Heimskringla - 01.03.1917, Síða 6
BLS. 6.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 1. MARZ, 1917.
SJÁLFSTÆÐ OG SONN
eftir
CHARLES CARVICE.
ná í fleiri blóm og bæta þeim viS hina stóru blóma-
kippu, sem hún var með í hendinni.
Hún hafSi gleymt samtali Villa Fairfolds, og
hennar' um morgunin og flóttanum frá aSstoSar-
prestinum; einnig var hún búin aS gleyma væntan-
legri komu hins leiSa greifa. Þegar hún nálgaSist
húsin aS aftan, sá hún Philippu standa fc>ar viS
limagarSinn, klædda í sinn bezta sparikjól, og meS
sitt viShafnar mesta ‘ gestabros á vörum --- Carrie
aSgreindi vanalega bros systur sinnar og nefndi þau
ýmsum nöfnum.
Philippa sneri nú baki aS henni. Carrie sá strax
aS nú væri gott tækifæri aS læSast aftan aS systur
sinni og gera henni bylt viS, — slík tækifæri let hún
aldrei ónotuS. Læddist hún því á tánum unz hún
átti bara fá skref til systur sinnar, stökk svo aftan á
hana og hrópaSi “Bó!”
Philippa var slíkum hrekkjum vön, því ekki var
þetta í fyrsta sinn aS Carrie kæmi henni á óvart, en
henni varS þó hræSilega bylt viS.
“Carrie! skelfing gerSir þú mér ílt viS. Eg vildi
óska —
“GerSi eg? Jæja, þaS var gott.
var
Þetta
ofurlítil líkams hreyfing fyrir þig, sem þér er nauS-
synleg. Hér hefir þú setiS heima í allan dag, þegar
eg var önnum kafin úti í skógi. SérSu þetta? Nú
þrýsti Carrie angandi blóma-kippunni fast upp aS
nefinu á Philippu. "Eru þau ekki yndisleg? Eru
þau ekki meira virSi en öll húsblóm veraldarinnar?
En, Flippa, er bamiS hræSilega komiS ? Eg gleymdi
aS spyrja þig aS þessu strax. Carrie var oSamála
mjög og systir hennar gat ekki fengiS aS segja eitt
únasta orS. "Hefir blessaS barniS fengiS súpuna
ína, er búiS aS svæfa þaS og koma því í rúmiS —
agSir þú 'lávarSur minn’ viS þaS á viSeigandi
náta? ”
"í öllum guSanna bænum Carrie, talaSu ekki
svona hátt,” hvíslaSi Philippa aS henni mjög ótta-
slegin og þreif utan um handlegg hennar.
En þetta var um seinan. Carrie fylgdi eftir hinu
æSislega augnatilliti Philippu aftur fyrir hana, leit
viS---og sá ungan og höfinglegan mann standa þar
rétt hjá henni. StóS hann hreyfingarlaus og athug-
aSi yngri systurina riieS rólegu augnaráSi og eitthvaS
var í svip hans, sem vottaSi, aS hann hefSi heyrt
hvert einasta orS hennar.
1 augnablik stpSu þær systur eins og þrumulost-
nar. Philippa var eldrauS í framan—þeir saklausu
verSa æfinlega aS taka út mestu þjáningarnar; hrein
og bein undrun skein út úr andlitinu á Carrie; en
ungi herramaSurinn var stiltur og rólegur og lét sér
ekkert bregSa — uppeldi slíkra manna kennir þeim
aS dylja hugsanir sínar.
Philippa varS fyrst til aS ná sér aftur.
“Carrie,” sagSi hún hikandi, "þetta er Neville
lávarSur."
Carrie hrökk viS og dreyrroSnaSi — fölnaSi
svo upp á eftir af reiSi og grernju.
"Neville lávarSur, þetta er systir mín Carrie.”
Ungi lávarSurinn lyfti hatti sínum og hneigSi
sig og veikt bros lék um varir hans.
