Heimskringla - 01.03.1917, Side 5

Heimskringla - 01.03.1917, Side 5
WINNIPEG, 1. MARZ, 1917. » HEIMSKRINtíLA BLS. 5. Bréf frá Vancouver. Yancouver, B. C„ 17. feb., 1917. Fréttir af íslendinguin hér í bæ og umhverfinu eru að venju fáar og smóar. Dreifing þeirra á þessu svæði er svo mikil, alt fra New Westminst- er að suðaustan til North Vancouv- er, ,að íslenzkur félagsskapur getur ekki átt sér stað. t>6 langar menn oft til að koma saman á íslenzkri samkomu, en lengra kemst það sjaldnast, meðfram af því, að annir og heimiliskringumstæður hindra einn í kvöld, og annan hitt kvöldið, frá að mæla ó vinafundi eina kvöld- stund. Við þessu verður ekki reist rönd og íslenzkt félagslíf getur ekki þrifist fyrr en “tímarnir breytast” og íslendingar fjölga að mun í þessu hæjarkerfi. í millitíðinni húkir hver í sínu horni, nema ef eitthvað sérstakt kemur fyrir, — einhver sér- stök ástæða fæst til þess að “hitta kunningja.” har sem félagslíf okkar hér er jvannig undir fargi, ]vá gengur und- rum næst að síðan á nýári hfa hér verið tvær íslenzkar kvöldskemtan- ir. Var hin fyrri haldin að 2930 Victoria Drive hér í hænum og var svo til orðin að ung folenzk hjón sem þar búa, Ingólfur A. Jackson (Aðalbjarnarsonar Joshumssonar, skipstjóra frá ísafirði) og Jónína Guðhjörg (Jónsdóttir Loptsonar frá Útey í Laugardal í Árnessýslu) huðu mörgum kunningjum og vin- um heim til sín á þrettanda dag jóla, til þess að fornum sið, að spiia, syngja og dansa jólin góð úr garði, og það var gert. Komu þar saman um 40 manns og nutu ógætis kvöid. skemtunar. Hér mó geta þess, að Mr. Jackson er ‘contractor’ og er þegar búinn að nó hylli “business” manna hér í bænum, enda er hann duglegur og hefir oftast meir en nóg að starfa. Verk hans er aðallega fólgið í að leggja grunn-múra fyrir hyggingar, hrýr og bryggjur, með því að reka trjáboli svo langt niður í jörð sem þúsund punda fallsleggja (Pile Driver) getur komið ]>eim. - Dannig hefur liann rétt nýlega lokið við að gera grunn fyrir grinda-hjalla þá isem skip eru smíðuð í, fyrir fé- lagið “Cougiilan & Sons. Er ]>að tröllasmíð mikið, ]>ví á þeim grunni eiga að hvíla 8 tii 10 þúsunda stál- skip, sem Coughlan félagið cr að hyrja á að smíða, Hin önnur kvöldskemtun okkar ísiendinga fór fram að kvöldi hins 9. janúar, að gestrisnis heimkynn- inu góðkunna, hjá Mr. Árna Prið- ritossyni. Var nú ástæða til þeirrar samkomu, að á samsætinu hjá Mr. og Mrs. Jackson varð það fyrir til- viljun kunnugt ýmsum vinum, að 9. janúar væri brúðkaupsafmæli þeirra hjóna, Árna og Mrs. Eriðriksson, — að 9. janúar 1880 hefðu þau gengið í hjónahand, í Winnipeg, sem þá var iítið nema nafniö, — slitrótt safn af timburkofum niður í forinni með- fram og í grend við Main Street, er í þá daga var ‘‘botnlaust kviksyndi” í rigningatíð. En síðan, eru 37 ár og á þeim tíma hefir mikið verið gert í þeim reit. En þetta er útfrá efninu — þegar þannig kvisaðist að brúðkaupsafmæli væri í nánd var þar í sömu svipan fengin ástæða til annarar kvöldskemtunar, - og voru menn þegar kvaddir til móts að kvöidi ]>riðjudags 9. janúar við gatnamót 25tli Ave. og Main Street. Naumur