Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.04.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. APRIL 1918 THOMASRYAN and Company Skó Spjall Segjum Stríð í hendur Mannfnum, sem segir: “Enginn fri þarf a?5 sækja.” Setningin: “Can- ada fyrir canadiska” er og mjög þreytandi. Hefir maöurinn gleymt, a?5 frar vinna öll verk New Ýork borgar? Veit hann ekki aö heim- inum hefir veriö betur stjórnab vegna írans? Líöan vor hefir ald- rei veriö eins góÖ, hvorki hér né á gamla landinu, eins og þegar Lord Pa.lmerston réói Bretlandi hinu mikla, Lord Mayo stjórnaöi Ind- landi, Lord Monk og Lord Dufferin stjórnuöu Canada, og þeir Robson, Kennedy, Lafflin, Gallaghan, Gore, Ryan og Hennessey réöu yfir Ástralíu . og West India eyjunum? Og fundu ekki Frakkar til hins sama, þá þeir / völdu MacMahon marskálk? En vér veróum aö sýna drenglyndi og unna Skotunum valda stöku sinnum, en gleymiö ekki, herrar mínir, nö Irarnlr eru heiönra fólk, <»«: ^crÖMkulda virAinxu vRnr. Hvílík fásinna: “Canada fyrir canadiska!” Hvar værum vér staddir, ef hinir réttu eigendur þessa lands—rauöu mennirnir—stæöu á bökkum Rauöár, þá vér lendum hér, og miöuöu á oss byssum sínum, og sendu oss | til baka þangaö sém vér áttum heima? — Nei, herrar mínir, guöi sé lof i aö vér dveljum í landi sem er eins frjást og loftiö er vér öndum aö oss. j Allir menn eru hér jafningjar, meöan þeir hegöa sér þolanlega. Látum aöra láta eins og þeir vilja—en fyrir mig og mitt hús segi eg þaö, aö vér höldum opnu húsi og útréttri hönd til aö bjóöa alla velkomna, af hvaöa þjóöflokki eöa þjóöerni sem þetr eru komnir. .Jn»jn, hvar var egf Eg byrjaöi á því aÖ tala um SKó. Frftr «►« Herrar! Ef þér æskiö eftir tízku, þægindum, styrkleika og öörum gæöum í skóm, þá takiö ráöum mínum og kaupiö THE RYAN SHOE Gleymiö ekki aö skoöa nýja vor-sniöiö á kvenna og karla skófatnaöi —SendiÖ oss pöntun til reynslu. Símiö eöa skrifiö oss. THOMAS RYAN & COMPANY, LIMITED Stofnsett 1874. 44—46 Princess St., WINNIPEG Ryans skór fást keyptir hjá Guðmundi Johnson á Sargent Ave. Bjarni Rjnrnssnn Skopleikari Heldur Kvtildskemtun : í Good Templara húsinu : Fimtudaginn 11. April 191$ Klukkan 8.30 e.h. þar verða sungnar margar spaugilegar vísur íslenzkar og einnig sýndir nokkrir merkir Islending- ár, Iftilsháttar auknir og endurbættir. Eitt Reykjavíkur-blaðið sagði: “Röddin, svipurinn og yfirleitt maöurinn allur svo breytilegur og liöugur, að undrum sætir hve skjót- lega hann getur brugðið á sig nýjum svip og breytt röddinni.” Aðgör.gumiðar til sölu hjá H. S. Bardal, O. S. Thorgeirsson og víðar og kosta 50 cent. — Ur bæ og bygð. _ Fólk er beðið að muna eftir dans- inum, sem Jóns Sigurðssonar félag- ið heldur á Manitoba Hall á fimtu- dagskveldið, þann 4. þ.m. Dansinn byrjar tol. 8. TIL LEIGTJ—Sex herbergja hús á Sherburn str.. öll þægindi í húsinu. —Finnið S. D. B. Stephanson á skrif- stofu Heimskringlu. Kvenfélag Tjaldbúðarsafn. heldur skemntikvold n»sta laugardagskv. hjá Mrs. Otfcenson í River Park. — Ailir veltoomnir. Sveinn Thorwaldsson, toaupmað- ur 'frá Riverfcon, toom snögga ferð til bogarinnar í lok síðustu viku. Bcgi Bjamason, ritstjóri blaðsins Wynyard Advance, var á ferð hér síðustu viku. Hann befir