Heimskringla - 10.05.1917, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.05.1917, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. MAl lyxl Landbúnaður og sveitalíf. GóSir brunnar. Eitt af því, sem bændurnir verða að hafa vakandi lauga fyrir, eru góðir brunnar. Vatn brúkað til matar og drykkjar, sem óhreint er eða saurugt, getur orsakað van- heilsu og jafnvel sjúkdóma. E. W. Lehimann, kennaii við landbúnað- arskólann í Missouii í Bandaríkj- unum, hefir nýlega bent með sterk- um orðum á hættuna, sem af þessu geti stafað. Segir hann að bænd- ur megi ekki vanrækja að athuga hvernig vatnið sé úr brunnum þeirna, sérstaklega er brunnar þess- ir séu grafnir (dug). Vatnið úr þeim brunnum, sem ekki eru djúpt grafnir, sé vanalega óhreint meir eða minna, utan eigandinn hafi gætt allrar varúðar. Aftur á móti sé vatn úr boruðum brunn- um, sem séu 100 fet eða meira, oft- nst nær hreint og heilnæmt í alla staði. Orsakirnai að óhreinindum vatnsins í þeim brunnum, sem eru grafnir, verða oftast nær aðal- lega þessar: (1) Vond afstaða brunnanna; þeir of nærri fjósum og haugum þeirna, rennum eða s'orphaugum. Bændurnir verða að velja góðan stað fyrir brunna þá, sem þeir grafa. Bezt er að þeir séu í dálitium haila. (2) Vont frá- rensli orsakar einnig óhreinindi f brunnvatninu. Al}s konar óþverri safnast fyrir í kring um brunninn yfir veturinn og svo er vorrigning- arnar byrja, berst sumt af óþverr- anum ofan í hann. (3) Brunm hleðslan er stundum orsök þess, að óhreinindi berast í vatnið, þeg- ar illa er frá henni gengið. Innan í brunnana er stundum hlaðið lausu múrgrjóti og ekkert kalklím sett á milli. Þarna eru því skildar eftir stórar rifur, sem ýms óhrein- indi geta borist inn um, jarðormar og ýms miður æskileg smákvik- índi. Brunnhieðsian verður að vera vatnsheld, að minsta kosti ein 6 til 8 fet ndður. (4) Sé ekki vel um brunninn búið að ofan, getur þetta orsakað óhreinindi vatnsins. Stundum er látið duga að hlaða borðum ofan yfir brunninn, þar sem nægar rifur eru á milli er alls kyns óþverri getur komist inn um. Bezt er að hlaða yfir brunninn með sements samsteypu og verður þetta einnig kostnaðarminst, þeg- ar alt er skoðað. (5) En vanrækt og hugsunarleysi frá hálfu bónd- ans er þessu ofangreinda sainfara og gerir ]>að enn hættulegra. Hænsnum er leyft að vera í kring um brunninn og sitja á honum. Óhreinir skór eru þvegnir við hann og nautpeningi oft og einatt vatn- að þar. Brunnurinn er skilinn eft- ir opinn tímunum sarnan, og oft og einatt er óhreinn kaðall eða gam- all aktaumur viðhafður til að draga vatnið upp úr honum, ef pumpan er eitthvað í ólagi. Ekki er því voh að vel fiari. En úr öilu þessu er hægt að bæta og mega bændur ekki láta það drágast of lengi. Heilsa heim- ilisfólksin® er í veði ef vatnið, sem notað er til matar og drykkjar, er óhreint eða úidið. -----o----- Gjafir Jóns Sigurðssonar félagið biður að flytja sitt innilegasta þakklæti fyrir eftirfylgjandi gjafir: Mrs. PhiL Johnson, Stony Hill, Man., $2.25 og 2 pör af sokkum. Mrs. H. O. Hallson, Silver Bay, Man., $3.00. Og fyrir heimkomna hermenn: Mrs. J. K. Johnson, Mozart, Sask., $15.00, sem er ágóði af kaffisölu á heimili hennar. Safnað af Birni Crawiford, Winni- pegosis, Man., $40.25, og fylgja nöfn gefenda og upphæðir frá þeim, hér á eftir:— Þorsteinn Oiiver $1, Mrs. Mál- frfður Jónsson $1, Miss Guðr. John- son 25c, Mrs. O. ögmundsson 50c, Jón Collin $1, Miss Kristbjörg ög- mundsdóttir $1, G. Hannesson $2, Stefán Jónsson $1, Albert Stefáns- son $2, Mrs. Ingibjörg Jónsson 50c, Miss Mey Stefánsson 50c,. Mrs. E. Thorsteinsson $1, Mrs. G. Egilsson $1, Th. Gíslason $2, Ágúst Jónsson $1, Magnús Jórasson 50c, Mrs. Á. Jónsson 50c, P. Pauison $1, Mrs. Guðrún Jónsson $1,- Thor. Jónsson $1, Guðm. Guðmundsson $2, Jón Rögnvaldsosn $1, Mrs. L. Ericson $1, Mrs. Gunnl. Skjaldemos $1, Miss Th. Jónsson $2, Dóri Steph- ánsson 50c, Miss Ingibjörg Krist- björnsson $1, Mrs. Jónína Meyer $1, Ben. Jónsson $1, B. Crawford $2, Guðm. Brown $1, Sig. Magnússon $1, Mrs. S. Magnússon 50e, Hiimar Finnisen $1, F. Hjálmarsson 50c, Miss Miaggie Jónsson 50c, Hclgi Taylor $1, Eliis Magnússon $1, MIss Ágús n Crawford 50e, P. Norðmann $1. — Alls $40.25. -------o------ Æskulýðurinn Sankti George og Drekinn. (Þessi saga, sem hér fer á eftir, er þýdd af ungri vestur-íslenzkri stúiku, sem er uppalin í Winni- peg. Þessi stúlka hefir að eins gengið á enskan barnaskóla og lít- illar tilsagnar notið í íslenzku, en má þó segja, að hún kunni móður- mál sitt afburða vel. Birtist sag- an hér orðrétt, eins og þýðandlnn gekk frá henni.—Ritst.) Einu sinni fyrir löngu síðan, snemma í sögu Englands, fæddist undravert barn. Á brjósti þess var drekamynd, á hægri handlegg þess rauður kross, og um vinstra kné þess gullband. Móðir þess dó, þegar barnið fæddist og faðir þess réði til sín mikið af vinnufólki til að ala barn- ið upp og hafa góða gát á því, en samt, þrátt fyrir alla þessa miklu umhyggju, var barnið töfrað í burt. Þetta barn var St. George, sem seinna varð einn af þeim 7 riddur- um kristindómsins og ’-erndar- postuli Englands. Seiðkona, sem náði honum á sitt vald, var alla- reiðu búin að ná í hina sex ridd- arana, og voru þeir þe.ssir: St. Den- nis frá Frakklandi, St. James frá Skotlandi, St. Patrick frá Irlandi og St. David fiá Wales. Seiðkona þessi var mjög ill við þessa djörfu riddara, að undan- skildum St. George, er hún ól upp som sltt eigið barn, og þegar hann stálpaðist gaf hún honum skín- andi fallegan gæðing, sem hún nefndi Bayard, og sömuieiðis þau allra beztu hertýgi sem vöi var á, og voru þau svo úr garði ger, að ekkert vopn beit á þau. IJka gaf hún honum það undra sverð, sem hafði þann kraft að bera að geta höggvið í sundur þann harðasta stein og það sterkasta stál. Hug- mynd henraar var, að St. George aðstoðaði hana í glæfralegu ráða- bruggi, en St. George, sem var göfugur, þrátt fyrir uppeidið, al- veg þverneitaði að vera riðinn við nokkuð þess háttar, og þegar hon- um skildist til fullnustu hve kerl- ing var vond og hve miklu illu hún hafði komið til leiðar um dag- ana, varð hann svo reiður að hann ásetti sér að yfirvinna haraa, og tókst honum það. Svo eftir að hafa hleypt hinum sex riddurun- um úr fangélsinu, fór hann út í veröldina til að leita sér fjár og frama. Eftir margra mánaða ferðalag, bæði á sjó og landi, staðnæmdist hann loksins í -alveg ókunnu landi og strax tók hann eftir því, að þar ríkti einhver mikil sorg og eyði- legging. Nóttin var að nálgast, svo hann drap á dyr á dálitlum kofa, sem stóð þar skamt frá, og beiddist gistingar. Það vildi svo til, að í kofa-num bjó einsetumaður, og bauð hann St. George strax vel- kominn og gaf honum bæði mat og drykk. Nú tekur St. George eft- ir því, að þessi gamli maður er, eins og hinir, sem hann mætti fyr um daginn, mjög sorgbitinn á svip og spyr hann hann hvað að gangi. Þá segir einsetumaðurinn hon- um, að landið sé á valdi eins voða- legs dreka, sem gerði allan þann ó- skunda, sem honum væri frekast unt: traðkaði niður hveitiakrana og gerði fl.lla frjósama bletti í land- inu ómögulega til ræktunar, og í 24 ár hefði þetta kvikindi verið ótti alla héraðsbúa, á hverjum degi, nema honum væri gefin ung stúlka til matar, dræjii hann í bræði sinni karla og konur f hundraða taii. Konungurinn í landinu hefði lofað að gefa dótt- ur sína hverjum þeim manni, sem gæti ráðið þenna varg af dögum, en þvf imiður hefðu ailir iátið lífið í tilrauninni. Nú væri að eins cin stúika eftir í öllu iandinu, og væri það