Heimskringla - 10.05.1917, Síða 8

Heimskringla - 10.05.1917, Síða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. MAI 1917 ! / Vlac’s Theatre ! j — 1 j MIÐVIKUDAG g FIMTUDAG, 9. og 10. MAÍ — ELLA HALL í “HER SOUL’S INSPIRATION” í 5 þáttum og tveir gamanleikir. , FÖSTUDAG og LAUGARDAG, 11. og 12. MAÍ — “VOICE ON THE WIRE” og aðrir góðir leikir. MÁNUDAG og ÞRIÐJUDAG, 14. og 15. MAÍ —CLARA KIMBALL YOUNG í “NAUTNIR LIFSINS” 5 þátt- um og CHARLÍE CHAPLIN COMEDY Matinee á Mánndaginn 14. Maí Viðskifta dálkur skif a, þótt spássíur hafi verið sniðnar burtu. Með þessu móti vonÆtist eg til, að ge'a gcrt alla ánœgða, sem láta sig mynd þessa nokkru varða, enda var það og er það tilg.angur minn —bœði l)ð, sem myndina hafa keypt, en kynnu betur við aðra al- gengari mynd, og eins hina, sem hafa ivaft löngun til að eignast spjaldið sökum smámyndarma, en hafa ekki keypt það vegna þess þeir vildu að önnur andlitsmynd af Yilhjáhni ’hefði verið þar. Eg býst ekki við að verki þessu verði lokið fyr en um miðjan júní, í fyrsta lagi, og verður það þá strax tilkynt í ísl. vikublöðunum. 732 MeGee St., Winnipeg, 5. maí 1917. Au^lÍMÍngnr af ým.su tnKÍ. 1 þennan dálk tökum vér ýmsar aug- lýsingar, nit5urrat5aó undir vitSeigandi yfirskriftum, t. d.: Tnpat5, FunditS, At- vinrni (illH.t'). Vinna óskuNt, llfiMnæói, Húm ok iönd til nöíu, Kaupakapur, og svo framvegis. Itiojnrfólk—Auglýsit5 hér Húm og her- horgl til ieign. Húm til höíu. HfiNmunir tll nöIu. Atvinnu tiibotS o.s.frv. Itændur—Auglýsiö í þessum dálki af- urðir búsins, svo sem smjör, egg o.sfrv. Bæjarfólk vill kaupa slíkt frá bændum, en þarf bara aö vita hvar þat5 fæst. Auglýsiö hér einnig eftlr vinnufólki, og margt annað má auglýsa. Þessar auglýsingar kosta 35 ct«. hver þumlungur; reikna má 7 línur í þuml. Engin auglýMlng tckin fyrir minna en 25 cent.—BorgÍMt fyrirfrnm. Allar augl. vert5a at5 vera komn- ar á skrifstofuna á hádegi á þriöjudag til birtingar þá vikuna. ATVINNA. Fréttir úr bænum. Jöhann Jóelsson frá San Franc- iseo í Californíu, er nýlega komiiwi til borgarinnar. Mathias Thórðarson frá Selkirk var á ferð hér í síðustu viku. Hann sagði alt gott að fréíta frá Selkirk. lvar Jónasson frá, Langrut'h, Man., var á ferð hér þessa viku. Fer hann heimleiðis aftur á föstudag- Inn. Mrs. R. J. Lang, að 569 Maryland St., fór ofan til Nýja ísiands fyrir helgina og dvelur þar hjá ættingj- um og vinum þangað til seint í þessari viku. Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar er að undirbúa Bazar, er haldast á þann 25. og 26. þ.m. Sérlega vel vandað til hans. Djáknanefnd Skjaldborgarsafnað- ar er að ,sfofna til skemtisamkomu, sem haldin verður 21. maí.. Fer þar fram myndasýning og músík af beztu tegund: nákvæmar auglýst næst. Friðrik Laxdal, sonur -Daniels heitins Laxdal, lögmanns í Cavali- er í Norður-Dakota, sem heyrir til varðmannasveit ríkisins, hefir ver- ið settur til að g.aingast fyrir lið- söfnuði í Cavalier County. Gunnar Cunnarsson f Penibina, som nýlega seldi eign sína þar. eins og getið var hér i blaðinu, hefir tvær síðustu vikurnar verið að skoða land, sem ihann hefir ritað sig eiganda að. Hefir hann þegar þyrjað að cfna til húsagerðar. Detta er eina mílu frá Caliento, austur af Emerson. Vér viljum minna lesendurna á