Heimskringla - 21.02.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. FEBRÚAR 191®-
Merkir menn.
Eftir síra F. J. Bergmann.
I.
Aflred Bernhard Nobel.
Pl'estir munu hafa heyrt talað um
N'obel-verðlaunin. í>að vekur ávalt
mikla eftirtekt, begar l>eim er út-
býtt. Þessu sinni hefir alþjóða-
nefnd rauða ksos starfsaminnar í
Gefn verið álitin bezt til korin að
öðlast þessi verðlaun.
l>að er annað skifti, að þessum
verðlaunum er út hlutað íélögum,
eerm mörgum mönnum eru skipuð,
fremur en einhverjum eiustakling-
um. Árið 1904 var það lögfræðileg
alþjóða stofnan, sem ihefir lög al-
þjóða-réttarins með höndum, sem
verðlaunin fekk. )Nú er það rauða
krosis íélagið.
I>að er líka í annað sinn, að Nobel
verðlaunin hafa verið veitt rauða
kross starfinu. Pyrstu verðlaunum
1901 var skift milli Henri Dunants
í Gen4, manusins, sem hratt rauða
kross hreyíingunni af stað, og
Frédéric Passy í Parísarborg, manns-
ius, sem stofnaði alls herjar friðan
þingin. '
Alfred Bemhard N obel var sænsk-
ur efnafræðingur og verkfræðingur.
Hann var þriðji sonur Emmanuels
Nobel og var íæddur i Stokkhólmi
21. október 1833. Ungur fór hann
méð foreldrum. sínum til Péturs-
borgar. bar stofnaði ihann sprengi-
véla verksmiðju.
Árið 1859 tók eldri bróðir hans,
Ludvig Emmanuel, við verksmiðju
þessarri og stækkaði hana að mikl-
um mun. AWred hvarf til Svíþjóðar
konar, skyldi haldin í Kristjaníu,
höfuðborg Noregis.
Þeir skulu tilnefndir fyrir 1. feb-
rúar ár hvert, sem álitnir eru verð-
astir til þessara verðlauna, og þjóð-
erni alls ekki takast til greina, held-
ur einungis verðleikar, hvar í heimi
sem er. Hverir verðlaunin hljóta,
er gert heyrinkunnugt 10. desember
ér ihvert, en það er dánardægur
Nobels.
Pyrst var verðlaunum útbýtt ár-
ið 1901, sem var fimm árum eftir lát
Nobe.l-s. I>að varð ekki fyr sökum
þess, að einihverir af Nobelsættinni
hófu andmæli gegn erfðaskánni.
I>að var farið með þau íyrir dóm-
stólana.
Sagt er, að vel hefði getað farlð
svo, að þau andmæli hefðl ónýtt
erfðaskrána, ef EmananúeJ Nobel,
sem næstur var erfingjanna, hefði
tekið undir andmæli þessi með ætt-
ingjum sínum. Með því móti hefði
hann getað orðið mikill auðmaður.
En slíka eigingicrni vildi hann eng-
an veginn gera sig sekan um, og
neitaði þverlega að eiga þar nokk-
um hlut að móli. Með ágætri frarn-
fcornu sinni í þessu erfðamáli, íekk
hann því til leiðar komið, að ráð-
stafanir Alberts Nobel næði fram
að ganga. í>að miá oft iitlu muna,
þegar um mikla auðlegð er að ræða
og ráðstaifanir þeirra, er safnað
hafa.
II.
Mayo-bræíurnir.
AJlir nálega, sem blöð lesa, þekkja
nöfn Mayo-bræðranna og sjúkrahæl-
is þeirra i Boehester, Minnesota.
Prægð þeirra fyrir handlækningar
' ; Í A, ;.,J; er komln ihvarvetna þar som Mend-
með foður sínum, og tók til náms jngar búa_ Margjr nokkuð hafa leit.
af miklu kappi til að afla sér fróð-
ieiks uin ait það, er að sprengingum
lýtur. .
