Heimskringla - 15.02.1917, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.02.1917, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA BLS. 5. WINNIPEG, 15. FEBRÚAR, 1917, Þá blasir Vestrið við. Eftir Arthur Chapman. Ef út rétt höndin fastar taki tekur, ef tendrast bros, sem enginn burtu hrekur, þá blasir VestriS vi<S. Ef sól á vori logar langt um skærar, ef leiftrar mjöllin bjartar, hreinar, tærar, ef heimaeldar hjartaS grípa kærar, þá blasir VestriÖ viÖ. Ef himininn er heiíSari og blárri, ef hollusta hvers, vinar reynist skárri, þá blasir VestriS við. Ef út um hjalla andar blærinn svalar, ef óðmagn lækjar kátar við þig hjalar, ef hærra’ en sáning haust uppskeran talar, þá blasir VestriS viS. Ef heim viS erum skárri hér aS skapa, í skaSdjúp sorgar færri’ ef sálir hrapa, þá blasir VestriS viS. Ef meira er af söng en sárum stunum, ef "sælla’ aS gefa’ en þiggja” skoSa munum, hjá vináttu, sem vaknar sjálf, ef unum, þá blasir VestriS viS. ♦ ♦ >•» b f t h ♦»• •f<» ■f»» O. T. Johnson. *;;; laus orðin, að ])au gjörðu mér ekk- ert mein. Einn islenzkur piltur í mínum iiðsflokk hefur failið, og annar -sæi’ðist- Ef til .vill hefi eg get- ið um ]>að áður í biéfi til þín. Okkur voru borgaðir 65 frankar rétt fyrir jólin, svo eg hef nóg. Eg get keypt mér sætindi og annað, sem mig langar i, héx»na, þar sem eg er. En við höfum hér nóg af öllu. Við borður fjórum sinnum á dag. Eg lMi á eggjum og kanínu-kjöti og fuglakjöti og öðrum góðum mat. Og ef eg vakna um nætur, þá gefur hjúkrunai'-konan mér heita mjólk í bolla. »7æja, nú er mér að verða kalt á ifingi-unum. Klukkan er nú fimm að morgni, og þá verðum við að þvo okkur- Mér er sagt að eg verði ekki fær um að fara til herdeildarinnar fyr en í vor. Verið þið öll sæl. B. Hjörleifsson. No. 147653 78th Battalion, B. Coy. P.S—Það verður bezt að senda bréf mfn til 78th. Battalion, eins og áður,. því eg veit enn ekki, hvar eg verð. •Sendið þið mér enga böggla, því við fáum þá ekki fyr en eftir svo lang- an tima, og þeir eru stundum nxarga mánuði á leiðinni. Það eru möi»g vagnhlöss af þeim í summum stöð- um. Eg hefi fengið böggul frá Jóns Sigurðsonar félaginu. B. H. In Chanxbers) The Referee) IN THE KING’S BENCH BETWEEN: SVANBERG SIGFUSSON Plaintiff. and GUÐRUN JONSDOTTIR GUD- MUNDSON. Defendant Upon applieation of the Plaintiff, and upon reading the affidavit of E. J. Bingham, and James Royden McCiure- It is ordered that serviee of the statement of elaim herein, by mailing a copy af this order togeth- er with the notice thereto subjoined and a eopy of the said statement of elaim in a prepaid and registei»ed post letter addressed to the defend- ant Gudrun Jonsdóttir Gudmund- son in eaie of Bergur J. Bjarnason of Arborg Post Office in thc Pro- vince of Manitoba, and by publish- ing a copy of this order and the said noticc in two issues a week apart of the Heimskringla newspaper pub- lished at Winnipeg, before the 17th day of February, A.D. 1917. And it is further ordered tlxat the said de- fendant do file her statement of de- fence on or befoi»e the 17th day of March A.D. 1917. Dated this 30th day of January A.D., 1917. George Patterson, Referee. NOTICE To tixe Defendant above named; Take notice that the Plaintiffs claim in this action is for 1. An oi»der rectifying the mort- gage dated the lst of March, A.D. 1912 to cover all tliat certain parcel or tract