Heimskringla - 08.03.1917, Síða 2
BLS. 2-
HJCIMSKRINGLA
WIXNIPEG, 8. MARZ, 1917.
Hvernig fæ ég aukið inntektir mínar?
9. grein — Hestar bóndans.
Eftir
W. C. McKilIican.
Enginn bóndi kemst af án hesta.
Nautgripi, kindur og svín má hafa
eða ekki hafa eftir vild hvers ein-
staklings, en ómögulegt er fyrir
bóndann að komast hjá því að hafa
hesta. Satt er að vísu, að innflytj-
andinn getur látið uxa duga um
tíma. Þeir eru seinlátir og hægfara
en auðvelt að hirða þá. Múlasna
má einnig brúka. En þeir bændur
eru tiltölulega fáir, sem þannig
reyna að komast af án hesta,. og
múlana verður jafnvel að alla upp
undan hiyssum. Hver bóndi þarf
á afli að lialda til að draga hin
ýmsu landbúnaðar verkfæri og til
að fiytja afurðir sínar til markaðar
o.s.frv. og í þessum sökum hafa hest-
arnir reynst viðunanlegasta vinnu-
aflið fyrir bóndann. Nú í seinni
tíð hefir bólað á þeirri hugmynd,
að vélaafl—gasoline vagnar og gufu
dráttvélar, — muni hrekja hestana
í burtu. En þó gasoline og gufu-
afl gæti komið til ómetanlegs gagns,
fyrir bóndann, þá verður samt ætíð
meir og minni þörf fyrir hesta. —
þetta hvorugt getur aldrei alveg
komið í staðinn fyrir þá. Og þegar í-
hugaður er kostnaðurinn við vinn-
una, mælir það sérstaklega með
liestunum. Sérstaklega eru hestar-
nir heppilegt og viðeigandi vinnu-
afl fyrir smábóndann, sem stundar
griparækt og akuryrkju jafnhliða.
Fóðrun og hirðing hesta.
Margvíslegar skoðanir eiga sér
stað hvað snertir hesta fóður. —
Stóxt tap á hestum orsakast árlega
í vestui’-fylkjunum sökum íls og ó-
nógs fóðurs og annara yfirsjóna
bændanna í jxessu atriði. Ekki vei’ð-
ur samt auðvelt að setja mönnum
vissar og ákveðnar reglur hvað
hirðingar á hestuin snertir. Hestar
geta étið margvfslegt og mismun-
andi fóður, en þarfir þeirra fara þó
et'tir því hvað mikla vinnu þeir eru
látnir gera. í þessu atriði verður
að viðhafa góða dómgreind eða með
öðrum orðum heilbrigða skynsemi.
Að hestunum er gefið óreglulega er
algengasta yfirsjónin eða vanhirð-
ingin. Séu þeir vanir vissum skamti
af fóðri og skamtur þessi svo alt í
einn aukinn er hætt við að hestar-
nir geti orðið veikir. Þurfi eúi-
hverra orsaka vegna að hafa skamt.
inn meiri, verður að auka harrn
smátt og smátt en ekki alt í einu.
Þegar nauðsynlegt er að draga úri
fóðurskamti hestanna, annaðhvort
af því að hætt er að brúka þá eða
þeir eru eitthvað veikir, er hægt að j
gera það alt í einu; en skainturinn
um fjögur og liálft gallons af korni
ó dag hver (hafra korni). Bezt er
að skamtur þessi sé aukinn smátt
eins og eg hefi sagt óður, en aldrei
skyldi undir neinum kiingumstæð-
um gefa stærri kornskamt en eg hefi
nú tiltekið.
Ekki er óform mitt að fara hér nó-
kvæmlega út í sakirnar hvað snertir
hinar max-gvíslegu tegundir af heyji,
sem hægt sé að nota sem hesta fóð-
ur. Vil eg aðeins segja það, að alt
hey, sem ræktað er hér í landi, gct-
ur brúkast sem fóður fyrir hesta —
ef það er vel þurkað og vel hirt í
alla staði. Sem gróft fóður fyrir
hesta eru hafrar, sem slegnir eru
grænir, einna beztir. Hestunum
ætti ekki að gefa meira hey, en það
sem þeir éta upp vel og hreinlega;
óbrúkaðir hestar hafa stundum til-
hneigingu til að vera mjög gráðugir
og verður að halda þeim í skefjum.
