Heimskringla - 26.04.1917, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.04.1917, Blaðsíða 8
BIS. 8. HEIMSRRINGLA WINNIPEG, 19. APRÍL 1917 FUNDARBOÐ JER með tilkynnist, a3 ársfundur ÍSLENDINGADAGSINS í Winnipeg verííur haldinn í neðri sal Good- templara hússins, á horni McGee og Sargent stræta, föstudaginn 4. Maí, kl. 8 síðdegis. — Tilefni fundarins er, að taka á möti skýrslum nefndarinnar frá ár- inu 1916 og kjósa 6 nýja menn í nefndina í stað beirra, sem nú ganga úr henni. B. J. BRANDSON, forseti. Látið oss búa til fyr- ir yður sumarfötin Besta efni. Vandað verk og sann- gjarnt verö. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Ave., Winnipeg Phone M. 74Q4 Góður eldiviður Fiiót afhending. ------- Réttir prísar. Bestu eldiviðarkaup í bænum og smáum sem stórum pöntunum fljótt sint. : : Reynið oss á einu eða fleiri “Cords” Fréttir úr bænum. Blöðin ensku segja særðan á víg- vellinum íslendinginn S. Pólsson, frá Arborg P.O., Man. Meðlimir stúk. ísafold eru mint- ir á mánaðarfund stúk. f J.RA. á Beverley str. í kveld (fimtud.). Næsti fundur Jóns Sigurðssonar félagsins I.O.D.E., verður haldinn í John M. King skólanum (Assem- bly Hall) þriðjudaginn 1. 'm-aí og byrjar kl. 8. Barnasamkoma verður iialdin í Skjaldborg fimtudagskv. 3. mai. Verður mjög gott prógram. Inn- gangur er 15c. fyrir fultorðna, og 10 e. fyrir börn. Miss Karolína Stephanson frá Leslie, Sask., hefir dvalið í bænum um tíma hjá bróður sínum, S. D, B. Stephanssyni. Pór heimlciðis aftur í vikunni sem leið. Kappræða, um guðlegan inn- blástur biblíunnar verður haldin í sam'komusal Únítara fimtudag- inn 26. apríl 1817. Byrjar kl. 2.— inngangu'r 25c. Ræðumenn: J. Stephenson og S. B. Benedictson. Guðmundur Berg, smiður, frá Mikley í Nýja slandi, var staddur í bænum laust fyrir síðustu heigi. Sagði iíann góða iíðan manna í Mikley og arðvænlegt liefði verið þar til fiskjar í vetur. S. A. Sveinsson, sonur Árna Sveinssonar í Glenboro, varð fyrir því slysi nýlega, að skera sig í hendi, er hann var að stjórna sög- unarvél. Var hann tafarlaust flutt- ur til læknis, sem batt um sár lians, og er nú sagður á góðum batavegi. ----SHERBROOKE & NOTRE DAME FUEL — Gqo. Parker, Ráðsmaður. Phone Garry SJlb ■ ■■ • - HVAÐA GAGN ER í ÞVl AÐ REYNA AD SPARA? ÞaS hefir ekkert gott í för með sér að reyna að eins að nurla saman sem mestu fé. Nirfinglegt athæfi er að safna fé að eins peninganna vegna. Söfnum fé voru eins og við á svo vér getum varið því vel. $500 upphæð er hægt fyrir hvern algengan mann að verja þannig, að fé þetta efli varanlega lífsánægju hans og velmegun hans. Gæti hann þannig búið í haginn fyrir sig með því að eyða $1 í hitt og þetta í fimm hundruð tilfellum? Fyrirhyggjusamur maður gerir sér ljósa grein fyrir því, hvernig hann á að verja íé sínu—til þess að bæta heim- iliskjcr sín, gera endurbætur á eignum sínum eða í starfi sínu, undirbúa sig betur hvað þekkingu og æf- ingu snertir undir einhverja sérstaka iðn, o.s.frv. Hvert innlegg í sparisjóðinn er í huga þess manns partur af fyrirfram borgun fyrir það, sem hann þráir að hljóta. Færið yður í nyt sparisjóðsdeild Western