Heimskringla - 08.03.1917, Síða 5

Heimskringla - 08.03.1917, Síða 5
WINNIPEG, 8. MARZ, 1917. HEIMSKRINGLA BLS. 5. Hertoginn af Devonshire. Governor General af Canada kom hingað 28. febrúar. Hann kom hingað ásanit her- togafrúnni og dætur þeirra að morgni dags hins 28. fchr. og var þá skotið konungskveðjunni, 21 fallbyssuskoti er lestin með þau rendi inn á járnbrautarstöðina. Winnipeg búar tóku þeim vel og blöktu fánar á hverri flaggstng í borginni, en mannfjöldinn beið þeirra á brautarstöðinni. Yoru þar rnenn af öllum stéttum í borginni og frá öllum hinum mörgu félögum og var þá ákveðið að honum skyldi ávörp flutt kl. 3 e.mi í bæjarráðs- stofunni en þingið kl. 4 á þinghús- inu. En klukkan 4.30 skyldi Mani- tobaháskóli ávarpa hann og sæma heiðurstitli. Á járnibrautarstöðinni mættu her- toganum borgarstjóri Davidson, Sir .lames Aikins, Lady Aikens, Premier Norris, Major General Hughes, Gen- eral Ruttan og fleiri. Á bæjarráðsstofunni tóku á móti þeim 400 manns og á hinum öðrum stöðum fór alt fram sem til var ætl- ast. Eitthvað 10 daga hafa þau ætlað sér að vera hér. Sagt er að þau uni vel komu sinni ekki sízt Lady Maud, sem er frfð stúlka og hin þýðlegasta í framkomu allri. Heilbrigð skynsemi. Eftir Dr. Frank Crane. Maður nokkur segir í bréfi til mín: “Eg er ungur maður 22 ára gam- all og hefi ætíð verið talinn góður námsmaður. Eg get lært hlutina, en mér finst mig eins, og skorta heilbrigða skynsemi. Hvernig á eg að vekja og giæða skynsemi mfna?” Til að byrja með, hrestu þig upp! Að þú hefir meðvitund um skyn- semisskort þinn, sannar að þú hef- ir töluverða skynsemi. Maðurinn, ■sem litla cða enga skynsemi hefir, heldur sig vanalega vitrastan allra Heilbrigð skynsemi er sú tegund skynseminnar, sem við vcrðum var- ir við hjá algengu og vanalegu fólki, sem við mætum á hverjum degi. Þegar þetta er sett í sam- band við lýðveldis-fyrirkomulagið, fæst sönnun þess, að heild fólksins er vanalega ]>egar til lengdar -læt ur, vltrari en nokkur einstaklingur eða stétt mannfélagsins. Þar birt- ist hin djúpa og víðtæka skynsemi þjóðheildarinnar. Heiibrigð skynsemi er með öðr- um orðum óskcrt vit. Vit þetta samlagar óþektu atriðin öðrum at- rituðum sem við þekkjum. Vitskert manneskja, sem sér látna ömmu sína koma ríðandi inn í herbergið á ljósrauðum ffl, trúir því sem liún sér: manneskjan, sem óskert vit hefir, horfir í kring um sig og ber sýn þessa saman við aðra hluti f Iffi gínu, kemst svo að þeirri niður- stöðu að þetta hafi verið sjónhverf- ing. Hver einasta ögn nýrrar þekking- ar er mótuð með því, sem við alla- reiðu vitum, þcgar við erurn gædd heilbrigðri skynsemi. Ef við eig- um ekki völ á heilbrigði skyn- semi, kollsteypir nýja hugsjónin okkar andlegu kröftum, við verð- urn að andlegum sjúklingum eða ofsatrúarmönnum. Við töpum öllu jafnvægi. Til þess að þroska heilbrigða skynsemi verðuni við þess vegna að forðast allar öfgar, bæði hvað hugsjónir og tilfinningar snertir. Ef við horfum of lcngi á sama lilut- inn, verður fiann afskræmdur í augum okkar. Við getum ekki séð þenna lilut réttilega með öðru móti en því, að taka augun oft af honum, og skoða liann svo aftur frá annari sjónarhlið. Betra og heppilegra verður fyrir okkur að athuga livað sem er tíu sinnum á tfu mismunandi mfnútum, en að stara á það