Heimskringla - 06.09.1917, Blaðsíða 7
WrKTTTPBG, «. SEPT. 1917.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSÍÐA
ÞOKA.
Það var að Tetrarlagi. Og það
vstt heima á Islandi. Eg man það
«nn svo vel, ihversu veðrið var ynd-
islega skemtilegt. Svo töfrandi
fcjálslegur ihreinleiki.
Hárið blakti ei á höfði manns og
alt var svo hlýtt. Var likast sem
6mur huldra vera náttúrunnar
bærist manni til eyrna, — ljúflings
lög boðandi frið og yndi. Hugur-
inn fyltist löngun að menn þeir, er
virðast gera það að atvinnu sinni
eða skyldu, að lasta ættjörð sína,
væru komnir til að sjá hvort miðs-
vetrardagar hennar gætu eigi bros-
að blítt við manni—já, eins við
þeim mönnum og oss hinum. Alt
af hefir mér fundist þeir menn
nokkuð einkennilegir er finna fró-
un í að lasta það, sem hefir veitt
þeim lífsþróttinn. Lasta það land,
þar sem þeir teyguðu af brjóstum
Móður sinnar, og fyrst lærðu að
•egja: mamma. — Væru þeir til, of
»ttjörð þeirrn væri ekki til? Víst
væri hugnun að heyra þá svara
þeirri spurningu. — En sleppum
þessu hér.
Veðrið var hugljúft um skeið.
Hn breyting nokkur er 1 lofti.
Slæður líða um himinhvolfið.
Ejallatindarnir voru geislum stráð-
ir. En nú dansa þar dansinn geisl-
ar og skuggar. Og brátt eru þeir
horfnir. Þokan hylur þá. En l>eir
nægja ekki. Hlíðarnar eru svo
brosandi, seiðandi. Og þokan
liemst þangað. En þaðan að sjá
er láglendið svo fagurt. Þar hlýt-
ur að vera rólegt og skemtilegt að
vera. Þangað verður hún að
komast. Og það vinst. Eftir að
lmn hvað eftir annað hefir orðið
að hörfa undan einhverju ósýnilegu
afli, kemst hún niður á iáglandið.
aem stormurinn fær áunnið, er að
sýna styrkleika þeirra. Sama er að
segja um jökulinn. Standandi
þarna öld eftir öld, er hann orðinn
svo síginn og fastur af sínum eigin
þunga, að vindurinn vinnur hann
eigi. Það er að eins updantekning
þau sumur, er sólin skín venju-
fremur oft. Hann er þá ofurlítið
minni. Því hún ein getur unnið á
hans harða skalla.
Nei, eitt annað hafði komið fyrir
einhverju sinni endur fyrir löngu.
Fjallinu haíði hitnað innanbrjósts
og hitinn leitaði upp. Þá bráðn-
aði snjórinn rétt eins og á heitri
pönnu.
Hitinn innan frá var sterkastur.
Hér að framan var vikið að því,
hve fjallatindarnir hefðu verið að-
laðandi, er þeir birtust manni i
gegn um þokuhjúpinn. Já, það
var einnig mörgum ráðgáta, hvern-
ig þeir ættu að fara að þvf að kom-
ast þangað upp,—úr þokunni og
kyrlátu verunni niðri í dölunum.
Það var “ógurleg .....leið, upp á
Sigurhæðir”. Þó höfðu nokkrir
farið hana. Fær hlaut hún því að
vera. En hver voru ráðin? Menn
urðu að finna þau hjá sjálfum sér,
því þeir ,er einu sinni höfðu náð
tindinum, voru ógjarnir til ofan-
ferðar aftur.
Hver sem vildi komast tipp, varð
að treysba á sjáifan sig.
Bjöm Guðmundsson.
—Skuggsjá.
Menningargildi kristin-
dómsins.
Fyrirlestur fluttur í Tjaldbúðar-
kirkju í Winnipeg 5. júní 1917.
Eftir síra Pál Sigurðsson.
