Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. APRIL 1918 HEIMSKRINGLA (StufnaV 18S6) Ktmur út & hverjum Flmtudegl. Ctseíendur o* elsendur: THE VIKING PRESS, LTD. VerS blaúslns í Canada og BandaríkJ- unutn $2.00 um áriti (fyrirfram borgaS). Sent til íslands $2.00 (fyrlrfram borgaS). Allar borganir sendist ráSsmanni blaús- lns. Fóst eba banka ávísanir stílist tll The Viking Press, Ltd. O. T. Johnson, ritstjóri S. D. B. Stephanson, ráSsmaíSur Skrifstofa: 73S SHERBROOKE STREET., WIVÍÍIPKG. P.O. Box 3171 Talelml Garry 411* WINNIPEG, MANITOBA, 4. APRIL 1918 Á flæmskri fold Hvert kross^merkt leiði’ á flæmskri fold er fegurð prýtt—þar lágt í mold við hvílum, vors er vaknar þeyr og fuglasöngur hljömar — heyr! — sem neðra stríðs í drunum deyr. Við gistum hel. En saga sú mun sögð, að glaðir ljóss í trú við lifðum fyr-----þótt liggjum nú í flæmskri fold. Tak upp vorn fnálstað óvin við, sem engri smáþjóð býður grið. — Vort merki hefjið hátt frá mold! Ef svíkið oss, sem létum líf — við liggjum vart und blóma hlíf í flæmskri fold. —John McCrae. Kvæði þetta, sem að ofan birtist í ísl. þýð- ingu, er ort af sjálfboðaliða héðan frá Mam- toba, sem barðist lengi á vígvöllum Frakk- lands. Orti hann það skömmu áður en hann féll, og má nú heita það sé á hvers manns vörum hér í Canada. Flest blöð og tímarit hafa birt það—heitir það á ensku: “In Flan- ders fields.” Málarar hafa gert það að yrkis- efni. Nýlega sáum vér mynd í ensku blaði hér, er oss virtist sérstaklega eftirtektarverð. Var þar sýndur maður í blóma lífsins—og sem sýnilega var vígafær í alla staði. En hann var með bænakver handa á milli og þann svip á andlitinu, sem fyllilega sannaði hann andstæðan stríðum “samvizku sinnar vegna”. Birtist svo eins og í skugga mynd af hermanni fyrir aftan hann, teknum í útliti en einarðlegum á svip og auðsýnilega stefnu- föstum, og er hann látinn segja við hinn: “Ef svíkið oss, sem Iétum líf — við liggjum vart und blóma hlíf í flæmskri fold.” Því hefir verið haldið fram, að engin glögg þjóðarmeðvitund sé til hér í Canada að svo komnu. Til þess séu þjóðflokkarnir hér of margir og of aðskildir. Ef til viil er eitthvað hæft í þessu — en skyldi þessi þjóðarmeð- vitund ekki vera í smíðum? Þegar skáld og málarar, listamenn þjóðarinnar, taka höndum saman, þá er að minsta kosti stórt spor stigið í áttina. +------—-------—■ ■ - ------—— Tíl skýringar Ritstjórnargrein birtist í síðasta Lögbergi, undir fyrirsögninni “Skæðasta vopnið”, og sem til að byrja með er vel rituð og þrungin af þjóðræknislegum áhuga. Ekki fær grein- arhöfundurinn þó varist að slá út í aðra sálma áður langt líður og endar svo greinina með því—að reyna að kasta saur að Heims- kringlu. Svo kurteis er hann þó, að hann nefnir eng- in nöfn, en þar sem grein sú, er hann minnist á, birtist í blaði voru fyrir skömmu, verða að- dróttanir hans öllum skiljanlegar. Tekur hann til íhugunar staðhæfingu nokkra í grein Þorsteins Björnssonar um Halldór heit. Egg- ertsson og kveður það “hámark svívirðingar- innar” af oss að ljá öðru eins rúm í blaðinu. Oss kom all-kynlega fyrir sjónir, hve mikið veður Lögbergs-ritstjórinn gerir úr þessu — en að iíkindum orsakast þetta mest af skiln- ingskorti á hans hlið. Vér skoðuðum, að með staðhæfingu þessari ætti Þorst. Björns- son að eins við það, að trúarskoðana sinna vegna hefði Halldór heit. verið andstæður stríðum—með öðrum orðum verið “con*ci- entious objector”. Allir menn vita, að margir eru slíkir hér í landi og séu þeir í raun