Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 1
J>4 fortSast ekkl ati brosa, ef tennur }>inar eru 1 gótSu lagi.—Tll þess atS svo getl veritS, er nautSsynlegt atS láta eketSa tennurnar reglulega. SjátSu DR. JEFFREY, 'MHlnn gætnn tnnnlceknt>’ Cor. Logan Ave. og Main St. Hinir Beztu—Sendið Oss Pantanir 12 þuml............$3.25 13 ok 14 þuml..... 15 o«• 1« þuml....Íii.05 Sendi?5 eftir vorri nýju Verftskrá.—Vér seljum allskonar verkfærl og vélparta THE JOHN F. McGEE CO. 79 Henry Ave„ WINNIPEO XXXII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, 4. APRÍL 1918 NOMER 28. Styrjöldin Frá Frakklandi. í>jóðverjar sækja nú á lengra ttvæði en áður, alla leið írá Oise-ánni til A rras og fmr út fyrir. Síðan eftir fyrstu atiögurnar hefir áframhald þeirra gengið treglega og eflist vörn bandamanna rneð hverjum degi. Jlaifa J>jóðverjar nú komist lengst 37 mílur og er þetta á ]>eirn sbað, þar sem þeir stefna að borginni Amiens. Viafalaust er inarkmið þeirra að ná borg þessari, enda hefðu þeir þá vel veitt. Aimiens er sú miðstöð banda- manna. sem þeim væri stór hnekkir að missa. Atta járnbrautir liggja í jgegn um borg þessa og skotfæra- gerð mun vera stunduð þar í all- stórum stíl. Pái þeir þýzku tekið þessa borg, isem vonandi verður ekki, standa þeir stórum mun bet- ur að vfgi með að taka París. Nú eiga þeir eftir að eins 11 mílur til bennar, en svo örugglega hafa Bret- ar og PTakkar snúist þama til varn- ar að hætt er við að spotti þessi verði torsóttur. Lesendurnir munu minnast þess, að eitt sinn komust Pjóðverjar í þriggja mílna nálægð við Borgina Verdun, sem þó er ó- itekin enn. Á föstudaginn í síðustu viku bán u«t þær fróttir, að Ferdinand Poeh, Irægur herforingi Prakka,h©fði verið settur æðsti herstjóri y.fir hensveitir bandamanna á vestursvæðunum. Er þetta i fyrsta sinni í sögu stríðs- ins að Bretar og Piakkar berjast undir sameiginlegri æðstu herstjórn og er spáð mjög góðu um slíkt fyr- irkomulag. Poch herforingi hefir get- 5ð eór frægð mikla síðan strlðið byrjaði og er honum eignaður einna me*.t heiðurinn af sigri banda- nmnna við Marne í sepbember 1914. llann hofir iagt meiri stund á að komast fyrir hervísindi Þjóðvcrja en iflostir aðrir frakkneskir herfor- ingjar og löngu á undan núverandi stríði sá hann frarn á hver bardaga- aðferð þeirra myndi verða ef f strfð slægi milli Frakklands og Þýzka- lands. Hann er enginn afburða gáfumaður, en fram úr skarandi eijurnaður og glímir með óþreyt- andi dugnaði við hverja gátu unz hann hefir fengið ráðið hana. Prá fyrstu tíð hefir hann verið hliðholl uar Bretum og því engin ástæða till *ð halda að þeir muni ekki gera sig ánægða með forystu hans. Alt virðist nú benda til þess, að undan'haldi bandamannasé þvf nær iokið. Viðmám brezku hersveitanna verður nú öflugra með hverri stnndu, en öllum fréttunum kemur saman um það, að að svo komnu bafi varalið þeirra ekki verið snert. Pylkingar þeirr hafa hopað aftur á bak, án þesis-óvininir fengju nokk- urs sbaðar brotist í gegn um þær og varaliðið mun geymt með þvf markmiði, að hægt sé að hefja öfl- uga