Hann kom vestur til Bandaríkja
að þangað af fslendingum sfðari ár-
in og þózt fá bót meina sinna. Einn
af ágætum læknum íslands, Jónas
Kristjánsson, var þar á sjúkrahœl-
í þeim erindum og gerði vélafræði inu um tírna' til að kynnast aðferð-
að aðal námi, undir umsjón hins um þeirra fyrir skömimu.
fræga Svía, Johns Ericsson. l>egar'
hann ihvarf aftur til ættjarðar sinn-
Um þá má ineð sönnu segja, að
, , ... ... þeir hafi gert garðinn frægan. LitJi
ar lagði hann fynr sig af nyju rann- bærjnn ^chesíe.T í Minnesota væri
sóknir hinna sterkustu sprengiefna.
Við þær rannsóknir fann hann upp
dýnamítið, sem síðar he.fir verið
heiminum lítið kunnur, nema fyrir
þá. I>eir heita Dr. William J. Mayo
_ , „ . , , , . og Dr. Charles H. Mayo. Þeir eru oft
notað i alis konar þarfir, en ekki. nefndir weita lœkn,arnir. En þeir
sfzt í Iþarfir hernaðarins.
Af dýnamítgerðinni varð Nobel'
vellauðugur. Og áður 'hann lézt,1 niðran lengur.
réð hann af að verja auð sínum til
Btofnunar fimm verðlaunum, sem út-
býtt skyidi árlega." Honum taldist
svo til, að renturnar af eignum hans
myndi nema svo mikilli upphæð,
að ihver verðlaun gæti numið hér
um bil 40,000 dollars, og sá reikning-
ur reyndist réttur.
Pyrstu þrjú verðlaunin skyldi
veitt þeim, sem tæki öðrum íram í
þeim vísindagreinum, sem hann
hafa gert það að frægðarstöðu, að
vera sveitalæknar. Það er engin
I Pleiri gæiunöfn eru þeim valin af
| aimenningi manna í Bandaríkjum.
1 Þeir eru nefndir jartegnamenn
sléttulandsins, furðuverk Vestur
landsins, læknakennararnir í maís-
akrinum. Prægð þeirra er komin
ti’l enda heimsins og handlæknar
fara hálfa leið kring um hnöttinn
tii að finna <þá að máli.
Sjálfir hafa þeir ekkert hátt um
haifði lagt' iitesta stund á: Eðíis-1 ^ 'fre"lurB læknum er
fræði fyrst og fromst, þar næst efna- =n ^’000 «Juklmgar er sagt að
fræði og læknksfræði. Fjórðu verð- hafl he‘m«6tt þá ánð sem leið, og
launin skyldi veita í viðurkenning- marglr helrra hafa b*sna hátt um
ar skyni fylr það ritverk, hugsjóna- s,g’ bogar eru horfnlr heim aft
legs eðlis, sem mest þætti bera af á ur' .belr bræður eru frábitnir ÖUu
bókmentasviðinu. Pimtu verðláun- ■ auglys.nga brask..
in áttu að ganga til einstaklings Samt sem áður er þeim borið það
eða félags, sem árinu á undan hefði á brýn af sumuin læknum, er sjá
mést 'og bezt eflt alþjóða bræðra-' ofsjónum yfir uppgangi þeirra. En
lag mannanna og stutt afnám her-
væðinga.
Pyrstu fjögur verðlaunin átti eig-
in þjóð 'hans, Svíar, að sjá um að
öllu leyti, En fimtu verðlaun átti
Stórþing Norðmanna að skij.a fyrir
um og úthiuta.
þeim iná iíkja við stóihýsin miklu í
New York með hér um bil sextíu
ioftum. Þau gnæfa svo ih'átt yfir alt
annað, að eigi er annað unt en þeim
sé eftirtekt veitt.
Oft eru þeir ibræður spurðir, eftir
því sem sagt er, hví þeir hafi ekki
Sá, sem svo var heppinn að öðlast1 farið til einhverrar stórborgar.
verðlaun þessi, var skuidbundinn Flestir verða einhvern tíma æfinn-
til að flytja opinberlega erindi um
það eíni, sem hann hafði verið við-
urkendur fyrir að standa freonstur
að þekkingu um einhvern tírna á
sex mánuðujn næst á eftir við^öku
verðlaunanna.
Það var tiLskilið, að erindi þau,
ar uin þ«Tð að hugsa, hvert þeir
eigi að fara. Mayo-bræðurnir virð-
ast iítið hafa um það hugsað. ÞeiT
voru að eins kyrrir, þar sem þeir
voru komnir.
