Heimskringla - 26.04.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 26.04.1917, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKRINOLA WINNIPEG, 26. APRÍL 1917 —————————— t • • r Skáldsaga s IJAl LFSTÆÐ OG SONN eftir CHARLES GARVICE - IX. KAPITULI. “Eg—eg biS fyrirgefningar,” stamaSi hann. "Eg hélt eg hefSi heyrt hana segja, aS hún ætlaSi ekki aS leika meira. Eg býst viS”—bætti hann viS biturlega, "aS hún hafi meint ekki viS mig. Hann tók upp spaSann þunglamalega. Philippa ypti öxlum. "Eg vorkenni þér sártt Willie, mælti hún. “En reyndu aS þola slagiS. Þu ættir aS þekkja dutlungana í Carrie nú.. "Já," svaraSi hann ólundarlega, "þú hefir rétt. Hún er eins óstöSug og apríl sól.” Philippa hló. "Þú hugsaSir ekki út í þaS, þegar hún var aS brosa upp til þín fyrir stuttu. En elskendur eru ó- þakklátir í orSum.” "Eg myndi hafa veriS þakklátur, ef hún hefSi brosaS, en hún gerSi þaS ekki,” svaraSi hann. "Philippa, ef Carrie ætlar aS fara aS dufla viS þenna unga lávarS, gerir hún mig brjálaSan." “1 öllu falli held eg aS hún geri þaS,” sagSi Philippa rólega. “En eg held aS hún meini ekki aS dufla viS Cecli lávarS. Ef þaS er nokkur huggun fyrir þig, þá get eg frætt þig á því, aS hún hefir sýnt honum hiS versta af skaplyndi sínu, og þau hefSu jagast frá því fyrst þau kyntust, hefSi ekki Neville lávarSur hyggilega dregiS sig út úr því." "ÞaS lítur ekki út fyrir, aS þau séu aS rífast mikiS núna,” sagSi hann þunglyndislega og leit á pariS fyrir handan netiS. Og svo var þaS í raun og veru ekki heldur, því Carrie stóS og var aS hlusta á eitthvaS, sem Cecil var aS segja. "ÞaS er logniS á undan veSrinu," sagSi Phil- ippa. "Vertu rólegur—þrumurnar og eldingarnar koma bráSum.” “Eg býst viS, aS þú ætlir aS kenna mér aS Ieika,” hafSi Carrie sagt, er hún bjóst til og hélt upp höfSi drembilega. “Ekki ætlaSi eg aS gera mig sekan í því,” sagSi hann hægt. "En—” “Ó, gerSu svo vel,” mælti hún kuldalega. “Eg hefi samþykki þitt? Þá fyrst, heldur þú skakt á spaSanum. Má eg sýna þér?" Hún hélt á spaSanum án þess aS segja orS. "Haltu nær miSjunni,” sagSi hann. “Svona.” Og fingur hans lögSust yfir hennar meSan hann setti þá í stellingarnar. Snöggur roSi leiftraSi yfir andlit hennar, en var horfinn áSur en hann. leit upp. Og hún stóS þögul og auSsveip. "Finnur þú ekkit aS þú fáir meiri kraft?" Jú,” sagSi hún og reyndi aS tala blátt áfram og starSi á hönd honum, svo hvíta og snotra, og sem þá hélt um hennar svo föstu og sterku taki. “I öSru lagi, þú slær boltann of hátt, og meS því gerirSu mótspilaranum hægra fyrir aS kasta til haka. I þriSja Iagi—” "Eg get hreint ekkert leikiS,” sagSi hún og var eins og gamla stórmenskan væri aS sækja í sama horfiS. Cecil lávarSur leit á hana, en hún leit sam- stundis niSur. “Eg—eg biS afsökunar. GerSu svo vel aS halda áfram." "Nei,” sagSi hann, "Eg hefi reynt of mikiS á góSlyndi þitt og stillingu. FyrirgefSu