Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. APRIL 1915 Njósnir Þjóðverja I norska iblað-inu “Tidens Tegn”, 30. maí, er mynd af uppd rætti af höfnum umhverfis England til Nor- egsstranda og Danmerkur, er blað- ið segir að þýzkir njósnarar noti. Uppdrátturinn er dreginn þannig, að þetta svæði af hafinu, sem hann sýnir, skiftist í 434 tigla og er hver tígull um 7 m.m. á hvern veg. Tifel- arnir eru allir tölusettir eftir röð á þessu svæði, sem sýnt er á upp- drættinum, frá 300—734. Nyrsta tiglabeltið (300—316) er fyrir norðan Shetlandseyjar og ætti þá að vera annar uppdráttur af hafinu þar fyrir norðan með itiglum frá 1—300. Eftir þassum uppdrætti er hægt að síma um hvar skip eru stödd og hvaða leið þau sigla, með tölum, án þess nokkurn isem skeytið les gruni við hvað er átt. Og jafnframt nota njósnararnir algeng orð sem laun- máls heiti á skipum, þjóðerni þeirra og tegund. T. d. þýðir kista bryn- dreki; rauðmálaður þýðir danskt bannvöruskip í nefndu biaði Tid- ©ns Tegn er einnig skrá yfir nokkur slík launmálsheiti. Segir blaðið, að Þjóðverjar hafi njósna-miðstöð í Gautaborg og þar hafi margir Norðmenn kom.ist í tæri við þá, en ekki iátið ánetjast. Eftir einum þessara manna hefir blaðið ©ftirfarandi sögu af viðkynningu hans við njósnarstöð Þjóðverja. 1 fyrravor birtist í einu blaðinu í Kristjaníu svo hljóðandi auglýsing: “Norskur verzlunarmaður, sem tal- ar ensku, getur 'fengið vellaunaða atvinnu <sem verzlunarerindreki 1 Englandi. Bréf merkt o.s. frv.” — Maður þessi bauð sig ifram bréflega og nefndi símanúmer, sem kveðja mætti hann til viðtals í. Nokkur tími líður svo að hann verður eink- is vísari. En loks símar til hans sænskur maður, sem staddur var á gistihúsi í miðbænum. Hann kvaðst vera fulltrúi öflugs verzlunarfélags í Gautaborg, einstaklega liþur og við- feldinn maður. Hann kvaðst helzt [ vilja fá Norðmahn fyrir erindreka i Englandi vegna þess, að Norðmönn-, um væri fremur leyft að koma til1 Englands og þeir stæðu þar betur| að vígi í verzlunarsökum en aðrir. En í samræðunni féliu orð þannig, hjá Svíanum, að Nor'ðmaðurinn þóttist þess fuillvís, að eitthvað væri bogið við erindið, sem ihann ætti að reka og að sér mundi vera óhætt að setja upp töluvert hátt kaup; það yrði ekki látið standa á því: þúsund krónur um mánuðinn og frfar ferðir viidi hann fá — Já, Svíinn þurfti bara að ráðfæra sig við verzlunarfélagið í Gautaborg. Að viku liðinni var Norðmaðurinn kvaddur til viðtals í síma við mann sem taiaði blending af norsku og þýzku. Sá maður bað hann að finna sig í tilteknu gistihúsi. En þegar þar kom, var maðurinn horfinn. Skömmu efðar fékk hann ábyrgðar- bréf og þar var honum sagt að setja auglýsingu í eitthvert blaðið um að hann tæki að sér að reka ýms erindi og kaupskap í Englandi og I fylgdu 10 krónur að borga með | auglýsinguna. Norðmaðurinn gerði það, en enginn vildi þiggja aðstoð hans. Bráðlega fékk hann aftur boð frá Þjóðverjanum um að finna hann, og ‘hjá honum fékk hann yfirlýsingu írá verzlunarféiagi einu í Kristjaníu um að hann ætti að reka erindi þess á Englandi. Og nú fékk hann vogabróf frá lögreglunni og fékk það uppáskrifað hjá enska ræðismanninum. En þegar «vo var komið, sagði Þjóðverjinn honum að fara til Gautaborgar og fá þar upplýsing- ar. í gistihúsi einu í Gautaborg hitti hann danskan mann og hjá honum fékk hann laun fyrir fyrsta mánuðinn og ýms áhöld, uppdrátt- inn, sem áður er getið o.fl., og lof- orð um góða auka-þóknun fyrir hvern "happa-drátt” sem hann næði í. Meðal “áhaldanna”, sem hann íékk, voru vasaklútar. 