Heimskringla - 05.04.1917, Síða 2
2. BL8.
HEIMSKHINGI. A
WINNIPEG, 5. APBÍL 1917
Landbúnaður og sveitalíf.
TÍMABÆRAR BENDINGAR.
('bœklingur gefinn út af landbúnað-
aðar deild stjórnarinnar —
Alarz 1917).
n.
Korntegundir.
Korntegundir.—I>að er ekki hyggi
legt, f flestum tilfellum, að kaupe
korntegundir, sem ekki hefir enn þá
verið míjeit með af tilraunastöðvum
etjómarinnar eðe af landbúnaðar-
skólum fylkjanrta. Það er gaman
að gera tiiraunir, en slíkt hefir mik-
in kostnað í för með sér, sem fáir
bændur geta staðist við.
Skift um útsseði,—Gamla hug-
myndin, að namðsynlegt sé að skifta
um útsæði með vissu millibili, hefir
verið sett til hliðar af þeim, sem gert
hafa vísindalegar tilraunir í þessa
átt. og af þeim bændum, sem lengst
eru komnir. Ef viðeigandi aðferðir
em viðhafðar til að halda frjósemi
moldarinnar við, landið er vel rækt>
að og hreinu og góðu útsæði sáð á
hverju ári, þá þarf enginn að óttast,
að korninu fari neitt aftur.
Undirbúningur útsæðis fyrir sán-
ingu. — Enginn bóndi getur staðið
sig við að sá illgresis fræi eða upp-
þomuðu smákorni. Sé ekki með
öll ómögulegt að afla sér góðs korns
til útsæðis, ætti að forðast að sá lé-
legu korni. Slíkt korn getur ef til
vill borið þolanlega góðan ávöxt á
sérstaklega góðum ámm. Korn-
hreinsunarvél (fanning mills) ætti
stöðugt að brúkast á undan sán-
ingu, til þess að aðskilja góða út-
sæðið frá því lélega.
Ef bændur eru í nokkrum vafa
um gæði kornsins, sem notast á til
útsæðis, þá ættu þeir að fá prófun
á frjósemi þess (gei-mination test),
annað hvort gera þetta sjálfir, eða
senda sýnishorn af korninu til efna-
fræðinga .stjórnarinnar (seed labo-
ratories of the Dominion Govern-
Ujent), þar sem ait útsæði er prófað
ókeypis.
Kornryð.—i>að er ekki skoðað sér-
stakiega hættulegt, að sá korni úr
þeim ökrum, þar sem ryðs varð vart
síðast liðið sujinar, ef hægt er að
skiija kornið þolanlega og hreinsa
það. í sumum tilfellum verður
þetta ekki hægt, og verður þá að
kaupa nýtt útsæði.
Hvar hægt er að fá útsæði.—Þeg-
arlíður að vetrarlokum, hefir korn-
fræðingur stjórnarinnar (ceralist)
ætíð nöfn margra bænda og félaga,
sem hafa útsæðiskorn til sölu, og
mun hanín fúslega, eftir því sem
mögulegt er, gefa allar upplýsingar
þessu <viðvfkjandi og reyna að
benda þeim, sem fyrirspurnir gera,
á staði nærri þeim, þar sem útsæðis
korn er til sölu.
C. E. Saunders,
Dominion Cerealist.
m.
Búpeningur.
Fóður.—Nú er rétti tími árs, að
tyrirhuga og undirbúa sumar og
vetrar fóður.
Tímasparnaður er mikill f því fyr-
ir bændur, að undinbúa alt sumar-
fóður nú strax. Hey, sem þarf að
hafa til, korntegundir, sem þarf að
mala eða undirbúa á annan hátG-,
alt þetta þarf að gerast áður mestu
annir sumarsins byrja. Hefirðu bú-
ist við nógu haglendi þetta ár? Ef
ekki, þá gerðu þó ráðstafanir að sá
baunum eða höfrum með því augna-
miði, að slíkt geti slegist og brúkast
sem hey, ef ekki kemur til þess, að
akur ]>ann þurfi að nota sem beiti-
land. Heynslan hefir sýnt, að ó-
þurkað maiskorn (ensilage), sem
geymt er fyrir sumarfóður, er langt
um betra og liagvænlegra fóður en
baunir eða hafrar, og á sama tíma
þægilegra og útheimtir minni fyrir-
höfn. Yerið vissir um, að hafa ó-
þurkað maiskom sumarið 1918.
