Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. APRIL 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Biskupsvígslan. Eftir síra F. J. Bergmann. Dean Hensley Henson. Hvorki heroaðar viðburðirnir, heldur nokkuð það, sem stendur í Bauibandi við þá, eru þannig vaxnir, að þeir sé aðgengilegt um- hugsunarefni nú um páskana, eins op iika allar sakir standa. í'yrir því kýs eg mér um hátíðina J>að mál, sem hiklaust nná um scgja að vákið hafi meiri eftirtekt en nokkurt inál annað, utan vi,ð stríð- Sð, á Englandi. 3>að er skipan ein í biskupsem- bætti, sem þar hefir farið fram al- veg nýlega. Einn af mikijs virtum mönnum ■ensku kirkjunnar heitir dr. Hensley Henson, Dean of Durham. Hann er alJ-merkur guðfræðilegur rithöf- undur, kunnur bæði í Norðurálfu og hér í Vesturheimi. Hann ferðað- ist og ílutti fyrirlestra víðs vegar nm Bandarfkin og Kanada skömmu eftir síðast liðin aldamót, kom þá (hingað til Winnipeg og flutti nofckur erindi, sem góður rómur var gerður að. Hann var kunnur bæði að víð- tækri þekkingy á þeim sviðum, sem hann hafði kynt sér, og að víðsýn- um og frjálsmannlegum skoðunum. Hegar er konunginum þóknaðist að tilnefna hann «em biakup af Hereford, vakti það óvenju mikla eftirtelkt, þar sem kunnugt var um «ð skoðanir hans í ýmsum efnum þrutu bág við strangan-rétttrúnað, «ins og hann keanur fram í játning- mn kirkjunnar á Englandi. En á Englandi ©r eigi útnofning konungs, sem vitanlega er ávalt runnin undan rifjum forsætisráð- hermns, og þá í þetta ekifti undan rifjum Lloyd George, einhlít. Hún verður að vera studd af meiri hluta biskupanna. Mikla mótspyrnu hafði tilnefning konungs þegar fengið í afturhalás- biöðum ensku kirkjunnar. Bentu þau á, að það stæði 1 valdi biskup- anna, að neita tað kjósa hann, og þá annað hvort að kjósa annan mann 1 stað lians, eða fara fram á, að hon- ungur tilnefndi annan mann. En er til kom, greiddu fimtán atkvæði með honum, en fjórir greiddu ekki atkvæði. Yar til þess tekiið, hvað lítið hefði orðið úr Þessi Þvottavél verður að borga fyrir sig sjálf. EINU slnni reyndi maliur aí selja mér hest. Hann sagtii atS hestur- inn væri gótSur og ekkert væri atS honum. Mig vantatSi gótSan hest. En eg var ekki frótSur um hesta og svo þekti ’ eg ekki mann þenna heldur nógu vel. Svo eg sagtii honum. atS eg vildi fá atS reyna hestinn í mán- utS. Hann tók vel í þati og sagtSi: "Gott «g vel, en þú vertSur atS borga mér fyrst og eg gef þér peningana til baka, ef hesturinn «r ekki gótSur. Mér féll þetta ekki ■sem bezt, var hrædd- ur um atS hesturinn væri ekki "í alla statSi gótSur”, og eg myndi mega bítSa lengi eftir peningunum aftur. ef ■eg borgatSi þá svona Út. Svo eg keypti ekki hestinn, þótt mér lægi á honum. — Þetta vartS mér umhugsunarefni. Þvi, Sjáits þér, — eg bý til þvottavél —“1900 Gravity” Þvottavél. Og eg hugsatSi metS mér: margt fólk hugsar nú kannnske eins um Íiessa þvottavél og eg gertSi um hest- nn og manninn sem átti hann. En eg myndi ekkl vertSa þess á- skynja, því fóikitS myndi ekki skrifa mér þatS.