verið kall- aður í Bandaríkja herinn og var nú á ferð suður til herbúðanna í Fort Worth, Texas,—Bogi segir ein- muna tíð í Wynyard bygðinni og bændur þar í óða önn að vinna á ökrum sínum. Blaðið Minneota Mascot segir þá frétt, að B. B. Gíölason lögmiaður, sem flestir Vestur-tslendingar munu toannast við, hafi nýlega verið til- nefndur yfir inálafIutningsiriaður fyrir Minnesota ríki af háifu demó- krata flokksins og sækir hann um! stöðu þessa við næstu kosningar. I Sama blað segi A. B. Gíslason hafa J verið settan fæðuctjóra fyrir Minne- ofca og bafi honum verið falið að hafa stranigt oftirlit með öllu sem stöðu þeirri viðtoemur. Páli Reykdal frá Lundar var hér á ferð um helgina. Sagði alt gott að frétta. Aðalsteinn Kristjánswon, er kom frá íslandi með Gulifossi í febrúar síðasth og hefir dvalið í Brooklyn síðan, kom til bæjarins á laugar- daginn var. Sunnudaginn þann 31. miarz and- aðist að heimili Bergthors Thordar- sonar að Gimli öldungurinn Sigurð- ur Erlendsson, faðir Jóhannesar Sig- urðssonar toaupmanns og þeirra systkina. Hann verður jarðsettur að Hnausum á íimtudaginn þann 5. þ. m. Bjarni Björnsson skopleikari hef- ir í hyggju að gefa mönnum tæki- færi til að hlusta á hinar mörgu gamanvísur og lannað “grín”, sem svo mörgum hefir komið í gott stoap á íslandi. Bjarni hefir um nokkur undanfarin ár haft skemtisamkom- ur við mikia aðsóton f Reykjavík og víðar, og fær hann alnrent hrós fyr- ir. T>að er sjaklgæft að kostur gefst á að hlusta á alíslenzka skemtiskrá. Má húast við iað mörgum leiki for- vitni á að hlusfca á þenna eina ís- ienzka kímnisleikara. máturinn er öihim hoilur og græskuiaust gaman á erindi til 'allra. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir ‘Crowns’ og Tannfyllingar —húnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sean inest reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —faguriega tilhúnar. —ending ébyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —ge.fa aftur unglegt útlit. —rétt og vfsindaloga gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til hrúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending áhyrgst. DR. R0BINS0N Tannlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WJNNIFEG Jó,sep Arngrímsson, sem dvalið hefir í Seattle í vetur, kom að vest- an um síðustu helgi. Hélt hann svo á mánudaginn til Undervvood, N. D., þar sem hann átti áður heima. Líðan manna í Seattle sagði hann góða. Atvinna þar næg við skipa- smíðar, sem mikið er gert að og ein- Iægt er að aukast. Húsaleigu þar kvað hann nú vera mikið að hækka og hús orðin lítt fáanleg. — Með Jósep kom að vestan aldraður mað- ur, Dorsteinn Jónsson að mafni, ætt- aður frá Hæli í Torfalækjarhreppi í Húnavatnssýslu. Hann hefir dval- ið í grend við Blaine, Wash., og er nú að fara á Gamialmenna heimilið að Gimli. Helgi Thorvaldsson, frá Lundar, er rétt nýlega kominn iheim úr stríð- inu. Hann innritaðist upprunalega | í 108. /lierdeildina, en barðist með 116. 