Gætið beitilandsins vel í byrjun
sumarsins.—Beitilönd, sem á er beitt
einni vi'ku of snemma á vorin, end-
ist þremur vikum seinna fyrir
bragðið. t>ess vegna er ekki hyggi-
legt fyrir bóndann að nota beiti
lönd sín of snemma á vorin.
Þær fóðui-tegundir, sem em ókost-
bærastar af ölium fóðurtegundum
fyrir veturinn, em grófgerðu fóður-
tegundírnar: strá og óræktað hey
(roughages). Þessar fóðurtegundir
eru óumflýjanlegar fyrir bóndann.
Einnig era ágætar til vetrarfóðurs
ýmsar aðrar fóðurtegundir, svo sem
alfalfa hey og clover hey, óþurkað
maiskorn, baunir (peas) og hafrar,
og ýmsar kálrætur (roots), sérstak-
lega mangels og næpur. 1 mörgum
pörtum Canada er hey heimahag-
anna (native hey) og liafi'ahey, eða
baunahey, en alfalfa eða clover.
Til sparnaðar fyrir bóndann
skyldi korn og þ&ss háttar brúkast
sean fóðurbætir viðbætir við grófa
fóðrið (roughages)., en ekki sem
aðal-fóður.
Hross bóndans. — Vinnan, sem
landbúnaðurinn útheimtir, er hið
stærsta atriði í auknum kostnaði
framleiðslunnar. — Hefir þú nóg af
hestafli til að mæta öilum þínum
þöifum við hina ýmsu vinnu?
Meira hestafl úthteimtist við stórar
og þungar vélar, sem afkasta þó
allri landbúnaðarvinu betur og við
minni kostnað á ekruna en þær vél-
ar, sem minni eru. Að hafa fleiri
hesta og halda þeim í betra standi
yfir annatíma ársins, gerir kostnaö-
inn við framleiðsluna minni.. Bezt
er að byrja að undirbúa vinnuhest-
ana snemrna á vorin undir hina
örðugu vinnu yfir sumarið, með þvf
að brúka þá við létta vinnu og
venja þá smátt við þyngri vinnuna.
(Framh.)
er fallegt Áður var stofninn til í
samskeyttum nöfnum, og iþó í fá-
um. Þau eru komin inn í fslenzk
una á miðöldunum. Hafa komið
ftá Þjóðverjum eða jafnvel sunnar
en þaðan. Baldvin er alitftt fyrri
og nú. Nafnið Baldína var kven-
nafn í Þingeyjarsýslu á síðasta
fjórðungi síðustu aldar.—Vilband-
ur eða Vilbald hefir verið til og er
til hér vestur frá enn þá. Afar fá-
tftt.
2. Barði, -nefndur iseinna.
3. Berg, Bjarg og Björg eru nafn-
stofnar í karla og kvenna nöfnum,
og sum fjölnefnd. Berg og Bjarg
koma óefað flest af bergi, klettum.
Em flest óviðfeldin, svo sein: Berg-
finnur Bergsveinn, Bergúlfur. —
þarna þýða nöfnin: bergbúar,
bengjötnar. Þessi nöfn em tröll-
kynjuð. Aftur þau nöfnin, sem
byrja með stofninum af Björg, eru
dregin af sögninnf bjarga (berg,
barg). Þaðan koma: Bergur og
Björg, sem oft era höfð í viðlið í
mannanöfnum, s.S. Þorbergur, Aðal-
björg, Guðbjörg, Þorbjörg. Af sömu
rótum er nafnið Birgir komið, sem
þó er afar fátítt, ef ekki alveg fallið
úr sögunni. Nafnið Bergmann, er
upptekið nafn af staðarheitum.
Sum eldri Bergmanns nöfnin eru
dregin af Setbergi; (kirkjustaður í
Eyrarsveit f Snæfellsnssýslu). Hér
mætti telja mörg fleiri nöfn sam-
skeytt. En þess gjörist ekki þörf.
Þýðing nafnanna og uppmni er
ljós.
4. Bjart. Þessi stofn er lýsingar-
orðið bjartur, skær, og kemur fyrir
í fáum mannanöfnum að fornu og
nýju, S.S.: Dagbjartur og Hróbjart-
ur, Dagbjört og Sólbjört, og Bjart-
mar og Bjartey. Uppruni sumra
þessara nafna er úr forn-ensku og
gcrmönskum tungum. Þau mega
samt vel vera með í straumi ísl.
naína, því sum af þeim hafa átt þar
lengi heima.
