Heimskringla - 22.02.1917, Side 5

Heimskringla - 22.02.1917, Side 5
WINNIPEG, 22. FEBRÚAR, 1917 HEIMSKRINGLA BLS. 5. JÓN SIGURDSSON CHAPTER, I.O.D.E. REPORT OF ANNUAL MEETING. Band Concerts og Dans samkomur 223. herdeildarinnar. Officers Elected: Honorary Regent: Mrs. J. Bjarnason Regent: Mrs. J. Carson. lst, Vice-Regent: Mrs. S. Brynjólfs- son- 2nd, Vice-Regent: Mrs. Th. Borg- fjörð. Recording Secretary: Miss Thora Sigurdsson. Corresponding Secretary: MissHelga Johnson. Treasurer: Miss Mary K. Anderson. Standard Bearer: Miss Henrietta Johnson. Echoe Secretary: Miss Jónína S. Johnson- Councillors: Mrs. E. Hansson. Mrs. J. Thorp. Mrs. S. B. Brynjólfsson- Mrs. A. Eggertsson. Miss Anna M. Skaptason. Representative I.O.D.E. Conval- escent Board: Mrs. A. Johnson. Visiting Committee: Mrs. L. J. Haligrfmsson. Miss Elfn Johnson. Mrs- R. Peterson. Mrs. Th. Johnson. Mrs. P. S- Pálsson. “Lookout” Committee: Mrs. G. Búason, Miss G- Halldórsson. Miss H. Ingjaldson. The above are standing committees. New members added to the mem- bership roll are: Mrs. Lára G. Arnason. Mrs. Ingiriður Olafsson. Miss Valgerður Sigurðsson. Miss Helga Kernested- Donations received which have not been acknowledged are: Miss Hildur Johnson, Narrows....$5.00 Mrs. Helga Jonasson, Arnes.... 2.00 Miss Lily Thorsteinsson, Winni- osis, 1 pr. socks and.... 1.00 Mr. Cameil Winsberge.......... 100 Mr. and Mrs. Páll Pálsson and family, Gudni, Mundi, Agust, Ásta and Hilda Hove P.O-------5.00 Mr. and Mrs. ,1. Schram, 4 pr. socks. For the above donations we are sincerely thankfull. For the benefit of our people far and near w'ho have supported us so generously, boJ;h by donations in cash and material, and by patron- izing our various entertainments, we aitpend herewith tho Auditors statement sliowing our reeeipts and expenditures during the 10 montlis since our oi-ganization. Report. For the work of Auditing our books and making out this state- ment we are greatly indebted to Mr. H. ,T. Palmason, wh» did this w'ork for us free of charge. And now at the close of our fiscal year, we wish to once for thank our many friends for the able assist- ance rendered us in the past, both financial and othenvise, and w'e trust to liave the sarne friendly re- ception in the futurc. Jón Sigurdsson Chapter, I.O.D-E. Per. Secretary. Hornleikaraflokkur 223. herdeild- arinnar hefir nýlega verið að ferðast um hinar ýmsu bygðir íslendinga norðanvert í Saskatchewan. Höfðu ferðir þessar bezta árangur og mœtti hornleikaraflokkurinn æskilegustu viðtökum alla þeirra íslendinga, sem hanni heimsótti. Og enginn vafi er á því, að ef að herdeildinni hepnast öll fyn’i'taki sín eins vel í næstu tvo mánuði, þá kemst hún vel á laggir- nar, henni verður þá ekki sundrað og fær að halda sér sein séstök her- deild og verður send þannig til stríð^vailar. Votta eg liérmeð innilegt þakklæti frá háifu 223. herdeildarinnar öllum fslendingum í bygðum þeim, sem við komum f, fyrir þeirra alúðlega fylgi, peningalegu aðstoð og annað. Sýndi þetta ríkjandi þjóðræknis- anda og áhuga fyrir velferðamálum 223. herdeildarinnar. Fyrir neðan er birtur listi yfir leningagjafir þær, sem eg veitti mót- töku á ýmsum stöðum, og einnig stutt skýrsla yfir ágóðann af sam- komunum. Foam Lake, Sask. C. J. Helgason.......... .$50.00 I. E. Ingi ................ 10.00 Sig. Stefánsson............ 10.00 H. B. Einarson............. 10.00 N A Narfason............... 10.00 B. Jason ................. 10.00 •I. O. Howe................ 10.00 P. A. Howe.................. 7.50 .1 S Thorlacius............. 