Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 7

Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 4. APRÍL 1918 HEIMSKRINGLA J. BLAÐSIÐA Biskupsvígslan. (Fraanlh. írá 3. bls.) mikfla eftirtokt é Enigflandi og menn virtiist lesa, eftir því sem blöðin segja, alt sem um það var ritað, af hinni mestu áfergju. VL Eftirdunur. Til er í ensku kirkjunni munk- regla ein, sem er alveg einistök og einsdæmi í inótmælenda heiminum. 3>eir, sem munkreglu þesisarri til- heyra, nefnast Cowley fe6ur. Yfirmaður munkregiu þessarrar, Fr. Bull, ritar erkibrskupinum af Bantaraborg og kveðst vera óá- nægður, og allir vinir hans með honum, með að Henson biskup skuli ekki hafa sópað betur fyrir rétbtrúnaðardyrum sínum og held- ur þvf fram sterblega, að alrnenn- ingur manna ætti að vera fullviss- aður uim, að rétt-trúnaða rti ugsj6n hans sé hin sarna og þeirra, þessarra Cowley-feðra. Litlar líkur þykja tifl þess, að þess* um kröfum Cowleyifeðranna verði sýnd nokkur atihygli. Bæði erkibisk- upinn og hinir aðrir biskupar vita fullvel, að hugur klerka eigi síður en leikmanna, er á hreyfingu í átt- ina til meira ifrelsis í guðfræðilegum efnum, og að skilgreina trúna í þeim anda, sem krafist er, væri sama sem að sleppa algerlega þcim tökum, sem kirkjan hefir á ihugum ment- aðra mana. Um þetta hafa allir þessir and- ófsmenn ali-greinili'gt huigboð, og eru sökum þess að leitast við að koma til leiðar skiinaði ríkis og kirkju, í von um að þá verði flokkur ]>eirra nógu sterkur til að koma fram vilja sínum á cins konar ensku kirkjuþingi. Að öðrurn kosti gæti þetta gefið þeim tjilefni til, að þeir fengi þá á- tyl'lu, sem þeflr virðast þrá, tii að brjótast út úr ensku kirkjunni og mynda nýtt kirkjufélag, sem stæði miðja vegu milli kirkjunnar ensku og katólsiku kirkjunnar. En allar líkur eru til þess, að hvorttveggja þetta mishepnist. Bisk- uparnir eru þar lang-flestir á móti og þeijr fáú, sem andæfðu kenningu dr. Hension, fá hvonki miklu til leið- ar komið, né Iheidur munu þeir sjá sér ifært að styðja þessar kröfur katólska flokksins svonefnda, sem Oowley-feðurnir éru -eins konar for- kólfar fyrir. Til þass vita þeir of vel, að þessar rétt-trúnaðiarkröfur brjóta bág við alla hugarstefnu samtíðarin nar Kjarninn í öllu þessu máli er ein- ungis isá, ihvort leggja skuli aðal- áherzluna á hin ytri kraftaverk eða hiníi andlega kjarna kristindóms- ins. Sjálfur var frelsarinn gramur yfir kraftavenka-græðgi samtiðar- mianna isinna og myndi þá ekki síð- ur vita þá hugarstefnu nú á dög- um. J>að þarf naumast fram að taka, að biskup Henson er hinn einlæg- a«ti trúmaður og hefir einlægt fliátið sér annaist um, að prédika Krist og hann krossfestian eins og Páll post- uli. Að neita kraftaverkunum, kemur honum ekki tifl hugar fremur en postuflanum Páli. En þessar æstú rótt-trún aða i'-k röf u r heimta, að gengið sé miklu lengra í staðhæf- ingu.m en gert er nokkurs staðiar i bréfum postuians. Þær heimita, að allur hugsanaferill og dogmu-þráð- ut miðalda-kirkjunnar sé rakinn og mienn eru ekki ánægðir, nema þeir fái allan ispottann. Kristnir menn ætti nú að vera farnir að skilja, að