sókn á rnóti undir eins og tæki- færi býðst. Hér og þar hafa staðið yfir öílugar orustur síðustu daga og f flestum þeim vðureignum virð- ast Þjóðverjar hafa farið meira og mtnna hailoka. Einna hörðustu fdaglrnir hafa verið háðir um borg- 5na Moreuil, sem til þess að gera er •öistutt frá Amiens, er skýrt var frá að ofan, og haifa óvinimir oft náð borg þessari á vald sitt, en verið hraktir þaðan jafnóðum aftur. Nú er borg þessi algerlega, að því er virðist komin í höndur Breta, og er fult útlit að þeir muni geta haldið henni. Með fram Oise ánni og alla leið til Montidier hafa Prakkar var- íst svo rösklega að Þjóðverjar hafa á mörgum stöðum orðið að hörfa aftur á bak. 1 lok vikuunar söigðu fréttimar, að einihver hluti Oanada liðsins myndi hafa verið sendur til svæð- anna í grend við Arras til þess að stemma þar stlgu fyrir áframihaldi Þjóðverjanna. Ekki hafa enn borist af þessu ljósar fregnir. Einnig er sagt, að Pershing, æðsti herstjóri Bandarfkjahersin® á Frakklandi, hafi sent 100,000 af hermönnum til þeirra svæða, þar sem þýzku her- fylkingarnar era nú að reyna að ryðjast áfram. Kemur þessi frétt frá Bandaríkjunum og fylgir með, að þebba verði í fyrsta sinni, að Banda ríkja Ihermemn taki þátt í stóror- U’Stum. varð nýlega þýzkum kafbátum að bráð. Var á leið frá Englandi til Bandarfkjanna og hafði enga far- tæga urn borð, að haldið er, svo manntjón hefir að lfkindum ekki verið mikið og ef til vill ekki neitt. Þar sem fréttirnar segja að tilraun- ir hafi verið gerðar til að bjarga skipinu eftir árás kafbátanan, eru fuLl líkindi til að iskipverjum hafi verið bjargað. Storu skipi sökt. Skipið "Oeltic”, eitt af stærstu far- þegaiskipum White Star línunnar. Óskar Franklin Thorsteinsson. Hinn 23. marz s.l. kom sú fregn hingaS frá hermáladeildinni í Ott- awa, aö dáinn væri á Frakklandi af afleiöingu lofteiturs við Lens, 18. s. m., Óskar Franklin Thorsteinsson. Þessi harmafregn var send fööur hans, sem býr á Gimli.. Franklin var hinn efnilegasti og bezti dreng- ur, ágætur íþróttamaöur og einkar vinsæll. Fregnir voru um það i blöð- unum hér, að hann væri hættulega veikur, og var sagt frá því tveim dögum áður andlát hans spurðist. Franklin Y>ar fæddur á Gimli 14. nóv. 1894. Poreldrar hans eru Guðni Þoristeinsson, póstmeist’ari og verzl- uniarmaður, ættaður úr Rangár- vallasýslu, og Vilborg Árnadóttir kona hans, ættuð frá Bmnnastöð- um á Vatnsleysuströnd í Gull- brimgusýislu. Pluttust þau hingað vestur árið 1886. Eins oig kunnugt er, hefir Guðni kiomið mjög við Hveibarmál þar neðra, var einn af þeim, sem me®t gökst fyrir að fá sveitina löggilta, var lengi f svcitar- stjórn, í skólasjtjórn á Gimli og var einn af fyrstu fcennumm þar. Á Gimli ólzt Eranklín upp, en fluttiet þaðan til Selkirk með móð- ur sinni, er þar hefir búið um nokk- ur ár. Otskrifaðist íhann þar af miðskóla, en vistaðist svo hjá Norbhem Crown bankanum í Win- nipeg. Meðan hann átti þar heima var hann í leiikfimisfélaginu “I. A. A.” og þótti með þeim beztu að leikfimi og íþróttum. Fyrir nokkr- um árum var hann sendur til Swift Current, Sask., að útibúi, er ban.k- inn stofmaði þar, og þar átti hann heima til þess er hann innribaðist 1 herinn. Snemrna í febrúarmán. 