'herdeiidinni á vígvöllum Frakk- [ iands. Tók hann þátt í mörgum stóroustum unz hann særðist 15. ágúst síðastliðinn. Gerði þetfca hann ófæran til írekari iierþjónustu og er hann því kominn alfarinn heim. Miss Sigríður Stefánsson, er dva>l- ið hefir í Argyie bygð í vetur, kom til borgarinnar rétt fyrir helgina og ! dvelur hér nokkra daga. Fer hún svo heiinleiðiis til foreldra sinna, sem húa í grend við, Holar P.O. Sask. Bróðir hennar, Halldór, er námsmaður 'hér við Jóns Bjarnason- ar skólann. Stúkan Hekla heldur sérstakan fund á föstudagskvöldið kemur á venjulegum tíma. Gott prógram hefir verið undirbúið og verða því stoemtanir hinar beztu. Fundur þessi verðskuldar fyllilega að vera vel sóttur. Hektor, hróðir Jóbanns V. Aust- manns, fanga á Þýzkalandi — sem bróf birtist frá á öðrum sfcað í blað- inu—istrauk í herinn síðastliðið1 sumar, þá 15 ára að aldri, og eftirj sfcapp ailmikið náði faðir haris hon- j um þaðan nauðugum. En nú rétt! nýlega hvarf hann aftur og finst j hvergi. Sfcerkur grunur leiikur á að hann sé genginn í herinn og hafi; í þetta sinn skrásett sig undir dul-1 arnafni, svo hann ekki finnist. Hef- j ir verið farið á allar stöðvar hér í borginni, sem innrita menn í her- inn, en nafn hans hvergi har að finna. Hektor er áræðinn, kjark- mikill og efnilegur — og vill auðsjá- anlega slást í lið með þjóðarinnar vösku drongjum. Um páskaieytið er vanalega uppi- hald við harnaskólana hér í íylki,! bæði í bæjúim og bygðum, alt frá skírdagstovöldi til þess viku eftir páska. Nota ikennarar þá vanalega fcímann til þess að sækja kennara-1 mót í stóribæjunum og heimsækja um leið ættingja og vini. Margir sveitakennarar eru nú staddir hér í Winnipeg, og meðal þeirra höfum vér orðið varir við eina 3 íslenztoa, þau Miss Láru Sigurjónsson frá Víð- j ir-skóla, Miss Laufey Jóhannesson frá Árborgarjskóla og Jóh. E. Sigur- jónseon frá Darwin-skóla að Oak View P.O., Man. öíll eiga þau for- eldra 'hér í bænum. Komið og skoöiö 'hinar víðfrægu hljómvélar — Columbia ' Grafonolas Eru nú til sýnis í búð H. Metbusalems 676 SARGENT AVE. Komið og >thugið skilmálana. V, Til sölu Tvö hús á Sherburn stræti, 3 svefnherbergi og 3 her- bergi niðri, öll þægindi (modem), fást keypt & mjög rýmilegu verði og með góðum skilmálum. Finnið S. D. B. STEPHANSON á skriístofu Heimskringlu. Austur í blámóðu fjalla, bók Að- alsteins Kristjánssonar, kostar $1.75. Til sölu hjá Friðrik Kristjánssyni 589 Alverstone St., 27—28 Winnipeg Seint munu ganga samningar á miili bæjarstjórnarinnar og strætis- vagnafélagsins, um þær endurbæt- ur er heimtaðar skulu af félaginu ef “jitney”-kerrurnar verði látnar hætta að keppa við það um fólks- fiutninga á götum borgarinnar, sein áður hefir verið frá iskýrt. Félaginu þykir bærinn ærið kröfuharður og notar iögmaður þess allskonar vífi- iengjur til að fá linað á kröfunum fé- laginu í hag. Er haft eftir lögmanni bæjarins, að jafnvel þó samningar náist við félagið, muni taka nokkr- ar vikur að gena þá löglega úr garði og é ineðan geti “jitney”ferðirnar haldið óhindraðar áfram. Jakob Benidiktsson, frá Belling- ham, Wash., kom til Winnipeg á miánudaginn. Hann er á leiðinni til þess að 'heimsækja gamlar stöðvar í íslenzku hygðinni við Mountain í Norður Dakota, þar hann bjó áður 'hann flutti vestur á bóginn fyrir ifimm árum síðan. Býst hann við að dvelja isuður frá um tíma sér til skomtunar. — Hann kvað líðan ís- lendinga í Bollingham yfir höfuð góða, þegar tekið sé til 