kristindómurinn styðst alls ekki aðallega við krafta- verkin svo-nefndu, heldur við fagn- aðarerindið sjálft og hið andflega inniihald þess. ------o------- Ur bréfi frá Blaine, Wash. Þann 8. þ.m. (mar.) igekk í sjóher Bandarlkjanna Gísli Johnson, frá Point Roberts, Wash. Hann er 25 ára að aldri eða þar um bil; foreldr- ar hans eru hjónin Jakobína Jóns- dóttir Gíslasonar og Porfleifur Jóns- »on bóndi, nú að Point Roberts; bomu aústan frá Mountain, N.D., fyrir alAlmörgum áruin. 3?að slys vildi til liér við Bflaine, 1. marz, að'Hermann Eiríksson fót- brotnaði og meiddist víst töluvert mikið þess utan. Hann var að verki með öðrum á járnbraut; voru þeir á Iieimleið á handkari, en vögnum var rent aftur á bak úr flutnings- lest af ógáti inn á brautargrein þá or þeir félagar fóru eftir, og rakst á vagn þeirra; sluppu félagar Her- manns að miestu ómeiddir. Hann va fluttur á sjúkrahús í Bellingham og er þar enn, á flitlum batavegi að því er sagt er. Hann er fátækur fjöl- ekyldumaður. Nýlátin er Kristveig Björnsson, sfðast til heimilis í Bellingham, kona Sgurðar Jósúa Björnssonar. Hún var jörðuð frá ísl. lútersku kirkjunni í Blaine af séra Sigurði ólafssyni að viðstöddum fjölda fólks—enskum og fsflenzkum. ^ýlega dó og fárra miánaða gami- alt barn þeirra Reykjalíns hjjón- anna í Bflaine. Yar það og jarðsung- ið af séra S. Ó. Allmargir hermenn voru sendir frá Camp Lewis, Wash., austnr til North Carolina, og búist við að þeir fari þaðan innan skamms til Frakk- lands. Meðal þeirra voru iþeir J. Walter Lindal og B. C. Benedikts- son frá Bflaine. M.J.B. ------o------- TundurYélar Þjóðverja í Kristjaníu í lok maímánaðar (1917) lcomst iögreglan í Kristjaníu á snoðir um það, að þar mundi vera einhver fé- lagsskapur um að iflytja tundurvél- ar inn í landið og grunur lagðist á að iþað væri gert í því skyni, að koma þeim í norsk skip, sem væri í siglingum til Englands eða Rúss- lands. Aðalmaðurinn í þessum fé*- lagsskap þóttflst flögreglan vflss um að væri 3?jóðverji nokkur, sem kall- aði sig v. Rautenfeld, barón. Hann var þá fjarverandi og lögreglan gat því ekki að svo stöddu fundið fylgsnin þar sem tundurvélarnar voru geymdar. En 22. júní kom R. aftur til Kristjaníu. Hann var þá tekinn höndum og um leið Finnar tveir, seiri lögregflan viissi að voru vei'kfæri fltans. Síðan hefir það verið upplýst að þessi v. Rautúnfeld, sem raumar áð- ur fliafði gengið undir nafninu v. Geriöh, haifði flutt alflmiklar birgðir af tundurvélum, til Noregs. 3?að er talið víst, að þessir innflu-tningar hafi byrjað í í febrúarmánuði. Tundurvélarnar hafa verið fluttar í ferðakistum, m'erktum séndiherra- Hveitinni í Kristjaníu en sendand- inn talinn utanríkisráðuneytið í Berflín, og um flutninginn hefir séð þessi v. Rauteníeld, sem er opinber sendimaður þýzku stjómarinnar. 