Heimskringla - 15.02.1917, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.02.1917, Blaðsíða 2
BLS. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. FEBRÚAR, 1917> Hvernig fæ ég aukið inntektir mínar? 7. grein—Býflugrnarækt- eítir S. A. Bjarnason, B.A., B.S.A. Nýungar ým.sar birtast nú dag- lega í landbúnaði öílum í vestur- fylkjunum. Alment vissu menn ekki þangað til fyrir fáum árum síðan, að stunda mætti býflugnarækt hér á sléttunum- Menn vissu þá ekki alment að hunangs-flugurnar gætu borið þar góðan arð. Til eru þó menn í Manitoba fylkinu, sem haía býflugur og þær verið þeim vel arð- berandi- Verðskuldar málefni þetta því að það sé tekið til íhugunar í þessum búnaðar greinum og reynt sé að benda á ýms æskileg atriði í sambandi við býflugna-ræktina. Verömæti hunangs. Engin sykurkynjuð fæðutegund á markaðinum nú i dag er eins ókost- bær, ijúfeng, nærandi og auðveid fyrir meltinguna, og iiunang. Eyrir sjúklinga og þá, sem óhraustir eru, ó hunangið engann sinn líka. Fyrir börnin, sem öll eru óhn í sætindi — iíkams bygging þeirra krefst sykur efnisins — er ekkert liollara af nein. um sykur tegundum en hunang. bað myndi reynast núverandi kyn- slóð ómetanlegur liagnaður, ef hun- angið gæti aftur tekið að skipa sess þann sem það skipaði hjá mann- kyninu í öndverðu, sem vanaleg fæðutegund og sem sætindi. I?að hefir yfirburði yfir brjóstsykurinn vanalega, sem seldur er yfir búðar- aðgæslu. Að vfeu verður að hafa dálítið eftirlit með flugunum, sér- stakiega yfir varp tímann,—nokkra klukkutima á viku — en fyrir utan þetta taka þær engan tíma frá hvers dags störfum manna. Er í þessari grein ekki átt við þá, sem stunda býflugnarækt í stóruin stýl og hafa mörg hundruð býflugnabú undir liöndum; heldur er hér átt við þá, sem stunda hana í smáum stýl sam fara annari atvinnu sinni, og er sér- staklega lögð hér áherzla á þetta samfara landbúnaði bóndans f vesturfylkjunum. Affarabezta byrjunin verður að byrja með eitt eða tvö býflugnabú og öðlast þekkinguna með reynsl- unni. Tökum til dæmis að byrjað sé þannig á vortíma ársrns: Tvö býflugnabú, með tveimur flugnahópum (colonies) í góðu standi, kosta frá $18 til $20. Smá- áhöld og annar útbúnaður myndi ekki kosta yfir $5. Tvö auka bý- fiugnabú þyrfti að fá fyrir fjölgun flugnanna yfir sumarið, og myndu þau kosta um $6. Er þetta alt, sem útheimtist, til að byrja með; en síðar verður býflugnaræktandinn að afla sér ýmsra hluta, svo sem hunangs skilvélar (honey extractor) kassa (sections) fyrir vaxkökur bý- flugnabúanna, o.s.frv. Lausleg á- ætlun yfir kostnaðinn, sem fyrsta árs reynsian myndi hafa í för með sér, er að hann fari ekki hærra en $30, og þó ekki sé búist við miklum árangri af fyrsta árinu, þá myndi borðið. Núverandi ásigkomulag í landinu þetta þó áreiðaniega færa í aðra Dánarfregn. Þann 14da desember, 1916, lézt hinn háaldruði heiðursmaður, Sig- fús Sveinsson* var þess getið með fáum orðum í Heimskringlu 21sta sama mánaðar. Sigfús Sveinsson fæddist 8. júlf hann náði heimilisrétti á landi, sem hann svo síðar seldi á $1200, fór það eftir áætlun Tryggva, að með þeim hætti hefði Sigfús eitthvað fyrir sig að bera í ellinni. Sigfús var heilsugóður alia æfi, og stakur starfsinaður, hafði ætið eitt eður annað fyrir stafnf, eins lengi og kraftar og þrek leyfðu, enn 3 sein (Seljumannamessu) 1833 á Sleitu-I us^u ^kk hann af °g til magn mælir fastlega með hunangs fram- Jeiðsiu- Allir, sem heimilum hafa fyrir að sjá, vita í hvað afariiátt verð hreinsaður sykur til heimilisbrúk- unar er nú stfginn. Viðeigandi er þvf að benda á, að blómin á grund- inni með hunangs bikarana