Þokan hefir sigrað. Alstaðar
umhverfis grúfir hún sig ofan að
jörðinni. Kyrlát og þögul og dimm
og draugaleg. Og úði drýpur úr
hcnni. Rétt eins og hann eigi að
vera smyrsl á oss til þess að vér
unnum henni betur.
Og er nú þokan svo leiðinleg?
Hávaði er énginn. Ailar raddir
eru sem byrgðar í greni. Þeirra
gætir eigi. Lækjarniður heyrist
•em í fjarlægð. Meðvitundin hvísl-
ar þó, að bæði lækir og á renni
rétt hjá manni. En þokan dregur
úr öllum ihávaða, eða hún kemur
•vo mikil kyrð á sálarlífið, að það
•kynjar hann ekki. Og myndi það
■æst sanni.
Manni virðist þokan vera búin
að ná góðum tökum á öllu jarð-
bundnu. Búin að “svæfa alt við
fearm sinn blíða.” Kyrstöðu og
aadvaraleysi gætir hvervetna.
En margir sigrar eru skamm-
vinnir.
Þótt mollulegt sé, skynjar mað-
ur samt, að einhver hreyfing er á
þokunni. Og fyr en varir er hún
orðin svo sundurgreidd, að sólin
•ézt í gegn um bana. Blessuð sól-
in með hlýleika og yl hefir komið
geislum sínum gegnum þokuhjúp-
inn.
Þokunni var um megn að svæfa
sólina.
©g nú sjást fjallatindarnir upp úr
þokunni, og aftur geislum stráðir.
Henni hefir verið ofvaxið að sveipa
fjöll og dali í einu. Alt af var ein-
hver bjartur blettur. Alt af ein-
hver, sem ekki lét sveipa sig i
•vefnsins hjúp.
En hvað mlkill hátignarblær var
yfir öllu. Þó fjallatindarnir tign-
arlegastir; enda seiða hugi manna
til sín a.m.k. sumra. Þeir eru svo
aiiaðandi í sólgeislabaðinu. Hvað
þar hlýtur að vera frjálst! Og
þótt nepjukuldl andi á stundum
■eðan úr þokunni, gerir lítið til né
Há Klettadröngunum, er þar hafa
•taðið um ómuna tíð, finst eigi
aaeira til um stormana, er um þá
leika, ©n oss um andardrátt ung-
aaeyjar—nema síður sé. Hið eina,
i
Gigtveiki
Heima tilbúið meíal, gefiS af
manni, sem þjáðist af gigt.
Vorit5 1893 fékk eg slæma gigt
I vötiva me15 bðlgu. Eg tók út
l>ær kvalir, er þeir einir þekkja,
sem hafa reynt þaS,—í þrjú ár.
Eg reyndi allskonar meöul, og
marga lækna, en sá bati sem eg
fékk ar aö eins i svlpinn. Loks
fann eg meöal, sem læknaöi mig
algjörlega, og hefi eg ekki fund-
iö til glgtar sföan. Eg hefi gefiö
mörgum þetta meöal,—og sumir
þeirra veriö rúmfastlr af glgt,—
og undantekningarlaust hafa all-
ir fengiö varanlegan bata.
Eg vil gjöra öllum, sem þjást
af gigt, mógulegt aö reyna þetta
óviöjafnanlega meöal. Sendiö
mér enga penlnga, aö eins nafn
yöar og árltun, og eg sendi meS-
aliö frítt til reynslu. — Eftlr aö
hafa reynt þaö og sannfærst um
að það er verulega læknandt lyf
vlö gigtinni, þá megiö þér senda
mér veröiö, sem er einn dollar. —
En gætlö aö, eg vil ekki pentnga,
nema þér séuö algerlega ánægð-
ir meö aö senda þá. — Er þetta
ekki vel boðið? Hví aö þjást
lengur, þegar meöal fæst meö
svona kjörum? Bíöiö ekki. Skrif-
iti strax. Skrifiö i dag.
Mark H. Jackson, No. 457D,
tíurney Bldg., Syracuse, N.
Mr. Jackson b.er ábyrgö á þ
alS þetta sé satt.—ÍJtg.
Háttvvirtu tilheyrendur!
Mér hefir komið til huírar, að
fara hér nokkurumj orðum um
Menningargildi kristindómsins.