uppihaldslaust f tíu mfnótur í einu. Þannig þarfnast andinn til- breytingar, eins og 'líkaminn þarfn- ast margbreytilegrar fæðu. Sam- eining andans kraftanna er góð og hefir sína kosti til að bera, en hér er ætíð hætta á ferðum, því hver sá hugur, sem glímir lengi og uppi- haldslaust við saina umhugsunar- efnið, er oft iíklegur til að geggjast meir eða minna. Sá maður er bezti starfsmaður- inn, senr með mesturn áhuga leikur sér á milli. List lífsins, er í heild sinni list jafnvægisins. Lffið cr ganga eftir vel strengdum kaðli. Hvert augna- blik tilveru okkar verðum við að leitast við að lialda jafnvæginu. ótal öfl rekast á okkur, en við Stríðum við það að detta ekki. Ofsa-trúai' maðurinn jrykist vita hvað rétt sé, hugsjónamaðurinn segist vita hvað dýrðlegt sé og fagurt, vísindamaðurinn segist vita livað gera þurfi, cf — en maðurinn, sem heilbrigða skynsemj hefir, veit hvað hann verður að gera nú sam- stundis. Á jiessu getum við séð að heil- brigð skynsemi er affara bezt. (Lauslega þýtt af O. T. J.). 223. herdeildin. Lítið nú upp landar og liugsið yður hvernig Bretar og Canada- menn reka nú þýzkarann, tröllin blóðstokknu, úr einni gröf víg- grafann eftir aðra. Bræður og frændur og vinir eru margir að starfi Jiessu og ganga ósleitulega fram og vildu gjarnan sjá yður við hlið sér; betra er að hafa bróður að baki sér en einhvern ókendan. Og nú eru landarnir í 223. fylking- unni að biðja yður að koma, biðja yður að vera með sér og reka þýzka heim. Foringi jieirra, Capt. M. Hannesson hefir barist öruggur og lagt fram alla krafta sfna, að hafa upp fylkinguna. Hann hefir barist fyrir henni viku eftir viku og mánuð eftir mánuð og með viti og dugnaði hefir hann unnið sigur og brotist í gegnum þá erfiðleika, sem flestir hafa gugnað við. Hann er hugljúfi hermannana f svcitinni, með honum eru margir aðrir fs- lenzkir foringjar, landar yðar, öll- um geðþekkir, vel gefnir til sálar og lfkama sem elsk,a hermeninna í sveitinni sem bræður. Þeir allir biðja yður að konm nú, ihvern þann mann, sem getur losað sig. Þeir eru eftir enn ]»ó nokkuð margir. Það þarf að fylia svcitina, bæta við eitthvað tveimur hundruðum eða svo. Það þarf ekki að frýja mönn- um hugar, landinn er búinn að sýna að jiaff er fásinna. Hreysti og hugprýði býr eins í hjarta íslend* ingsins eins og manna> af nokkrum öðrum þjóðflokki. En hitt getur verið erfiðara að slíta sig að heim- an. En nú heyrið j»ér kallið, síð- asta kallið. Börnin Belga hin myrtu og hungruðu, hinar svfvirtu meyjar og skararnir f þrældóm dregnir. Allir kalla þeir og hrópa um að flýtt sé nú lausn þelrra lif- andi, en hegning fyrir morð liinna iátnu. Og landarnir á vígvöllun- urn, í skotgröfunum kalia: Komið vinir og frændur og hjálpið til. j Vér vonum og treystum að svo margir hcyri j»etta kall að |»essi hundruð tvö fáist sem enn |>á vantar á deildina. Björn Einarsson látinn. 