og veru starfandi meðlimir einhverrar þeirrar kirkju, er algerlega rís öndverð stríðsþjón- ustu, eiga þeir samkvæmt herskyldulögunum heimting á undanþágu. Q«s fanst því ekkert athugavert við staðhæfingu þesas og þar sem Þorst. var hér að tala um aldavin sinn og ná- frænda, fanst oss ólíklegt að hann myndi fara með annað en það. sem satt væri. Enda hefir þessu að svo komnu ekki verið andmæit af nákomnum skyldmennum hins látna. Hefði slíkt verið gert, skyldum vér fúslega hafa birt leiðréttingu á þessu og hefði oss þá fallið stórilla, að hafa léð þessu rúm. Þar sem ritstjóra Lögbergs hlýtur að vera vel kunnugt um hver stefna Heimskringlu hef- ir verið frá því fyrsta stríðinu viðkomandi, finst oss mjög ódrengilega að farið af honum, að reyna að þeyta upp öllu þessu moldviðri af ekki meiri ástæðu. Fáir munu fást til að skoða það landráð, þó sagt sé um einhvern látinn Islending, að hann hafi verið “consci- entious objector.” En hvað hina klunnalegu klausu Þ. B. snertir, þar hann lýsir eigin áliti í sambandi við það, sem hann er að skýra frá, þá hefði hún fullvel mátt missa sig — það skulum vér fúslega játa. En af því vér vorum búnir að lofa að taka grein þesssa, vildum vér ekki neita henni um rúm, bara fyrir þessa einu setningu. Vér vorum öruggir í þeirri vissu að engir, sem blað vort þektu, myndu halda þetta skoðun Heimskringlu. Sú hefir þó raunin á orðið með ritstjóra Lögbergs. En vill hann þá halda því fram, að alt, sem birzt hefir í Lögbergi frá öðrum en ritstjórunum, hafi verið að öllu leyti sam- kvæmt stefnu og skoðunum blaðsins? Eða neitar hann öllu um rúm í blaðinu, sem ekki er í fylsta samræmi við hans eigin skoðanir? 1 Til þess að blöð séu í orðsins fylsta skilningi blöð fólksins, virðist þó vera skylda þeirra í að leyfa lesendum sínum málfrelsi, að eins miklu leyti og mögulegt er. 1 Að minsta kosti er þetta stefna Heims- kringlu. Um John E. Redmond (Lausl. þýtt úr Literary Digest.) Þegar Vilhjálmur Þýzkalandskeisari var í þann veginn að bera eld að allri siðmenningu, taldi hann sér víst fylgi Irlands og reiknaði upp á örugga aðstoð úr þeirri átt. En hér fór hann hraparlega vilt. Þröngsýni hans kom í ljós í þeirri vissu, að írskir Nationalistar myndu ekki sleppa þessu tækifæri að hefjast handa gegn Englandi. En hann hafði ekki tekið í reikninginn manndóms tilfinningar og ríkishollustu leiðtoga þeirra, John E. Red- mond, sem tók til máls í neðri málstofu brezka þingsins og hét Englandi trúverðugri aðstoð írsku þjóðarinnar í svofeldum orðum: “I dag eru á írlandi tveir stórir flokkar af j sjálfboðaliði Stjórninni er því óhætt, und- j ir eins á morgun, að kalla allar varðsveitir j þaðan og strendur írlands munu varðar gegn árásum erlendra óvina af vopnuðum sonum írskrar þjóðar sjálfrar. Hve þetta snertir, veit eg katólskir að sunnanverðu muni fúsir j að taka saman höndum við prótestanta að norðan.” Þetta varð afstaða hins öfluga og mikil- hæfa leiðtoga Nationalistanna, þrátt fyrir það j þó æðsta þrá hans væri heimastjórn fyrir Ir- j land. Að sjá Irlandi stjórnað af írlendingum j hafði verið hjartfólgnasti draumur hans alt j hans líf, en bana hans bar að höndum áður } draumur sá næði að rætast. Síðustu ár hans voru honum döpur og vonarsnauð og rétt áð- ur hann andaðist lýsti hann þannig tilfinning- um sínum við einhvern bezta vin sinn: “Eg er syrgjandi og harmþrunginn maður” Redmond var fæddur í Dublin árið 1851 og hlaut undirbúnings mentun sína á Trinity- ' háskólanum. Síðar las hann lög, og er hann