myndasýningu þá, sem stúkan Skuld heldur þann 16. þ.m. og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu. John Tait, sem flestir hér þekkja, hefir lofað að skemta við þetta tækifæri með upplestri og söng. íslendingar ættu að fjölmenna á samkomu þessa. Verzlunarmannafélag hér í bæn- um nefnist Canadian Credit Men’s Association, og heldur ársfund sinn 18. maí kl. 7 að kveldi í Fort Garry gistihöllinni. L»ar hefir prófessor Osborne, sem l>á verður aftur kom- inn úr Bandaríkjaför sinni, verið ráðinn til að flytja erindi um ferð sína. Á undan fundinum verður miðdegisverður. Uinginennafélag únftara heldur fund á venjulegum stað laugar- dagskveldið 12. maí; verður spiiað og leikið sér; ættu meðlimir að fjölmenna. Miðvikudaiginn þann 16. þ.m. verða sýndar ‘ íslenzkar myndir í efri sal Goodtemplara undir um- sjón stúkunnar Skuld. Fred. Swanson skýrir -myndirnar, sem allar eru hver annari betri. Enn fremur verður þar eitthvað meira á prógrammi og dans á eftir. — Ágóðanum ,af samkomu þessari á að verja til styrktar bláfátækum barnaman.ni, sem legið hefir á sjúkrahúsi hér í aiian vetur. Ósk- andi er því að Islendingar hlynni að þessu fyrirtæki með því að fjöl- menna á samkomunni. Föstudagskveldið 4. þ.m. setti stórtemplar þessa meðlimi í -em bætti f stúkunni Heklu: F.Æ.T.: ólaf Bjarnason. Æ. T.: Árna Sigurðsson. V. T.: Guðbjörgu Patrik. R.: Guðm. Gíslason. A.R.: Thorbjörn Tómasson, F.R.: B, M. Loing. &.: Sig Björnsson. K.: Hallfríði Sigurðsson. D.j Vaigerði Magnússon. A.D.: Línu Gillis. V.: Georg F. Long. Ú.V.: Guðm. Guðmundsson. Gefið af frú Láru Bjarnason til Jóns Sigurðssonar félagsins, $4.00. Hér með kvittað ineð þökkum. Skyr og rjómi, hvorttveggja ný- komið utan. úr svæit, verður tií sölu í Jóns Bjarnasonar skóla, 720 Bev- erley 'str., á föstudagskvöldið í þessari viku. Nóg fyrir alla, þó stór fjöldi komi.^ Einnig selst þar kaffi með brauði. Búist er við, að sönglistin verði þar til að skemta eftir föngum. Ágóðanum . verður varið til að kaupa eitthvað af því, som skólann, vanhagar mest um. Komið, Winnipeg-íslendingar, og hafið “glaða stund” hver með öðr- um, Menn komi hvqnær sem er eftir 7.30. Söngsamkoma sú, sem Tjaldbúð- arsöfnuður hefi lengi verið ,að efna til, er nú ákveðið að haldin verði fimtudaginn 17. þ.m. Davíð Jónas- son, söngstjóri, hefir æft flokkinn og má búast við vandaðri skemti- skrá, sem flest bezta íslenzka söng- fólkið kemur fram á. Ættu sem flestir að gera sér að skyldu, að sækja slíka samkomu, söngfóikinu til maklegs heiðurs og viðurkenn- ingar. Sfðastliðið haust tóku Good- templarastúkurnar Hekla og Skuld það að sér, að halda uppi fána hins íslenzka þjóðernis og berjast fyrir viðhaldi íslenzkrar tungu. Menn voru kjörnir í nefnd til að sjá um fyrirlestrahöld í því skyni. Fyrirlestrarnir áttu að verða 12 á vetrinum, en urðu að eins tveir. Fyrir skömmu komu fram óánægju- raddir á Skuldarfundi yfir illa unnu starfi þjóðræknisnefndarinn- ar. Nefndarmenn báru það fyrir sig, að ómögulegt hefði verið að fá menn til fyrirlestra; þeir hefðu reynt við alla íslenzku prestana i Winnipeg, en enginn þeirr.a þózt liafa tíma til slíks, nema séra Guð- mundur Árnason, sem ætíð er reiðubúinn að hjálpa mönnum og málefnum. En vonandi er, að aðr- ir íslenzkir prestar hér