—Eg nefnilega sel þvottavél- ar mínar í gegn um póstinn (metS bréfaskriftum). Er allareitSu búlnn atS selja hálfa miljón þannig. Svo eg komst atS þeirri nitiurstöt5u, ati réttast væri atS lofa fólki atS reyna essa þvottavél í mánut5, átSur en þatS orgar fyrir hana, alveg eins og eg vildi fá atS gera metS hestinn. Jæja, eg veit vel hvatS mín ‘1900 Gra- vity” Washer getur gert. Eg velt at5 hún þvær fötin án þess atS rifa þau og skemma, á minna en helmingi styttrl tima en hægt er atS gera metS hand- þvotti eöa í nokkrum ötSrum vélum. Eg veit atS hún getur þvegtt5 fullan bala af óhreinum fatnatSi á sex mínút- tim. En eg veit ekki af neinni annari vél, sem getur gert slíkt, án þess atS tæta föttn í supdur. Mín “1900 Grgvity” þvottavél vinnur svo létt atS barn getur rent henni, eins vel og sterkur kvenmatSur, og hún ríf- ur ekki fötin, rekur ekki upp ratSir og brýtur ekki hnappa eins og atSrar vél- ar gera. Hún bara spýtir sápuvatninu í gegn um fötin, eins og afldæla myndi gera. Svo eg komst atS þelrri nitSurstötSu, atS gera eins metS þvöttavél mína og eg viidi atS matSurinn gert5i metS hestinn. Eg bara bít5 ekki eftir atS fólk beit5ist þess, heldur býtS þati sjálfur fyrst—og «fni botSitS æfinlega. LofatSu mér atS senda þér mina "1900 Gravity” þvottavél til mánatSar reynslu. Eg borga flutningsgjalditS sjálfur og ef þú vilt ekkl hafa vélina eftir mánatS- ar reynslu, þá borga eg flutningsgjald- iö til baka aftur. Er þetta ekki rými- legt tilbot5? Sannar þatS ekki, atS “1900 Gravity” þvottavélin hlýtur atS vera eins gótS og eg segi atS hún sé? Og þú getur borgatS mér þatS sem vélin sparar þér. Hún borgar sig alveg á fáum mánut5um, einungls i því, at5 hún fer vel metS fötin; og svo sparar hún 50c. til 75c. á viku á kaupi þvotta- konunnar. Ef þú kaupir vélina eftlr mánat5arreynslu, þá máttu borga fyrir hana úr því sem hún sparar þér. Ef véiin sparar þér 60 cts. á viku, þá sendu mér 60c. unz hún er fullborgutS. Eg er ánægtSur metS atS taka svona borgun og bitSa eftlr penlngum mínum þar til vélin sjálf vinnur fyrir þeim. Sendu mér linu í dag, og lofatSu mér atS senda þér bók um þessa "1900 Gravity” Washer—sem þvær þvott á sex mínútum. SkrifltS utan á þannig—H. L. Bar 5ePU H. 1840 Court St., Binghamtoi Ef þú lifir i Canada. þá skrli Í900 Washer Co., Dept. H, 357 Y< St., Toronto, Ont. mótspyrnunni, og hve vel l>ebba hefði farið, þráitt fyrir misjafna spádóma. Bétt á eftir fekk dr. Henson ekki færri en 700 vinabréf, frá ýmsum hæstu meðlimum ensku kirkjunnar. í ]>eim hópi voru ekki færri en þrjá- tíu og þrír biskupar. Auk þess rit- uðu margir honum hamingjuóskir úr kirkjudeildum frábrigðinga, og margir af helztu borgurum lands- ins. Bn mótspyman var eigi doittin niður að heldur og kvað svo ramt að, að erkibiskupinn iaf Kanbara- borg varð að skora á andsbæðinga hins nýja btekups að koma fram með álkveðnar kærur gegn honum. Heis þá upp dr. Darwell Stone, og kom ifram með1 ásakanir um, að dr. Henson neitaði kraftaverkunum og lfkamlegri upprfeu freteanans. Færði hann það til, að hann í bók sinni, er hann nefnir Creed in the Pulpit og út var gefin af honum, er hann hafði