1916 gekk hann í 209. herdeHdina frá Sask. og með henni fór hann til Englands í oiktóbermánuði það haust. Er til Prakkliands kom var hann íluttur úr herdeild sinni í þá 10. og mieð henni var ihann, er hann féll. — Al- systkini hans eru: Vilberg Thor- steinSsou, sem nú er á ÍTrakkliandi með 223. herdeildinni, og Panny Thosteinsson, er lengi hefir verið til heimilis hjá Mr. og Mrs. Th. S. Borgfjörð í Winnipeg. Allr ættingjar og vinir finna sárt til þoss mitssis, er þeir hafa beðið við fráfall Prahklins, og eigi sízt hin aldna móðir. Þetta er annar sonur, er hún missir nú á rúmu hálfu öðru ári. Hinn, er var eldri og búlsettur á íslandi, dmknaði fyrir eitthvað þrem mkssiram. Þau sárin svíða og verða Isein að gróa. Franklin var ástríkur sonur cg góð- ur bróðir, er þvf missirinn að meiri, sem ihann var hinn gjörvilegasti og á unga aldri. En þó faillinn og far- inn er hann ættingjurrl eigi tapað- ur, þeir eiga hann lifandi og dáinn. Og þiær minningar flétba sig ávalt um leiðið hans á landi sorgarinnar fyrir handan, að hann reyndlst trúr fram í dauða. Og meira fær enginn gjört. Hann vann þann stóra sig- ur, sem re verður mestur í mann- heimi, að hafa svo öU sporin stigið, æfina ent, “að hafa ekki bmgðist neinurn.” R. P. Ávarp til Islendinga í Winnipeg Jóns Bjarnasonar skóli hefir nú senn lokið fimta starfsári sínu. All- an þann tíma hefir fólk í Winnipeg lítið verið beðið um peningalegan styrk. örfáar samkomur hafa verið haldnar, þar sem fólk hefir verið beðið að borga, en miklu fleiri sam- komur hefir skólinn haldið, þar sem ekki einu sinni hafa verið tekin samskot. Með þökkum skal þess þó getið, að frá Winnipeg-tslendingum kom, að mestu leyti, það fé, sem þurfti til að kaupa slaghörpu handa skólanum, og þogar skólinn hefir haft arðberandi samkomur, hefir aðsókn fólks verið góð.. Þess okal cnn fremur getið með þökkum, aö til eru Í3lendingar í Winnipeg, sem stutt hafa skólann með frá bæru höfðinglyndi; en þegar alt er talið, verður það ofan á, að skólinn hefir ekki, það sem af er, beöið um mikinn peningalegan styrk frá is- lenzkum almenningi i W'innipeg. Skólinn vill ekki safna skuldum. Skuldabasl var talinn lélegur bú- skapur á íslandi. Hér i landi héldu sumir, að slíkt væri úrelt kenning, en skuldabasl hefir komið mörgum tslondingnum á kaldan klaka hér í Ameríku, ekkert síður en á Fróni. Skciinn vill ekki brenna sig á þvi soðinu.. Hann vill koma fjármálum sínum í gott horf. Og þetta má gjöra með svo léttu móti, að undr- um sætir að öllum skyldi ekki sýn- ast það frá byrjun. Það eru svo margir tslendingar í Ameríku, að ef hver einasti vinn- andi maður, k rl og kona, gæfi að eins einn ($1.00) á ári til skólans, væri mikill tekjuafgangur á hverju vori. Þetta sýnir hvað gjöra njé með góðum samtökum og hve und- ur það er auðvelt. Þannig stendur á fyrir skólanum nú, að $800 vantar enn sem komið er til þess að mæta útgjöldum þessa árs. Ánægjulegra væri fyrir skólann