Heimskringla - 26.04.1917, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.04.1917, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26. APRIL 1917 HEIMSKRINGLA BLS. 3. iDorgarbúum; skemtum við okkur l>ar vel og var haldin veizla af stjórnarráðinu í þinghúsinu þar. 17. júlí vorum við gestir hjá Gov- •ernor og Lady Rarron og vorum ]>ar í bezta yíirlæti. 21. júlí skoðuð- um við barnaskóliana í Perth og liafði og mjög gaman af ]>ví. Til Midland fórum við 22. júlí og var þar som víðar tekið á móti okkur af borgarstjóra bæjarráðs- mönnum; þar sáum við járnbraut- arvagna verksmiðjur stjórmarinn- ar, er 1,500 manns voru að vinnu í. 23. júlí fórum við til Mundaring Weir og skoðuðuin þar afar stóra vatnsveitu, er stjórnin átti; þaðan veitir hún vatni í alla nærliggj- andi bæi. Um kvöldið var okkur lialdin veizla af stjórnarráði Vest- nr Ástralíu í Jacobes Hotel, og þ. 26. sátum við veizlu hjá stúlkum af Technieal High School í Free- mouth, er haldin var f Victoria Hall. — 28. júlí fórum við á hreyfi-! inynda sýningu í Melba Hall og| sáum þiar myndir af okkur sjálf-! um, er teknar höfðu verið er við ' etigum á land og víðar um landið.1 í Southern Cross sáum við menn henda örvum f mark og þótti okk- ur það skrítinn leikur. Til Cooigadie komum við 31. júlí. Har var gull fyrst fundið í vestur- hluta landsins. í Kalgoorlie héld- um við samkomu og höfðum upp 1,105 dollara; skoðuðum við bæinn •og fórum nokkrar mílur út fyrir hann, þar sem verið var að vinna að vatnsleiðslu; og var þar unnið með úlföldum. 7. ágúst ltomum við til Boulders og fór Mr. Levers með okkur út að gullnámunum og skoðuðum við margt af þeim; var okkur þar sýnd “gull-mílan”, rík- astia fermíla í heimi. 1 einni nám-! unni skoðaði eg einn hand-borinn, og boraði með honum 3 eða 4 mín- útur. — Til Northam komum við , 9. ágúst og skoðuðum þar Thom- asar mjölgerðarverkstæðið, ]>að j stærsta ]>ar um slóðir, og sátum 1 veizlu um kvöldið hjá Mr. og Mrs. Sibbald. 18. ágúst stönzuðum við í Ringelley og heimisóttum Mrs.' Sewell, sem er clzt kona í Vestur- Ástralíu. 20 ágúst var komið til Narrogin, og kom eg þar á hestbak og þótti heldur en ekki gaman að. 1 Albany var stanzað 25. ágúst og, okkur l>ar isýnt skipið Caramie, eign Wllite Star línunnar, hið stærsta far er til Ástralíu hefir, komið; við fórum fram í það og var tekið tveim höndum af Stevey ekipstjóra og öðrum yfinnönnum skipsins. — Þiann 31. ág. fórum við , Á kangaioo veiðar í Ooolie, og var ]>að mikil skemitiferð fyrir okkur. Erá Freemouth héldum við á stað 8. ágúst; liöfðu þá nokkrir úrengja ílokkar, “Boy Scouts” frá nærliggjandi bæjum sameinað sig til að kvéðja okkur; var þar mikið | um dýrðir; þeir höfðu um 80 hljóð- J færi í flokk sínum. Auk þeirra var, þar fjöldi fólks siaman kominn til að kveðja okkur er við stigum út í skipið Goeben, sem við áttum að i fana með til Adelaide í Suður-Ástr- j »liu. Á leiðinni höfðum við mikið , af líkamsæfingum og lúðraæfing- j nm og lékum ýmsa leiki. Lentum ( við í Adelakie 13. sept. og var tekið þar tveim höndum sem annars staðar. Um þessar mundir stóð y.fir iðnaðarsýning í Adelaide og sóktum við hana, tókum þátt í skrúðgöngu 5,000 hermanna dag- inn eftir og var sýnt alt hið merk- asta þar í bænum, dýra og jurta- garða og margt fleira, og var að lokum ekið í bifreiðum út að Ade- laide hæðum þar sem við sátum að miðdegisverði hjá Rielly erki- biskupi, sem þar býr á Fjólulandi (The Violet Farm); var það unaðs rík stund er við dvöldum hjá biskupinum; þar mátti sjá margar tegundir af blómum og margt ann- að merkilegt. 