5.00 Sveinn Halldórsson ......... 5.00 S. Th. Thorne ............ 5.00 C. Orloff ................». 25.00 .1. Verner................. 17.50 M. R. Hammond............. 10.00 E. L. Kidd ................ 5.00 A. ltobertson ............. 5.00 R. H. Cliant .............. 5.00 WTm. Maddocks............... 5.00 W. E. Somus................. 5.00 John New'el)................ 5.00 J. Bray ..............,.... 5.00 Kandahar, Sask. B. Josephson.............. 25.00 Evans ..................... 15.00 Agnes Stewart ............. 10.00 Helgason................. 10.00 A. Reykdal ............... 10.00 Goodman ................... 10.00 C. Capman................. 10.00 .1. B. Johnson ............ 10.00 Thos. Anderson ............ 10.00 Th. Indriðason............. 10.00 T. Steinson............... 10.00 G. J. Sveinbjörnsson....... 10.00 Chas. Lamont .............. 10.00 D. B. Smith .............. • 5.00 .1. T. Frederiekson ........ 5.00 Mrs. Westegard ............ S.OÍ* G. A. Cameron . ............ 5.00 Steve Thorsteinsson ........ 5.00 J. Maskrey ................. 5.00 G. Benidiktssón ............ 5.00 •Tim Lai.................... 3.00 N. Carlson ................ 2.00 Churchbridge, Sask. M. Hini'iksson ........... 25.00 .1. Freysteinsson . 10.00 Hall. Egilson ............. 10.00 Oli Gunnarson............... 6.00 Miss Jennie Freysteinsson.. 5.00 B. Thorbcrgsson ........... 5.00 M. Magnússon ............... 5.00 Aug. Magnússon.............. 5.00 G. Eggcrtsson .............. 5.00 John Gíslason............... 5.00 Geo. Benson ................ 5.00 G. Arnason.................. 5.00 E. Johnson................. 5.00 E. Gunnarson .............. 5.00 J. Einarson ................ 5.00 G. Egilson ................ 5.00 H. Egilson ................ 5.00 P. C. Thorleifsson ......... 5.00 A. Anderson ................ 5.00 K. G. Finnson ............. 5.00 Björn Johnson............... 5.00 Tli. T.axdal ............... 5.00 S. Loptson ................ 5.00 A. O. Olson ................ 5.00 J. G. Rombough.............. 5.00 Th. O. Oddson .............. 5.00 S. Johnson................. 5.00 G. Sveinbjörnsson .......... 5.00 A. H. Quandt .............. 5.00 John Thorleifsson .......... 4.00 Mr. .Tohnson ............... 3.75 E. Hinriksson .............. 3.00 K. Kristjánsson ........... 3.00 E. Bjarnason.............. .3.00 G. C. Heigason.............. 3.00 B. Henrickson ............. 2.00 S. Sveinsson ............... 2.00 Björn Thorleifsson.......... 2.00 Ben Sigurdsson ............. 2.00 L. Laxdal .......>........ 2.00 J. B. Skoolerud ............ 2.00 F. Arnason................. 2.00 F. Frederieksson .......... 2.00 G. Dehnam.................. 1.50 G. G. Sveinbjörnsson ...... 1.50 V. Vigfússon ............... 1.25 Mrs. S. Thorsteinsdóttir... 1.00 Th. Thordarson ............. 1.00 H. G. Thorgeirsson......... 1.00 Miss Anna Thorgeirssn ...... 1.00 AIiss Jensina Thorgeirsson. 1.00 K. Eyjólfsson ............. 1.00 G. Eyólfssn ............... j oo Miss G. Sigurdsson ......... 1.00 Mrs. E. Sigurdsson ......... 1.00 J. B. Johnson .............. 1.00 Mrs. G. Sudfjord............ 1.00 S. Bjarnason ............... 1.00 Harold Valberg ............. 1.00 G. Brynjóifsson ............ 1.00 T. S. Valberg ............ 1.00 Mrs. Oddný Johnson ......... 1.00 G. S. Bre'iðfjörð........... 1.00 Miss Kristbjörg Eyolfsson... 1.00 Miss Rut Skoalcrud.......... 1.00 Philipp Adam ............... 1.00 Robert Hedman .............. 1.00 O. Norden ................. 1.00 O. W. Melsted ............. 