Heimskringla - 25.04.1918, Síða 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. APRIL 1918
Áhrif blaðanna
Starfsvið blaðanna er stórt og á-
flmf þeirra eru vfðtæk. Aldrei hefir
eá sannleikur komið betur i ljós en
eíðan stríðið byrjaði. Það má með
aanni segja, að blöðin ihafi verið
nokkurs konar heróp þjóðanna, .sem
gagntekið hefir sálir einstaklimg-
anna og fylt þá eidmóði og áhuga.
Svo fer ætíð, er blöðin leggjast á
eitt og beita áhrifum sínum að
sama markmiði. Málstað þeim, sem
þau berjast fyrir er þá trygt eindreg-
ið ifyJgi þjóðarinnar. Þetta hefir
reynslan margsannað í öllum lönd-
um og engir geta móti þe.ssu borið.
Vínb an rvsh reyfi n g i n i Oanada og
Bandaríkjunum á áhrifum blað-
anna einna mest að þakka hve
Jangt á leið hún er komin. Fleiri
dæmi mætti til telja.
Hverjum mélstað er fylgi biað-
anna ómetanlegur gróði, en mót-
spyrna þeirra aftur á móti er
ihverjum málstað sá mesti hnekkir.
Ef svo óheillavænlega atvikast, að
blöðin snúist gegn réttum málstað,
þá er illa farið. Beiti blöðin áhrif-
um sínum til þess að verja einveidi,
ofríki og kúgun, getur þetta haft
hinar hörmulegustu afleiðingar f
för með sér. Á þær þjóðir, sem fyrir
slfku verða, ihefir sá ól'áns-skuggi
failið, sem engin ljósglæta nær að
lýsa.
Hetta er það, sem skeð hefir á
Hýzkalandi.
Þegar stjórnin þýzka var að stíga
fyretu sporin í þá átt að hrinda af
stokkum núverandi veraidarstyrj-
öld, þá gleymdi hún ekki að lesa
þýzkum blaðastjórum lífsregiurnar.
Bannaði þeim stranglega að birta
í blöðum sfnum smiað en það, sem
stjórninni væri í vil og keisaranum
og til stuðnings málstað Þýzka-
lands. Blaðastjónrnum *kom þetta
ékki neitt á óvart og er ekki að
heyra að þeirn yfir ihöfuð að tala
hafi verið neitt óljúft að sigla í
kjölfar stjórnarinnar í þessum efn'-
um. Stöku undantekningar áttu
sér þó s'að — en öll þau bföð, sem
gerðust svq voguð að andæfa at-
höfnum stjórnarinnar, voru tafar-
laust ger upptæk og ritstjórar
þeirra oft og tíðum hneptir í varð-
hald.
Bftir þetta hófst það timabil í
þýzkri blaðamensku, sem þjóð
þees iands bíður ef til viil aidrei
bætur. Haturslogi sá, *sem þá
kveiktist í brjósti hennar við áhrif
blaðanna .verður lengi að deyja út,
ef til vill margar ókomnar aldir.
Saga Þýzkaiands þekkir ekki ann-
að tii.felli, er blöðin þar hafi meir
reynt að blása eldmóði og vígahug í
þjóðina. Með því að stofna til
svæsnasta haturs í garð Breta —
aðal óvinanna — koma þau ár sinni
þannig fyrir borð, að þjóðin þýzka
verður hamslaus og trylt og trúir
öllu, srm þau ihafa til brunns að
bera. Þau gera Hindeniburg herfor-
ingja að átrúnaðargoði hennar, þó
Jiarin hafi engan veginn til slfks
unnið og tilgangurinn með jiessu
er að sameina þjóðina að einum
miðpunkti. Keisarinn er lofaður
og vegsamaður unz *stór ihluti þjóð- j
arinnar beygir höfuð sitt fyrir hon-
um og skoðar Ihann vitrasta og
voldugasta keisara eða koming
,þessarar jarðar. Visisan um það, að
hann muni leiða Þýzkaland til sig-
urs í síríði þes®u, lýsir eins og bjart-
ur Jjósviti í myrkri alls mótlætisins,
aem iþjóðin verður nú að þola.
Margir kunna að segja, að rithöf-
undarnir oig skáldin, skólarnir æðri
og lægri, og kirkjurnar, hafi að lík-
indum átt langt um stærri þátt en
biöðin í að móta þjóðarhugsunina
þýzku. Þetta hafi iheldur ekki gerst
á því til þess að gera stutta tfma-
bili síðan stríðið ihófst, heldur á
mörgum undanfarandi áratugum.