og alla Vestur-íslendinga, að það væru í skólaárslok $800 í sjóði, held- ur en að það væri $800 tekjuhalli. Nú er mælst til þess að Winnipeg- tslendingar hlaupi drengilega und- ir bagga, svo ekki halli á. Ráðgjört er, að hópur manna fari um bæinn í þessari viku til að taka á móti því, sem menn vilja leggja af mörkum til skólans. Og, vinir! aðal-atriðið er það, að allir styðji fyrirtækið. Enginn má skerast úr leik. Það er meira virði, að allir séu með, þó upphæðirnar frá einstaklingnum séu litlar, en að fáeinir menn gefi stórar upphæðir. Allir, sem vinna, ættu að gefa, ekki að eins húsfeður, heldur allir, yngri og eldri, sem atvinnu hafa.. Ungt fólk, sem vinnur og þarf ekki að sjá um neina aðra en sjálft sig, stendur hvað bezt að vígi með að gefa. Siðastliðið sumar gáfu menn í Nýja lslandi alt frá nokkrum cent- um og upp í $20; á mörgum heimil- um gáfu margir, svo að frá sumum þeirra kom ekki minna en $30; sum- staðar gáfu jafnvel öll börnin. Af góðum hug var gefið og drengilega fórst því fólki. Winnipeg-lslendingar gjöra vel í þessu efni, um það efast eg ekki. Eg veit að þarfirnar eru margar “á þessum síðustu og verstu tím- um” og því ætlast eg ekki til mikils af hverjum eingtökum, en ef allir gjöra sitt bezta, blessast þetta á- gætlega. Með fylsta trausti til yðar, Winni- peg-íslendingar, t.ð þér greiðið vel fyrir Jóns Bjarnasonar skóla í þess- ari viku, er eg Yðar ei lægur, Rúnólfur Marbeinsson. Winnipeg, 2. aprll 1918. -------o------- Bretakonungur fer til vígvallar. Um miðja sfðustu viku og án nokkurrar tilkyningar heimsötti George konungur fimti hersveitir Breta á Frakklandi á l>eim svæðum ]>ar sem hin mikla sókn Þjóðverja sbendur yfir. Hrepti hann móthyri á leiðinni yfir sundið, en undir eins og á land var stigið hélt hann beina leið til beirra staða, þar hann vissi hermenn sína vera í mestri hættu. Pór hann alla leið í fremstu skotgrafirnar og gaf sig þar á tal við marga hermenn, serm væri hann einn í þeirra töiu. Sömuleiðis kom hann í sjúkrahúsin og vottaði þeim særðu þar samhygð sína Og leitað- ist við að tala í þá kjark. Eyddi hann í alt um fiintíu klukkustund- um á meðal hermannanna áður hann hélt heimleiðis. Sáningarvinna byrjuí. Klakabönd vetrarins virðast nú fyrir alvöru slitin hér í Manitoba og vorið f vænduim. Sökum þessarar hagstæðu veðráttu er útlitið hvað uppskemna snertir að mun betra en um þetta leyti f fyrra. Sáning er nú alment að byrja út um alt fylkið, jarðvegur er vfðast hvar í góðu ásigkomulagi og horfur því yfir höfuð að tala þær beztu. Ekki er haidið að nein mannckla muni eiga sér ihér stað um sáningartírrv- ann og fer það betur. Margir tugir meðlima drongjahe.r.sins hafa verið sendi- héðan úr borg bændum til j affcboðar, en þá, som «ftir" era, er verið að æfa með því inarkmiði að | heir komi að notum síðar. — Frá | öðrum fylkjum vesturlandsins ber- ast líkar frétlir. -------o------ Róstur í Quebec AH-róstusaft hefir verið í borginni Quebec í iseiinni tíð. Hafa uppfvot átt sér stað að heit.a miá dagloga síð- an skömimu éftir rniðja síðustu viku að fyr.st