En Carrie brosti ekki. Þetta hafSi komiS henni
ofmikiS á óvart til þess hún gæti breitt yfir þaS meS
brosi; hún hafSi brennandi sára meSvitund um þaS,
aS hann hefSi heyrt lýsingu hennar á honum.
AS hann væri barn, hræSilegt bam! — Þetta
var maSur. Ungur aS vísu, en fullþroskaSur maSur.
HvaS átti þetta aS þýSa? HöfSu þau veriS aS
leiká meS hana? Andardráttur hennar varS örari og
hönd hennar þrýsti fastara utan um saklausu blóma
stönglana.
Þögnin var aS verSa særandi; Neville lávarSur
rauf hana loksins.
"Eg vona þú komir frá skemtilegri göngu um
skóginn," sagSi hann kurteislega viS Carrie.
En hún var ekki í skapi fyrir neitt viShafnarhjal.
MeS reiSilegu tilliti bæSi til sinnar vandræSalegu
og þjáSu systur og eins framan í hiS föla og fríSa
andlit Neville lávarSar, sneri hún sér viS, eins og
reiSiæst drotning og skaust svo inn um bakdyrnar
á húsinu.
III. KAPITULI.
Cecil Neville lávarSur horfSi á eftir þessari ein-
kennilegu en þó fögru stúlku, þegar hún teinrétt og
tignarleg eins og gySja sveif frá þeim. Sneri hann
sér svo stillilega aS Philippu meS spyrjandi augna-
ráSi eins og hann vildi segja;
Hefi eg móSgaS systur þína, eSa er hún eitt-
hvaS reiS ? ”
Vesalings Philippa, sem enn þá var eldrauS í
framan og alveg utan viS sig, reyndi aS stama ein-
hverju upp svo Iágt aS þaS tæplega heyrSist né
skildist.
“Systir mín varS hissa — þetta kom henni á
óvart. Hún átti von á aS sjá ungan dreng —
skóladreng — en ekki fulIorSinn mann,,” — öSru
en þessu gat Philippa ekki stuniS upp.
Neville lávarSur horfSi á hana hugsandi og vott-
aSi ögn fyrir brosi á hinu föla og töluvert þung-
lyndislega andliti hans.
"Eg skil ekki þetta alveg,” sagSi hann.
“Ekki eg heldur,” svaraSi vesalings Philippa.
“Eg held eg fari nú til systur minnar; kveldverSar
tíminn er nærri kominn," eftir þessa lélegu afsökun
lagSi hún á flótta.
"Komdu inn,” hrópaSi Carrie inni, er Philippa
kom aS dyrunum á herbergi hennar og gekk svo
hálf-hikandi inn fyrir þær. Var Carrie í all-æstu
skapi og óS fram og aftur um herbergiS. Kinnar
hennar voru rauSar, hennar langa og fallega hár alt
í flækjum, auga brýr hennar í hnyklum og reiSibloss
ar í augum hennar.
"Af allri skammarlegri breytni og meSferS, sem
eg hefi heyrt getiS um, er þetta sú skammarlegasta!”
hrópaSi hún áSur en Philippa hafSi tíma til aS láta
'aftur dyrnar á eftir sér. “Eg er ekki," bætti hún viS
meS járnkulda í rómnum, “forvitin aS eSlisfari,
pg vildi gjarnan fá aS vita hvaS þetta á aS þýSa.
Sé þetta í gamni gert og eigi þaS aS skoSast sem
viShafnar hrekkur ! minn garS, verS eg aS segja
þaS álit mitt á þessu, aS þaS séu klaufalegar og
bjálfalegar aSfarir."