3>að er með öðrum orðum þýzka stjórnin sjáflf, sem liefir látið flytja þessar tundurvélar tifl Noregs, enda var þýzka sendiherranum boðið að vera viðstaddur er farangurinn yrði rannsakaður, en hann notaði sér ekki boðið. Aftur á móti hafa 3?jóðverjar krafflst þess, að þessi v. Rautenfeld yrði látinn laus og sendur heim til Lýzklands sem við- urkendur sendimaður stjórnar- innar. Tundurvélarnar, sem norska lög- regflan hefir fundið, eru af ýmsri gerð, og segja blöðin, að það sé aug- ljóst, að þær hafi verið tilbúnar með aðstoð liinnar fuilkomnustu vísindaliegu þekkingar í þeirri grein og að framleiðslan sé reliin í allstórum stíl. En megnið af tund- urvélunum ier þ nnig gert, að ekki kemur tfll mála að þær séu ætlaðar til venjulegs Ihernaðar. Sumar þeirra eru gerðar nákvæmlega eins og kola-‘'brikettur” að útliti, sýni- iega í því skyni, að fela þær í kofla- birgðum skipa og fláta þær springa undir gufukötlunum, eftir að skipið er flagt úr höfn. Utan um stærstu vélarnar voru fléreftspokar með bandi til að hengja um hálsinn, svo að auðvelt væri að bera þær á sér innan klæða án þess að það sæist. Þær tundurvéflar, er sigurverk var í, voru þannig gerðar, að setja miátti ]iær tii að springa ifrá 3 k'lst. til 8 dægrum síðar. Auk þessara ýmsu tundurvéla fundust ýms tól, að útliti eins og blýantar, tóbaksdósir, vindlingar, krítarmolar, með ýmsum efnum til að eyðileggja með véflar. Grunur leikur Norðmönnum á því, að þessar vítisvélar hafi verið notaðar til að kveikja í eða sprengja í loft upp norsk skip, sem farflst hafa í rúmsjó. En ekkert hef- ir verið birt opinberlega um hvað rannsóknirnar hafa fleitt í ljós i þeim efnum. 3?að er sannað að ann- ar maðurinn, sem tekinn var hönd- um um leið og v. Rautenfeld, hafi verið á ferðalögum tflfl ýmsra haifnar- bæja Noregs, en hann þverneitaði að Játa nokkuð uppi um það, hvert erindi hann hafi átt. 3?að kann að þykja undarflegt, að þessi farangur skyldi komast til Noregs án þess að upp kæmist hvers kyns hann var. En þess ber að gæta, að tollgæzlan og lögregflan í hlutflausum löndum er kurteisari en svo við sendimenn hins volduga I>ýzkaland.s, að flnin heimti að þeir opni ferðakistur sflnar og látfl rann- eaka innihafld þeirra. Mál þetta hefir vakið afskaplega gremju í Noregi, enda er það Ijótt, ef svo lflggur 1 því, að vélarnar hafi verið ætlaðar norSkum skipum. ’Og það var aðal umtalsefni blaðanna um heim allan á sínum tíma.—Blöð bandamanna segja, að kafbátahern- aðurinn hafi brugðist svo vonum I>jóðverja, að þeir hafi orðið að grípa til annara ráða til að sökkva skipum, sem ílytja vörur til óvina þeirra.—Vísir. TYO KYÆÐI Eftir Axel Thorsteinsson. GANGAN ÞUNGA Nóttin er komin. Hjala haustsins vindar, hljóSur eg veginn treð í urS og grjóti. Nú skarta í mjallafeldi fjallatindar og foldin brosir stirndum himni móti. Eg áfram held—um eggjagrjót og klaka og urðir, hraun og klungur, bygtSum fjarri, því fagra lít eg vonastjörnu vaka á vetrarhimni, öSrum hreinni og skærri. Eg áfram held, þó erfitt sé aS ganga og enn sé langt aS hinsta næturstað; en fyr en varir/'styttist leiSin stranga, þá staSnum næ eg alt er fullkomnaS. NiSdimt er úti. Næturkyljan þögnúS og nóttin skýjatjöldum festing hylur. En sál mín gleSst og finnur ríkan fögnuS; Til fulls mig aS eins drottinn sjálfur skilur. Eg áfram held—og enn þá syrtir, syrtir og alt er hljótt. Mig skelfir myrkriS svarta— aS eins um stund, því aftur birtir, birtir, af ást og þökk til drottins slær