mér. Eigum viS aS byrja?" * “Já,” sagSi hún þýSlega. “Er þetta betra?” spurSi hún hann eftir fáar mínútur. “Já,’ svaraSi hann. “HefSir þú áSan leikiS eins og þú leikur núna, þá hefSum viS tapaS.” EitthvaS líkt þakklætisorSi bærSist á vörum hennar, en áSur en hún gat komiS því upp, kom Yates yfir völlinn meS eitthvaS. Hann beiS þangaS til Cecil hafSi kastaS boltanum og gekk síSan til hans.. Cecil lávarSur tók viS tveimur spjöldum af honum og leit á þau. “LafSi Bellairs! Ungfrú Bellairsl” sagSi hann. “Hver er LafSi Bellairs? og hann sneri sér aS Carrie. Hún hló kuldalega. LafSi Bellairs er kona eins vors stórmennis, Cecil lávarSur,” mælti hún. "Mikil og merkileg persóna.” “Þetta er þá víst ætlaS þér,” sagSi hann og hélt á lofti spjöldunum. Carrie varS eldrauS. "Sannarlega eru þau þaS ekki,' sagSi hún meS undra snöggleika. "LafSi Bellairs er of hátt sett til aS heimsækja Harrington dætur. Er ekki svo, Philippa?” sagSi hún og sneri sér aS Philippu, sem hafSi komiS yfir völlinn til aS vita hvaS ylli uppi- haldinu. Hver? LafSi Belalirs?” sagSi Philippa meS sinni heimspekilegu alvöru. “AuSvitaS! Spjöldin og heimsóknin er til þín, Neville lávarSur.” Þetta hefSi orSiS vandræSa stund fyrir flesta menn, en Cecil lávarSur var aSalsmaSur í öSru fleiru en titlunum tómum. "SegSu hennar æruverSugheitum, aS eg sé ekki heimat Yates,” sagSi hann rólega. "Þitt er aS byrja, ungfrú Harrington.” "Já, en—” sagSi Philippa hikandi. "GerSu ekki frú Ballairs afturreka, Neville lávarSur. ÞaS gerir ekki þaS minsta til meS leikinn.” "Alls ekki,” hrópaSi Carrie. "Ekki heima,” sagSi lávarSurinn viS Yates, sem enn þá var þar hjá þeim. Carrie leit sigrihrósandi til Philippu. Væri nokk- ur manneskja til á jörSinni, sem Carrie hataSi, þá var þaS frú Bellairs. Hún hafSi jafnan gengiS fram hjá Carrie sem ómerkilegum hlut og einskis verSum. Hún rigsaSi í kirkju á sunnudögum, og bar sig til rétt eins og jörSin hefSi veriS sköpuS fyrir hennar sér- stöku þarfir. “Látum okkur halda áfram,” sagSi Cecil. i En Philippa stóS enn kyr. “Eg er hrædd um, aS frúnni mislíki afskaplega, Neville lávarSur,” mælti hún. Hann brosti. ViS verSum aS reyna aS lifa okkur í gegn um reiSi hennart” sagSi hann kæruleysislega. "ViS skulum halda áfram.” Þey! þar kemur hún," sagSi Philippa í því aS skrautklædd kona brunaSi yfir leikvöllinn og stefndi á hópinn meS hálfkærings og hræsnis bros á and- litinu; þaS þyrmdi yfir lávarSinn og hann stóS eins og stytta og horfSi niSur á tennisspaSann sinn. Philippa og Willie Fairford flúSu undan þessum ósköpum og yfir á sitt ból, en Carrie stóS eins og hetja undir merkjum lávarSarins viS hliS honum. MeS gleiSu brosi, sem breikkaSi viS hvert fót- mál, kom LafSi Belalirs bagsandi til þeirra og stefndi stóru gullgleraugunum sínum á lávarSinn, eins og hann væri eina mannveran í nánd á margra mílna svæSi. Á eftir henni, hálf hulin bak viS flospilsin, gekk