En þeir, sem slíku halda fram, gera
ekki nógu mikinn greinarmun á
friðartímum og stríðstímum.
Á friðartímum ríkja skiftar skoð-
anir í öllum málum og kemur þetta
hvergi betur í Ijós en í blöðunum.
Þau fylgja þá ýmsum stefnum í
stjómmáium o*g öðra, eiga f stöðug-
um deilum og dreifir þetta á-
hrifum þeirra. Á stríðstímum aft-
ur á móti er skoðanamunur aliur
að mestu látinin rýma úr sessi fyrir
saimlhug og samvinnu. Fyrir þessu
gangast biöðin af alefli og þau
blöð, sem áður voru andstæð, fær-
ast undir sameiginlegt merki og
beita áhrifum isínum að sameigin-
legu markmiði. Séu þjóðimar að
berjast fyrir góðum og göfugum
roálstað, er þetta mikilsvert og við-
eigandi. Það gagnstæða á sér stað.
séu þær að eins leiddar afvega af
drotnunargjörnum og æðistryltum
einvaldisstjóruim.
Þýzku blöðin ihafa ekki legið á
liði sínu að básúna einveldisstjórn-
ina þýzku og draga dár að lýðveld-
iHhugsjónum bandaþjóðanna. Og
síðan stríðið byrjaði hata áhrif
þeirra verið svo mikil á þýzka þjóð,
að .hún má nú heita alveg á bandi
þeirra. Við'áhrif þeirra virðist hún
nú sannfærð um það, að einveldi sé
heppilegra stjórnarfyrirkomuliag en
lýðveldi — eða með öðrum orðum,
að kúgunin sé frelsinu affarasælli.
Svo hörmuleg hafa áhrif þýzku
blaðanna verið og ef til vill hafa
þau nú stofnað til þess voða í landi
sínu, sem upphaf reynist réttnefnds
þræláhalds fyrir þjóðina. Ef hen
vaidið þýzka bíður ekki ósigur í
stríði því, sem nú stendur yfir, verð-
ur þess langt að bíða að hugsjónir
um aukin mannréttindi og lýð-
frelsi nái að festa rætur á Þýzka-
iandi.
Aðrar þjóðir ihafa lært af þessu,
því aldrei 'hefir komið betur í ljós
hve áhrif blaðanna mega sín mikils.
Þau geta umturnað og gerbreytt
hugsunarihætti þjóðarinnar ef þeim
sýnist svo við horfa. Beynslan sann-
ar þetta á Þýzkalandi. Og vissu-
lega ætti þetta að vera einstakling-
um bandaþjóðanna bending þess,
hve aíar nauðsynlegt er að áhrif
blaðanna séu iheiinæm og miði til
góðs. Séu blöðin í fárra manna
höndum og áihrifum þeirra beitt í
eigingjörnum tiigangi og tif ills,
geta þau haft skaðlegustu afleiðimg-
ar.
Margur mun ef til vill segja, að
blöðin í löndum bandamanna hafi
ekiki verið neinir eftirbátar þýzku
biaðanna í að leggja niður aLian
skoðana mrsmun og sameinast.
Slfkt er Mka sannleikur, og eiga
blöð þessa lands ódauðlegt ihróis
skilið fyrir hve vel og öfluglega þau
hafa 'Stutt þátttöku þjóðarinnar í
stríðinu. Sanra má segja um blöðin
á Engtandi og á Frakklandi hafa
blöðin verið lífið og sálin 1 varnar-
tilraunum þjóðarinnar þar gegn
hinum öflugu herskörum harð-
stjóra þeirra, sem frá byrjun stríðs>
ins 'hafa verið að leitast við að
brjóta land ihennar undir sig.
Hvað hafa blöð bandaþjóðanna
verið að verja og fyrir hverju hafa
þau barist? Þau hafa verið að
verja málstað lýðfrelsis og mann-
réttinda og verið að berjast fyrir
því, að bandaþjóðirnar legðu fram
beztu krafta þessu til siguns. Þeg-
ar Þjóðverjar ruddust yfir saklausa
Belgfu, þvert ofan í isamninga sína,
og frömdu þar hin hryllilegustu
spellvirki, neyddust Bretar að grípa
til vopna þó landher þeirra væri
smár og viðbúnaður þeirra til hern-
aðar á landi ófullkominn. Og þó
riifréLsi og málifrelsi sé á eins háu
stigi á Englandi og í nokkru öðru
landi þessa heims, heyrðust engar
raddir þar í blöðunum á móti
þessu, blöðin þvert á móti studdu
þetta eindregið og lögðu öll sín á-
hrif á vogina með stjórninni. Hver
vill nú vera svo vogaður að álasa
Jieim fyrir sMkt og segja þau hafa
haft á röngu að standa?