eins og tíminn var söfnuð- ust þó saman um 50 manns á til- teknum tíma og stað, fylkti þar liði og gengu svo heim að húsi þeirra hjóna og inn í það að húsbændum óspurðum. Þau hjón áttu augsýni- lega enga von á gestafjölda um kvöldið, þvf Árni var við verzlunar- störf í búð sinni á Main St., en inn- an stundar var búið að sækja hann. Árni var kvefaður nokkuð, en að vanda kátur og fjörugur og kvikur á fæti, engu síður en sumir yngri menn, er þar voru saman komnir. En ekki að orðlengja ]>að, að menn skemtu sér vel við spil, við söng og hljóðfæraslótt og ræður. Söngstjóri Jón Jónsson stýrði söngnum, og ræður fluttu þeir Mr. Friðriksson og Mr. William Anderson, auk annara. Tii menja um þessa gleðiríku kvöid- stund færðu gestirnir Mr. Friðriks- son vandaða x'irkeðju úr gulli, og Mrs. Friðriksson perlusett brjóst- næií úr gulli. Um miðnættisskeið kvöddu gestirnir þau hjón með þakkiæti fyrir húslánið, fyrrum og nú, þakklæti fyrir iiðnu árin og með þeirri einlægu ósk, að þau eigi eftir óiifaða fjölmarga brúðkaups- afmælisdaga. Hingað kom nx'i fyrir nokkru góð. ur gestur að austán, og gamall kunningi minn, sem ég liafði ekki séð í full 30 ór. Það er Þorleifur Jóakimsson í Seikii'k, Manitoba. Er hann hér vestra í kynnisför til syst- ur sinnar, sem býr nálægt Marietta í Washington-ríki. Þá hitti eg og nýlega annan góð- kunningja, sem eg ekki hafði séð i 30 ár eða meir, en það er Jóhannes Björnsson póstmeistari að Tinda- stól í Alberta. Sannast hér, sem oftar að “víða iiggja vegamót” o.s.fi-v. Gleðiefni var það öllum Skandi- növum hér, sem nokkuð liugsa um hermól, að frétta að 223. fylkingin skandinaviska fær að lialda sér sem sérfylking — ef hún nær ákveðinni tölu vígfærra rnanna á tilsettum tíma. Á Mr. Hannesson skilið ]>akk- læti ]ieirra allra, sem að hersöfnun í þessa fylking hafa unnið. En lík- lega verða íslendingar að beita bol- magni og eigi litlu, ef bylta skal hlassi þessu fyrir tiltekinn dag. í jiessu fylki hefir vei-ið unnið með elju og kappi og nærri því nótt og dag síðan í okt. síðastl., er þeir Lautenantar W. Hobbs-Fernie og A. L. Jóhannsson voru sendir vestur frá Camp Hughes, til þess að liefja sókn á nýjan leik meðal Skandi- nava. Ekki veit eg hvað marga menn þeir liafa fengið og sent austur, en víst munu þeir yfir 100. Það er kostnðarsamt að lialda uppi þess- kyns sókn í svo víðlendu fjallasvæði eins og þetta fylki er. Sjálfir hafa þeir gefið eigi all-lítið af kaupi sínu og þó noktorir velviljaðir Skandi- navar hér í bænum hafa gefið væna upphæð. Alrnenn skemtisamkoma var haldin í samkomusal niður í bæ fyrir rúinri viku og var svo vel sótt að tekjur umfram kostnað urðu yfir $200.00. Með þessu móti fengu þeir félagar næga upphæð til þess að borga allar áfallnar skuldir. Er það lieiður fyrir Skandinava, því satt sagt liafa sumir liðsöfnunar- menn hér ekki ætíð skilið við hreina reikninga. Meðal Skandinava sem æfinlega hafa verið boðnir og búnir að rétta þeim félögum hjálparhönd eru þessir: John Hector. Caiitain Olaf Westrlund. Peter Larson. Erick R. Brobeek. Thorleif Larson, lögmaður. Einar Finsand, ritstjóri. Axei Borgerson. H. Rindal, Divisional Engineer Canadian Paeific Railvvay. H. E. Hvalsöe. P. I). Thygesen. H. P. Egtved. Þó ekki sé liann íslenzkur, vil eg þ.