Heimskringla - 26.04.1917, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.04.1917, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 26. APRIL 1917 UEIMSKRINGLA BL8. 6. lireyfði sig, þangað til setningin þunga kom honum yffr varir: ‘Þjótíin þolir ekki, aí helgustu réttindi hennar og fólksins sé virt vettugi og þeim sé traðka‘8.” Þá varð öldungurinn virðulegi, White, háyfirdómari, fyrstur til að klappa lof í lófa, og allir tóku und- ir, — allir, nema tvœr konur uppi á forseta-svölunum, fáeinir í sendi- herraliðinu og þversum mennirnir í senatinu. Konurnar voru forseta- frúin og dóttir hans, Margrét. Þær blíndu alvörugefnar og hálfhrædd- ar á föiva manninn við borðið, og drukku í «ig þungu og stillilegu orðin, sem féllu honum af vörum. Skírdagskveld tveim dögum síð- ar var annað örlagaþrungið augnablik. t>á átti atkvæðiagreiðel- an að fara frain í senatinu. LaFollette, ræðuskörungur mik- ill og ófyrirleitinn eins og Ix)ki Laufeyjarson forðum á þingi guð- anna, talaði máli þeirra þve^sum mlanna í senatinu, er fyrir hvern mun vildu komia í veg fyrir alla þáttöku í stríðinu. Hann tók á öllú, sem hann átti til, því hann vissi, að ekki myndi af veita. En litla fekk hann samiið. Svo bað hver á fætur öðrum sér hljóðs. Hver ræðan annari snjali- lari rann af vörum senatóranna. “Til hvers er að tala um þetta lengur? Við erum þegar komnir í stríðið.’v Svo fórust einum orð. Sá, sem eiginlega svaraði La Fol- lette bezt, var gamli senator Williams. “Eg hefi hlýtt á ræðu Þjóðverj- um í vil. Eg hefi hlýtt á ræðu Got- um í vil. Vandölum í vil, andstæða forsetanum, andstæða öllum lýð Ameríku. Eg hefi hlýtt á ákærur hanis gegn Bandaþjóðunum. Eg átti fyllilega von á, að hann myndi halda vörn uppi fyrir árásina á Belgíu. Sentorinn frá Wiseonsin hefir sungið þýzkri þjóð mi'kla lof- dýrð. En Ameríkumenn hefir hann ekkert orð til ofurs fyrir. Eg bar að nokkuru ieyti kærieiksþel til SenatoVsins frá Wisconsin, þangað til nú fyrir skemistu. Hiaun hefir talað eins og Hollweg samir að tala. En talað þó á þann veg, að Holl- weg er of vitur til þess að láta sér annað eins um munn fara, jafnvel á ríkisþinginu þýzkia. “Ó guð, gefðu okkur ofur-litla heilbrigða skynsemi hér í þesisum öinuriega heimi. Eg hefí glatað ailri þolinmæði við hvern þann Ameríkumiann, sem eyðir þremur kiukkustundum til að syngja ó- vinúnum lof — sameiginlegum ó- vinum, — óvinum mannkynsins. En hér í senati Bandaríkjanna ciga þeir ekkert gott orð um forset- ann eða sambandsþingið, eða Ame- rfkumenn, sem orðið hafa að líða hverja skapnaunina á fætur ann- ari. “Eg er að verða þreyttúr á lyg- um. Eg er orðinn þreyttur á að heyra að þetta sé stríð, sem ihafið sé í Wall stræti. I;>að eru ósann- indi. l>að var ekki Wall stræti, sem sökti Lusitania.” Lítið var eftir af LaFollette. er William(s igamji Jnafðli iokið máli sínu. Loks sagði Smoot frá Utah'hátíð- lega: “Guð blessi samþyktina, er gerð verður af isenatinu í dag. ó, faðir, varðveit þú stjórn vora og hraða þeim degi, er lýðir jarðar- innar fá að njóta frelsisins.” Klukkan var ellefu. Atkvæðagreiðslan fór fram. Allir nema einir sex greiddu at- kvæði með stríði. Þriðji og síðasti þátturinn er eftir. í fjórtán klukkustundir sain- fleytt var bariS't í herberginu gula og gylta, þar sem forsetinn hafði ávarpað allan heiminn. Þá var loks tekið að hrópa: “Atkvæði,1 latkvæði, bráðum er kominn