1 þeim var efni í blek til að skrifa ósýni- lega skrift. Þurfti ekki annað en leggja einn klútinn í vatnsglas þá rnyndaðist “blekið”. Með því átti hann að skriifa þýðingarmiklar til- kynningar langsum á pappírinn. Þversum átti hann að skrifa ástar- bréf til konu sinnar í Kristjaníu, enska ritskoðaranum til athugunar. En konan sem bréfið var stílað til kom því til “réttra hlutaðeigenda sem svo framkölluðu launskriftina Lengra mun þessi Norðmaður ekki hafa komist í kunningsskapn- um við þýzku njósnarana. En ekki er þess getið hvort hann hafi skil- að aiítur mánaðarkaupinu.— Blaðið segir frá öðrum manni, sem ráðinn hafi verið sem skipstjóri á seglskipi en átti að vinna ýms aukaverk, serri hann hafði ekki viljað fást við. Var honum hótað öllu illu ef hann færð- ist undan. Hafa Norðmenn lengi haft grun um, að Þjóðverjar hefðu nákvæmar njósnir af siglingum þeirra, þvf hvar »em skip þeirra hafa farið hafa kafbátar orðið á vegi þeirra al- veg eins og þeir vissu nákvæmlega um ferðir skipanna. Um eitt skeið héldu þeir að kafbátamir sjálfir hefðu fylgsni þar við land. En hvað sem hæft er í þessu, þá rrran það vera áreiðanlegt, að njósnir Þjóðverja eru fullkomnari en menn alment munu gera sér hug- mynd um. Og það er áreiðanlegt, að í þeim efnum er ekki Þjóðverja eina að óttast, þvf þeirkunna ekki síður en aðrir að beita mútum og gera það engu síður. T. d. voru 10 menn nýlega dæmdir í Bergen í eins mánaða til þriggja ára fangelsis fyrir njósnir í þágu Þjóðverja. — Vísir. ------o------- Kartöflurnar Þær hafa ekki alt af átt því dá- læti að fagna sem menn nú hafa á þeim svo sem sjá má af sögu þeirra, sem hér fer á oftir. Kartöflur voru óþektar f Norður- á'Munni ait þangað til ferðir hófust íil Ameríku. Það vom Spánverjar, sem fundu þær í Perú,.en þar höfðu Indíánar þekt þær lengi, ræktað l>ær og etið. En ekki íhófst ræktun þeirra í Norðurálfunni fyr en seint á 16. öld og þá í mjög smáum stíl því Norðurálfubúar höfðu frá fyrsfu megnustu beit á þeím og var hvorki með illu né góðu hægt að íá þá til að leggja sér þær til munns, fyr cn neyðin rak þá til þess. Bretar urðu einna fyrstir til að læra að nota þær sem mannafæðu f styrjöldinni sem stóð á Bretlandi um miðja soytjándu öld miili Stú artanna og Cromweils, eyðilögðu hersveitimar kornið á ökrum mót- stöðumiannanna, en kartöfiurnar voru ekki virtar þess. Þegar friður komst á, var ekkert korn að fá f landinu, en kartöflur vom fáanleg- ar, og urðu Bretar þá að sætta sig við að leggja sér þær til munns og urðu upp úr því kartöfluvinir miklir. Frakkar komust miklu seinna upp á að eta kartöflur. Vísindamað- maðurinn Augustin Parmentier, er uppi var síðari hluta 18.