há, grönn stúlka, einnig klædd eftir allra nýj- ustu og veglegustu hefSarfólks tízku. Sú stúlka hafSi ekkert þegiS af forsjóninni nema lengdina og ættar- drambiS. Hún brosti augum á lávarSinn eins og móSir hennar. Hún virtist engan sjá annan en lávarSinn. “Ha, Neville lávarSur, trúi eg!” hrópaSi frúin og fómaSi höndunum. "Hvernig líSur þér, Neville lávarSur? Og hvernig líSur blessuninni henni móS- ur þinni?” Cecil lyfti hattinum og tók snöggvast í hönd henni meS hanskanum á. Eg þurfti endilega aS heimsækja þig,” sagSi frúin. ÓSar en eg heyrSi, aS þú værir mitt á meSal vor, aS heita má, keyrSi eg meS dóttur mína Euphemíu — leyf mér aS kynna þér dóttur mína, Neville lávarSur. Kæra Euphemia, þetta er Naville lávarSur, sonur frúarinnar, sem var svo góS viS okkur í Baden Baden. Og Neville lávarSur, þetta er dóttir mín, Euphemia.” Cecil hneigSi sig fyrir ungu, háu stúlkunni, sem enn stóS þegjandi. —Eg sagSit” hélt frúin áfram, “aS viS yrSum endilega aS heimsækja Neville lávarS—undir eins. ViS megum ekki draga þaS eSa tefja viS nein form, heldur heimsækja hann strax. Og svo erum viS hér, Neville lávarSur. Og hvernig líSur bless- aSri frúnni af Fitz-Harwood?” “MóSur minni leiS vel, seinast er eg frétti,” mælti Cecil lávarSur og var málrómur hans stemd- ur á lægstu tónana., alveg í mótsetningu viS tenor- rödd frúarinnar. "Mig gleSur stórlega,—sagSi eg viS Euphemiu, aS frúin er viS góSa heilsu; sagSi eg þaS ekki, Euphemia?” Euphemia muIdraSi eitthvaS, sem enginn heyrSi hvaS var, og glápti stöSugt á ungfrú Carrie, rétt eins og hún væri eitthvert náttúru furSuverk. “BlessuS frúin, móSir þín, var okkur svo góS aS Baden Baden. Og hvernig líSur jarlinum?” FöSur mínum IeiS einnig velt seinast þegar eg frétti af honum,” svaraSi Cecil lávarSur. “Ó, þaS gleSur mig. Bellairs lávarSur hefSi veriS meS okkur í dag, en hann er svo Iasinn. Hann sendir þér kæra kveSju sína.” Cecil hneigSi sig. "Og líSur þér betur? ViS sáum í blöSunum, aS þú hefSir veriS mikiS veikur; eg vona, aS þú sért hressari.” Engin hreyfing sást í andliti IávarSarins. Mér líSur vel, þakka þér fyrir,” mælti Cecil kuldalega. “Ó, þaS gleSur mig. Og hvaS lengi hefir þú veriS hér ? Og hvaS ætlar þú aS dvelja hér lengi? Hvernig líSur þér á þessum stöSvum? Þú verSur aS koma og dvelja meS okkur. Komdu, viS vilj- um ekki heyra nein mótmæli, Neville lávarSur; viljum viS þaS, Euphemia?” Ungfrú Bellairs mumlaSi eitthvaS og brosti ó- verulega og starSi eins og steingerfingur á Carrie. “Þakka þér fyrir,” sagSi Cecil lávarSur. "Eg er hræddur um aS eg geti ekki þegiS tilboS þitt. Sem stendurt er eg gestur hr. Harringtons. Ert þú kunnug ungfrú Harrington, frú Bellairs?” Frúin glápti og opnaSi munninn, og flýraSi framan í hann. “Nei? LeyfiS mér þá aS kynna ykkur. Ung- frú Carrie Harrington, og frú Bellairs,” og hann bandaSi hendinni. VeSurslitni hatturinn hennar Carrie hreyfSi sig svo sem