25. febr. 1917, að Kristnes P.O., Sask. Björn Einarsson er fæddur 18. des. 1843 á Brú í Jökuldal, giftist þar 1867 Jóhönnu Jóhannesdóttur og fór l»á að búa þar. Voru þau hjónin þar þangað til askan féll 1875. Fluttu ]>au þá að Fossi og bjuggu þar eitt ár. Til Amcríku fóru |>au lijónin árið 1876 og þá niður til Nýja fslands. Voru l>ar 3Vt ár vcstur af Gimli, en fóru ]>á til Norður Dakota og reistu bú neðan við Mountain. Þaðan fóru þau árið 1896 til Roséau. En vorið 1903 fiuttust ]»au með Haraldi syni sínum til Kristnes bygðar, nálægt Foain Lake í Saskatchewan og tóku þar land, en þá var Haraldur son- ur þeírra tekinn við búi. Það er dálítið einkennilegt þetta ferðalag. Það er iíkt og þegar far- WILLIAMS & LEE 764 Sherbrooke St., horni Notre D. á Gjöra við hjólhesta og motor Cycles Komið með þá og látið setja þá í stand fyrir vorið. Skautar smíðaðir og skerptir. Beztu skautar seldir á $3.50 og upp Komið inn til okkar. — Allskonar viðgerðir fljótt af hendi leystar. Öryggishnífsblöð skerpt Kunna til hlýtar meðferð rakhnífa og als annars eggjárns. Allar tegundir hnífa skerptir eða við þá gert, af öryggishnffsblöð skerpt, dúsínið 25 — 30c. Rakhnífar skerptir, hver.....35c. Skæri skerpt (allar sortir) lOc ogupp The Sterling Cutlery Company. 449 Portage Avenue, near Colony Winnipeg, M&nitoba. fuglinn fer að leita sér að bústað, eða þegar víkingarnir, hinir fornu forfeður þeirra, þessara landa, hjuggu strandhögg hér og hvar og lögðu undir sig hverja eyjuna og hvert andnesið á fætur öðru, sátu þar vetur og Vetur, en tóku sig brátt upp aftur og fóru að leita nýrra landa, hefja baráttuna á ný til frægðar og frama. Björn sál. Einarsson var einn hinna elztu fslenzku frumbyggja. Sem allir aðrir kom hann allslaus hingað. Hann og ]>eir feðgar voru atorkumenn hinir mestu. Hann- bjó rausnarbúi á Mountain, rausn- arbúi í Roseau í Minnesota og rausnarbú reistu þeir fcðgar í Saskatchewan. Þau Björn og Jóhanna voru fyr- irtaks gestrisin. Var Björn ætíð ræðinn og skrafdrjúgur við gesti sína. Var það jafnan sem kæmu menn í foreldrahús, þó að mcnn kæmu þangað í fyrsta sinni. Það var sem hefðu menn þekt þau ár- um saman, og eiginlega ávalt verið þeim sámtíða. OIli því hin staka alúð þeirra og einlægni. Björn var hægur maður «>g stiltur, sívinnandi frá morgni til kvölds, nema hann hefði gest að spjalla við. Oft þótti hann bjargvættur nágranna sinna. En nú er leiðin á enda eftir meir en 74 ára baráttu! og sti'fð. Sú barátta var í alla staði heiðarleg fram á seinustu stundu og vér syrgjum hann ekki heldur gleðjumst yflr að hafa þekt hann og haft hann að vini. Og eigin- kona 'hans Jóhanna, sem bar með honum allar byrðar lífsins og stríddi með ihonum í hverri eld- raun og og þraut og vinir hans all- ir bíða nú stundar þeirrar að þeir fái að sjá hann aftur, þegar þeir leggja upp í sömu ferðina. Heill sé þér vinur og hittumst aftur, hvort sem leiðin verður löng eða skömm,, hafðu hjartfólgnar ]»akkir fyrir alla vora viðkynningu. M. J. Sk. Umboðsmenn Heimskr. 1 ANADA. F* Finnbogason ........... Árnes Magnús Tait .............. Antler Páil Andcrson .... Cypress River Sigtryggur Sigvaldason ... Baldur Lárus F. Beek .......... Beckville Hjálmar O. Loptsson.... Bredenbury Thorst. J. Gíslason..........Brown Jónas J. Hunfjörd.....Burnt I.ake Oskar Olson ......... Churehbridge .St, ó. Eiríksson .... Dog Creek .1. T. Friðriksson...........Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson ........ í'oam Lake B. Thordarson ...............Gimli G. J. Oleson ............ Glenboro Jóhann K. Johnson............Hecla Jón Jóhannson, Holar, Sask. F. Finnbogason..............Hnausa Andrés J. J. Skagfeld ....... Hove S. Thorwaldson, Riverton, ðlan. Árni Jónsson...............Jsafold Andrés .1. Skagfeld .........Ideal Jónas J. Hi’infjörð....Innisfail | G, ' Thordarson .. Keewatin, Ont. j Jónas Samson..............Kristnes J. T. Friðriksson .. Kandaharj Ö. Thorleifsson ......... Langruth Th. Thorwaldson, Leslie, Sask. Óskar OJson .............. Lögberg P. Bjarnason ........... Lillesve Guðm. Guðmundsson .......Lundar] Pétur Bjarnason ......... Markland Carl E. Guðmundsson......Mary Hill John S. Laxdal..............Mozart Jónas J. Húnfjörð......Markerville Paul Kernested.............Narrows Gunnlaugur Helgason............Nes Andrés J. Skagfeld....Oak Point St. . Eiríksson..........Oak View Pétur Bjarnason ............. Otto Sig. A. Anderson ..... Pine Valley Jónas J. Húnfjörð....... Red Deer Ingim. Erlendsson ...... Reykjavík Sumarllði Kristjánsson, Swan River Gunnl. Sölvason............Selkirk Paul Kernested............Siglunes Hallur Hallsson ....... Silver Bay A. Johnson .............. Sinclair Andrés J. Skagfeld....St. Laurent Snorri Jónsson ..........Tantallon J. Á. ,1. Líndal ........ Victoria Jón Sigurðsson...............Vidir Pétur Bjarnason ..........Vestfold Ben. B. Bjarnason........Vancouver Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis ölafur Thorleifsson... Wild Oak Sig. SigurðsBOn...Winnipeg Beaeh Thiðrik Eyvindsson....Westbourne Sig. Sigurðsson...Winnipcg Beach Paul Bjarnason.............Wynyard 1 BANDARIKJUNUM: Jóhann Jóhannsson.............Ákra Thorgils Ásmundsson ....... Blaine Sigurður Johnson .......... Bantry Jóhann Jóhannsson ....... Cavalier S. M. Breiðfjörð..........Edinburg S. M. Breiðfjörð .......... Garðar Elfs Austmann............Grafton Árni Magnússon...........Hallson Jöhann Jóhannsson ......... Hensel G. A. Dalmann ............ Ivanhoe Gunnar Kristjánsson.........Milton Col. Paul Johnson.........Mountain G. A. Dalinann .......... Minneota Einar H. Johnson....Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali ....... Svold Sigurður Johnson.............Upham Gjafir til Þjóðræknis-sjóðsins. J. B. Johnson, Dog Creek .... $5.00 Simon Simonarson, Maryland St., Wininpíeg .............. 5.00 Samtals ..... $10.00 Rússar komnir á stað I Persíu. Þegar Rússar uppi í miðri Persíu heyrðu eða fréttu um hvellinn hjá Bretum við Kut-el-Amara og flótt- ann Tyrkja, þá fóru þeir að hreifa sig og stukku á borgina Hamadan sem Tyrkir héldu og tóku hana annan marz og 82 mílur norðvest- ur ]>aðan tóku þeir aðra borgina eða þorp nokkuð stórt náiægt Bijar er Jvhanihali heitir. Tyrkir flýðu úr báðum þessum stöðum en rússneskir riddarar ráku flóttann. Er lfklegt að Rússar vilji vera til taks að taka höndum saman við Brcta. ef að þeir ná Bagdad, sem allar líkur eru til að dragist ekki iengi, einkum þegar Rússar koina að austan, en Bretar að sunnan. í mánudagsblöðunum var sagt að .Bretar héldu áfram hægt og hægt, en stöðugt að ]>japx>a að Þýzkurunum við Ancre og höfðu sania siðinn og áður, að þeir létu fallbyissurnar hinar stóru mola alt og brjóta á undan sér og komu svo á eftir og sópuðu grafirnar og fóru að búa þar um sig. Nýtt aukaþing, í Bandaríkjunum.v F)á Bandaríkjunum er það tíð- inda að f senatinu drápu 12 senat- orar Jagafrumvarp Wilsons um að voi>na kaupför Bandaríkjamanna til að verja sig þegar þýzkir neðan- sjávarbátar kæmu að