\jldar, gerði alt livað hann gat til að kenna löndum sfnum að rækta og eta kartöflur en það kom fyrir ekki. Ilann fékk konunginn, Lúðvík 16., i lið við sig og skipaði hann svo fyrir að kartöflur .skyldu daglega bornar á borð sitt. 1 hirðveizlunum í Versaillles bar konungur kartöflu- blóm f hnappagatinu og drotning- in hafði þær í sveig í hárinu. Það varð til þess'að aðallinn tók upp kartöfluræktina og að eta kart- öflur til að fara að dæmi konungs- ins. En ailur almenningur var jafn- frábitinn þeim eftir sem áður, En þá koin Parmentier snjallræði í hug Hann ræktaði kartöflur í stór- umstíl; hafðí reynt að fá alþýðuna til að kaupa þær, en hún vildi ekki lifta við þeim fyrir ekki neitt. Par- mentier átti land við þorpið Sob- lons. Ivonungur hafði gefið -honum það til kartöfluræktar. Þar gerði hann kartöflugarða mikla og aug- lýsti á strætum og gatnamótum, að hver sem gerðist svo djarfur að stela úr garðinum ýrði vægðariaust dreginn fyrir lög og dóiji og ef til viill hengdur. Meira þurfti ekki. Fólkið sannfærðist af þessu um, að kartöflurnar hlytu að vera dýrind is ávextir, og varð nú aðsókn mikil að görðum Pannentiers að nœtur- þell og þeir ræntir og ruplaðir á skömmum tíma, en kartöfiuræktin dreiðist út um alt Norður-Frakk- land 1 skömmum tíma. í Paris var farið eins að. Það var tilkynt hátíðlega á stórum götuaug- lýsingum, að hver sem gerðist svo djarfur að stela úr kartöflugörðum konungsins, yrði vægðalaust skot- inn! En Parísarbúar komust fljótt að því, að varðmennirnir myndu rækja iilla skyldu sína, því enginn þeirra kom nálægt görðunum og garðar konungsins mættu sömu af- drifum og garðar Parmentiers við Soblons. Víða á NorðunFrakklandi eru kartöílurnar enn kallaðar “Parm- entier.” Friðriik mikli Prússakonungur vildi líka kenna sínum þegnum að eta kartöflur. Hann notaði sfna aðferð til þess og skyldaði bænd- urna með lögum til að rækta kart- öflur. Og bændur þektu hann svo vel, að þeir vissu að ekki tjáði ann- að en að hlýð — en þeir átu -ekki kartöflurnar. Þá tók konungur það til bragðs að stefna bændum fyrir rétt og kenna þeim þar átið—auð- vitað verklega. En þetta kom alt fyrir ekkert. — Bændur “settu kart- öflur í garðana” eins og þeim var skipað, en lögðu enga rækt við þær svo þær báru lélegan ávöxt. Og í kenslutímunum tóku þeir þær inn eins og laxerolíu. Prússar “lærðu” ekki að eta kartöflur fyr en á árun um 1770—27, en þá varð uppskeru- brestur á korni um land alt, og kart- öflurnar vora nú kallaðar “guðs gjöf” og “brauð jarðarinnar”, í stað þess að áður vorkendu menn svín- um að þurfa að eta þær. Sfðan hefir vegur kartaflanna far- ið vaxandi ár frá ári, og sænskur- sagnfiæðingur sagir að þær 700 tunnur gulls, sem þátttaka Svía í sjö ára styrjöldinni kostaði þá hafi borgað sig vel, þvf þær séu ekki fyr- ir vöxtum af því fé sem kartöflu- ræktin hefir sparað ríkinu síðan.— (Lausl. þýtt úr dönsku)—Víair. --o- Fréttabréf. PENINGAR BETRA GETA EKKI KE7 HV EITIMJÖL EN PURITY FLOUR (GOVERNMENT STANDARD) “Stríða-Tím;” Hveiti Oanada Ábyrgst gott hvftt hveltimjöl *il allrar brúkunar. PURITV FUOURl Hecla P.O., 15. marz 1918. Herra ritstjóri Hkr. Mig minnir, að þegar eg sá þig síðast bæðir þú mig að senda blaði þínu fáeinar Ifnur, og minnir mig líka að eg lofaði þvf, þótt eg viasi að eg lofaði meira en eg væri fær uim að efna, svo í lagi færi. Eg er ó- vanur ritstörfum, og 'hlýt því að biðja þig að taka viljann fyrir verk- ið. Svo verð eg ð byrja á einhverju. Heyskapur var hér með minna móti síðastliðið sumar. Það var lítið heyjÁð vestan vert á Mikley vegna þess hve hátt var f vatninu, sem þó fór lækkandi eftir því sem á