Heimskringla - 21.02.1918, Blaðsíða 6

Heimskringla - 21.02.1918, Blaðsíða 6
i>. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. FEBRÚAR 1918 j. VILTUR VEGAR ^ Rex Beach Kirk hprfSi á eftir þeim og hjarta hans tók '5 slá örara; en hann varS þess fljótt vísari, að hvorug stúlkna þessara væri stúlkan, sem hann leitaSi aS, því báSar voru þær henni eins ólíkar og framas' mátti verSa. Einu sinni enn var Allan því sendui af staS og í þetta sinn skipaS aS komast eftir hver lifSi í stóra húainu á hæSinni, sem áSur hefir venS lýst, og mætti hann ekki hætta, fyr en hann nefSi orSiS þess vísari. Svertinginn rölti tafarlaust af staS og var hinn daprasti í bragSi. Fyrir löngu var hann orSinn dauSleiSur á þessari leit og þráSi aS komast í ró og næSi, þar sem hann óhindraS gæti látiS sig dreyma lotterí tölur og þannjg komist yfir meira fé. Þegar hann kom heim um kvöldiS, greip hann þess vegna óspart til ímyndunaraflsins meS því markmiSi aS gera sögu sína sem líkleg- asta. ‘‘Meistari Anthony, kvenmaSurinn þinn er far- inn,” mælti hann meS sorgþrunginni röddu. “Farin! Hvert?” ‘‘EitthvaS burt — á skipi." ‘‘Ertu vÍ8S um þetta?” “Vafalaust, alveg viss, herra. Nafn hennar er Garavel og á hún heima í stóra húsinu á hæSinni. Þessar þýSingarmiklu upplýsingar fékk eg hjá þjónustustúlku hennar.” “Stephaniu — sástu hana? Þá hlýtur þú aS hafa fengiS aS vita þaS sanna. Herra trúr — svo hún er farin — segSu mér fljótt alt sem þú fréttir— dragSu mig ekki á þessu." Allan lét ekki biSja sig um þetta tvisvar og kom hans sterka ímyndunarafl honum nú aS góSu liSi. Þetta virtist honum nú eini vegurinn út úr vandræS- unum og hélt hann sig vera óhultan, svo ólíklegt fanst honum aS Kirk myndi kynnast frekar þessari dóttur Garavels og kotnast aS því sanna— og ástin væri ekki annaS en draumur, sem menn vöknuSu upp úr þegar frá liSi. — Til þess aS lina þrautir Kirks, tók svertinginn skömmu seina lokk úr hári sínu, las yfir honum ýmsar viSeigandi særingar og lét hann svo undir rúmdýnu þá, sem Kirk svaf á. Var hann fast trúaSur á aS þetta myndi duga, þeg- ar alt annaS brigSist. VonbrigSi þessi voru sár fyrir Kirk og fanst hon- um þetta byrgja meS öllu fyrir gleSisól lífs hans. ASur langt leiS tók þó vonin aS vakna í brjósti bans aS nýju, því svo viSburSaríkt hafSi líf hans ^veriS síSan hann skildi viS New York, aS þaS var engu líkara en draumi. Fór hann því aS verSa fasttrúaSur á þaS, aS honum myndi auSnast aS mæta Chicquitu sinni augliti til auglitis í annaS sinn. Og von sú átti heldur ekki langt í land aS rætast. XIX. KAPITULI. Vetrar árstíSin stóS nú yfir. ÞaS hafSi ekki rignt í margar vikur og þau héruS tangans, sem aS Kyrrahafinu sneru, voru tekin aS gulna og skrælna í hinum sífelda sólarhita. Rakaloft votviSranna var horfiS, staSvindarnir önduSu frá sér deyfS og magn- leysi; þannig liSu dagarnir fram hjá, bjartir og sól- ríkir aS vísu, en tilbreytingarlausir. Hvert skip aS norSan var hiaSiS ferSafólki og stuSIaSi þetta til þess aS viShalda glaSvaérS félagslífsins í borginni. Veizlur voru haldnar og dansar og gefnir miSdegis- verSir; skemtigarSarnir