Heimskringla - 26.04.1917, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.04.1917, Blaðsíða 2
2. BLS. HEIMSKKINGLA WINNIPEG, 26. APRIL 1917 Landbúnaður og sveitalíf. Arðvænleg kartöflurækt Eítir H. L. Patmore, Brandon. Höfundur l>essarar greinar hef- ir fengið töluverða reynslu í vest- urfylkjum Oanada í kartöflurækt og kartöflu geymslu; hefir hann ræktað þar frá 40 til 50 ekrur und- ir kartöflum árlega í sfðastliðin 25 ár. ■Síðan strfðið byrjaði hefir kart- öfluræktin-ni verið veitt meira at- hygii en áður, ]>vf það hefir sann- a«t, að hún framleiðir meiri fæðu eftir ekruna en nokkur önnur upp- skera. Stríðstímarnir hafa gert hina miklu möguleika kiartöflu- ræktarinnar betur skiljanlega en áður, því reyruslan h'efir þá sýnt hve mikið verðmæti slík fram- ieiðsla hefir. Ekki eingöngu eru kartöflur góð fæða sjálfar, heldur má einnig nota þær til brauðgerð- ar og hafa þær .þannig reynst mestu korndrýgindi. Einnig heíir það verið sýnt á Þýzkalandi, að bæði má nota kartöflurnar sem fæðu og eins fram leiða úr þeim margt annað.. Sagt er, að Hjóðverjar brúki til lýsingar olíu, sem þeir draga úr kartöflum. Einnig fraroleiða þeir línsterkju (stareh) og önnur efni, er koma til mikiila nota. Líka er sagt, að Þjóðverjar brúki á yfirstandandi timum spíritus, sem þeir framleiða úr kartöflum, til þess að hreyfa mótorvagna -sína og aðrar vélar. En, m-argir mannsaldriar eru síðan farið var að framleiða spíritus á þann hátt, og er hægt að gera hann mjög sterkan, — svo þetta er í raun og veru ekki nýtt. Eins og menn vita, má líka brúka kartöfl- ur til ótial margs annars; sé mikið til af þeim, eru þær góðar til gripa- fóðurs, og þannig er ætíð -hægt að færa til afnota afgang þann-, sem af einhverjum orsökum er ekki hægt að selja. Á strfð-stímum þéss- um er mönnum þess vegna ait af betur og betur að skiljast og eftir- tekt þeirra að vakn-a fyrin því, hve kartöfluræktin er nú heppileg. Á þetta sér stað í öllum stríðslönd- unum. — — —* — Kartöflur vaxa bezt í -mjúkum og lausum jarðvegi, sérstakiega sé hann mátulega leirkendur. Léleg- ur og sendinn jarðvegur getur framleitt góða kartöflu uppskeru, sé nóg mykja borin í hann. Afar- sendin og leirkend jörð getur hér. jaifnvel komið að góðu haldi, sé áburðurinn ekki vanræktur og jörð vel hirt að öllu leyti. Góð kartöflu uppskera fæst líka oft og einatt upp úr nýrri jörð, sem ný- lega hefir verið plægð—og virðast þær þrífast ágætlega, sé borið í jörð þessa fúin mold, sem tekin- hefir verið upp úr gömlum kálgarði. Útsæöis kartöflur. Að velja góðar útsæðis kartöflur er þýðingannikið latriði. Uppsker- an fer að ^miklu leyti eftir þvf, hvernig kartöflurnar voru, sem sáð var. Eftir þvf sem mögulegt er, ætti að velja margar kartöfluteg- undir, sem reynslan hefir sannað viðeigandi jarðvegi og loftslagi þess héraðs, sem bóndinn býr í. Pessar tegundir eru iíklegar til góðrar uppskeru og arðvænlegrar og mi-nni líkindi til þess að þær sýkist. Að breyta um kartöflur við og við og afla sér nýrra útsæðisteg- unda úr annari mold og öðru lofts- lagi, er mjög æskilegt fyrir bónd- ann. Þessi tilbreyting hefir vana- lega þær afleiðingar, að