fyrir býflugurnar hafa ekkert stígið í veírði. Ekki heldur hat'a býflugur- nar myndað verkafélög til að kref- javst hærra kaups. Niðurstaðan hlýtur því að verða bara ein: Að verðmæti hunangs er nú meira en nokkurn tíma áður, bæði sé það notað að miklu leyti í stað hins afardýra sykurs og eins tii að seljast til markaðar, því verðið á góðu hun.j hönd frá $15 til $20 virði af hunangi og einnig þá viðbót, að flugurnar fjölga um helming. Hver bóndi veit og viðurkennir, að fyrsta árs afurð- irnar borga sjaldan alian kostnað- inn, sem landbúnaðurinn hefir í för með sér í byrjaninni — hvort heldur stunduð er griparækt eða kornrækt- Einnig verður að athuga, að vinn- an, sem samfara er býflugnarækt í jafn smáum stýl og hér er gert ráð fyrir er sama sem engin, og oftlega er meiri vinna lögð í ýmislegt, sem engan arð ber af sér, og er að eins stundað f hjáverkum til skemtunar og afþreyingar. Býflugurnar má geyma yfir vetur- angi hefir aldrei verið hærra en nú, j inn í þurrum og mátulega köldum aé prísarnir stöðugri. j kjallara, eða það má geyma þær úti JÞessu síðara atriði til stuðnings, |f flugnabúum, sem sérstaklega eru vil eg tilfæra áreiðanlegar tölur eftirj til |>ess ætluð. skýrslu þess manns stjórnarinnar, j Af plöntum og öðru, sem í sér sem eftirlit hefir með býflugna-byrg-j geyma hunangs efnið fyrir flugurnar jum hennar undir tilraunastöðva | vjj eg tilfæra eftirfylgjandi tegund- fyrirkomulaginu. Eitt býflugnabú framlciðir frá 50 til 60 pund af hun- angi yfir framieiðslu tímann og í einstöku tiHellum meira. Selst hun- angið auðveldlega fyrir frá 15 til 20 cent pundið hvort sem það er sent verzlunum eða selt í heima kaup- staðinn. Af þessu má auðveldlega sjá, að hver algengur býflugna-rækt- andi, sem hefur frá 10 til 15 býflug- nabú, hefir í alt inntektir sem nema frá $75 til $100 eftir hvern framleiðslu tima, og svo í viðbót við þetta tvö- faldlega aukna tölu býflugnabúa. Kéu þau reiknuð $10 hvert verða þetta auka inntektir sem nema $100 til $150. Annað dæmi má einnig til. færa: Bóndi einn Wm- McLeod að nafni, sern býr í Riding Mountains héraðinu í Manitoba, fékk í alt árið 1916, 5850 pund af hunangi eftir 85 býflugnabú, og í viðbót við þetta hafði einnig framleitt 20 býflugnabú til sölu. Þessar áreiðanlegu tölur ættu að gcra öllum fullljóst, að býflugna ræktin er meira en gaman tilraun, að hún er mjög æskileg og arðber- andi, samfara öðrum landbúnaði hvers algengs bónda. Höfuðstóll og útbúnaður sem þarfnast. Ekki er mögulegt að fara nákvæm: lega út í hlutina, enda var það ekki álormið með greinum þessum. Vildi eg að eins benda á hina ágætu mögu leika, sem fólgnir eru í býflugna- ræktinni, fyrir hvern þann, sem hana hofir í huga — og sé hún því fullkomlega þess virði að hún sé al varlega tekin til íhugunar. Bý- flugnarækt geta allir stundað meira og minna —- hvaða landsborgari sem er, sem einhvern tíma hefir afgangs störfum sínum, getur stundað hana. Bændur, embættismenn, verzlunar- menn, búðarþjónar, skóla kennarar, konur og æskulýður — þessu fólki getur öllu hepnast býflugnarækt á- gætlega. Ungir og gamlir geta stundað hana. Hún útheimtir ekki Jíkamlega erfiðisvinnu né sistöðuga ir: Blóm á Maple-viði, basswood- blóm, allir ræktaðir og óræktaðir blómarunnar; fíflar, pistlar, smári og flest önnur blóm; smáviðarjurtir ýmsar, aidina tré og berjarunnat. — Af þessu má sjá að hunangsflugur- nar leita fæðu sinnar víða, innanum kjarrviðarrunnana og úti um slétt- urnar, á ræktuðu landi og órækt- uðu. Að ræktuð séu blóm og grös, t.d. smári, er mjög æskilegt atriði í sambandi við býflugnaræktina. Frekari þekking og upplýsingar. Nú er stundin að skrifa eftir rit- um þeim og skýrslum, sem stjórnin hefir gefið út, og allar eru áreiðan- legar. Þeir, sem býflugnarækt hafa í hyggju, ættu ekki að láta þetta dragast— 1. ‘‘Bees, and how to keep them.” Bulletin No. 26 (sécond series) — rit þetta má fá á öllum tilraunastöðum stjórnarinnar. 