ómuSu af hljóSfæraslætti nærri því á hverju kveldi. VerkiS viS skurSinn hélt áfram meS fullum krafti. Hverri deild var kapps- xnál aS afkasta sem mestu og járnbrautar starfsdeild- ín stundi undir hinni afarþungu byrSi, sem henni var faliS aS bera. * Kirk varS brátt fullnuma í öllu, sem aS hans verkahring laut, enda rann blóS jámbrautarmanns- ins í æSum hans. Hann þarfnaSist lítillar hjálpar af Runnels og var honum sjálfum engu síSur undrunar- efni hve fljótt hann komst niSur í öllu, en húsbónda hans. Sökum anna sinti hann lítiS félagslífinu, þrátt fyrir marg-endurtekin heimboS frá frú Cortlandt. Þó brá hann út af venju, er leikhúsin opnuSust aft- w, let þá tilleiSast aS vera einn af gestum hennar «g sitja í stúku hennar eitt kvöldiS. A3 koma í kvöldföt minti hann á gamla daga og allra snöggvast fann hann sig snortinn af heimfar- arþrá. Stutt var síSan aS hann hafSi kunnaS vel viS sig í þessum fötum—en nú fanst honum þau of heit og alt annaS en þægileg. Fyrst var all-viShafnarmikill miSdegisverSur í hinu nýja húsi þeirra Cortlandts hjóna aS viSstödd- nm nokkrum heldri gestum; en Kirk bauSst ekkert tækifæri til aS tala einslega viS vin sinn, frúna, fýr en þau voru komin í leikhúsiS og hann sat rétt fyrir aftan hana í stúku hennar. "Eg hefi ekki séS þiS lengi,” mælti hún viS fyrsta tækifæri. “Þú ert fremur hirSulaus í garS vina þinna.” “Eg vissi ykkur önnum kafin aS flytja ykkur og sjálfur hafSi eg feikilega mikiS aS gera á skrif- stofunni.” “Eg hélt þú vildir forSast okkur.” I “Þetta segir þú á móti betri vitund.’> Hún leit til háns gagnrýnandi augnaráSi yfir öxl sína og sagSi svo lágt: “Ekki ertu þó enn aS hugsa um—kvöldiS forSum á Taboga ey? Þú virSist ekki sami maSur síSan.” Hann roSnaSi og hneigSi sig lítiS eitt “Vitan- lega get eg ekki látiS vera aS hugsa um þetta. Eg er í þakkarskuld viS þig fyrir aS fyrirgefa mér þetta brot, en—” ósjálfrátt varS honum litiS til manns hennar, er virtist sokkinn niSur í aS tala viS einn af gestum þeirra. Hún snerti kinn hans allra snöggvast meS blæ- væng sínum. “Rétt til aS sannfæra þig um fyrir- gefningu mína, þá ætla eg aS bjóSa þér í skemtiferS meS mér upp í sveit. ViS förum á hestbaki og eg hefi fundiS ágætan hest handa þér. Hefir þú nokkra skemtun af aS koma á hestbak?” “ÞaS er uppáhalds skemtun mín.” “ViS förum þá á miSvikudaginn kemur klukkan fimm.” Nú sneri hún sér aS öSrum gesti og Kirk hallaSi sér aftur á bak í sætinu og tók aS horfa í kring um sig. ' StjórnarleikhúsiS í Panama er skrautlegt og reisu- legt, enda eru borgarbúar upp meS sér af því. þó þaS sé frekar illa lýst áriS um kring, er ljósa- dýrS þar mikil, þegar leikinn er þar einhver sérstak- lega merkilegur sjónleikur. Þetta kvöld var þar húsfyllir og allar stúkurnar fullar af heldra fólki borgarinnar, ferSamönnum og Bandaríkjamönnum, sem skipuSu háar stöSur viS skurSinn. Allir voru vel búnir; á efsta áhorfendapallinum sáust nokkrir menn í hvítum fötum, en í öllum stúkunum og á tveimur neSri pöllunum voru flestir í kvöldfötum. Konumar voru klæddar skartkjólum og margar þaktar gimsteinum, og