kartöflu- uppskeran verður betri og meiri. Beztar útsæðis kartöflur eru þær, sem fengnar eru úr kaldara og norðlægara loftslagi; útsæðiskart- öflur úr hlýrra loftslagi taka bráð- ari þroska en eru engan veginn eins góðar. Viðvíkjandi því, hve stórar út- sæðiskartöflur eiga að vera, þá er bezt að hafa þær ekki stærri en það, að þær komist í gegn um 1% þuml. sáld (riddle). Verða sáð- kiartöflur af þessari stærð líklegri til arðvænlegrar uppskeru, en ef þær væru mikið atærri eða mikið minni. Vanalega eru kart- öflurnar -skornar sundur, þegar þeim er sáð, og er þá bezt að tvö ‘augu” eða tvær “spírur” séu á hverju stykki. Seinni tíma reynsla hefir þó sýnt, að ekki gerir mikinn mi-smun, hvort kartöflurnar eru skorr.iar sundur eða ekki, ef sömu þyngd er sáð í hverja ekru. En ekki skyldi undir neinum kringum- stæðum skera sundur lrær kart- öflutegun-dir, sem bráðþroska eru, eða “w-hite blossom-ed” kartöflur, þvf þessar kartöflúr geta fúnað og dáið lit, séu þær skorn-ar sundur. Við -höfum lært af reynslunni, að kartöflu ræktin f Vestui'fyJkjun- um er mest komin. undir jarðveg- inum, sern í er sáð, og ræktun Jieirri og hirðingu, sem við er höfð og eins regnfalUnu yfir sumarið. Okkur ihefir oft og einatt verið aagt, að a 11 >sé undir útsæðinu komið hvernig uppskeran reynist, en reynslan hefir sýnt okkur, -að kartöflu uppskeran er meira undir regnfalili-n-u komin en nokkru öðru einstöku atriði. Til dæmis, ef mikl- ar rigningar eiga sér stað f júnf, þá er það tíðarfar heppilegt fyrir þær tegundir af kartöflum, sem bráð- jiroska eru (early). En ef þurkar eru í júnf og júlf, en rigningar í ágúst og -september, þá er sú tíð heppilegust fyrir seinþroska (late) tegundir. En sé garðurinn- vel ræktaður og hirtur, þá hefir það ætíð góðan árangur í för með sér, hvað uppskeruna snertir. Við sáum mörgum tegundum á hverju ári, og hefir reynslan kent okkur það, að heppilegt sé að breyta um útsæði áriega, að min-sta kosti á sumum tegundum. Nú í mörg ár höfum við keypt mikið af útsæði langt að, svo við getum haft það til tilbreytingar jafnframt því útsæði, sem við ræktum sjálfir. Við sáum vanalega fyrri (carly) kartöflunum í seinustu vikunni af aprfl, en aðal sáning okk-ar gerist frá 15. til 25. maf. Á -síðustu fáum árum erum við hættir við að sá kartöflum með sáningarvélum og sáum'þeim nú bara m-eð höndun- um. Maður fer á undan með hlú- járnið (hoe) og gerir skurðinn, en drengur fylgir honum eftir og sáir kartöflu-num. Með jiessari aðferð KAUPIÐ / Heimskringlu Nýtt Kostaboo Nýir kaupendur aö blaðinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af af eftirfylgjandi sögum í kaupbsetir : np 1 / oylvia “Hin leyndardómsfullu skjöl” “Dolores” >« f r f / ll Jon og Lara “Ættareinkennið” “Bróðurdóttir amtmannsins ’ f / »* Lara Ljósvörðurinn’* Hver var hún?” Kynjagull” Sögusafn Heimskringlu Eftirfarandi bækur eru til sölu á Heimskringlu, — með- an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er: ‘ Sylvía .............................. $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ............. 0.30 Dolores ....-....................... 