'greina hve örðugir tfmar séu í landinu. “Jitney”-eigandi, sem fer með kerra sína 'eftir Portage ave., var á sunnu- dagskveldið rændur af hremur vei- kiæddum mönnum, er á hann réð- ust vestarlega í St. James, þar sem 'lítil umferð var á götunni. Ekki ihöfðu þó bófarnir auðgast nema um eitthvað 10 doliara, sein maður- inn hafði á sér, og hafa því að lík- indum orðið fyrir miklum von- brigðum. Ek.ki hefir iögreglan enn haft hönd í Ihári þeirra piita, en nœr þeim vonandi bráðlega. Jónis Sigurðssonar félagið finnur sér ljúft að 'þakka öl'lum þeim, sem á einn eða annan hátt hjálpuðu því til þess að gera áfmæliisátíð sína á- nægjulega í alla staði og að auk arðsama fyrir félagið og áform þess. Félagskonur viija sérstaklega þakka Mr. og Mrs. Vopni, sem léðu hús sifct til samkoimu þessarar og spör- uðu ek-kert til þæs að alt gæti verið sem fullkomnast. Félagið hefir á- formað að hafa danssarnkomu í Manitoba Hali þ. 4. næsta mánaðar. Spil og ýmislegt annað tii skemtun- ar verður þar einnig á hoðstólum. Það hafir ait af verið að aukast sjóðurinn, sem félagskonur hafa verið að safna til þess að gefa her- mönnunum isumarglaðningu, en mikið van'tar enn, svo þörf er á þvi að landar vorir veiti enn sem fyrri styrk og istoð, með því að fjölmenna á samikomuna. — Hinn vanalegi miánaðariundur félagsins verður haldinn í Good Templara húsinu á mánudagskveldið þ. 1. apríl. Auk starfsmála verða jvai; skemtanir, og eru félagskonur beðnar að fjöK menna og koma með nýja meðlirai. Fyrir hönd Jóns Sigurðssonar fé- lagsins kvittast fyrir eftirfj'igjandi gjafir: Mrs. Katrín Jöhnson, Kil- donan, $2; frá vini á Gimli, $2; Mrs. J. Magnús Bjarnason, Otto, Man., $2; Mrs. R. Hjörleifsson, Otto, $1; Mrs. A. Guðmundsson, Haas, Man., fyrir fslenzka hermenn, $5. Rury Arnason, féh. 635 Furby St., Wpg. Hallæris samskot handa börnum í Armeníu og Sýrlandi. Miss Lauga Johnson, Sandridgc, Man............................$0.25 Mrs. G. Friðritosson, Berosford, Man............................ 5.00 S. J. Schefing, Wpg.......... .. 0.50 $5.75 Áður auglýst..............$539.08 Alls nú $544.83 —Listi þessi er hér endurprentaður af því hann var ektoi réttur í síðasta blaði. Rögnv. Pétursson. ------o------- HEIMSKRINGLA er kærkom- inn gestur íslenzkum ber- mönnum. — Vér sendum hana til vina yTSar hvar sem er í Evrépu, á hverri viku, fyrir aíieins 75c í 6 mánuði e3a $1.50 í 12 mánuði. Box 3171. THE VIKING PRESS Ltd r ' Tilkynning um Tannlækningar! Dr. W. H. BAJRBER tilkynnir hér með, að hann hafi tekicS undir sína umsjón algerlega lækningastofu Dr. Martyn F. Smith heitins á homi Main St og Selkrirk Ave., Winnipeg. — - Læknastofan opin á kveldin. J BÆNDAFÉLAGIÐ S.L.F.I. heldur útsæöissýningu að MARKLAND HALL, á mán- dagin þann 15. April, 1918. Byrjar klukkan 8 e. h. Verðlaun verða veitt eins og fylgir:— Fyrir kartöflur: Manitoba Wonder—-1. vl. $3, 2. vl. $2, 3. vl. $1. Fyrir kartöflur, hvað tegund sem er—1. vl. $3, 2. vl. $2, 3. vl. $1. Fyrir hveitikorn—1. vl. $3, 2. vl. $2, 3. vl. $1. Fyrir hafra (hvíta)—1. vl. $3, 2.vl. $2, 3. vl. $1. Fyrir bygg—1. vl. $3, 2. vl. $2, 3.vl. $1. Fyrir rúg—1. vl. $3, 2. vl. $2, 3. vl. $1. Af hveiti höfrum, byggi og rúg má ekki vera minna en einn fjórði