En brúkunar hestar verða að fá alt
sem þeir vilja. Gæta verður þess þó,
að þeir éti hey sitt upp vel og hrein.
lega og gangi ekki frá leyfum 1 jöt-
unni. Bóndinn lærir fljótt hvað
inikið liann þarf að gefa hestum
sínum, ef iiann veitir þessu góða
eftirtekt, og gefur þeim mátulega
mikið til þess að jata þeirra verði
tóm við næstu gjöf.
Næst fóðruninni er áríðandi að
brúkunarhestar meiðist ekki né sær-
ist á bógum, bökum og fótum o.
s.frv. Hér verður að hafa vakandi
nákvæmni með liestunum. Aktýgi,
sérstaklega kragarnir, verða að vera
ó réttum stærðum. Hirða verður
vel hesta, sem mikið eru brúkaðir,
sjá um að þeiin sé kemt reglulega
ig hreinsaðir vel af sveita og ryki.
þeir verða að vera nægilega oft járn-
aðir til þessað koma í veg fyrir að
þeir verði fótsórir. Engin skepna
bændanna þarínast nákvæmara
eftirlits en brúkunar hesturinn.
Hirðing óbrúkaðra hesta á vetrum.
Veturinn er langur hér f landi og
yfir heila tekið munu þá hestar
bænda ekki brúkaðir mikið. Þar
af leiðandi verða þeir þá bara birði,
Jió Jieir væru óumflýjaniegir yfir
sumarið. En hægt er J>ó að gera
við þessu. Tilkostnaðurinn verður
ekki míkill, ef hestarnir eru látnir
ganga sjálf ala úti yfir veturinn. —
Opin borðakofi (open shed) er þeim
nóg skýli gegn vetrar stormum og
er eins gott í alla staði fyrir hesta
að ganga úti yfir veturinn eins og
að vera hýstir í hlýjum húsum. Það
er jafnvel betra fyrir þá og gerir þá
hraustari. Kuldinn skaðar þá ekki
tilfinnanlegá. Hór J)eirra vex og
verður þykt og mikið og eftir fyrstu
liarðinda skorpurnar Jijázt Jieir ekki
mikið af kuldanum. Sumum kann
ef til vill að virðast Jietta hörkuleg
og ill meðferð, en reynsian er marg-
búin að sanna það að útigöngu-
sem oft kemur í ijós-í ungum fol-
öldum, og þekkist undir nafninu
joint ill. Hesta iæknar segja þetta
orsakast af bacteriu, sem nái inn-
göngu í llkams byggingu folaldsins
í gegnum naflan á meðan það sé
nokkra daga gamait. Hér verður
að koma til sögunnar hreinlæti og
sótthreinsun .(disinfection). Nafla
folaldsins verður að hreinsa vel og
vandlega til þess að varna veikinni.
Með þvf að fara eftir fyrirskipunum
hesta lækna hvað þetta snertir, má
mikið koma f veg fyrir að folöld
drepist úr þessari leiðu sýki.
og dregur á eftir sér skóflu ræfil og
fær manninum. Maðurinn skimar
yfir biettinn og segir: ‘‘Þarna er
einn og þarna annar og telur svo
ófram. Hann gengur að einum bauk.
num og færir hann til með fætinum.
síðan að öðrum og þriðja og svona
gekk það, þar til tólf eða fimtón
baukar voru færðir til, og gekk hon-
um hólf ílla að nó sumum þeirra,
því þeir voru fastir í gamla grasinu
og brúkaði hann þó skófluna til að
losa þá með’.
Eg varð hálf forvitinn og beið og
lézt horfa yfir götuna. Mig iangaði
Hjá flestum bændum kasta merarl til að sjá fyrir endann á þessari
skyldi ætfð aukinn smátt og smótt.
