Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 6

Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. APRIL 1918 r r VII TITD \rrr A D * :: Ská,dsa*a eftir :: VlLi UK V LllAK * Rex Beach • “Eins og þú sérS hefi eg ekki gefiS upp hest minn, þrátt fyrir vanrækslusemi þína,” mælti hún um leið og hún tók í hönd hans. 'Fékstu skeytiS frá mér?” . / “Já. Eg kom hingaS rakleiSis frá skrifstof- unni.” “Þig mun renna grun í ástæSuna aS eg sendi eftir þér, en ert líklega hissa aS fréttirnar skuli þegar hafa borist til mín.” “HvaSa fréttir?” “Um trúlofun þína.” Hún hló meS kæti, sem sýnilega var uppgerS. “Þetta er annaS sinni dag, aS slíku er hreyft yiS mig. Eg er þó ekki enn neinni trúlofaSur, svo feg viti.” “Vitaskuld ekki. þú skalt ekki halda eitt augnablik, aS mér hafi komiS til hugar aS leggja trúnaS á slíkt. Var mér fyrst sagt frá þessu viS lieimsókn í dag — og varS eg meira en lítiS for- ■yiSa. En eftir aS búiS var aS skýra mér frá öllum ■nálavöxtum, komst eg brátt aS þeirri niSurstöSu, aS einhver yrSi aS leiSbeina þér, áSur þetta færi lengra. Komdu inn í hina stofuna, þar er svalara.” Hún leiddi hann fram í aSal-stofu hússins, benti honum til sætis og settist niSur sjálf. “Kæri, kæri vinur — stöSugt ertu í einhverjum vandræSum, er ekki svo? VerSskuldar því tæp- lega þér sé hjálpaS. í viSbót viS þetta, hefir þú svo eins og forSast mig í margar vikur.” “SkipulagiS nýja á skrifstofunum hefir bakaS okkur mikla aukavinnu. Eg hefi ekki haft tíma til þess aS fara neitt.” ' “Þó hafSir þú tíma aS Ieggja í einelti fyrsta fallega andlitiS, sem þú kyntist hér. Eg er þér bara reiS í þetta sinn, en get þó ef til vill ekki láS þér J>etta. Stúlka þessi er, á sinn hátt, töfrandi fögur og tælandi um leiS.” “Áttu viS ungfrú Garavel?" “Já. Vissir þú ekki hvaS þú varst aS gera?” “Eg vissi hvaS eg var aS reyna aS gera.” “ÞaS var heomskulegt mjög. Sízt hefSir þú átt aS velja þessa stúlku — þar sem völ var á jafn- inörgum öSrum, sem þú hefSir getaS skemt þér *neS, án þess aS fóík þeirra setti sig upp á móti. Andres Garavel er ekki af því tagi — hann er ætt- jjöfugur og auSugur og þar af leiSandi stoltur. Eg verS aS líkindum aS reyna aS hjálpa þér úr þess- wm kröggum, en vil um leiS ráSleggja þér aS vera varasamari eftirleiSis." “Eg myndi skilja betur þaS, sem þú talar um, cf eg vissi hvaSa ‘kröggur’ þú átt viS.” “AuSvitaS á eg viS 'trúlofun’ þína. Vertu ckki aS gera þig skilningsminni en þú ert.” “Ramón Alfares færSi mér þessa sömu frétt, og mæltist til þess í allri einlægni og kurteisi, aS eg leyfSi honum aS drepa mig! Flestum í mínum sporum myndi finnast fyllilega eftirsóknarvert aS vera settur í samband viS ungfrú Garavel, en —” “Þú hefir séS hana, hefir heimsótt hana.” “Satt er þaS. Eg hefi tvisvar veriS svo lán- samur, aS fá heimboS frá föSur hennar. Sat þá öll fjölskyldan fyrir framan mig eins og syrgjendur viS jarSarför.” “Og þú varst þar viS kveldverS í gær, um þaS hefi eg fengiS áreiSanlegar fregnir. Hefir þú séS stúlku þessa annars staSar en heima hjá henni?" “Já. Eg hefi séS hana nokkrum sinnum áSur í sumarbústaS hennar í Las Savannas sveit. Þannig orsökuSust hinar tíSu veiSiferSir mínar upp í skóginn.” ViS