leið. Vonandi er því, að hægt verði að heyja þar næsta isumar ;sá partur eyjarinnar er nú óbygður, þótt ýmsir, er heima eiga austan á eynni, hafi tekið þar heyskapar- lönd: aðal bygðin er austanvert á eynni, þar sem heyskapur er lítill, nema á túnum, sem unnin hafa ver- ið úr iskógi; bl'ettir þeir era víða ó- sléttir oig misjafnlcga grösugir; og verða menn að slá þá með orfi og ljá cins og heima á Fróni. Hauistvertíðin byrjaði (hér í sept- ember, og brást hún með öllu, því bæði var óvenjulegt gæftaleysi og fiskur lítiil; ýmsir töpuðu netjum að meira og minna leyti og sumir ölluinr; og þar eem aflinn var mjög lítill munu flestir hafa tapað á út- gerðinni. Undir mánaðamótin okt. og nóv. komu frosthörkur svo að vfkur lagði og héldu sumir að veturinn væri genginn í garð; voru fiski- menn í vanda staddir iað komast í ver sín, þvf íshruðl var töluveiyt. En eftir mánaðamótin gerði sunnan- hlýindi og einmuna tfð, svo vatnið lagði ekki fyr en í lok nóvember- mánaðar; voru fi'skimienn þá farnir að vcrða langleitir eftir því að vatn- ið legði, sem vonlegt var. Birtingur, sem er nærri.eina fiskitegundin er veiðist hér við Mikley á þeim tíma, var að mestu genginn hjá; samt var mesta furða hvað fiskaðist eftir út- litinu, sem var mjög dauflegt. Ef vatnið hefðl lagt svo sem 7—10 dög- um fyr, þá hefði afli orðið með lang- inesta móti, því vatnið var íult af birtingi fram að 15.—-20. nóv. Sumstaðar hér brýtur ís af vatn- inu eftir að það hefir lagt á haust- in, og má alt af búast við þvf. 1 haust brotnaði Jsinn á 5. degi og tapaðist mikið af netjum og fiski við það; var þetta tilfinnanlegt tap fyrir þá sem íyrir urðu. Nú fara menn að drífa ísinn upp í ís/húsin; þeim hefir fjölgað mikið hér í kring síðan eg kom hingað fyrir þrem árum. Kristján kaupm. Tómasson hefir bygt tvö góð íshús og frystihús, og er það þarft fyrir- tæki, bæði fyrir hann og aðra; þá hafa þrjú íshús verið bygð í Black- ey, Vilhjálmur Sigurgeimson eitt, Theodór Thordarson annað bg Pál- sons bræður (synir Páls Jakobsson- ar) hið þriðja. Þá hafa þeir félagar Th. Hallgrímsson og Hennann Þor- steinsson f Árborg komið upp ís- húsi í Pankey og keypt annað í Dýrey. Einnig hefir Vilhjóimur Sig- urgeirsson íshús og frystihús heima hjá sér að Hæli; einnig er íshús við Guil Harbor, sem er eign Guðmund- ar Dalmanns í Riverton. Gull Har- bor er aðal höfnin hér; er hægt að lienda þar gufubátura í hvaða veðri ®em er; þar er ágæt bryggja, sem stjórnin hefir látið byggja og 'fiski- klak. Þar í grend eru 8'sumarhús, »em fólk frá Winnipeg og víðar að hefir bygt isér, og dvelur það hér um hitatímiann; stundum er hér þéttskipað, þvf margir hafa gaman af að ferðast hingað út á gufuskip- unum og anda að sér lifandi skóg- arloftinu hér við vatnið. í sambandi við ofannefnd íshús hafa eigendur bygt bryggjur, svo að hægt sé að lenda og taka íisk á haustin. — Þetta era miklar fram- farir; nú þurfa menn ekki að eyða kröftum aínum og tfma vlð að ílytja fiskinn á á einn eða tvo aðra staði, eins og áður. Mótorbátar vora hér fáir fyrir 3 áram, en nú era þærvíst 12 eða 14; þeir fara þetta 7—8 mílur á klukkustund. Á sumum bátun- um era vélarnar aftan á en inni f öðrum. Fólki líður hér yfirieitt vel, þó fá- ir eða engir muni vera stórefnaðir, eins og landar eru víða í öðrum