Heimskringla - 10.05.1917, Side 6
6. BLAÐ61ÐA
HEIMS K RINQLA
WINNIPEG, 10. MAl 1917
t t —'
Skáldsaga
c i a i fct /rn r\r caitm eftir
SJALFSIÆÐ OG SUNN CHARLES
GAP.VICE
i
Valsinn var rétt aS byrja þegar þau komu inn,
og Willie biður Carrie að dansa viS sig, en hún
ueitar því.
“Eg veit ekki, hvort eg dansa nokkuS,” segir
hún kuldalega.
“Dansar ekki?” segir hann og starir á hana.
”Ó, komdu—”
"Hví skyldi þaS?” segir hún og horfir yfir
troSfylltan salinn. “ÞaS eru nógir án mín.”
“Hví,” segir hann undrandi. “Dansinn væri
leiSinlegur, ef þ ú dansaSir ekki. Ef þú ekki vilt
dansa þenna viS mig, þá dansaSu viS mig þann
oæsta,” segir hann.
Hún stendur þegjandi og meS þolinmæSislegu
andvarpi gengur hann eftir salnum til aS leita aS
sæti.
Er þau gengu umhverfis salinn komu þau í þann
«nda hans þar sem heldra fólkiS situr í röSum, fólk-
iS meS titlana, sem Carrie hataSi.
Þar er greifinn af Clevebrook, greifafrúin af
Donomore og sex gjafvaxta dætur hennar; þar er
og LafSi Sexton og seinast en ekki sízt LafSi Bel-
lairs.
Þar sitja þær á hásætum, eins og þaS nú var,
fráskildar lægri hjörSinni, tígulegar og háæru-
verSar.
Þegar Carrie kemur nær, yfirgefur hana blíS-
leikinn og hæverskan, sem Philippa tók svo mjög
tfl, varirnar hrukka, nefiS yftist upp og fögru augun
harSna og frjósa.
LafSi Bellairs, slátrara dóttirin, horfir yfir hóp-
inn í gegn um gullspanga gleraugun og sér þessp
fögru mynd nálgast; hún breytist óSara í steingerv-
ing, setur á sig merkissvip gagnvart Carrie og reyn-
ir aS láta sem hún sjái hana ekki.
Carrie brosir skelmskulega og segir upphátt viS
Willie:
“Eg sé, aS beta fólkiS er ókomiS enn.”
Og eftir aS hafa skotiS þessari ör, heldur hún
áfram.
“Hérna er sæti, ef þú ert ráSin í aS dansa ekki,"
segir Willie löngunarfullur.
“Ekki þetta sætH’ segir Carrie og sezt dálítiS
frá hefSarfrúnum. “Láttu mig ekki halda þér hér.
Sendu föSur minn hingaS og farSu aS dansa.”
“Nei, nei,” segir hann og roSnar. “Þú veizt,
aS eg vil ekki dansa,— ef þú dansar ekki viS mig.”
“ÞaS er heimskulegt,” segir hún stuttlega.
“Eins og eg sagSi, er eins víst aS eg dansi ekkert í
kvöld.”
‘Þá vil eg ekki dansa heldur,” segir hann á-
kveSinn og setur sig niSur hjá henni.
Fimm mínútur eru ekki liSnar, þegar þau eru
umkringd. Hermenn eru fljótir aS meta tign og
fegurS, og sumir yfirmenn þeirra safnast í kring um
hina ungu og fögru ungfrú Harrington í hóp.
En hún gefur öllum sama svar og sumir þeirra
fara burt í örvæntingu, en sumir slóra eftir hjá
henni til aS reyna aS ftá orSi á stangli eSa þíSu
brosi frá fallegustu stúlkunni í salnum.
I gegn um hávaSa hlóSfæranna og dansins
getur C^irrie heyrt raddir hefSarfrúnna og bráSlega
heyrir hún nefnt nafn Cecil Neville lávarSar.
“Eg myndi halda, aS hann áreiSanlega kæmi,”
segir frú Catesby viS greifafrúna af Dovomore; sem
ásamt sex dætrum sínum horfir í eftirvæntingu til
dyranna.