föstu- dagurinn langi., Atkvæði áður!” Viðauka tillögur komu fram, sem bönnuðu að senda iherlið til annara landa, nema inieð sérstöku leyfi þingsins. Loks var Inópað: “Nú er föstudagurinn langi runn- inn upp, hernair minir, dagurinn, er Kristur lét líf sitt á Hauskúpu- stað, mannkyninu til endurlausn- ar. Er þetta Hauskúpuhæðin, sem þjóðin deyr á, til að flytja frið á jörð og velþóknan til mannanna?” Klukikan hálif þrjú var búið að koma öllum viðaukum fyrir katt- arnef. Þá kemur nafnakallið. Loks var kallað: Miss Rankin, Miss Rankin og aftur Miss Ran- kin. Svo heitir kvenerindrekinin eini frá Montana, er situr á þingi Bandaríkjanna. Ekkert svar. Koíílan í bláa búningnum aftar- lega í salnum brá vasaklút upp að auguin sér. Aftur kallar þingritarinn: Miss Rankin. Þá stendur hún á fætur og segir’ með skjálfandi röddu: “Eg vil vera með landinu mínu. en get ekki greitt atkvæði með stríði.” Ivvenlegt svar og óumræðilega fagurt. Engin stríð, þegar konurnar fá Qð ráða. Þegar atkvæði voru talin, voru 373 með og 50 móti. 8. Jafnrétti kvenna á Englandi. Heimurinn stendur ekki í stað, þrátt fyrir alt. Fjöldi manna hefir hingað til gert sér það í hugar- lund. En heímurinn skiftir sér enga lifandi vitund af þeim. Fyrir fáum ámin, svo sem tíu— fimtán árum, var það hér um þess- ar slóðir ta.lin ini'kil fjarstæða, að vera að halda fram jafnrétti kvenna, og mér og öðrum, sem það gerðu, úthúðað fyrir frelsis-glam- ur. Hvað afturhaldsliðinu fanst þá. að það sitja uppi með fádæma mikla speki! Svo liðu fáein ár. Þá var jafn- rétti kvenna leitt í lög, jafnvel hér í Manitoba. Eins og kunnugt er, er England að mörgu leyti íhaldssairiiasta land Norðurálfu. Samt sem áður voru uin'brotin þar og ólgan út af jafn- rétti kvenna feikilega mikil á und- an stríðinu, eins og öllum er í fersku ininni. En er istríðið liófst, lögðu konur ]>ar niður öll óheppiieg hermensku- brögð og ósæméleg ofþeldisverk til að fá viija sínum framgengt. Jatn- réttis forsprakkarnir gengust þá fyrir því, að nú skyldi enskar kon- ur leggja ifrarn alla krafta til að hlynna að herbúnaði þjóðarinnar. Þúsundum saman vinna þær ekk- ort síður en karlmenn í vopna- smiðjum og skotfæra verkstæðum landsins. Þúsundum saman eru þær, hjúkrunarkonur við herinn. Starfsemi kvenna, þolgæði, dugn- aður og fórnarlund varpar eins konar geislabug utian um sjálfan styrjaldar ófögnuðinn. Fórnarlund enskra kvenna hefir unnið síðasta vígið. Nú er ei lengur unt að neita réttlátum kröf- um þeirra. Jafnvel fyrverandi forsætisráð- herra Asquith, sem verið hefir þar einn allra örðugiaisti þrándur í götu, hefir iðrast þeirrar syndar og er snúinn á rétta sveif. Hann hef- ir nýlega játað þessa synd sína í parliamentinu á þessa leið: “Hvert isem maður snýr sér, verða fyrir mianni konur, sem kyni sínu lýtalaust og án þess að vinna stöðu sinni nokkurn vanza, eru nú önnum kafnar við störf, sem fyrir þrem árum voru álitin 'hæfa karl- mönnum einum. Fyrir því hlýtur sú breyting þjóðskipulagsins að komast í framkvæmd, að konur fái jafn-sjálfsagða'n rétt til að tala eins og karlmenn hafa.” Allir leiðfcogar þingsins enska, hvaða flok'kur sem stendur þeim að baki, hafa lýst yfir því, að öld- ungis sjálfsagt sé að veita konum atkvæðisrétt, þegar er stríðinu linnir. Menn eims og Bomar Law og greifarnir Grey og Haldane eru nú komnir til sannleikanis viður- kenningar f þessu. Mrs. Emmeline