“En góSa Carrie-----"
"Eigi þetta aS skoSast spaug og gaman — verS
eg aS segja, aS eg skoSa þaS móSgun í minn garS!”
hélt Carrie áfram í æstum rómi. “MóSgun, sem
einhver skal fá aS taka út gjöld fyrir. Jarlarnir
þurfa ekki aS hugsa þaS, eSa synir þeirra, aS þeir
hafi einkaleyfi til aS móSga sveitafólk eins og
okkur----”
"En, góSa Carrie, ef þú fengist til aS lofa mér aS
tala—fengist til aS hlusta á eitt mitt orS, þá—"
"Til hvers er aS láta þig vera aS tala?" svaraSi
Carrie, fleygSi hatti sínum á rúmiS og tók aS hneppa
frá sér rifna og rykuga kjólnum. “Ekkert tal ver-
aldarinnar fær haggaS þeim sannleika í málinu, aS
viS höfum hér veriS gerS aS fíflum, ------- öll heila
fjölskyldan, — nema ef þetta á aS skoSast hrekkur
sérstaklega fyrirhugaSur mér!”
"Hvernig geturSu veriS svo hlægilega einföld?”
“Okkur var komiS til aS trúa aS þetta væri
drengur, sem hingaS kæmi — skóladrengur. En
þetta er þá maSur, fullorSinn maSur — meS andlit
eins og á vax-líkneski í búSarglugga —”
"Vertu nú ekki meS neinar öfgar, Carrie. Þetta
er ungur maSur og sá fallegasti maSur, sem eg hefi
séS."
Já, rakarinn er líka fallegur!” svaraSi hin ó-
sefanlega Carrie. En svo er mér alveg sama um
ytra útlit hans. Eg hélt þegar eg sá hann, aS þarna
væri nú þjónninn kominn! Svo er mér sagt
þetta sé Neville lávarSur! Og í viSbót viS þetta
heyrir hann svo hvert orS, sem eg sagSi um hann!”
"AuSvitaS heyrSi hann til þín,” svaraSi Phil-
ippa meS töluverSum móS. "Okkur var ekki sagt
aS hann væri heyrnarlaus, hvaS sem sagt var um
aldur hans. Og þú hafSir nógu hátt til þess aS þaS
gæti heyrst.”
HvaSa erindi atti hann í þenna hluta garSsins?
ÞaS væri gaman aS fá aS vita þaS.”
Eg var aS sýna honum blómin þarna. Eg
ætlaSi aS segja þér aS hann væri nærri, en þú gafst
mér ekki tækifæri til þess.”
"Jæja” svaraSi Carrie og tók aS leysa niSur hár
sitt, er hrundi í fögrum bylgjum niSur axlir hennar,
sem voru hvítar sem mjöllin. Annars er mér sama
hvort hann heyrSi til mín eSa ekki. Eg læt mig
engu skifta fyrirlitningu þá, sem viS höfum orSiS
fyrir. ÞiS sögSuS mér bæSi, þú og pabbi, aS þetta
væri drengur, veikur skóladrengur. Manstu þetta
ekki?”
Jú, — eg hélt þetta sjálf og pabbi hélt þaS líka.
Okkur fanst þetta einhvernveginn, — og þetta var
ekki ónáttúrulegt —”
Ekki ónáttúrulegt, nei, nei, — langt frá!”
"Já, okkur fanst þetta,” svaraSi Philippa og lét
sig ekki. "Eins og þú veizt hefir faSir okkar ekki
séS lávarSinn eSa ætt hans í mörg ár. En öllum er
svo hætt viS aS gleyma því, aS tíminn líSur hjá
öSrum eins og þeim sjálfum. Þegar lávarSurinn
mintist á ‘son sinn' í bréfi sínu, hélt pabbi endilega
aS þetta væri unglings drengur. Eins hefir því veriS
variS meS lávarSinn. — Manstu ekki þegar hann
nefndi okkur ‘litlu fjölskylduna’ í sínu bréfi?”
Carrie dýfSi höndum sínum ofan í vatnskeriS.