bankans, 811 Main St. í>ar fáið þér 4 prot. vexti af sparisjóði, sem draga má út með ávfsun, og 5 prct. af fé, sem lagt er inn fyrir lengri tíma. Einnig bjóðum vér viðskiftareikn- inga með góðum skilmálum. Markmið vort er, að gera alla ánægða. Einnig erum vér reiðubúnir að gefa við- skiftavinum vorum allar upplýsingar ókeypis viðyfkj- andi öllu, sem að sparisjóðs reikningum lýtur, og við- víkjandi áreiðanleika og fjárhagslegri afstöðu vorri. Komið inn til vor og ræðið málið ítarlega við oss. WESTERN BANKERS 611 MAIN STREET PHONE MAIN 4323 81.00 opnar parisjóðs reikning. Tannlækning VIÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stærgtu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal um- sjón yfir hinni skandinavisku tannlækninga-deild vorrí. Hann viðhefir allar nýjustu uppfundningar við það starf. Sérstaklega er Iitið eftir þeim, sem he'msækja oss utan af landsbygðinnL Skrifið oss á yðar eigin tungumáli. Alt verk leyst af hendi með sanngjömu verði. REYNIÐ OSS! VERKSTOFA: TALSÍMI: Steiman Block, Selkirk Ave. St. John 2447 Dr. Basii O’Grady áður hjá Intemational Dental Parlors WINNIPEG Mrs. M. Sigurðsson að 569 Mary- land St. hér í borginni fór ofan til Nýja íslands í vikunni til að dvelja þar um tíma hjá skyldfólki sínu og tengdafólki. Maður henn- ar, Magnús Sigurðsson, er í 223. herdeildinni. Leiörétting. Af 230 aðgöngumiðum seldust (að meðtöldum ]>eim er seldust við dyrniaij 167, fyrir $41.75. Ágóðinn við kassasölu var $13.50; ágóði við kaffisölu 70c. Þetta er leiðrétting á auglýsingu frá Mrs. Sigurlaugu .Johnison, er birtist í síðasta blaði. Guðm. Guðmundsson frá Lund- ar var á ferð hér í vikunni. Hann sagði snjó taka fremur seint upp þar ytra og myndi þetta seinkla fyrir sáningar vinnu sinni. Þó sagði hann að ekki myndi nú langt vera þangað til hún byrjaði. Þegar getið var um kappræðu S. B. Bendictsonar og Jóh/a.nnesar Stefánssonar í síðasta blaði, var kappræðu efnið sagt: “Ákveðið, að biblían sé innblásin af guði,” en þetta átti að vera: “Ákveðið að biblían sé ekki innblásin af guði.” bettia. eru lesendur beðnir að at- huga. Ingibjörg Árnason, systir Ástu húsmálara í Reykjavík, sem verið hefir hér f Winnipeg síðan 3. júní 1914 að mestu leyti, og lengst af suður á jarðyrkjuskólanum hér í St. Vital, er að fara vestur að þafi og býst við að leggja af stað 26. þ. m. Er ferðinni heitið til stónborg- arinnar San Franciseo. Mánudaginn 16. þ. m.' fór Jón ólafsson, sýslunefndarmaður frá Garðar, heimleiðis með konu sína, sem hér Uiefir verið um tíma á al- menna spítalanum til lækninga við gallstéinum. Höifðu þær hepn- ast ágætlega og hurfu þlau hjónin heim aftur glöð og lukkuleg yfir góðum bata. Mánudaginn 16. þ.m. voru þau Bjarni Eyjólfsson, bóndi að Lang- ruth, Man., og Guðný Johnson gef- in saman í hjónaband að 259 Spence Str. laf síra F. J. Bergmann. Brúðurin er systir Mrs. Olason, að 840 Ingersoil stræti hér í bænum, konu óla ólasonar, sem inú er í hernum yfir á Engiandi. Heimiii brúðhjónanna verður í Langruth, þar Bjarni á bújörð. i L Tryggvi Johnson í Pembina hefir tekið að sér vegabót á leiðinni frá Pembina til Haiúilton