Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 4. APRIL 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA til ]>oss að búa þeim eitthvert skálkahkjól. Stór-þýzki heimsvalda-ihugurinn tiefir lengi staðið ein.s og úlfur með opið iginið yfir lömlbunum í norðri. Ofmetnaður ]>eirra yfir að hafa ná- iega getað gengið Bússum imilii bols og höfuðs hefir æst upp ianda- hungur þeirar af nýju. Þeir láta sig dreyma um hýzkaland, sem nrer írá einu heimiskauti til annars. Keisarinn og fylgilið hans ialt er leiksoppur þessarra manma og vetik- færi. Mestir keisarar eru ]>eir nú um þesisar mundir Hindenburg, og Ludendorff. Það eru þeir, som eru lávarðar iávarðanna — junkar- anna. Þeir efast ekki um, að þýzki her- inn ihafi nóg bein 1 hendi til að koma öllum ráðagerðum þeirra í framkvæmd. Og þeir þykjast sjá, að nú sé tækifæri til að innlima Norðurlönd þýzka ríkinu. En skyldi þeir ekki fara of geist? Hvað sem um það er, iþá er það ▼íst, að aldrei hefir Irolsi og sjálf- ■stæði Norðurlanda-þjóðanna verið í jafn-mikilli hættu statt eins og einmitt um þessar mundir. 3?ýzkt ræningjaskip var nálega á ferðum, þvert ofan í öll Shlutleysi- iög, og náði spánversku skipi, er nefndist IgotzMendi. .Skipið var iilaðið dýrum varningi, sem það hafði tekið við af hlutlausum skip- um og skipum Samherja, ætlaði til Haniboi’gar, en brotnaði við strend- ur Dan.merkur. Skipshöfninni var bjargað af dönskum björgunarbát- um, en kyrrsett og farmurinn gerð- ur upptækur. Var alt þetta í sam- ræmi við reglur, er samþyktar voru á .friðarþingi í Haag 1907. En hvað gerir Þýzkaland? t>að gerir sér hægt um hönd og heimtar að iskipverjum sé slept, farmurinn liátinn af hendi að svo miklu leyti ®em honum var bjargað, og skaða- bætur goidnar fyrir þann hlutann, »c-m týndist og skipið sjálft, alt sam- an við verði, sem ekki nær nokkurri átt. Gamla sagan um úlfinn og lamb- ið. Œsopus gamli ihefði komist enn neyðarlegar að orði um úffsgræðg- ina, ef hann hefði lifað á vorum dögum. Bréf frá Þýzkalandi Stuttgart, 15. febr. 1918. Kæri faðir minn! Ekki hefi eg fengið bréf írá þér nýlega, en vonast eftir bréfum 1 ' þossari viku. Sökum iliinna miklu flutninga síðan fyrir jól, haía allar póistsendingar orðið seinni en ella. 3Jó hefii eg rétt nýlega fengið ljós- mynd af Clöru og litlu dóttur henn- ar, og ekki er annað 'hægt að segja, en að þær séu ljómandi ifallegar. Eins og þú sér, cr og hér enn, en vonast eftir að komast héðan þegar eg fæ pappíra mína frá Ottawa, sem eg vona að verði áður langt um líð- ur, og ef þetta rætist, er ekki ó- mögulegt að eg geti skriifað þér frá Hollandi áður langt um líður. Af mér er það að segja, að eg er enn við'góða heilsu og læt liggja vel á mér; því að vera með íýlu, örvænt- ingu eða dutlunga borgar sig ekki. Kannleikurinn er sá, að síðan eg vijrö íangi hefi eg alla tíð yorið önn- Wra kafinn að læra ýmlslegt, sem] •Iðið getur mér að liði f framtíð- inni. Líka hefi eg alla tíð ýmsar lík- ainsæfingar, svo eg elkki kreppist í kút. Við hér höfum ýmislegt fyrir •Íafni til að stytta okkur stundir. Svó yfir það heila tekið líður tím- ÍDU fljótar en nokkurn varir. En eins og gefur