verið 25 ár prestur, hafi sagt á bls. 89, að “náttúru-undrin, sem sagt er ifrá i guðspjöllunum, verði frá sjónarmiði sögulogra vfe- inda að áiiítast ótrúleg.” í annan stað tilfærði hann, “að við það væri aiment kannast af lærð- um mönnum, að írásagnimar um fæðingu drottins vors, heyrði síður sögunni til en skáldskapnum.” Og í þriðja lagi tilfærði þessi dr. Stone, að hann segi á ibls. 211 í bók þessari, ‘ að kenningin um upprte una, eins og hún komi fram hjá Páli postula, öldungis lojd úti þá hugmynd, isem ein sé skýringunni um tóma gröf til fótfestu og láti bana standa í nokkuru lífssam- bandi við krisbna trú.” Margar slíkar sbaðhæfingar sagði hann að væri í bókum hins nýja biskups. II. Dr. Sanday tekur til máls. Mörgum ágætismönnum hefir kirkja Englands á að skipa, er sam- eina það tvent, að vera gætnir guð- fræðingar og sanntrúaðir menn. Yíirleitt má þó segja, að einkenni enskrar guðfræði sé, hve vel ihún hefir látið sér takast að samríma sanna vísindamensku og sanna trú. En í hópi þeirra manna, er standa í allra frerastu röð guðfræðinga ensku kirkjunnar, bæði að því er á- gæta vfeindamiensku snertir, og iinnilega trú og guðrækni, er lfklega borin meiri lotning fyrir Dr. Sanday en nokkurum öðrum. Hann er Lady Margaret prófessor í guöfræði við háskólann í Öxnafurðu. Hann er um alt England og í hin- um enska heimi yfirleitt virtur um fram aðra og fyrir honum borin lotning sakir guðrækilegs lundern- is, .sakir mikils og ábyggilegs lær- dóms og ®akir aðdáanlegrar gætni og ihófstillingar í hverjum hiut. Að eðlisari er hann íhaldssamur eins og flestir Englendingar aðrir. En sraám saman á löngu liðnum ár- um, því maðurinn er orðinn hnig- inn að aldri, fæddist frjálslyndur kristindómur í hjarta hans. J>egar er dr. Stone kom fram með kærur sínar, tekk hann eigi orða bundist. Hann segir að sá heildar- skifliningur á kristindóminum, sem hann haifi tifleinkað sér og kent, sé suo líkur dr. Hensons, að hann sé eðlilegUr raálsvari hams. Nauraast hefði dr. Henson heldur getað kos- ið sér anman raann, er honum hefði jafnkær verið sem málsvari, er svona var ástatt. Hann bekur fram, að spurnarefn- ið, sem héf liggi til grundvallar, sé, hvort unt sé að binda grundvallar- atriði kristindómsins í orðtækjum, sem hugsunarháttur nútíma-manns- ins geti felt sig við. “Okkur dr. Henson kemur saman um, að þetta sé unt. Hann gerir gtöggan greinarmun xnilli trúar í insta eðli og talshátta trúarinnar. “Meyjarfæðimgin, lfkamleg upp- risa, Mkamleg uppstigning > eru alt veruleika talshæbtir, sem lagaðir eru eftir hugsunarhætti þeirra tíma, og fela í sér hin hæstu efni, sem hugs- an samtíðarinnar ihafði ekki lag á að finna önnur orð ifyrir. “Að gera sér grein þeirra frá veru- leiika-sjónarmiði var eðlilegt og rétt á því tímabili, sem þessi orðtæki mynduðust. I>ogar er eg tala í nafni sjálfs mín og þeirra, sem mér eru' sammála, linst mér það alls eigi eðlilegt lengur, og ætti sökum þess alls eigi að vera heimtað, að þessir tatehættir sé tetaiir sem mannleg jafriHgildi hinnar óþektu stærðar, eða þrýst í nákvæmlega sama mót. “Sannanir