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl............ 0.40 Jón og Lára .......................... 0.40 Ættareinkennið........................ 0.30 Lára.................................. 0.30 Ljósvörðurinn........................ 0.45 Hver var hún?......................... 0.50 Kynjagull ............................ 0.35 K N M N N N N M N N N N N N N getum við sáð í fimm til sex ekrur á dag, ef við höfum fjóra menn og fjóra drengi. Reyn-slan hefir sýnt, að kartöflurmar vaxa mikið jafnar og betur með þassari sáningar að- ferð en með hinni. Raðirnar verða beinni og öll ræktu-n siðar auð- veldari aðgöngu. Vinnu þá gerum við með ræktunarvélum (eultivat- ors) og viðhöfum þær þri-svar áð- ur en kartöflurnar blómgast. Eft- ir að þær eru blómgaðar þjöppum við moldiYini upp að þeim og þiar ineð er vinnunni við þær lokið þangað til þær eru teknar upp. Við byrjum van-alega að taka þær upp kring um 10. september og byrjum þá á þeim, sem þroskað- astar eru. í kring um 10. október eriiin við vanalega búnir að taka upp alliar kartöflurnar, — en eftir þann tíma er hætt við að þær geti skemst af frosti. Geymsla á kartöflum. Við geymum kartöflur okkar í kjöllurum, sem við -höfum marga. Kjall-arar þessir eru um 200 fet á lengd, fjögra feta djúpir og átta feta breiðir. Tvær naðir af stoðum liahla uppi þakinu, sem eru úr borðum fjögra feta löngum. Mold- inni úr kjöllurunum þjöppum við meðfram þakinu og setjum sex þumlunga þykt lag af hen-ni ofan á það. 1 vetrar byrjun setjum við þykt lag af mykju ofan á alt siam- an. Þannig hafa kartöflur okkar oftast geymst ágætlega yfir vetur- inn og þangað til í maí -eða júnf næsta vor. Reyn-sl-an hefir kent okkur lað bezti tfminn að selja kartöflur sé meðan þær eru nýjar, í júlf eða ágúst, og svo næsta vor. Við seljum kartöflur mjög sjaldan í október.----- — Mikils athyglis þarfnast að að- skiija kartöfiurnar vandlega. Séu þær seldar í stórum -stýl (car loads) eru þær mikið meira virði. cf þær eru ekki mismunandi að lit og gæðum. — Það er nauðsynlegt, að rækta margar tegundir, til þess að tryggja uppskeruna á liinum breytilegu árstíðunj; (sumar teg- undir þarfnast t. d. meira regns en aðrar og við þessu þarf að gera). En eftir því sem mögulegt er, ættu allar þessar tegundir að vera sam- litar. — Á þenna hátt fæst bezta saia fyrir kartöflur þær, sem rækt- að-ar eru í héraðinu. (Útdráttur.) -------o------- Æskulýðurinn FERÐ KRING UM HNÖTTINN Eftir J. S. (Niðurl.) Við lögðum á stað frá London 4. júni og héldum til Folkstone hafn- ar. Þar tókum við skipið “On- ward” yfir sundið til Boulange á Frakklandi, eftir skemtilega dvöi í London, sem eg mun-ialdrei gleyrna. Þegar til Winneroux kom var það ejtt okkar fyrsta verk að baða okk- ur í sjónum; í þeim bæ vorum við í þrjá daga og héldum þaðan til Parí-sarborgar; þangað komum við 7. júní, og mætti okkur þar stór drengja hópur er fylgdi okkur tii Parísar háskólans; þar var okkur gefin máltíð. 