of land and premises situate lying and being in the Province of Manitoba and being the most north- erly one hundred and ninety (190) rods in depth of the most soutlierly two hundred and fifty rods (250) in depth of the east half of the east half of section twenty (20) and the most northerly one hundred and ninety (190) rods in depth of the most southerly two hundred and fifty (250) rods in depth of the west half of the west half of section twenty one (21) all in township twenty two (22) in range three (3) east of the prineipal meridian in said Province. 2. Payment of the sum of $675.00 and interest and costs of this action, and in default thereof that the equity of redemption of the said mortgage premises may be foreclosed and that your statement of defence, if any, is to be filed in the Office of the Prothonotary at the City of Winnipeg, in the Province of Mani- toba, Canada, on or before the date named in the above order, and that in default thereof, judgment herein may be signed against you as pray- ed for in the said statement of claim. Dated this 30th day of January A. D. 1917. Graham, Hannesson, Campbell & Co- Solicitors for the Plaintiff. WILLIAMS & LEE 764 Sherbrooke St., horni Notre D. Gjöra við hjólhesta og motor Cycles Komið með þá og látið setja þá í stand fyrir vorið. Skautar smíðaðir og skerptir. Beztu skautar seldir á $3.50 og upp Komið inn til okkar. — Allskonar viðgerðir fljótt af hendi leystar. Öryggishnífsblöð skerpt WE DO RE-SHARPEídiNG1 S®AF©ET®ni BLAPES 6 RA20RS OF ALL MAKES Kunna til hlýtar meðferð rakhnífa og als annars eggjárns. Allar tegundir hnífa skerptir eða * við þá gert, af The Sterling Cutlery Company. 449 Portage Avenue, near Colony Winnipeg, Manitoba. Bréf frá Vancouver. Heimboð fengu allir íslendingar í Vancouver og grendinni kveldið 6. janúar, frá heiðuivshjónunum Ingólfi og Jónfnu Jackson. Sátu boðið um 40 manns, og mátti með sanni segja að það væri glatt á hjalla. Frá því þau hjónin tóku á móti gestunum við dyrnar, veittu þau þeim og skemtu af mestu gestrisni og höfð- ingskap. Til að byrja með voru konur leiddar til stofu og þeim borið þar ljúffengi af öllum mögu- legum tegundum; en karlmennirnir voru leiddir til reykingastofunnar og gefnir þar ágætir vindlar til að hressa sál og sinni. Svo hófst spila. menska og var gestunum tilkynt það, að þeir ættu að keppa um verð- laun, sem gefin yrðu- Voru gripir- nir þrír, vindla kassi, brjóstsykur- kassi og salt ker. Minti þetta á sið jiann, sem tíðkaðist í öndverðu á Islandi, að gestir voru útleystir með gjöfum. Síðan var sezt við kaffi- drykkju. Voru borð hlaðin marg- víslegu heimabökuðu sætabrauði og aldinum ýmsum lostætum mjög. — Talvél spilaði alt af og söng, svo unun var á að heyra. En alt húsið var lýst fögrum rafljósum og skrýtt jólaskarti, sem unun var fyrir aug- að. Að veizlu lokinni héldu gestir- nir heim, glaðirog ánægðir, og munu þeir ætíð minnast með hlýjum þakkar huga skemtananna og veit- inganna þetta kveld. Skyndi heimsókn fengu þau hjón- in Mr. og Mrs- Á. Friðriksson, kveld- ið 9. jan. Hópuðu sig saman um kvöldið eitthvað 40 manns á einu strætishorni ekki langt frá hinu reisulega húsi þeirra. Hélt sá hóp- ur heim að húsinu, óð þar inn og tók alla hússtjórn í sínar hendur. Gömlu hjónin höfðu ekki átt von á gestum svo mörgum þetta kvöld, og urðu því all-hissa. Börn þeirra voru þó með í ráðum