að skilja, koma fyrir kaflar sicm maður getur ekki að því gjört að blta á jaxlinn og bölva f hljóði! Ekki má eg gleyma því, að segja þér frá hinum ljómandi fögru loft- kiaistölum, sem eg er einlægt að wxiíða, og ætla mér að búa í þegar eg kem iheim. Og ímyndunaraflið er orðið svo sterkt viðvíkjandi þess- uin loftkastölum, að mér er farið að sýnast þeir virkilegir! ó, þeir eru hneinasta afbragð! Ef eg skyldi verða svo heppinn, að eg yrði látinn í skiftuin og kæm- ist inn í hlutlanst land, ætla eg mér að skýra þér frá hvað eg meina með þessum loftkastölum og íá þitt álit þessu viðvíkjandi. En eins lengi og eg er hér, fær enginn að vita hvað það er, sem eg hefi í kollinum. Jæja, faðir minn! l’ossi styrjöld sýnist aldrei ætla að taka enda, og vfst tel eg það, að eif ekki verður lát- ið skríða til skarar á komandi •umri, verði barist í tvö ár til. 3>á verður þú að sjá um, að Hoktor strjúki ekki aftur f herinn, og ekki undir neinum. kringumistæðum má hann fara fyr en ihann er orðinn svo gamall, að herlögin geti skyldað liann. • Af hroinni elsku til þín, minn kæri faðir, óska eg þér og öllum til blessunar á þessu nýbyrjaða ári, >vf eg er nú sein fyr þinn »onur Jói. Nefið Stíflað af Kvefi eða Catarrh? REYNIÐ ÞETTA! Sendu eftir Breath o-Tol In- haler, mlnsta og einfaldasta áhaldi, sem búið er til. Set+u citt lyfblandað hylki, — lagt til með áhalainu — í hvern bollana, ýttu svo bollanum upp í nasir þér og andfærin opnast aJveg upp, höfuðið frfskast og þú andar frjálst og reglulega. 3>ú iosast við ræsklngar og nefstiflu, nasa ho”. höfuð- -verk, þurk—enlgin andköf á inætuniar, þvi Breath-o-Tol toilir dag og nótt og dettur ekki burtu, Tnnhaler og 50 lyfblönduð hulstur send póstfrítt fyrir $1.50. — 10 daga reynsla; pen- ingum skilað aftur, ef þér er- uð ekki ánægðir. Bæklingur 502 ÓKEYPIS Fljót afgreiðsla ábyrgst. Alvin Sales Co. P. O. Box 52—Dept. 502 WINNIPEG, MAN. Búið tU af BREATHOTOL CO’Y Suite 502, 1309 Arch Street, Philadelphia, Pa. Skrítla. Ekkjan situr grátandi við gröf manns síns: “Mér er það eina hugg- unin, að nú veit eg þó hvar hann er á kvöldin.” Yísur. Margt þó hafi um muna streymt í mótgangs-stormi frekum, eg get ekki alveg gleymt æsku-daga brekum. j Uppi’ í hlíðum undi eg mér — elskaöi sól og blæinn — húfu-laus og leggja ber langan sumardaginn. Fann eg æsku-fjör og dug funa í taugum öllum; sólar kossinn hóf minn hug hærra dalsins fjöllum. Burt er leið með brosi’ og söng, blær, á vængjum þínum; sveitin öll mér þótti þröng þöndum vængjum mínum. Æfintýrum unni’ eg kært— ekki er því aö leyna : Alt sem sagt var “ekki fært”, eg var fús að reyna.. — Ægi dátt mig dreymdi hjá drauma’ um máttinn Unnar, því þar hátt eg heyrði slá hjarta náttúrunnar. Fögnuð lífsins fylla sál fann eg bezt við sæinn, þegar brims-og báru-mál buðu mér góðan daginn. — Upp um reiða eyði-slóð átti eg fjöl mörg sporin, er fjallaþeyr og fossa-ljóð föðmuðust þar á vorin. — Vorið enn þá blóm mér ber, barnslega sem eg hirði: Mér er ljúft að leika mér— lífið er enn þess virði. Að enn þá fylli æðar blóð, er mér ljúft að finna, þegar eg yrki erfiljóð æsku-breka minna. Pálmi. Andiátsfregn. Látinn