Heimskringla - 21.02.1918, Blaðsíða 7

Heimskringla - 21.02.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 21. FEBRÚAR 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA TZrr. Verkveitendur og verkþiggjendur. Þegar við verkam-enn lesum rit- gerðina í Lögibergi, sem út kom þ. 31. jan. þ.á., með iþessari fyrirsögn, þá hljótum við allir að finna sárt tfl þ&ss, ihversu fáa við Islendingar eigum á meðal vor, sem finna kölk un 'hjá sér til að rita um okkar mál tná öháðu og sanngjörnu sjónar- Miði. Það er sumt í þessari ritgerð aJlvol sagt og réttilega með málið farið, en því miður er þar margt illa sagt og ranglega með farið, og aem bendir til að sá, sem greinina hefir ritað—sem vafalaust er ritstjórinn, eé annað hvort miálum verkamanna ókunnur, eða hitt, að hann sé verk- veitendum svo hliðhollur, að rétt- lsetið og sanmgimln tapar sér og hverifur með ölllu f meðferðinni á málinu hjá honum. Og hvort held- ur sem svo kann að vera, er það A- stœða, sem var fullnægjandi til þess, að maðurinn hefði aldrei átt að taka sér penna f hönd til þess að rfta um þetta mál, sem er mjög yf- irgrlpsmikið og viðkvæmt fyrir báða málsparta. Við vitum öil og viðurkonnum, að auðvaldið og verkalýðurinn eru tvö þau öfl í heiminum, sem hafa háð strfð og baráttu sín á mUli, og ▼ið hljótum að viðurkenna einnig, að það stríð og sú harátta ihefir oft eg tíðum haft alkstomar afleiðingar 1 för með sér fyrir báða málsparta um stundarsakir. Vorkföll, sem er einn hluti af stríðinu og baráttunni milli þessara flokka, hafa æfinlega í för með sér vinnutap fyrir verka- manninn um einhvern tíma, en vinnutapi má verkamaðurinn illa við að verða fyrir, ef hann ó að geta haldið í horfinu og viðhaldið sínu heimili og sinni fjölskyldul Það gerir verkveitanda minna til hags- munalega þó uppiihald verði á verki einlhvern lítinn tíma og líður hann því minna við verkföllin. Það er viðurkent, að allar gjörðir M-annanna, hvort heldur sem þær eru til góðs eða ills í heiminum, styðjist við einhverja ástæðu; að- gjörðir mannanna sé afleiðing af •nnað hvort virkilegum eða fmynd- uðuim ástæðum, og hljótum við því að slá því föstu, að ástæða sé og hafi verið fyrir 'þessu stríði og þess- ari baráttu milii þessara tveggja flokka. Og hiklaust segi eg, að sú ástæða sé og hafi verið virkileg, en ekki tmynduð. Höfundur ritgerðarinnar í Lög- toengi getur ekki um neina ástæðu fyrir þessu stríði og þeissari baráttu milli þessara tveggja flokka, né fyr- ir verkföllunum, heldur sogir hann: “Yerkföilin eru örþriifaúrræði og eru í rauninni ekkert annað en upphlaup.” Þannig lýsir hann að- ferð þeirri, sem hefir reynst sú eina möguieg fyrir verkalýðinn til að öðl- ast dálítinn skerf af þeim' réttind- um, er Ihonum bar frá hálfu auð- valdsins fverkveitendunum). Fögur lýsing, er það ekki? og isjáanlega frá göfugu 'hjarta runnin. Nú skulum við að dálitlu l'eyti at- l huga ástæður þær, sem verkamenn hafa haft fyrir verkfölllum þeim, sem þeir hafa gert á ýmsum tírnum nú á sfðast liðnum árum. Auðvaldið var það yfirgnæfandi afl í heiminum, sem enginn fékk helzt rönd við reist. Það réði öllu í ölluim málum; en þaðan var aldrei mikillar sanngirni að vænta. Verka- mennirnir, sem atvinnu þurftu að þjggja sér og sínum til lífsfram- færslu, skriðu f duftinu að fótum þessa valds, sem leit niður til þeirra og knúði þá áfram með iilúð og hörku. Svo voru launin úr hnefa skömtuð af svo skornuim skamti, að rétt varð dregið fram lífið algerlega án allra lffsþæginda. Þannig gekk það til í mörg ór, og þannig kyntust íslendingar ástand- inu f Winnipeg þegar þeir komu frá íslandi fyrir 20 til 25 árum síðan, allslausir efna lega méð þungar fjöl- skyldur fyrir að sjó. Þessir Islend- ingar þurftu að fá atvinnu; það var þeirra lífsspursmál, og urðu því að lút þessu. 