5. Björn. Þar af er Bjarni, og
vfða er þetta sjálfstæða nafn haft
fyrir viðlið í nöfnum, s.s.: Arnbjörn,
heita Baldur (um 1870), misti hann
og lét aftur heíta Baldur. Sá Bald-
ur (Eldon) dó fulltíða hér í Wpg.
fyrir síðustu aldamót. Baldur
Sveinsson bamakonnari og Baldur
Olson læknir, báðir ættaðir úr
Þingeyjansýslu.—Höf.
Asbjörn, Gunnbjörn, Hallbjörn,
Oddbjörn,- Sigbjörn, Snæbjöm, Sæ-
björn, Þorbjörn,. Það finst líka í
framlið samskeyttra nafna: Bjarn-
héðinn, Bjamfinnur, Bjarnólfur og
Bjarnþór. Nafnið finst í fáum kven-
mannsnöfnum nema:' Bjarndís,
Bjarney, Bjarnhildur og Bjarn-
þóra. í fornu máli finnast kann-
ske: Ásbera og Þorbera.
6. Barði. Þetta er sjálfstætt nafn.
Barði þýðir skegg á öxi sú hyrnan,
sem niður snýr. Fornmenn hafa
ímyndað sér öxina, þá þeir horfðu f
eggjar henni, isem andlits líkingu, og
það væri iskeggið, sem niður bæri.
öxi heitir ifka skeggja í fornu máli,
en skegg og barð þýðir kampur
karla. Enn í dag nefna menn eyja-
skeggja, nesjaskeggja, menn, sem
em útlitsúfnir; götuskéggjar var
flokkur manna nefndur í Færeyinga
sögu. Þjóðir nefndust eftir vopn-
um sfnum í gamla daga, svo sem:
Germenn, Geirmenn, Frakkar af
höggspjótinu frakki; Saxar af saxi,
stutt þungt höggvopn. (Sjá kjötsax
nú á dögum). Nafnið Bárður hefir
verið í sumum tungumálum Bámð-
ur og Báröður, en dregist saman
eins og Þórður. Bárður er líklega
komið af Barr-freði, lauf-freðin eik,
hrímað lim eða héla, því þýðingin í
þessu nafni mun líta til birtu, hélu,
hríms eða snæbirtu. Nafnið er fá-
liða, en hefir haldist með fsl. manna
nöfnum og komið frá Bárði (Snæ-
fellsáss) og Bárði Gnúpu (Gnúpa
Bárði), sem nam Bárðardal, og má
vel ihaldast í málinu.
7. Bogi. Var fátít nafn, sem ein-
stætt. En 'hefir náð festu á síðari
tímum. Kemur frá Boga í Hrapps-
ey. f fornöld var það í viðlið, s.s.:
Finnbogi, Húnbogi. Finnbogi er
alltftt enn. Sumir halda að Finn-
bogi þýði bogi, sem Finnar hafi not-
að í gamla daga. En Húnbogi frá
húnskum bogum. Finni er dvergs
heiti, og getur átt <skylt við finn-
glákn, svip eða forneskju. Húnn er
bjarndýrs ungi. Má vel ímynda sér,
að nöfn þessi hafi myndast af útliti
eða vskpulagi þeirra manna, sem
fengu nöfnin sett á undan nafna-
nöfnum (boga) sfnum. En hvað
um það, nöfnin em íslenzk og mega
gjarnan haldast við f málinu. .
8. Borg kemur víða fyrir í kvenna
nöfnum, bæði sem stofn og liður.
Borg þýðir eiginlega mannaverk eða
eldsuinturn. Skjaldborg, vígi, borg,
bær, staður. Eldborg, hami-aborg,
leggjaborg. “Vor Guð er borg á
bjargi traust,’’ hefir ekkert við
þetta nafn að gjöra. Borg kcmur
bæði fyrir sem stofn nafna og við-
liður í mörgum kvenna nolnum:
Aðalborg, Elinborg, Herborg, Sigur-
borg, Sólborg. Valborg, vilborg m.
fl. í stoíni: Borghildur og Borgný.