Pankhurst átti tal við Lloyd George nýlega. Sagði hann henni þá, að hann hefði þeg- ar samið lög um atkvæðisrétt handa konum, þó liann yrði ekki fullkominn f bili. Byggist lnann við, að þau lög yrði samþykt bráð- iega. Mrs. Pankhurst tjáði honuin hinis vegar, að konur myndi taka þeim löguin 'fegins hendi, þó ekki gæfi ]>au fullkomið jafnrétti með- an á stríðinu stæði. Hún hefir verið spurð um, hvort hermensku aðferðin yrði við- höfð aftur eftir stríðið af háífu kvenna til að ná fuilum rétti. ‘Nei, mikil undur! Stríðið hefir kent enskri þjóð lexíu, sein hún þurfti að læra.” Sviarið kom hik- laust og fagnandi. Mrs. Pankhurst ræður konum í Amerfku, er láti sér ant um að öðl- ast atkvæðisrétt, til að ínna sem mest þjóðrækni-störf af hendi fyrir Jand sitt, og þá muni þær öðlast atkvæðisrétt öldungis sjálfkrafia að launum, eins og konur á Eng- landi. “Aldrei hefir verið meiri samúð og samvinna en nú,” segir Mrs. Pankhurst. “Stríðið hefir upprætt margan misskilning og lileypi- dóma. Jafnvel styrjöldin hefir sínar björtu hliðar.” Koyiist jafnrétti kvenna full- komlega í lög á Englandi, sem lít- ill vafi er á, eios og nú er komið. erú ínikil líkindi til að ]>að komist á alls staðar í Norðurálfu. Og síð- an um heim alian. Ef afleiðing styrjaldar þessarar yrði sú, að sá helmingur mannkyns- Eg set Peninga i vasa ydar MEÐ ÞVl AÐ SETJA TENNUR I MUNN YÐAR ÞETTA ER ÞAÐ, sem eg virkilega geri fyrir yður, ef þér komið til mín og látið mig gera þau verk, sem nauðsynleg eru til þess að tönnur yðar verði heilbrigðar og sterkar. — Eg skal lækna tann-kvilla þá, sem þjá yður. Eg skal endurskapa tönnurnar, sem eru að eyðast eða alveg farnar. Eg skal búa svo um tönnur yðar, að þær hætti að eyðast og detta burtu. Þá getið þér haft yfir að ráða góðri heilsu, líkams þreki og starfsþoli. Expression Plates Heilt "set” af tönnum, búiti til eftir uppfyndingu minni, sem eg hefi sjálfur fullkomnaö, sem gefur yöur i annaS sinn unglegan og eölilegan svip á andlitiö. Þessa “Bxpression Plates” gefa yöur einnig full not tanna yöar. Þær líta út eins og lifandi tönnur. Þær eru hrelnlégar og hvítar og stær® þeirra og afstaöa eins og á “lifandi” tönnum. $15.00. Varanlegar Crowns og Bridges I>ar sem plata er óþörf, kem- ur mitt varanlega “Bridge- work” at5 góðum notum og fyllir auða staóinn i tann- garóinum; sama reglan sem vióhöfó er í tilbúningum á “Expression Plates” cn undir stöóu atrióió í “Bridges” þesr,- um. svo þetta hvorutveggja gefur andlitinu alveg eblileg- an svip. Bezta vöndun á verki og efni — hreint gull brúkaó til bak fyllingar og tönnin vertSur hvít og hrein “lifandi tönn.” $7 Hver Tönn. Porcelain og Gull fyllingar Porcelain fyllingar mínar eru svo vandaðar og gott verk, aó tönnur fylta~ þannig eru ó- þekkjanlegar frá hellbrigbu tönnunum og endast eins lengi og tönnin. Gull innfyllingar oi*u móta'ðar eftir tannholurini og svo inn- límdar með ?ementi, svo tönn- in verður eins sterk og hún nokkurntíma áSur var. Alt erk mltt Abyrgst at$ vera vnmlaii. Hvatta tannlæknlnisar, nem þfr þarfnlst, stend- ur hfln ytlur tll botia hér. Vottortl ok meðmæll f hundratiatall frá versl- nnarmönnum, Iögmönn- um ok preatum. Alllr Hkotfatilr koHtnatlarlauMt. — I»ér erutl mér ckkeit nkuld- bundnir þrt eg hafi frefltf yöur rátilrggliigar vibvfkjandl tiinn- ytfar.. . Komltf eða tlltaklö A hvnöu tlma þér viljlö koraa, f gegnum