og viar fyrst- ur þeirra manna, er þau störf höfðu tekið að sér, til að byrja. Vcgir voru þar þurrir orðnir, þang- að til regn kom þar miklu meira en hér síðast liðna viku. ísinn á Rauðá er nú á förum. Hér í bænum ruddi áin sig á mánudaginn 16. þ.m. ísbrjóturinn Ben. Rafnkelsson CURKLEICH, MAN., Þar eð eg hefi selt Verzlun mína á Clarkleigh, vil eg einnig selja bú- jörðina með verkfærum og stór- gripum. Vægir skilniálar. B. Rafnkelsson. við Broadway brúna stóðst ekki mátið. ísjakarnir ruddu iionum um. Jafnvel sá, sem vera átti mið- stöplinum til verndar, þeim er brúin snýst á, féll saman, svo varð þrýstingin mikil. Timþrin kváðu hafa verið fúin. Sóliarihring síðar, þ. 18., ruddi áin sig í Selkirk. Nokkurar ísstíflur voru þar í ánni fyrir norðan bæinn, en eigi svo, að áin flæddi á land til nokkurra muna. Árið sem ieið fór áin að ryðja sig 15. apríl. Próf við búnaðarsJkólann í Mani- toba eru nýlega afstaðin. Unnu þar $15 verðlaun hvor þær Miss T. Thórðarson og Miss S. D. Ólafsson fyrir uppdrætti laf bændah.úsum. f fýrra ári ihússtjórnardeildarinnar stóðust þær próf með góðum vitn- isburði og einnig Stephania John- soii', frá Minnewaukan, Man. í öðru ári deildar þessarar stóðst próf S. B. Björnsson, frá Icelandic River.—í fyrsta ári búnaðar stóðst próf S. Kjernested frá Husawick P. Ö., Man., og í öðru ári W. Ander- son, frá Piney, Man. Ef til vill hafa fleiri íslendingar skrifað á próf þessi, er vér kunnum ekki deili á af skýrslum þeim, sem birzt afa í enskuin blöðum. Ensku blöðin segja þessa íslend- inga særða og fallnia á vígvellinum: S. Pálsson, Árborg, særðuy. Óli Bardal, Winnipeg, særður. T. Sigurðsosn, Leslie, særður. S. Thorsteinsson, Leslie, fallinn. Gamli Judson LaMoure, þing- miaður í Pembina, sem mörgum ís- iendlngum er að góðu kunnur frá því á fyrri árum, lifir enn og er orðinn háaldraður maður. Hann hefir verið suður i Florida í vetur, en hefir heimili sitt í Pembina, og þangað var hann væntanlegur núna fyrir helgim. Myndarleg samkoma. lEins og áuglýst irafði verið liélt Únítarnsöfnuðurinn samkomu hér á sumardaginn fyrsta, 19. þ.m. — Fyrst var haldinn saintalsfundur í kirkjunni kl. 2 til 6 e.h.; voru þar mættir boðsgestir úr hinum ýmsu íslenzku hygðum og bæjum og þar rædd ýms mál áhrærandi út- breiðslu únítariskra trúarskoðana og fleira. Klukkan 7 um kveldið var sezt að kveldverði í fundarsaJ safnaðarins. Voru þar öll sæti skipuð og báru safnaðarkonur fram veitingar með hinni mestu rausn og þrýði. Þegar menn voru mettir vab gengið upp í kirkjuna og hófst þar samkoraa, er varaði fram undir miðnætti. Fluttu þess- ir ræður: Arngrímur Johnson, síra G. Árnason, S. Thorson, P. Reyk- dai, síra Albert Kristjánsson, Jólh. Sigurðsson, J. Veum og séra Rögn. Pétursson. Á milli ræðanna sungu þeir tvísöngva: Gísli Jónsson og Þórarinn Jónsson og Pétur Pálma- soin og Ól. Eggertsson. P. Sveins- son sýndi myndir frá íslandi. — Samskot voru tekin í þarfir safn- aðiarins og kom inn mjög álitleg upphæð. • Þessir utanbæjar boðsgestir voru á samkomunni: Frá Lundar: séra A. Kristjánsson og kona lians, P. Reykdal, E. Guðmundssön; frá Mary Hill: Jón