að gleðja sína aldurhnígnu foreldra á 37unda gift- ingaárs afmæli þeirra. Mr. E- Jóh- annsson afhenti þeim hjónum gjaf- ir í nafni gestanna, henni all-vand- aða brjóstnál og honum brjóstprjón af sömu gerð, og einnig sjálfbleking all-góðan. Eftir ræðuhöldin hófust veitingar og skemtanir ýmsar. Helst þetta þangað til klukkan 12 um nóttina. Tóku menn þá að halda heimleiðis og voru allir með glaðar endurminningar í huga sínum — og mun mörgum hafa þótt kvöldið íljótt að Jíða. Einn af gestunum. Bréf frá Sahara eyíi- mörkinni í Afríku. Sunnudaginn, 31- des. 1916 Póstur fer í morgun og má eg til að senda þér nokkrar línur með honum. Nú er seinasti dagur gamla ársins að líða. Fyrir ári síðan var eg um þetta leyti í Mudros á Lem- mons-eyju, eftir eg var farinn frá Hellcs. í dag er eg staddur í eyði- mörkinni. Þetta ár eru það óvinir- nir, sem gofa upp virkl sín og leggja á flótta. Yfirgáfu þeir ElArise ný- lega, sem var þó staður er eg bjóst við þeir mundu reyna að halda. — Blöðin munu bera þér allar fréttir- nar um ]>etta og annað. Nú í nokkra daga hefur veður verið hér regnsamt og kalt, og vildi eg óska að slíkt héldist ekki lengi. Að vfsu er þetta tilbreyting frá hitunum, en við erum betur undir búnir að *ueta hita en regni. Ekki hefi eg enn þá fengið kassann, sem þú seg- ist senda mér fyrir jólin, en eg vona að fá hann bráðum- Ástarþökk fyrir sendinguna. Nú nýskeð féll einn af skólabræðrum mínum frá Yorkton. Yar það Herb. Reed, son- ur Jas. Reed, og þekti eg hann vel, frá því við gengum á Yorkton há- skólann .saman. Eg fékk með skil- um “Yorkton Enterprise” blöðin, sem þú sendir mér, og eins blöðin af “Heimskringlu” og þótti mér vænt um, því ánægjulegt er að fá fréttir úr heimahögunum í Canada. Loft- bátur einn frá óvinahernum sendi okkur sprengikúlur í gær. sem voru all-nærgöngular, og annar loft-knör þeirra gerði tilraun til þess sama f dag, en við hröktum hann í burtu með byssuskotum og með þvi að senda annan loftbát á móti honum. Mér líður ágætlega vel í alla staði, hefi all-mikið að gera án þess að þurfa að leggja ofhart að mér. Nú eru óvinirnir farnir að lirópa frið — en það er þýzkur friður, sem þeir biðja um. Um þetta leyti næsta ár munu þeir verða svo á bak brotnir, að vilja ganga að flestum friðarkost- um okkar- Verð eg svo að hætta i þetta sinn, og óska eg ykkur öllum gleðilegs og farsæls nýárs. Þinn elskandi bróðir, Magnús Aths.:—Bréf þetta er frá Lieuten- ant Magnúsi A- S. Breiðfjörð. Hann er einl fslendingurinn, sem er með brezka hernum á eyðimörkinni Sallara eða Great Desert. Bréf frá vígvöllunum Einlivernstaðar á Frakklandi C. 4 Ward, No. 11, General Hospital 7- janúar, 1917 Kæri vinur:— Eg býst við að þið liafið frétt, að eg er búinn að liggja í lungnabólgu í heilan mánuð. Yflrhjúkrunarkon- an í þessari deild segist hafa skrifað móður minni um það. Eg hefi aldrei liðið mikið. Okkur er hjúkrað mjög vel. Fyrir viku síð- an var eg sendur ofan að sjó, og fór eg það á járnbrautarlest. Og þegar eg frískast betur, verð eg sendur yfir til Englands. Nú er eg í einu af hinum löngu tjöldum; og gæti eg ímyndað mér, að það væri um hun- drað yards á lengd. Flestir eru sjúklingar frá Ástralíu. Mér varð aftur og aftur kalt í haust, þegar eg var í skotgröfunum við Somme. (Mér er leyft að geta um það nú, hvar eg var)- Stundum týndi eg treyjunni, þegar eg var að bera hina særðu, því maður