hvíldi því yfir öllu sá blær, sem ekki var ósvipaSur því er viSgengst á meirihátt- ar leikhúsum stórborganna. Söngflokkurinn hóf aS spila þjóSsönginn og meS töluverSum aSgangi risu allir á fætur. Athygli Kirks drógst aS stórum svörtum manni í einni stúk- unni, sem sneri sér aS áhorfendunum, hnarreistur og tignarlegur, en fyrir aftan hann stóSu nokkrir her- menn, alvarlegir og hátignarlegir á svipinn. “Þetta er Galleo, forseti lýSveldisins,” mælti Edith. “ÞaS er höfSinglegur náungi,” svaraSi Kirk aS orSi. “Hann er mikilhæfur maSur; en jafnvel hér setja menn hörundlit hans fyrir sig. Enginn fæst til aS viSurkenna þaS, en gömlu Castilíu-ættirnar ganga ekki í blindni um þetta samt sem áSur.” Þegar síSustu tónar hljóSfæranna dóu út, settust áhorfendurnir niSur aftur. Rétt á eftir reis tjaldiS og leikurinn byrjaSi. Leikendur þessir voru Kirk ókunnugir, en þeir léku mjög vel og varS hann brátt sokkinn niSur í efni leiksins. Allra snöggvast fann til leiSinda, er hann mintist kvöldsins er Darwin K. Anthony og hann höfSu séS þenna sama leik. En þá höfSu leikendurnir veriS mikiS betri — aSal- leikendurnir allir meir og minna heimsfrægir. Kvöld þetta var honum minnisstætt sökum þess, hve þá hafSi veriS mikil samúS meS þeim feSgum, aldrei þessu vant. FaSir hans hafSf komiS til borgarinnar til þess aS sitja á einhverjum merkum stjórnmála- fundi og hafSi símaS syni sfnum og beSiS hann aS koma og eySa meS sér kvöldinu. Þetta kvöld höfSu þeir svo skemt sér eins og beztu félagar og jafnvel snætt kvöldverS saman á eftir leiknum—gamli maS- urinn hafSi húSskammaS veitingaþjónin og haft alt á hornum sér viS hann, en viS son sinn hafSi hann veriS hinn bezti. Þeir höfSu hlegiS og hjalaS sam- an eins og skóladrengir. Viku seinna hafSi þeim sinnast. MeS óvanlegri viSkvæmni mintist Kirk nú alls þessa og fann til sterkrar löngunar aS sjá aftur þetta hærugráa höfuS og heyra hasta málróminn, sem honum þrátt fyrir alt og alt hafSi þótt vænt um. Þeg- ar alt var skoSaS, þá voru ekki nema tveir menn eftir í veröldinni af Anthony-ættinni. Hann, sá yngri, hafSi oft veriS viltur vegar—þaS viSurkendi hann fúslega. Var því sízt aS undra þó stundum hefSi faSir hans veriS harSur í horn aS taka. Tæpast hefSi gamli Darwin K. þó þurft aS beita annari eins ráSríkni eSa vera jafn auStrúa á alt, sem hann heyrSi! Kirk fann þá vakna enn sterkari ásetning hjá sér en áSur, aS hafa sig hér áfram—þó ekki væri nema til aS sýna gamla manninum hvaS hann gæti. Þegar tjaldiS féll eftir fyrsta þáttinn, stóS hann á fætur og fylgdi þeim Cortlandts hjónum eftir niS- ur hinn langa gang út í biSsal leikhússins. Salur þessi var hinn skrautlegasti og nú fullur af fólki, en Kirk gaf sig ekki aS neinum. Hann horfSi löngunar- augum til veggsvalanna fyrir utan og handlék vindla- hylki sitt. “Ó, bíddu ögn viS,” heyrSi hann Edith segja. “Eg verS aS gera þig kunnugan góSum vini mín- um.” Alt kvöldiS hafSi hún veriS aS gera hann kunn- ugan einhverjum og var því öSru nær, en þetta væru honum gleSifréttir. Vildi þó ekki styggja frúna og fylgdi henni þess vegna eftir í gegn um