talHfmnn. Dr. Robinson Birks Building, Winnipeg. DENTAL SPECIALIST ins, sem hingað til hefir að þessu leyti verið fyrir horð þorinn., fengi loks ]xann rétt, er hann átti frá öndverðu, væri það eitt framför og réttarbót svo inikla, að það vægi upp á móti öllum hörmunghnum, seiri stríðið hefir í för með sér. Upp í óbygðum. Vindurinn þaut naiiur og ná- kaldur á tjaldinu. Regnið var óvenju mikið eftir því, sem liér gerist í Suður- Þingeyjarsýslu. Haustnóttin niðsvört lagðist öm- urleg á huga minn. Hestarnir stóðu bundnir á streng, settu hömiinla í veðrið og báru sig kulda- lega; þeir voru náloga búnir með heyið, og dreyfin fauk frá þeim. Stormurinn stóð af suðri. Skamt var suður til Vatnajökuls.—Tjald- ið stóð við Nvartá suður í óbygð- uin, og gróðurleysi umhverfis, að- eins hvannstóðið og hrossanólar- skúfar við uppsprettuna. Við lögðumst til svefns eftir að hafa girt hesbana með gæruskinhum og gefið þeim deigið. Skömmu síðar Sváfu félagar mfnir föstum svefni, þeir voru vanir fjallferðum og úti- legum; stormur og skúrir iireyttu ekki mikið iháttum þeirra og svefni. Eg var líka vanur fjallgöngum, en eg var af léttasta skeiði. Hverf- leiki lífsins liafði markað dýpri drætti í huga mínuin en fyrrum var. Eg úakti. Uppi á fjöllum á sandauðnum, brunahraunum og meðal brá- svartra háfjalia, skamt ifrá jökul- flæ.minu—verður lítið úr stærilæti og ofmetnaði. Hér fer iítið fyrir inér. Hér segir fótt af einum. Köld ósveigjanleg fjallakyrðin brýtur odd af oflæti mínu. Dauðatign ó- bygða og lauðna gerir inig mýkri í skapi, félagslyndari, elskari að mönnum og sveitarlífinu heima; fúsari að dæma vægt, aumkva brestina, misstigin, sundrúngina, tortrygnina og auðnuleysið til góðrar 'félagsvinnu. Hér er ó- byggilegt öllum. Möninum og dýr- uin verður liér fátt til nytja, fótt til bjargar. En lieima er auðugt veiðivatn og eggver; kjarnnnkil af- réttarlönd, .víðast góðir heimaliag ar og heyfengur farsæll fyrir gang- andi fé. Svo er það og miklu betra. fegurra og gagnauðugra inætti það veia — og verður það. En þá sef eg í svartii miold; svefninum draumlaus'a og langa. Trú mín á gæðum og kostum þessa lands glæðist þaina í auðn- um og óbygðuin; á efri áruin og við svefnlausa haustnóttt. Það er ekki gull í jörðu, sem eg liugsa um, né dýrir steinar. Það er gras og. gróður, aukin tún, liættar engjar; blúmgun sveita og dala; arðmeira og feguri-a gangandi fé. Fjölbreytt- ari héruð, hærri hús; bjartari iií- býli — ekki eins þröngt um menn- ina og 'iiú. Víðsýnið meira, liugur- inn frjálsari; samvinnan vöknuð. Þá liljóta niðjar Þorkels í Gervidal að hlýða boðum félagsvinnunnar. Frændur Atla í Otrardal skrfða undan kleggjanum og orna sér við ariineld samtakanna; semjia sig að hóttum góðra manna. Otkell í kirkjubæ hefir vit og skaplyndi til að lána eða iselja hey og mat. Hænsa-Þóris eðlið verður ])á brot- ið á bak aftur —liafið til betri kosta, meiri manndóms. Andi Blund-Ketils sigrar um-síðir, rís fógaður úr eldbaðinu. En vegurinn er torsóttur, brekk- an brött; forystan ótraust, liðið hverflynt og stopult. “Það skal skal fram, sem fram horfir, meðan rétt horfir.” Svo verður hér—fram er þó stefnan. Augu fleiri og fleiri opnast fyrir því, að móðir vor, jörðin. er auðugri en ætlað var — ingsþótta, eiinveldis- og þverlyndis- venjum. Hver sjálfum sér nógur; bóndi fyrir sig; sjálfstætt heimili. En nú krefst tíininn annars. bændur, og