“Já, þaS myndi eg halda,” segir greifafrúin,
meS brosi, sem naumast duldi áhyggju hennar—
aumingja móSurinnar. “Hann myndi aldrei láta
sér til hugar koma aS neita boSinu.”
“Ó, mikil undur, nei, kæra LafSi Catesby,”
segir LafSi Bellairs meS þíSu ánægjubrosi. “Ne-
ville lávarSur lofaSi áreiSanlega aS koma—gerSi
hann þaS ekki, Euphemia?”
Euphemia brosir tómlega og hefSarfrúrnar, sem
alls ekki höfSu fyrirgefiS LafSi Bellairs kjötbúS-
ina, horfa á mæSgurnar meS efasemd og kulda.
“Fremur knálegur piltur, eSa er ekki svo?”
segir gamla greifafrúint sem er meira en lítiS heyrn-
ardauf og sem, eins og flest heyrnarlaust fólk, tal-
ar í meira lagi hátt. “Hér er víst eitthvaS ekki
eins og þaS á aS vera.” Og hún strauk hrukkótta
enniS á sér, sem varS aS bera stóra byrSi af fjöSr-
um,—fjöSrum, sem voru í móS á hennar ungdóms
árum og hún enn burSast meS, kvenhetjan.
Carrie brosir aS þessu samtali og bíSur eftir aS
heyra meira. Bara aS Cecil gæti heyrt til þeirra.
“Nei,” segir LafSi Sexton, sem er fremur ung
og falleg og hafSi hlotiS fegurSar prís í hálft ár.
“Ó, nei, bara myndarlegur; hann hefir ætt til þess.”
“Vitleysa, kæra mín,” segir Sexton lávarSur,
sem rakst þangaS í þessu og þurkaSi af sér svitann,
lafmóSur eftir síSasta valsinn. “Ekkert þvílíkt.
“Fitz-Harwood lávarSur hefir gott höfuS.”
“Jæja, gáfaS fólk er myndarlegt,” segir greifa-
frúin er þetta hafSi veriS grenjaS í eyru henni. “Eg
man eftir Calthorpe lávarSi—þetta er sonarsonur
hans, sem er aS dansa þarna yfir frá,—mjög list-
fepgur maSur, mínar kæru, en sá mesti hálfviti—”
“GuS minn góSur,” segir Sexton lávarSur,
“reyni einhver aS halda henni í skefjum, Calthorpe
kann aS heyra til hennar.”
“—Sá mesti hálfviti, sem nokkurn tíma hefir
lifaS,” og hundgamli kerlingarsauSurinn kinkar
kolli og grettir sig. ÞaS er þögn um stund, en
Calthorpe lávarSur fer fram hjá eldrauSur í and-
litinu, og rennir hornauga á hópinn. Hann auSvit-
aS heyrSi hvert orS af því, er kerlingin sagSi. Alt
í einu kemur kerlingin auga á Carrie. “Hver er nú
þetta?" spyr hún og bendir blævængnum í áttina.
Hinar frúrnar látast auSvitaS ekki skilja, og reyna
meS hægS aS komast hjá aS svara, en sú æruverSa
er vön aS sér sé svaraS og endurtekur spurninguna
enn þá hærra en áSur. En Carrie brosir og roSnar
ekkert.
“Hver er þaS? Mér finst eg kannast viS
andlitiS. Undarlega falleg stúlka. Alveg eins og
eg var, þegar eg var á hennar aldri.. Hver er
þaS?”
Frú Sexton starir í gegn um gleraugun á Carrie
og hristir höfuSiS, og frú Bellairs muldrar eitthvaS.
“Eg held hún heiti ungfrú Harrington.”
“Harrington!” grenjar greifafrúin. “Er þetta
önnur dóttir Harringtons? Eg man vel eftir hon-
um. ViS vorum vön aS kalla hann fallega Harr-
ington. Hún, hún er honum til sóma. KomiS
meS hana til mín, mig langar til aS kynanst henni.”
“Frúrnar, sem sitja í kring um kerlinguna, glápa
hver á aSra í forundrun, og greifafrúin, sem vill
láta hlýSa sér, er í þann veginn aS endurtaka
beiSni sína á sínum hæstu nótum, þegar Carrie
rauS út unnir eyru lítur brosandi upp á Willie og
segir:—
“Eg er til meS aS taka einn dans, ef þú ert enn
sama hugar.”
