Heimskringla - 21.02.1918, Side 5

Heimskringla - 21.02.1918, Side 5
WINNIPEG, 21. FEBRÚAR 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA ur, að hann gerir hreinskilnilega yfirlýsingu um þetta, svo enginn þurfi að ganga I>ess dulinn. Miiklu fr&mur hefir hann vaxið og vex í augum þjóðar vorrar allrar fyrir að eiga kjark og sannleiksiást til að kannast við, að trúarskoðanir hans hafi breyzt, og að hann sökum þess eigi nú ekki iengur iheima þar eem hann áður var. Það verður eng- inn minni maður við að vakna til vitundar um, að hann hafi verið bundinn í of þröngan skó, og að ekórinn hafi sœrt iiann. Ekki kemur mér til hugar að fagna yfir því, að kirkjufélagið roissir einn af starfgmönnum sínum. Það er öðru nœr, en mér finnist það fagnaðarefni. Miklu fremur hið gagnstæða. Mér finst það sárt, að grundvöllurinn skuli vera svo fþröngur, — óbærilcga þröngur, — að þetta skuli þurfa að koma fyrir nú ag vera lfklegt til að koma fyrir hvað eftir annað í ókominni tíð. Mér finst það raunalegt, að kirk- jan okkar íslenzka skuli ekkí geta verið félagskirkja, sem rúmar þetta mannfélagsbrot þjóðar vorrar, sem hér er, og eitthvað vill eilífðarmál- unum sinna. Mér finst það afar- raunalegt, að stöðugt skuli vera að kvarnast utan úr þessum litlu kröftum, er vér eigum, og tölu- verðu gæti til leiðar komið, e:f þeir væri sameinaðir, en smámsaman verða að engu sundraðir. Væri nú ekki eðlilegra og tieilla- væniegra framtíðar velferðinni, að ; breikka grundvöllinn álíka mikið og þessar þrjár innlendu kirkju- deildir hafa séð sér fært að gem, sameina svo Islendinga hér vestan bafs á honum að eins mi'klu leyti og auðið er, og ganga með timanum lnn f hina sameinuðu kirkju þessa Jands eins og ein heild, en ekki einn og einn í senn? ------o------- Aietruðu rúgbrauðin. 3?að skeði fyrir nokkrum árum í þorpi einu, að íbúarnir urðu hálf- smeykir við ýmsar undarlegar á- letranir, sem voru ó neðri skorpum á rúgbrauðum (þeim, sem þeir fengu hjá bakara þorpsins. Á einu stóð t.d. kross, á öðru eitthvert latneskt orð, á þriðja var svo mynd af hauskúpu af manni og tvö manna- bein lögð í kross og svo fmmvogis. Svo var það einu sinni, að göm- ul kona nokkur tók eftir því, að á brauðið, sem hún 'hafði keypt, var letmð: “Hún dó hinn 13. septemiber”. (Þetta var elnmitt í september. Varð hún dauð veik •g læknir var sóttur. Þegar farið var að rannsaka þetta bom það í ljós, að bakari þorpsins sem var fjárhaldsmaður kirkjunn- ar, hafði keypt nokkra gamla legsteina af gröfum þeim, sem ekki átti að viðhalda lengur. Þessaj Bteina hafði hann svo lagt í gólf íj bakaraofninn sinn, því það þurfti að endurnýjast, og hugsaði ekkert út í að þessar áletranir yoru á Bteinunum. Þegar það kom í ljós, j hvflíkum ótta þetta hafði valdið, varð hann ekki síður forviða en ftðrir.—Vísir. Engin afsökun. Það er engin afsökun að þjást altaf af magaverkjum. Þú getur fengið Triner’s American Elixir of Bitter Wine í öllum lyfjabúðum, og það er meðalið, sem fer að rótum verkjarins og kemur hægð- unum í gott lag daglega. Ef þú brúkar Triner’s American Elixir of Bitter Wine, þá hefurðu engin ó- not vegna meltingarleysis, harð- lífis, höfuðverkjar, svefnleysis eða taugaóstyrks o.s.frv. Meðal þetta verkar út magann, hjálpar melting- unni og gefur þér góða lyst. Kost- ar $1.50. Triner’s Liniment og Triner’s Cough Sedative eru þau beztu meðul að hafa á heimilinu til að taka til þá eitthvað bregður út af í kuldunum. Triner’s Lini-; ment er ágætt við frostbólgu, gigt- arverkjum, tognun o.s.frv. Trin- er’s Cough Sedative gefur fljótan bata við kvefi, hósta og hálsbólgu o.s.frv. Kostar: Liniment 70c og Sedative 70c.