20. sept. fórum við til Burra og næsta dag til Broken Hill; þar eru stærstar silfurnámur í Ástral- íu og fór eg niður í eina þeirra 400 fet. Seinasta sept. var komið til Pallaroo; þar er mikill kopariðn- aður og skoðuðum við koparnám- urnar í Kadina. 1 Bungaree eða þar í kring gaf að líta mesta kvik- stríðið stóð yfir. Var þar í tvö og hálft ár. Hann er auðsjáanlega öt- ull náungi og góðum gáfum gædd- ur. Kamtalið ba/st undir eins að stríðinu, og það fyrsta, sem hann sagði þvf viðkomandi, var: “Eg verð fjári giaður, þegar því er lok- ið.” Þegar við vorum seztir niður að morgunverði í gistihúsinu Fort Pitt, spurði eg hann: “Finst þér ekki að Wilson forseti liafi gert sitt ítrasta til að halda Bandaríkj- unum frá stríðinu?” Hann roðn- aði í andliti og var sýnilega órótt; sagði svo: “Hvað eigin skoðaniv mínar snertir, hefi eg af- ráðið að þegja um þær. Þá get eg hugsað það, sem mér sýnist. Eng- inn getur varniað mér þess.” Eftir þetta varð eg að fara varloga um fjárrækt á leið okkar; þar eru stund. I^eit helzt út fyrir, að liann stöðvar sem fjárhóparnir eru rekn-, myndi ekki fást til að segja neitt ir að og er ullin klift af fénu með! meira. Smátt og smátt bráðnaði lítilli vél er hreyfist með loftþrýst-j þó ísinn. Og án þess að reyna neitt ings afli, og tekur örstutta stund að mýkja söguna, skal eg skýra að klippa hverja kind. — í Port í stuttu máli frá skoðunum hanis. Adelaide voruin við 9. okt. og skoð-j Eg efast ekkert um, að þær séu uðum frystihús stjórnarinnar er glögt sýnishorn af skoðunum ann- ]>ar standa; þóttu mér l>au ærið, ara Bandaríkja Þjóðverja, og ef við stórkostleg og kalt inni í þeim. —1 gerum okkur grein fyrir live þýzki Sama dag lögðum við á stað til þjóðstofninn er nú mannmargur í Tasmaníu. (Meira.) Bandaríkin í stríði. (Eftir Prof. W. F. Osborne.) H. Viðtal viS þýzkan Banda- ríkjamann. Harrisburg, Pa., 16. apríl.—Er eg gekk niður götur Iborgarinnar Pittsburg í morgun, sá eg að þær , .. > j , . voru allar í ljóma-eins mikluni ... +il Bandaríkjunum, þá verður aug- ljóst, ef vér viljum reyna að skilja hið flókna ástand þar, iað við verð- um að leitast við að læra að þekkja sálarlíf og hugsun þýzkra Banda- ríkjamanna. Hann sagðist sem minst vilja tala um tildrög liessa núverandi stríðs. Lét hann sér nægja að halda því fram, að stjórnarfarslegt samband þjóðanna hefði verið fyrsta orsökin að ósamkomulaginu í Evrópu. England yrði hér að bena sinn hluta af iskömminni. Hefði átt að viðurkenna framfarir ljóma og þær gátu verið á jafn-; myrkum degi—af flöggum. Átt að gefa slíku landi tækifæri til að njóta sín. Hefði átt að semj'a við Þýzkaland; þessi tvö lönd Sá atburður skeði í gær í Pitts-: hefðu getað trygt yananlegan al- burg, að kvikmyndahúss eig- heiins frið. En þogar eg spurði andi ]>ar, maður lað nafni Coss- hann, livort stjórnmálamaður mann, slapp að því er virðist með ( nokkur, Hialdane að nafni, hcfði naumindum undan því — að vera I 0kki gert sitt ítrasta f þessa átt, ]>á drej>inn án dóms og laga. Ilann í játaði lvann að svo væri. Og ann- hafði hengt auglýsingiar víða um arar spurningar spurði