úr busheli; af kartöflum ekki minna en tíu pund. Sýningamunum verður veitt mótttaka þann 13. og 14. apríl í Markland Hall. Hluttakendur í þessari sýningu verða að vera félagsmenn. Árstillag 50 cents. Otto, Man. .S. ANDERSON, ritari. Agætar Ljósmyndir —^-1 Vér seljum góðar ljós- myndir á $1.00 tylft- ma no upp. — All verlc A Rýmilegu Verði ábyrgst. — Sextán ára j reynsla í Ijósmyndagerð í Winnipeg. Ljósmyndir stækkaðar. Og einnig málaðar. Látið oss taka mynd af yður NÚ. KOMIÐ TII Martei’s Stuc/io 2641/2 Portage Avenue. (Uppi yíir 15c búðinni ný”ri) SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA ÁREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVl- LlKUM SJÚKDÓMUM. Tilhúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Medicine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og strfðask. 30c. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. The úominion Bank ITOKNI STOTRE DAME AVR. OO SHEllBUOOKE ST. HitfnSntAii, «nb...........$ a.eee.een Varanjöttnr ................* 7,000,00« Allar elgnir ...............«7S,000,00« Vér óskum eftlr viískiftum veral- unarmanna og kbyrxJúmst at5 gefa þelm fullnsBgju. SparlsjótJsdellð vor er sú stœrsta sem nokkur baikl hefir i borginni. íbúenáur þessa hluta borxarlnnan óska aö sklfta vit) stofnun. sem þefr vlta atl er alxerlexa try*r*. Nsfn vert er full trygjting fyrir sjálfa ytinr, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður riIOSÍE GARRT 8450 GYLLINIÆÐ ORSAKAR MAR6A KVILLA —og þú getur helt öllum þeim metJulum í þig:, sem pening-ar fá keypt; —eöa þú getur eytt þinum síö- asta dollar í aö leita á bat5stat5i ýmiskonar; —et5a þú getur láti'ð skera þig upp eins oft og þér þóknast— Og samt lasast þú ALDREI vit5 sjúkdóminn, þar . til þínar Gylllniæiiar ern lækn- nhíar at5 fullu (Sannleikurinn I öllu þessu er, at5 alt sem þú hefir enn þá reynt, heflr ekki veitt þér fullan bata.) TAK EFTIR STAÐHÆFINGU VORRI NÚ! Vér læknum fullkomlegra öll tilfelli af GYLLINIÆÐ, væg, á- köf, ný e?5a langvarandi, sem vér annars reynum at5 lækna meí rafmagnsáhölðum vorum.— Eöa þér þurfií ekki at5 borga eitt cent. Aðrir sjúkdómar læknaðir án meðala. DRS. AXTELL & THOMAS 603 McGreevy Block Winnipeg Man. Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. til að búa til úr rtúnábreiður — 'Crazy Patflhwork”. — Stórt úrval af stórum silkiiafklippuan, heTifcag- ar í ábreiður, kodda, seasur og fl. —Stór “pakki” á 25c„ fiirun fyrir $f. PEOPLE’S SPECIALTŒS CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Hafíð þérborgað Heimskringlu ? HRAÐRITARA 0G BÓKHALD- ARA VANTAR »að «r orðið örðugt að fá mtt skrffstofufSlk vegna þess hvað margir karlmenn kafa gengið í herlnn. Þeir sem lsert hafa á SUOCESS BUBINESS Oeflege ganga fyrir. Suceese skólinn er •& stsersti, sterkasti, ábyggileg- asti verslunasskóll bsejarins ▼ér kennum fleiri nemend- um en hinir allir til samans —höfum einnig 10 deildax- skóla víðsvegar um Vestur- landlð ; innritnm meira en 6,000 nemendnr árlega og eru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vel starfa sín- um vaxnir. — Innritist hvo- nær sem er. The Success Business College Portajge ef Edmontoa WIHTNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.