Henni var aS verSa þetta alt skiljanlegt, og
bhgSun — meSvitund um þaS, aS hann hefSi heyrt
hennar háSulegu skraf um hann, brann meS svíS-
andi sársauka í hjarta hennar.
Og hvernig varS pabba viS?”
Hann varS meir hlessa en eg varS,” svaraSi
Philippa, þegar Giles, ók hesta kerrunnar upp aS
framhliSinu.”
Hvernig fékk þessi litla kerra rúmaS hina löngu
leggi hans, lávarSar tignar?” spurSi Carrie.
Neville lávarSur steig ofan úr kerrunni og rétti
pabba hönd sína. FöSur okkar varS alveg orSfall
í fyrstu og starSi á hann eins og þrumulostinn a
undrun. Neville lávarSur hélt sjálfsagt aS hann
væri ekki meS öllum mjalla. Og nú eftir viStökur-
nar hjá þér, er eg þess fullviss, aS hann er farinn aS
halda hann sé staddur hjá bandóSu fólki,” bætti
Philippa viS og hló dauflega.
“Mig gildir einu hvaS hann heldur,” sagSi Carrie
og greip niSur þurkuna. “Mig gildir alveg einu
hvaS hann hugsar. En haltu áfram meS söguna
Philippa brosti.
"Pabbi var hreinskilin eins og honum er lagiS.
‘Herra minn trúr!’ hrópaSi hann. Eg hélt þú vær-
ir strákur ferskur úr skóla!”
"Mér þykir vænt um aS pabbi sagSi þetta, sagSi
Carrie hörkulega. "Og hvaS sagSi lávarSur minn
viS þessu?"
Hann lét sér ekki bregSa hiS minsta. ÞaS er ekki
svo langt síSan eg var þaS,’ svaraSi hann hægt. Eg
gæti ekki hugsaS mér neinn, sem gætnari væri né
stiltari en þessi lávarSur er."
"ÞaS er ósvífni, en ekki stilling,” svaraSi Carrie.
“Nei,” sagSi Philippa hægt. "Ekkert ósvífnis-
legt finst mér vera viS framkomu þessa manns.
Hann er viSmótsþýSur og kurteis — prúSmenskan
sjálf í allri sinni hegSan."
"Eg hata prúSmensku þessara höfSingja!
Philippa fór nú aS hlægja.
"Fyrst komu í huga minn terturnar og kökurnar,
sem eg hafSi bakaS handa honum. Tertur og kök-
ur! — AnnaS eins myndi sjálfsagt fylla hann hryll-
ingi.’’
“Eg myndi setja allar terturnar og kökurnar, og
öll sætindi hússins á borSiS, ef eg væri í þínum
sporum,” sagSi Carrie.
"Eg veit annars ekki hvaS eg á aS gera," sagSi
Philippa meS allan hugan viS húsannirnar. “ÞaS
verSur alt öSru máli aS gegna meS dreng en mann.
Eg verS nú aS hafa alt annaS borShald. — LávarS-
urinn er fölur og óhraustlegur og verSur aS fá holla
og nærandi fæSu."
"Já, hann er bleik—rauS—hvítur í framan, al-
veg eins og vaxlíkneskin í búSargluggunum!" sagSi
Carrie og þreif upp hárbustann.
“ÞaS er ekki minsti roSi í andliti hans," sagSi
Philippa. ÞaS er alveg hvítt. Þunglyndislegt er
þaS stundum og vottar sorg og áhyggju. Hann er
þreyttur og þarfnast hvíldar. AuSséS er líka aS
hann hefir veriS veikur. Pabbi segir hann sé líkur
jarlinum í sjón, en þó sé hann fallegri maSur. En
hvernig hár hans liSast upp af enninu, gefur honum
svip Spánverja —”
Carrie skellihló.
"GóSa Philippa mín, reyndu aS halda ögn í
skefjum aSdáun þinni á þessum tiginborna gesti. —
Dapurleg augu — hrokkiS hár — Spánverja svipur!