bygðum. En fólk hér er ekki á eft* ir öðrum í nnannúð og hjálpsemi og hefir það oft sýnt sig síðan eg kom hingað. Ekki alls fyrir löngu varð eg fyrir þeim skaða, að rnis.sa tvöj af þremur gripum mínum, og var annað nýborin kýr. En strax og þetta kvisaðiist, isöfnuðu sveitungar I mfnir sín á milli eitt hundrað döl- um og gáfu mér og útveguðu mér j ■aftur nýborna kú; innan vlku var j hún komin í fjósið 'lijá mér. Fyrir J þessa hjálp þakka ,eg öllum inni- j lega. G. J. Austfjörð. ' hiafi ilengi ilskast út af slfku hátta- lagi íslendinga og dönsku stjórn- inni hafi verið legið mjög á hálsi fyrir staðfestuleysi gagnvart Islend- ingum. En hvað á að gera? spyr blaðið. Ætti að senda herskip og hermenn til íslands? — Það væri enginn glæpur, segir blaðið; það væri hlægilegra en svo, að það gæti kallast það. — “Við stöndum hér og ihöldum fyrirlestra í ríkisrétti yfir íslendingum, vitnum f sögulega við- burði, samningsákvæði og laga- greinar — og látum öllum illum lát- um. En hvað stoðar það? Og hvað á að gera, þegar við loks sjáum, að þetta 'stoðar ekkert (og það hljót- um við að vera farnir að sjá)—? Því ,.svarar enginn, og það af þeírri góðu og gildu ástæðu, að við þessu verður ekki gert.” Vitanlega er okkur frjálst að hafa þá skoðun, að iþað sé óðs manns æði af þessum fáu hræðum að ætla að fara að verða sjálfstætt ríki, seg- ir blaðið enn 'fremur að afleiðingin verði sú, að landið hljóti að komast undir annað oor þyngra ok, hjá Bret- um eða Bandaríkjunum. En ©f ís- lendingar vilja skilnað, er ómögu- legt að meina þeim hann, og þó það væri hægt, þá væri mjög óráðlegt að gera iþað. Því að eina ráðið, sem dygði: að ávinna sér traust Islend- inga, það er ekki á voru valdi. Skynsamlegast telur hlaðið því að 'láta Isliendinga alveg sjálfráða um hvernig þeir komi miálum sínum fyrir, en reyna að halda við fjánhags og viðskiiftasamböndum, sem báð- um geti að gagni orðið og þrifist, jafnvel þó að algerður skilnaður kæmist í framkvæmd. Og þau við- skifti segir blaðið að myndi blómg- ast því betur sern þá væri úr vegi rutt öllum þeim deiluefnum, sem nú veki tortrygni og óvild meðal ís- lendin'ga í garð Dana, og greinin endar á þessum orðum: “Og eitt er vJst; Ef fslendingar vilja slíta stjórnmálasambandinu við Dan- m'prku, þá verður því slitið, því vér gétum ekki beitt valdi, og imyndum ekki 'gera það þó vér gætum.”—Vísir Lagaákvarðanirviðvíkj- andi fréttablöðum 1.) Hver maður, sem tekur reglulega á móti - blaði frá pósthúsinu, stendur í ábyrgð fyrir borgun- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrifað utan á blað- ið, og hvort sem hann er áskrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blaði upp, verð- ur hann að borga alt sem hann skuldar því, annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefir geitt skuld sína, og útgeí- andinn á heimting á borgun. fyrir öll þau blöð, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau: af pósthúsinu eða ekki. 4) Að neita að taka við fréttablaðum. eða tímaritum frá pósthúsum. eða að flytja í burtu án þess aö tilkynna slíkt, meðan slík blöð eru óborguð, er fyrir lögum skoðað sem .tilraun til svika (prima facie of intentional fraud). G. THOMAS Bardnl Black, Sherbrooke St, Wlnnlpeg;, Han. GJörlr vlö úr, klukkur og allskonar gull og sllfur stáss. — Utanbaojar viSgerCum fljétt sint. Pr. /W. B. Ha/ldorsson 401 BOYD BUII.DIIVG Tnla. Mala 80S3. Cor Port. A Eln. Stundar elnvöröungu berklasýki og aöra lungnajsúkdóma. Br aö finna á skrifstofu sinni kl. 11 tli 12 ki. 2 til 4 e.m.