—Joseph Triner Co.,; Manufacturing Chemists, 1333— j 1343 S. Ashland Ave., Chicago, I III.. U.S.A. r~—------------------------ Trlners meðul fást öll hjá Alvin Sales Oo., Dept. 15, P.O. Box 66 Winnipeg, Man. Tryggvi riddari Gunnarsson (Eftir Guðm. Friðjónsson.) Steypir nið’rá storðu frosna stjörnuhrapi suður frá; logarák í lofti brennur, ljóma verpur, hverfur hjá.— Orðstír vorra merkismanna má ei’ þannig falla í dá. Heyri eg dyn, sem hesti væri hleypt á skeið og setinn vel. Út í fjarska undir tekur, af því bergmáls nýtur vel. Glóa við í geislum mána gullskeifur og silfurmél. Hefir nokkur heiman farið, hugumstór, að kanna fjöll? Eða Hermóðs höllu götu, hulinsleið að ánni Gjöll? Fnjóskdælingur fák sinn teygir fram á Iða-blómsturvöll. Óðinn hefir merkismanni miðlað fák, sem ratar leið. Drjúgt er yfir að dísastöðvum dægrafars hið bláa skeið. Taumhaldinu Tryggvi orkar, teygir Sleipni á fleygireið. Rásar þessi reginfákur riddarann með á efsta bug, af því Tryggvi dáðir dýrum drýgði og sýndi vinarhug; Hafði til þess einurð, elju, orku, lægni, ráð og dug. Riddari sá hinn rausnarlegi ríður hart um Gjallarbrú, undanþeginn öllum kvöðum; ástæða var kunngerð sú: að hann bygði án eigingirni Ölvesingum snildar brú. Undirheima meginmóða miklum straum’ í kyngigríð spýtir fram um eilífð alla undir duldri þokuhlíð; bannar leið um aldir alda iðjufælnum slangurlýð. Vörður brúar veitir eigi vegabréf um þetta hlið þeim, er veittu æfi alla undirhyggju fé og lið — þeim, sem vógu æ að öðrum, öðlast sjálfir vildu grið. Ber nú Tryggva að Baldurshaga; bóndinn þar, hinn Hvíti-Ás, ræður yfir Ragna banka, roðasteinum greyptur lás hangir fyrir gæðum goða: gulli, silfri og þrúgnakrás. Hönd, sem allir himnageislar hita og Ijóma, þeirri skrá lýkur upp og lofar gesti lýsigull að snerta og sjá. Meiðma, gulls og víns og vizku verðbréf sér hann Baldri hjá. Ávísun til efstu hæða öðlast Tryggvi úr Baldurs mund, fyrir það, að fremdar manni frá var tekið sjálfs hans und, þegar öra lífæð landsins Iostin var á moldryksstund. Hersing stór, sem hleypti ryki hleypidóma á götu sanns, síngjörn mjög og silfurgráðug, sér nú upp til þessa manns, æ sem vildi efla gengi einstaklings og föðurlands. / Tryggvi ríður tálmamikla — tálmalausa víð og dreif. Eigingjörnum æ mun verða eftir honum torsótt kleif einstakling, sem eldi skarar undir sjálfs sín hveitihleif. — Lögrétta. Góðar stundir. A3 kvöldi þess 1. des. síðastl. kl. 8 stefndi flnkkur íólks til húss Sig- urðar Pálssonar og Sesselju konu ivans. Sá tlmi hafði verið tiltekinn aif ihvatamönnuim skyndi'heimisókn- ar, s’em ólkvörðuð var í tilefni þess, að þá var 25 óra giftingarafmæli þeirra. S. Pálsson þessi er fæddur í Skagafirði og alinn ui>p frá barn- æsku af Jóihanni Pétri Haillson sál- er bjó aíðast á íslandi að Egg í Hegranesi, og fluttist þaðan til Ameríku 1876. Til fuLlorðins ára og alt þar til hann giftist, v>ar hann hjá Jóihanni að Hallson. N.D. Eftir það settist hann að á landi, er Jó- hann hafði keypt 1% mílu suður af Hallson. Á því landi bjó hann nokkur ár únz liann keypti viðbót við það og áfast því að austan. Þar hefir hann hygt upp tmyndar- legt heimili. Kona Sigurðar er Sesselja Magnúsdóttir. ættuð úr Dalasýslu. Frá íslandi mun hún hafa komið 1887. Hún tók vinnu- konustöf strax á upþeldisheimili Sigurðar og hélt þeim þar til hún giftist ihonum. Flokkur sá, sem áður er getið, — um 70 manns—,.kom að heita mátti í einum hóp að húsinu þrátt fyrir óblítt veður, og strjálning fólks úr öllum áttum. úr hópnum var einn kosinn strax, eða þó öllu heldur sjálfkjörinn, til þess að hafa orð fyrir gestunum. Það var herra Björn East.man, sem er flestum bet> ur máili farinn hér í bygð og lipur- menni í allri framkomu. Eftir að búið var að heilsa hús- ráðendum mælti hann á þessa leið: “Við, sem erum hér saman komin í kvöld í því skyni að skemta okkur um leið og ihúsráðondum, óiskum eft- ir að mega taka við allri hússtjóm og hrúka það af húsmunum er okk- ur finst þörf á til þæginda og lífs- viðhalds meðan á viðdvöl okkar sbendur.”