2. ‘‘Bee-keeping in Manitoba” No. 18 — má fá frá: Publications Branch Department of Agriculture, Winni- peg. 3. ‘ The A.B-C. and X.T.Z. of Bee Culture” by A. I., and E. R. Roat, er þetta einhver bezta bókin, sem rituð hefir verið um býflugnarækt. Hana má fá hjá bóka útgefendum, og í bókabúðum, verð hennar er um $2.00. 4- Bee Keeping” by E. F. Philips. Bók þessi kostar í kring um $2.00, og má fá hana í bóka búðum eða senda eftir henni til útgefendanna sjáifra: The MacMillan Co., Toronto. KENNARA VANTAR. fyrir Mary Hill skóla No 987. fyrir 8 mánuði frá 15. marz til 15. júlí og frá 1. ágúst til 1. desember 1917, — Kennari þarf að hafa annars eða þriðja flokks kenmara leyfi. Um- sækjendur tilgreini kaup og æf- ingu við kenslu og sendi tilboð sín til S. Sigurdson, Sec.-Treas. Mary Hill P.O., Man. stöðum í Hólahreppi i Skagarfjarð- arsýslu. Foreldrar hans voru Sveinn Sveinsson og Sigríður Skúladóttir, er líklegt þau hafi þá búið á Sleitu- stöðum, því þar höfðu búið foreld- rar Sveins, Sveinn Jónsson smiður, fæddur 1757, dáin 1827, og Þuríður Sigmundsdóttir, fædd 1765, dáin 1834. Sigríður móðir Sigfúsar Sveinsson- ar, var dóttir séra Skúla í Múla 1816, fæddur 7. júní 1775, dáin 31. októ- ber 1859, Tómassonar prests á Gren- jaðarstað, 1786, fæddur 2. febrúar 1736, dáin 12. janúar, 1808, Skúla- sonar prests að Möðruvalla klaustri 1727, dáin 1744, Ulugasonar snikk- ara og lögréttumanns í Höfðaiiverfi Jónssonar. Móðir Sigríðar var Þór- vör, dóttir séra Sigfúsar skálds f Höfða 1760, dáin 1803 Jónssonar, enn móðir séra Sigfúsar i Höfða var Þór. vör, dóttir séra Egils í Glaumbæ, dáin 1724, Sigfússonar prests Flgils- sonar ólafssonar. Þau Sveinn og Sigríður foreldrar Sigfúsar munu hafa verið mjög fá- tæk og átt heima f ýmsum stöðum í Skagafirði, svo sem Sleitustöðum, Óslandi, Steinsstöðum og máske vfð- ar. Hann var ágætur skrifari, af- bragðs vel fær f reikningi, og yfir- setumaður með afbrigðum, er til munnmæla saga, sem sýnir bezt hve mikið álit almenningur hafði á honum í því efni, sagan er í fám orðum þannig: , Þegar Sveinn var ungur maður, vitraðist honum huldumaður, er bað hann koma með sér, og hjálpa konu sinni f barnsnauð, þóttist hann færast undan því starfi, enn lét þó loks til leiðast fyrir þrá- beiðni huldumannsins; hepnaðist honum að hjálpa konunni, sem var ung að aldri og fríð sínum, tjáði hún honum þakklæti sitt enn harmaði það„ að ekki gæti hún endurgoldið honum með neinu, “enn það ræð eg þér til” sagði hún “að þú leggir fyrir þig að liðsinna öðrum konum, líkt og nú hefurðu hjálpað mér, vona eg þér og öðrum verði það til heilla og hamingju.” Sigfús Sveinsson ólst að miklu leiti upp í Múla, hjá afa sínum og ömmu, séra Skúla og Madömu þór- vöru. Um það bil bjó á Nesi í Aðal dal, Guðmundur ólafsson prests á Hjaltabakka, Halldóra Sveinsdótti hét kona hans, hún var systir Sig fúsar. Guðmundur var vel greind ur og hagmæltur, hann var söðla smiður og hjá honum lærði Sigfús þá iðn; hvert ár veit eg ekki. Hann var einnig vinnumaður á ýmsum stöðum, hefi eg vitnisburði frá tveim húsbændum hans, sem þá var siður sumra bænda, að gefa hjúum sfnum. Hjá Jónatan bónda f Garði í Kelduhverfi, dvaldi Sigfús kross messuárið, 1861—2, Jónatan kemst svo að orði: “Hann reyndist mér þægur í allri viðbúð og sæmilega