ó láta þess getið í þessai i íöð, að danskur prinz heimsótti Vancouver iaust fyrir nýárið og dvaidi hér í Victoria um hál-fan mónuð. Var ]>að Eiríkur sonur Valdiinars prinz (Kristjónssonar IX) og Maríu prinz- essu fró Orieans. Eiríkur prinz hef- ir dvaiið áilangt í Markerville í Al- berta. eða liefir ]>ar a^al-stöð sína. hjá dönskum smjörgerða manni er þar býr, Mr. Morkeberg. Iðnaður og verzlun er hér óðum að rakna úr roti og er stór munur sýnilegur í því efni, frá því er var fyrir ári síðan, þó enn sé miklu á- bótavant í því efni. En horfur allar eru hinar beztu og ]>að sem mestu vai’ðar er ]iað, aö margar stórar iðnaðar stofnanir eru væntaniegar og nokkrar þegar fengnar og teknai' til star-fa. Skipasmíð er hér og í byrjun. Félagið Couhian & Sons, er eg gat um áður, hefúr tekið að sér að snxíða að minsta kosti 4 stál- skip, hvert yfir 8 þúsund tons aö stærð og eru stöðvar þess sunnan- megin við suðurhöfnina (Faise Creek). Félagið “Waliace Shipyards" í Norður-Vaneouver hefir í smíðum 5 tré-skip og hefir tekið að sér að smíða 2 eða 3 stáiskip. Þessi byrj- xin, lió iítil sé, hefir ]>að í för með sér, að nú þegar er byrjað að koma upp jórnverkstæði nýju, sem ein- vörðungu ætiar sér að smíða gufu- skipa.vélar. Eg hefi séð nokkra glæsi-auglýs- ingar í “Hkr” um 10 ekra bújarðir Iiérna í Fraser-dalnum. Það eru til margir undur-fagrir og frjósamir blettir í dalnum,, og flákar af skóg- iausu iandi, en þeir flókar eru ekki á boðstólum fyrir kjörkaup. Eg vona að “iandar” lóti ekki ginnast af siíkum axiglýsingum. Það er fuli- varasamt að kaupa land óséð austur á sléttum, en þó er það hættulaust alveg í samanburði við iandkaup óséð hér ó sti-öndinni. Á hinn bóg- inn er það víst að fegnir vildum við sem hér erum sjó íslendingum fjöiga f þessu nógrenni. Eggert Jóhannsson. Deutchland tekið eða sokkið. Mr. Butler forseti Columbia liá- skólans sagði nýlega að liann hefði fulla vissu fyrir því að Bretar hefðxx hertekið neðansjávarbátinn þýzka Deutchland. Hann væri einn af 85 neðansjávarbátum sem iægi inni í höfn einni á Bretlandi. Einnig full. yrti hann að Bretar væru búnir að taka meira en 200 neðansjávarbáta fyrir utan l>á, sem sokkið hafa. Það mætti ekki villast ó því sagði hann, þó að neðansjáfarlxótur með nafninu Deutchland lægi á höfninni í Bremen, þvf að þýzkir skýrðu báta sína upp aftur og aftur, sömu nöfn- um, svo að'fólkið héldi að enginn hefði tapast- Frederick Palmer Einhver hinn frægasti fregnriti Bandamanna Frederick Palmer kom til Winnipeg og flutti fyrirlestra. Islendingar hafa vist fóir farið að hlusta ó hann og alt til þessa hefur varla nokkur þeirra þekt hann eða tekið eftir því að lxann hafi ritað nokkuð þó að hann sé víðkunnur um hinn enska heim og viljum vér koma með ádrepu af því sem hann hefur sagt. Hann byrjar á þessa leið: “Guð hjálpi Þjóðverjum á þessu vori. Ef að Rússar geta liafið stöðugt á- hlaup með herskörum sínum á hin- um langa hergarði fró Riga flóa og suður til Dónar ósa þá geta