var tuttugu og fimm ára að aldri, var hann kosinn til neðri málstofu brezka þingsins. Um æfi hans eftir það hefir rithöfundur einn, sem skrifar nýlega í blaðið New York Thnes, með- al annars þetta að segja “Lífssaga John E. Redmonds er saga þess manns, sem á eftirtektarverðan hátt keþpir aðallega að einu markmiði. Hann hrindir frá sér svo mörgum tækifærum að ávinna sjálfum sér frægð og frama og beitir sí og æ öllum kröftum sínum, gáfum og hæfileikum, til þess eins að efla þann málstað, sem stuðl- ar að velgengni og hlunnindum írskrar þjóð- ar. Sú frægð, sem varð hlutskifti hans, or- sakaðist öll við framtakssemi hans í þessa átt; allri frægð og allri auðlegð, er honum bauðst á annan hátt, hafnaði hann. Eftir að núverandi veraldarstyrjöld skall á virtust sameinast hjá honum í stærri stíl en aokkrum öðrum írskum stjórnmálamanni írsk þjóðrækni og þegnhollusta við alríkið brezka. Þessu til sönnunar má benda á, hve þungt honum féll uppreistin í Dublin, og þó hann reyndi að fá bætt kjör þeirra, sem við þetta voru riðnir, var það sannfæring hans, að með slíkum tilraunum væru írar að gera sjálfum sér mestan skaða og hnekkja öllum mögu- leikum um aukið sjálfstæði, sem þeim annars gætu staðið til boða. Forysta Redmonds á brezka þinginu var eðlileg og að mörgu leyti óumflýjanleg eftir- koma stjórnartíðar Charles Stewart Parnells. Fyrst eftir að Parnell varð leiðtogi Ira, áttu sér stað stöðug borgarastríð á Irlandi og alt var þar í uppnámi. Á þessum uppreistartím- um stóð Parnell við stjórnvölinn af mestu snild og tendraði öllu meiri þjóðrækniseld í brjóstum samlanda sinria, en Redmond hepn- aðist að gera, sem þó var leiðtogi á langt um friðsamari tímum. Hann fór hægra í sakirn- ar til að byrja með og fyrsta staðan, sem hann skipaði í Westminster, var að vera skrifstofuþjónn á atkvæða skrifstofunni.. En ekki var honum staða sú skapfeld, og er hanfi var hálf þrítugur fékk hann komið því til leiðar, að hann var kosinn á þing fyrir kjör- dæmi eitt, sem nú er ekki lengur til. Eiðinn tók hann 2. feb. 1881 og næsta dag hóf hann þingmensku sína með þeirri ræðu á þingi, sem bæði vottaði mikinn áhuga fyrir málum Ira og sterka skapsmuni. Var hann óhlífinn mjög í garð stjórnarinnar þegar því var að skifta og leitaðist þá lítið við að mýkja orð sín. Það var á dÖgum Parnells, að Redmond var látinn fara fyrstu sendiför sem erindreki stjórnarinnar. Var hann sendur til Ástralíu og bar sú för hans svo góðan fjárhagslegan | árangur, að margir þóttust þess fullvissir, að hér væri öflugur þjóðarleiðtogi í smíðum. En er barátta Gladstones fyrir heimastjórn ír- lands stóð yfir, tók Redmond fyrst að verða frægur fyrir mælsku. Allar ræður hans voru stillilegar, en vottuðu rökvit og víðtækan skilning; hér var ekki bygt eingöngu á eld- móði tilfinninganna, eins og svo mÖrgum írskum stjórnmálamönnum hætti til í þá daga. Á hinum viðburðaríku hnignunardögum Parnells og alt að dauða þessa “ókrýnda konungs,” stóð Redmond örugglega við hlið foringja síns og neitaði að svíkjast undan merkjum hans, þótt margir málsmetandi og hátt settir flokksbræður þeirra gengju úr leik. Eftir lát Parnells, var Redmond þess vegna hiklaust kosinn leiðtogi flokks síns og lét brátt mikið til sín taka. Frá þessum tíma og þangað til 1900 barðist hann ötullega fyrir sameiningu innan vébanda flokksins, og mun þó mörgum hafa fundist hans mikla festa við eigin skoðanir vera eigi svo lítið tilefni til sundrungar. Var því ekki laust við, að stund- um væri dregið dár að