alþýða öll, verða að ' taka saman höndum, byggja bún-1 aðinn á félagsskap og samvinnu. j Þá smólærist ]iað; mennirnir ])roskast og temjast, fræðast og sannfærast um kosti hennar. Bezt að' sitja sem næst hvorir öðrum, svo að ylur samúðarinnar streymi frá manni til mianns, og um allan þjóðarlíkamann. Þá skilja menn betur þarfir og réttindi náungans; virða ]>au og veita þeim lialddrjúg- an stuðning. -----Mér verður þyngra í höfði, en sóína þó ekki föstum svefni. — — En hvað lítið þokar fram og lít- ið vinst. Stefnan reikul, eigingirn- in rík; einbýlings])óttinn rótgró- inn. Hjá okkur, scm sjáum, er gamall vani, gömul hefð til þess að hamla og gera forgöngunia að orða- glamri, framkvæmdarlausu hjali. Okkur vantar þrekið. trúna. traustið og framtakssemina til þess að starfa og ganga undir merkið; gefa nauðsynleg fordæmi. Aðra vantar sjón; ýmsá menning, vilja og örlæti. Sundurlyndi 6g hverflyndi, l>að er bölið okkar. — verúðin og tortrygnin er mein á hörgum manna. Eg hefi séð margt. reynt ýmislegt. Þrak og fram- kværnd hefir þorrið. En vonin — hugsjónin — deýr ekki; hún lifir í djúpi huga míns. Vaknar ó ifjöll- unum; fjarri bygðinni; en kemst í doðakuflinn og dáið heiina — þeg- ar eg reyni og horfi á lífsstörfin, stefnu og verk mannannia, bræðr- anna. félaganna, mína oigin krafta og framtíðardrauma æskutnann- anna. Morki þau, sem bera vott um markmið þeirra, langanir og liugsý.nir. \ tlað er betra að dreyma um fram- förina, en lóta skynsemina vega hlutina, Hollara fyrir væran svefn mjúkra nóttdrauma. — — Við erum í orðsins beztu merkingu, iféiagar í þessari fjalla- ferðinni. Vinnuin samtakla, styðj- um hver annan, ef torsótt reynist, og erum vinir liestanna. Hér eruin við bundnir bróðurbönduin. 1 ]>etta skiftið kemur hið góða eðli í ljós. Það, sein í mönnunum l)ýr; þótt djúpt þurfi eftir því að grafa ó stundum. Það, sem vonar- draumar bjartari tímia styðjast við. — Svo verður ]>að í þessari ferð — en síðar, þegar heim kemur — ])á leggur hver á sína götu; bandið er brostið, víháttan kólnuð. Þorgils. —-Réttur. annari hjólp; Sigurjón Sigurðsson kaupm. í Árborg tvö cord af við, Sigmundur Sigurðsson þrjú eord af við, og Jóhannes Sigurðsson kaupmlaður f Riverton $5. Hjálpar allra ofannefndra og annara mun eg ætíð minnast invð ihjartans þakklæti. Mrs. Margrét Gabel. Fréttir úr bænum. Skemtifundur verður haldinn í Ungmennafélagi Únítara laugar- dagskvöldið 28. þ.m. Óskað er eft- ir að sem ílestir meðliinir komi og skemti sér. --------- Síðastliðinn sunnudag fói^ frain ferming í Tjaldbúðarkirkju oð við- stöddu miklu fjölmen'n.i. Voru tíu ungmenni fcrmd, 4 piltar og 6 stúlkur. Fjölmenn altarisganga fór fram um leið. Ræðutexti prestsins viar; Annan grundvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Kristur Jesús. Jóns Sigurðsosnara félagið við- nrkennir með þakklæti lijálp frá eftirfylgjandi konum: Þetta eru utanféliags konur, sem hjólpað hafa að prjóna sokka fyrir íslenzku hermennina á vígvellin- um: Miss Magnhildur Matthews hefir séð um að prjóna 40 pör af sokkum; Dorkas félagið í Argyle 25 pör, Miss Björg Pálsson 6 pör, Mrs. Gunnar Goodman 3 pör, kon- ur að Lundiar P.O. 6 pör. Mrs. Skúli Johnson gaf 2 pör af sokkum og kvenfélag í Árborg 57 pör.