Sigurðsosn (eldri), G. Guðmundsson, Jón Björnsson; frá 'Otto: Einar Jónsson, Jón Straumfjörð; frá Hove: J. H. John- son; frá Foam Lake: Jón Veum; frá Gimli: S. Thorson, B. B. Olson; frá Hékla: J. K. Jónsson. Margir sem boðnir voru, en gátu ekki komið, sendu nefndinni og söfn- uðinum árnaðar óskir. — Yfir höf- uð tókst þessi sumjarmála fagnað- ur okkar ágætlega og þökkum við hjartanlega öllum þeim, er að því studdu á einhvern hátt. Fyrir hönd nefndarinnar. M. P. Samkoman á sumardaginn fyrsta í Tjaldbúðinni var allvel sótt og skemtu menn sér hið bezta. Skemti- skráin mátti , heita femur góð og létu allir vel yfir. Árni Sigurðsson flutti þar ail-langt frumsamið kvæði, sem öllum var mikil ánægja á að hlýða, og stefndi hærra en flest þess konar, sem vér eigum að venjast. May Thorlaksson söng prýðilega fyrir sinn aldur, hún er að eins 15 ára gömul og efni í söng- konu, ef hún fengi tilsögn og æfing Síra Friðrik Bergmann flutti þar erindi all-langt um keisaravaldið Jiýzkia, lýsti fy.rstu upptökum þess og fyrstu konungum, sem mikið kvað að, þeim Friðriki Vilhjálmi og Friðriki mikla, og leitaðist við að gera grein þess, hvernig á þvf stcndur að keisaravaldið þýzka stendur fastari fótum en keisara- Maidið á Rússlandi. Viðskifta dálkur AiiKlýNÍiiKnr n f ýmnii tiiKÝ. í þennan dálk tökum vér ýmsar aug- lýsingar, niÖurrat5aÖ undir vitSeigandi yfirskriftum, t. d.: TnpatS, Fumllt$, At- vinnu tlllioft, Vlnna óskiisl, Hfisna'AI, HAn ok lönd tll MÖlu, KnupskniMir, og svo framvegis. Itæjnrfólk—AuglýsitS hér Hóm ok hrr- berKi tII lelgn. Hóm tll möIii. HÓMmunlr til möIii. Atvlnnii tilhoö o.s.frv. Ilændur—Auglýsiti í þessum dálki af- urt5ir búsins, svo sem smjör, egg o.sfrv. Bæjarfólk vill kaupa slíkt frá bændum, en þarf bara at5 vita hvar þat5 fæst. Augiýsit5 hér einnig eftir vinnufólki, og margt annat5 má auglýsa. l»essar auglýsingar kosta 35 etm. hver þumlungur; reikna má 7 línur í þuml. Engin nuglýMlng tekln fyrir minna en !!.*» eent.—RorgÍMt fyrlrfram. Allar augl. vert5a at5 vera komn- ar á skrifstofuna á hádegi á þritSjudag til birtingar þá vikuna. VANTAR íslenzka ráðskonu út á land. Verður að matreiða fyrir tvo menn og búa til smjör úr þrem- ur kúm. Gott og þægilegt hús. Gott kaup í boði. Lysthafendur fái upplýsingar á skrifstofu Heims- kringlu. TIL LEIGU—3 góð lierbergi að 702 Simicoe Str. mót sanngjarnri leigu; helzt ón húsbúnaðar. — Drengur, 15 ára eða eldri, getur fengið að læra prentiðn hjá O. S. Thorgeirssorr, 674 Sargent Ave. +--------—•— — --------+ Silki Pjötlur í rúmábreiður (crazy pateh- work). Stórt úrval af stórum silki afklippum, af öllum lit- um. Stór “pakki” fyrir 25c.— 5 fyrir $1.00, sent póstfrítt. — Útsaums Silki mk«munandi lengdir, ýmNtT litir. 