sökkva þeim. Senatið sat þarna í 26 klukku- tíma, og einlægt töluðu þessir 12 menn á móti frumvarpinu (er þáð kallað: fili bustcring). Voru þar fremstir I.a Follette og Stone. Hef- ir sjaldan verið jafnheitt tá þingi þar. Menn hrópuðu og kölluðu, stóðu upp í sætum sfnum og steyttu hnefana hver að öðrum alla nóttina og aldroi var liregt að greiða atkvæði. En það var ein- mitt ]>að sem menn þessir voru að hindra. Þetta gekk nóttina og morguninn fram að hádegi. En ]>egar klukkan sló 12 um hádegið þá var þingtíminn útrunninn og ekki hægt að gjöi-a út um nokkurt mál. l>etta mál var þessvegna fall- ið. Hefði verið gengið til atkvæða hefði málið runnið í gegn. Wilson segist muni kalla auka- ]>ing hið allra fyrsta. STERLING Dandruff Remedy er nú orðið þekkt að vera þaS allra bezta Hár meðal á markaðinum. Það læknar höfuð kláða og Hárrot —hreinsar burtu og ver allri væru— gjörir hárið mjúkt og gljáandi og breytir ekki lit þess. Kostar 50 cent og $1.00 flaskan. Sent með pósti fyrir 60c. og $1.15 flaskan. Þetta meðal er búið til af STERLING DANDRUFF REMEDY ---------- CO. ------------ 449 Portage Avenue Winnipeg. — Póst pantanir fljótt afgreiddar.— TII.BOt) LOKUÐUM TILBOÐUM. sem merkt eru: “Por Mounted Police Provisions anl Light Supplies, Provinces of Alberta and Saskatchewan” og skrifub utan a þau til undirritatis, verbur vettt mót- taka fram ati hádegi á mitSvikudaginn, 14 marz 191, Prentutt eybublötS, sem hafa inni at5 halda allar vörur og annat5 og sem æskt er eftir fást á öllum stötSvum iandgæzlu lit5sins í fylkinu sé um betsits etSa á skrifstofu undirritatSs. EnRura tilbot5um veröur synt utan utan beim, sem gert5 eru á slík eytSu- blötS. Engin skuldbinding er á ats lægsta tilbotSi etSa neinu ötSru vertSi tekiö. Hverju tilbotSi vertsur atS fylgja á- vísun á einhvern Canadiskan banka, sem viSurkend hefir veriC (accepted) og sem sé 5 per cent af upphætS tll- boðsins í vörur þær og hluti, sem til- botSitS fjallar um: er þetta trygging þess, atS gera samningana þegar þar aö kemur. VertSi tilbotsinu ekki tekitS, vertSur ávísunin endursend. Engum fréttablötium vertSur borgatS fyrir auglýsingu þessa, sem birta hana án þess fyrst atS hafa fengitS heimild til þess. L. Du PLESSIS, Acting Comptroller Ottawa, 17 feb. 1917 Department of Militia and Defence 5ALA Á GÖMLUM VÖRUM Samkvæmt fyrirskipun forstöðu- manns landsvarnarliðsins verða eftirfylgjandi gamlar vörur til sölu við opinber tilboð: Bunting, old.........................3 lbs. Canvas (tarred or painted) .21 lbs. Canvas, old...............84, 822 lbs. Cotton, old.................. 5 lbs. Leather^ old.................976 lbs. I.inen, old...................11 lbs. Metal, old brass....................94 lbs. Metal Oopper........................24 lbs. Metal, Iron, cast.........5, 640 Ibs. Metal, Iron^ galvanized......234 lbs. Metal, Iron, wrought.........735 lbs. Lead...............................870 lbs. Steel, files only.............26 Ibs. vSteel, scrap....................1.105 lbs. Tin,..........................96 Ibs. Rags, old, linen and cotton....42 lbs. Rags, old, woolen...................20 Ibs. Rope or Cordage, old.........224 lbs. Sheets, ground( O.P..........465 lbs. Buff, old......’..............35 lbs. Rubber Sheeting..............180 lbs. Rugs, old, horse........