er bóndinn Klemens Þor- leifsson, hér að Mozart, Sask. Næstliðið suimar veiktist hann af botalangabólgu, sein þó leið fi’á og lagaðist til munia eftir lftinn tíma. Sanit seim áður varð hann eftir læknisráði að neyta einungis vissra fæðutegunda, þangað til hann léti taka úr sér botnlangann, sem væri óumflýjanlegt. En með því að hon- um á þenna iiótt leið nokkurn veg- inn vel, þá drógst l>að að hann færi undir uppskurð, ]>angað til mið- vikudaginn 27. feb. næstl. að hann glaður og frískur á að líta lagði af stað inn til Winnipeg til að losast við meinsemd sína áður en annríki vprsins kalilaði að. En laugardaginn 9. þ.m. lézt hann á ahnenna spítalanum af afleiðing- um þessa áminsta sjúkdóms. And- látsfregnin var síinuð heim samdæg- urs og ó miánudaginn kom lfkið með farþega lestinni. rimtudaginTi 14. þ.m. var hann jarðsunginn af séra Halldóri Jóns- syni að Leslie, í fjarveru séra Jakobs Kristinssonar, sem er prestur safn- aðar þess er Klemens heitinn heyrði til. — Við jarðarförina var fjöldi inanns saman kominn. Klemens sál. var fæddur 6. júlí 1880 á Hilfðarseli í Bólstaðahlíðarhreppi í Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru þau hjónin 3>orleifur Jóhann- esson og Guðbjörg 3>órðardóttir, er þá bjuggu þar. Árið 1900 fór hann til Ameríku og se-ttist fyrst að f Norður Dakota, vann þar hjá bændujm á ýmlsum stöðum þar til árið 1905 að hann flutti út í þesisa bygð og numdi hér land. Haustið 1910, hinn 15. nóv., giftist hann ungfrú Kristínu Bjarnadótt- ur ,frá Hnilsdal 1 ísafjarðarsýslu. — Þau hjón eignuðust 2 sonu; annar, Bjarni Kristinn, nú á 7. árinu; hinn tveggja mánaða gamiall, skírður jarðarfaradag föður síns og við hið hinsta hvílurúm hans, og látinn heita Klemens Haildór. Að Klemens heitnum var mikill mannskaði, ekki einungis fyrir heimilið, heldur og nágrennið og mannfélagið. Hann burtkallaðist á bezta aldri, að eins 37 ára gamall. Konu sinni og börnurn var hann fram úr skarandi ástríkur, nærgæt- inn og umihyggjusamur. Um hann mátti sogja hið ‘fornkveðna: “3>étt> ur á velli og þéttur í lund, þraut- góður á naunastund. Hann var ‘bú- maður til fyrirmyndar. Bjó að vísu ekki vstótt, en regla og hirðusemi einkendi aila hans umgengni. Hann var ifrfður sýnum, fallega vaxinn, djarfur f viðmóti heinskil- inn, gestrisinn og gamansamur. Yfi-r höfuð er hans mikið saknað í nágrenninu, af skyldum og vanda- lausum. Eriður sé með hinum framliðna. Mozart, 23. rnarz 1918. Fr. Guðmundsson. -------o------- Skrídur. Dómarinn: “Hvað er iangt á milli heimilis þíns og veitingahússins?” Ákærði: “3>að veit eg ekki með neinni vissu.” Dómarinn: “Ekki það? Hvað ertu margar miínútur að ganga það?” Ákærði: “Ja, það er nú mikið undir því komið, hvort eg er á leið- inni þangað, eða iheim til mín aftur.” Móðirin: “Baðstu manninn að fyrirgefa þér að þú steigst ofan á fótinn á honum?” Börsi: “Já, mamma, og hann. gaf mér tíu aurá af því eg væri svo kurteis di’engur.” Móðirin: “Og hvað gerðir þú þá?” Björsi: “Eg steig ofan á hinn fót- inn á honum, ög bað hann aftur að fyrirgefa mér. En—]>á gsf hann mér ekert fyrir það.” Mannvinur (kemur í hegningar- hús) við einn fanganna: “Hver er nú óstæðan til þoss, að þú ert hér, inaður minn?” Fanginn: Alveg sú samia og til þess, að þú ert hérna—freistingin til ]>ess að vera með nefið niðri í því, sem inér ekki kom við. Munurinn er bara sá, að eg skreið inn um kjallaragiugga.” Hver þorir að setja sig upp ó móti yfirvöldunum?” sagði stúlkan, er lögegluþjónn leitaði eftir kossi hennar. TILKYNNING! IMPERIAL OIL CO., LIMITED hafa opnaii útbú í Riverton, Man. Félagið hefir þar stórar birgðir af ROYALITE OIL, Mánaðarleg Samskot í Rauða Kross Sjóðinn. ----o----- Hver sú gjöf, þó smá sé, ætti að vera þér til marg-endurtekinnar ánægju, því hún vottar þátttöku þína í að lina þjáningar þeirra hugprúðu drengja, sem nú berjast fyrir þig á öllum orustusvæðunum. Á meðan stór-byssurnar drynja, kast-kúlurnar springa og gasmekkirnir svífa yfir hinum sundur tættu skotgröfum, þá er þjóðarinnar vösku drengjum sint af líknarfélagi þessu. Peningagjafir þarfnast frá þér til þess að hægt sé að balda verki þessu áfram, að hjúkra þeim særðu og lina kvalir þeirra deyjandi. Dagarnir Apríl 9-10-11-12 hafa verið valdir til þess aS veita móttöku slíkum samskotum í Winnipeg. Vertu reiðubúinn er til þín verður komið, að taka þessu höfðinglega. — Sá er örlátur, sem fljótur er til. Þetta er tækifæri þitt til hluttöku í þessu mikla starfi, sem ber svo góðan ávöxt. Þrjú hundruð manns þarf til aðstoðar við þetta. Sendu tilkynningu, ef þú getur veríð einn af þeim. The Campaign Headquarters Manitoha Red Cross 315 Portage Ave. (Opposite Eaton’s) Main 62. „ hinni ágætu steinolíu, ásamt__ PREMIER MOTOR GASOLINE og allskonar SMURNINGSOLIU. Þeir sem eru nálægt Riverton brautinni, geta nú keypt olíu ódýrara frá Riverton en nokkurs- staðar annarsstaðar. SIGURDSSON-THORVALDSON CO., Ltd. eru umboðsmenn félagsins í R-I-V-E-R-T-O-N Pantanir og fyrirspurnir sendar þeim, verða fljótt og vel afgreiddar. Imperial Oil Co., Limited Hafa útibú í 400 bæjum í Manitoba, Saskatchewan og Alberta. Upplýsingar óskast. Heimskringla þarf að fá að vita um núverandi beimilsfang eftirtaldra manna: Th. Johnson, síðasta áritan Port. la Prairie, Man. Erasmus Eliasson, áður að 682 Garfield Str., Wpg. Jön Sigurðsson, áður að Manchester, Wash. E. O. Hallgrímsson, áður að Juneberry, Minn. Miss Arnason, áður að Wroxton, Sask. S. Davidson, áður að 1147 Dominion str., Wpg. Mrs. W. L. Thomas, áður að Kimberley, Idaho. Hjörtur Brandsson, áður 9318 Clarke St. Edmonton. Sliindór Árnason, áður að Wild Oak, Man. Lárus Bjarnason, áður Cortland, Nebrasca. ÞeÍT sem vita kynnu um rétta áritun eins eða fleiri af þessu fólki, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það á skrifstofu Heimskringlu. THE VIKING PRESS, LTD. LOÐSKINN! HÚÐIR! ITLL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull eg fl. sendið þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. • Ue.pt H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. BORÐVIÐUR MOULDINGSAND ViS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum VerSskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Mam 2511 --------------------------------—--------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.