eru til þess fullgildar, að undursamlegir viðburðir gerðust í sambandi við kensluár drottins vors Jesú Krfebs hér á jörðu, og lærisveina hans. “Vér fáum ekki efast um, að and- leg öfl hafi starfandi verið á hærra stigi á þessum dögum, en verið hefir fyrr eða síðar. Og samt «em áður höfum vér rétt til þess að trúa því, í ljósi himnar fullkomnari opinberun- ar, sem guð hefir gefið oss um vegu sína og starfsaðíerðir, að viðburðir birtist oss í nokkuð öðru ljósi en því, sem þeir birtust forfeðrum von um í trúnni fyrir nálega 100 árum.” Um frásögurnar um fæðingu dott- ins vors og æsku, eins og þær eru skráðar í fyrsta o:g þriðja guðspjall- inu, segir dr. Sanday mjög hrein- skilnilega: Báðar frásögur ber að álfta líkingar-Skáldskap, en ekki óbundið mál.” Margir frjáfelyndir prestar og leik- menn, sem frjálslyndum kristin- dómi unna og framförum í skiln- ingi og iskýringum túaratriðanna, voru þossum vitra og vel metna kennara í guðfræði afar þakklátir fyrir, ihve einiarðlega og göfugmann- lega hann lét isér hepnast, að taka frarn í deilu þessa. III. Gore, biskup af Öxnafurðu. Sá maður, sem um all-langan tíma hefir verið biskup í Öxnafurðu, heitir dr. Charles Gore. Eitt sinn var hann talinn með frjálslyndustu mönnum ensku kiirkjunnar. Árið 1889 gaf hann út bók, sem nefnist Lux mundi, og ritaðiformála fyrir. í henni voru tólif langar og merkilegar ri'gerðir um guðfræðiieg ofni, eftir 11 unga guðfræðinga, þá sem um það leyti voru efniiegastir menn í kinkju Engiiands. Bókin var sérlc'-ga frjálslynd, þeg- ar bekið er tillit til þess, hvað snomma þetta var. Hún vakti afar- mjkia eftirtekt á Englandi og í Bandaríkjum. Var álitið, að rébt- trúnaðinum væri þar sleginn all- tilfinnanlegur kinnhestur og gerðu ýmsir mikið veður af. Jafnivel á Þýzkalandi var töluuert eftir bókinni tekið, h’ún þýdd á þýzku og um hana ribað í mörgum blöðum og tímaritum. Eg hélt um þær mundir þýzka tímaritið Beweis des Giaubens. Man eg vel eftir því, að bókin var þar dæmd nokkuð hart og þótti þó mikið til þess lær- dóms koma, er þar væri á borð bor- inn. En tímaritiinu fanst þetta eintóm skynsemitrú, er Lux mundi hafði meðferðis. En þetta Jsýzka tímarit var þá eftir þtí sem kallað var á Þýzkalandi, íhaldssamt, þótt víða annars staðar myndi það hafa þótt mikite til of frjálslynt. Eg mun hafa eignast Lux mundi kring um 1895 eða nokkuru fyr, og Las bókina af meiri vandvirkni en flesbar bækur aðrar. Þar átti Char- les Gore kaflanm um Heilagan anda og innblásturinn. ÖLI stóratriði guð- fræðinnar voru þarna rædd af mik- illi istillingu og gætni, en algerlega í anda nýrrar guðfræði, þó hug- myndirnar væri þá ökki orðnar eins ljósar og nú. Margt gat eg hreint ekki felt mig við. En margt fanst mér ivera svo sannfærandi og vel gengið frá, að það myndi miklu nær hinu sanna, on það sem eg hafði látið kenna mér á skólaárum mínum. Þegar tekið er tilliitl til þess, að l>etta var 1895, þegar og var enn ekki búinn að vera preStur í tíu ár, sýnir það furðu-vefl, að eg var ekki sérlega fljótur til að hlaupa eftir nýjungum í guðfræðinni. Eg hefi aldrei