mannþröngina. Á næsta augnabliki hrökk hann viS, svo gagntekinn af undrun aS hann fékk ekki hreyft sig. Þarna, aS eins örfá skref frá honum, stóS drauma- mærin hans og var aS hneigja sig fyrir frú Cortlandt. Leiddi hana stór og föngulegur maS, er Kirk þóttist vita aS væri faSir hennar. Hann fann blóSiS þjóta sér til höfuSs og trumba fyrir eyrum sínum og vissi, aS f útliti myndi hann nú engu líkari en vitstola manni. Frú Cortlandt var aS tala og heyrSi hann hana nefna nafniS “Garavel” og ómaSi þetta aS hlustum hans eins og skær lúSrahljómur. þau sneru sér aS honum og hneigSu sig og svo varS hann var viS, aS Chicquita væri aS rétta honum hönd sína. Hún var sama nettvetxna og yndislega stúlkan og áSur, er hann fyrst fann hana í skóginum, en nú var hún klædd í skartklæSi og virtist honum þetta auka á fegurS hennar um allan helming. Nú var hún ekki lengur óbrotin skógargySja, heldur óviSjafnanleg prinzessa, sem bar af öllum öSrum stúlkum aS feg- urS eins og gull af eyri. GlaSleg á svip var hún sem fyr og virtist oft þrungin af kæti, sem hún ætti bágt meS aS bæla niSur. Hvernig hann komst í gegn um þessi augnablik án þess aS koma upp um sig, var Kirk hulinn leynd- ardómur; því sterkasta löngun hans þá stundina hafSi veriS, aS grípa stúlku þessa og varna henni aS fara burt frá honum aftur. Sú ringulreiS, sem þarna var á öllu, kom honum til hjálpar unz hann ögn fékk áttaS sig. AnnaS fólk gerSi vart viS sig, sem líka þurfti aS gera kunnugt, og í langa stund fékk hann ekki tækifæri aS tala viS Chicquitu einslega. En á endanum, eins qg viS æSri handleiSslu, fann hann sig staddan viS hliS hennar, í mátulegri fjar- lægS frá hinum. , Ó, Chicquita!” sagSi hann lágt. "Eg var farinn aS halda aS eg myndi aldrei finna þig. Hefi stöSugt leitaS þín síSan.” ViS hinn mikla ákafa í málróm hans varS henni eins og bilt viS allra snöggvast og leit til hzms meS hálf-óttaslegnu augnaráSi. “Chicquita er ekki nafn mitt,” mælti hún. “Jú, þaS hlýtur aS vera. Eg get ekki hugsaS um þig meS neinu öSru nafni. Hefir þaS ekki ómaS fyrir eyrum mínum síSan fyrst viS sáumst? Eg var aS ganga af vitinu, aS geta ekki fundiS þig.” ' "Senor Antonio, viS höfum bara sézt einu sinni.” “Eg hefi séS þig á hverjum degi, hverja stund—” “Þessu á eg bágt meS aS trúa.” "Eg er blindur fyrir öllu öSru. Er ómögulegt, aS þú fáir skiliS mig?” Þú gleymir, hve stutt er síSan viS vorum gerS kunnug.” ‘ Eg vona þú styggist ekki, en mér finst eg tæp- lega geta skiIiS, aS eg sé búinn aS finna þig aftur. Þegar eg frétti þú værir farin burtu, var eg urA tíma alveg sturlaSur.” . “Eg hefi hvergi fariS.” ‘ Fórstu þá ekki burt meS—einhverju skipi?” "Nei, eg hefi haldiS um kyrt í húsi föSur míns." “Þessa skal Allan grimmilega gjalda, þegar eg næ í þann kauSa! — Vissir þú ekki, aS eg myndi vera aS leita aS þér, rendi þig engan grun í þaS?” “Hvernig gat eg ímyndaS mér slíkt?" ‘Ef þú getur ekki orSiS annars eins vör, þá er ómögulegt aS þú elskir mig.” 