I sama hug! MeS tindrandi augna tilliti legg-
ur hann hendina á mittiS á henni og í því aS maSur
kemur meS beiSni kerlingar, svífur Carrie út úr
greipum hennar.
"Eg hefi æfinlega ímyndaS mér,” segir hún,
því hún getur talaS á meSan hún dansar, er svo
ágæt fyrir brjóstinu, “aS greifafrú gæti ekki veriS
ruddalegt hvernig sem hún reynir til þess. Hversu
manns kærustu hugmyndir fara í mola, er maSur
vex upp. Einhvern tíma heyri eg þaS líklega, aS
prestar leiki fótskák í tómstundum sínum.”
Willie hlær og horfir himin lifandi hrifinn í
fagra andlitiS.
“ó, gamla frúin segir þaS sem henni sýnist, eins
og þér er kunnugt,” svarar hann.
“Vissulega segir hún þaS sem mér geSjast aS,"
segir Carrie.
ÞaS er fallegur vals, og hljóSfæraflokkurinn
—máske dálítiS háværari en Coate of Tinneys—
leikur hann mjög vel. En af einhverri ástæSu þótti
Carrie þaS ekki eins skemtilegt og hún hafSi haldiS
og bráSlega stanzar hún, ekki af því hún næSi ekki
andanum, heldur meS hægri auSsveipni.
“ViS skulum hvíla okkur,” segir hún. “Eg
held mér líki betur aS horfa á en aS dansa. Þarna
er svolítiS horn, látum okkur standa þar.”
“Jæja,” segir Willie glaSur, í þeirri von aS geta
haft þar heimulegt samtal.
Svo þau gengu út í horniS. En þau eru ekki
ein, því dálítill hópur af kerlingum sitja í gangsæt-
unum og brosa svo sætt og horfa^ á dansinn gegn
um gleraugun sín í líkingu viS hefSarfrúrnar í hin-
um enda salsins.
Ein kerlingin þekkir Carrie og heilsar henni vin-
samlega.
“HvaS vel þú lítur út, kæra mín; og er pabbi
þinn hér?” hvín í henni. “Og herra Fairford líka.
Hvílíkur fjöldi af fólki! Mannfleira en áSur. En
Carrie góS”—í lágum en afar áfergislegum tón.
"HvaS?” segir Carrie og lýtur niSur aS henni
um leiS og gamla konan grípur í kjól henanr.
“Hvar er ungi lávarSurinn? Hví komstu ekki
meS hann meS þér, góSa mín? Eg meina Cecil
Neville lávarS,” segir hún og brosir og grettir sig.
Carrie roSnar snöggvast.
“Af því hann var of stór til aS bera hann, en
án þess vildi hann ekki koma.”
Gamla konan goggar.
“Söm og þú ert vön, góSa mín," segir hún,
kinkar kolli og brosir. “En þú veizt, aS viS von-
uSumst öll eftir honum. Svo ljómandi fallegur og
svo fjarskalega ríkur, eSa er ekki svo?”
“ÞaS veit eg ekki,” segir Carrie blíSlega, “er
hann þaS? Hví fer þú ekki og biSur hann um
gjöf til Bungalee missjónar félagsins?”
“A, þaS skal eg gera,” segir kerla og tók bend-
inguna í allri alvöru.
“GerSu þaS,” segir Carrie og snýr burtu.
“Eg er orSinn þreyttur á aS heyra nafn Cecil
lávarSar,” segir Willie fremur dauflega.
“Já,” svarar Carrie utan viS sig, “þaS var
slæmt viS komum ekki meS bunka af boSsbréfum
hans til aS útbýta þeim hér í kvöld. ÞaU hefSu
orSiS þessu góSa fólki huggun í fjarveru hans.”
“ÞaS er gott aS vera ungur lávarSur,” segir
Willie og horfir niSur fyrir sig áhyggjufullur.
“Eg veit ekki,” segir Carrie eins og í draumi.