mitt hjarta.. (1916) HELREIÐ HÖGNA. Hann kom aS Fagratúni, er kvöldsólin rauS á klökuga elfuna stráSi lita-auS. Af hófslætti kvaS viS hjarniS. Heima sat konan meS barniS. Fagratúnshöldurinn þá Högna mælti viS; “Heilagur drottinn þig stySji og veiti liS.” Enn kvaS viS af hófslætti hjarniS. Heima sat konan meS barniS. “Eg vara þig aS ríSa inn veika næturís, því varla heldur þaS, sem á einni nóttu frýs.” Enn kvaS viS af hófslætti hjarniS. Heima sat konan meS barniS. “Þar vofur eru reiki, sem vilt og ært þig fá og voSalegt er hljóSiS úr löngu dauSum ná.” Enn kvaS viS af hófslætti hjarniS. Heima sat konan meS barniS. “Og varastu, maSur, aS verSa á þeirra leiS þá vetrarsól er hnigin í djúpiS gullinheiS.” Enn kvaS viS af hófslætti hjarniS. Heima sat konan meS barniS. “Og veikur er ísinn, þótt vatniS nú sé lagt. ÞaS verSur ei meira af þínum ferSum sagt—” Enn kvaS viS af hófslætti hjarniS. Heima sat konan meS barniS. “Þótt veikur sé ísinn, eg verS aS komast heim og varla mun ’ann Högni láta freistast af þeim.” Enn kvaS viS hófslætti hjarniS. Heima sat konan meS barniS. “Þér heimil er gisting”. En Högni 'ann kvaS: “Heima bíSur konan. Nú fer eg af staS. Hún vakir angri bundin meS barniS óg biSur guS mig leiSa um hjarniS.” Og guSi sig fól ’ann og GyrSir rauk á sprett og geyst ’ann þaut um svelliS og þó svo ofur létt. Samt dundi af hófslætti hjarniS. Heima sat konan meS barniS. Og innan stundar lítur ’ann illra svipa fjöld, þaS ilt sem myrkriS geymir var á ferli þaS kvöld. Af hófslætti kvaS viS hjarniS. Heima sat konan meS barniS. En Högni biSur guS sinn og herSir nætur-reiS; þá heyrir ’ann í fjarska svo undur ljúfan seiS. Af hófslætti kvaS viS hjarniS. Heima sat konan meS barniS. ) Á gulli búnum hesti flann gySju fagra sér. Sem glitrandi fannbreiSa á litinn marinn er. Af hófslætti kvaS viS hjarniS. Heima sat konan meS barniS. Þá gleymir ’ann þeim heima og guSi og sjálfum sér og svartbláu rákinni, sem fram undan er. Af hófslætti kvaS viS hjarniS. Heima sat konan meS bamiS. Og niSur í djúpiS, í myrkraheim ’ann sökk. Um nóttina aS bænum ’ans GyrSir sýldur stökk. Af hófslætti kvaS, viS hjamiS. Heima sat konan meS barniS. Þá út á hlaSiS gekk 'ún og í GyrSis augu leit. — Gjörla um sorg hennar aSeins drottinn veit. Enn kvaS viS af hófslætti hjamiS. Helma sat konan meS barniS. Farir þú um sveitina, þá farSu þar hjá og forSastu aS líta’ 'jana, sem heima þar á. Vitskert ’ún vakir meS barniS, því vaggar og syngur—um hjarniS. 1916. Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu Allar samkomuauelýslnear kosta 25 cts. fyrlr hvern þumlung dtllkslengdar —i hvert skifti. Engin auglýsing tekln i blahiti fyrir mlnna en 25 cent.—Borg- lst fyrirfram, nema ötiru vísl sé um samitS. KrfiljótS og æfiminnlngar kosta 15e. fyrir hvern þuml. dálkslengdar. Bf mynd fylgir kostar aukreitls fyrir tll- búning á prent “photo”—eftir stærtS.