duglegur, áreiðanlegur til munns og handa, og yfir höfuð siðferðisgóður” Séra Benidikt Kristjánsson í Múla segir svo 16. Maí 1865: “Ár það sem Sigfús Sveinsson var vinnumaður hjá mér, reyndist hann ósérplæg inn, auðsveipur, lundgóður og lag inn til vinnu, áreiðanlegur til orða og verka.” Hjá móður bróður sfnum, Sigfús Skúlasen áýslumanni á Hú.savíki var Sigfús svo árum skifti, og eftir fráfall sýslumanns 1862, fluttist Sig- fús með ekkju hans, Ingibjörgu óladóttir Sandholt til Reykjavíkur, enn lýtt undi hann sér á Suður- landi, og sneri aftur til Norður- lands við fyrstu hentugleika. Sumarið 1867 var Sigfús í vinnu hjá hinum Amerfkönsku hvala veiðamönnum á Vestdalseyri við Seyðisfjörð, ásamt 20 öðrum Is- lendingum, vissi eg ekki til hans fyrr á Austurlandi, enn eftir það var hann þar lengstum, mest út á héraði í Hjaltastaðaþinghá og Hróarstungu, oftast sjálfs síns í húsmensku, enn stundum líka vinnumaður- Árið 1891 fór Sigfús til Ameríku, var hann f Norður-Dakota nokkur ár, en til Nýja fslands flutti hann 1899, mun það hafa verið sumpart fyrir tilstilli vinar hans, Tryggva Ingjaldssonar að Framnes P.O. að leysisköst, svo hann gat nær enga björg sér veitt, var þó á ferli og furðu ern á milli, enn samt vár það auðséð að kraftarnir þurru smám saman, og á afmælisdaginn sinn júlf seinastliðinn, er hann var 83 ara, lagðist hann alveg í rúmið.af hósta mæði og magnleysi. Lá hann þannig, meira og minna þungt haldinn, unz hann leið útaf frá þessa lffs þjáningum, klukkan 5 að morni hins 14. desember 1916. Hann var jarðsettur 19. sjm- í grafreit Ár borgar safnaðar, enn séra Jóhann Bjarnason söng yfir honum. tSigfús Magnússon í Duluth, sonur hins góðkunna smáskamtalæknis, séra Magnúsar Jónssonar á Gren jaðarstað, gætinn maður og gáfaður og vel að sér um margt. Þeir nafn- arnir Sigfús Sveinsson og hann voru systra synir og aldavinir, þeir skift- ust á bréfum um langa tíð, og í næstliðnum ágústmánuði, kom Sig fús Magnússon alla leið frá Duluth til að sjá þenna nafna sinn, vin og frænda, sem þá var lagstur bana leguna. í bréfi til mín 11 þ.m kemst hann svo að orði um nafna sinn. “Sigfús var mikill ferðamaður, og hafði farið um ísland þvert og endi- langt, á sumum stöðum oft; var hann ýmist sem fylgdarmaður, eða sendur í einhverjum brýnum erind- agjörðum, honum sýndist svo létt að greiða úr allskyns torfærum, sem fyrir komu í ferðalögum. Hann var djúpvitur og ráðkænn, bæði fyrir sig og aðra, enda treystu honum allir sem þektu hann. Sigfús var hverjum ínanni greið ugri, og hinn tryggasti vinur vina Ifjnna, og að því er eg framast vissi til, hafði enginn nema gott að segja um hann„ og er það sjaldgæft um mann, sem jafn mörgum var kunn ugur. Fyrri hluta æfinnar var Sigfús all mikið hneigður fyrir vín, sem J»á var mjög svo almejit, enn aldrei vissi eg til, að hann yrði ófær eða svo að ekki færi hann ferða sinna, og gætti þess er honum var á hendur falið. Eftir því sem litfnn eltist, gjörði liann minna að því, og eftir að liann kom til þessa lands, mátti svo heita, að hann hætti vínbrúkun með öllu Sigfús var gildur meðalmaður á hæð, vel vaxinn og liðlegur í öllum lireyfingum; þróttmikill og knár vel, kom honum það oft að haldi á lifs- leiðinni, hann var í Múla, þegar bærinn brann þar 1855, heppnaðist honum með snarræði ogkarlmensku að bjarga kvennmanni sem annars hefði farist í eldinum. Hann var einhverju sinni á ferð með séra Benidikt Kristjánssyni í Múla, það var um vetur, snjór mikill og hörku frost- Á heimleiðinni veiktist séra Benidikt snögglega, svo hann taldi sér vísann dauða, enn Sigfús leiddi hann eins lengi og