forystu hans, en hon- um hepnaðist þó að halda þeim yfirráðum, er hann að lokum fyllilega réttlætti. Hams- laus barátta átti sér stað í mörg ár á milii Parnellita og andstæðinga þeirrar stefnu, bæði á Irlandi og í brezka þinginu, og á með- an deilt var um heimastjórnar lagafrumvarp Gladstones, snerist Redmond svo þveröfugur gegn ýmsum írskum meðlimum á þinginu, að fult útlit var þess, að allar vonir um samein- ing írskrar þjóðar væru dauðadæmdar. Sjö árum síðar, árið 1900, var hann þó, án þe3s hann hefði færst hænufet frá stefnu sinni og sérskoðunum, kosinn forseti sameinaðs flokks á Irlandi.” “Er Ulster rimman stóð yfir árið 1914— 1915, bað Redmond fylgjendur sína að taka til vopna og stórir hópar sjálfbóðaliða, sem flestir munu hafa tilheyrt Nationalista flokkn- um, voru þá reiðubúnir að fórna lífi sínu með því markmiði að bæla gauragang þenna nið- ur, Þegar barátta þessi stóð sem hæst og borgarastríð virtist vofa yfir á hverri stundu, þverneitaði Redmond að láta undan í nokkru atriði, jafnvel þó þeir Asquith sjálfur og Augustine Birrel, æðsti ríkisritari fyrir Irland, legðu sig alla fram til þess að snúa honum. Enginn kraftur fékk þokað honum, er um mál heimalands hans var að ræða — Nokkrum mánuðum seinna voru þó varðsveitirnar á lr- landi teknar að hrópa húrra fyrir honum og 50,000 þeirra írsku sjálfboðaliða, sem albún- ir höfðu verið að berast á banaspjótum í heimalandi sínu, voru þá teknir að berjast hlið við hlið til varnar fyrir málstað Breta- veldis. Enginn barðist öruggar en Redmond á móti herskyldu á írlandi; stöðugt frá því stríðið hófst hélt hann því fram, að heppilegasti veg- urinn til þess að vinna fylgi Ira við málstað bandaþjóðanna, væri að veita þeim tafar- laust heimastjórn. Var hann oft harðorður í garð margra, sem móti þessu töluðu, sérstak- lega Lansdownes lávarðar, er hann átaldi fyrir að nota afstöðu vissra einstaklinga á írlandi gagnvart stríðinu sem vopn á írsku þjóðina í heild smni. Recbnond gat engar á- rásir þolað af neinum, hve hátt settir sem voru, gegn heimaþjóð sinni og föðurlandi. Þrátt fyrir þetta dróg enginn efa á þegnholl- ustu hans gagnvart alríkinu brezka.” Þó stríðið væri orsök alls þess dráttar, sem samfara var heimastjórnar frumvarpinu, og stæði í veginum fyrir að æðsta þrá Red- monds næði að rætast, þá heyrðist hann aldrei kvarta þess vegna. Skoðun hasn var, að írsku þjóðinni bæri að leggja fram óskifta krafta í þarfir stríðsins. Við fráfall hans er vafalaust í valinn fall- inn einhver merkasti stjórnmálamaður nútíð- arinnar. Við Austurgluggann. Eftir síra F. J. Bergmann. 60. Þýzkaland og Norðurlönd. • Eftir l>ví sem stjórnarleiðtogun- mn þýzku finst þeim verða meira ágengt í stríði þessu kemur það betur og betur í ljós hver hugur þeirra er inni íyrir. Stjórnarblöðin þýzku hafa þá reglu, að Játa ekki uppi nema mátu- Jega mikið í einu af fyrirætlunum stjórnarinnar. En nokkuru áður en skríða á tii framkvæmda um eitt- hvað, taka þau til óspiltra mál- anna, með að undirbúa hugina og gera það isem girnilegast og glavi- legast, er stjórninni hugkvæmist aá fá til leiðar komið. Nú í síðustu tíð kváðu þau hafa hafið regiulega herför á hendur No rð u ri a nd a-þ j óð u num. E i n kum eru það Noregu r og Svíþjóð, sein þau nú hafa mest ilt um að segja, en flestum er um það kunnugt, að ekki er hugur þeiria til Danmerkur hlýrri. Noregi og Svíþjóð bera þau nú á brýn, að þau hafi sýnt Þýzkalandi fjandskap og brotið hlutleysi sitt roeð samninguin þeim, sem þau lönd 'hafa