“ÞaS gæti veriS leiSinglegt. ÁSur en sól sezt á
morgun verSur gamla Mrs. Callender búin aS heim-
sækja hann—ekki sólina—meS sitt missjónar-
spjald,” og hún hlær. “HugsaSu þér hvaSa aSsúg
þaS hefSi gert aS honum, hefSi hann komiS.
Hann var hygginn aS vera heima í kvöld — í skón-
um sínum.”
“Ungfrú Harrington, viltu dansa næsta dans
viS mig?” segir rödd viS hliSina á henni. ÞaS var
kafteinn úr hernum, fríSur maSur meS gult hár
og yfirskegg.
Carrie lítur á spjaldiS sitt.—ÞaS er autt, sem
stendur, vegna þess aS hún hafSi neitaS aS dansa.
Svo rétti hún honum þaS.
“Stór hepni,” segir hann og fylti upp 2 eSa 3
bil glaSlega, en Carrie stöSvar hann.
“Þenna bara,” segir hún; "ekki fleiri,” og þaS
er eitthvaS þaS í rödd henanr, sem kemur honum
til aS hika og horfa á hana.
“Já, en—” segir hann.
“Ekki fleiri,” segir hún brosandi. “Eg hafSi á-
sett mér aS dansa alls ekki.”
Hann starir; hann veit aS hún er bezti dansar-
inn í salnum; en hann er of kurteis til aS biSja um
ástæSu eSa deila viS hana, svo hann hneigir sig og
þau byrja dansinn.
Þau hafa ekki dansaS nema nokkra snúninga,
þegar Carrie verSur þess vör, aS einhver hreyfing
er í salnum, hreyfing, sem á sér staS þegar eitthvaS
eftirtektavert kemur fyrir, og viS aS líta upp sér
hún aS allra augu stefna fram aS dyrunum, og aS
þaS, sem eftirtektina vekur, er—Cecil Neville lá-
varSur.
Hann er auSþektur af hæSinni og svo af sinni
persónulegu framkomu, sem auSkennir hann frá
öllum öSrum í kring um hann.
Þó hann sé einn og óþektur, stendur hann ó-
feiminn meS leikhúshattinn undir hendinni og renn-
ir dökku augunum yfir salinn á sinn rólega og tign-
arlega hátt( sem var hans erfSaréttur.
Máske af undrun — eSa af hverju — stanzar
Carrie og tapar sporinu.
“Eg biS afsökunar,” segir hún hvatlega.
“Mér aS kenna," svarar kafteinninn glaSlega.
“Spila þeir of hart? Eigum viS aS stanza?”
“Nei, nei,” segir hún. “ÞaS er ljómandi, stanz-
aSu ekki,” og meS fallegan roSa í kinnunum herS-
ir hún á sporinu.
“Hví hefir hann komiS? Hví hefir hann
breytt skoSun sinni?” spyr hún sjálfa sig, og svo
eins og af aS blygSast sín fyrir aS láta í ljós svona
mikla eftirtekt, fer hún í ákafa aS ræSa viS dans-
sveininn, sem er of glaSur til aS geta talaS, en hend-
ist áfram aS hermanna siS.
Skrafandi og hlæjandi þeytast þau áfram og
þangaS sem Cecil lávarSur er aS tala viS Harring-
ton.
MeS sólbrosi og gætnu augnatilliti líSur hún
fram hjá honum, og þó hún sjái bros hans og hneig-
ingu, læst hún ekki sjá neitt. Hún aS minsta kosti
vill ekki teljast í hópi smjaSraranna, sem gera aS-
súg aS lávarSinum. ÞaS kemur henni ekkert viS,
þó aS hann hafi breytt áformi sínu og heiSraS her-
manna dansinn meS nærveru sinni.
Dansinn tekur enda og meS andvarpi og eftir-
sjá tekur kafteinninn í handlegg hennar.
“Þakka þér fyrir,” segir hann. “AS minsta
kosti hefi eg þó haft einn góSan dans í kvöld.
Vertu svo góS aS dansa annan viS mig, ungfrú
Harrington.”
En Carrie hristi höfuSiS.