1 Parísarborg var margt að sjá og var,okkur þar sem annars staðar bent á alla hina merkustu staði borgarinnar; inn í margar Callegar kirkjur komtun við, svo sem St. Genevieve kirkju, er var bygð fyrir 12 öldum síðan, og er orgelið í henni 600 ára gamalt; við Vorum við messu í Notre Dame kirkjunni, sem sögð er að vera hin ríkasta kirkja 1 heimi. Þar var okkur -sýnt mikið af hinum forna helgiskrúða. Þá skoðuum við St. Gervai-s kirkju, sem er einnig göm- ul og falleg. Að kveldi 9. júní vor- um við boðnir til veizlu á Sarah Bern-hardt Leikhúisi. Þá var okk- ur sýndur Eiffel turninn, og fórum upp á efsta pall hans; turn sá er sagður hæsta bygging í heimi, eða 984 fet á hæð; frá honum var fag- urt útsýni yfir Parísarborg. Eftir það leigðum við okkur báta og rérum þeim fram og aftur um Seine fijótið. 13. júní efndum vlð til sýningar og kostaði aðgangurinn 4 doilara; varð ágóðinn af kvöld- skemtun þeirri 2,100 dollarar; var ]>að fyrir góðvild og kurteisi Bandaríkja sendiherrans, að okk- hepnaðist svona vel þetta kvöid; lánaði hann okkur höll sína fyrir sýninguna, og var það mest ríkt fólk isem ]>angað sótti. Við skoð- uðum gröf Napóleons og margra annara stórmenna; skoðuðum og mörg fomgripasöfn, heimsfræg málverk og marga aðra merkis- ihluti eftir hina mestu listamenn heimsins. 15. júní fórum við til Versailles og skoðuðum þar stória höll, er Louis konungur xiv. lét reisa; og var mjög merkilegt að skoöa og sjá stofur þær, er hann hafði sjálfur haft til íbúðar; en ekki þótti mér þessi höll eins fögur og WTindsor kastalinn á En-glandi; hér voru yndislegir blómaeitir og útsýni -hið fegursta. Við héldum til Parísar sama dag og tókum þar hraðlest til Genoa í ítalíu. Á þeirri leið fómm við í gegn um Svissland og sáum hin heimsfrægu Alpafjöll og hina djúpu dali þeirra. Braut þessi liggur eftir hinum stórfengilegu St. Gotihard jiarðgöngum og með- fram hinu yndislega Genoavatnií þótti mér þar fagurt útsýni. Til Gcnoa koinum við 16. júní og höfð- um við þá haft fimm sinnum vagna skifti -á leiðinni frá París. mörg þúsund manns á bryggjunní og þar á meðai nokkrir hornleik- arafiokkar er til samans töldu 116> mianns; léku þeir á hljóðfæri sínr er við gengum í -fylkingu af skips- fjöl áleiðis til bæjarráðshailarinn- ar; var þar fyrir McLaren borgar- stjóri og margir aðrir mál-smetandi menn, er buðu okkur velkomna. Við héldurn sainstundis til Perth með stjórnar járnbnautinni, og vorum við fluttir þá leið ökeypis. Þar var tekið á móti okkur af bæj- arráðsmön-num og mörgum öðrum TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsmiður Seiur giftingaieyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum og viSgrjöröum útan af landl. 248 Main St. - Phone M. 6606 Við vorum í Genoa um nóttina, en d-aginn eftir fórum við um borð f farþegaskipð Seydlitz, sem fór m-eð okkur allia leið til Ástralíu. Til Napel-s komum við 18. júní, og fengum að fara þar í land, fór- um nokkuð um borgina og sáum konungshöllna og herskipa- kvíarnar, or okkur þóttu hrika- legar; líka var okkur bent á eld- jiallið Vesúvíus. Við stönzuðum lítið f Napels og héldurn svo- á stað au-stur á bóginn. 