Hestunum verður að gefa hæfilegaj hestar eru á vorin í beztu holdum
mikið, ekki of lítið og ekki of mikið! við beztu heilsu. Ef strá stakkur
]>að verður að gefa þeim í nægilegaj er l>»r þeir geta náð í hann er
mikið tii að halda þeim í góðum
holdum. Gft er hestum, sem mikið
eru brúkaðir, gefið afar þungt fóð-
ur til þess að auka vinnffþol þeirra.
Hér er ekki rétt að farið. Það er
betra að gefa hestunum fóður, sem
auðmeltanlegt er, en að þjá líkams-
byggingu þeirra með þungu fóðri og
harðri vinnu á sama tíma. Bezta
aðferðin er, að byrja að gefa vinnu-
liestunum aukaskamtinn um lítinn
tíma áður þeir eru brúkaðir til
Jiungrar vinnu og eins um dálítinn
tíma á eftir — gefa þeim hann ieng-
ur en ekki eins stóran í einu.
Hafrar eru aðal fóður hesta. Sé
hægt að afia sér Jieirra með sæmileg-
um kjörum, eru þeir bezta fóðrið
og engin nauðsyn að afia sér
neinnar annarar fóðurtegundar. —
En stundum er örðugt að fá hafra
og verð þeirra afar hótt. Þannig var
ástatt síðastliðið ár. Þegar þetta
kemuT fyrir borgar sig oft að brúka
annað fóður í staðinn fyrir Jiá.
Yissar mais-tegundir (corn) er gott
fóður til fitunar og viðhaft í
Bandaríkjunum, jafnvel sem fóður
fyrir brúkunar hesta engu sfður en
þá, sem Htið eða ekkert eru brúk-
aðir. Samt er það all þungt og
verur betra að hræra bran út í það
til að gera J>að léttara og jafnara.
Bygg og bran má brúka sem hesta
fóður, ef aðrar kortegundir eru dýr-
ar. Kornskamturinn verður að fara
eftir því hvað hestamir eru mikið
brúkaðir. Hestar sem ekkert vinna
þurfa engan kornskamt, en stórir og
þungir brúkunarhestar verða að fá
^ cngin liætta á öðru en hestarnir
færi sér Jietta í nyt. Stundum geta
hestarnir, sem úti ganga, alveg séð
fyrir sér sjólfir, en í flestum tilfell-
um verður að gefa þeim einhvern
viðbætir við stráið, — hey óþreskta
hafra eða jafnvel svolítið af korni.
Það verður að sjá um að þeir leggi
ekki af, en ef þeir eru í góðum hold-
um líður þeim vel þrátt fyrir kuld-
ann.
AS ala upp hesta.
Hér að framan hefi eg aðeins talað
um vinnuhesta. Margir bændur
hafa að eins vinnuhesta og kaupa
])á jafnóðum og Jieir þarfnast
Jieirra. En mér getur ekki fundist
það annað en Jang heppilegast og
affara bezt að bændurnir reyndu að
ala upp hesta sína sjálfir. Hestar
eru nú sem stendur, og hafa verið
í mörg ár, í nógu verði til að gera
þetta arðvænlegt í alia staði fyrir
bændurna. Enginn vottur þess er
sjáanlegur að hestaverð fari niður í
náiægri framtíð. Óhætt mun vera
að fullyrða, að góða hesta megi æfin-
lega seija fyrir gott verð. Að vfsu
er verð þeirra ekki eins hátt nú eins
og það var fyrir nokkrum árum
síðan, en nú mun það bygt á varan-
iegri grundvellj en á meðan það var
svo afarhátt að engu tali tók. —
Bændunum er óhætt að treysta því,
að það er gróðavænlegt fyrirtæki,
að ala upp góða hesta. Og merin
getur gert mikia vinnu þó hún sé
fylfull eða þó að folald gangi undir
henni. En það, sem einna örðug-
ast er viðfangs í þessu tilliti, er veiki
á vorin, rétt fyrir sáningar tímann.
En þetta er mjög óhentugt í alla
staði. Þá hefst mesti annatími árs-
ins. Folaldið, ungt og óþroskað,
þreytist á því að elta móðurina
við hennar ýmsu vinnu og getur
þetta hnekt þroskun þess og vexti.