verið það, og ihiefi alls ekki haft neina á- stæðu til að naga sjálfan miig í handarbökin fyrir það, hve fljótur og hefi verið. Bendi eg einmitt á þetta til sannindamerkfe um, hve lengi eg þraugaði innan girðing- anna, og hve seinn eg var á mér að stökkva út yfir. Sá sem les bók þessa og ritgerð- ima eftir Gore, sem þá var kennari í guðfræði, finst það furðu gegna að sá ihinn sami maður gerfet svo í- haldssamur guðifræðingur, að hann leggur út í trúvillu herför gegn bróður sínum, dr. Henson. En hið ólíklega verður oft uppi á teningi, og varð það hér. Gone varð biskup sjálfur í öxnafurðu fyrir nokkuru. Þá var honum borin trú- villa á brýn og átti að koma í veg fyrir vfgslu hans. Nú hefst hann handa og leitast við með hnúum og hnefum að koma í vog fyrir vfgslu dr. Henson. Biskup Gore tekur sig til og ritar erkibfekupinum af Kantaraborg há- tíðlog andmæli gegn kosningu dr. Henson. Hann skorar á erkibisleup- inn og biskupana í þeim landshluta að ueita honum um vígslu. Þetta er afar óvenjulegur hlutur og langflestir þóttust sannfærðir um, að hér væri verið að vinna kirk- junni mikið mein. Blöðin, sem í- haldsliðið sbendur á bak við, skor- uðu á dr. Henson að draga nafn sitt aftur og sækjast ekki eftir þeirri stöðu, er hann hefði aldrei ábt að vera tilnefndur til. Og hótanir voru jáfnvel hafðar í frammi, ef hann gegndi ekki. Kærurnar eru allar um trúvillu í kenningarefnum. Gore segir um Hemson, “að hann sé einn af heið- virðustu og hugprúðustu mönn- um.” Það er að eins guðfræðin, sem hann finnur honum til foráttu. Fyrsta og helzta atriðið er það, að honum skuli finnast líkamlegu jar> tegnimar, sem játningarnar stað- hæfa, ótrúlegar. Dr. Gore luinnast við, að hann hvergi greinilega neiti þvf, að hann trúi þessum jartegn- um. En liann vilji ekki beint heimta af öðrum, að þeim sé gert að skyldu að trúa þeim, og það finst ihonum óhæfa. IV. Kærurnar. Mosta áherzlu leggur Gore biskup á afstöðu dr. Henson til kenningar- innar um meyjarfæðinguna. Hann segir: “í fleiri en einini bók hefir hann (dr. Henson) haldið því fram, að þó að maður fyndi sig ekki knúðan til að trúa því, .að drobtinn vor hafi verið fæddur af meyju, ætti hann samt sem áður að >fá leyfi tiil að hafa á hendi embætti 'kirkjunnar og fara með þau atriði guðsþjónustunnar, þar sem þessi jartegn er afdráttar- laust ogih.vað eftir annað játuð; og jafnvel þótt hann álfti, að emgin jarbegn hafi fylgt komu hans f heiminn, holdsvistardögum hans né brottför úr heimmum, gæti hann samt sem áður farið með alla for- mála kirkjunnar.” Bfekup Gore kannast við, að hér sé verið að halda fram frelsi sjálfs lians og anmarra í þessutn efnum. En hann álí ur, aö þessi afstaða sé ó- samrímamleg því, að dr. Henson sjálfur trúi kraf averkunum. Þetta verður þcim mun furðu- legra, þar eem dr. Gore sagði í fyrin lestri, sem hann flutti 1902, “að ksnningin um meyjarfæðinguna væri enginn hluti þeirra megin- atriða, sem af mönnum væri heimt- að að trúa. Það væri enginn hluti kenningar pogtulanna........S>»ð væri enginn hluti upprunalegrar kenningar postulanna, með hver- jum