Faðir þeirra var sveitalæknir í
Roehester á undan þeim. Hann
sem flutt yrði um eðlisfræði, efna- fekk meira að gera, en honurn var
fræði, læknisvfeindi og bókmentir,
skyldi flutt 1 Stokkhólmi, höfuð-
borg Svfaríkis. Erindið um starf-
isemina f þarfir íriðarins, svo sem
urn takrnarkan h^rvæðinga og þess
unt að ná út yfir, svo að hann gat
eftirlátið sonum sfnum nóg að gera,
um leið og þeir voru færir um.
Það er haft eiftir dr. William, að
hahn háfi eitt sinn átt að segja:
“Alt sem ég borða verður að
Gasi — Maginn brennur af
Meltingarleysi.”
Einfalt meSal, tekiS eftir máltíSir, ver því, aS í magann komi
gas, belgingur, súr, meltingarleysi, vindgangur, brjóstsviSi
eSa aS þér þjáist af ropa. EtiS því alveg ókvíSnir.
Fólk, sem þjáist af “magaverk”
og á eftir hverri máltítS finnur til
uppþembu, brjóstsvitja, vindgangs
o.s.frv., œtti aó reyna a"5 taka tvœr
5-grain plötur af Bisurated Magn-
esia eftir hverja máltíÖ og taka svo
eftir afleióingunum.
Læknarnir g;er5u mikilsverba
uppgötvun á lækning maga sjúk-
dóma, þegar þeir komust aó því,
aö nálega öll tilfelli af meltingar-
leysi orsakast af of miklum súr i
maganum. Me5 því aö brúka BI-
surated Magnesia til a5 eyöa þess-
um súr, styrkist maginn og fæöan
meltist náttúrlega og án annara
mebala.
Bisurated Magnesia er sérstök
tegund af hreinsaöri magnesíu, og
þér ættuö æfinlega a5 helmta þá
tegund. I>a5 meltir ekki fæöuna
líkt og pepsin, en í staö þess eyöir
þaö pg breytir hinum eitraöa súr,
sem Ynyndast hefir í maganum og
veldur sjúkdóminum. Meltingar-
færin, þá þau eru laus viö súrinn,
vinna verk sitt vel. Svo undra fljót
er verkun Bisurated Magnesiu, a5
hinn sárasti verkur, sviöi e5a vínd-
eblgingur hverfur innan fárra
mínútna frá því þaö kemst ofan í
magann. Allir, semþjást af þess-
um kvillum, geta hæglega gengiö úr
skugga um aö þetta er satt, mefl
því aö reyna Bisurated Magnesia
einu sinni. í>a5 gerir engum mein
og er ekki laxerandi.
Fái5 dálítiö af Bisurated Magn-
esia hjá lyfsalanum og reyniö þaö
á eftir næstu máltíö.
Stærsta strikið, sam 'við Ghariie höf-
um nokkuru sinni gert, -var að velja
okkur þann föður og móður, sem
við eiguim. Enda ber öllum saman
um, að foreldi’ar þeirra liafi verið úr
ósviknum málmi ger.
Eftir að synirnir voru orðnir
frægir, er sagt að einhver 'hafi spurt
gamla iæikninn, oins og faðir
þeirra er af öilum nofndur, hvað
hann álíti það sé í fari iþeirra, sem
gert hafi þá svona fræga.
Þá á hann að hafa svarað: Hæfi-
leikar, meðfæddir og tileinkaðir.
Pullkomiin sannleiksást. Hreinlæti,
og vingjarnlegt viðmót, jafnvel þeg-
ar nrestu fátæklingar eru annars
vegar.
Svo á hainn að hafa bætt við þess-
um viturlegu orðum: Eg kendi
þeim, að enginn maður er svo mik-
ill, að hann geti án annarra verið.
Gaimli læknirinn lézt níutíu og
tveggja ára gamall. Konan hans
liifði til níutíu ára. Mayo-bræðurnIr
hatfa tekið að erfðum sterkan lík-
ama og heilbrigt siðferði tfrá for-
eldrum sfeumf og ofan á þann góða
grundvöiil hafa þeir reist furðuverk
Vesturlandsins.