Mjólkin úr móðurinni, þreyttri og
afar heitri, er því ekki holl, orsakar
oft meltingarleysi, með þeim afleið-
ingum að folaldið veslast upp og
drepst. Eg vildi ráðleggja bænd-
unum að setja á laggirnar það fyrir-
komulag, að folöidin komi í heim-
inn á haustin. Þá má halda hryss-
unum frá þungri vinnu og alt getur
farið upp ó það ákjósanlegasta. —
Þetta hefir víða verið reynt og ætið
gefist vel.
Hvaða hesta er bezt að ala upp.
Það er óbifanleg sannfæring mín,
að heppilegast verði fyrir bændur-
nar að ala upp þunga og stóra
vinnuhesta (darft horses). Fyrir
slika hesta er sala jafnan bezt og
Jiess stærri og þyngri sem þeir eru,
Jiess auðveldara er að selja þá. Að
vísu er einnig næg Jiörf fyrir létta
hesta til sveita, en ætíð verða nógir
til að ala þá upp. Hingað til hafa
Jietta verið mestu uppáhaids hestar
bændanna. Þungu stóru hestarnir
verða þó þegar alt kemur til alls
hentugastir fyrir landbúnaðinn,
engu síður en fyrir hina þungu
vinnu í borgtinum.
Eftirfylgjandi bæklinga má fá ó-
keypis frá Department of Agricul-
ture (Publication Branch) Winni-
peg, Man.:
Bulletin No. 1. “Horses.”
En hjá Department of Agriculture
(Pubiication Branch) Ottawa mó
fá:
Bulletin No. 14 “Rearing of Colts,”
Blómasaga.
Eftir Jón Stevens.
Það var snemma sumars, jörð öll
græn orðin og víða mátti sjá marg-
ar sortir af blómum, að eg tók mér
nokkra daga hvíld og ferðaðist til
stórboigarinnar. íig liafði komið
Jiangað fyrir tveimur árum síðan.
I’að var margt sem var vel vak-
andi í huga ínínum af því sem eg
hafði séð frá því tímabili.
Aðal tilgangur minn var að kynn.
ast blómum og ræktun þeirra, en
J>að fór alt í öðru visi fyrir mér. Eg
varð að fara lieim eftir tvo daga og
án Jiess að Iiafa séð stóru blóma-
ræktunar stöðvarnar og hina nýj-
ustu aðferð í þeirri grein.
Það var fyrri daginn eftir nón að
eg ætlaði að ganga út f lystigarð
borgarinnar eftir götunni “B”. Eg
gekk hægt því hiti var mikill og
annað hitt að rhig vantaði að taka
eftir plássum þar sem blóm voru
ræktuð.
Eg stansaði fyrir framan gamajt
hús og horfði yfir götuna, þar sá eg
að verið var að byggja hús mjög
faliegt og vandað. Það var auðséð
á öllu að þar hafði verið hús áður
og rifið niður til að gjöra rúm fyrir
hið nýja.
Enn rétt er eg ætlaði að ganga
yfir götuna og skoða nýja húsið þá
eru framdyrnar á gamla húsinu
opnaðar og kemur út maður með
smábala í hendinni og setur fótinn
í tóman kaffi bauk er hafði verið
innan við dyrnar og sparkaríhann
svo hart að hann skellur í girðing-
una skamt frá þar sem eg stóð. Mér
varð hálf bylt við og ætiaði eg að
ganga áfram þvf eg viidi ekki láta
þennan náunga hafa mig fyrir skot
mark, með öðrum bauk. Eg sá
strax að Jiessi baukur átti marga
bræður fyrir framan húsið er báru
þess merki að þeim hafði ekki verið
kastað út nýlega.