hafi betri tfma til að sinna þessu seinna, enda myndi það verða flestum gleðiefni. R. J. Davíðsson, -----o----- Endurprentun Vilhjálms myndarinnar. Eg er íslendingum vestra þakk- látur fyrir það, hversu vel þeir hafa, í heild sinni, tekið tilraiun minni með myndaspjaldið ný-út- komna, sem helgað er Vilhjálmi norðurfara Stefánssyni. Margir hafa samt óskað eftir, að og hefði ekki valið þessa seinustu, dökku .andlitsmynd af Vilhjálmi til að setja á spjaldið, þótt ýmsir hafi -þar sömu skoðun og eg. Um þetta er mér einum að kenna. Mér fanst sjálfsagt, að sýna sein- ustu mynd. Fjölda fólks sýnist annað. Það óskar eftir .ainnari og “vanalegri” myind af frömuði sínum. Upplagið af þassari mynd hafði eg svo 'lítið, að þar sem eg ætla mér að senda myndir hoim til Islands, þá þarf eg að láta endurprenta það. Á því spajldi verður sýnd önnur og “alþýðlegri” mynd af Vilhjálmi, þó smámynda-umgjörð- in og Huldárhvammsmyndin verði hinar sömu, neima litum máske breytt. Allir, sem keypt hafa og kaupa eldri útgáfu myndarinnar, þangað til hin nýrri er út komin, geta skift á eldri myndinni fyrir þá yngri, ef þeir æskja þess, hjá útsölumönn- um myindarinnar, eða hveiaum sem þeir hafa pantað hana hjá, án alls kostnaðar, nema þeim fáu centum, er purðargjald nemur, þegar uin pósísending.ar er að ræða. Þótt rnyndin hafi verið sett í umgjörð, þá er mjög auðvelt að ná henni úr og setja nýju myndina í stað þeirrar eldri, þar sem stærðin verður nákvæmlega sú sama, og myndunum eins veitt móttaka tii Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. Ársfundur íslendingadagsins í Winnipeg var haldinn á föstudag- inn var í sainkomusal Goodtempl- ara. Á fundinum var samþykt með ölluin atkvæðum, að íslend- ingadagur væri haldinn þetta ár, og eftirfylgjandi 6 menn voru kosn- ir í íslendingadags nefnd í stað þeirra, sem úr henni gengu: Thordur Johnson, Hannes Péturs- son, Árni Anderson, Hjálinar Berg- iraan, Arngrímur Johnson og Fred. Swanson. Þessir menn sitja í nefnd- inni eitt ár lengur: Dr. B. J. Brand- son, Paul Bardal (yflgri), Sigurður Björnsson, H. Methusalemsson, J. J. Swanson og Th. S. Borgfjörð. *— Séra Rögnv. Pétursson kom með þá tillögu á fundinum, að fundar- gjörningum af öllum ársfundum íslendingadagsins í Winnipeg frá byrjun væri safnað saniian og þeir svo prentaðir tveir og þrír í einu á hverju íslendingadags prógrammi; þannig myndu þeir geymast og prógrammið verða eigulegra í alla staði. Úrslit í þessu máli urðu þau, að þriggja manna nefnd var kosin til þess að safna öllum þeim fundargjörningum, sem hægt væri, og sem legði svo skýrslu þessu við- vikjandi fyrir næsta ársfund Is- lendingadagsins. Kosnir í nefnd þessa voru: B. L. Baldwinson, séra Rögnvaldur Pétursson og O. S. Thorgeirsson. Blaðið “Bacifie Skandinaven”, sein gefið er út í Portland, Ore., getur þess nýverið, að einkasonur hins merka. landa vors, Barða Skúlasonar lögmanns, hafi gengið í Bandaríkjaberinn. — Pilturinn heitir Hrólfur og er að eins 16% árs gaimall, og því langt fyrir neðan herskyldu aldur, sem er 21 árs, en blaðið segir hann þroskaðan sem tvítugan pilt og áhugi ihans hafi verið svo mikill á því að komast í herinn, að foreldrarnir hafi látið að óskum hans, og telur blaðið það lofsvert onjög, þar sem piltur- inn sé