honum var mögulegt, og seinasta áfangann heim að Múla, bar hann prestinn og bjargaði þannig lffi hans. Á yngri árum sfnum, var Sigfús trúlofaður stúlku sem Þóra hét, enn hún brá honum upp; annað veit eg ekki til að hann væri við kvenn- mann kendur, má það eins dæmi heita á þessari öld, eins og Benidikt Gröndal sagði um Alexander Hum- bolt. >AÐ BORGAR SIG FYRIR YKKUR Þeir, sem ætla sér að ganga á verzlunarskóla í vetur, geta sparað sér peninga, ef þeir finna ráðsmann Heimskringiu áður en þeir semja um kenslu. H veitibœndur! Sendið korn yðar f “Car lots”; seljið ekk i í smáskömtum — Reymð að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; vér munum gjora yður ánægða, — vanaleg sölulaun. Skrifið út “Shipping Bills’ þannig: NOTIFT STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED. Track Buyers and Commission Merchants WINNIPEG, MAN. Vér vfsum til Bank of Montreal. Peninga-borgun strax Fijöt viöskifti FULLKOMIN SJÓN HOFUÐYERKUR HORFINNJ Biluð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þreytandi. Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla. — Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af landi. Þægindi og ánægja auðkenna verk vort. RPíII tófl OPTOMBTBIST * r ClllUlIj AND OPTICIAN Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s. 211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG FOR THE CORRECT ANSWEf^ TO THE ÐURNING 0u^0N'‘ AT YOÐR SERVtCI for snyihUHf you miy n««d ia th« fu«l line. Quelity. eerviee isé full Miiifmioo f utrsoteed wbtt ynu buy your eo»J íroca * Abyrgst Harðkol Lethbridge Imperial Canadian Sótlaus Kol. Beztu fáanleg kaup á kolum ' fyrir heimilíð. Allar tegundir af eldivið — söguðum og klofnum ef víll. PHONE: Garry 2C<0. D. D. Wood & Sons, Limited Office and Yards: Ross and Arlington. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. Við höfum fullkomnar byrgðir al öllum tegundum. Verðskrá verður send hverjum, sem æskir þess. THE EMP/RE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR ÖH nyjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum böndum. 370 PORTAGE AVE. Fluttur frá Logan Ave. WINNIPEG, MAN. Phone: Main 7404 Seinustu ár æfi sinnar var Sigfús á slóðum þeirra Guðmundar Steí- ánssonar og Sezelju Tryggvadóttur Ingjaldssonar konu hans, mun það sannast vsagt, að hann hafi þar vel í haginn búið fyrir sig, og að á hon- um hafi fyllilega sannast máltækið, gott er að gjöra vel, og hitta sjálfan sig fyrir” því slík nákvæmni, alúð og óþreytandi umhyggja, sem Sezelja sýndi honum frá því fyrsta til hins seinasta, er sjáldgæf, hann sagði það líka við mig, oftar enn einu sinni, að Sezelja ætti ekki meira enn sinn líka að hjartagæsku og kven- prýði” og er mikils vert, að fá og eiga með fullum rétti slíkan vitnis- burð. Friður sé yfir moldum þínum. — Litfögur blóm sþretti á leiði þínu, og blessuð veri minning þín, vinur minn. Sigmundur M. Long Winnipeg 31. Janúar, 1917. A. McKeiiar The Farmers' Market 241 Main Street. WINNIPEG Bœndur? takið eftir! Fyrir óákveðin tfma borgum vér eftirfylgjandi prísa:— Hænsni, lifandi, pundið........................................ Ung hænsni lifandi, pundið....................................20C Svín, frá 80 till50 pund á þyngd, pundið....................16y2c Rabbits, (héra), tylftina...............................30 til 60c Ný egg, dúsínið...........................;...................45,. Húðir, pundið ............................................. 19c Mótað smjör, pundið.......................................33 til 35c Sendiö til McKellar, og nefnið Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.