'Hún stóS á öndinni allras nöggvast. “Vissulega geri eg þaS ekki,” sagSi hún. “Þú ættir ekki aS gera gys aS slíkum hlutum.” ‘Eg er ekki aS spaugast aS neinu. Var aldrei meir alvara á æfi minni en nú. En eg get ekki sagt þér helming þess, sem mér býr í huga, því alt vefst hvaS fyrir öSru. Hví komst þú ekki til fundar viS mig, eins og þú varst búin aS lofa?” Stephania sá um þaS—hún er svo grimm og miskunarlaus. Eg var flutt til borgarinnar þenna dag. En senor, eg lofaSi þessu ekki, sagSi bara ‘ef tii viir." “Er refsing þinni aflokiS?" í “Hún var um garS gengin í gær. Þetta er í fyrsta sinni aS eg kem út. Ó, er ekki alt hér yndis- legt, hljóSfærasIátturinn, fólkiS?” Má eg nú koma og heimsækja þig?" Þetta veiztu vel, aS þú mátt ekki. HefirSu ekki lært neitt aS þekkja siSvenjur okkar enn þá?” Nú breyttist augnaráS hennar og allra snöggvast varS málrómur hennar hörkulegur. “Elg var annars búin aS gleyma—auSvitaS hlýtur þú aS þekkja okk- ar ýmsu siSi af því, hvernig þú hefir sótt á eftir ung- frú Torres upp á síSkastiS.” “Herra trúr! Hvernig fórst þú aS fá vitneskju um þetta?” , "ÞaS er þá satt! Þú erth verflyndur, senoor— eSa þráir þú svo mjög dökkhærSar stúlkur?” “Eg var aS leita aS þér, og hélt alt af þú værir á bak viS þessi gluggatjöldj’ Hóf hann nú öfluga varnarræSu og þó ungfrúin reyndi aS veita honum sæmilega áheyrn, virtist honum eitthvaS fjarlægj- andi viS svip hennar. En svo var alvara hané mikil, vilji hans svo augljós aS uppljósta til fulls heimsku sinni og hljóta fyrirgefningu, aS hún fékk ekki varist aS veita honum gott athygli, er fram í ræSuna dróg. Og þegar hann lýsti heimsókn þeirra Torresar og Herara, þá rak hún upp skæran hlátur. “Þetta var ekki hlægilegt, meSan þaS stóS yfir,” flýtti hann sér aS bæta viS. “Eg var tekinn aS halda, aS eg væri í raun og veru biSill stúlku þess- arar og yrSi neyddur til aS sjá henni fyrir fram- færslufé.” "Vesalings Maria! þaS verSur henni þung- bært, aS verSa þannig fyrir heitrofum af unnust- anum. Hún er harmþrungin mjög og í sex mánuSi verSur hún aS úttaka syndarefsingu.” “Þessi syndarefsing virSist óumflýjanlegt hlut- skifti ykkar ungu stúlknanna hér. En unnusti henn- ar var eg ekki. Eg ann þér einni.” “Vertu ekki meS slíka flónsku,” svaraSi hún í töluvert byrstum rómi, “eSa eg yfirgef þig sam- stundis og fer til föSur míns.” “ÞaS máttu ekki gera. ViS verSum aS nota tímann sem bezt á meSan tjaldiS er niSri.” “Eg kom hingaS ekki til annars en aS anda aS mér svalara lofti.” Hún hneigSi sig og brosti til fólksins, sem var aS fara fram hjá þeim. Nú var hún alt í einu svo kæruleysisleg og þóttafull á svip- inn; litla stúlkan, káta og skrafhreifna, sem hann hafSi mætt í skóginum, var horfin — og svipmikil og kuldaleg heldri manns dóttir komin í staS hennar. “HeyrSu mig,” sagSi hann ögn stiltari. “ViS getum ekki haldiS áfram þannig. Nú er eg búinn aS kynnast föSur þínum og hlýt því aS tjá honum ætlanir mínar þaS allra fyrsta—og biSja hann aS leyfa mér aS heimsækja þig.” “ViS eigum málshátt, senor, þannig hljóSandi: ‘Ir por lana, y volver trasquilado’ — og sem þýSir: FarSu varlega, svo þú hreppir ekki þaS, sem þú leitar ekki aS.