— Borgun vertSnr at5 fylgja. Auglýslngar, sem settar eru i blatSlti án þess atS tiltaka timann sem þær eiga ati birtast þar, vertsa ats borgast upp ats þeim tima sem oss er tllkynt atS taka þær úr blatiinu. Allar augl. vertSa atl vera komnar á skrifstofuna fyrlr kl. 12 & þrltSJudag tll birtingar í blatSinu þá vlkuna. The Vlklng Presa, Btd. Jklt * * S • Þér hafiö meÍTÍ ánægju VlPin ííllílPO'líl af blaöinu yBar, ef þér vitiö,. me8\jálfum yðar.aö þér haf- i5 borgaB þaö fyrirfram. Hvernig standiö þér við Heimskringlu ? Hví að Eyða f0?? Löngum \ np* lima Með “Eitrað” <V*\\ Blóð Prof. Dr. Hodft'ins sérfrætSingur í karlmanna sjúk- dómum. —25 ára reynsla. 1 Æðum! Skofnin metS X-Kelnln, «k 1»vI eugin Agiy.kun. Spyrjið sjálfan yðar þessum spurninguro: Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk- dóma, sem oft lykta í vitfirringu og daúða: 1. Lreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur? 5. Höfuðverk? 6. Engin framsóknarþrá? 7. Slæm molting? 8. Minnisbilun? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus? Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjálfti? 15. Tindadofi? 16. Sár, kaun, koparlitaðir blettir aí blóðeitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrir augum? 19. Köldugjarn—með hitabylgjum á milli? 20. Ójafn hjartsláttur? 21. Garna-gaul? 22. Órcgla á hjartanu? 23. Sein blóðrás? 24. Handa og fótakuldi? 25. Lítið en litmikið bvag, oftflr að standa mikið f fæturna? 26. Yerkur f náranum og þreyta í ganglimum? 27. Catarrh? 28. Æðahnútar? 29. Veik- indi í nýrum og bliflðru? 30. Karlmanna veiklun? Menn á öllumAldri, í öllum stöðum bflást af veikum taug um, og allskonar veiklun, svo bú barft ekki að vera feiminn við að leita ráða hjá bcssurn sérfræðingi í sjúkdómum karl- manna. Hvers vegna er biðstofa mín æfinlega full? Ef mínar að- ferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræmi við nútím- ans beztu bekkingu, þá hefði eg ekki það traust og þá aðsókn frá fólkinu í borginni Chicago, sem þekkja inig bezt. Flestir af þeim, som koma tfll mín, eru sendir af öðrum, sem eg hefi hjálpað í líkum tilfellum. Það kostar þig ekki of mikið að láta mig lækna þig. 3>ú lösast við veiklun þína og veiki.— Ivomdu og taflaðu við mig, það er fyrsta sporið í rétta átt, og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum mínuni koma lang- ar leiðir og segja mér að þeir hafi allareiðu eytt mikluin tíma og peningum í a ð reyna að fá bót meina sinna í gegn um bréfa- skifti við fúska.ra, sem öllu lofa í auglýsingum sínum. Reynið ekki þá aðferð, en komið til mín og; lát ið skoða yður á réttan hátt; engin ágizkun. — Þú getur farið heim eftir viku. Vér útvegum góð herbérgi nálægt læknastofum vorum, á rýmilegu verði, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar. SKRIFIÐ EFTIR RAÐLEGGINGUM Próf. Doctor Hodgens, VuÆu/bS 35 South Dearborn St., Chicago, 111. Gleymið ekki íslenzku drengj- unum á vígvellinum Sendið þeim Heimskringlu; það hjálpar til að gera iífið léttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MANUÐI eða $1.50 1 12 MÁNUÐI. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, ættu að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt,- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The Viking Press, Umiteá. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg ÍL| t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.