Borgarr er fornt karmannsnaín Eg
man ekki stofninn borg í karlm.-
nöfnum nú á dögum, nema í upp-
teknum nöfnum hér vestur frá, cins
og: Borgfjörð, Borgford, Borgforth,
Þessj nöfn eru ekki rétt myndúð
frekar en sum önnur hér vestra. Sig-
hvatur Bjarnason, fræðimaðurinn
alkunni, tók upp nafnið: Borgfirð-
ingur. Það er rétt myndað; mundi
verða leiðindaverk að koma því inn
í hérlenda málið í staðinn fyrir
Boigford. Þess má geta, að nafnið
Elinborg er tvfkynja, grfskt og nor-
rænt, en búið að fá hefð í íslenzk-
unni.
9. Bót. Þeasi stofn helzt enn þá
með hjálp viðliðs. Að eins eitt nafn
er til og ekki óalgengt: Bóthildur,
Bótólfur og Bótný vom til í fyrnd-
inni, en nú fátíð eða dauð með öllu.
10. Brand. Brandur er gott og
gamalt nafn, og er vopna heiti. l>að
var fjölnefnt í fyrri daga og er á ferli
enn þá. Það er algengt f samskeytt-
um nöfnum: Ásbrandur, Guð-
brandur, Valbmndur, Þorbrandur,
og Brandís, Brandrún, Brandþrúð-
ur. Hildibrandur og Þangbrandur
em þýzk nöfn enda fátíð á folandi.
Konunafnið Brandsína er hér til,
en það er rangmyndað og óíslenzkt.
—Að öðra leyti eru Branda-nöfnin
forn og góð, og þau, sem forn em,
ættu að haldast við. — Af þessu
nafni var nafnið Bröndólfur, en er
fallið fyrir borð og mátti kveðja, þó
sonur Örvar-Odds bæri það og
flytti til íslands.
11. Bryn er enn þá til í fáum
nöfnum. Þýðir brynja. Kemur
frarn f: brynhosa, brynþing, lýtur
að hergögnum. Brynjarr og Brynja
era nöfn í fornum sögum. Þessi
nöfn em nú lögð upp á hylluna,
nema nafnið Brynjólfur. Nafnið
Brynihildur, og kannske Bryngerð-
ur, eru til enn þá. Gfeli sagnfræð-
ingur Komáðsson lét heita Brynleif
á síðustu öld. Þessi nöfn eru þess
virði, að þeim sé haldið við.
12. Búi, búandi, bóndi, og er fult
nafn. Kemur fyrir í fyrndinni í
Jómisvíkingasögu og rímuim. Nafn-
ið Búi And"-'*' *»r skáldsögu-
nafn. En til eins manns, sem ‘Búí
heitir, hefi eg frétt, þó afa.r fátítt sé
á fslandi. Búi þessi býr norður við
Winnipegosis -vatn. Hann var faðir
Ingvars sál. Búasonar stúdents; er
því nú orðin gamail maður. Nafn
þetta ætti að haldast við. Það er
svo sérkennilegt fyrir nöfn íslend-
inga og auðvelt fyrir aillra þjóða
menn að nefna það. Á íslandi var
til nafnið Rustikus (Bjarni Rusti-
kusson var í Mörðmdal og vfðar).
Það nafn þýðir sama og Búi. Er
(Framh. á 7. bls.)
TH. JOHNSON,
Úrmakari og Gullsmiður
Selur giftingaleyfisbréf.
Sérstakt athygll veitt pöntunum
ogr viögjöröum útan af landl.
248 Main St. - Phone M. 6606
J. J. Swanaon
H. Q. HlnrlkMon
J. J. SWANSON & CO.
fastkignasai.ar oq
prnlnaa mtBInr.
Talaiml llaia 2697
Cor. Portag* nnd Qarry, Wlnntoo*
MARKET HOTEL
14« Prlnr sur Street
A nótl markaSinum
Bestu vinföng, vindlar og nS-
hlyning góö. lslenkur veltinga-
maBur N. Halldórsson, leióbein-
ir Islendlngum.
P. O’COMtEL, Elgandi Wlnnlpeg
Arni Anderson E. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
logfhæðiuqar,
Phone Maln 1661
601 EUctrlc Railway Chamberi.
Talsimi: Maln 6302.
Dr. J. G. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMERSET BLK.
Portage Avenue. WINNIPEG
KAUPIÐ
Heimskringlu
Um nokkur íslenzk
mannanöfn
(Framh.)
TI.
8.