Þetta tal um furðuverk fer að fá
nýjan stuðning f huga vorum, er
vér fáum að vita, að á jámbrautinni
er sérstakur svefnvagn handa sjúk-
lingum þeirra miili Roehester og
Ohicago. Það er ibýsna rnikill frægð-
arauki litla bænum, sem að eins
hefir færri en 15,000 íbúa.
En auk þess hefir bærinn hér um
bil fjögur þúsund farand-íbúa, sem
koma þangað til lækninga um
iengri eða skemri tfma, og er sagt,
að sú tala nemi hlutfaiLslega hærri
upphæð, en farand-íbúatala New
York borgar.
Þegar til bæjarins komur, furða
ferðamenn sig á, hve bærinn er
prýðilegur. Ef til viil ihofði hann
laglegur verið án Mayo-bræðranna;
en ekki hefði hann getað orðið
þessi yndisiega vasaútgáfa af stór-
borg án 'þeirra. Auðurinn, sem þeir
'hatfa dregið til bæjarins, hefir koin-
ið því furðuverki f il ieiðar.
Plestir, sem heima eiga í bænum,
kalla þá dengjanöfnum, eins og títt
er með Bandamönnum, og komu-
mienn furða sig á að heyra einiægt
talað um dr. Will og dr. Charlie.
Þegar til læknanna kemur, sem eru
samiverkamenn þeirra, taia þeir
vijnalega um húsbóndann og dr.
Charlie.
Þannig er einungis talað um þá,
sem orðnir eru frægir. Eiginlega-
þyrfti þeir engan annan minnis-
varða en þann. En þeir ihafa látið
reLsa lækninga stórhýsi mikið til
minningar um föður sinn, sem um
leið er bautasteinn snild sonanna.
Stórhýsi þetta er hjólásinn, sem
ait snýst um. Með áhöidum hofir
það kostað miijón dollara. Það er
í rauninni ekki sjúkrahæli. Það er
einungls handa lækna-ráðstefnum,
til sjúkdóms rannsókna, og til efna-
fræðilegra starfa.
Einungis fyrir þrom árum var það
fullgert og voru þar þá tvö hundr-
uð herbergi. Það var þegar svo
fult alls konar ætlunarverkum og
starfsmönhum, að aukahús hefir
reist verið með níu loftum, og er
rétt búið.
Sjúkraihælið, þar sem Miayo-bræð-
urnir gera holdskurði sína, er mílu
vegar frá, í útjaðri bæjarins. Annað
stórhýsi hefir verið reist þar sem
smærri liandlækningar fara fram.
Strætið fyrir framan iæknakenslu-
húsið er nokkurn veginn ávalt eins
fjölfarið og þó verið væri að heyja
þar eitthvert alis herjar þing.
Beggja megin er bifeiða röð, svo
ekki verður í milli komLst.
Pjöldi rnanna, kvenna og barnaeru
að koma og fara. Hér er fólk, sem
ekið er f hjóistólum, fólk sem geng-
ur við hækjur, fólk með háls og höf-
uð og fætur í umbúðum. Þarna
mæta menn fóiki feikilega feitu, og
fólki raunalega hoidgrönnu.
Þegar inn kemur, staðnæmast
menn í afarstórum sal, veggirnir
fóðraðir gulleitum marmiarahelium,
Ijósin mild, og einlægar raðir af
þægilegum stólum. Það er líkast
pálmasal í stórri gistihöll.
Nokkur hundnið manns sitja
þar í kring og að eyranu berst
suða fjörugra samræðna. Ef þú
ert kominn til að sækja ráð, ritar
þú natfn þitt í gestabók, fær þitt
númer við eitthvert borðið og sezt
niður og bíður. Stundum verður þú
að bíða allan daginn, ef þér liggur
ekki á. Stundum verður þú að
koma aftur næsta morgun og biða
enn lengur.
En þegar loksins er til þín komið,
er rannsókn hafin, sem að sönnu
nær ekki til hnappanna í frakkan-
um þfnum. En þeir eru líka nokk-
urn veginn hið eina, sem sleppur.
Uppi á lofti er heil álma hússins,
sem ætluð er X-gei.sla rannsóknum
einvörðungu.
Hér eru deildir öllu til rannsókn-
ar, sem nöfpum tjáir að nefna.. Hér
eru menn og konur tugum saman
önnum katfin í hverjum krók og
kima hússins, með smámuni rann-
sóknanna, er á undan því ganga, að
menn fái að vita um orsakir sjúk-
dóma sinna.