Eða hver finnur blöðum Banda-
ilkjanna það til foráttu iþó J>au
æstust gegn Þjóðverjum og fyltust
vígamóði, Jiegar Luistaniu var sökt
og öðrum skipum og saklausum
þegnum Bandaríkjanna dreikt f
þúsunda tali, konum og börnium
engu isíður en karlmönnum? Var
ekki heilög skylda Bandaríkja blað-
anna að fylgja þeirri stefnu, sem
þau tóku? Að eims með öilu til-
finningalausar þjóðir ih'efðu getað
umborið slíkt til lengdar og án
þess að taka til vopna á móti. Þeir,
sem Ihalda fram þeirri k'enningu, að
Bandaríkin hefðu ekiki farið í stríð-
ið ef ekki hefði verið fyrir áhrif
auðmannanna þar, virðast vera á
þeirri skoðun, að að eins hjörtu
auðmannanna í Bandaríkjunum
“geti fundið til” og þeir séu einu
mennirnir þar, sem “nokkurn snef-
il -hafi af sómatilfinnimgu.” En sem
betur fer, er þetta skoðun fárra af
fjöldanum, enda lýsir hún hörmu-
legri vanþekkingu og skilnings-
skorti á seinni tíma viðburðum.
Ef lögthelgi samnimga er nokkurs
virði, ef lýðfrelsiis hugsjónir mann-
kymsins hafa nokkra þýðingu og ef
nokkuð er út í það varið, að háð sé
barátta á móti eimveldi, ofríki og
kúgun, þá hafa blöð bandaþjóð-
anna verið að berjast fyrir góðum
málstað og áhrif J>eirra komið að
ómetainlegum notum. Og fáir munu
neita því — um það getum vér bor-
ið af eigin reymslu—, að áhritf biað
anna ihér f Camada hafi átt einna
stærsta þáttinn í að efla þátttöku
þjóðarinnar í stríðinu.
Eðlilega eru þeir því andvígir
blöðunum, sem andvígir eru stríð
inu, eða með öðrum orðum andvígir
því að tilraunum Þjóðverja að ger-
aet drotnendur aiis iieimsims, sé
nokkurt viðnám veitt. Vitanlega
hafa þeir menn alt á hornum sér
við blöðin, um annað er ekki að
taia, titla Jiau ýmisum ónötnum og
segja þau vera á bandi “auðvalds-
íns” OjS.frv. En mætti þá ekki segja
að skólarnir, kirkjumar og aðrar
menningarstofnanir. sem auðmemn-
inir leggja mestan styrk til, séu á
bandi þessa sama auðvalds? Umdir
núverandi skipulagi í heiminum
eru öll fyrirtæki ómöguleg án auð-
magns og “auðurinn er afl þeirra’
hluta, er gera skal.” Skoðun sumra
manna virðist þó sú, að alt sem
auðmennirnir styrki og iséu riðnir j
við, sé mannfélagimu að eins til j
iiölvunar!
Eins og vér höfum þegar bent á,'
hefir stníðið leitt í ljós hin mikiu á-
hrif blaðanna og opnað augu flestra
fyrir Jreim sannieik, að blöðin séu
mótin, sem lijóðarhugsunin skap-
aist í. Þetta skyldi Jijóðunum hvöt
tiJ J>ess að vanda sem bezt til blaða
sinna og stuðla til þesis af fremstu
kröftum, að áhrif þeirra séu heil-
næm og miði til góðs.
Að málfrelsi og ritfrelsi er tak-
markað á 'stríðstímum, eru eðlilegar
afleiðingar af orsök og ekkert við
slíkt að athuga í augum réttsýnna
og ihugsandi manna. En á friðar-
tímum er alt öðru máli að gegna.
Þá verða einstaklingar að hafa ó-
hindrað frelsi að birta skoðanir aín-
ar í ölluim roálum. Þá má ekki
banna neijnum að tala eða rita, þvf
ákveðnari skoðanir, sem fylgt er
fram með rökum og viti, hafa Jirosk-
andi áhrif á mannféiagið.
Nýlega birtist grein í blaðinu The
Westminster Gazette, sem gefið er
út í Lundúmatiorg á Englandi, og
sem fjallar um brezka blaðamensku.