eg hann: borgina, og boðið fólki að koma ogj “Hvað um tillögur Wimston sjá mynd eina í leikhúsi sínu, som j Churohill, að sjóflotarnir “tækju sýndi ástæðurnar fyrir þvf, að i sér helgidag” og komið væri í veg Bandaríkjaþjóðin ætti engan þátt J fyrir hinn stórkostlega strfðsút- að taka í stríðinu. Eftir þetta var ráðist á hanm úti á götunni, en lögreglumaður kom honum til bjiargar—og tók hann fastan á sama tíma. Báðum mun þeim hafa gengið all-örðuglegia að kom- ast á lögregluistöðina. Þogar eg gekk upp f borgina frá járnbrautarstöðinni í Pittsburg, rakst og þar á Þjóðverja. Annars kom hann á eftir mér, náði mér og kiastaði á mig kveðju mjög alúð- legri; hvernig á þessa.i alúð hams stóð, verður skýrt frá síðar. Hugs- anir og skoðanir Þjóðverja í Randaríkjunum eru engan veginn andi tíð; þoss vegna ætla eg að segja eins nákvæmlega og eg man frá viðtali mínu og manns þossa. Hann var fæddur í Bandaríkjun- um, en fór til Þýzkalands þegar hann var fjögra ára gamall. Þar var hann settur til meritunar og fór þar í gegn um lærðan skóla. Móðir hans er nú á Þýzkalandi. búnað? Þessari spurningu svar- aði hann ekki. “Eg skal segja þér nokkuð,” sagði hiann, “Þetta er byrjunin á endalokum hins hvíta mann- flokks- Japan er nú önnum kafið í Kína, á meðan Evrópa blæðir sig til dauða. Slagur á milli hinna gulu og hvítu þjóðflokka er óum- flýjanlegur, en þogar þar að kem- ur, er eg hræddur um, að hvítu þjóðirnar verði ekki viðbúnar. Bilið á milli hvítra og gulra þjóða verður ekki ‘stagað’ saman. Eins og l>ú veizt bezt sjálfur, er ykkur Can.adainönnum ógeðfeldur inn- þýðingarlítið atriði á yfirstand-^ flutningur þessara Austurlanda- búa í landið, sem sannar bezt, að þeir eru ekki við ykkar skap. Og Evrópa á eftir að vcrða aflþrota, sökum þess—taktu nú eftir—að stríðsþjóðirnar verða aliar, ekki Þjóðvcrjar eingöngu, heldur allar hinar líka, á fremstu gljúfrum gjaldþrotanna í lok stríðsins.” — Nú greip eg fram í: “Er það Hann viar á Englandi, þegar Búa- áskoðun þín, að hinar stríðandi þjóðir í dag fáist ekki til samvinnu ]>egar til þess kemur að þær verði að verjast hinum öflugu Austur- landaþjóðum?” “Ó-jú, þær rounu ]>á vinna saman, ]>ví þeim verður nauðugur einn kostur; en þær munu ekki ná sér nógu fljótt fjár- hagslega til þess þær geti örugg- loga mætt þessari hættu, sein yfir þeim vofir í framtíðinni.” Eg 'sagði honuin frá því, hve mjög eg liefði dáðst að þýzkri þjóð, menningu hennar og bókmentum. Eg mintist inniloga á citt ijóð Schillers og reyndi að rökfæna sam- bandið á milli slíkra bókmenta og þegnhollustunnar og hinna ágætu eiginleika þýzku þjóðarinnar. “Eg er þeirTar skoðunar,” sagði eg. “og eg held að það sé skoðun meiri hlutans á ineðal brezkra borgara, að ]>ýzka þjóðin sé samt aívcga- loidd þjóð—sem hefir afmyndast við keisarastjórnina og prússneska hervaldið.” “Hér ferðu vilt,” sagði hann. Svo reyndi hann að útskýra þetta bet- ur fyrir mér, og má eitthvað hafa satt verið í útskýringunni. er. ekki lield eg þó að hún lia.fi lirakið þá skoðun mína, að ]>ýzka þjóðin sé afvegaleidd af falskri stefnu og stjórnaraðferð. “Þýzka þjóðin er gædd hinum góðu eiginleikum,” sagði hann, “sem þú tilgreindir, en hún var upprunalega fátæk þjóð. Verzlun henniar blómgaðist ekki. Land hennar er ekki auðugt land frá náttúrunniar hendi. Stjórnendur hennar afréðu því, ekki í eigingjörnum tilgangi, lield- ur af brennandi áhuga fyrir vel- ferðarmálum þjóðarinnar sjálfrer, að látia gamaldags aðferðir þjóðar- innar falla niður. Stcfna þeirra var, að ef þýzka þjóðin ætti að gota öðlast nokkura fullkomnun og komist nokkuð á veg f heiminum, þá yrði hún að vera undir öflugri forustu og stjórn ríkisins. Nú- verandi keisari stendur ekki á bak við alt þettia. Bismarck var cinn af þjóðarinnar mestu mönnum, en byrjunin er þó jafnvel á undan lionum. 