Vissulega hefir þú veriS töfruS, Philippa! GáSu
aS þér, áSur en þaS verSur of seint. ESa hafa hinir
margvíslegu töfrar höfSingjans sigraS þig meS öllu?’
Philippa brosti og leit á úr sitt.
“Þú verSur sein til kveldverSar,” sagSi hún.
“Eg held eg komi ekki niSur,” svaraSi Carrie
stutt í spuna.
"HvaS ---- komir ekki niSur til kveldvérSar?”
endurtók Philippa alveg hissa.
"Nei, eg kæri mig ekki um neinn kveldverS. Eg
hefi höfuSverk.
Philippa brosti tortryggnislega.
"ÞaS er líkleg saga! SegSu einhverjum Cö
hana en mér, barn mitt."
"Vertu ekki ósanngjörn, Philippa."
"Þú segist ekki kæra þig um kveldverS. ----- Er
þaS af því aS þú fyrirverSir þig aS mæta þessum
manni, eftir aS hafa kalIaS hann ‘barn, bamiS hræSi-
lega’ ?”
"Philippa — þú ert vond,” nú sneri Car’-'
rauSu andliti aS speglinum. FyrirverSi mig! Mér
þykir leitt aS segja þaS, en þó viS höfum þekst í
mörg ár, þekkir þú mig ekki enn þá, Philippa góS.
Nú myndi eg koma niSur þó höfuS mitt væri aS
klofna í sundur."
Philippa hló, hafSi meS sjálfri sér gaman af
járnkuldanum í hinni skæru rödd systur sinnar.
“Þú skilur mig ekki, Philippa. ViS skulum sjá
til! Réttu mér kjólinn þarna, góSa mín.”
“Hvern þeirra? Ekki þessa gömlu svörtu kjól
dulu.”
"Jú, einmitt svörtu kjólduluna — ekkert annaS,”
svaraSi Carrie einbeitt.
“En, góSa mín — þú hefir ekki veriS í kjól þess-
um aS kvöldi til í marga mánuSi, enda er hann orS
inn útslitinn.
Engu skiftir þaS. Eg verS ekki í neinu öSru.
Ekki skaltu halda, þó þer finnist viSeigandi aS klæSa
þig í þín nýjustu föt aSalsmanni þessum til heiSurs,
aS allir aSrir geri slíkt hiS sama, þá ferS þú hrak-
lega vilt. Eg verS í gamla svarta kjólnum mínum
1 kvöld einmitt af því hann er tötralegur. - Þannig
ætla eg aS votta sjálfstæSi mitt. Enginn skal geta
um mig sagt, aS eg hafi klæSst skrautklæSum viS
komu Cecil Neville lávarSar hingaS. Ein persóna
a þessu heimili skal aS minsta kosti neita aS beygja
kné sitt fyrir þessum stolta höfSingjalýS.”
"Þar hringir bjallan. Vertu eins fljót og þú
getur í hamingjunnar bænum. Pabbi verSur hung-
raSur í kvöld, og án þín getum viS ekki byrjaS.
Neville lávarSi snyndi koma þaS einkennilega fyri
sjónir.”
Átti eg ekki kollgátuna,” sagSi Carrie gremju-
lega. Strax er fariS aS miSa alt viS lávarSinn.
ViS eigum nú aS setja á okkur höfSingjabrag, svo
hans viSkvæmu prúSmensku lund sé ekki misboSiS.
Fer eg hér eftir aS halda, aS þú sért töluvert smjaS-
urgjörn, Philippa. Hneptu nú fyrir mig þessum
hnöppum og taktu eftir því, sem eg segi! Ekki skaltu
láta þér koma til hugar, aS eg smjaSri fyrir þessum
manni. Eg hefi aldrei getaS felt mig viS snoppu-
fríSa menn — og eg hata menn meS hrokkiS hár og
dapurleg augu! Cecil Neville lávarSur og Caroline
Harrington verSa aS vera aSskilin, eSa hér hefst
slagur meS hnífum —”
“Og göflum,” bætti Philippa viS glaSlega.