þessa játningu Kirks og sem hann þuldi fram hálf-stamandi, brá fyrir reiSibjarma í augpim frúarinnar og var hún nú tekin aS sýna á sér öll geSshræringarmerki. “Þetta hefir þá veriS aS gerast um langan tíma,” hrópaSi hún. “Hvers vegna sagSir þú mér ckki frá þessu, Kirk?" "Hvf hefSi eg átt aS gera þaS?” Hún roSnaSi viS þessa ónærgætnislegu spurn- ingu hans, herti sig svo upp og mælti: “Jæja, eg býst viS flestir ungir menn muni hafa gaman af slíkurn æfintýrum, sérstaklega þegar jafn falleg stúlka er í spilinu og Gertrudis Garavel; en hví léztu þetta fara svo langt? Hví léztu þetta verS^ bindandi fyrir þig?” "Er eg bundinn?” AugnaráS hennar vottaSi aS þessar kaldrana- legu spumingar þessa manns, sem var um alt annaS aS hugsa, særSu hana. “Ertu aS gera aS gamni }>ínu, eSa er mögulegt aS þér sé ókunnugt um þýS- ingu þessara heimboSa og aS þér er boSiS til kveldverSar meS fjölskyldunni? Tilgangurinn meS þessu er aS þú giftist Gertrudis. Samkvæmt siSum Spánverja er þetta nú klappaS og klárt. Enda er þetta nú á hvers manns vörum. Mér er ó- skiljanlegt meS öllu, hvernig þú gazt fengiS þig til J>ess aS fara þangaS í annaS sinn og til kveldverS- ar.” Nú veitti hún svipbrigSum hans eftirtekt og kom þetta hepni til aS hrópa hástöfum: “Þú segir J>ó líklega ekki, aS þér sé alvara?” Hún starSi á bann eins og hún ætti bágt meS aS trúa eigin augum. "Jú, vissulega er mér alvara.” Edith sneri sér undan allra snöggvast. “Eg vona þú sért ekki aS spauga,” hélt Kirk áfram. "Herra trúr! Eg—eg er sem þrumulost- inn!” Áköf geSshræring greip hann. *“Svo þetta var þaS, sem Alfares átti viS. Þetta var þá þýS- ingin í orSum hennar, er hún sagSi eg yrSi aS leita mér upplýsinga—” Hann þagnaSi alt í einu, því hann sá aS frá Cortlandt hafSi náfölnaS og aS hún eins og skalf á beinum. “En hvaS á þá aS verSa um mig?” spurSi hún í hásum rómi. DauSaþögn sló yfir stofuna. "Þú getui^ekki elskaS hana — hún er lítiS meira en barn-------og þar aS auki annarar þjóS- ar en þú.” Þau stóSu um stund hreyfingarlaus, andspænis hvort öSru, og Kirk tók til máls aftur í ákveSnum og alvarlegum rómi: “Jú, eg elska hana umfram líf mitt og alt ann- aS á jarSríki. Eg myndi fegnn yfirgefa ættland mitt, föSur minn og alt — hennar vegna.” Hún tók hendinni um enniS og sneri sér til beggja hliSa á víxl og tautaSi, meir viS sjálfa sig en hann: “HvaS á aS verSa um mig" Við öSru eins og þessu hafSi hann aldrei búist og nú tók hann aS kvíSa því mest af öllu, aS ein- hverjir af þjónunum myndu rekast þama inn og verSa varir viS hina miklu geSshræringu húsmóS- ur þeirra. “Þú ert ekki meS öllu ráSi, frú Cort- landt,” hrópaSi hann—“veizt ekki hvaS þú ert aS segja. Hvar er herra Cortíandt?” “Á klúbb sínum, býst eg viS. Eg veit þaS ekki —enda er mér sama um slíkt”. Taugaóstyrkur hennar tók nú aS hverfa, en málrómur hennar vott- aSi þó ákafa hugaræsingu. "Þú hefir veriS mér ótrúr, Kirk,” mælti hún. ”þú mátt ekki hegSa þér þannig, svaraSi hann í skipunarrómi. “Eg hefi boriS hlýjan hug til þín — til ykkar beggja, en vissi ekki —” ”Þú hefir hlotiS aS vita þetta. “Mér kom ekki slíkt til hugar, sem stafaSi af því, aS eg hugsaSi ekki neitt. Nú sé eg, hve blindni mín hefir veriS mikil. Eg