hætti frelsarinn hefði fæðst inn í þenna heim....Og þann dag í dag er þetta ekki atriði, sem heimt- að er að túað sé.” Þetta eru orð sjálfs ihans 1902. Hann styður þessa staðhæfimgu sína með ýmsu móti, eins og til dæmis þessu: "Spurningin um, með hverjum hætti fæðingin átti sér stað, ris ekki upp fyrr en maður hefir játað kenn- ingu Páls postula um peraónu frels- arans og upprisu Jesú Krists.” Þegar inú þotta ©r tekið til greina og út í það hu.gsað, að dr. Gore staðhæfði, að enn þann dag f dag sé meyjarfæðingin ekki atriði, er lieimtað sé að trúað skuii, hvers vegna krefst hann þess þá, að erki- bislcupimi af Kantaraborg neiti dr. Henson um vfgslu til biskups af Heroford, sökum þess, að hann heldur því fram, að rnaður, sem finnur sig ekki knúðan til að trúa meyjarfæðingunni, ætti að hafa ley.fi til að hafa embætti á hendi í kirkjunni? Ef nú dr. Gore hefði gert yfirlýs- ingu um, að honum ihafi skjátlast 1902, væri hægt að skilja afstöðu hans. En þetta ihefir hann alls ekki gert, og verður hún því næsta tor- skilin gáta. V. Biskupsvígslan. Á Kyndilmessu, 2. .febrúar, fer biskupsvígslan fram roeð mikilli viðliöfn eins og ávalt og ekkert bar þar við óvenjulegt. Nú er hann biskup af Hereford, sökum þesis live erkibfekupinin ibreytti viturlega með að bæla niður og gera ekkert úr þeim .trúvillu ikærum, sean á hann eru bornar. En um leið er því fordæmi sflegið föstu í enslru kirkjunni, að slíkar trúvillukreddur þröngsýnna manna verða ekki telmar tii greina fram- vogis í ensku kirkjunni. í deilunum, sem út af þessu spunnust, var það almannarómur, að lang-viturlegustu orðin hefði töl- uð verið af dr. Sanday, guðfræði- kennara þeim, sem áður var nefnd- ur. Hann bar þ u atriði, eem hér var um að ræða, saman við önnur kenn- ingaratriði, sem áður var mikil á> lierzla lögð á, en nú eru úr gildi íallin. Hann spyr ofur eðlilega: “HVer af oss trúir niðurstigning- unni til heljar? En samkværot meg- inreglum almennum, igildir það um öll.atriði sem gildir um eitt. Mun- urinn getur að eins verið ofur-lítil stigbreyting.” “Er unt að verja þá afstöðu, sem segir, að sætið við hægri hönd föð- urins sé líking, en að uppstigning- in batfi verið líkamleg etftir bók- stafnum? “Eða að himnaför Elía í 2. Kon. 2 sé sagnkend tfrásaga, en uppstign- ingin á Oflíuifjallinu eins og benni er lýst í Póstulas. 1. kap. sé sannsögu- legur viðburður í strángasta skiln- ingi? “Þessar mótsagnir gera menn sig seka um, en menn halda því ekki stöðugt áfram. Mannshugurinn get- ur ekki tfundið hvíld í öðru eins ó- samhengi. “Það er eigi unt, að tfjórtán eða fimtán eða átján aldir líði svo að akilningur manna í þessum eínum standi öJdungis í stað. Og þótt sagt, sé, að staðbafnir 'sé ávalt þær sömu, þá nær það ekki til þess, hvemig frá staðhöfninni er sagt, hvernig sannanir fyrir henni eru vegnar, hvemig roenn gera sér grein þees, sem fram hefir tfarið. “Þeir af oss, sem um þessi efni hugsa frá sjónarmiði nútíðarmanns- ins, láta sér—eg segi það 1 allri auð- mýkt—tfinnast, að þeir hafi glímt við öll þessi úrlausnaretfni og gefið .