Yiðfangsefni þetta er hvorki lítið
né iétt, og um það má margt segja
frá ýmsum ihliðum.
Eg ætla því, þegar í byrjan, að
marka mér ákveðna hlið þess, og
gerai hana aðallega að umtalsefni
mínu.
Eg ætla ekki að fara að telja
upp þau atriði menningarinnar,
sem staðið hafa, og standa, í hinu
nánaBta sambandi við kristindóm-
inn, né heldur gera grein fyrir því,
hvemig kristindómurinn hefir að
mjög miklu leyti fóstrað menningu
vorra tíma; gæti það þó verið lær-
dómsríkt sumum þeirra manna,
sem eiga svo bágt með að ajá, að
kristindómurinn hafi verið og sé
til nokkurs nýtur, og álíta jafnrel,
«ð hann spilli frekar fyrir, en að
hann hjálpi nokkuð til.
Enn frómur ætla eg ekki, að gera
grein fyrir afstöðu höfundar krist-
indómsins til tmenningar sinnar
tíðar. Tel eg það þó all-mikilvægt,
að áhangenidur hans gerði sér hlut-
drægnislaust grein þeirrar afstöðu
hans, eins og hún var í raun og
veru. Það ætti að geta upplýst
skilning þeirra, meðal annars á
þvf, að meistara þeirra er lftt sómi
sýndur, mieð því að gera orð hans
og kennimgar bókstaflega að al-
gildum reglum og mæiikvarða á
framferði manna í öllum greinum,
á hvaða tímai, sem lifað er, og
hvaða ástæður, sem fyrir hendi
eru, og binda imönnuim þannig
nýjar lögmáls- og þrældómsbyrðar.
Nóg er að taka það fram, að batnn
beindi orðum sínum frekar að
imsta persónu-kjarna mannsins, að
sál hans, til þess að gepa þar upp-
skurði og græða, en að hann gerði
tilraunir til að leysa hin margvís-
legu viðfangsefni lífsins út á við,
og það vafalaust í þeirri meiningu,
að sé tréð gott, eru og ávextirnir
aila-jafna góðir.
Hér er eg nú kominn all-mærri
því, scm eg vildi gera að umtals-
efni mínu, sem er: Hver aS sé af-
staða kristindómsins til menning-
ar vorra tíma. Hvort hann hafi í
sér fólgið það menningargildi, sem
menning vor geti ekki vel verið 4n.
Eins og eg ift á málið, ©r umtals-
efni þetta ekki gripið úr lausu
lofti, sem oss alveg óviðkomandi.
Þvert á móti er gengið beint inn á
verkstæðið og spurt: Hver er mein-
ingin? Vér höfum mitt á meðal
vor margra alda gamlan hlut, sem
vér köllum kristindóm, og háreist,
vegleg musteri á hverju strái, sem
vér köllum kirkjur. Til þess að
halda öllu þessu við lýði, er árlega
kostað til ærnu fé. Borgar það
sig? Fáum vér að minsta kostl
ammaið eins í aðra hönd, eins og
það, sem úr hinni er látið?
Enn fremur: Tfðum heyrast
raddir um, að alt þetta með krist-
indóm og kirkju sé úrelt þing, sem
ekki sé lengur—hvað svo sem það
karnn að hafa verið—, neins virði
fyrir mienning vorai, já, sé miklu
frekar til ills eins, það dragi alla
dáð og framtakssemi úr mömnum
með tilbeiðslu og bænagjörð. Það
er viðkvvæði gamla Voltaire um
kirkjuna, með mismunandi hljóm-
styrk: Ecrasez l’infaine — mierjið
hana, þá ófrægu!
Aftur eru það aðrir, er betra
skynbragð bera á þessa hluti, sem
neita þvf ekki, að í kristindóminum
sé fagrar og háieitar hugsjónir
fólgmar, en þær séu bara alt of há-
leitar og göfugar til þess að vera
oss nokkurs mýtar, og því sé það
ekki ómaksins vert að vera að
burðast með þær.