augasteinn foreldranna. — í sambandi við þetta minnist blað- ið á hina frægu forfeður vora, vík- ingana, og segir, að enn þá sé ekki aldauða forna hreystin og hetju- andinn hjá afkomendunum, og hvetur þá .aif norrænum kynstofni,. sem hérlendir eru, að ganga í her- inn. Það verður auglýst f blöðum bæjarins næsta föstudagsmorgun hvernig inýafstaðin próf hér við háskólann hafa gengið. Síðdegis sama dag fer skóiauppsögn fram, en við hana verður öilum lær- dómisgráðum háskólans útbýtt. Skólauppsögn þessi verður að því leyti markverð, að svo margar stúlkur taka burtfararpróf, — seytján, er stúndað hafa nám við háskólarm, og auk þess 12, er stundað hafa nám við Wesley Col- lege, og er ein þeirra íslenzk, Ásta Austmann. Sumir kennaranna eru þegar komnir brott úr bænum, annað hvort til Austur-Canada eða suður til Bandaríkja, til að eyða þar sumarfríinu. f Minneota Mascot sést að G. A. Dalmann, kunningi Heim.skringlu að fornu fari, sem haft hefir á hendi eftirlit eftirlit með olíusölu i þjónustu ríkisins nú síðastlðin tvö ár, hefir orðið aó láta af þeim starfa og annar verið settur f stað hans. Tekur blaðið fram, að ekki sé það vegna þess að G. A. Dal- mann hafi ekki verið ágætur eftir- litsmaður fypir hönd fflns opin- bera. En ástæðan sé sú, að ríkis- stjórinn, er hafi skipað hann í stöðuna, h.afi verið demókrati, en sá, er nú sitji oð völdum, sé repúb- líki. fræfilíÍMlep: þckklnj?. H6k mefJ myndum, 92 vlríl Eftir Dr. Parker. Ritut5 fyrir unga pilta og stúlkur, ung eiginmenn og elgin konur, fet5ur og mæ75 ur. Kemur í eg fyrir glappaskotin sít5ar. Inniheldur nýjasta frót51eik. Gull- v’æg bók. Send I ómerktum umbútium, fynr $1, burt5argjald borgat5. Bókln á ekki sinn líka. ALVIN SALES CO. Dcpt. «HW P. O. Box 5«, Wlnnlpeg VANTAR “Caretaker” fyrir stór- hýsi á Broadway; 4 herbergja íbúð frítt og góð mánaðarborgun. — Heimskringla ýísar á. VANTAR roiskna konu til að hafa eftirlit með sjúkling. Mjög létt vinna og gott heimili; umsækjend- ur snúi sér til 659 Wellington avc. VANTAR iriann til að stjórna verziun og líta eftir iandi. Þarf að kunna ensku og hafa nokkra æf- ingu í búðarstörfum. — Long Dis- tance Telephone t búðinni.—Þetta er 22 mílur frá Winnipeg. Heims- kringla vísar á. TÆKIFÆRI fyrir dreng, ekki yngri en 15 ára, að læra aktýgja smíð. Stöðug atvinna.—S. Thomp- son, West Selkirk, Man. Drengur, 15 ára eða eldri, getur fengið að læra prentiðn hjá O. S. Thorgeirssan, 674 Sargent Ave. t F/uttur Joseph M.Tees agent fyrir Beztu Píanó og Phono- graph hljóðfæri, hefír flutt verzlun sína frá 206 Notre Dame Ave. til 325 Portage Ave beint á móti pósthúsinu - — . Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrilið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar i Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Busineas College. Það er og verður mikil eftirspurn eftir skrifstoíu fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráSsmaður. Silki Pjötlur í rúmábreiður (crazy patoh- work). Stórt úrval af stóruim silki aíklippum, af öllum lit- um. Stór “pakki” fyrir 26c,— 6 fyrir $1.00, sent póstfrítt. — Útsaums Silki miiamun/andi lengdif, ýmsir litir. 