19. júní vaknaði eg kl. 7.30 og borðaði morgunverð kl. 8. Eftir það máttum við gera það sem okk- ur þóknaðist; fóru þá -sumir að skrifa bréf og svo fórum við í ýmsa leiki. Um hádegisbilið fórum við fram hjá eldfjailinu Strombold, og tveim stundum seinna sigldum við inn í Messína sund; skoðuðum við Messin-a bæinn í gegn um sjóntauka dkkar, því ekki var komið þar við. Skömmu seinna fórum við frain hjá eldfjailinu Etna. Seinna um dag- inn voru skipsmenn látnir tjalda yfir þil-farið, því nú var von á mikl- um -sólarhita; um kvöldið sáum við nokkra stökkfiska í nánd við skipið; klukkian tíu tókum við á okkur náðir. Til Port Said komum við 22. júní; stendur sá bær við norður- enda Suez skurðarins; fengum við að fara þar f land, og sáum við þar strætisvagna, er dregnir voru af múlösnum; alt virtist mér frekar óhreint, bæði borgin og íbúarnir. Þaðan héldum við gegn um Suez- skurðinn inn f Rtauðahafið. 23. júní var okkur bent á Sín-aí fjall- ið, þar sem Móses átti að hafa tek- ið á móti töflunum forðum; 26. júní fórum við fram hjá staðnum þar sem Nói leiddi búslóð sína í örkina, menn og skepnur. J. J. Swanson H. Q. Hlnrlksson J. J. SWANSON & CO. PASTEIGNASAI.AH OQ penlnKa mltSlar. Talsiml Maln 2697 Cor. Portagre and Garry, Wlnnlpe* MARKET HOTEL 14« Prlnr -as Street á nótl markaUInum Bestu vínföng, vindla hlyning gó». lslenkur maöur N. Halldórsson, lr lslendlngrum. P. O’CONNEL, Elgandl •Vlnalpeg r og aB- veltlnga- leltlbeln- Arni Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERSON LðGPRÆÐINGAR. Phone Maln 1661 <01 Electric Raiiway Chambtrt Talsimi: Maln 6302. Dr. J. Q. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gis/ason Phynlclan nnd Surgeon Athygli veltt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum og udd- skurói. 18 South Hrd St.# Grnnd ForEr«# N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD IIIJil.DIMG Hornl Portage Ave. og Eðmonton St.“ 7 Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er ati hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h. Phone: Main 3088. Heimili: 106 Ollvta St. Tals. G. 2316 Til Aden í Aiabíu komum við þ. 27.. stönzuðum þar 3—4 kl.tíma og fengum að koma þar í land; þótti inér skrítið að sjá fólkið í síðum búningum, með stórar höfuðsveifl- ur og hafði eg ekki séð -slíka bún- inga fyrri. 29. júnf var afmælisdagur minn og var eg þá 14 ára, og leið hann hjá fremur rólega. Þá vorum við í índlandshafinu. Að morgni 4. júlí, -sem er frelsis- dagur B^ndaríkjanna, lentum við í Colombó á Ceylon eyjunni, sem liggur fyrir suðurodda Indland-s. Þar stanzaði skipið lieilan dag til að taka kol í nestið fyrir seinasta áfangann til Ástraliu. Við fórum strax í land með lúðha okkar og skildum þá eftir á gi-stihúsi meðan við skoðuðum bæinn. Þarna sá- um við kaneltrjáa garðana, og gaf þar að líta flestar tegundir jurta og trjáa, sem til eru í heim- lnum; etonig -skoðuðum við þar gamalt musfceri eð« bænahús. Um kvöldið sýndum við leiki okkar á Empire Palace leikhúsinu, og var svo inikil aðsókn að margir urðu að standa. Um nóttina lögðum við á stað frá Ceylon. Yfir miðjarðarlínuna var farið 6. júlí, og 8. júlí fórum við á fætur kl. 8, snæddum morgunverð kl. 9.30; æfðum hornaflokk okk-ar frá kl. 10 til 11.30; eftir hádegið voruin við við líkamsæfingar og iásum bækur okkur til skemtunar, en um kvöldið spiluðum við fyrir dansi; þá voru okkur veittir svaladrykkir og sætabrauð; en til hvílu gengum við klukakn 11.30 um kvöldið.