rataði ekki æfinlega á sömu stöðvar aftur í náttmyrkrinu. Og landið er þar alstaðar eins; ekkert nema holar og gjótur eftir sprengi-kúlur, og skot- grafirnar hálffullar af forarleðju og vatni og dauðum mönnum. Við reyndum til að grafa alla okk- ar menn, sem féllu, en það var samt mikil áhætta, því alt af gekk skot- hríðin á okkur. Það kom vanalega á mig, að grafa fallna og bera særða, í mínum liðsflokk. Við notuðum hvítt flagg, þegar við bárum þá særðu, og þá létu þjóðverjar okkur vera. Hinar stóru þýzku sprengikúlur koma þar alstaðar niður nótt og dag, og vi? köllum þær “kola-kassa” (Coal Boxes). Við heyrum þegar þær eru á leiðinni, svo maður er því viðbúinn, að vissu ieyti. Eg fékk tvö eða þrjú smá-brot (eða agnir) iir sprengl-kúlu & stál-hjálminn minn, en þessi brot voru svo magn- m EATON’S VOR OG SUMAR VERDSKRA er nú veriö að senda lit um Vesturfylkin. Leggur Kún upp í hendur yðar vörugæði og sparnaðar ækifæri stórkostlegustu nútíðar Department verzlunar. Þessa nýju E A T O N bók er leiðarvísir til vörugæða, rétts verðs og ánægjule g r a . viðskifta. . þESSI NÝJA BÓK ER FULLK0MNARI EN ÁÐUR Andi voi»sins — lífsins, þrosk- ans, framfaranna finst á hverri síðu í verðskrá vorri fyrir árið J917. Hún er stærri en nokk- urn tíma áður, þétt skipuð myndum af sýnishornum og vörulýsingum, vörum, sem keyptar liafa verið á öllum mörkuðum heims, og sem skrá- settar eru undir mjög lágu verði, þegar teknir eru til greina sívaxandi örðugleikar allrar framleiðslu og alls vöru- flutnings. Hinar stórkostlegu þarfir her- sveitanna á stríðsvellinum tak. marka að miklu leyti uppiagið á óunnu efni, sem notast á til viðhalds heima fyrir. Að eins sökum vorra affaragóðu og heppilegu innkaupa, beint frá vcrzlunar miðstöðvum í Amer- íku, Evrópu og Austurlöndunl um var oss gert mögulegt að ná í þessar óvanalegu góðu vörur, sem tilfærðar eru með myndum f þessari nýjustu verðskrá vorri- s'T. EATON WINNIPEG CANADA ásamt vorri stóru verðskrá gef- um vér einnig út vörubækl- inga við og við, sem fást ó- keypis sé um þá beðið,—fjalla peir um Gasoline katla, Ak týgi og Landbúnaðar verkfæri, Barnakerrur, Pianos, Invalid Chairs, Plumbing and Heating System-- Sauma maskínur og fleira. Verið ■ vissir um að fá eina af þ e s s u m nýju bókum EATON’S »r V T'f bETRA TÆKIFÆRl FYRIR YÐUR Hlunnindin eru yðar í þessari nýju vor-verðskrá. Hvert sem þér eruð að kaupa fyrir yður eigin heimilis þarfir eða annað rnunuð þér finna úrval af vör- um, karlmanna klæðnað, kvenna og barna. Alt sem að húsinu lýtur. húsmuni gólf- ábreiður, gluggatiöld, vegga- pappir, málefni Landbúnað. ar verkfæri, þau hagkvæmu«iu og endingarbeztu. Aktýgi, sem gefast ágætíega í öllum tii- fellutn, o.fl. Kn l>að sem iriest varðar, er sá sannleikur, sem ketnur í Ijós samfara öllum vörunum, sem sýndar eru með myndum — að ]>e.ssar vörur eru versettar á liinn alþekt EATON'S máta j'ins lágt og gæði þeirra ieyfa. Ef þér liafið ekki fengið eintak af þessari bók — sem nú hefir verið að sendast í póstinum í viku — iátið oss vita, og vér munura sjá um að verðskrá þessi verði send tafarlaust. T. EATON C9,M,Tr. WINNIPEG CAN A DA Vor sérstaka sameinaða út- sæðis og matvöru verðskrá er nýlega prentuð og borgar sig fyrir yður að senda eftir henni, ef þér hafið ekki fengið hana- Hún er send kostnaðarlaust, sé um hana beðið. ii

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.