—Heimlli a« 46 Alloway ave. Ísland-Danmörk Batínn er undir 1 dönsku bíaði einu, “Extrabla- det”, birtist grein um ísland nýlega. Grein þessi er eftirtektarverð, vegna þess hve skynsamlega er þar talað um framtíðiarsambúð liandanna eða 'sambandsslit þeirra f milli. Blaðið er að vísu ekki neitt áhi-iifablað. En það hefir til þesisa verið allfjand- eamliegt sjál'fstæðiskröfum íslend- inga ©g má því e. t. v. skoða þessa grein vott um breyttar skoðanir Dama á þessu máli. 1 upphafi greinarinnar er talað um hinar miklu breytingar, sem verða muni “á landabréfum heims- ins” að ófriðnum loknurn. Enn segir höf. að ekki verði neitt um það sagt, hvernig Danmörk muni líta út þá, “þó að útlitið sé alt ann- að en glæsilegt nú”; en þó hún komist heilu og höidnu gegn um boðana, þá séu þó allar líkur til þess að ein breyting verði á landa- bréfinu, sem snerti injög hagsmuni Dana. Síðan taiar höf. um að ísland lia.fi; síðan ófriðurinn hófst, iosað sig meira og meim undan dönskum áhriifum. Að sumu leyti af óum- flýanlegi'i nauðsyn. Það sé ekki rétt að kenna Danahatrinu það alt. en hitt sé víst, að óvild til Dana hafi ráðið miklu þar um og «ð þeir íslendingar, sem mest trúi á skiln- að við Danmöku, noti nú tækifærið að þjóna lund sinni. Tilefni til þessara hugleiðinga "Extrabi.” er grein seqi hirst hefir í “Nationáltidende” daginn áður. En “Nt.” hefir gert að umtalsefni grein- ar íslenkra blaða, þar sem sett hefir verið fram sú krafa, að íslendingar taki öil utanríkismál sín í sínar! hendur að ófriðnum loknum. Um þetta segir Ebl. að Danir! sjálfum þér kominn • • / Ef þú vilt íhuga sanngjarnlega lifnaðarháttu þína, muntu komast að raun um að þú margbrýtur á móti lögum náttúrunnar í neyzlu á mat og drykk og öðrum efnum, og þess vegna eru magaveikindi þín mikið sjálfum þér að kenna. En batinn er líka kominn undir sjálf- um þér. Blóðið, sem er flutnings færi lífsins um líkamann, ber í farvegum sínum ýms efni, sem los- ast þarf við,,og Triner’s American Elixir of Bitter Wine er bezta með- al til að útrýma slíku, og til að hreinsa magann og þarmana, þar sem flest óheilnæm efni eiga upp- tök sín. Harðlífi, meltingarleysi, höfuðverkur, svefnleysi taugabilun og aðrir magasjúkdómar geta ekki staðið á móti Triner’s ágæta með- ali. Kostar $I.5,Ö. Fæst í lyfja- búðum. — Fyrir gigt, bakverk, tognun, mar, bólgu, sárá vöðva o. s.frv. reynið Triner’s Liniment. Það hjálpar fljótt og varanlega og kostar 70 cent. — Joseph Triner Company, Manufacturing Chem- ists, 1333—1343 S. Ashland Ave. Chicago, 111. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Seiur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygrli veltt pöntunum og viögjóroum útan af landl. 243 Main St. - Phon« M. 6606 J. J. Sw&ustn H. Q. HlDrikuon J. J. SWANSON & CO. FASTBI6SASAI.AR ©G prulnaa miniar. Talsíml Main 2697 Cor. Portago and Garry, Winnloeg MARKET HOTEL 14« Prlnr fm dtreet á nóti markatSlnum Bestu vinföng, vindlar og a»- hlyning gúö. Islenkur veitlnga- matiur N. Halidórsson, leitihein- ir Islendingum. P. O'COJÍNIGL, Bigandl Wlnnlpee Arni Anderson B. P. Garlanð GARLAND & ANDERSON I.