En hitt er ómaksins vert, að
reyma að átta sig á, og gera sér
grein fyrir öllu þessu, því hvort
sem við nokkuð verður ráðið, eða
ekki, þá afsakar sú óvissa ekki
það, að ana áfram í andlegri
blindni.
Þegar eg nú vil reyna, að leggja
hér ofur lítið til málanma, þá er
það ekki neinn úrslita-dómur, sem
hér verður upp kveðinn, heldur
er það að eins tilraun til, að átta
sig á viðfangsefni þessu, um af-
stöðu kristindómsins til menning-
arinmair, og menningarinnar til
hans. Og sú tilraun er gerð af
þeim manni, sem telur sig alt ann-
að en útlærðan í þeim fræðum, en
þó vill reyna að fylgjast með og
læra.
Þegar um menningargildi krist-
indómsins «r aT) ræða, er það ef til
vill rétt, hér í þessari kirkjudeild-
anna, trúflokkanna og trúmála-
skoðananna Babýlon, að gera sér
grein fyrir þvf, hvað kristindómur-
inn eiginlega sé. Og sú akilgrein-
ing hans, sem gera má ráð fyrir að
næði samþykki flestra kristinna
manna, er ef til vill þessi: Kristin-
dómurinn er guðsamband, sam-
band á imilli mannsandans og
guðs, sem komið hefir verið á, er
haldið við og er trygt af Jesú
Kristi, eins og hann kemur oss fyr-
ir sjónir í hinum elztu frásögnum
vorum um hann, guðspjöllunum,
og eins og hann hefir staðið fyrir
andans sjón alira lærisveina sinna
alla tíð, sem frelsari og drottinn.
Og þetta guðsamband er ekki
eingöngu heimspekilegt (theo-
retiskt), heldur einkum, og langt
um fremur, siðferðilegt (praktiskt).
Aðal-þáttur þessa guðsambands er
það, sem vér táknum imeð kenning-
um Krists um fyrirgefningu synd-
anna. Og að leggja aðal-áherzl-
una á þessa praktisku, eða siðferði-
legu hiið guðsambandsins, það er
kristindómurinn í lúterskri mynd.
Þegar um þetta kjamajatriði
hins kristilega guðsambands er að
ræðai, er ef til vill réttara, að kveða
nokkuð nánara á um það, hvað f
því hugtaki felst.
Andstæðinga' kristindómsins
virðast eiga bágt með að lfta það
#em réttustum augum, sem að
minsba' kosti að nokkuru leyti
tnun eiga rót sína að rekja til þess,
að kirkjumni hefir oft tekist miður
vel að gera það ljóst, bæði í orði
og þá ekki síður á borði. Þeir, sem
heldur hafa óbeit á að láta sig
nokkuð inn f þessi kristindóms-
mál og harnla heldur á móti, koma
venjulega fram með tvaer ástæður
gegn þe-ssum kenningum, sem eru
alveg andstæðar.—önnur ástæðan
er sú, að þessi kenming sé að eins
til hindrunar og tafar; geri mönn-
um lífið svart og þungbært, sé yf-
irleitt byrði, sem beygi. Það er
heldur engin þörf á kenningu þess-
ari, er sagt, þvf að allír hafa sína
galla, og það sé um að gora1, að
gleylma götiunum, og vera ekkert
um þá að hugsa, en reyna að gera
í næsta skiftið skár. Það á og að
vera bezta uppeldistækið, að láta
börnin aldrei komast að þvf, að
þeim sé nokkuð fyrirgofið.—Og svo
er hnýbt aftan 1: Eftir því, sem
menningin eykst, eftir því vex öllu
fiskur um hrygg og fér batmaindi.
—En er það mú svo alveg áreiðan-
legt?
Þessi mótbára er vegin og létt-
væg fundin. Yér þekkjum hana
öll. öll höfum vér tilhneigingu til
að gleyma, og reynuia ef til vill
stundum að hugga *kkur við
gleymskuma- En setjuaa nú svo,
að gleymskan væri gerð að algildri
reglu; mundi það hafa siðferðilega
þroskun í för tmeð sér? Eg held
þvert á móti. Það Mundi hafa
sljófgiandi áhrif á alla réttlætistil-
finningu miannsins, og siðíerðilega
dómgreind, því til þess eru vítin
(Framh. á 5. bls.)