“Vertu fljót. Eg heyri nöldriS í pabba niSri, hann
er aS verSa órólegur.” Nú flýtti Philippa sér niSur.
Carrie fór aS öllu meS mestu viShafnar hægS, ...
setti á sig lítinn hvítann kraga og aSgætti sig svo í
speglinum.
Þrátt fyrir slitna og tötralega kjólinn, sýndi speg-
illinn aSdáanlega fagra mynd — mynd, sem jafnvel
hlaut aS töfra um of hjörtu mannanna! Carrie hafSi
aldrei veriS fallegri en í þetta sinn. Sólin og hugar-
æsingin höfSu málaS rauSar rósir í kinnar hennar.
Eldur brann í augunum stóru og dökku. Augabrýr-
nar voru ögn hnyklaSar. Andlit hennar vottaSi alt
staSfestu og vilja til mótspyrnu gegn einhverju. Og
hvort sem hún vissi þaS eSa ekki, þá klæddi nú
svarti kjóllinn hana betur-en nokkur skartkjóll hefSi
gert og gaf hinum fjörlega og tignarlega vexti henn-
ar einhvern sérkennilegan svip.
“Jæja, þá er eg búin aS gera mig eins subbulega
og unt er aS hugsa sér,” sagSi hún viS sjálfa sig um
leiS og hún leit í spegilinn. "LávarSartign hans
getur ekki hælst yfir því aS eg hafi klæSst perlum
og purpara viS komu hans."
Þegar hún kom ofan í borSstofuna sá hún föSur
sinn standa hjá stól sínum viS borSiS meS hungurs-
svip á andlitinu, sem hann var af öllum kröftum aS
reyna aS sæist ekki. En Philippa stóS viS eldstæSiS
eins og bíSandi eftir einhverjum, sem hún reyndi þó
aS leyna eftir megni. Svo heyrSi Carrie fótatak á
gólfinu fyrir aftan sig og vissi aS þetta myndi vera
lávarSurinn. En hún leit ekki viS heldur starSí
beint framundan sér.
Þannig tók hún sæti sittt viS borSiS, og leit ekkt
heldur upp er hún heyrSi föSur sinn segja;
"Þetta er yngri dóttir mín, Neville lávarSur.”
"Eg hefi haft þá ánægju aS vera gerSur kunnug-
ur — ungfrú Mary —”
“Carrie er nafn mitt,” sagSi hún hörkulega og
varS eldrauS í framan og leit til hans reiSilega. Sá
hún, aS hann var í kveldfötum. — MeS sjálfri sér
neyddist hún nú til aS veita því eftirtekt, aS hann
var ekki einungis fallegur maSur, heldur þar aS auki
tignarlegur og hinn höfSinglegasti. En þaS uppá-
tæki hans, aS fara klæSa sig í önnur föt fyrir kveld-
verSinn gerSi hann lítilmótlegan í hennar augum.
“Eg biS þig fyrirgefningar ---- ungfrú Carrie,”
sagSi hann hægt og rólega og vottaSi fyrir þreytu í
málrómi hans, eins og hann fyndi litla löngun hjá
sér til aS leggja út í neinn orSaslag viS hana.
“Jæja,” sagSi Harrington og var nú önnum kaf-
inn yfir súpunni. "Þá hefirSu kynst allri fjölskyld-
unni. HvaS má eg bjóSa þér aS drekka? Hér er
ögn af Sherry og eins hefi eg hér þolanlega gott öl.
"Þakka þér fyrir, sherry,” sagSi Neville lávarSur
og beindi hann svo athygli sínu aS súpudiskinum,
eins stiltúr og rólegur og ef hann hefSi setiS þarna
til borSs í mörg ár.