ÖGFR.fCBINGAR. Pbone Maln 16(1 3U Eloctrie Railway Gbftinbsri. Talsími: Maiu 6302. Dr. y. G. Snidal tannlæknir. 614 SOMERSBT BLK. Portage Avenue. WINNIPEQ Dr. G. J. Gislason 1 rhymlolnu «nd Surgeon Athygli veitt Aujjna. Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum og upp- skurlSl. 18 South 3rd St., Grand ForJri, íf.D. [ Triners meöul fást öll hjá Alvin Sales Co., Dept. 15, P.O. Box 56 Winnipeg, Man. JL Gigtveiki Heima tilbúið meðal, gefið af manni, sem þjáðist af gigt. Vori?5 1893 fékk eg slœma gigt í vötíva meT5 bólgu. Eg tók út þœr kvalir, er þeir einir þekkja, sem hafa reynt þat5, — í þrjú ár. Eg . reyndi alls konar meóul, og marga lækna, en sá bati, sem eg fékk, var ab eins í svipinn. Loks faní^. e£ meT5al, sem læknaöi mig algjörle^a, og hefi eg ekki fund- iS.tH gigtar síban. Eg hefi gefiti mörgum þetta met5al,*— og sumir þeirra veriti rúmfastir af gigt,— og undantekningarlaust hafa all- ir fengit5 varanlegan bata. vil gjöra ollum, sem bjást af gigt, mögulegt at5 reyna petta óvit5jafnanlega met5al. — SenditS mér enga peninga, at5 eins nafn yt5ar og áritun, og eg sendi met5- allt5 frftt til reynslu. — Eftir at5 hafa reynt þat5 og sannfærst um at5 þat5 er verulega læknandl lyf vit5 gigtinni, þá megit5 þér senda mér vertSiti, sem er einn dollar. — En gætit5 at5, eg vil ekki peninga, nema þér séut5 algerlega ánægtS- ir met5 atS setida þá. — Er þetta ekki vel bot5it5? Hví at5 þjást lengur, þegar metSal fæst metS svona kjörum? Bít5it5 ekki. Skrif- lt5 strax. Skrlfió í dag. Mark H. jackson, No. 467D, Gurney Bldg., Syracuse, N. T. GigtVeiki Vér læknum öll tilelli, þar sem liðirnir er ekki allareiðu eydd- ir; með vorum sameinuðu að- ferðum. Taugaveiklun. Vér höfum verið sérleg-a hepn- ir að lækna ýmsa taugaveiki- un; mörg tilfeUi voru álitin vonlaus, sem oss hepnaðist að bæta og þar með bæta mörg- um áram við æfi þeirra sem þjáðust af gigtinni. GyQíniæð. Vér ábyrgjumst að lækna t?l íullnustu öil tilfellil af Gyllini- æð, án hnífs eða svæfingar. Vér bjóöum öllum gestntn, sem til bæjarins koma, aö heimsækja MINERAL SPRINGS SANITARIUM WINNIPEG ,MAN. Ef þú getur ekki komið, þá shfflfa eftir myndabæklingi og öllum upplýsingum V Dr. J. Stefánsson 401 BOTU BUII.DING Hornl Portfta* Kv%. og Edmonton 8t. Stundar oineöneu ftuena, oyrnft, nof » kvarka-ajúkdómft. Er ftB hittft tri. Ju. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll G a.h. Phone: Main 3088. Helmlll: 106 Olirla St. T«l«. G. 2616 f Vér höfum fullar blrjtHr hreln- Á ustu lyfja o«r mehala. KobUM \ meB lyfseöla yöar hlns*B, vér § rerum meöulln nákvæml.j, eftir , ávíaan laeknlsins. Vér sinnum J utansveita pöntunum og seljum \ Miftinsraleyfl. COLCLEUGH & C&. t Notrr Dame A Shrrbrooke Stm. Phone Garry 2690—2691 A. S. BAfíDAL selur likklstur oer annast. um út- farlr. Allur útbúnaöur sá bestl. Bnnfremur selur hann allskonar minnisvaröa ogr legsteina. : : 813 SHERBROOKE 8». Phonr G. 21B3 WINNIPKG G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími : . Tain 3142 Winnipeg. GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. / Verkstæbl:—Hornl Toronto Bt. og Notre Dame Ave. Phone Garry 2088 Belmlllin Garry 800

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.