tók að bóla á þessiim ó- fögnuði. Oánægja miargra borgar- búa yfir herskyldulögunum er aðal- orsökin að þessum gauragangi og hefir lögreglian í borginni sannað gig að því að vera hliðholl uppreist- arseggjum þessum þar «em hún lét flest upphiaupin nærri afskiftalaus. En að nokkur lögregla þessa lands skuli gera sig soka 1 öðm eimis spyrst mjög illa fyrir, og aðallega af þessari ástæðu mun það tiltæki sambands- stjórnarinnar að setja horgina Que- bec undir herlög (martial law). Yar þetta gert á mánudaginn og var Major-Gen. F. L. Lessard settur yfir borgina. Herdeildir vom send- ar þangað frá Toronto, sean saman standa af hermönnum víðsvegar úr Canada. Eru þessar herdeildir all- vel vopnum búnar, hafa meðferðis mleðal annars margar vélabyssur og er þvf vonandi þeim verði ekki um megn að bæla niður uppreistir í borginni og koma þar á reglu og skipulagi. Sem vænta má, em mörg blöðin hér í Vestunfylkjunum nú all-horð- orð í garð Quebec-búa. Eitt hlaðið hér f Winnipeg bendir á það ný- iega, hve einkennilega það atvikist, að þegar Þjóðverjar hefja sína margauglýstu sókn á Frakklandi, þá taka íbúar Quebec fylkis fyrst fyrir alvöru að þrjóskast á móti hcn skyldulögunum hér í Canada. Virð- ist þeim því meir hugleikið að að- stoða einveldið þýzka, en ljá máí- stað bandaþjóðanna fylgi. Svo myrkt er þeim nú orðið yrir augum við áhrif þeirra Bourassa, Lavergne og fleiri, — þeirra Jeiðtoga, sem mest hafa látið á sér bera í Quebee í seinni tíð. Og litium vafa er undir- orpið, að haldi þetta áfram, getur það leitt til stór alvarlegra afleið- inga. Tími var því fyllilega til kom- inn, að sambandsstjómin tæki í taumana, og þetta hefir hún gert. Vonandi leiðir þetta til þess, að Quebec-búar taki sinnaskiftum, þó e.f til vill verði að setja a’.t fylki þeirra undir herlög áður iýkur. Síðustu fréttir segja herdeildir þær, isem sendar voru til Quebec, hafa átt fult í fangi með að bæla uppþotið þar niður. Alla mánu- dagsnóttina áttu hermennirnir í haráttu við borgarbúa og ekki fyr en á þriðjudagsmorguninn tók þess- um ólátum ögn að linna. Leyni- skyttur (snipens) vora einlægt alla nóttina að skjóta á hermennina nið- ur af húisaþökum og úr ýmsum skúmaskotum, en hæfðu þó ekki hetur en það, að fá að eins sært fimm hermenn, en engum banað. Skothríð þessari svömðu hermenn- irnir með vélabyssum sínum og við þetta biðu fimrn borgarbúar bana og um tuttugu særðust. Ekki vom óeirðirnar hafnar aftur á þriðju- dagskvöldið, og er því vonandi að augu borgarbúa séu nú uð opna-.t fyrir villu vegar þeirra. Sigrar Breta í Mesopotamíu. Hersveitir Breta hafa í seinni tíð unnið hvern stórsigurinn á fætur öðram í Mesopotamíu. Á svæðinu Ungur íslenzkur íþróttamaður. Þessi ungi íþróttamaSur, sem hér er sýndur, heitir Magnús Goodman, og er sonur Gísla Goodmans, tinsmiSs hér í bæ, sem allir Winnipeg-lslendingar þekkja. Hefir hann getiS sér orðstír mikinn fyrir afburSa listfengi á skautum og þannig unniS mörg verSlaun. Bikar þann, sem sýndur er á mynd- inni, hefir hann unniS tvö síSustu árin og táknar bikar þessi Championship of Manitöba —Vinni Magnús bann í þriSja sinn aS vetri, verSur hann alveg kominn í hans eigu. Sextán gullmedalíur (hæstu verSlaun) hefir Magnús unn- íS í samkepni viS beztu skautamenn Manitoba og Saskatehe- wan fylkja og tvær gullmedalíur fyrir aS ekara fram úr öllum skautagörpum Winnipeg-borgar — eSa fyrir aS vinna “City championship” nafnbótina. Hann er einnig ágætur sundmaSur og hefir unniS verS- laun tvö síSustu árin á Gimli (silfur bikar). SömuleiSis er hann frár á fæti og getur eýnt margar medaKur fyrir hlaup.— — Þessi efnilegi íslenzki íþróttamaSur er aS eins 1 8 ára gam- all og á óefaS fagra framtíS fyrir höndum. meðfram Euphrates fljótinu tóku þær nýlega heila herdeild fanga af liði Tyrkjanna og við þetta tæki- færi urðu Tyrkir einnig á bak að sjá fjölda mörgum stórhyssum og miklum birgðum af skotfæram og öðra. Nokkru síðar biðu þeir svo ósigur á öðru svæði og höfðu Bret- ar þá tekið af þeim í alt uim 5,000 fanga á fáuim dögum. Bendir þetta til þess, að vörn Tyrkja sé nú að ltn- ast til muna, og þegar þetta er rit- að em Bretar komnir um 83 mfhir út fá þorginni Hit, er þeir tóku á sitt valda fyrir eitthvað þrem vik- um síðan. Vínbannslögin gengin í gikli. Vínibannslögin nýju gengu í gildi þann 1. þ.m» og eftir þann tfrna er bannað að vínföng lái að flytjast fylkja á miHl. Bannlög þessi gilda á meðan stríðið istendur yfir og í eitt ár eftir að friður er kominn á. Sam- bandsstjórnin á vissulega þökk þjóðarinnar skilið fyrir góða fram- komu í þesu máli og sem nú hefir verið hrint í svo æskilegt horf. Mót- spyrna vínsalanna og auðfélaganna var svo öflug gegn ílutningshanni þessu, að lengi var tvísýnt hvernig fara myndi. Héldu margir jafnvel, að stjórnin myndi ekki sjá sér ann- að fært ©n afturkalla lög þessi svo ekkert myndi úr þessu verða eftir ált saman. En ttminn hefir nú leitt í ljós, að þessi ótti manna var á- stæðulaus. Þann 31. þ.m. andaðist að heimili sínu hér í bæ, Sigríður, feona Davlöe Jónassonar. Verður nánar getið siðar. Jón Jórusson frá Sleðbrjót kom til borgarinnar fyrir helgina. Hana sagði oss þær iréttir, að Sigurgeir Pétursson, «em búið hefir í grend við Hayland P. O. í 24 ár, hefði ná brugðið búi og flutt til tengdaeoar ar sínis í Sllver Bay bygðinni. Samkoman í Árborg. Þjóðrækniaaainlkama sú, sem hakd- in var að Árhorg 26. f. m., hepnaðtet upp á það allra ákjósanlegaste. Var þetta samkyns eamkoma og þær, sem haldnar vom f Vatna- bygðum og til arðs fyrir kvenmanna hjálparfélag 223. herdeUdarinnar. jSamkoman var vel sótt og vottuðai Árborgar-búar við þetta tækifæri, að þeir séu engir eftirbátar annara hve áhuga fyrir landsmálum snert- ir. Aðal ræðumenn vora þeir söimu og áður, þeir Hon. T. H. Johnson og Lieut. W. LindaJ, og sagðist þeiim báðum vel að vanda. Einnig var þarna staddur * þetta sinn séra B. B. Jónsson og hélt hann ræðu á lenzku, sem hinn bezti rómur var gerður að. Með hljóðíæraslætti og söug skemtu þau Mr. og Mrs. S. K. HaH og Mr. P. Bardal. — Að skemt- unum aíloknum voru tekin sam- skot og kornu inn $84.40.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.