3>eim voru ú;hlutuð öll örðugustu og verstu verkin, þvf þeir voru dugnaðarmenn og ósér- hlífnir, en þau verk vou æfinlega verst launuð. Um lffshættur, sem stöfuðu af illum útbúnaði í sam- bandi við vinnuna, var ekki mikið hugsað af vinnuveitendum. Ef kvartað var, voru æfinlega sömu svörin á reiðuim höndum lijá þeim: “Ef þér líkar ekki, þá getur þú far- ið; það eru margir til að þiggja at- vinnuna.” Hvað var því um annað að gera fyrir þessa menn en þola alt sem á þá var lagt, meðan þeir gátu staðið með skófluna og pikkinn? Þó eg hafi hér sérstaklega minst ó fslendinga, þá er langt íá þvf, að þeir væru Iþeir einu, sem þannig var ástatt fyrir. Það var yerkalýðurinn í heild sinni. En sökum dugnaðar sfns og ósérhlífni við verk, urðu ís- lendingar á þeirn tímum ef til vill mewt fyrir hnjaskinu. Svo tók þetta að smábreytast. Verkamenn fundu sárt til ánauðar- innar; þeir fundu sárt til iþess, hve lítið þeir báru úr býtum fyrir vinnu sína, borið saman við það, hvað vinnuveitendur höfðu upp úr vinnu þeirra peningalega; þeir auðguðust dag frá degi. Verka- mennirnir sáu að þarna var eitthvað ekki með feldu; þeir sáu, að þarna var enginn jöfnuður eða hlutfalls- legur ágóði. Þeir vonuðust ekki eftir jöfnum blut, en þeir þóttust eiga heimtingu á jafnari ihlutföllum. Fóru þvf verkamenn að knýja ó dyr auðvaldsins og biðja um að kjör vsín yrðu bætt; að þeir ifengi hærri laun, og að útbúnaður yrði bættur og gerður óhultari, og vinnutfminn takmarkaður. Með þessu mætti jöfnuð dálítinn gera milli verkveit- enda og verkamannsins, sem í raun réttri gátu ón hvor annars verið. En þegar engin áheyrn fékst, fyrir góð orð og bænir, varð til annara úrræða að taka, og urðu úrræðin iþau, að verkamenn mynduðu félag með sér og tóku að vinna að sínum velferðarmálum í samféiagi hverjir við aðra, og svo að beita því eina vopni, sem þeir höfðu í höndum sér, sem var að gera verkföll. En auðvaldið hló og sagði, að þegar hungrið færi að kreppa að, þá myndu verkamenn verða fegnir að koma aftur og biðja um vinnuna. En svo þegar það varð ekki nógu fljótt og auðvaldið sá, að það var að tapa fjárhagslega við verkföllin, þá voru gerðir menn út af örkinni til að miðla málum. Lyktaði sú málamiðlun oft á þann hátt, að verkamenn fengu ekki alt það, er þeir fáru fram á, en æfinlega dálitla bót; kauphækkun að einhverju leyti og stundum bætt úr vinnu út- búnaði. Tímarnir hafa breyzt á ýmsan hátt. Verkveitendurhafa haft meir KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-tslendmga Þrjár Sögur! og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrrrfram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir Islendingar Heismkringlu. — Hví ekki að bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir 'kaupendirr valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: “SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL.” “DOLORES.” “JÓN OG LÁRA.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR HON?” “LÁRA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” “KYNJAGULL” “BRÓÐUR- DÓTTIR AMTMANNSINS.” Sögusafn Heimskringlu Þessar bækur fást keyptar á skrifstofu Heimskringlu, meban upplagib hrekkur. Enginn auka kostnaður við póst- gjald, vér borgum þann kostnað. Sylvía ........................... $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins __________ 0 30 Dolores ——.......................... 0.30 Hin ieyndardómsfullu skjöl......... 0.40 Jón.og Lára ....................... 0.40 Ættareinkennið................... 0.30 Lára............................„... 0.30 Ljósvörðurinn ....................... 0.45 Hver var hún ?..................... 0.50 Kynjagull ......................... 0.35 Forlagaleikurinn................... 0.50 Mórauða músin ..................... 0.50 Spelhrirkjamir .................. 