Það var sagt, að frakk'ahnapparn-
ir væri nokkurn v-eginn hið eina,
sem kæmLst lijá rannnsókn. Yasa-
bókin þín tfær sinn skerf. Það er
tvöföld rannsókn sjúkdóms ein-
keunanna. önnur tekur líikamilegt
'ásigkomulag til greina. Hin fjallar
um fjárhaginn.
Hér er fjárhags skrifstofa, þar sem
alt, sem fræðast iir.á um f umsýslu-
skýrsluin Duns og Bradstreets or til
taks. En eigi þarf að virða meiri
hluta sjúkiinganna lengi fyrir sér,
til þess að komast að niðurstöðu
um, að nöfn þeirra hafa aldrei kom-
ist inn í þessar þarflegu skýrslur.
Þegar svo er ástatt, er vinur eða
ættingi sjúklingsins spurður um
fjánhags ástæður.
Þetta kann nú mörgum að finn-
ast eins konar kaujrsýslu bragur.
En það er þvert á móti tilraun til
þess að geta verið sem sanngjamast-
ur og réttlátastur. Það er býsna
almenn hugimynd, að Mayo-bræð-
ir setji upp fyrir vandasaman hold-
skurð tíu af hundraði af árstekjum
sjúklingsins.
Þetta má stundum satt vera. Ef
þetta er sett upp, þá er það sökum
þess að þetta virðist sanngjamt og
réttlátt gjald ihverjum einstakling.
Um fjánhaginn er spurt með eins
mikilli nákvæmni og ástand lí'kam-
ans. Sé misgrip gerð í sambandi við
gjaldið, sem heimtað er, segja þeir
som þekkja, að þau sé fremur sjúk-
lingunum í vil en Mayo<bræðrum.
Eitt sinn kvað dr. Will hafa
neyðst til að sogja: Við hötfum aldr-
ei tekið ávísanir—loforð uim bo.g-
un—.frá fólki, sem ekki var þess úm
komið að borga. Enginn hefir orð-
ið að gefa veð í jörð sinni til að
borga skuldareikning frá okkur.
Yið iögsækjum aldrei neinn um
skuidir. Þrjátíu af hverjum hundr-
að sjúklingum, er fólk, sem ekki
getur borgað. Auk þess eru 25 af
hundraði, sem einungis borga
kostnaðinn við læknistilraunirnar.
Mýmargar sögur ganga af öriæti
og gjafmildi þessarra manna. Sög-
ur af fólki, sem bauð þeim borgun,
ofurlítið í senn, smátt og smátt, eftir
því sem þvl yrði unt að nurla sam-
an. En því var sagt, að ekki yrði
talið til neinn'ar skuldar. Það eru
sögur um fólk, sem fengið hafi pen-
inga endursenda, þegar þeir sem
fyrir læknakenslunni stóðu, urðu
þess vfsari , að, þessir sjúklingar
höfðu orðið að ’takia óvenjulega
nærri sér, til að greiða gjaldið.
1 þessu hafa Mayojbræður fylgt
dæmi annarra mikilla handlækna.
En allir skyidi hafa það hugfast, að
þessi fjárhagsdeild er einkum til
þess, að sanngirni og réttlæti sé við>
haft, en ekki eins og nokfcurir ætla,
til þesis að setja upp alt sem fært er.
Rita mætti heilar bækur um
læknakensiuna og störf hinna 140
lækna og aðstoðarmanna. Enginn
hiá ætla, að handlækningar sé það
eina, sem gert er í Rochester. Færri
en 20 atf hundraði sjúklinganna
ganga undir holdskurð.
Árið 1916 voru meira en 8,000
holdskurðir gerðir.' Hinir aðrir af
þeim 45,000 scm til RoChester isóttu,
liðu af öðrum sjúkdómum en þeir
liugðu, eða þeir þurftu aðra með-
ferð. Þeir fengu ábyggilegar uj)p-
iýsingar um heilbrigðiástand sitt,
oghurfu heim aftur til iækna sinna,
eða annara lækna til þess að ihalda
þeim tiiraunu'm áfram, sem ráðlagð-
ar höfðu verið.