‘ Vertu ekki of bráSlátur.” “Eg leita bara aS einu.” “FaSir minn er strangur maSur. I heimahús- um er hann mjög siSavandur á okkar eigin þjóSar- vísu, og ef hann, til dæmis, kæmist aS því, hvernig viS mættumst í skóginum, myndi hann bregSast afar-reiSur viS.” Hann sá hún reyndi aS leyna roSanum í andliti sínu meS því aS snúa sér aS ein- um glugganum og stara út í kolsvart myrkriS fyrir utan. “Þú mátt treysta mér. Eg skal ekki segja hon- um neitt.” “Margra orsaka vegna væri þaS þýSingar- laust.” “....Nefndu eina.” “Til aS byrja meS, ann eg þér ekki hót. Er þetta ekki fullnægjandi.” “Nei, vissulega ekki! Þetta lagast meS tíS og tíma.” “Látum okkur gera táS fyrir því gagnstæSa.— þiS Ameríkumenn eruS algerlega ólíkir okkar fólki, eruS kaldir og viSsjárverSir—siSir ykkar eru alt aSrir en okkar. ÞiS skiljiS okkur ekki. Hvern- ig gæti þá veriS hagur fyrir þig, aS tengjast ætt hér í landi?” “En þú ert sjálf niSji Bandaríkjanna—í móS- urættina.” “Já, þaS neySist eg til aS viSurkenna. Eg var líka einn vetur í skóla í Baltimore og lærSi þar marga miSur sæmilega siSi, sem eg hefi orSiS aS berjast á móti einlægt síSan." “HvaSa siSir voru þaS?” “Ó!” hún stundi viS. “Eg sá of mikiS frelsi. KvenþjóSin í Bandaríkjunum lætur ekki banna sér neitt — og eg fékk ekki varist þess aS heillast töluvert af hinu frjálslega framferSi þeirra. Eng- in önnur stúlka hér í Panama hefSi talaS jafnmikiS viS þig og eg gerSi í skóginum um daginn.” “En hvaS kemur þetta heimsókn minni til þín viS?” “Útskýring er mér örSug, þar sem þú ert ófá- anlegur til aS skilja. Þegar ungur maSur er meS- tekinn á spánverskt heimili, er gengiS út frá mörgu sem vísu. En viS þekkjumst ekki neitt, þú og eg, og fólk mitt þekkir þig ekki heldur. Ef þú færir aS venja komur þínar til okkar, myndi þetta brátt vekja umtal.” “Eg skal opinbera tilgang minn fyrirfram.” - “‘Nei, nei — þú ert útlendingur og þetta hefSi enga þýSingu. ViS Spánverjar æskjum ekki eftir tengslum viS útlendinga. Sízt viS ykkur Banda- ríkjamenn, sem eruS svo harSbrjósta og ráSríkir. Ungu piltarnir okkar eru blíSir í lund, hæverskir og hæglátir.” “Hm—Ekki hefi eg veitt þessu eftirtekt.” “Þetta er í fyrsta sinni, aS eg tala um slíka hluti viS ungan mann og hér myndi þetta skoSast óhæfilegt í alla staSi. Enda verSur ekki hrakiS, aS réttast er aS eldra fólkiS—sem reynsluna hef- ir—ræSi slík mál” .“En viltu þá ekki vera sjálfráS í þeim málum, sem mest snerta þig? Getur þér í raun og veru fundist, aS skyldmennum þínum beri umráS yfir hverjum þú eigir aS kynnast, hvern þú eigir aS elska og hverjum þú eigir aS giftast." “Stundum hugsa eg þannig,” svaraSi hún hrein- skilnislega, “en oftast nær finst mér þet^? þó vera þaS eina, sem rétt er og viSeigandi.” W “Eg hélt þig ekki svo leiSitama, aS þú vildir láta leiSast í blindni og breyta í öllu eins og þér er skipaS." “Eg hefi gert uppreist, BandaríkjablóSiS í mér hefir gert vart viS sig -— og svo hefir alt endaS meS syndarefsingu. ” “Ef þú feugir kynst mér IítiS eitt, er ekki ó- mögulegt aS þessar skoSanir þínar tækju breyt- ingum og þú myndir þá gleSjast af aS sjá mig í húsi þínu.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.