0.50 upp úr vinnu verkamannsins, sean hefir þá eðlilega fundið til þess, að liann ætti að njóta þess á einhvern hátt. En þess háttar réttlæti hefir aldrei fengist með góðu eða fyrir orðin tin; verkföll hafa reynst eina úrræðið fyrir verkamanninn, og með ihverju vekfalli hefir hagur hanfi batnað ögn, svo nú miá heita, að hann sé orðinn viðunanlegur f surnum greinum. En svo þakkar höifundur greinar- hefðu ekki átt sér stað, og þeir ekki beitt því eina vopni sem þeir höfðu: verkföllunum, þá eru allar líkur til, að kjör verkamannsins væru þau sömu nú á fcfaium og þau voru íyrir 20 árum sfðan, því ekki eru líkur fyrir iþví, að verkvcitendur hefðu hætt kjör þeirra ótilneyddir. En svo 'þakkar höfundur greinar- innar í Lögbergi það farartálma, sem orðið hefir á leið þesasrar sam- vinnu verkamanna, að af henni hafi ekki hlotist slys. Hann segir enn fremur, að orsökin að alheims- stríðinu, sem nú stendur yfir í heiminu og orsakirnar að verkföil- um verkmanna sé sprottnar af sömu rót. Með öðrum orðum þá meinar hann að leggja þær kröfur, seim verkamenn haía gjört til verkveit- enda eftir jöfnuði og réttindum, að jöfnuðu við ástæðu Vilhjálms Þýzkaiands keisara til að segja mannúð, jafnrétti, menningu og frelsi strlð á hcndur í ágúst 1914. Fáum mun hafa komið til hugar slík samlíking og engum fyr, að setja slíkt á prent. Engum þjóðiholl- uim brezkum þegn kemur til hugar að álíta, að Vllhjálmur keisari haíi verið beittur þeim óréttindum af hálfu bandaþjóðanna, að hann hafi þar með fengið sanngjarna ástæðu til að hefja þetta alheimisstríð,. En allir sannir og þjöðhollir brezkir Jægnar vita vel, að óstæður keisar- ans fyrir þessu -alheims stríði voru af lágum, fégjörnum, illmannlegum rótum sprofctnar, og tilganginn ef- ast enginn um, því hann cr alt af að koma betur og betur í ljós eftir því sem fleiri saklausir og bjargar- lausir oru myrtir á þann' hræðileg- asta hátt af keisarans mönnum, samkvæmt hans ósk og fyrirskip- unuin. Og þetta á svo að vera hugsunar- háttur og karaktér verkamiannsins; og þessi ó að vera tilgangur hans með verkföllunum. Dáiagleg mynd af þörfustu stétt mannfélagsins. Hér er fljótlega yifir sögu farið, því það er ekki meining mín að rifca ft- arlega um viðureign þessara tveggja afla: auðvalds og verkalýðs; þar er nóg efni f stóra bók. En tilgangur minn var að eins, að sýna fram á með fáuim diáttum það afl, sem verkamenn höfðu við að berjast, og á hvaða hátt einungis þeim var mögulegt að ná á nokkurn hátt rétti sínum; sem var með verkföll- um. ónákvæmni auðvaldsins í garð verkamannsinis er ein helztia ástæð- an fyrir verkföliunum. Það er kvillafuliur ihugsunarhátt- ur, sem höfundur Löghergsgreinar- innar hefir í garð okkar verka- manna, og vér ættum að mótmæla honum allir. Verkamaður á Gimli. Jónas J. Húnfjörð........Innisfail Jónas Samson..............Kristnes J. T. Friðriksson________ Kanðahar ó. Thorleifsson .....Langruth Bjarni Thordarson, Leslie Óskar Olson ....._________ Lögberg P. Bjarnason ____________ Lillesve Guðm. Guðmundsson...........Lundar Pétur Bjarnasou ......Markland E. Guðmunds«on_________Mary Hill John S. Laxdal..............Mozart Jónas J. Húnfjörð.....Markerville Paul Kernested ............Narrows Gunnlaugur Helgason____________Nes Andrés J. Skagfeld_____Oak Point St. O. Eiríksson ...... Oak View Pétur Bjarnason ..............Otto Jónas J. Húnfjörð..............Red Deer Ingim. Erlendsson_______ Reykjavík Gunnl. Sölvason ...........Selkirk Skólholt: G. J. Oleson,.............Glenboro Paul Kernested....:_______Siglunee Hallur Hallsson ______Silver Bay A. Johnson ............. Sinclalr Andrés J. Skagfeld .. .. Stony HJU Halldór Egilson .... Swan Rirer Snorri Jónsson ......... Tantallon Jón Sigurðsson...............Vldir Valgerður Josephson 1466 Argyle Place South Vancouver, B. C. Pétur Bjarnason___________Vestfold Thórarinn Stetánsson, Winnlpegoeií ólafur Thorleifsson____Wild Oak Sig. Sigurðsson_Winnipeg Beach Paul Bjarnason_____________Wynyard I Bandaríkjanam: Jóhann Jóhannsson_____________Akra Thorgils Aamundsson _ Blaine Sigurður Johnson_________Bantrj Jóhann Jóhannsson _______ Cav&llei S. M. Breiðfjörð.......Edinburg S. M. Breiðfjörð ..... Garðair Elfs Austmann......... Graften Arni Magnússon....... Ilallson Jóhann Jóhannsson ....... Hensel G. A. Dalmann __________Ivanhoe Gunnar Kristjánsson......Milton Col. Paul Johnson......Mountain G. A. Daimann ........ Minneota G. KarveKson ______ Pt. Roberfcs Einar H. Johnson...Spanisb Fork Jón Jónsson, bóksali______Svold Sigurður Johnson__________Upham “Austur í blámóðu fjalla” httk AHaUtelna Krlat- Jáaaaonar, er tlt attln á akrlfatofa Helma- krlnffln. Koatnr fl.Tr>, aend pðatfrltt. Flonltl e«a akrlftH S. D. B. STEPHANSSON, T20 Sherbrooke St„ WlnnlpeK, $1.75 bókin EINMITT N0 er bezti tími a$ gerast kaupandi aS Heims- kringlu. Frestfð því ekki til morguns, sem þér getið gert í dag. Slíkt er happadrýgst. Umboðsmenn Heimskringlu 1 Canada: Árborg og Framnes: Guðm. Magnússon .. .. Framnes Magnús Tait _____________ Antler Páll Anderson ..._.. Cypress Rivei Sigtryggur Sigvaldason __ Baldur Lárus F. Beck _______ Bcckville Hjálmar O. Loptsson.... Bredenbury Bifröst og Geyisir: Eirfkur Bárðarson........Bifröst Thorst. J. Gfslason________Brown Jónas J. Hunfjörd____Burnt Lake Oskar Olson _____ Churchbridge Guðou. Jónsson.........Dog Creek J. T. Friðriksson__________Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson .. Foam Lake B. Thordarson Gimli G. J. Oleson , Glenhoro Geysi: F. Finnbogason Jóhann K. Johnson .... Hecla Jón Jóhannsson Holar, Sask. F. Finnhogaso'n Hnausa Husawicik: Sig. Sigurðson Andrés J. J. Skagfeld Wpg. Beach Hove S. Thorwaidson, Rlverton, Man. i Arni Jónsson____________Isafold i SkoBun mefl X-Kflsla, ok 1>tI enKtn Aitlskun. Hví a3 Eyða Löngum Tíma Me3 “Eitrað” Blóð Prof. Dr. Hodfiins sérfrœðingur f karlmanna sjúlc- , I dómura. —25 ára /tOUm . reynsla. Spyrjið sjálfan yðar þessum spurningum: Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk- dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða: 1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðiyndur? 5. Höfuðverk ? 6. Engin framfióknarþrá? 7.' Slæm melting? 8.. Minnisbiluin? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus? Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjálfti? 15. Tindadofi? 16. Sár, kaun, koparlifcaðir blettir af blóðcitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrir augum? 19. Köldugjarn—ineð hitabyigjum á miili? 20. ójafn hjartsláttur? 21. Garna-gaul? 22. óregla á hjartanu? 23. Sein blóðrás? 24. Handa og fótakuldi? 25. Lítið en litmikið þvag, eftir að standa mikið f fæturna? 26. Verkur í náranum og þreyta f ganglimum? 27. Catarrh? 28. Æðahnútar? 29. Yeik- indi í nýrum og blöðru? 30. Karlmanna veiklun? Menn á öllum aldri, í öllum stöðum þjást af veikum taug um, og allskonar veiklun, svo þú þarft ekki að vera feiminn við að leita ráða hjá þessum sérfræðingi í 'sjúkdómum karl- manna. Hvers vegna er biðstofa mín æfinlega full? Ef mínar að- ferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræmi’við nútím- ans beztu þekkingu, þá hefði eg ekki það traust og þá aðsókn frá fólkinu í borginni Chieago, sem þekkja mig bezt. Flestir af þeim, sem koma til mín, eru sendir af öðrum, sem eg hefi hjálpað í líkum tilfelíhm. Það kostar þig ekki of mikið að láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þína og veiki.— Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið í rétta átt, og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum mínum koma lang- ar leiðir og segja mér að þeir hafi aliareiðu eytt mikium tírna og peningum f a ð reyna að fá bót meina sinna í gegn urn bréfa- skifti við fúskara, sem öllu lofa í auglýsingum sínum. Réynið ekki þá aðferð, en komið til mín og látið skoða yður á réttan hátt; engin ágizkun. — Þú gefcur farið heim eftir viku. Vér útvcgum góð herbergi nálægt læknastofum vorum, á rýmilegu verði, svo hægra sé að hrúka aðferðir vorar. SKRIFIÐ EFTIR RAÐLEGGINGIIM Próf. Doctor Hodgens, RFZ2cri%B!S 35 South Dearborn St., Chicago, 111. 1 E= Þér, sem heima eruð, munið eftir íslenzku drengjnnum á vígvellinum Sendið þeim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið léttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS I 6 MÁNUÐI eða $1.50 I 12 MÁNUÐI. Þeir, sem vildu gleSja vini sína eSa vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í berbúSunum á Englandi. með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, aettu að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nofnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The VikSng Press, Ltd. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St„ Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.