—Fyrir aila þessa góðu hjálp er félagið mjög liakklátt. Mrs. Th. Johnson, 324 Maryland St. Hannyröa (fancy work) hluta- velta verður í samkomusal Únítara undir umsjón kvenfélagsins, á mánudaginn kemur, frá kl. 1 til 11 eftir hádegið. Hver hlutur kostar frá 10 til 25 cent; einmig verður þar selt kaffibrauð, sem liver getur tek- ið heim ineð sér. og svo getur liver sem þarna kVrmir keypt sér kaffi- bolla með brauði eða þá bam með mola: eins verða þar á staðnum spil handa þeiin, sem ganian hafa að spila og manntiafl handa þeim sveinum og meyjum sem æskja Jvess, svo að allir geti skomt sér,— Enginn iinmgangur seldur, engin samskot tekin, en konurnar segja alla hjai'tanlega velkomna. — Mun- ið eftir mámudeginum 30 apríl og koinið sem flest. Þakkarorð. Eg undirrituð votta liér með rnitt innilegasta þakklæti öllum íslend- injgum við Árborg P.O., sem lað- stoðað hafa mig í mótlæti mfnu og fótækt síðast liðin tvö ár. Bið eg guð að launa þeim ]>etta fyrir mína hönd. Eftirfylgjandi er iisti yfir þá. «em hafa gefið mér peninga- gjafir og annað: Kvenfélagið í As- borg $20, Dorkias félagið $20. Mr. og Mrs. séra Jóhann Bjarnasori $12, [ Mrs. S. Ólafsson $5. Mr. og Mrs. Baldwin Johnson $5, Jón J. Gísia-I son $7 og tvö eord af eldivið, ásaint | Rit Gests Pólssonar og fsiand.s- saga Boga Melsted og íslenzkt þjóðerní. eftir Jón Jónsson, óskast til kaups. Ritstjóri Heimskringlu vfsar á kaupanda. Vér viljum iænda lesendum vor- um á það, að “Viðskiftadálkur Heimskringlu” á 8. bls. gerir þeim, Sem hamn nota, hægt um vik að ciga f viðskifturn öllinn. — Aug- lýsið í honum það sem þér hafið til sölu eð'a viljið kaupa eða ef þér þurfið á vinnufóíki að halda. K>ra Halldórs Halldórssonar fasteignasala hefir legið veik í lungnabólgu síðastliðnia viku. Hmni IiF'fði orðið kalt við að faia í bifreið u:n '&æinn. TI EIMSKRINGLA er kærkominr. L A gestur íslenzku hermönnun- um. Vér sendum hana ti! vina y Ö- ar hvar sem er í Evrópu, á hverri viku, fyrir að eins 75c í 6 mánuði eða $1.50 í 12 mánuði Box 3171. THE VIKING PRESS Ltd að svo líður mér bezt að öðrum skreppi ekki kvikur lað hrygg. Sörli og Hamdir vita ]>á fyrri en í öngþveiti er komið, og hönd styður hönd og fótur fót. Þeir þiffgja fúslega liðveizlu og brautar- gengi Erps bróður síns, og það endia þótt hann héti Erpur lút- andi. Stormurinn kyrrir, regnið ]>verr- ar; eg sprétti tjaldskörinni og horfi út. í suðrinu lyftir upp regnkápunni, hrein heiðríkjan blikar yfir jöklinum; hestarnir frísa, þeir liafa veður af mér. Eg fer út og gof þehn síma heytugguna hverjum; svo fer eg inn og legst fyrir. — öll él birtir um síðir, hvað þá skúrir af suðri. Höfgi færist yfir mig. Uppi á fjöllum þarf enginn að kvarta um þrengsli, en theima í sveitunum treður hver á öðrum, þar kvartar almenningur um þrengsli.-------Þó ar það ósatt. Hagar og afrétti er nóg. Engið kólnar vitl árlega, fólkið vinnur ekki upp slæjurnar. Þrengslin sttafa af umfangi og ráðríki, einbýlismetnaði, sjál'fgirð- LOÐSKINN ! HÚÐIR í ULL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði og hæsta verð fyrir lóðskinn, Tiúðir, ull og fl. sendið þetta til. F R A N K M A S S I N Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prísum og shippipg tags. Vér borgum undantekningarlaust bæsta verð. Flutningabrúsar lagðir til fyrir heildsöluverð. Sætur og Súr Keyptur Fljót afgreiðsla, góð skil og kur- teis framkoma er trygð með því að verzla við SÆTUR OG SÚR DOMINION CREAMERY COMPANY ASHERN, MAN, OG BRANDON, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.