Banda- menn á vesturgarðinum hrakið þjóðverja tvöfalda xxt xxr Frakklandi og Belgíu ó þessu sumri. En þó skyldu menn ekki leiðast í þó villu, að þýzkir muni ekki gjöra árás ó Bandamenn. Því að það geta menn talið áreiðanlegt, að þjóðverjum verði ýtt ófram. í hund. rað þúsunda tali verða þeir áfram reknir sem stórhópar viltir á her- garð Bandamanna ó Frakklandi ó þessu vori. Og þeim verður talin trú um l>að, að þeir eigi aðeins eftir að reka seinasta skellinn á Breta og Frakka. Nx'x muni þeir geta koll- varpað þeim, brotið garöinn og eyði. lagt ]>á með öllu. Þeim verðxxr sagt að þeir séu hálf- rotaðir, en það þurfi samt að reiða höggið hart og þungt svo að ]>að róði þeim að fullu og þeir geti aldrei risið upp aftur. Það kann margan að undra að þetta geti verið satt, en þýzkir vita það vel hvað þeir geta boðið her- mönnum sínum. Og þegar menn hugsa til þess að þýzkir eru bx'xnir að berjast þarna ó Frakklandi og víðar í hálft þriðja ár og trxxa því einlægt að blindur guðsmaðurinn Vilhjálmur keisari, sé einlægt að verjast órósum Bandamanna á ríki sitt, þá er hægt að sjá að fátt «é ]>að sem ekki rriegi telja þeim trxí xxm. Þýzkum hefur verið sagt það og fjöldinn ailur trúir því, að Zeppe- linar þjóðverja hafi eyðilagt alla Lundúnaborg og sé l>ar nx'x ein ösku. hrx'xga. Og ]xegar þeir vaða nx'x fram í liina súnustu kviðu með vorinu, þá verða þeir fulltrúa um það, að neðansjá- var.bótar þeirra séu bx'xnir að sökkva ölluin Breta flota og liggi hann á lxafsbotni niðri.” Mr. Palmer sagði að Bandamenn vonuðust, að geta ráðist á þjóðverja á öllum liergörðxinum f einu, svo að ]>eir geti ekki flutt herflokkarxa á milli i'ir einum stað í annan þegar mest hefur á iegið. Mr. Paliner sagði að lxin traustu vígi sem þýzkir hefðu í liinum djúpu gröfum mundu einmitt gjöra ]>að léttara fyrir Bandamenn að sigra þá. Sagði hann að skotgrafir þeirra væru oft 20 feta djúpar og cin. lægt væru þeir að grafa sig lengra og lengra niður, þarna væru kjall- arar og skálar niðri og herbergi, og svefnstofxir. Upp úr þessum neðri heimum lægju svo tröppur upp í hinar veruiegxx skotgrafir. En ]>eg- ar skothríðirnar dynja á skotgröf- unum ]>á fara þýzkir niður í hinar neðri grafir til að forða sér. Og ef að Bretar eða Frakkar væru ]>á komnir ó skotgrafá bakkann þegar hríðinni létti, ]>á væru þýzkir þarna niðri byrgðir sem rottur í gildru eða refir í grenii Og einmitt lxetta skjól sem þeir liafa í hinum djúpu gröfum gjörði þá ófúsari ó að standa íyrir kúlunum. Mr. Palmer segir að hershöfðingjar þjóðverja kannist við og sjói það að þýzkir hafa tapað stríðinu. En lxeir halda því fram að óvinir þeirra geti ekki sigrað þá. Þeir segja að Hindenburg þurfi að koma vestur þá muni þeir sigra. En sjálfum Von Kluck brást sigurinn við Marne, og enginn þýzkur hershöfðingi hefur þar sigur unnið síðan 6. sept., 1914. En Hindenburg er nú maðurinn sem öllu ræður, og liann er það, sem veldur neðansjávar kviðxxnni nxina og hirðir ekkert um ]>ó að Banda- ríkin verði reið ef að liann getur varnað Bretum að fó vopn og mat. En það er víst að hermannaflokkur þjóðverja veit það vel að alt er