Auð er nafn, sem æði mörg nöfn
byrja með, einkum að fornu. Auð
þýðir auðlegð; eininig auðnu. Auð-
nnar nafnið f karlmannsnöfnum
finst enn á stangli. í fornöid voru
þessi nöfn: Auðgeir, Auðgils og
Auðúlfur. Konunöfn; Auðþjörg,
Auður, Auðhildur og Auðný. Sam-
svarandi stofninum í Auð í fsl. er:
Ead í enskri tungu, sem Norðmenn
frambám “eat”. Svo varð Eatvard
að Játvarður, Eadmund að Ját-
mundur og Eadgar að Játgeir. (Ját-
gcir Torfason skáld, var uppi á 13.
öld). Eadvin er sama og Auðun.
Nafnið Auðun var til hjá Langbörð-
■liirt og hjá ýmsum þjóðum, mfemun.
andi staíað, eftir framburði og
tungutakiVjóðanna. Konunafnið
Auða finst í gömlum goðasögnum,
en er nú ekki til. Nafnið Auður er
til enn þá. Auður in djúpauðga og
Uður* eða línnur in djúpúðga, nam
Dalalönd og bjó í Hvammi f
Hvammsveit. Auður in djúpúgða
(djúphugaða) var dóttir ívars víð-
faðma. Hún var skyld ólafi hvíta,
fyrri manni Auðar djúpúðku, og
fyrri manni Auðar djúpauðgu, og
hefir hún máske fengið naínið
djúpúðka eða djúpúgða í sambúð
þeirra. Þessi nÖfn eru falleg, og
ættu að haidast við.
*)Auður í Hvammi er ýmist köll-
uð Auður, úður eða Unnur, sem er
hið sama. ð og nn skiftast á að
fomu; s.s. Suður, surmur, muður,
munnur. Úður og Unnur er sjáv-
arbyigja. Ólíklegt að Auður og
úður séu skyld nöfn.
9.
Ás. Æsir voru guðir Norður-
ianda í fornöld. Nokkur nöfn hafa
ás fyrir nafnasfcofn. Varla finst sá
stofn í viðlið. Þó kemur Unás fyr-
ir í Sverrissögu, en ekki kunnnugt
annars staðar. Ás þýðir styrkur
goðanna og helgi. Sá sem nafnið
ber, er helgaður, og er verndari
þeirra og boðberi. Hér eru nokk-
ur karinöfn og kvenna: Ásbjörn,
Ásgeir, Ásgrímur, Ásketill (fornt),
Askell, Ásmundur, Ásvaldur, og
Ása, Ásbjörg, Ásdís, Ásgerður, Ás-
laug, Ásný, Ásrún, Ásvör. ósvald-
ur er líklega sama og Ásvaldur,
enda fágæft; sum af þessum nöín-
um eru nokkuð algeng, svo sem:
Ásbjörn, Ásgeir, Ásgrímur, og kv,-
nöfnin: Ása, Ásdís. Nöfin eru öll
falleg og eiga heima á þjóðleiðum
íslendinga; ætti að halda þeim
öllum við. Þau hafa barist fyrir
lífi sínu fram á þenna dag, gegn
um myrkur og svaðilfarir kat-
ólskra klerka, trúarofstopa og
taktlcysi kirkjunnar á seinni tíin-
um.
10.
Ást er nú stofn nafna, svo sem:
Ásta, Ástríður. Ást þýðir auðvit-
að: elska, ástir. Ástríður, sú sem
sem ríður, keyrir, er ekki viðfeldið
kvenmannjsnafn. Hugsanlegt er,
að Ástrfður væri af bakað af Ás-
fríði.
Þá hefi eg talið þá nafnastofna,
sem byrja á: A og Á, og byrja á
sfcofnum:—
B.
1. Bald, dregið af goðsnafninu
Baldur, hinum hvfta Ás. Hinn
hvíti er iíklega tíðast eftir að
krfetni kom til Norðurlanda. Á
seinni tímum hefit mannsnafnið
Baldur* verið tekið upp. Nafnið
*) Eriendur Gottskálksson f
Garði f Kelduhverfi lét son sinn
Nýtt Kostaboð
Nýir kaupendur aö blaöinu, sem senda oss
fyrirfram eins árs andviröi blaösins, oss aö
kostnaöarlausu, mega velja um þRJÁR af
af eftirfylgjandi sögum í kaupbaetir :
•*C 1 / *•
oylvia
‘Hin leyndardómsfullu skjöl’
‘Dolores”
‘Jón og Lára”
‘Ættareinkennið”
/ *»
Lara
‘Ljósvörðurinn”
‘Hver var hún?”