konungsdóttirin sjálf, og á morgun ætti að fórnfæra henni, og svo væri úti oim alla von, því þeg- ar drekinn kæmist á snoðir um að engin stúlka væri eftir, þá færi hann um landið eiras og grenjandi ijón, dræpi og eyðilegði ait, sein fyrir honum yrði. St. George fyltist gremju af þeirri hugsun, að konungsdóttirin skyldi eiga að mæta dauðanum á þenna voðalega hátt, og hann afréði að drepa drekann, eða þá að láta lífið í tiirauninni. Ária næsta morgun reis hann úr rekkju, spenti á sig herklæðin og steig á bak hesti sín- um og reið þangað sem konungs- dóttir átti að verða drekanum að bráð. Þegar þangað kemur, sér hann hvar hún stendur og bíður dauðans; var hún hvítklædd og svo yndisleg og sakleysisleg, að hjarta hans brann af löngun að geta bjargað henni. Hann stöðv- aði hest sinn, stökk niður og kraup á kné fyrir framan hana og sór þess að verða hennar eigin sanni riddari og berjast fyrir hana á meðan lífið entist. Svo, með spjót sér í hönd, reið hann á stað til móts við drekann. Drekinn var með sanni sagt voðalegt skrímsli; var hann um 50 fet á lengd og allur þakinn með hreistri, sern leiftraði svo mikið í sólskininu, að fólk fékk ofbirtu í augun af að horfa á hann. Hann var með tvo gríðarstóra vængi og klær hafði hann sem líktust stærstu ránfuglsklóm, og úr kjafti hans spýttust eidtungur samfara þykkum reykjarmökk, sem þyrlað- ist iangt upp í loft. Ekki varð St. George hið minsta skelkaður við þessa ijótu sjón, og reið beint á móti varginum. En drekinn var við öllu viðbúinn, og voru svo ógurleg lætin í honum, að St. George misti spjót sitt og lamdi nú drekinn liann af alefli með hinni eitruðu rófu sinni. Blindað- ur af eldinum og reyknum varð St. George að hörfa undan, og er óvíst að hann hefði komist lífs af, ef þar rétt hjá hefði ekki staðið eitt undravert tré, sem hann leit- aði skjáls hjá. Þetta tré hafði þann kraft til að bera, að ekkert vont né óhreint gat komist undir lim þess, og ávextir þess læknuðu alla særða og sjúka. Ungi ridd- arinn hvíldi sig þar dálitla stund, þar til hann aftur náði kröftum og gat hafið sóknina á ný, en var nú ver staddur en áður að þvi leyti, að hann hafði nú að eiras sverðið eftir. Reykurinn og eldingarnar vörðu því að hann kæmist nærri drekanum og líka átti hann fult í fangi með að verjast gegn hinum voðalegu klóm drekans, þó varðist hann drengilega; en svo alt i einu spýtti drekinn úr sér straumi af eitri; féll St. George þá til jarðar hjá trénu, sem dauður væri. Þegar hann loksins lauk upp augunum, fann hann til mjög mikils þorsta, og kemur þá auga á ávöxt, sem dottið hafði af trénu og iá þar skamt frá; bar hann á- vöxtinn upp að vörum sínum og fann þá strax nýtt líf og fjör streyma um sig allan. Þakkaði hann guði klökkur í huga fyrir þetta undraverk, og bað hann að gefa sér þol til að geta yfirunnið drekann. Svo í þriðja og síðasta sinn réðst hann á drekann, og svo hart varð áhlaupið, að honum hepnaðist að geta komist að hin- um eina veika bletti undir væng drekans, sem hægt var að vinraa á. og með alefli rak bann sverðið þar í hann og félU drekinn til jarðar steindauður. Svo reið St. George til hallarinnar til kongsdótturinnar, og sem sönnun fyrir dauða drekans legg- ur bann höfuð hans við fætur hennar. Urðu bæjarbúar svo him- inlifandi glaðir og þakklátir, að þeir nefndu St. George riddara og frelsara sinn. St. George lenti næstu árin í mörgum undursamlegum æfintýr- um. Og þegar hann loksins ferð- aðist hei-m til fósturjarðarinnar, Englands, var eitt voðalegt skrímsl með hröðum fetum að eyðileggja landið. St. George fór strax á móti því, og tókst að ráða því bana, en afleiðingin varð að hann fékk mörg sár og lét hin mikla hetja þar líf: ið. Og allir á Englandi, frá kon- unginum til hins vesalasta