Maðurinn stansar á miðjum
blettinum og lætur bakkann niður
og kaiiar inn í húsið og segist þurfa
að fá skófluna. Drengur á að gizka
átta ára kemur út um fram dyrnar
piöntunar aðferð, er eg mundi ekki
ekki ráðleggja einum eða öðrum. —
Hann stingur upp einn hnaus f
stað og lætur þá hjá baukunum,
enn alt í einu mölvar hann skófluna
og hendir brotunum sitt í hverja
áttina, en gengur svo með blótsyrði
ó vörum aftur fyrir hús og kemur
strax til baka aftur með dólftinn
eldiviðar kubb, ný yddan og segir
að þetta sé ágætt verkfæri. Fer
liann nú á hnén og hamast dálitla
stund þar til hann er búin með
fimm holur, að hann stendur upp
og stríkur á sér hnén og segir við
drenginn er færði honum skófluna
að þetta sé nokkuð hart verk og
segist ætla að ganga niður á hornið
og koma strax til baka aftur. En
drengurinn kallar á eftir honum og
spyr hann hvort að mamma eigi að
bíða með kveldmatinn? Hann ans-
aði ekki en gekk sína leið.
Eg gekk yfir að nýja húsinu sem
eg horfði svo mikið á og skoðaði það
Utan og innan. Það var mjög vand.
að og átti að kosta 9,000 dali. Það
voru margir menn að vinna og var
einn þeirra hvítur fyrir hæruin, en
ekki eins gamail í andliti eins og
hárið leit út fyrir að vera. Við stóð-
um saman fyrir frainan dagstofu
gluggann og vorum að tala um lög-
un á blómabeði þar rétt hjá er var
fult af borðaendum og Jiakspæna
afklippum. Eg gekk þangað og
lyfti upp nokkrum borða endum af
mörðum og brotnum blómum og
satt að segja fann eg til að liorfa ó
þessi sundur mörðu og brotnu blóm
sem láu um alt beðið. Gamli mað-
urinn sagðist hafa gert alt sem hann
hafi getað tii að hlífa þeim og sá eg
að það voru margir Jiakspænirnir
sem risu upp með plöntum iiér og
hvar, sem enn hafði ekki verið geng-
ið á eða fokið niður.
En alt f einu sé ng hvar ung stúlka
kemur fyrir hornið á liúsinu og fer
mjög hægt, hún var á að gizka fjór-
tán — fimtón ára. Hún gengur á-
fram til okkar en horfir alt í kring-
um sig. Hún stansar rétt hjá okk-
ur og horfir á okkur til skiftis og
síðan á blóma beðið, eg sá að það
Jó ekki vel á henni; augun voru
full af tárum. Hún snýr sér að gamla
manninum og þakkar honum inni-
lega fyrir blómin sín, og horfði á
smá hrúgu af rusli er eg hafði tínt
úr blóma beðinu. “Ekknrt að þakka
ungfrú WTells.” Það var Jiessi mað-
ur sem hreinsaði þetta rusl í burtu
af blómunum Jiínum” og um leið
benti hann á mig. “Ó, Jiakka þér
fyrir,” sagði hún og liorfði á mig
um stund þar til hún segir: “Ertu
ókunnugur í þessum bæ?” Eg ját-
aði því. “t>ú ert ekki frá bænum
“L”. “Jú,” sagði eg, og fór að reyna
að muna eftir henni en var ekki
hægt að muna að eg hefði nokkurn
tíma séð hana.” “Eg man nú vel
eftir þér,” segir hún, “þú áttir heima
í litla húsinu rétt fyrir neðan hæð-
na á breiðu götunni skamt frá vatn-
inu." “Já ]>að er rétt” sagði eg. —
“Fyrir tveimur árum sfðan, segir
hún, “var eg á ferð í bænum “L”
með ömmu minni og vorum við að
heimsækja vinkonu okkar, einn dag
gengum við framhjó húsinu þfnu og
fórum niður að vatninu. Við stönz-
uðum lijá J)ér f bakaleiðinni og
varst þú að vökva blómin þín. Þið
amma fóru að taia saman um
blómin, og satt að segja vissi hún
aldrci neitt um tímann er hún vann
við þau. Þú gafst okkur stórt bindi
af blómum og var eitt þeirra er eg
sérstaklega man eftir, því það er svo
sjaldséð., Það var Dahiias, eða
“Dal iilja.” (Dahlias er nefnt eftir
Andrew Dahl, svenskum grasafræð-
ingi). “Það voru fjórir blómahnapp-
ar á einum kvisti, einn var hvítur
og annar gulur og hinir tveir
höfðu samblandaða liti, guian og
hvítan. ömmu þótti þessi blóm svo
falieg að hún keypti nokkrar rætur.
og hafa þær hepnast vel.”