‘Kynjagull”
‘Bróðurdóttir amtmannsins”
Sögusafn Heimskringlu
Eftirfarandi bækur em til sölu á Heimskringlu, — með-
an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er:
Sylvía .............................. $0.30
Bróðurdóttir amtmannsins ............. 0.30
Dolores .............................. 0.30
Hin leyndardómsfullu skjöl............ 0.40
Jón og Lára .......................... 0.40
Ættareinkennið........................ 0.30
Lára.................................. 0.30
Ljósvörðurinn........................ 0.45
Hver var hún?......................... 0.50
Kynjagull............................ 0.35
Dr. G. J. Gis/ason
rhjnlclnn and Surjteon
Athyglí veltt Augna, Eyrna og
Kverka SJúkdómum. Asamt
innvortis sjúkdómum og upp-
skurði.
1N Soufh 3rd St., Grand Forta, N.D.
Dr. J. Stefánsson
401 boyd iil ii.nix;
Hornl Portagre Ave. og Edmonton St.
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdóma. Er ati hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h.
Phone: Main 3088.
Heimili: 106 Ollvta S*. Tals. G. 2316
Vér höfum fullar birgOir hrein-
ustu lyfja og meöala. Komili
meS lyfseíla ytar hingaö, vér
Kerum meöulln nákvæmlega eftir
ávísan læknlsins. Vér sinnum
utansveíta pöntunum og seljum
griftingaleyfí. : : : :
COLCLEUGH & CO.
Notre Dame A Sherbrooke Ste.
Phone Garry 2690—2691
A. S. BARDAL
selur líkkistur ogr annast um út-
farir. Allur útbúnaöur sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina. \ ; :
813 SHERBROOKE ST.
Phone G. 2162 WINNIPEG
AGRIP AF REGLUGJÖRÐ om
heimilisréttarlönd í Canada
og Norðvesturlandinn.
Hver, sem hefir fyrlr fjölskyldu a»
Já eöur karlmaöur eldri en 18 ára, get-
ur tekiö helmi'lsrétt á fjóröung út
section af óteknu stjórnarlandi 1 Mant-
toba. Saskatchewa n og Alberta. Um-
sækjandl eröur sjálfur aö koma *
landskrifstofu stjórnarinnar, eöa und-
Irskrifstofu hennar í hvi héraöl. 1 um-
boöl annars má taka land á öllum
landskrifstofum stjórnari-inar (en ekkj
á undir skrlfstofum) meö rtssum skll-
yröum.
SKYLDVRi—Sex mánaöa ábúö oa
ræktun landslns á hverju af fcremui
árum. Landneml má búa meö vlssum
skilyröum lnnan 9 milna frá heimiUi
réttarlandi sínu, á landi sem ekkl «,
mlnna en 80 ekrur. Sæmilegt iveru-
hús veröur aö byggja, aö undan>->kn»
pegar ábuöarskyldurnar eru fullt ,gti-
ar innan 9 mílna fjarlægö á ööru landl
eins og fyr er frá grelnt.
Búpening má hafa á laná.it »
staö ræktunar undir vlssur skllyróunt
1 vlssum héruöum getur góöui oa
efnllegur landnemi fengiö forkau^s-
rétt, á fjóröungl sectionar meöfram
landl sínu. VerB $3.00 fyrlr ekru hverja
SKYLDURi—Sex mánaöa ábúö *
hverju hinna næstu þrlggja ára eftli
aö hann heflr unniö sér inn eignar-
bréf fyrir heimillsréttarlandi sinu, of
auk þess ræktaö 60 ekrur á hlnu seinna
landl. Forkaupsréttarbréf getur land-
neml fenglö um leiö og hann tekur
heimlllsréttarbréflö, en þó meö vissum
skllyröum.
LandeVral sem eytt hefur nelmllla-
rétti sfnum, getur fengiö helmlllsrétt-
arland keypt I vlssum héruöum. Ver»
$3.00 fyrlr hv.erja ekru. SKYLDVRi-
Veröur atJ jJtja á landlnu 6 tnánuöl ai
hverju af írremur næstu árum, rækta
50 ekrur og relsa hús á landlnu, sem «i
$300.00 vlrtsi.
W. W. CORY,
Deputy Mlnlster of tha Int,ri«a
Blöö, sem flytja þessa auglýalnirr
tayflslaust fá anga horgnn frrlr.