hjarð- manns, syrgðu og söknuðu hins mikla riddara. Og var haft efcir konungi, að 23. apríl, dauðadagur St. George, yrði sér heilagur um all- ar ókomnar tíðir. Með þessu endar frásögnin um St. George og hvernig hann varð verndar postuli Englands. Er þetta auðvitað munnmælasaga, en samt mjög faileg og eftirtektar- verð. Drekinn merkir synd, fá- fræði, vonzku og í stuttu máli sagt alla lesti, sem hafa sært sálir og líkami mannanna frá aida öðli. Og St. George, hinn djarfi ungi ridd- ari, táknar alla hrausta drengi, er berjast fyrir öllu því sem háleitt er og fagurt. Sumir halda því fram að St. George hafi aldrei verið til, en aðrir segja að hann hafi verið mjög slæmur maður, sem ofsótti fólkið og gerði inörg hryðjuverk. En tókst samt að bera grfmu heil- ags manns. En sagan, sem bezt feilur í minn smekk, er sú, sem segir hann hafa verið ungan liðsmann í rómverzka bernum, er snerist til kristinnar trúar, var ofsóttur og síðan deydd- ur. Finst mér enska þjóðin hefði ekki getað kosið sér betri verndar- postula en hann til þess að verða fyrirmynd fjöldans í heild sinni og Ifka einstaklinganna, sem eru í dag að leggja. lífið í sölurnar fyrir hana, eins og þeir fyr á tfmum fóru í bardaga með herópið á vörum: “St. George for Merrie England.” Kristíana Nelson þýddi. -----o----- Myndin fræga. Mpndin fræga. Mynd sú,- er Þ. Þ. Þorsteinsson hefir nýlega máiað, og sögð er að vera af Vilhjálmi Stefánssyni, hefir vakið allmikið umtal í seinni tíð, og er það sanni næst, að nóg sé komið. Eg hafði heldur ekki hugsað mér að leggja þar orð í beig; en þegar eg Las ritgerð Rögn- valdar Péturssonar í Heimskringlu er út kom þann 12 f.m., fanst mér skörin vera komin upp í bekkinn, og gat ekki lengur orða bundist. Mig rekur minni til þess að R. P. hafi, ekki ails fyrir löngu, vítt okkur Vestur-íslendinga fyrir lítil- þægni, og varð eg því fremur hissa, er eg las vörn hans á smíði þessu. Ef hann hefði ekki verið persónuiega kunnugur Vilhjálmi og þurft að dæma eftir ágizkun, eins og sumir hinna hafa gert, þá liefði eg getað hugsað mér ein- hverja ástæðu, er kynni að nokkru leyti að forsvara dóm hans. En eins og sakir standa, er hann mér að öilu óskiijanlegur. Það er ekki geðfelt að nfða neltt, sem gert er í góðum tilga.ngi og eftir fremsta megni; en fyrir getur það komið, að háleitu málefni sé misboðið, hversu samvizkusamlega sem höfundurinn meðhöndlar það. Eg efast ekki um, að málarinn hafi leitast við að gera mynd þessa svo vel Ár garði sem honum var unt, KAUPIÐ Heimskringlu Nýtt Kostaboö Nýir kaupendur að blaðinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir : «í* t ' •• MT / •• oylvia Lara ‘Hin leyndardómsfullu skjöl” “Ljósvörðurinn” ‘Dolores” “Hver var hún?’ «f * r * *t ««!/■ it«t Jon og Lara Kynjagull ‘Ættareinkennið” “Bróðurdóttir amtmannsins’’ Sögusafn Heimskringlu Eftirfarandi bækur eru til sölu á Heimskringlu, — með- an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er: Sylvía .............................. $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ............. 0.30 Dolores .............................. 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl............ 0.40 Jón og Lára .......................... 0.40 Ættareinkennið........................ 0.30 Lára.................................. 0.30 Ljósvörðurinn ........................ 0.45 Hver var hún?......................... 0.50 KynjaguII............................. 0.35 * < <*» <*» «*♦ %* <* GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. St. og VerkstœVi:—Horni Toronto Notre Dame Ave. Ph«ne Garry 2»S8 Helmllle Garry HM J. J. BILDFELL PASTBIGNASALI. Unlon Rfink Stb. Floor No. IS26 Selur hús og lóílr, og: annaD þar ab lútandl. Otvegar peningalán O.