hélt aS ekki væri um annaS en vináttu aS ræSa og aS hún væri sam- eiginleg á báSar hliSar.” "Þú gleymir kvöldinu á Taboga eyju,” svaraSi hún meS blossandi augum. “Þá hefSir þú þó átt aS geta séS og skiliS. Eg átti þá í baráttu, ægi- legri baráttu — en árangurslaust. Getur þú hafa gleymt þeirri yndislegu stund í lífi okkar beggja?” Grátstafur kom í háls hennar, sem hún af öllum kröftum reyndi aS still . “Þú segist ekki hafa vitaS—hvaS um atburSinn í skóginum forSum, er eg sendi hestana frá okkur? Þú ert ekki alveg blindur, slíkt er óhugsandi—hefir því hlotiS aS sjá þetta og verSa þess var. Eg hefi sagt þér þetta meS ýmsu móti—hverja stund, sem viS höfum veriS saman—og þú leyfSir mér aS halda áfram í þeirri trú, aS þér væri þetta skapfelt. Finst þér þetta hafa veriS réttlátt af þér? Nú ofbýSur þér, aS eg skuli segja þaS sanna. — En stolt mitt er nú hruniS til grunna og eg fyrirverS mig ekki hót. Nú ,er orSiS of seint aS iSrast. Þetta er nú á allra vitorSi—jafnvel maSurinn minn veit þaS.” Hann greiþ í handlegg hennar. “Þetta getur ekki veriS satt," hrópaSi hann æstur. En hún sleit sig frá honum og gaf orSum hans engan gaum. “Til hvers heldur þú eg hafi gert mann úr þér? Hvers vegna hóf eg þig upp yfir alla hina? Hví kom eg því til leiSar, aS þú ert nú kominn í tölu æSstu starfstnanna brautarinnar? ESa þakkaSir þú dugnaSi sjálfs þín þetta alt — og gleymdir mér?” Hún hló hörkulega. “Eg hóf Runnels, Kimble, Wade og alla hina, sem þér voru vinveittir, upp á viS líka, til þess aS gera afstöSu þína ör- uggari—” “Komst þú öllu þessu til leiSar?” , “Eg gerSi meiræ Eg sleit upp á milli okkar AI- fares, sökum þess hvernig sonur hans kom fram viS þig. Eg hrærSi í stjórnmálum þessa lands, unz hann er úr sögunni semilíklegt forsetaefni og Gara- vel settur í hans staS. Garavel! GuS minn góSur —hvílík þó háSung!----------þess vegna leyfi eg hvorki þér — eSa henni, aS eySileggja alt fyrir mér.” Rödd hennar var nú hás og allra snöggvast þagnaSi hún. Svo hélt hún áfram. “ÞaS var eg, sem kom þér í*stöSu Runnels —- hann getur bezt um þaS boriS. Eg fóstraSi þá löngun í huga hans, aS brjótast upp á viS sjálfur og gefa þér tækifæri. Eg kom ósamkomulaginu af staS, sem gerSi þetta mögulegt, — og notaSi Runnels þá sem oftar og lét hann rySja leiS þína. Hvers vegna? — spurSu sjálfan þig þeirrar spurningar, Kirk.----Þú skalt ekki hugsa, aS eg leyfi þér aS giftast þessari stúlku —; þú mátt þaS ekki undir neinum kringumstæSum. Eg skal gera þig aS miklum manni.” “Þú glejrmir eiginmanni þínum.” “Hún hló og fyrirlitningar svipur færSist yfir andlit hennar. "þaS er óþarfi aS blanda honum viS þetta mál, hann kemur hér ekki til neinna greina. Eg tel vafasamt, aS hann láti sig þetta nokkru skifta. Engin bönd tengja okkur saman úr þessu — gifting okkar er ekki lengur bindandi. Þú ættir eingöngu aS taka mig til íhugunar og fórn þá, sem eg er viljug aS gera.” “Eg get ekki hlustaS á þig lengur,” hrópaSi hann. “Eg býst viS aS eg hafi veriS flón—en ekki skal þetta fara lengra; heimska þessi endar meS þessari viSræSu okkar.” “Þú skalt ekki fá aS giftast þessari stúlku,” end- urtók hún æSisgengin. Hún var hálf-grátandi; en ekkert kvenlegt kom