1.00 J. Markússon ..................50 S. M. Breiðfjörð ..............50 Carl Skoalerud.................50 Mrs. Anna Thorgeirsson.........25 Th. Anderson ..................50 Ben Valberg ...................50 Oli Anderson ..................25 Joham Skoalerud ...............25 Elfros, Sask. Jóhannson ................. 25.00 G. F. Gíslason ......... 10.00 H. Steinthorsson ....... 10.00 A. Christiansson.......... 10.00 H. Bjarnason ........i...... 5.00 B. Bjarnason............ 10.00 J. G. Gíslason ............. 5.00 Martin Sveinsson ........... 3.25 J. B. Petei'son ............ 3.25 S. G. Christiansson ........ 3.00 Gunnar Gíslason ............ 1.00 Peter P. Peterson........... 1.00 Iielgi Paulson ................50 John Johansson ............. 1.00 S. G. Bjarnason ............ 2.00 Paul Thomas................. 1.00 Leslie, Sask. B. Thoidarson ............. 10.00 Carl Hogan ..............,.. 10.00 John Sigurdsson............. 5.00 H. G. Sigurdsson ........... 5.00 H. G. Nordal ............... 5.00 J. Olafsson................ 5.00 F. Mellan.................. 5.00 R. F. Welkin................ 5.00 W. H. Paulson .............. 5.00 R. McKnight................. 2.00 G. Rasdal ................ ‘2.00 Alex Dalgleish ............. 2.00 P. G. Thorlaksson ......... 2.00 J. J. Carter..,............. 2.00 R. A. Douglas .............. 2.00 J. Morris .................. 1.00 B. Jonsson.................. 1.00 K. Gabreilson, ............ 5.00 Mrs. „Arnason .............. 5.00 Wynyard, Sask. Bergmann Hallgrímsson 20.00 Paul Bjarnason ............ 15.00 Bog. Bjarnason............. 12.00 J. S. Thorsteinsson........ 10.00 Jonas P. Eyjolfsson ....... 10.00 Cameron & Cascadon ......... 5.00 J. Sveinsson ............... 2.00 T)oc. C. E. Vandervoor...... 2.00 Mozart, Sask. P. N. .Tohnson ............. 5.00 .1. F. Finnson.............. 5.00 .1. K. Johnson ............. 5.00 Th. S. Laxdal .............. 5.00 Bredenbury, Sask. Chris Thorvaldsoji 25.00 A. Loptson................. 10.00 E. Hope .................. 5.00 .1. J. Cooke................ 5.00 Wicks Bros. ............., 5.00 John Porter ................ 3.00 G. P. Craig................. 2.00 Peninga gjafir og ógóði af sam- komum. Foam Lake, Sask. Peningagjafir $240.00 ágóði af samkomu ... 65.00 í alt..$305.00 Kandahar, Sask. Peningagjafir ..$190.00 ágóði af samkomu. .. 91.71 í alt....$281.71 Churchbridge, Sask. Peningagjafir ..$242.00 ágóði af samkomu .. 36.,S5 1 alt....$278.85 Elfros, Sask. Peningagjafir tlOl.OO ágóði af samkomu ... 133.45 1 alt....$234.45 Leslic, ZmsK. Peningagjafir ......$ 79.00 ágóði af samkomu. .. 63.00 í alt...$108.85 Wynyard, Sask. Peningagjafir .....$ 76.00 ágóði af samkomu .. 32.85 f alt.$108.85 Mozart, Sask. Peningagjafir .....$ 20.00 ágóði af samkomu .... 81.10 í alt.$101.10 Bredenbury, Sask. Peningagjafir .....$ 55.00 ágóði af samkomu...j 12.05 í alt .....$ 67.05 Upphseð í alt....................$1518.05 Capt. W. Lindal, Officer i. c. party, Bréf frá Austmann. Alten Grabow, Qermany. 31. des., 1916 Kæri faðir minn:— Hefi meðtekið öll þín bréf og bögla upp að No. 66. En heyrðu pabbi! þú sendir mér mikið meiri mat en eg hefi þörf fyrir. Ef þér verður ieyft að senda lengur böggla með mat til mfn, þá sendu mér að- eins einn á viku, og er slíkt nægi- legt. bar sean eg fæ svo marga böggla annarstaðar frá. Ef þú getur ekki sent mat til mín á komandi tíð, þá sendu mér átta dollars í peningum f staðinn íyrir fimm dollara, það dugar mér; því Rauði krossinn Canadiski lítur vel eftir mér. Eg bið þig að þakka minni kæru systur Violet fyrir hennar ágætu bréf, og segðu henni að eg sé