- Svo gaf hann í skyn, að fengist þctta ekki með góðu, mundi ofbeldi brúikað, því svona stór hópur manna væri ekki líklegur til að hætta átonni sínu fyrir þver- girðing aldurlhniginna húsráðenda. Þessu var svaað þannig, að alt væri velkomið, sem um væri beðið. Svo var lagað svo til í húsinu, að flestir eða allir gátu fengið sæti. Hvíldust menn svo um stund og mösuðu um daginn og veginn, unz tími þótti til kominn að láta er- Aðurnendur B. E. stóð þá upp og flutti snjalla ræðu. Gat um orsök- ina til þessa mannfagnaðar, sem áðu er greirat, og að nágrannarnir á þénnan hátt ihefðu fengið tilefni til að tjá þeim hið hlýja hugarþel, sem þeir bæru til þeirra hjóna, fyrir ráð- vendni í orði og verki og hjálpsemi æ til eiðu þeim er hennar þurftu með. Skýrsla um Betel samkomur í Nýja íslandi. Herra ritstjóri f Viltu gera svo vel og birta eftir- fylgjandi skýrslu í blaði þínu, og um leið að flytja miitt innilegasta þakklæti til allra, sem á einhvern hátt hjálpuðu til að gera þessa ferð mína bæði arðberandi og mér til ánægju. Allisstaðar ihitti eg góðviljiainn, hjálpsemina og gestrisnina heima— það sem eg þarf að varast, er að það góða verði mér ekki til ills. SérstakLega vil eg þakka konum þeim í Ár'borg og Víði, sem seldu kiafið og með því atækkuðu inntekt- arsjóð Beteis um 40 dali. Um leið verð eg að geta þes8, að nú eru Víðirbúar seztir i kafft drykkju hásætið. Þeir heltu kaffinu f sig upp á líf og dauða—hvað sem það koataði—þangað til þeir stóðu einum boiia hærra en Glenboro- búiar. Þá húrruðu allir sem gátu,— en þeir voru fáir. Ekki er nú sigur- inn stór, en heiðurinn er mikili. Vonandi að Glenborobúar taki það ekki of nærri ®ér,—það gengur svona f Mfinu—þesei í dag, hinn á morgun. Uengi liifi kaffikannan! Svo verð eg lfka að minraaist þess, að nú hafa Elfrosbúar hrapað úr samskotasætinu, og, er það þung byrði að bera fyrir þá—aumingjana —að vera sviftir bæði kaffidrykkju- beltinu og samskotaiheiðrinum. líú sitja Riverton búar í »aim- skota-ihásætinu með hundrað og eillefu doilara kórónu á höði, og verður vfst örðugt að hrinda þeim úr sæti. Alt af kemur einn öðrum rneiri—- stendur þar. Svo langar mig til að þakka Mikl- oyjarbúum og þeim er hjálpuðu mér að komast þangað út. Þeirri ferð miun eg aidrei gleyma—þá varð eg svö frægur að aka 50 míiur á hunda “traini”. Enginn nema sá, er reynt hefir, veit iive skemtilegt það er að líða yfir snjóinn háifsof-| andi f rúmi sínu.með fjöruga hunda ' fyrir framan sig og kátan “conduc- tor” fyir aftan. Þá sem langar til að ferðast á þessu sama “traini” j ættu' að skrifa til iherra Jens G. i Johnson, Hecla P.O., Man. Svo leizt mér á Mikley að þar hafi guð skapað sæiuríkan griðastað fyrir mæddar sálir og lúin bein. Fjárhagsskýrsla: Árbong, «k. $52.95, ks. $18.55. .$ 71.50 Geysir, samskot ............. 18.90 Riverton, samskot .. ......... 111.35 Mikley, samikot ............. *13 75 ^——»—■—— LOÐSKINN J Víðir, sk. $55, kaffis. $20.15.... 75.15 Gjöf frá Mrs. Sopher, Icel. R. 5.00 Samtais $325.65 Ferðakostnaður........ 