bxxið fyrir þeim ef þeir vinna nxi ekki | stórkostlegan sigur. Hvað Bandarikin snertir, sagði j Palmer að þar væru rnenn nxi búnir að fá skömm og xúðbjóð ó öilu framferði Vilhjálms. Og þeir væru farnir að viðurkenna það að Banda. menn væru að berjast fyrir inenn- ingu og frelsi heimsins, og stæðu nú allir — hundrað miljónir manna að baki Wilson, albúnir l>ess að styðja hann og efla hvað langt sem liann færi. Wilson liefði ixaft alla Ameríku með sér þó að hann hefði farið íj stríð útaf Lúsitaníu, og nú værij farið að sjóða í öllum Ameríkumönn | um. Það væri ekki um að tala að | senda hermenn, sem stendur til | Evrópu en það mætti hæglega senda vopn og skotfæri og matvöru. Þeir gætu lagt til eina eða tvær biljónir dollara og smíðað flugdreka og góðar vélar á þá og lagt til fhigmcnn líka. Alt ]>etta athæfi þjóðverja að myrða vopnlausa menn og konur og börn, að sökkva kaupförunum, að stöðva siglingar Bandamanna og skipa þeim að sigla aðeins vissar leiðir yfir höfin. Það hefur sem eðlilegt var alt saman verið óþol- andi og Bandaríkjamenn væru að bví leyti líkir Indianum að ef að þeir reiddust ]>á væru ]>eir ekki í róiegu skapi fyrri en þeir hefðu lót- ið skríða til skara. Mr. Palmer sagði að |>ýzkir sjálfir væru orðnir dauðleiðir á þessum pappírs-sigrum. Þeir hiytu að koma út með flotann bráðlega þeir hlytu að gjöra hin grimmustu áhlaup svo fljótt sem hægt væri þjóðin heimtar ]>að, sulturinn heimtar ]>að, stór- menska höfðingjanna heimtar það. Herinn missir móðinn ef þeir gjöra ]>að ekki. Þeirra eina von er að eiga alt undir þessu teningskasti, sem þó hlýtur illa að fara. Umboðsmenn Heimskr. WILLIAMS & LEE 764 Sherbrooke St., horni Notre D. Gjöra við hjólhesta og motor Cycles Komiíi með þá og látiS setja þá í stand fyrir vorið. Skautar smíóaóir og skerptir. Beztu skautar seldir á $3.50 og upp Komið inn til okkar. — Allskonar viðgerðir fljótt af hendi leystar. Öryggishnífsblöð skerpt Kunna til hlýtar meðferð rakhnífa <>g als annars eggjárns. Allar tegundir linífa skerptir eða við þá gert, af öryggishnífsblöð skerpt, dúsínið 25 — 30c. Rakhnffar skerptir, hver....35c. Skæri skerpt (allar sortir) lOc ogupp The Sterling Cutlery Company. 449 Portage Avenue, near Colony Winnipeg, Manitoba. I ANADA. F- Finnbogason ........... Árnes Magnx'is Tait ............ Antler Páll Anderson ..... Cypress River Sigtryggur Sigvaldason . Baldur Lárus F. Beck ......... Beckviile Hjóimar O. Loptsson... Bredenbury Thorst. ,i. Gíslason.........Brown Jónas J. Hunfjörd Burnt I.ake I Oskar Olson ....... Churchbridge i St. <). Eiríksson ... Dog Creek j .1. T. Friðriksson.........Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson ........ Foam Lake B. Thordarson...............Gimli I Jóhann K. Johnson..........Hecla Jón Jóhannson, Holar, Sask. j F. Finnbogason............Hnausa Andrés J. J. Skagfeld ....... Hove | S. Thorwaldson, Riverton, Man. Árni Jónsson...............Isafold Andrés J. Skagfeld ........ Ideal Jónas J. Húnfjörð.......Innisiail G. Tliordarson ... Keewatin, Ont. Jónas Samson.............Kristnes J. T. Friðriksson ...... Kandahar Ó. Thorleifsson ......... Langruth Th. Thorwaldson, J.eslie, Sask. Óskar Olson ............. Lögberg P. Bjarnason ............ LHlesve Guðm. Guðmundsson ........Lundar Pétur Bjarnason ........ Markland Carl K. Guðmundsson.....Mary Hill John S. Laxdal.............Mozart .Jónas .1. Hx'xnfjörð.Markerville Paul Kernested............Narrows Gunnlaugur Helgason...........Nes Andrés J. Skagfeld....Oak Point St.. Eirfksson................Oak View Pétur Bjarnason ............ Otto I Sig. A. Anderson ... Pine Valley Jónas ,1. Húnfjörð............Red Deer Ingim. Erlendsson ..... Reykjavík Sumarliði Kristjánsson, Swan ltiver Gunnl. Sölvason............Selkirk Paul Kernested...........Siglunes Hallur Hallsson ....... Silver Bay A. Johnson ............. Sinclair Andrés J. Skagfeld....St. Laurent Snorrj Jónsson ........ Tantallon ,T. A. J. Líndal ....... Victoria Jón Sigui'ðsson.............Vidir Pétur Bjarnason .........Vestfold Ben. B. Bjarnason.....Vancouver Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis ólafur Thorleifsson..... Wild Oak Sig. Sigurðsson..Winnipeg Beacli Thiðrik Eyvindsson....Westbourne Sig. Sigurðsson...Winnipeg Beach Paul Bjarnason..........Wynyard I BANDARIKJUNUM: Jóhann Jóhannsson..........Akra Thorgils Ásmundsson .... Blaine Sigurður Johnson ....... Bantry .Jóhann Jóhannsson ... Cavalier S. M. Breiðfjörð.......Edinburg S. M. Breiðfjörð ....... Garðar Elís Austmann...........Grafton Árni Magnússon..........Hallson Jóhann Jóhannsson....... Hensel G. A. Dalmann ........ Ivanlioe Gunnar Kristjónsgon.... Milton Col. Paul Johnson......Mountain G. A. Dalmann ........ Minneota Einar H. Johnson...Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali .... Svold Sigurður Johnson..........Upham Merkasta bréfið úr Bandaríkjunum Það er áskorun all-löng, einir þrír dólkar í New York blöðunum stýlað til Bandaríkja ]>jóðarinnar og und- irskrifuð af hinum merkustu mönn. uip Bandaríkja og má þar nefna Dr. Lyman Abbott ritstjóra blaðsins “Outlook,” Dr. C- Cabot frá Boston, Professor William Garderner Hale, Chicago, ,T. S. Hibbon, prófessor Princehn háskóla og mörgum fleiri. Áskorunin byrjar þannig: — — “Bandaríkin eru í strfði við Þjóð- verja” og svo heldur greinin áfram: “Hin eina spurning, sem er að ræða er sxx, hvort Bandaríkin eigi að þola þá svívirðingu að liggja kyr og láta þýzka sökkva skipum sínum og myrða borgara sína, eða þau eiga’ að verja með vopnuni virðingu sína og heiður. Ætlar Bandaríkja þjéðin að láta sér nægja, að slíta stjórnmála-sam- böndum við þjóðverja og bíða við það óbætaniegt tjón, en um leið ]>ola og líða þjóðverjum að fótum troða og svívirða alt réttlæti og réttindi manna. Ætla Bandaríkin að standa aðgjörðarlaus hjá meðan aðrir heyja fyrir þeirra hönd barátt- una fyrir frelsinu og réttindum mannfélagsins? Wilson forscti og þingið óska eftir að fá að vita hvort þjóðin muni standa að baki þeim og styðja ]>á, áður en lagt sé x'it í stríðið.' Sendið því forsetanum og þingmanni yðar telegrafsskeyti um að þér munið styðja l>á og beitið þeim fullu fylgi, ef þeir taki strax í taumana og verji af afli öllum mætti réttindi Banda- ríkjanna