Að hafa framikvæmt 8,000 hold-
skurði er feikna mikið verk til að
llggja eftir tvo sveitalækna. Sjáifir
miunu þeir hafa framkvæmt minna
en ihelminginn. En merkingu enn
víðtækari fyrir heiminn yfirleitt,
liafa rannsóknirnar, sem klfníkin
hefir með ihöndum.
Síðasti árangur þeirra rannsókna
er sá, að dr. Edward C. Rosenow
hefir fundið bióðvökva til lækning- j
ar miáttleysi í börnum. Þó að þetta
eitt væri árangur rannsóknanna,
myndi það gera nafn Mayovbræðr-
anna tfrægt alis staðar.
Þetta er nú ætluinarverkið, sem
þeir, þessir Mayo-drengir, hatfa leyst
af hendi. öllum finst l>að ágætt og
fágætt. En það sem flestum er
meiri foivitni á að heyra um, heid-
ur en stórhýsin, sem þeir hafa reist,
holdskurðina, og jafnvel uppfundn-
ingarnar, er það, hvernig þeir fóru
að koma öilu þeesu til leiða.
Hvers konar menn eru þeir, þessir
Jiræður, að þeir skuli hafa látið sér
hepnast að framkvæma hluti, sem
heimurinn horfir á furðu lostinn?
Hvernig gátu þeir gert þetta í
litlum bæ?
Til þess liggja tfleiri orsakir sjáitf-
sagt, en hér er ihægt að gera grein
fyrir. Þeir hafa þessa furðulegu
skipulags-gátfu, sem svo miklu fær
til lelðar komið, einkum dr. Will.
Hann er að því leyti Mkur föður
sínum. Á fótstali minnfevaða yfix;
föður sinn lét hann setja þessi orð:
Maður með von og framsýnan anda.
Þau orð lýsa syninum ekki sfður en
föðurnum.
Ein ástæðan til þess, hve vel þeim
hefiir hepnast, er í því fólgin, hve
vel samvinnan hefir tekfet. Menn
sogja, að einn og einn sé tveir. En
það nær ekki tU, þegar þeir eru
hafðir í huga, þesisir Mayo-bræður.
Það hefir aldrei átt sér stað hinn
ministi metnaður með þeim, eftir
þVí sem sagt er. Hver um sig álít
ur liinn meira miann. Þegar tveir
menn leggja krafta sína sanran á þá
lund, verða einn og einn tíu sinn-
um mieira en tveir.
í litla bænum vildu þeir vera, því
þar áttu þeir gainla vini sína. Þar
giftust þeir konum, sem þar voru
fæddar. Þarna áttu þeir heima frek-
ar enn á nökkurum stað öðrum.
Landið, þar sem lækningahöMin
sbendur þann dag í dag, keypti
Jæknirinn gamli fyrir tuttugu og
fimm árum. Eignin ihefir aldrei úr
þeirra höndum tfarið. Ræturnar eru
djúpar.
Hérhafaiþeirað mörgu leyti betur
og þægiJegar getað lcomið sér tfyrir,
en í stóiiborg. Dr. Will á skínandi
Sbúðaihöll uppi á hæðinni. Charlie
á stóran búgarð. Hann á þar ekr-
ur, ihundruðum saman, og þykir
feikllega vænt uim. Þaðan hefir
hann iagt veg styztu leið til sjúkra-
húseins, svo að hann er komiinn
þangað í bifreiðinni á tuttugu mín-
útum.
Dagsverk þessarra manna er ekki
síður furðuefni en annað. Þeir eru
komnir á sjúkrahúsið ki. 7 hvern
morgun. Þeir vitja sjúklinga og
byrja handlækningar sínar kl. 8.
Halda þeim áram til kl. 12, eða jafn-
vel eitt. Þá eiga þeir viðtal saman
um það, sem vakið hefir athygii
þeirra við þessi árdegis störf. Síð-
an eyða þeir öllum seimni parti
dagsins fram að kl. 5 til viðtals við
Gigtveiki
Merkilegt heimameðal frá manni er
þjáðist. — Hann vill láta aðra
krosbera njóta gó’ös af.
Sendn enKfi penÍKn, en nafn og Arltun.