*) 9. júlí voru okkur af yfirvéllastjór- anum sýndar allar vélar skipsins, jafnvel þær, sem framleiða ísinn; þótti okkur mjög gaman að sjá all- ar þessar margbrotnu vélar í hreyítoigu. * 10. júlf lékum við á horn okkiar við dansleik, er haldinn var af fólki í -fyrsta farrými; vou þar flestir í leikarabúningi. Til Freemouth í Yestur Ástralfu kom skipið 1). júlí. Var þar fyrir *) Svona er nákvæmlega sagt frá öllum viðburðum hvers dags, á sjó og landi, alla ferðina frá uþphafi til enda, í diagbók piltstins.—Þýð.) Vér höfum fullar birgölr hreln- ustu lyfja og meöala. KomiO meö lyfseöla yöar hingaö, vér gerum meöulin nákvæmlega eftlr ávísan læknlslns. Vér slnnum utansveita pöntunum og seljum glftingaleyfl. : : : : COLCLEUGH & CO. Notre D«me & Sherlirooke 8t». Phone Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaóur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaróa og legsteina. : : 813 SHERBROOKE ST. Phone G. 2152 WINNIPBG AGRIP AF REGLUGJÖRÐ om heimilisréttarlönd í Canada og Norðvestnrlandinu. Hver fjölskyldufaólr et5a hver karl- maöur sem er 18 ára, sem var brezkur þegn í byrjun stríösins og hefir verin þaö siöan, eöa sem er þegn Bandaþjótt- anna eöa óháörar þjóöar, getur tekit$ heimilisrétt á fjóröung úr section af ó- teknu stjórnarlandi í Manitoba, Sas- katchewan eóa Alberta. Umsœkjandt veröur sjálfur aö koma á landskrif- stofu stjórnarinnar eöa undirskrifstofu hennar í því héraöi. 1 umboöi annars Skylilnr:—Sex mánaöa ábú5 og ræktun má taka land undir vissum skilyröum. landsins á hverju af þremur árum. 1 vissum héruóum getur hver land- landnemi fengiö forkaupsrétt á fJórT5- ungi sectionar meö fram landi sínu. Verö: $3.00 fyrir hverja ekru. Skyldur: Sex mánatSa ábúö á hverju hinna næstu þriggja ára eftir hann hefir hlotiö eignarbréf fyrir helmilisréttar- landi sínu og auk þess ræktat5 50 ekrur á hinu seinna landi. Forkaups- réttar bréf getur landnemi fengitf um leit5 og hann fær heimilisréttarbréfið, en þó meö vlssum skilyr’ðum.. Landneml, sem fengit5 hefir heimllis- réttarland, en getur ekki fengiö for- kaupsrétt (pre-emption) getur keypt heimilisréttarland í vissum héruöum. Vert5 $3.00 ekran. Vert5ur at5 búá á landinu sex mánut5i af hverju af þrem- ur árum. rækta 50 ekrur og byggja hús„ sem sé $300.00 vlrt5i. Þeir sem hafa skrifatS sig fyrlr heim- ilisréttarlandi, geta unnit5 landbúnatS- arvinnu hjá bændum í Canada árit5 1917 og tfmi sá reiknast sem skyldu- tími á landi þeirra, undlr vissum skil- yrt5um. T>egar stjórnarlönd eru auglýst et5a tilkynt á annan hátt. geta heimkomnir hermenn, sem verit5 hafa í herþiónustu erlendls og fengit5 hafa heit5arlega lausn, fengitS eins dags forgangs rétt til at5 skrifa sig fyrir heimilisréttar- landi á landskrifstofu hérat5sins (en ekki á undirskrifstofu). Uausnarbréf vert5ur hann aö geta sýnt skrifstofu- stjóranum. W. W. CORY, Ueputy Mlnister of the Interlor. Blöt5. sem flytia auglýslngu þessa f heimildarleysi, fá enga borgun fyrir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.