þumlung í áttina til frúarinnar. Andlit frúarinnar varS hörkulegt og stíft eins og gríma, og stóra fjöSrin á hattinum hennar hristist dálítiS í áttina til Carrie, sem stóS bein eins og merkikerti. “Ungfrú Harrngton,” mælti Cecil meS rólegu brosi og leit til Philippu, sem stóS spölkorn álengd- ar, “og hr. Fairford.” Frúin leit frosnu tilliti í áttina til þessara lítils- verSu mannvera eitt augnablik og sneri sér svo frá þeim ofur kurteislega. "Þú verSur endilega aS heimsækja okkur, Ne- ville lávarSur. ViS vissum ekki fyr en í morgun, aS þú varst svona nærri; vissum viS þaSt Euphe- mia?” Ungfrú Bellaiirs gaf enn af sér þetta ógreinilega hljóS, án þess aS taka augun af Carrie. “Þú lítur mjög vel út, Neville lávarSur—svo heilbrigSislegur. ÞaS er vafalaust loftslagiS. LoftslagiS hjá okkur er þaS bezta í landinu. Eg vona aS þú komir og dveljir hjá okkur.” "Þakka þér fyrir. Eg er hræddur um aS eg megi til meS aS afþakka þaS í bráSina. Leikur þú ekki tennis, ungfrú Bellairs?” Ungfrú Bellairs brosti óverulega. "Stundum,” svaraSi hún. "Kannske þú vildir leika í minn staS, viS höf- um rétt byrjaS nýjan gang.” Ungfrú Bellalrs leit eins hræSslulega út og þó hann hefSi stungiS upp á aS hún gengi á smára. Var hann vitlaus aS halda aS hún færi aS leika tennis viS bændadætur. Frúin flýtti sér aS bjarga dóttur sinni. “Eg er hrædd um, aS viS megum ekkL tefja svo lengi, Neville lávarSur. ViS megum ekki hindra leikinn lengur. Vertu sæll. Mundu þaS, aS viS vonumst eftir aS þú heimsækir okkurt" og hún hélt út hendinni meS tignarlegu brosi. Cecil lávarSur hneigSi sig meS kuldalegri al- vöru, sem hann hafSi sett á sig meSan á samtalinu stóS. "Eftir á aS hyggja,” mælti hefSarfrúin, "eg var aS gleyma aSal erindinu. Þú hefir víst heyrt um dansinnt sem á aS verSa hjá okkur þann sext- ánda?” “Nei,” sagSi lávarSurinn, "eg hefi ekki heyrt um hann.” “Nei, virkilega! Ó, eg var búin aS gleyma því, aS þú ert nýkominn. Já, viS ætlum aS hafa dans þann 1 6. Reglulega fínan dans. En eg vona, aS aS þú komir. ViS ætlum aS senda Neville lávarSi aSgöngumiSa; ætlum viS þaS ekki, Euphemia?” Ungfrú Bellairs muldraSi óverulega til sam- þykkis. “Þú veizt, aS þú verSur aS koma,” mælti frúin. "Þakka þér fyrir,” svaraSi Cecil. “Þú varst aS minnast á aSgöngumiSa. Hafir þú ekki nema einn í aflögum, þá get eg ekki komiS, því eg þarf fjóra." ”Fjórat” svaraSi frúin meS tómlegu brosi. “Já,” mælti lávarSurinn blíSlega. "ÞaS eru Harrington systurnar og vinur minn, hr. Fairford.” Frúin setti upp undrunar andlit. “Já, auSvitaS, sjálfsagt,” sagSi hún kuldalega. “ViS skulum sjá. A8 minsta kosti kemur þ út Neville lávarSur.” “Eg er á valdi vina minna,” mælti hann og átti bágt meS aS verjast brosi. AndlitiS á Philippu var veruleg ráSgáta. Hún átti í stríSi meS aS halda sér frá aS hrósa sigri yfir vandræSunum, sem frúin komst í, í viSureigninni viS Cecil. Frúin tautaSi eitthvaS um "tíma” og aS henni þætti slæmt, aS hún yrSi aS fara, og meS rugginu á hattfjöSrinni í áttina til hópsins, kvaddi hún og hélt aS garShliSinu. "Cecil fylgdi henni, opnaSi hliSiS, lyfti hattin- um og sló sér aftur í hópinn, sem stóS þrumulost- inn, og var eins kaldur og ísrjómi. Philippa varS fyrst til aS fá málS aftur. “Heldur þú ekki, aS þaS hafi veriS synd aS móSga veslings frú Bellairs?” sagSi hún. Cecil Ieit upp hálf undrandi. "ViS erum auSvitaS mjög þakklát þér fyrir aS berjast svona hart fyrir okkur, en samt hefSum viS getaS þolaS ruddaskap frúarinnar. Mér þykir mjög mikiS fyrir. Eg held aS þú hafir fariS heldur illa meS hana. Þess ber aS gæta, aS þaS er stórt stig á milli Harrington systra og LafSi Bellair.” Og Philippa hló kæruleysislega. “Hún fyrirgefur þér aldrei, aS þú kyntir okkur.” “Héldi eg þaS, myndi þaS mikiS létta á mér. En hvaSa fólk er þetta Bellairs fólk? Eg hefi aldrei heyrt þeirra getiS.” ”Hr. Bellairs er IávarSur í lögum,” svaraSi Philippa—“allra heiSarlegasti karl. Hann giftist IafSi Bellairs til fjár, cítir því sem sagt er. Hún var heilsulaus slátrara dóttir. Pabbi man vel eftir henni sem ungfrú Nix.” Carrie hafS ekki mælt orS. Hún stóS meS hattinn í hendinni og horfSi á jörSina. Og þessi maSur, sem hafSi staSiS meS þeim meS slíkri þolinmæSi og alvöru og hefnt þeirra, var maSurinn, sem hún hafSi sýnt þvílíka ókurteisi og fyrirlitningu. "Hún hefSi ekki þurft aS verSa svona æf út úr aSgöngumiSunumt” sagSi Willie Fairford hlæj- andi; eSa er ekki svo, Carrie?” Og hann gaf henni þýSingarfulla bendingu meS höfSinu. Carrie leit upp undrandi. “Eg álít, aS Cecil lávarSur verSskuldi engan aSgöngumiSa nú; eg er hrædd um, aS hann fái hann samt,” sagSi Philippa. “Ó, LafSi Bellairs þarf ekki aS ómaka sig aS senda lávarSinum neinn," sagSi Willie kafrjóSur. ”Eg get gefiS honum einn; eg hefi fjóra.” Carrie leit til lávarSarins. Myndi hann vilja þiggja hann? Myndi hann fara? hugsaSi hún. “Þakka þér fyrir,” svaraSi lávarSurinn; "fari eg, skal eg glaSur þiggja einn af þér, Fairford. En ekki þigg eg hann af frúnni.” "Þetta er mjög sorglegt fyrir frúna,” sagSi Philippa hlæjandi. “Hún leggur áherzlu á aS geta sigri hrósandi dregiS þig á eftir kerruhjólunum sín- um þann 16. Hún lætur ekki grasiS vaxa undir fótum sér, er ekki svo, Carrie? Þú ert happafundur fyrir hennar hávirSulegheit, Cecil lávarSur; og þú verSur boSinn á öll hennar tennis, te og matar mót í höll hennar. Nú er hún aS segja vinum sínum frá sínum elskulega, unga vini, lávarSinum Cecil Neville, syni blessaSar frúarinnar, sem var þeim svo góS í Baden Baden o.s.frv.; og áSur en tveir dagar eru liSnir,»verSur öll bygSin aS vaSa jörSina okk- ar upp aS hnjám til aS keppast hingaS og sýna þér virSingarmerki. Cecil lávarSur hló. "Er þaS svo?” sagSi hann. "Og eg kom hing- aS til aS hafa þaS rólegt. HeyrSu, Yates!” Yates kom yfir leikvöllinn mjög áhyggjufullur, því hann