“Eg skal sýna Jiér blómin mfn, eða
sem við áttum er við lifðum hérna.
Eg var hér í þrjú ár hjá ömmu
minni. Hún dó seint í vetur, en
foreldrar mínir lifðu út á landi þar
til í vor að þau tóku við plássinu
og eru að byggja það upp. Eftir að
amma mín dó fór eg til frænku
minnar sem lifðf f Denver og er eg
nýkomin heim.”
“Eg grét eins og smábarn er eg sá
hvernig búið var að fara með blóm-
in; Jiau eru að mestu leyti eyðilögð
fyrir þetta ár. Tildæmis þetta beð,
er við stóðum hjó, Jiað er hring-
myndað og stóð eitt Standard Rose
tré í miðju og sá eg að angar af
krónu |>ess voru víða marðir og
brotnir; Jiað voru fáein blöm á trénu
er sýndi að Jiað var af góðri sort.
Biómin voru rauð að lit og vel lög-
pð en ekki sériega stór, enn blómin
í borðanum f kringum Rósa-tréð
vom livít og blá Hyacinths af því
sem sást. Þau voru svo brotin og
marin. Fig stóð undrandi yfir
blómunum og virti fyrir mér hvern-
ig þau höfðu vaxið undir slíkum
kringumstæðum sem þarna. En
gætum að, það voru ilgeislar sólar-
innar, sern alt vermir og bætir sem
gaf þeim bæði lff og ljós og leiddi þau
út undan því fargi er á þeim hafði
legið.
Næst sýndi hún mér Tulips beð.
Það var boga myndað hérumbil
þrjú fet á breidd og tólf á lengd.
Þessi tegund af Tulips er kölluð
Parrot eða Dragon Tulips. Þær eru
vanalega mjög stórar sex til átta
Jiumlunga yfir blómið, þær em
rauðar og gular og sumar em
blandnar grænum og gulnum litum,
ekkert ósvipað og Páfagauks skrúð.
Að sjá livað þær vögguðu sér svo á-
nægjulega móti vermandi geislum
eftirnóns sóiarinnar. Það glansaði
af þeim ljóminn lfkt og blikandi
stjörnum á heiðum hiinni.
Næst sá eg Fjólu beð. Það var
beint undan dyrum nýja hússins,
hún ætlaði að færa það til, og
planta í ,nýtt beð. Fjólurnar voru ,
bláar og hvítar. Bláu fjólurnar eru '
kallaðar Purple King, (Blái kon-j
ungurinn), en þær hvftu Double
Swaniy White, (tvöföld Svanhvít),!
og er hún viðurkend sem drotning
hvítra lita. Eg horfði yfir blettinn
fyrir framan húsið og segi: “að hér
hafi hún nóg f tvær skeifur, sína
hvorumegin við gangstéttina, og
skyldi hún hafa aðra biáa með hvít-
um nöglum, en hina hvíta með blá-
um nöglum.” Þetta þótti henni
gó'ð ráðlegging og sagði hún að bláa
skeifan skyldi tákna ömmu sína, en
sú hvíta hana sjálfa. Eg reitti
nokkrar illgresis rætur úr fjólu-beð-
inu, eg datt mér í hug þessi gamla
vísa:
Fjólu blóminn allur er iðil skrúði
settur '
lífs um bólin iýsi þér,
Ijóssins sólin iivar sem fer.
Það er töluvert af blómum hér og
hvar á baka til við húsið. Meðal
liverra var Dahlias beð er að skyldi
grasblettinn (Lawn) og matjurta
garðinn. Það var tvöföld röð, með
þrjú til fjögur fet á milli planta alla
leið yfir þvera lóðina. Á þessum
blómavegg var nýtt og stórt hlið, og
voiu tvær vafnings rósir sin hvoru
megin er hafði verið nýlega plantað,.
og er engin efi á, að þær hafi fléttað
krónur sínar saman yfir hliðið, áður
enn sumarið var úti.