í ljós í fasi hennar þessa stund- ina — hrygS hennar líktist meir örvæntingu karl- manns. “I guSanna bænum, reyndu aS herSa þetta af þér,” sagSi Kirk og málrómur hans mýktist. “Þjón- ar þínir geta komiS aS þá og þegar. Eg—eg get svo ekki sagt neitt meira. VerS aS komast út og hugsa um þetta í einrúmi. Þetta er mér hrygSarefni og vildi eg feginn geta úr þessu bætt. En til slíks er líklega ekki aS hugsa.” Hann sneri sér viS og gekk til dyranna, opnaSi hurSina og fór út án þess aS líta til baka. Þegar hann var farinn tók hún af'sér hanzkana og hattinn, fleygSi þessu á næsta stól og staulaSist svo eins og í leiSslu upp stigann og til herbergja sinna. , Á sama augnabliki og hún hvarf sjónum, dróg- ust gluggatjöldin til hliSar og inn í stofuna steig —Stephen Cortlandt. Út um opinn gluggann sáust veggsvalirnar fyrir utan; stóll stóS áfast viS glugga- kistuna — sem sitja hefSi mátt í og heyra alt, sem talaS væri fyrir innan. Augu Cortlandts, vanalega svo köld og alvörugefin, vor u nú þrútin eins og í manni, sem neytt hefir áfengis um of og kvelst áf höfuSverk. Hann hlustaSi um stund og skimaSi í kring um sig, gekk svo út í framsal hússins, kallaSi þar á einn þjóninn og gaf honum einhverjar skip- anir. Rétt á eftir kom þjónustustúlka inn í stofuna meS bakka í hendi, sem á var vínstaup og flaska. “Eg gat ekki fundiS neitt aspirin, herra,” mælti hún, “og kom því meS absinthe. ÞaS ætti engu síSur aS lina kvalirnar, herra,”. Hann þakkaSi henni, fylti svo staupiS meS skjálfandi hendi og drakk úr því í einum teig, sem væri þetta blátært vatn, en ekki þaS sterkasta vín, sem til er. , “SegSu frú Cortlanæt, aS eg komi ekki heim til kveldverSar,” sagSi hann svo, tók hatt sinn og gekk út. Hann gekk hratt þrátt fyrir steikjandi sólar- hitann og leit hvorki til hægri né vinstri. XXIII. KAPITULI. Kirk hafSi aldrei lifaS jafn-órólega nótt og nótt- ina eftir atburS þenna. Strax og hann komst á skrifstofuna næsta morgun, fór hann á fund Runnels og skýrSi honum frá því, aS nú gæti hann ómögu- lega tekiS þátt í veizlunni, er þeir hefSu fyrirhugaS aS halda Cortlandt þessa viku. “Nú er of seint fyrir þig aS reyna aS ganga úr leik. Eg sá Cortlandt á klúbb hans í gærkvöldi og var þá fastákveSiS aS veizlan skyldi ske á laugar- dagskveldiS kemur.” Mintist þú þess nokkuS, aS eg væri viS þetta riSinn?” " Já—eg sagSi honum hreinskilnislega, aS þú værir aSal-hvatamaSur aS þessu. Og þaS leyndi sér ekki aS þetta hafSi mikil áhrif á hann. Eg hefi aldrei séS mann verSa eins hrifinn af jafn-litlu.” Kirk fór margt aS hugsa. Ef til vill hafSi Edith talaS ógætilega í geSæsingu sinni og manni hennar væri ókunnugt um tilfinningar Jrennar eftir alt sam- an. Ef til vill var þetta bara grunur hans, á engri vissu bygSur — og aS draga sig í hlé frá veizlunni væri þá ekki til annars en staSfesta þann grun. Hafi hann tekiS boSi okkar og gangi út frá því sem vísu aS eg verSi þar, þá býst eg viS aS ekki sé neinnar undankomu auSiS fyrir mig,” sagSi hann á endanum. HvaS hefir komiS fyrir?” spurSi Runnels og leit til hans meS rannsakandi augnaráSi. Ekkert markvert; en nú er bara svo komiS fyrir mér, aS eg vildi feginn vera laus viS þetta. Eg hefi þegar pantaS