ÍL Phone Maln 26SS. ----------------------- TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsmiður Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygll veltt pöntunum og viögjörtSum útan af landl. 248 Main St. - Phone M. 6606 J. J. Swanson H. Q. Htnrlkeaon J. J. SWANSON & CO. FASTGIGAASALAH OQ prnlnga mlSlnr. Talslml Haln 2B8T Cor. Portage and Qarry, Wlnnloeg MARKETHOTEL 14« Prlnr tma Street á uóti markaðlnum Bestu vínföng. vindlar og aB- hlynlng g6H. íslenkur veltinaa- maöur N. Halldórsson, leiöbein- lr Islendingum. P. O’CONNEL, Eigrandi WlBBlpeg Arni Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON lhufhasbingar. Phone Maln 1B61 «91 Klectrie Railway Chambara. Talsiml: Maln 6302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEQ Dr. G. J. Gis/ason Physldan and Surgeon Athygfli veitt Augna, Eyrna og Kverka SJúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum og; udd- skuröi. 18 South Srd St., Grand Forta, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 ROm DUILDING Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er a» hltta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h. Phone: Main 3088. HeimiII: 106 Ollvla St. Tals. G. 2316 Vér höfum fullar blrgölr hreln- ustu lyfja og meöala. Komiö meö lyfseöla yöar hlngaö, vér gerum meöulin nákvæmlega eftir ávísan læknlslns. Vér sinnum utansvelta pöntunum og seljum glftingaleyfl. : : : : COLCLEUGH & CO. i Notre Dame Æ Sherbrooke Sta. r Phone Garry 2690—2691 \ A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaöur sá bestt. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvaröa og legstelna. : : 813 SHERBROOKE ST. Phone Q. 2152 WINNIPEQ ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ nm heimilisréttarlönd í Canada og Norðvestnrlandinu. Hver fjölskyldufaSIr eöa hver karl- maöur sem er 18 ára, sem var brezkur þegn 1 byrjun strlösins og heflr verifl þaö sítlan, eöa sem er þegn Bandaþjóö- anna eöa óháörar þjóöar, getur teklfl heimlllsrétt á fjórBung úr section af ó- teknu stjórnarlandl í Manttoba, Sas- katchewan eöa Alberta. Umsækjandl vertSur sjálfur aö koma á landskrif- stofu stjórnarlnnar eöa undlrskrifstofu hennar I þvl héraöi. 1 umbotsi annars Skyldnr:—Sex mánatSa ábútS og ræktun má taka land undir vissum skllyróum. landsins á hverju af þremur árum. 1 vissum hérutSum getur hver land- landnemi fengitS forkaupsrétt á fjórtS- ungi sectionar metS fram landl sinu. VertS: $3.00 fyrlr hverja ekru. Skyldur: Sex mánatSa ábútS á hverju hinna næstu þriggja ára eftir hann heftr hlotitS eignarhréf fyrir heimilisréttar- landi sínu og auk þess ræktatS 50 ekrur á hinu seinna landl. Forkaups- réttar bréf getur landnemi fengltS um leitS og hann fær heimilisréttarbréfltS, en þó metS vissum skilyrtium.. Landneml, sem fengitS hefir helmilis- réttarland, en getur ekki fengitS for- kaupsrétt (pre-emptlon) getur keypt heimilisréttarland I vissum hérutiuna. VertS $3.00 ekran. VertSur at5 búa á landinu sex mánutSi af hverju af þrem- ur árum. rækta 50 ekrur og byggja hús, sem sé $300.00 vlrtii. Þelr sem hafa skrifatS slg fyrir heim- ilisréttarlandi, geta unnltS landbúnatS- arvlnnu hjá bændum i Canada áritS 1917 og timi sá reiknast sem skyldu- timi á landl þelrra, undir vlssum skil- yrtSum. Þegar stjórnarlðnd eru auglýst etSa tilkynt á annan hátt, geta heimkomnir hermenn, sem veritS hafa i herhlðnustu erlendis og fengltS hafa heitSarlega lausn, fengltS eins dags forgangs rétt ttl atS skrifa sig fyrir heimilisréttar- landl á landskrlfstofu hératSsins (en ekki á undlrskrifstofu). Lausnarbréf vertSur hann atl geta sýnt skrlfstofu- stjðranum. W. W. COHY, Deputy Mlnister of the Interior. BlötS, sem flytja auglýsingu þessa f helmlldarleysl, fá enga borgun fyrir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.