mont- inn af að ciga eins fallega systur* Þakkaðu Klöru fyrir bréf og böggul sem eg fékk frá henni fyrir jólin, og þá máttu eigi gleyma að þakka minni góðu Mrs. Helgu Runólfsson, sem enn sendi mér böggul og eg fékk rétt fyrir jólin; og svo þætti mér vænt um ef þú vildir skrifa Val- týr og segja honum, að mér hafi brugðist beztu vonir með bréf frá honum. Þvf eg hefi ekkert skeyti frá honum fengið í háa herrans tíð. Hér eftir er þér bezt að sénda alla peninga til mín i Canada póst ávís- un eins og fyrr var gert, því nú fáum við 100 cent fyrir dollarinn. Þetta er mikið þægilegra og peningarnir koma fyr til mín, en ef þú sendir þá suðnr í Bandaríki og þar sé^keypt póst ávísun. Jæja kæri faðir! Enn erum við komnir að dyrum hins nýja árs sem býður oss inn til sfn. Og enn er WILLIAMS & LEE 764 Sherbrooke St., horni Notre D. Gjöra við fijólhesta og motor Cycles Komið með þá og iátið setja þá í stand fyrir vorið. Skautar smíðaðir og skerptir. \ Beztu skautar seldir á $3.50 og upp Komið inn til okkar. — Allskonar viðgerðir fljótt af hendi leystar. hinni ægilegu styrjöld ekki lokið, og enginn held eg viti hvað hún endist lengi. En eg er við búinn að taka því sem að höndum ber, og þó eg vissi að eg ætti að vera hér í heilt ár enn skelfir það mig ekki. Eg er orðinn vanur lífinu hér og geri mér það að góðu. Reyni að nota tímann sem bezt að mér er mögulegt. Eg hefi Jagt hart á mig að læra frönskuna og er nú orðinn allvel að- niér í þeirrl tungu, og nú í 3 síðastliðna mánuðí hefi og lesið þýzku, of eftir 6 mán- I uði hér frá ætla eg mér að verða búinn að gjöra mér hana undir gefna Sömuleiðis hefi eg lesið allar þær bækur sem þú hefir sent mér. svo eftir alt og alt hefi eg þó ekki eytt öllum þessum mánuðum siðan eg fór að haiman til ónýtis, og með því að vera einlægt að bisa við eitthvað líður tíminn fljótt og skemtilega. En svo rétti eg úr mér með því að hafa allskonar líkamlega áreynzlu (sports). Þessir félagar mínir og vin- ir hér eru hinir mestu og beztu drengir. bar á meðal eru tveir Greifar af beztu ættum Frakklands. Kæri faðir minn- Þér hlýtur að leiðast lífið nú þar sem þú hefir engan af elstu sonum þínum hjá'þér En vertu rólegur. Framtiðin brosir við oss, og við eigum eftir að vera saman. Eg hafði hér ágætis jól, og sat við eins góða máltið á jóladaginn og eg hefi nokkurn tfma haft á æfi minnf. f næsta bréfi ætla eg að senda þér nýtekna mynd af mér svo þú sjáir hvernig eg lít út. Með óskum beztu til allra er eg, Þinn clskandi sonur. Jói. * Þessi stúlka tók verðlaun fyrir fegurð síðastliðið sumar. Oryggishnífsblöð skerpt Kunna til hlýtar meðferð i-akhnífa og ais annars eggjárns. Allar tegundir hnifa skerptir eða við þá gert, af Öryggishnífsblöð skerpt, dúsínið 25 — 30c. Rakhnífar skerptir, hver....35c. Skæri skerpt (allar sortir) 10coguv>p The Sterling Cutlery Company. 449 Portage Avenue, near Colony Winnipeg, Manitoba. FIRST STATEMENT OF REVENUE AND EXPENDITURES Jón Sigurdsson Chapter I.O.D.E. Wrinnipeg, Manitoba. For Period of Eleven Months Ending January 31. 1917. EXPENDITURES: General Expenses: Stationery, Postage, Organization and Membership Tax etc......................*..............-.... Memorials ....................................... Grants to other Organizations: Y. M. C. A. Hut Fund............................. 10. Ward: McKenzie Military Hospital..............100. Belgian Relief Fund ............................100. Sailors' Relief Fund........................... 100. 63.42 29. 310. Relieí Granted: .Soldiers’ Assjstance and Reiief...................... 