og sóma, og herðið á þeim að lýsa formlega yfir að ástand þetta sem nú er sé verulegur og fjandsam- legur ófriður milli Bandaríkjanna og Þjóðverja. Tll.BOt) LOKL'ÐUM TILBOÐX'M, sem merkt eru: “For Mounted Police Provisions anl L,isnt Supplies, Provinces of Alberta and Saskatchewan" og skrifuö utan á þau til undirritaSs, vertiur veitt mót- taka fram ah hádegi á miðvikudaginn, 14 marz 191 Preutuð eyöublös, senr hafa inni att halda allar vörur og annaö og sem seskt er eftir fást á öllum stöövum landgæzlu liösins i fylkinu sé um beöiö eöa á skrifstofu undirritaös. Engum tilboöum veröur synt utan Þeim, sem gerð eru á slík evöu- bloö. Engin skuldbinding er á aö lægsta tilhoöi eöa neinu ööru verði tekiö Hverju tilboöi veröur aö fyigja á- visun á einhvern Canadiskan banka, sem viöurkend hefir veriö (accepted) og sem sé 5 per cent af upphæö til- boösins í vörur þær og hluti, sem til- boðið fiallar um; er þetta trygging bess, að gera samningana þegar þar aö kemur. Veröi tilboðinu ekki tekiö veröur ávisunin endursend. i'ngum fréttablööum veröur borgaö fvrir auglýsingu þessa. sem birta hana bess fyrst aö hafa fengið heimild til bess. L. Ottawa, 17 feb. 1917 Du PLESSIS, Acting Comptroller STERLING Dandruff Remedy er nú orðið þekkt að vera það all-ra bezta Hár meðal á markaðinum. Það læknar höfuð kláða og Hárrot —hreinsar burtu og ver allri væru— gjörir hárið mjúkt og gljáandi og breytir ekki lit þess. Kostar 50 cent og $1.00 fiaskan. Sent með pósti fyrir 60c. og $1.15 flaskan. Þetta meðal er bixið til af STERLING DANDRUFF REMEDY ---------- CC. ------------- 449 Portage Avenue Winnipeg. — Póst pantanir fljótt afgreiddar.— FOR THE CORRECT ANSWEP^ TO THE BURNING (or anyihing you may need in the fuel line. Quality. aervice »nd full latiafaciion guiranteed « htn you buy vour coal frota Ábyrgst Harðkol Letlibridge Imperial Canadiaxi Sótlaus Ivol. Beztu fáanleg kaup á kolum fyrir hcimilið. Aliar tegundir af eldivið, ■— söguðum og klofnurx ef vill. PHONE: Garry 2x'0. D. D. Wood & Sons, Límited Office and Yards: Rjss and Arlington. LOÐSKINN 1 HÚÐIR! ULL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andviröi og hæsta verö fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. sendið'þetta til. F R A N K M A S S / N Brandon, Man. Dcpt H. Skrifið eftir íirísum og shipping tags. Góður eldiviður Fljót afhending. - Réttir prísar. Bestu eldiviðarkaup í bænum og smáum sem stórum pöntunum fljótt sint. : ; Reynið oss á einu eSa fleiri “Cords” ----SHERBROOKE & NOTRE DAME FUEL Geo. Parker, RáðsmaÓur. Phone Garry 3/75 FULLKOMIN SJÖN HOFUÐVERKUR HORFINN; Biluð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þreytandi. Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað og jiaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla. — Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af landi. Þægindi og ánægja auðkenna verk vort. R| Jn f f-OPTOMETRIST . . r alLUll, AND OPTICIAN Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s. 211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEC

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.