“Veit eg ekki aS þaS er búist viS aS þú dansir
viS tvo þriSju af kvenfólkinu, sem hér er?” segir
hún. “Vilt þú hafa mig meSseka í skyldubroti
þínu? Þú mátt nú til aS fara. Vilt þú fylgja mér
til systur minnar? Þarna er hún aS tala viS mann-
inn meS skallann.”
Hann fylgir henni yfir salinn og Philippa býSur
hana velkomna meS þíSu brosi.
“Cecil lávarSur hefir breytt áformi sínu—”
byrjar hún, en stanzar brátt, er hún sér svörtu
brýrnar sperrast upp.
“Hverjum er ekki sama?” segir Carrie kulda-
lega. “FarSu ekki aS gera uppistand, Philippa.
Eg ímynda mér, aS dansinn hefSi haldiS slysalaust
áfram án hans.”
Philippa brosir.
“ÞaS hefir einhver stigiS á kjólinn þinn, kæra,”
segir hún. “Veslings Cecil lávarSur. ÞaS var
rangt af honum aS vera heima, og rangt af honum
aS koma. Þú ert eins og segir í dæmisögunni:
neitar aS vera ánægS. Ja, Cecil lávarSur’ svo þú
komst þrátt fyrir alt,” bætir hún viS( og Carrie, án
þess aS líta viS veit, aS hann stendur rétt hjá
henni meS sínu rólega brosi og ófrávíkjanlega fasi.
“Já, ungfrú Harrington. Eftirþankarnir eru
beztir; þaS veizt þú. Og fyrst eg er nú hér kominn,
viltu þá dansa viS mig þenna dans, ef þú getur?”
Philippa horfir á spjald sitt.
“Eg hefi lofaS næsta dansi,” segir hún. Hann
snýr sér aS hreyfingarlausu myndinni, sem snýr
andlitinu undan.
“Ungfrú Carrie, viltu aumka þig yfir mig?”
“Eg er lofuS,” segir hún og fram ber skreytnina
án þess aS roSna.
“Þá er eg vissulega tapaSur,” segir hann.
“Hér kemur dansfélagi minn,” segir Philippa
meS glaSlegu látbragSi, í því aS þar ber aS föngu-
legan mann, roskinn.
"Á eg aS skilja þig eftir, Carrie?"
"Eg skal líta eftir Carrie þangaS til dansfé-
lagi hennar kemur,” segir Cecil lávarSur.
Carrie stokkroSnar.
“O, hafSu ekki fyrir því,” segir hún, “eg get
fundiS pabba.”
En hann skilur ekki bendinguna.
“ÞaS er engin fyrirhöfn,” segir hann og svo
standa þau þegjandi samhliSa.
Dansinn heldur áfram, en enginn kemur eftir
henni og Cecil horfir á hana meS alvarlegu brosi.
"Félagi þinn virSist ekki ætla aS koma í ljós,”
segir hann.
“ÞaS gerir elckert,” svarar hún kuldalega.
“Vertu ekki aS bíSa.”
“Heldur vildi eg þaS þó( nema þú segir mér aS
þú viljir aS eg fari.”
“Eg held þú ættir aS fara og tala viS vini þína,”
segir hún.
“Vini mína!” segir hann og horfir yfir salinn.
“Já, þarna er LafSi Bellairs og greifafrúin og
LafSi Sexton þarna yfir í enda salsins, allar klestar
saman í samvernd gegn almúga hjörSinni.”
“ÞaS er svo,” segir hann en býSst þó ekki til
aS fara. “Þar sem félagi þinn hefir ekki komiS eft-
ir þér, viltu þá ekki dansa viS mig þaS sem eftir er
af þessum dansi?” segir hann.
"O, hann kemur,” svaraSi hún, en fremur hik-
andi.
“DansaSu þá annan viS mig,” segir hann og
réttir fram hönd sína til aS taka á móti spjaldinu
hennar. Þrátt fyrir óttann viS Sa hann finni út ó-
sannindi hennar, tekur hún eftir hvaS hönd hans er
betur glóvaklædd en flestra annara manna f saln-
um.
“Hérna er þaS,” segir hún í hálfgerSum stork-
unar rómi.