65.70 Prisoners of War...................................... 63.66 Xmas Tree Entertainment and cheer for Soldiers’ W’ives and children ...............'.........'■■■.......163.80 293.16 W'ool purehasiHÍ for knitting..........................208.17 Sold to other Organizations ........................... 43.19 Less—W'ool in liands of members. 164.98 . 92.75 Actualiy distributed in the form of knitted articies during period under review................................... Xmas Boxes and Presentations to Soldiers................. Amount set aside to be held in trust for the relief and assist- ance of Returned Soldiers............................. Balance Surplus of Revenue over Expenditures of period under Review ............................................ REVENUE. Membership Fees ..................................... General Funds Raised: Receipts from Entertainments, sale of liome cooking and catering .....................................932.89 Less—Cost of materials and necessary expenses....... 395.52 72.23 3f)8.S2 176.38 42.78 1,355.79 106. General Donations . 537.36 361.40 898.76 Specific Funds Raised: At Home in aid of Prisoners of War.................... 43.30 Donation for Prisoners af War......................... '3. ' Entertainment in aid of Sailors’ Relief Fund.......... 41. Donation for Sailors’ Relief Fund..................... 25. Donatipn for Returned Soldiers’ Relíef................176.38 Whist Drive in aid of Belgian Relief Fund............. 57.35 Donation for Belgian Relief Fund..................... Ca-sh on hand ............. Balance in hands of Bankers. ASSETS. Badges on hand ....... Constitutions on hand ... 5. 351.03 1,355.79 . 6.00 117.21 123.21 2.80 .40 Total Assets.....126.41 LIABILITIES. Held in Trust for Relief of Returned Soidiers.. Surplus ...................... 176.38 42.78 126.41 Certificd Correct, Mary K. Anderson, Tre I have examined the books and vouchers of the Jón Sigurdss Cliapter, I.O.D.E. for the period of eleven months ended January 1917, and certify that the above Balance Sheet exhibits the Chaptf true and correct position of affairs as ot date of January 31, 1’17, and tl the Statement of Revenue and ExpenditMres attached thereto is aecordance with the books. Respectfuliy submitted, H. J. Palmason, Audi FOR THE CORRECT ANSWEF^ TO THE BURNING OuesT,ON for anyihiitf you may accd >a cha fuel l.nc Quclity. acrvicc aed full UIÍlflMÍOD (UintlMÓ wbco ynu buy vflur ooal froat Ábyrgst Harðkol Letlibridge Imperial Canadian Sótlaus Kol. Beztu fáanleg kaup á kolum fyrir heimilið. Allar tcgundir af eldivið. — söguðuin og klofnutn ef vill. PHONE: Garry 2C30. D. D. Wood & Sons, Limited Office and Yards: Ross and Arlington. LOÐSKINN ! HÚÐIK! ULL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirÖi og hæsta verö fyrir lóöskinn, húöir, ull og fl. sendiö þetta til. FRANK MASSIN Brandon, Man. Dept II. Skrifið eftir prísum og shipping tags. Góður eldiviður Fljót afhending. Réttir prísar. Bestu eldiviðarkaup í bænum og smáum sem stórum pöntunum fljótt sint. : : Reynið oss á einu eða fleiri “Cords” — SHERBROOKE & NOTRE DAME FUEL — Geo. Parker, Ráðsmaður. Phone Garry 3/75 FULLKOMIN SJÓN HOFUÐYERKUR HORFINNj Biluð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þreytandi. Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilta. — Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af landi. Þægindi og ánægja auðkenna verk vort. R. J. Patton, OPTOMETItlST AXD OPTICIAN Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s. 211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.