Eftir margra ára þjáningar af gigt
hefir Mark H. Jackson, Syracuse, N.-
york, komist a5 raun um, hvaða vo?5a
óvinur mannkynsins gigtin er. Hann
vill a?5 allir, sem lí'ða af gigt, viti á
hvern hátj hann læknaðist. Lesið
það sem hann segir:
“Ek Imftll nftra verkl aem flttgruöu
með elillegum liruha um llfiamfttln.
Vori5 1893 fékk eg mjög slæmt gigt-
arkast. Eg tóa út kvalir, sem þeir
einir þekkja, sem reynt hafa—í þrjú
ár. Eg reyndi marga lækna og margs
konar meöul, en þó kvalirnar linutiu.st
var þat5 aö eins stundar frit5ur. Loks
fann eg met5al, sem dugöi og veikin
lét alveg undan. Eg hefi gefit5 þetta
meöal mörgum, sem þját5ust eins og
eg, og sumum sem voru rúmfastir af
gift, pg lækning þess hefir veritS full-
komin í öllum tilfellum.
Eg vil at5 allir, sem þjást af gigt, á
hvaða stigi sem er, reyni þetta undra-
meöal. Sendið mér enga peninga, að
eins fyllið inn eyðumiðann hér fyrir
neðan og eg mun senda met5alit5 ó-
keypis (til reynslu. Eftir að hafa reynt
Í>at5 og fullvissast um at5 þetta meðal
æknar algerlega gigt yt5ar, þá sendið
mér einn dollar,— en rnunið, að mig
vantar ekki penlnga yðar, nema þér
séuts algerlega ánægðir at5 senda þá.
Er þetta ekki sanngjarnt? Hví að
líða lengur, þegar lækningin er við
hendina ókeypis? Biðið ekki—skrifið
þegar i dag.
FREE TRIAL COCPON
Mark H. Jockson,
457D Gurney Bldg.,
Syracuse, N. Y.
I acoept your offer. Send to:
Ný og undraverð
uppgötvun.
Eftir tíu Ara tllraunir og þangt
erfiði hefir Próf. D. Motturas upp
fötvað meðal, sem er sanran
blandað sem áburður, og er á-
byrgst að læfcna hvaða tllfelli
sem er af hinum hræðilega sjúk-
dómi, sem netfnist
Gigtveiki
o% geta allir öðlast það.
Hví að borga Iækniskoefcað og
ferðakostnað í annað loffcslag, úr
þvl hægt er að lækna þig heima.
Verð $1.00 flaskaan.
Póstgj&ld og strfðsskattur 15c.
Einka umboð9menn
MOTTURAS UNIMENT CO.
P. 0. Box 1424
(Dept. 8) Winnipeg, Man.
G. THOMAS
Bardal B.ock, Sherbrooke St,
WtnnlpeK, Han.
GJörlr vtS ðr, klukkur og allskon&r
gull og sllfur stáss. — Utanbæjar
vlögerCum fljött s.nt.
L
' ■<
Dr. M. B. HctHdorsson
401 BOTD BtlILDINO
Tal». Matn MSá Cor Port. A Eln.
Stundar etnvörSunau berklasýkt
og aSra lungnajsúkdóma. Er aö
finna á skrlfstafu slnnl kl. 11 tll 18
f.m. og kl. 3 tll 4 e.m.—Helmlll a«
46 Alloway ave.
-- •
TH. JOHNSON,
Ormakarí og Gullsmiður
Selnr giftingaleyfisbróf.
Bérstakt athygli veitt pöntunum
og viðgjörðum útan af landi.
$48 Maia St. - Phon* M. 860«
I. 9. Swausen H. O. Htnrlkuoa
J. J. SWANSON & CO.
ráiTitsnásuáa oo
smlacs aaiaiar.
Talsfml Mata S6S7
Oot. Portar* aad Oarry, WlmalBe*
MARKET HOTEL
14* Prtar m» Streat
* ndtl m&rkaSlnum
Bestu vlnf6na, vtndtar or a«-
falynlng gón. fslenkur veltlnca-
mattur N. Hattððrsaou. lelVbalB-
Ir lstendtnsum.
P. O’CONltEL, Blrandt Wlaal.es
Árnl Andereon E. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
LOGFR.flBIXOáE.
Phone Mala lSfl
Ilwtrit Raitway Chambsrs
Talsíml: Main 6302.
Dr. J. G. Snidal
TANNLÆENIR.