'Sú stefna stjórnarinnar, að vera í nánu sambandi við alla parta þjóðarinnar, með því augna- miði að afncma fátæktina og efla verzlunina, — sú stefna hefir að eins verið fullkomnuð af keisaran- um, sem nú er við völdin. Þjóðin er líka eins og ummynduð og ekki lengur fátæk l>jóð. En í ummynd- an þessari hefir hún þó fcapað sum- nin af sínum fyrri eiginleikum. (Ilvaða eiginleikar þetta voru, til- greindi hann ekki, en ekki vildi eg leggja of hart að honum.) “Þið talið um frelsið. Á Eng- landi og í Ameríku eigið þið sið- ferðislegt en ekki ‘ofnalegt’ frelsi.” Nú mintist hann á liirua ægilegu fátækt, sem liann hefði verið sjón- arvottur að í Lundúnaborg. “Á Þýzkalandi þekkist ekki slík fá- tækt. Hvað gagnar mér, að scgjast Iiafa fult frelsi, ef eg er svo fátæk ur, að mér eru allar bjargir bann- aðar? Það ríkir eins mikið skoð- ana og málfrelsi í Þýzkalandi eins og í Bandaríkjunum.” “Enginn er þar þó settur í varð- hald fyrir keisaralast,” sagði eg. “Keisarann má ckki smána, né neinn mann annan,” sviaraði hann. “En eitt er víst, að aldrei sá eg þýzka lögreglu kljúfa neins manns höfuð—sem eg hefj þó séð lögregl- Patmore’s áreiðanlega útsæði, tré, smáyiður, plöntur SAMSAFN NO. 1. Samanstendur af 22 tegundum af voru árciðan. lega kál útsæði í pökkum og únsum. 2V» pd. af útsæði þessu fyrir $1.25, burðargjald borgað. SAMSAFN NO. 2. 15 pakkar af áreiðanlegu útsæði fyrir 25 centa, burðargjald borgað. SAMSAFN FYRIR BÆNDUR NO. 3. Samanstendur af: 1 pund Mangel, 1 pd. Sugar Beet, 1 pund Swede, Y» pund Carrofc, Y» pund Kale og 4 pund Rape — í alt 8 pund, fyrlr $3.00, burðargjald borgað. PERENNIAL SAMSAFN. Varanlegur gamaldags blómagarður fyrir 75c. Frá Hávöxnum Hollyhocks og Foxgloves, til hinna lágfættu Forget-me-not,* mun þetta blómasafn blómgast hvað eftir annað á hverju ári þangað til seint á haustin. 1 safni þessu eru einnig blóm sem þessiIceland Poppy, Sweet Wflliam, Pinks, Canterbury Falls og mörg önnur. 20 pakkar, burðargjald borgað........75c. (Vanaver'ð $1.50) BLÓMASAFN FYRIR SKÓLAGARÐINN. 55 pakkar af beztu blóma *tegundum og marg- víslegum kál-ávöxtum fyrir............ $1.00, burðargjald borgað r/m iM / r -V>.*2L Vér erum (HNÍiIumenn fyrlr Menars. Sntton »V Soun. «ð IteadliiK A Enfclandi. Vér Llst- um f verðnkrft vorri hit> heimafræga fltNæði lieaaa ííIhkh — Nelt 1 lokuðum pðkkum fyrlr 10 cent hvern. Skrifið í dag ftir Verðskrá vorri fyrir 1917 í henni er listi yfir allar þolbeztu og áreiðanleg. ustu kálmatar og blóma útsæðis tegundir, yfir aldini, trjávið, smávið, grös, fóður tegundir ýmsar og útsæðis kartöplur. Með mörgum og góðum myndum og útskýring- um sáning og öðru viðvíkjandi. Fyrir $10 meðfylgjandi borgun með pöntun- inni sendum við .burðargjald borgað, til hvaða staðar sam er; 50 Currant og Gooseberry Bushes, beztu tegund. 