gjört við Bretland og Bandaríkin. Yfir þá sanminga varpar nýút- komin skýrsla, sem vorzlunarnefnd Bandaríikja á stríðstfmum — The War Trade Board — ihefir nýlega gefið út, nýju ljósi. Nefnd þessi var stofnuð 12. októ- ber 1917 og nær skýrsla 'þessi yifir aðgerðir nefndarinnar á tímabilinu frá 12. okt. og til 31. des. Nefnd þessa 'skipa fulltrúar margna helztu stjórnardeilda Bandaríkjanna, sivo sem deilda utanrikismála, fjármála, akuryrkjumála, verzlunarmiála, og nefndanna, sem hafa eítirlit með vistaforða og siglingum. Þessi verzlunarnefnd Bandaríkja á stríðstímum hefir fulikomið vaid til að Jiaga útiflutningi og innflutn- ingi inn í Jandið, meðan á stríðinu stendur, eftir því sem henni þykir bezt henta. Sömuleiðiis hefir hún uuiisjón með allri verzlan við óvina- þjóðirnar. í byrjan desembermánaðar fast- sefti nefnd þessi nákvæmar reglur uin útflutning til Sviss. Með ])eim var Svisslendingum trygging þess gefin, að nægur vistaforði yrði flutt- ur til landsins, gegn skuldbindingu um að ekkert af þeim vistum yrði aiftur flutt til óvinanna. Með tilliti til annarra hlutlausra ianda norðanvert í Norðurálfu, bannaði nefndin vöruflutning með. an stóð á því að nákvæmir samn- ingar við þeasi lönd yrði gerðir. Saroningar þeissir stóðu yfir miklu lengur en búist var við, sökuin þess að nokkur þessarra norðlægu landa voru svo sein að gefa þær upplýsingar, er þóttu nauðsynlegar og heiimtaðar voru. í nóvombermánuði árið sem leið, gengu Bandaríkin inn í samninga, er gerðir höifðu verið iniJli Bret- lands og Noregs., Þeir samningar vora meðal annars þess efnis, að Noregur skyidi Jefgja þessum lönd- um, Bretlandi og Bandaríkjum, skipastól, sem flutt gæti 1,400,000 smálestir að öllu samtöldu, meðan á stríðinu stæði. Síðar voru bráðabirgðar samn- ingar gerðir við Holland og Svíþjóð. Holland lofaði að láta Bandaríkjum í té skipastól, er 450,000 sroáJesta flutningsimagn hefði, tiil þriggja mánaða í einu. Hollenzk skip, sem þessu flutningsmagni námu, 'höfðu verið aðgerðalaus um langan tíma. Svíþjóð gerði samninga um, að ieigja Bandaíkjum skip, eimnig um þriggja mánaða tfmabil, »em endur- nýja mátti eins loft og á þyrfti að halda, er hefði 250,000 smál. flutn- ingsroagn. Þangað til höfðu eigi þesisi (sænsku skip hafst neitt að í þarfir Bandaríkja. Ekkert af þessum hlutlausu lönd- um fekk gegn þessum Jeigusamn- ingum nærri því öllum kröfum sín- um framgengt. Bæði í Hoiiandi og Noregi og Svíþjóð voru samningar þessir dæmdir býsna hart. Þjóð- irnar vildu fá enn þá meiri hlunn- indi, gegn þessarri eítirlátssemi, þó vel væri borgað fyrir leiguna. Samt munu sanngjarnir menn hafa við það kannast, að naumast var við því að búast, að Banda- menn væri mikið örlátari í viðskift- um. Allir hljóta við það að kann- ast, að eðli'legt er að stjórn Banda- ríkja hugsi fyrst og fremst um næg- an vistaforða ihanda þjóð sinni og Samherjaþjóðunum. Oetsakir um, að Bandamenn sé að hrúga saman kornvöru til fyrn- inga, í því skyni að selja síðar við uppsprengdu verði, er Ihungurs- neyðin í heiminum hefir náð há- marki, eru gerðar út í loftið og 'hafa ekki við neitt verulegt að styðjast. Síðan hafa Þjóðverjar krotist til DODD’S NÝRNA PILLT7R, góð*ir fyrir allskonar nýrnaveikt Lækna gigt, bakverk og sykurveiki. Dodd’st Kidmey Pills, 50c. askjan, sex öskj- ur fyrir $2.50, hjá öllum lyísölumi eða írá Dodd’s Medicine Oo., Ltd., Toronto, Ont valda með Einnum. Þeir hafa sett lierlið á land í Eylandseyjum,. En. þar Jiöfðu Svíar fyrir nokkurt her- lið, til