1 únza fyrir 25 eenuts. SPECIALT/ES CO. P.O. Box 1836 Winnipeg »■ »T T .. . .. .. ■ ■— * ■. e ™! DOMINION BANK Horal Notre Doae of Hhrrbrooke Street, Hatntietau oppb__________ ea.ooe.eoe TaraeJOSur______________ 97,000.000 Allar rliinlr. „ _________*7*,000,000 Vér ðskum eftlr vlUeklftum vem- lunirmanna os ábyrtrjumst ab gefa þetm fullnægju. Bparlsjðbsdelld vor •r sú stærsta sem nokkur bankl bef- lr I borginnl. lbúendur þessa bluta borgarlnnar ðska aTI sklrta vlB stofnum sem þelr vlta að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng ðhlutlelka. Byrjið sparl Innlegg fyrlr sjálfa your, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðtmaðoi PIIO.NE GARRY S4Sa COSMG£ Fimtudagskv. 17. Maí Verður haldinn í Tjaldbúðarkirkjunni undir umsjón Mr. D. Jónassonar P R O G R A M CHORUS—And the glory of the Lord........Handel SOLO—Peaceful was the night...............Verdl MRS. P. S. DALMANN DUET—Selected........................... MISS FRIDFINNSON, Mr. O. EGGERTSON SOLO—Selected........................... MISS M. ANDERSON CHORUS—The Marveluos Work...............Ilayden Soloist: MRS. P. S. DALMANN SOLO—Cradle Song...................Frita Ivreinler MISS H. HERMANN CHORUS—Dagur er lit5inn.........M. G. Magnús.Hon SOLO—Selected........................... MISS O. QUAST DUET—Selected........................... MISSES THORVALDSON og HERMANN CHORUS—I Waited For The Lord........Mendelssohn (Duet by Mrs. Dalmann og Miss Hinriksson) SOLO—Mad Scene (from Lucia)............Donizettl MRS. P. S. DALMANN TRIO—Praise Ye (fram Attila)..............Verdi Miss THORVALDSON, Messrs. CLEMENS og JONASSON CHORUS—IN These Delightful Pleasant Groves .... INNGANGUR: 50c. fyrir fullort5na og 25c. fyrir hörn. ! WILLIAMS & LEE 7 64 Sherbrooke St., horni Notre D, Gera við Hjólhesta og Motorcycles Komið með þá og látið setja þá í stand fyrir vorið. Komið inn til okkar. — Allskonai viðgerðir fljótt af hendi leystar. Sérstök Kjörkaup Jp'p Ro.ee—White, Pink, Blðmln Crimson, þroskast frá sæöl tli fulls blóma á bverjum tlu áliyrg.t vikum. Plxle Plantai—Undursamleg- aV m. ustu blóm ræktuö. Þroskast frá sæöi tll plöntu á 70 kl,- Bækl- stundum. Shoo Pliy Plant.—Samt Iykt- ingur laus; en flugur haldast ekkl I húsum þar blðm þetta er. ókeypls Blðmgast fagurlega tumar og vetur. Weather Plant—Seglr rétt fyrlr um veöur mörgum stundum á undan. Ber ang- andl blómskrúS. Dept. “H” P. O. Box 8«, ALVIN SAL.ES CO„ WINNIPEG " ■■ ■■ r í ^ TIL ^ Sumarsins J Pantið nú IS til sumarsins. Hitinn er í nánd. Gjörið samninga um að láta oss færa yður ísmola á hverjum morgni. — Bæklingur með verðskrá fæst, ef þér komið eða símið: Ft. R. 981. The Arctic /ce Co. Ltd. 150 Bell Ave. 201 Llndaciy Bldg. ... Tannlækning VIÐ höfum rétt nýlega fengitS tannlæknir sem er ætta'Sur frá NortSurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stær*tu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir afSal um- sjón yfir hinni skandinavisku tannlækninga-deild vorri. Hann viðhefir allar nýjustu uppfundningar vitS þatS starf. Sérstaklega er litiíS eftir þeim, sem heimsækja oss utan af landsbygtSinnL SkrifitS oss á ytSar eigin tungumálL Alt verk leyst af hendi metS sanngjömu vertSi. REYNIÐ OSS! VERKSTOFA: TALSÍMI: Steiman Block, Selkirk Ave. St. John 2447 Dr. Basi/ O’Grady átSur hjá Intemational Dental Parlors WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.