Bréf úr Rangárvalla-
sýslu.
Hvaaami, 1 . júlí 1917.
Herra ritstj. Heimskringlu.
Það er helzt til þess að þakka
fyrir Heimskringiu að eg skrifa
þessar línur. Hún styttir mér oft
stundir, helzt vegna þess að eg
kannast við svo margt vestra, þar
eg er kominn að vestan fyrir tæp-
um fjórum árum.
Hvað get «g nú sagt ykkur írá
gamla landinu ekkar, sem við
hljótum allir að elska einkanlega
þeir, sem aldraðir eru orðnir?
Eg kom heim haustið 1913, og þá
var eg hissa að sjá hvað gamla
landið hafði stigið stórt spor í
framfara áttina síðan eg fór fyrir
átta árum, þvf bvo lengi var eg
vestra. Samgöngurnar höfðu batn-
að að etórum mun; t d. usér datt>
það sízt i hug að eg gæti ferðast
á 4 hjóluðum vagni þriggja daga
ferð austur í sveit, eins eg eg gerði
þegar eg kom, yfirtjölduðua vagni
með fjaðrasætum, og er bsfði vissa
ferðaáætlun að sumrinu. Þetta er
litið dæmi með eamgöngurnar; og
nú þjóta bifreiðarnar þenna sama
veg iðulega. Þessar framfarir hafa
átt sér stað sfðan um aldamót, og
einnig «r nú brúuð hver spræna.
Sfminn liggur um alt land, svo
fréttirnar berast fljótara en var, og
er það mikið hagræði. Húsabygg-
ingar eru orðnar ágætar alstaðar,
og er það munur eða moldarkof-
arnir, sem áður voru. SA, sem
MinningarljóS um
STEFÁN SIGURÐSSON,
skipstjóra
Skjótt sem rafljós himna heima
hverfur sjónum lífsins far.
Ber aS ströndu flakið fúiS.
Fellur líf í dimman mar.
öldufall að landi líður,
lífs aS strönd er veðrið bar
fleyiS brotiS. FölnaS blómiS
felur djúpiS minningar.
Horfinn Stefán, Hnausa bóndinn!
Harmar GræSir skipstjórann.
LandiS grætur bóndann bezta,
bróSur, föSur, eiginmann,
framtaksmanninn, göngugarpinn,
góSra drengja fulltrúann.
ÞjóSarmögur enginn átti
ættargöfgi meir en hann.
Reynast vinur vina sinna
var hin æSsta löngun hans hans.
Hann í flokki hraustra drengja
hæzt bar merki Ný-lslands.
Höndip sterka, hjartaS þýSa
hlíf og styrkur aumingjans.
Saga landsins sigurmerki
sæmir líf hins góSa manns.
Sveit því kveSur sárum trega
sorgarlag á skiInaSsstund.
Hún, sem eftir stúrin starir
ströndu af meS veika mund,
kveSur vininn, vaska manninn
viS hinn dapra síSsta blund.
Þegar dagur dýrSar rennur, ,
Drottinn gefur endurfund.
S. E, Björnsson..
Gimli, Man., 28. Ágúst 1917.
kæmi núna heim og væri búinn að
vera 30—40 ár burtu, mundi verða
undrunarfullur. Var eg mjög hissa
á breytingunni, eftir ekki fleiri ár;
en mér þótti vænt um. Svona er
með sjávarútveginn, hann hefir
tekið miklum framförum.
Verzlunin hefir verið góð í mörg
ár, en alt hækkaði í verði þegar
stríðið byrjaði; en svo get eg ekki
sagt, að stríðið hafi gert okkur til-
finnanlegt tjón, því lands og sjáv-
ar afurðir hafa líka verið í háu
verði og vegið nokkuð upp, þang-
að til ef það fer að verða núna
vegna stirðra fluttninga millum
landa. Og nú er útlenda varan
komin í afar hátt verð og lands-
stjórnin er farin að útbýta öllu,
sem til landsins kemur af matvæl-
um, eftir mannfjölda á hverju
heimili, og gerir hún það til þess
að alt gangi jafnt yfir; og nú finst
mér að stríðið ætli að lara að
kreppa að okkur.