að varðveita hagsmuni Svía, sem þar eru búsettir, meðan alt var í uppnámi og hershöndum, undir stjórn Bolsevíka. Svfar hafa ávaJt verið Finnum. hlyntir og örvað sjálfstæðiþrá þeirra og sjálfstæðikröiur. En á hiinn bógimn ihefir Svíum ávalt staðið geigur mikili af Rúsisum. Jafnvel síðan stríðið brauzt út hafa Svíar óttast, að Rússar kynni þá og þegar að falla inn í land þeirra. Til Berlínar hafa þeir þá helzt rent vonaiaugum um liðveizlu. Svíar mótmæltu af alefli, þegar Rússar víggirtu Eyland-eyjar til varnar gegn ÞjVjðverjum. Samkomu- lagið með Svfum og Samlierjaþjóð- unum varð nokkuð stirt árið sem leið, þegar Bretar og Bandaroenn af- tóku að senda Svíum vörur, sem fara ætti til Þýzkalands. Nú era Svíar ihættir að hræðast keisarann rýssneska og stjórn hans. SannikomuJagið við Breta og Banda- menn er aftur orðið gott. Einnlendingar eru nú frjálsir. En í því íumi, sem á þá kom um leið. gerðust þeir óvitar svo miklir, að biðja um þýzkan prinz til konungs yfir sig. Nú er þýzkt fótgöngulið og stórskota á EyJand-eyjum. Og mörg tákn eru til þessl að .heim.svialda- hugurinn þýzki sé þegar farinn að leggja Norðurlönd undir sig. Þjóð- verja hefir dreymt um Þýzkaland, sean næði alia leið norður að heim- skauti. Rússnesku byltingamennirnir lustu upp fyrir öllum heimi bréfa- skiftunum, sem þeir Jiöfðu látið fara á milli sín, keisarinn í Berlln og keisarinn í Pétursborg, um leið og þau voru grafin upp í skjalasaifni Pétursborgar. Þegar árið 1904 lagði Þýzkalands- keisari það til, að hann fengi að slá eign sihni á Danmörku. Áttu þá Þjóðverjar og Rússar einir að gúkna yfir verzlan við Eystrasalt og siglingum. Og kunnugt or það öllum, að Þjóðvorjar voru gramir yfir sölu eyjanna dönsku f Yostur- Indíum til Bandarfkjanna. Því þar- áttu þeir fyrinhugaða byggistöð. Nú era stjórnarblöð Þýzkaiands að æsa upp vonzku og hatur tii Noregs og Kvíþjóðar, sökum sanrn- inganna um leigu þassarra skijta. sam fi'á er sagt 'hér að framan. Yita- skuld er sú vonzka alveg ástæðu- Jaus og menn okki Óhræddir um, að hún ikunni að vena spádómun um: eitthvað, sem þýzka stjórnin hafi í ihuga að framkvæina áður langt líður. Norskir og sænskir skipaeigendur ætti að hafa fullkomið frjálsræði og leyfl til að Jeigja skip sín hverri þjóð sem vera iskal, hvort heldur Bretar, Bandamenn eða Þjóðverjar eiga hlut að máli. 1 því felst alls ekkert hJutleysibrot. Það var öldungis eðlilegt, að Sví-- ar og Norðmenn leigði skip sín ]>eimi þjóðum, er þeir gátu fengið þanni kornvistaforða hjá, sem þeim var iífsskilyrði. Það var alls ekki sök- um þess, að þeir væri að hjálpa Bretum eða Bandainönnum, heJdur einungis til að hjálpa sjálfum sér og bjargast sem bezt þeir kunnu. Ef Þýzkaland hefði getað bætt úr þörfum þeirra og haft gagn af skip- tim þeirra, hefði Svíar og Norðmenn leigt þeiin að lfkindum eitthvað af skipum sínum. Það var alls eigi Svíum og Norðmönnum að kenna, að Þjóðverjum var þetta uip mogn. Alþjóðarétturinn krefst þess ekki, að nein þjóð skuli verða íhungur- morða þó Þýzkaland sé ekki ein- valda á hafinu, né hafi eins miikinn vtetaforða aflögum og Bandaríkin. Stjórnarblöðin á Þýzkalandi ganga þess eigi duiin, að í raun og veru er alls ekkert út á samninga þessa að setja frá alþjóðaréttarins sjónanniðii. En þau gera það samt og gera það af offrokju svo mlkilli, að það getur eigi annað en vakið geig aJlmikinn á NoTðurlöndum. Ofbeldisverk ihervaidsins þýzka eru V’analega hafin ineð slíkum hætti.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.