úr handa honum og er nú veriS aS rista á þaS lukkuósk frá mér til þeirra hjóna. Þannig vildi eg votta þeim þakklætishug minn fyrir alla þá velvild, sem þau hafa sýnt mér. — En, herra trúr — mánaSarkaup mitt fór í þetta og þó var öSru nær en eg væri ánægSur meS úr þaS, er eg loksins gat keypt.” HeyrSu” — Runnels var nú orSinn hugsandi ‘Eg hlýt aS nefna eitt viS þig, þó örSugt sé aS tala um shka hluti. Ekki veit eg þó, hvernig þú tekur þessu. — En þegar tekiS er tií greinsi, aS viS eigum herra Cortlandt algerlega aS þakka velgengni okkar —og konu hans engu síSur—þá virSist vera skylda okkar aS stuSla aS ánægju hans—og þeirra beggja. ------Þess vegna finst mér, aS ef maSur fer aS elska annars manns konu, eigi hann aS vera sá drengur, sýna þá dáS aS bæla þetta niSur og gleyma því. Forláttu, hve illa mér gengur aS gera hugs- anir mínar skiljanlegar, en------” Kirk leit beint framan í haqn um leiS og hann svaraSi: “Sg skil ekki hvaS þú átt viS eSa ert aS reyna aS segja. Eg get þó sagt þaS, aS hvaS mig snertir, þá hefi eg aldrei elskaS konu annars manns og er því saklaus af aSdróttunum þínum. Eg elska Gertrudis Garavel eina, og vona aS áSur langt líSur verSi hún eiginkona mín.” “Hver fjandinn --- er þetta satt?” “ÞaS er satt. En ekki vissi eg þó fyr en í gær- kvöldi, aS mér hefSi veriS tekiS.” “Þá verS eg aS biSja þig forláts—og sannarlega verS eg svo aS óska þér til lukku. Ungfrú Garavel er—eg reyni ekki aS lýsa henni.” “Fyrirgefning mín er auSfengin. þar sem alt er nú klappaS og klárt, verS eg aS láta hendur standa fram úr ermum og má ekki leyfa grasi aS vaxa undir fótum mínum.” “Eg er rétt nýbúinn aS frétta, aS Garavel eigi aS verSa hér næsti forseti. Cortlandt sagSi mér frá þessu í gærkvöldi og sagSi útnefning hans verSa til- kynta á hinum mikla dansleik á laugardagskvöIdiS kemur. Þá verSur starfi Cortlandts lokiS í sam- bandi viS þetta og þess vegna var þaS, aS hann gat þá þegiS boS okkar. Hann sagSist meS mestu á- nægju skyldi koma til okkar eftir dansleikinn. Til- vonandi eiginkona þín og tengdafaSir verSa því aSal-gestirnir þarna þetta kvöld — en þér/er líklega kunnugt um þetta." “Af þessu aS dæma, virSist hafa veriS samiS um vopnahlé og stundarfriS viS Alfares gamla. Hann verSur þarna líka.” “Dansleikurinn er haldinn meS sérstöku augna- miSi og ekkert verSur sparaS til þess aS vanda sem bezt til hans. Þarna verSa ýmsir stjórnar erind- rekar Bandaríkjanna og heill sægur af málsmetandi og háttsettum mönnum hér. Þetta er stundin, sem valin hefir veriS til þess aS hrinda kosningabarátt- unni af staS — og þaS er Cortlandt, sem aSaliega stendur fyrir þessu. En þegar öll þessi ósköp eru um garS gengin, ætlar hann þó aS vera svo lítillátur aS sitja til borSs meS okkur í einhverjum kyrlátum staS. Ekki verSur því annaS hægt aS segja, en alt taki góSan enda. — Er þér annars sjálfum skiljan- legt, hve gæfugengi þitt er mikiS? Eg stend á önd- inni, þegar eg hugsa um þetta.” “Vissulega er þaS líkt og draumur. Eg kem hingaS farangurslaus, og allslaus, og nú, - heyrSu, Runnels, stúlka þessi er alveg óviSjafnanleg -— hún hefir hertekiS hjarta mitt og heillaS sál mína.” "Þín góSa staSa kom á mátulegum tíma, var ekki