. No. 235187- C. Coy- Can. M.G. Dejiot Crowborough, Sussex, Eng. Sigurþór Sigurbjörn Sigurðsson. Guörún Sigurðsson. Lagarfoss Hið nýja skip Eimskipafélagsins. Nú eru kaupin gerð á nýja skij>- inu, sem kauj>a átti í stað Goðafoss, og því er gefið nafnið "Lagarfoss.” Lagarfoss er allmikið stærri en Goðafoss, eða 1550 smálestir, en Goðafoss var 1260 smálestir. Far- þegarúm er lftið cða ekkert, en úr því er liægt að bæta ef vill. Hann er 12 ára gamall, bygður í “Nýlands Yærksted” í Kristjaníu árið 1904 og hét “Profit." Hann var dönsk eign þegar Eimskijiafélagið keypti hann. Skipið kostaði 1,277,500 krónur og er fyrsta flokks skij>; hraðinn mun vera um 10 mílur á vöku- Tilboða um sölu á skipi var leitað um öll Norðurlönd og í Hollandi, en að eins tvö tilboðin gátu komið til álits. Skij>ið verður afhent um 24 þ.m., agt i kví og skoðað, og er Eimskipa. félaginu heimilt að ganga frá kauj>- unum þá, ef gallar koma í ljós. Gert er ráð fyrir að Lagarfoss geti farið aðra áætlunarferð Goðafoss á þessu ári, frá Kaujunannahöfn 7. febrúar. Þegar er fréttin um kau!>in barst liingað, keyptu 5 menn hlutabréf í Eimskipafélaginu fyrir 27,000 krónur samtals: Garðar Gfslason stór- kaujnn. fyrir 7,000, Ragnar ólafsson, Pétur Pétursson og Chr. Havsteen kauj>menn og Björn Líndal lögm. á Akureyri fyrir 1,000 krónur hver. Hann er fæddur á valþjófsstöð- um í Núpasveit, Notðurþingeyjar- sýslu á íslandi, 21. nóvember 1893. Hann er sonur Kristjáns Sigurðs- sonar og Árnínu Guðríðar Þorláks- dóttir er sumarið 1903 fluttust til Canada og settust að 12 mílur norð- ur af Glenboro. Gekk hann þar á barnaskóla. Veturinn 1906 misti hann móður sína og vann hann hjá hinum og öðrum eftir það- Einn vetur gekk hann á skóla f Glenboro og tvo vetur á æðri skóla í Winnipeg. Gekk hann í 144. her- deildina 14. desember, 1915, og fór sú herdeild til Englands í september í haust. Utanáskrift hans er: Pte. Thor Sigurdsson, Reg. No. 829423, A. Coy- 144 Batt., C.E.F. Army Post Office, London, England. Vér viljum draga athygli ykkar Ný-fslcndinga að missa ekki af því að heyra Mrs. P. S. Dalman syngja í Riverton þann 23. þ.m. Prógramið sem er sýnt á öðrum stað í blaðinu ber það með vsér að sungið verður úrval, af íslenzkum skáldskaj> eftir merka höfunda á- samt fáeinum Ojiera sönglögum sem fáheyrð eru- Mrs. Dalmann (áður Engilráð Markússon) hefur undan farin ár verið að læra söng hjá Raljili Horn- ■er (Musical Doetor) sem er einn af lærðustu music kennuruin þessa bæar. Frá náttúrunnar liendi er hún gædd þeirri óvanaiegri rödd sem nær þremur Octaves og hefur fengið mikið hrós í innlendum blöðum fyrir söng kunnáttu. Miss Maria Magnússon er ein af beztu Piano nemendum Mr. Jónasar Pálssonar og hefur fengið viður- kenningu hjá Toronto College of Music.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.