hafSi VeriS sjónarvottur aS skopleiknum milli lávarSarins og þessarar ferSmiklu frú Bellairs, og vissi aS herra hans var eftir sig. "Mundu þaS, aS eg er ekki heima, hver sem kemurt” sagSi lávarSurinn. “Já, herra minn,” svaraSi Yates alvarlegur. “Frúin ruddist fram hjá mér, áSur en eg gat stöSv- aS hana, herra minn,” bætti hann viS. LávarSurinn gaf honum fararleyfi og sneri sér aS Carrie. “Nú, nú,” mælti hann, “þegar viS erum nú laus viS þetta litla uppistand, getum viS máske haldiS áfram meS leikinn,” og rólegur eins og ekkert hefSi komiS fyrir, tók hann upp boltann og bjóst til aS byrja. X. KAPITULI. MeS tvo rauSa díla í kinnunum—tvo díla af lifandi roSa, sem gerSu þaS aS verkum aS augun tindruSu eins og gimsteinar undir augnalokunum— tekur Carrie “lexíuna” og leikur hljóS, þar sem Cecil gerir þau snildarskot, aS ekkert stendur fyrir. þrátt fyrir þaS þó Willie erfiSi eins og negri, þang- aS til svitinn bogar niSur andlit honum, og Phil- ippa kastast eins og óS til og frá árangurslaust og megnar ekki aS stöSva sigurvinninga Cecils. Mitt í þessum umsvifum fær Philippa tóm til aS horfa yfir sviSiS í undrun. Fyrsta sinni er söng- hæfa röddin þögul, og enginn hlátur heyrist koma frá blíSu rósavörunum. "Carrie hlýtur aS hafa orSiS snögglega ilt,” segir hún viS Willie meS hæverskri gremju. "Frú Bellairs hefir alveg kláraS hana.” “Máske, máske,” svaraSi Willie og roSnaSi; “henni hafi ekki líkaS aS skifta um meS-spilara.” Philippa hlær hátt og missir bolta. “Vinningur,” segir Cecil. "ViS höfum unniS þau, þú sér þaS, ungfrú Carrie.. Eigum viS aS leika annan, eSa ertu þreytt?” "Eg held eg sé þreytt,” segir Carrie án þess aS líta upp. LávarSurinn hneigir sig. "Fyrir utan þaS, aS nú er kominn dagverSar- tími,” bætti Carrie viS. "Rétt mátulegur tími til aS klæSa sigt” svaraSi Philippa aS vörmu spori. "Ó, Cecil lávarSur* mig langar aS spyrja þig, hvort þú viljir láta bera þér dagverSinn í þitt herbergi?” “Eg myndi kjósa aS vera meS ykkur,” svaraSi hann; "þaS er aS segja, ef eg er ekki uppáþrengj- andi,” og lítur til Carrie. En Carrie er svo upptekin viS aS skoSa leik- spaSann, aS hún sér ekki tillitiS, en Philippa svarar: "AuSvitaS ekki. ÞaS er okkur mesta ánægja, ekki sízt pabba. Er þaS ekki svo, Carrie?” “Ó, jú,” svarar Carrie og er enn aS skoSa spaSann. “Ef þaS er svo,” segir Cecil, “þá þykir mér vænt um aS koma. Tíminn rétt kominn, segir þú? Þá verS eg aS flýta mér. Vertu sæll, Fairford.” "Ó, Willie fer ekki,” sagir Philippa, eins og þaS væri sjálfsagt. "Eg get ekki setiS miSdagsverS í tennis-fötun- um,” segir Willie meS eftirsjá. "ViS skulum gefa þér tíu mínútna frest,” segir Philippa blíSIega. “Á eg aS koma, ungfrú Carrie?” spyr hann og lítur hlýlega á fallegia niSurlúta andlitiS. “Ef þér sýnist,” segir Carrie. "Hví spyr þú mig?” og var hún hálf ergelsisleg í rómnum. Eftir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.