þeim úrlausn, sem myndar sam- rímda heild, og þeir vita tfyrir víst, að andstæðingar þeirra hafa ekki gert þetta. “Þeir iháfa þá sannfæringu, að hvað sem hver segir, þeirra manna, sem hátt era isebtir, muni sannieik- urinn sigra, því hann ©r máttugur og mun bera hærra ihlut frá borði.” Þrátt fyrir stríðið og öll þau stanfsraál og áhugamál, sem stríð- inu fylgja, vakti þetta mál afar- (Framh. á 7. bls.) uuniniHunNiniiiiiiiiiMuiiiiiiMiiiiiNiunMiuniiimniiiiniiiiiiiiiiiiiiiuniuMUHiiiiiHiiuiiiuiiiiiiiii. Gefið Maga Yðar Magnesíu Bað. Undrarertt lækutnR vib meltinirar- | leynl or wúr I magranum. 1 Menn ogr konur, sem þjást af súr i maganum og teptri meltingu, œttu at5 baða magann stöku sinnum innvortis úr Bisurated Magnesia, segir nafn- kunnur læknir. Níutíu prócent af allri maga óreglu stafar frá “súrum maga”. Náttúran leggur til “hydrocloric acid“ sem einn af meltingar vökvunum, en í sumum mögum framleiöist of mikitS af þessu “acid”, svo maginn vertSur of súr og magahimnurnar sárar og bólgnar, sem ollir svo því, a$ fætiu- byrgöirnar súrna og gerast. A þenna hátt orsakast svo vindgangur, ropi og magaverkir, sem vanalega er kent meltingarleysi. Þetta hættulega 4acid’, sem of mikiö er framleitt af, þarf at5 eytJast átiur en þat5 hefir tima til aö blandast blóti- inu og þannig fara um allan líkamann. Strax og magi þinn er sár, etia þú finnur til verkjar, skaltu fá þér nokkrar únzur af Bisurated Magnesia frá áreiöanlegum lyfsala, og taka te- skeiö af því í vatni. Bati finst innan fimm minútna. Bisurated Magnesla þvæst ofan í magann, eyt5ir ofauknu súrefnimi, á sama hátt og þerriblati þurkar upp blek, og maginn vinnur verk sitt, á etililegan og tilfinninga^ lausan hátt. UcMÍts.—Bisurated Magnesia er efna- fræt5islega samsett af hreinustu magn- esíu og bismuth, sérstaklega vit5 ‘súr- um’ maga, og ortiiti ‘bisurated’ ætti æf- inlega at5 vera athugatS, því magnesía er seld í mörgum myndum. Sú rétta fæst í bláum innsiglut5um pökkum, S duft formi et5a í smáum plötum, og er aldrei seld í öt5ruvísi. Bisurated Magnesia er ekki laxerandi. Seztu á Bak við Hjólið á Ford og Keyrðu Svo. REYNDU það einu sinni! Biddu kunningja ' þinn að leyfa þér að “stýra” bifreiðinni hans á beinum spöl. Þér mun þykja það gaman og þú munt undrast hvað auðvelt er að fara með Ford. Ef þú hefir aldrei fundið hvað hressandi það er að stýra þinni eigin bif- reið, þá áttu mikla ánægju eftir. Það er alt önnur tilfinning í sambandi við að stýra, en að vera að eins farþegi í bifreið. Og sérstaklega ef þú reynir Ford. Ungir drengir, stúlkur, konur og jafnvel afar—þúsundir af þeim—keyra Ford og hafa ánægju af. Ford stöðvast og fer af stað í stræta þvögunni mjög auðveldlega og þægilega, og á landbrautum og hólum finst bézt hvern kraft hún hefir. Kauptu Ford og muntu vilja helzt alt af sitja við stýris-hjólið. Runabout - - - - $575 Touring.....$595 Coupe.......$770 Sedan.......$970 Chassis.....$535 ALHEIMS BIFREIÐIN 0ne Ton Truck - $750 r. O. B. FORD, ONTARIO. Ford Motor Company of Canada. FORD, ONTARIO LIMITED. ^7 i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.