100 Raspberry Plants, beztu mismunandi teaundlr 12 Plum og Fruit tré, ung og: hraust tré, 2 til 3 fet & hæð, og 12 Rhubarb rætur. Alt ofantalið fyrir ...................$10.00 Vér höfum ræktaö I blóma húsum vorum os: bjótium tll sölu— 600,000 Caraganas, 1 tll 3 fet á hæö. 266.000 Nattve Maple, 1 til 3 fet á hæö. 6,000 Ontario Maple, 2 til 6 fet á hæö. 12,000 Native Ash, 1 til 8 fet á hæö. 160,000 Russlan and otlrer poplar, allar stæröir. 60,000 Lilac, 1 til 3 fet á hæh. 115,000 Russlan Golden Willow, allar stæröir. 6,000 Crab apple and Plum Trees, ob stórt upp- las af þolgóöum aldinum, fógrum smávlö, plöntum, o.s.frv. The Patmore Nursery Co., Ltd., sBaskatoonMsask. 22—26 Patmore Nursery Co. Ltd., Brandon. Piease send me Colicction No....... as advertised in The Heimskringla, for which I enclose $___________________________ NAME _________________________________ ADDRESS............................... una gera hér í hinní frjálsu Ameríku.” Eg inti hann eftir, hvort nokkur einangrunar tilfinning hefði gert vart við sig hjá honum við núver- andi ástand í landinu. Hann kvað svo vena. “Veiztu það,” sagði hann, “þetta er líka blandið tölu,verðri beizkju.” Svo bætti haann við, að liurð hefði skollið nærri hælum fyrir mér sjáifum kvöldið áður á lestinni milli Chicago og Pitbsburg, ]>ogar eg hefði verið að lftsa í Chi- eago Abdenjmst (þýzku blaði) — trúði hann mér fyrir því, að á mér hefði þá leikið inörg grunsamleg tillit manna. Nú þóttist eg skilja ástæðuna fyrir því, að hann skyldi, sjálfsagt út úr leiðindum, heilsa mér að fyrra bragði þarna 1 Pittsburg. Sagði eg honum þá frá >eim ásetningi mínum, að lesa öll þýzk blöð, sem eg gæti hönd á fest í þessari ferð minni í Banda- ríkjunum, með því áformi að kynna mig skoðun þeirra. “Jæja,” svanaði liann, “en skoðun þeirra kynnist þú samt ekki að svo stöddu, það máttu vera viss um.” Svo bætti hann við því, að sökum >ess að meiri hlutinn af Þjóðverj- um hér væru Bandaríkjaþegnar, myndu blöð ]>essi ekki skoða vit- urlegt að segja neitt, sem gæti sest þá til ofbeldisverka. Þau myndu því ekki láta í ljós sfnar réttu skoðanir. Sannleikurinn er, að Þjóðverja þessum finst hann vera einangraður og þetta er blandið töluverðri beizkju í huga hans og samlanda hans, sem aamt sem áð- ur á þó engan framgang að fá f orðum eða verkum. 1 Johnstown, sem er fræg borg sökum liinna miklu flóða er þar áttu sér stað, var þyrping af fólki og óteljandi flögg á lofti. Þrír menn stigu þar á lestina, sem voru á leiðinni til Hiarrisburg til að inn- ritast í herinn. Ekki var þetta ó- líkt þvl, sem átti sér stað í Canada í byrjun stríðsins. ------o----- Til Mr. H. KRISTJÁNSSON og Miss ELÍNAR MAGNÚSSON Við giftingu þeirra 15. apr. 1917 1 draumum lffsins lifir sögn hins liðria, aftur grær um vógamót og vex í þögn sú vafnings jurtin kær, er heiðblá nærir himinblóm og hlífir stormum við, unz aftur kallar hveilum róm það kallið: “hljóttu frið!” 1 draumum sagna svífur mynd hins sæia brúðkauj>sdags, og flytur önd á efsta tind í örmum sólariags. En draumar sagna sýna’ og glögt að sumars fölna blóm, og alt er þetta ærið snögt og óháð rakadóm. Að hugsa glögt og helta því, er haldið verða má; að verða stærri’ og vaxa’ á ný, ef veður gerir há. að unnast lengi, unnast vel, er æðra’ en þessi stund; að eiga blíðu, ástar þel, að allra hinsta blund. Og þegar elli aftansól um öldur gulli slær, og