*...164 lbs. Ofannefndar vörur má sjá með þvi að snúa sér til Senior Ordnance Offi- cer, Winnipeg. Lokuðum tilboðum í einhverjar sérstakar, eða allar^ af ofannefndum vörum, send eru til Senior Ordnance Officer í Winnipeg, og merkt “Tender” vcrður veitt mót-i taka til kH. 12 um hádegi ]>ann 20.1 marz, 1917. Deildin sktildbindur sig ekki til að taka neinu tilboðnu. Sklinálar:—peningar út í hönd. Vörurnar verður að taka burt innan sjö daga frá þvf þær eru keyptar. EUGENE FISET, Surgeon General Deputy Minister Militia and Defence Ottawa, 23. feb. 1917. Aths.—Fréttablöðum verður ekki liorgað fyrir auglýsingu ]>essa ef ]>au birta án heimildar frá deildinni Góð frétt verður öllum skógar- höggsmönnum, að Major Sprague hefir verið setfcur foringi Independ- ent Forestry herdeildarinnar. Allir skógannenn í Manitoba þekkja I). E. Sprague og ]>arf ekki að geia þeim hann kunnugan, og vinir hans rnunu reiðubúnir að veita homim fylgi sitt og aðstoð alla. Major Sprague gieðst yfir því að sjá þetta, og vonar að þeir sem flestir sláist í hópinn með honum til Frakklands, til þess að sýna frönsku fólki, þar fyrir handan hvað verklega og vel Canadískir skógarhöggs menn kunna að beitp þverskera og öxi. ó- nauðsynlegt er að segj'a drengjum þessum, som með honum fai a, að vel verði eftir þeim litið. l>eir vita þetta Herdeildin hóf iirugga liðsöfnun á mánudagin 5. febrúar og jók tölu sína þann dag um 21 - svo margir inrituðust þá stiax. Þar sem her- deildin ]>arfnast að eins 200 manna meir, verður hún send yfir haifið í kringum 15. apríl næst komandi. Aðal innritunar-stofur Majors Sprague eru í Broadway Drill Hall (The old Winnipeg Rifles stand) og er hann þar að finna á hvaða tíma sem er. Mórauða Músin ♦ ♦ Þessi saga er bráðum upp- + genginn, og ættu þeir sem vilja ♦ eignast bókina, aö senda oss ♦ pöntun sína sem fyrst. Kostar X ♦ 50 cent. Send póstfrítt. * Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri meö öllum upplýsingum. Munið, aö það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraöritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verður mikil ef tirspurn eftir skrifstofu fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráíismaður. Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR Öll nýjustu shið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum. 370 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. Fluttur frá Logan Ave. Phone: Main 7404 LOÐSKINN I HOÐIR! ULL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. sendið þetta til. F R A N K M A S S I N Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftlr prísum <>g shipping tags. Góður eldiviður Fl’ót afhending. -- Réttir prísar. Bestu eldiviðarkaup í bænum og smáum sem stórum pöntunum fljótt sint. : ; Reynið oss á einu eða fleiri “Cords” ----SHERBROOKE & NOTRE DAME FUEL Geo. Parker, Ráðsmaður. Phone Garry J/75 FULLKOMIN SJÓN HOFUÐVERKUR HORFINN Biiuð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þreytandi. Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla. — Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af Iandi. Þægindi og ánægja auðkenna verk vort. J. Patton, OPTOMETKIST AND OFTICIAN Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s. 211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.