65.25 Hreinn ágóði .......... $2.60.40 Ólafur Eggertsson. Nefið Stíflaðaf Kvefi eða Catarrh? REYNIÐ ÞETTA! Sendu eftfr Bneath-o-Tol In- haler, minsta og einfaldasta áihaldi, sem búið er tiL Set+u eitt lyfblandað hylki, — lagt til með áhaldinu — 1 hvern bollana, ýttu svo bollanum upp í naeir þér og andfærin opnast alveg upp, höfuðið frískast og þú andar frjálst og reglulega. Þú losast við ræskingar og nefstiflu, nasa hor, höfuð- verk, þurk—engin andköf á uæturnar, því Breath-o-Tol tollir dag og nótt og dettur ekki burtu. Innhaler og 50 lyfblönduð hulstur send póstfrftt fyrir $1.50. — 10 daga reynsla; pen- ingum ekilað aftur, ef þér er- uð ekkl ánægðir. Bæklingur 502 ÓKETPIS Fljót afgreiðsla ábyrgst Alvin Sales Co. P. O. Box 52—Dept. 502 WINNIPEO, MAN. Búi'5 til af BREATHO TOL CO’Y Suite 502, 1309 Arch Street, Philadelphia, Pa. Mórauða Músin Þessi saga er brá'Ömn npp- gengin og aettu þeir, sem vilja eignast bókina, að senda oss pöntnn sína sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. HÚÐIR! IILL Að endaðri ræðu bar hann fram silfurskál með 42 silfurdollurum í— gjöf frá öllum viðstöddum til minn- ingar um 25 ára ástúðlega samfylgd jæirra hjóna. Þar næst hélt J. Hörgdal lipra æðu og Kristín D. Johnson bar fram hlýlegt og iag- lega ort kvæði. Brúðguminn þakkaði með fáum velvöldum orðum og bað afsökunar á vanmæ ti sínum til þakkarorða, l>ó tilfinning og Löngun hefði ihann til að lá"a í Ijós hvað innilega þakk- lát þau hjón væru fyrir þes®a heim- sókn sem yrði þeim ógieymanleg til æfiloka, og innileg gleði yrði í sam- bandi við þetta vinsældar-merki, enda hefði löngun sín ætíð verið sú, að skilja við þenna heim með óflekkað mannorð, og þann arf kysi hann heldur afkomendum sínuim en veraldlega fjársjóðu. Sigurður H. Helgason (organisti) skemti fólkinu með söng og hljóð- færaslætti. Einnig spiiaði Jón Guð- jónsson nokkur lög á fiðlu. Að öllu þessu var gjör hinn bezti róm- u. Rausnarlegustu veitingar voru fram bomar af viðstaddri kvenþjóð, svo flesfir hafa freistast til að teygja sig héldur yfir Hoovers spar- ney’i® lfnuna við þetta tækifæri. Aðal hvatamenn þessarar heim- sóiknar munu hafa verið Mr. og Mrs. G. August Yívatsson, Svold, N.D., og Mr. og Mrs. Gísli Guðjónsson, Akra, N.D. — Samsætið var að öllu leyti hið ánægjulegasta og svo var fögn- uður mikill yfir samverunni, að ekki gá‘u menn slitið sig lausa fyr en kl. 5 morgunfnn eftir. Viðstaddur. -------o------- HEIMSKRINGLA er kærkom- inn gestur íslenzkum her- mönnnm. — Vér sendum hana til vina yðar hvar sem er í Evrópu, á hverri viku, fyrir aÖeins 75c í 6 mánuÖi eÖa $1.50 í 12 mánuÖi. í Box 3171. THE VIKING PRESS Ltd Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvixði og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. sendið þetta til. E'rank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir príeum og shipping tags. BORÐVIÐUR MOULDINGS. VitS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum VerSskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu Allar samkomuauglýílngar kosta 25 cts. fyrir hvern þumlung d&lkslengdar —i hvert sklftl. Engin auglýsing tekin i blatSiti fyrir mlnna en 25 cent.—Borg- lst fyrirfram, nema ötlru visl sö um samlt). ErfllJdtS og eeflmlnningar kosta 15c. fyrlr hvern þuml. d&lkslengdar. Ef mynd fylgir kostar aukreitis fyrir tll- búnlng á prent "photo”—eftir stœrtS.— Borgun vertSur atS fylgja. Auglýslngar, sem settar eru I blatStft &n þess atS tiltaka timann sem þaer elga atS blrtast þar, vertSa aC borgast upp ats þeim tima sem oss er tilkynt atS taka þœr úr blatSlnu. Allar augl. vertSa atS vera komnar & skrtfstofuna fyrir kl. 12 & þrltSJudag tll btrttngar i blatSlnu þ& vlkuna. The Vlklng Preu, Liö.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.