opið liggur ykkur skjól, sem enn er nokkuð fjær, ) þá tími gefst að tala’ um það, hve tállaus þessi stund æ létti margt og braut við blað, er blessun færði lund. En óskir hafa ekkert vald, ef annað liggur fjær, er innra gefur öllu hald og orku’ og festú Ijær. En það er sannast eg því ann að ykkar lífsins braut uijí guða liggi gnægta rann þar’s gæfu ástin hlaut. J. Frímann. ----0----- Fréttir frá íslandi (Eftir Lögréttu.) Tíðin er enn hin bezta, þítt dag og nótt að undanförnu. Afli góð- ur liér Sunnanlands og Vestan- lands. Morgunblaðið segir þá fregn frá ísafirði, að fundið sé nýtt kolalag skamt frá Bolungarvík. Hafi' sýnis- horn af þessum kolum verið reynt á ísafirði og vel látið yfir. Útsynningur hefir verið hér síð- ustu dagana (28. febr.) Á sunnu- daginn var , stormur og sjógangur mi'kill bér suður um nesin. Rak þá á land 3 báta í Sandgerði; tveir af þeim eru sagðir lítið skemdir, en einn, “Þórr”, frá Stokkseyri hafði brotnað. 1 Dritvík undir Jökli kvað vera að koma upp veiðistöð nú að nýju, en áður á tímum var þar ein af helztu veiðistöðvum landsins. — Liggur staðurinn vel við fiskimið- um og höfn kvað vera þar góð. Mislingar allskæðir hafa gengið í Suður-Þingeyjarsýslu að undan- förnu, en nú er að verða lát á. Höfðu eftirtaldir fiinm menm dáið úr þem, er síðast fréttist: Jónas Þorgrímsson, h rep psmef n d a rm aðu r á Hraunkoti í Aðaldal, áhuga og dugnaðarmaður, um fimtugt að aldri. Helga Jónsdóttir, húsfreyja á Hallbjarnarstöðum í Reykjadal: Ásmundur Sigurgeirsson, bóndi í Víðum, og Jón Sigurgeirsison, bú- fræðingur í Stafni í sömu sveit, kornungur maður og mannvæn- legur. Hin fimta var öldruð kona í Aðaldalnum, Sigurbjörg að nafni. Læknaj>rófi hafa nýlega lokið systkinin Jón Ólafsson og Kristín óiafsdöttir frá Hjarðarholti, bæði með annari betri einkunn. — Er hún fyrsta konani sem lokið héfir em)bættisprófi á íslandi. Úr Laindsveit á Rangárvöllum er skrifað 3. febr.: “Hörkufrost nú, svo að jörð hér rifmar mjög með stórbrestum og hristingi líkt og jarðskjálftakippir sé. Annars hafa ýmsir þózt verða landskjálfta- kipjia varir við og við í vetur, eink- um á jólaföstunni. En vitaskuld getur skeð, að þær hræringar hafi stafað af frostbrestum. Af Vfsi og Morgunbl. er að sjá, að menn í Rangárvallasýslu { og ÁTnessýlslu séu farnir að kvíða heyleysi og jafnvel skera af heyjum. En eigi veit eg til neins slíks hér nærlend- is,Nog víst er, aðt allir hér í sveit vonast eftir að hafa nægileg hey.— Heilsufar manan og skepna yfir- leitt dágott hér í sveit og líðan bærileg yfir höfuð.”---- 1 desemberbl. “Óðins” er mynd af Skafta sál. Brynjólfssyni í Win- nij>eg, með grein eftir Hjálmar Gíslaison.---- Úr Rangárvallasýslu er skrifað 18. þ.m.: “Nú ljómiar af degi, og svo er það Góudagurinn fyrsti, sem upp er að remna. Það er skemti- legt út að koma, alaúð jörð og slær grænum lit á túnvarpa. Vet- urinn var stiltur og blíður fram að jólaföstu, en þá gerði frost mikið og famnfergi og snjórinn svo mikill f uj>psveitum sýslunnar, að það gat varla heitið fært bæja á milli. En snjóléttara var í framsveitun- um og sama sem snjúlaust í Land- eyjum. 1 uppsveitunum varð að taka allan fénað þá strax í hús og var honum gefið stöðugt inni til Þorra. Þá gerði þíðu og hefir þorrinn mátt heita fyrirtaks góður.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.