Gamla konan meðan hún lifði
hafði kent barninu að elska og
virða blómin og hlynna að þeim,
sem best hún mátti, enda sýndi það
sig á framkomu hennar, að henni
hafði verið kent að elska blómin.
Daginn eftir gekk eg framhjá húsi
einu. Það var írekar lftið en gamalt
orðið. Það var hreint og þrifalegt
þar í kring. Gamall maður var að
mála stóra tréfötu sem brjóst sykur
liafði verið f. Og ætlaði hann að
brúka hana fyrir blómapott, fyrir
Liljur og hafa hana á fram fordyr-
inu yfir sumarið. Gamli maðurinn
hafði búið til tvo blóma kassa,
voru sinn hvorumegin við fordyris-
tröppurnar; annar var 8 þumlunga
djúpur, fet á breidd og fjögur fet á
lengd og hafði Sweet Peas verið
plantað í hann og þrifíst vel. Hinn
kassinn var sama dýft og breidd, en
feti styttri. Þetta var heimili fjól-
unnar og voru þarna tveir eða þrír
samblandaðir litir, þær virtust vera
mjög ánægðar með sitt hlutskifti
og kinkuðu kolli til þeirra er fram-
hjá fóru. Það var mikið af blóma-
beðum hjá þessu húsi og voru þau
öll vel hirt. Það kom ung kona út
í fordyrið með svolitla stúlku á að
giska 3 ára gamla, og kemur þetta
litla peð vaggandi út að girðing-
unni til okkar, þar sem við vorum
að tala saman, og setur litla faðm-
inn utanum hnéð á afa sfnum. Því
svo nefndi hún hann, og bað hann
að gefa sér blóm, “já, rétt strax,” en
hún hleypur á stað að Pansy beði
og setur hendurnar aftur fyrir bak-
ið og kallar: “afi sjáðu þetta blóm.”
Hann leit við og brosti og sagðf
henni að snerta ekki blómin. Hún
hristi litla kollinn og vaggaði að
stórrj Wall Flower hrfslu, er stóð f
beði rétt hjá okkur. Með hendur-
nar fyrir aftan bakið, lítur hún á-
fram og kyssir eitt blómið og segir:
“eitt blóm afi.” Hann gengur bros-
andi til hennar og kyssir hana á
ennið og gaf henni smákvist með
tveimur blómum á. Hún hleypur
J)á á stað til móðir sinnar sem var
önnum kafin við að hlynna að smá
plöntum upp á fordyris pallinum.
Hún snýr til baka við tröppurnar
og kallar til afa síns og segir:
“Mamma vill eitt blóm!”
Hvað eru börnin annað en van-
inn? Hvað er fegra á foldu að iíta
en fagurt engi skreytt með blóm-
um? Látum okkur öllum þykja
vænt ilm blómin, því hver sem það
gjörir, ber lifandi rós í sínu hjarta.
BORÐVIÐUR
SASH, DOORS AND
MOULDINGS. v
ViS höfum fullkomnar byrgðir
al öllum tegundum.
VerÖskrá verður send hverjum, sem
æskir þess.
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
Hveitibœndur!
^ Sendið korn yðar 1 “Car lots’'; seljið ekk i í smáskömtum.—
+ Reynið að-sénda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; vér munum
gjöra yður ánægða, — vanaleg sölulaun.
Skrifið út “Sliipping Bills’ þannig:
NOTIFT
STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED.
Track Buyers and Commission Merchants
WINNIPEG, MAN.
Peninga-borgun strax
Vér vísum til Bank of Montreal.
Fljót viSskifti
A. McKeiiar
The Farmers’ Market
241 Main Street. WINNIPEG
Bœndur, takið eftir!
Fyrir óákveðin tíma borgum vér eftirfylgjandi prísa:—
Hænsni, lifandi, pundið...................................16c
Ung hænsni iifandi, pundið............................ 20c
Svfn, frá 80 tillöO pund á þyngd, pundið................I6V2C
Rabbits, (liéra), tylftina..........................36 til 60c
Ný egg, dúsfnið........................................ 45c
Húðir, pundið .......................................... 19c
Mótað smjör, pundið..............................._...33 til 35c
Sendiö til McKellar, og nefnið Heimskringlu.