svo? ViS ættum aS heyra frá Washington fyrir laugardaginn og þá fyrst er alt komiS í gegn. En óvissan er kveljandi fyrir mig. Eg á konu og barn og þeirra vegna vildi eg gjarnan, aS úr þessu gæti orSiS. --- Þegar þú afhendir Cortlandt þetta úr, sem þú sagSir mér frá, verSur þér sömuleiSis faliS aS afhenda honum bikar frá okkur. Eg held hann verSskuldi þetta.” “Eg—eg vil heldur aS þér sé faliS aS standa fyr- ir þessu.” “Um slíkt er ekki aS tala. Lg get stjórnaS lest- um, en væri jafnhæfur til aS stjórna samsæti og maSurinn í tunglinu. þú verSur aS vera talsmaSur okkar, svo er úttalaS um þetta.------Lg býst ekki viS aS nýjar stöSur og aukin starfslaun og þess hátt- ar smámunir hafi mikla þýSingu í augum þess manns, sem stendur til aS kvongast ungfrú Garaval —- en um mann eins og mig er alt öSru máli aS gegna. StaSa þessi er mér fyrir öllu og bíS eg því meS óþreyju eftir aS fá aS heyra hver úrslitin verSa.” ------------------ HugarstríS Edith Cortlandt hafSi veriS engu minna en Kirks, en meSan hún lá vakandi um nótt- ina hafSi hún myndaS sér vissa ákvörSun. Fram- kvæmdir voru henni eSlilegri en tár og orSmælgi. Hún sá nú aS eins einn veg til þess aS ná Kirk til sín aftur og ef þetta kynni aS mishepnast og orsaka eySileggingu hans, þá var hún aS eins aS rífa niSur þaS, sem hún hafSi sjálf bygt. Tafarlaust eftir morgunverSinn og er hún vissi aS maSur hennar var farinn út, sendi hún Alfares gamla þaS skeyti í gegn um talsímann, aS hún kæmi til skrifstofu hans kl. 1 1 þenna dag. Var þetta í fyrsta sinni, sem hún fór til fundar viS hann, því venja hennar var, aS láta fólk komá til sín. En þetta var óvanalegt tilfelli og þóttist hún fullviss, aS þessi aldurhnigni og slægvitri Spánverji myndi bíSa hennar meS óþreyju. ViSræSa hennar og hans var stutt og er frú Cortlandt kom út úr húsi hans skipaSi hún ökumanni sínum aS halda tafarlaust til Garavel bankans. Þar varS dvöl hennar lengri og átti hún langt eintal viS bankastjórann. Fréttir þær, sem hún færSi honum, gerSu hann órólegan og kvíSafullan. Kjami þeirra var, aS gamli Anibal Alfares sæi fram á alt annaS en ósigur í hinum væntanlegu kosningum. Þrátt fyrir tilraunir þeirra aS koma í veg fyrir slíkt, hefSi hann í laumi komiS svo ár sinni fyrir borS, aS útlitiS hvaS þau snerti væri alt annaS en glæsiLgt. Vissu fyrir þessu myndu þau fá á elleftu stundu. I gegn um Ramón hefSi hann komist í samband við Galleo, núverandi forseta, og þetta meir en alt ann- aS stuSIaSi til þ ess aS vekja sigurvon hans. Ásetn- ingur hans væri sýnilega aS heyja þessa baráttu gegn Garavel meS öllum brögSum er hugsanleg væm. Samband þessara margvíslegu afla væri þó einna hættulegast fyrir þeirra hliS, og kvaSst frú Cortlandt því komin aS þeirri niSurstöSu, aS heppilegast væri aS fresta aS tilkynna hyer útnefndur hefSi veriS á þeirra hliS, unz þau fengju trygt ögn betur afstöSu sína. Alfares hefSi unniS meS slægS mikilli á móti þeim og áhrif Galleo forseta væm svo víStæk, aS nú yrSu þau :.S gæta allrar varúSar. Hún Iýsti engu ítarlega, þess þurfti ekki, því bankastjórinn trúSi h/erju orSi hennar—og steypti þetta honum í mestu geSshræringu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.