Hann tekur spjaldiS og horfir á þaS.
“ÞaS virSist sem hann hafi ekki skrifaS niSur
nafniS sitt."
Hún svarar engu.
Hann horfir framan í hana. Húrf er ekki niS-
urlút( heldur eins og sett í skorSur og roSi í andlit-
inu, sem er aS smáaukast. Svo réttir hann henni
spjaldiS aftur.
“Hví sagSir þú ekki, aS þú vildir ekki dansa
viS mig?” segir hann. “Sannleikurinn er ávalt
beztur, þaS máttu reiSa þig á. Þú hefir mist dans-
inn og sært mig meS vantrausti þínu á mér.”
Carrie er tilfinningasöm og fljót aS breytast á
annan hvorn veginn. Ávíturnar, svona alvarlega
sagSar, þó þíSlega, gengu beint í hjarta hennar, en
hún gerir enga tilraun til uppreistar.
“Manni er ekki hægt aS segja hreint út, aS
maSur vilji ekki dansa,” segir hún. “Fyrir utan
þaS, aS þaS ert þú( sem ekki ert hreinskilinn. Ef
þig hefSi vantaS aS dansa viS mig, þá hefSir þú
komiS fyr. SpjaldiS mitt er æfinlega fylt út, tíu
mínútum eftir aS eg kem.”
“En ekki í kvöld. Og hvers vegna?” spyr
hann forvitnislega.
“Af því—ef viS ætlum aS standa hér og
jagast, þá verSur enginn dans eftir,” segir hún al-
varleg í bragSi.
Cecil brosir og leggur handlegginn yfir um
mittiS á henni.
'Eg er hræddur um, aS eg læri aldrei aS skilja
þig, ungfrú Carrie,” segir hann. “Þú ert mér
egypzkur leyndardómur.”
Hún svarar engu.
:‘Stundum,” segir hann, “hugsa eg aS eg muni
hafa hlotiS aS særa þig afskaplega í fyrstu viS-
kynningu okkar, án þess aS vita þaS. Skyldi þaS
vera svo?”
“Getur veriS,” segir hún; en þaS leikur blíSu-
bros um varir hennar, gleSiglampi skín úr augun-
um, áSur en þau hafa tekiS marga snúninga, því
þaS er Myosotis-valsinn (gleym-mér-ey-valsinn),
og Cecil lávarSur dansar vals ágætlega. Hann
verndar hana aSdáanlega fyrir árekstri viSvaning-
anna, heldur henni þétt án þess aS kreista hana,
eins og því miSur of margir gera. Hann ger-
ir úr gleym-mér-ey-valsinum skáldljóShreyfingar
eigi síSur en sönglistin.
RoSinn á andliti hennar kemur og fer, kjarta
hennar berst í samblandi af ótta og sælu. Hún
gleymir troSfullum sal af fólki, hundruSunum, sem
horfa á þau í aSdáun og öfund—gleymir, aS vera
muni gremja í hjörtum hefSarfrúnna( sem verSa
aS horfa á hvíta svaninn, erfingjann aS Fitz-Har-
woods, einokaSan af dóttur Harringtons, — gleym-
ir óbeit sinni á honum, gleymir öllu í himinsælu
sönghljómsins, dansinum, og því, viS hvern hún er
aS dansa.
Þau eru fríSasta pariS í salnum. Hún stúlka,
sem rétt er aS renna inn á skeiS kvendómsins.
Hann fágaSur og prúSur, meS dökk skáldleg augu
og liSaS hár, og fjöldinn horfir á þau í djúpri aS-
dáun.
Og hann. Eftir því sem hljómfegurSin hrífur
hann og hann verSur þess var hvaS vel hún dans-
ar, betur og betur, verSur hann aS horfa á hana, á
fallega andlitiS, djúpu augun og rósavarirnar, á
snjóhvíta hálsinn, vel lagaSa höfuSiS. Þessi óút-
málanlega fegurS gengur alveg í gegn um hann.
Þó hann væri gjör af steini, gæti hann ekki ó-
hrærSur horft á þessa fegurS, sem hann heldur svo
nærri sér. Og Cecil er ekki af steini gjör. I fyrs*u