1 únza fyrir 25 cents. SPECIALT/ES CO. P.O. Box 1836 Winnipeg +— ---—————■—------ + GISLI GOODMAN TINÍSMIÐUH. VerkstœBl:—Hornl Toronto Bt. o* Notre Dame Ave. Phone Helmllla flarry 2»S8 Garry 899 NÝ UNDRAVERÐ CPPGOTVUN Eftir tfu ára tilraunir og þungt erfiði hefir Próf D. Motturas upp- götvað meðal, sem er saman bland- að sem áburður, og er ábyrgst að lækma hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúkdómi, sem nefnist Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hvf að borga lækniskostnað og ferðakoistnað 1 annað loftslag, þegar hægt er að lækna þig heima. Verð $1.00 ílaskan. Burðargjald og stríðsskattur 15 cent Aðal skrifvstofa og útsala 614 Builders Exchange Winnipeg, Man. Öryggishnífsblöð skerpt Kunna til hlýtar meðferð rakhnífa og als annars eggjárns. AUar tegundir hnffa skerptlr eða við þá gert, af öryggishnífsblöð skerpt, dúsfnið 25 — 30c. Rakhnífar skerptir, hver-----35c. Skæri skerpt (allar sortir) lOc ogupp The Sterling Cutlery Company. 449 Portage Avenue, near Colony Winnipeg, Manitoba. J. J BÍLDFELL FASTfCIGNASALI. Unlon Ilank r»th. Floor No, 1539 Selur hús og lóðlr, og annaV þar aV lútandi. Útvegar peningal&n o.fl, Phone IHaln 2AKS. STERLING Dandruff Remedy er nú orðið þekkt að Vera það allra bezta Hár meðal á markaðinum. Það læknar höfuð kláða og Hárrot —hreinsar burtu og ver allri væru— gjörir hárið mjúkt og gljáandi og breytir ekki lit þess. Kostar 50 cent og $1.00 flaskan. Sent með pósti fyrir 60c. og $1.15 flaskan. Þetta meðal et búið til af STERLING DANDRUFF REMEDY ---------- CO. ------------ 449 Portage Avenue Winnipeg. — Póst pantanir fljótt afgreiddar.— Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það erogveröur mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráísmaSur. WILLIAMS & LEE 764 Sherbrooke St., horni Notre D. Gera við Hjólhesta og Motorcycles Komið með þá og látið setja þá í stand fyrir vorið. Komið inn til okkar. — AHskonar viðgerðir fljótt af hendi leystar. ™! D0MINI0N BANK Hornl Notre Dome o*t Sherbrooke Street. HSfnSstðll uppb.__.__ 96.000,00« VnraejðSur................ 97,000,000 Allur elgnlr_______...----978,000,00« Vér ðskum eftlr vlBsklftum v,rx- lunarmanna og ábyrgjumst ab *,fa þelm fullnœgju. SparlsJðVsdelId vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- lr i borginnl. Ibúendur þessa hluta borsarlnnar dska atl sklfta vlB stofnum sem þelr vlta aB er algerlega tryg*. Nafn vort er fulltrygglng óhlutlelka. ByrJlB sparl lnnlegg fyrlr sjálfa yCur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaðm PHONH QARRT 9490 *--------------------------« Sérstök Kjörkaup J^p ltoMeM—White. Pink. Blómln Crimson. þrosk&st frá sæt5i tií fulls blóma á hverjum tíu Ahyrsst vikum. Plxle Plantn—Undursamleg- att vaxa ustu blóm ræktuö. Þrosk&st frá sæt5i til plöntu & 70 kl.- Bækl- stundum. Shoo Ffcjr PlnntM—Samt lykt- ingur laus; en flugur haldast ekki í húsum þar blóm þetta er. ókeypis Blómgast fagurlega vumar og vetur. Wenlher Plant—Segir rétt fyrir . um veóur mörgum stundnm á undan. Ber ang- andi blómskrúh. Dept. “H’» P. O. Box 56, ALVIIV SALES CO., WINNIPEG fneTiHÍNleg þekklng. Ilók myndnm, $2 vlr5l Kftir Dr# Parker. Rituó fyrir unga pilta og stúlkur, ung eiginmenn og eigin konur, fet5ur og mæt5 ur. Kemur í eg fyrir glappaskotln sít5ar. Inniheldur nýjasta fró'Bleik. Gull- væg bók. Send í ómerktum umbútSum, fyrir $1, burt5argjald borgat5. Bókin & ekki sinn lika. x ALVIN SALES CO. Dept. “II” P. O. Box 56, Wlnnlpeff

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.