’Já, vissulega,” hugsaSi Carrie, “hefir hann gott
vald yfir sér.” — Og hún hlaut aS viSurkenna þó
henni væri þaS nauSugt, aS eitthvaS var tignarlegt
og sérkennilegt viS framkomu hans alla. Margir
aSrir menn hefSu kunnaS illa viS sig í skártlegum
kveldfötum viS hliSina á hversdagsklæddu alþýSu-
fólki. En þannig var því variS meS Neville lávarS.
Hann var þarna eins og heima hjá sér. Munur var
mikill á hvíta og stífaSa brjóstinu, þar skínandi de-
mant tindraöi í augum manns, og viShafnarlitlu
innihúss treyjunni, sem Harrington var í — en lá-
varSurinn virtist ekki veita þessu neina eftirtekt.
Hann lauk viS súpu sína hægt og gætilega og tók
svo aS borSa fiskinn. Philippa sat viS annan end-
ann á borSinu og fór henni nú aS finnast þaS viS-
eigandi aS efla til einhverrar viSræSu viS borSiS
og fékk hún stuniS upp einhverju á þá leiS, aS þaS
væri löng ferS frá Lundúnaborg til Devonshire hér-
aSsins. Hann leit þá upp — Já eitthvaS þung-
lyndislegt er viS augu hans," hugsaSi Carrie, “hann
líklega fæst viS skáldskap og er sí yrkjandi!” — í
þetta sinn var eins og hann hefSi veriS sokkinn niSur
í djúpar hugsanir en alt í einu vaknaS upp úr þessu
og orSiS var viS nærveru annara.
Já, þaS er all-löng ferS,” svaraSi hann, "en
skemtileg. Eg hefi fariS styttri ferSir, sem mér hafa
veriS þreytandi.”
Sjálfsagt ertu kunnugur hér um slóSir,” sagSi
Harrington, eins og enginn væri til, sem ekki þekti
Devonshire héraSiS.
Ekki er eg þaS,” svaraSi lávarSurinn. “Þetta
er fyrsta koma mín hingaS.”
FaSir þinn á þó jarSir hér, sagSi Harrington.
Neville lávarSur hneigSi sig þessu til samþykkis. .
Já, þaS held eg. En hann kemur hingaS sjálf-
ur aSeins örsjaldan.”
Jæja, fyrst þú ert hér ókunnugur, verSurSu aS
ferSast um héraSiS og skoSa þaS. Carrie dóttir
mín þekkir hér hvern þumlung, enda ætti svo aS
vera, því hún er á einlægu sveimi úti um grundir og
skóga, og getur hún því gefiS þér allar leiSbein-
ingar.”
“Kort af Devonshire héraSi hangir á veggnum
í lestrar stofunni,” varS Carrie aS orSi.
Neville lávarSur leit til hennar meS sama þreytu
svipnum, en sem nú var blandinn örlítilli undrun.
Af augnaráSi hans aS dæma virtist hann skoSa hana
sem vilta skepnu eySimerkurinnar, sem hann
hefSi gaman af aS athuga ögn, ef þaS bakaSi honum
ekki of mikla fyrirhöfn.
Þetta augnaráS hans gerSi Carrie bálreiSa.
Philippa brá litum og fitlaSi eins og í leiSslu
viS brauSiS sitt. Og jafnvel Harrington starSi á
dóttur sína steinhissa eftir þessa ofan í gjöf hennar
viS gestinn; en lávarSurinn lét sér ekkert bregSa.
“Þakka þér fyrir,” sagSi hann, eins og hún hefSi
meS orSum þessum gefiS honum þýSingarmikla
upplýsingu. "Eg skal færa mér kortiS í nyt.”
“Og ef þú botnar upp né niSur í því,” sagSi
Carrie, “ertu okkur öllum snjallari.”