Heldur hefir tíðarfarið mátt
heita gott á þeasu ári og lande-
menn yfirleitt litinn eða engan
hnekki beðið á eignum sínum.
Með vinsemd, yðar einl.
Sveinbjörn Sveinsson.
™ DOMINION BANK
B»nl Nntn D«m> •( Ikcrbraaka
Itrut
HBfunotðtl U(|ib_________M.NMM
VuruuJBBur .......
Allur rl«olr____________BTH.••».»»
Vír 4skum uftlr rlliklftnu ren-
IuuutiM og ábyrBjtuurt uB («<u
þ.lm fullnngju. SþUrtaJBtKMutK v*r
ur iA atmratu sem uolckur bumU hoJ-
tr I borrluul.
fbSunáur þuiu hlirtu bwfuluur
ðrk» uf oklftu rlB atufnum uum kulr
▼ttu uS ur ulforlocu trrff. Nafi
rort or fulltryffrtuif AUutlotka.
BjrrJHt rytrl luol o(( fyrtr ■JtftfU
yfar, kouu tf btfra.
W. M. HAMILTON, Ráfcma**
FHONB OARBT MB
....... .... ----------------------------- ■
Aflvéla eigendur! - Lesið þetta!!
The Crouch Vaporizer, meÖ Steinolíu ÚtbúnaSi
Því at5 brúka dýrt eldsneyti? Brúkib Steinolíu eba Gufu-
seybi (distillate). Meira afl, hálfur kostnabur, minni hætta
og meiri ending: rélarinnar.
Breytir nærri öllum tegundum af Gasolín vélum, svo þær
‘ geta notaö þetta nýja eldsneyti.
HŒGLEGA SETT A VJELAR ok ABYRGST AÐ VINNA VEL
VERЗFastar og lausar vélar $10.00 til $50.00; dráttvélar $65.00.
Oss vantar umboðsmenn. Búnar til »g seldar af—
The Saskatchewan Distributing Co.
Department “H” Regina, Sask.
-— • • ..........— ■
HÆSTA verð borgað fyrir Rjóma
ÞacS borgar sig ekki fyrir ycSur að búa til smjör að
sumrinu. SendiS oss rjómann og fáið peninga fyrir
hann. Fljót borgpin og ánægjuleg viðskifti. Flutn-
ingsbrúsar seldir á heildsöluverSi.—Skrifið eftir á-
skriftar-spjöldum (Shipping Tags).
D0MINI0N CREAMERIES, A,hem o8 Winnipeg
North Star Drilling Co.
CORNKR DKWDNEY AND ARMOUR STREETS
Reglna, : Saak.
Agentar í Canada fyrir Gus Pech Foundry Co. og Monitor
Brunnborunar áhöld.
LOÐSKINN ! HÚÐIRI HLL
Ef þér Tiljiö hljéta fljétustu skil á andviröi
•g hmsta yerð fyrir lóöskinn, húöir, ull og
fl. sendið þetta tiL
Frank Massin, Brandon, Man.
Dept H.
Skriflð eftir prfaum og shipping tags.
f
•N
BORÐVIÐUR
SASH, DOORS AND
MOULI
•íh.K
ViS höfum fullkomnar birgíSir af öllum tegundum
Verðskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar
THE EMMRE SASH & DOOR CO., LTD.
Htfory An. Eul, Winnipeg, Man., Telephone: Mtkia 2311
Minnist íslenzku drengjanna
sem berjast fyrir oss.
Seadid beim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið léttara
KOSTAR Aö EINS 75 CENTS I 6 MANUÐI
eða $1.50 I 12 MÁNUÐI.
Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot-
gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi,
með því að senda Jjeim Heimskringlu í hverri viku, aettu
að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt-
an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði
blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðmn.
Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega
utanáskrift þess, sem blaðið á að fá.
The Viking Press, Ltd.
P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Wmnipeg