614 SOMERSET BLK.
Portage Avenue. WINNIPEG
Dr. G: J. Gis/ason
Phyglolaa «nd Surgeon
Athygli veltt Augna, Eyrna og
Kverka SJúkdómum. Asamt
lnnvortis sjúkdómum og upp-
•kurðl.
18 Soutli Jlrd 9t., Grand ForEr«* IV.D.
Dr. J. Stefánsson
461 BOTD UUII.DING
Hornt Portage Ave. og Edmonton St.
Stunðar elngöngru augna,
nef ov kverka-sjúkdöma. Br i
frá kt. 10 ttl 12 f.h. og kl. 2 t
Phone: Main 308S.
Helmlll: 106 Oltvta St. Tals. G. 2816
eyrna,
B hltta
6 e.h.
Vér höfum fullar blrflVlr hreln-
ustu lyfja og meVala. KomlV
meV lyfseVIa yVar hlngraV, vér
gerum meVuttn nákvœmlema eftir
ávísan læknlstns. Vér slnnum
utansvetta pöntunum o* seljum
glftlngaleyfl. : : : :
GOLGLBUGH & CO.
Notre I>ame A Sberlirooke Htm.
Phonn Garry 2690—2691
>1. S. BARDAL
selur likklstur og annast. um út-
farir. Allur útbúnaður sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnievarða og legstelna. : :
813 SHERBROOKE ST.
Phone G. 2152 WINNIPEG
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ UM
heimOisréttarlönd í Canada
og Norðvesturlandinn.
Hver fjölskyldufaVlr, eVa hver kart-
maVur sem er 18 ára, sem var brezkur
begn I byrjun strfVsins og heflr vertV
paV siVan, eVa sem er þefln Band&þjóV-
anna eVa öháVrar þjóVar, getur tektV
betmlllsrétt á fjórVung úr sectlon af ó-
teknu stjórnarlandl t Manitoba, Sas-
katchevran eöa Alberta. Umsœkjandt
verVur sjálfur aV koma á lanðskrlf-
fftgfu stjómarinnar eVa undlrskrlfstofv
hennar í því héraVi. 1 umboVI annare
má taka land undlr vlssum skllyrVum.
Skyldur: Sex mánaöa tbúV og rsektuzi
landslns af hverju af þremur árum.
1 vlssum héruVum getur hver land-
nemt fengiV forkaupsrétt á fJórV-
ungi secttonar meV fram tandt sinu.
VerV: $3.00 fyrlr hverja ekru. Skyldur:
Sex mánaVa ábúV a hverju hlnna
nœstu þrlggja ára eftir hann hefjr
hlotlV elgnarbréf fyrtr hetmlllsréttar-
landl stnu og auk þess ræktaV S6
ekrur á hlnu setnna landl. Forkaups-
réttar bréf getur landneml fenglV ura
lelV og hann fær helmtllsréttarbréftV,
en þð meV vlssum skllyrVum.
Landnemt, sem fengtV heflr heTmtUs-
réttarland, en getur ekkl fenglV for-
kaupsrétt, (pre-emptlon), getur keypt
helmlllsréttarland 1 vlssum héruVum.
VerV: $3.00 ekran. VerVur aV búa á
landtnu sex mánuVI af hverju af þrem-
ur árum, rækta 60 ekrur og byggja hús
sem sé $300.00 vlrVt.
Þeir sem hafa skrlfaV sig fyrlr helm-
lllsréttarlandl, geta unnlV landbúnaV-
arvlnnu hjá bændum f Canada ártV
1917 og ttml sá relknast sem skylda-
tfmt á landl þelrra, undlr vtssum skll-
yrVum.
Þegar stjórnarlönd eru auglýst eVa
tllkynt \ annan kátt, geta helmkomnir
hermenn, sem verlV hafa f herþjónustn
erlendls og fengltl hafa helVarlegB
lausn, fenglV elns dags forgangsrétt
til aV skrlra slg fyrlr helmlllsréttar-
landl á landskrlfstofu héraVsins (en
ekkt á undtrskrifstofu). Lausnarbréf
verVur hann aV geta sýnt skrlfstofu-
stjðranum.
W. W. CORT.
Deputy Mtntster of Interlor.
BlðV, sem flytja auglýslnæu þessa |
helmtllsleysl. tá eaga bergua fyrlr.