Höfundurin heitir J. A. Spender og
hefir hann fengist við blaðamehsku
á Englandi í rúm þrjátíu ár. Hann
játar ihrein»kilnislega að hann til-
heyri “gamla skólamum” og leggur
áherzlu á þá skoðun sína, að “blöð-
in verði að vera mörg, með hæfilega
mikia útbreiðslu livert og eigandi í
frjálsri samkepni ihvert við annað.”
Ritfnelsi skoðar hann óumræðilega
mikils vert og segir ekkert hafa
jafn Jiroskandi áhrif í blaðaheimin-
uin og ef ungir, gáfaðir og áhuga-
samir rithöfundar hafi ótakmarkað
málfrelsi. Nútíðarstefnuna á Eng-
landi segir hann vera “fá blöð roeð
feikilega mikla útbreiðslu” og segir
Jretta geta orðið til Jiess að hafa
hætiuiegar afleiðingar í för með sér.
Vafalaust á hann við “Northcliffe
blöðin” svo nefndu. Eins og menn
vita, er Nortihcliffe lávarður einn af.
auðugustu blaðaeigendum Eng- j
lands og verður auður hans einlægt
roeiri og mieiri, eftir því sem tímar
líða. Hefir ihamn keypt hvert blað-
ið á fætur öðru og steypfc þeim svo
oft saman. Nú sem stendur beitir
hann ÖUum áhriifum sínum til góðs
fyrir Jijóðina og stendur með henni
af dug og dáð í istríðinu gegn iher-
valdinu Jiýzka. Fyrir Jietta'íiefir
hanin áunmið sér mestu vinsældir á
Englandi. En þó hann haifi komið
svo drengilega fram, er þjóð hans
átti í blóðugu 'stríði, þá er ekki J>ar
með sagt, að hann geti ekki breytt
um stefnu þegar friður er kominn á
og öll stríðshætta um garð gengin.
Að minsta kosti er Jiá hætt við, að
hanm ta.ki þá að sinna eigin málum
og beiti áhrifum sínum í eigingjarn-
ara tilgangi, og er þá augljóst, hve
mjög ihættieg fyrir þjóðina á Eng-
landi áhrif ihans gela orðið. Fyrir
Jæssu eru líka augu annara blaða-
manna þar að opnast; J>að sýnir rit>
gerðin ofannefnda.
Blöðin mega ekki vera eign fárra
manna, heldur margra—ifrjálslyndra
og dugandi drengja. , sem unna af
aliiug allrd sannri þrosikun og leit-
ast við að styðja hvert framfaramál
Jijóðar sinnar. Biaðaeigendurair
verða að veita ritstjórum sínum
meira freiisi til þess að ræða hin
ýmsu velferðarmái, :sem á dagskrá
eru, en oft hofir átt sér stað í lið-
inni tíð. Sé tekið fyrir málfrelsið
og ritfreLsið er aðal-imáttarstoðun-
um kipt undan allrl sannri þrosk-
un þjóðanna.
Hér f landi rfklr samkepni mikii
á milli blaðanna. Þau keppa um
að hafa sem mesta útbreiðslu og að
öðlast sem mestar vinsældir. Helztu
blöðin hér öli keppa Mka um að að
flytja sem flestar fræðandi og
skemntandi ritgerðir og horfa ekki
f mikinn kostnað, serm þessu er sain-
fara. Hvað þetta sfðastnefnda suert-
ir gæti þó verið öllu meiri samkepni
en nú á sér istað, og vonandi standa
blöð þe&sa lands til bóta f því til-
liti.
Á meðan heiíbrigð samkepni ríkir
eru blöðin á réttri leið. Þrátt fyrir
Jæssa samkepni geta J>au þó verið
sammála í þýðingarmiklum stór-
málum þjóðanna og J>ó beitt áhrif-
um sínum að sameiginlegu mark-
miði. Það ihafa J>au sýnt í kvenrétí-
inda máflinu, vínbanmsmálinu en þó
aldrei betur en f öllum málium stríð-
inu viðkomandi.
HEIMSKRINGLA er kærkom-
ínn gestur íslenzkum ker-
mönnum. — Vér sendum
hana til vina yðar hvar sem er í
Evrópu, á hverri viku, fyrir aðeins
75c í 6 mánnði eða $1.50 í 12
mánuði.
Box 3171. THE VIKING PRESS Ud
v
Bréf frá hermanni
Frá Monks Horton til Canterbury.
Við lögðum af stað kl. 7 að raorgni.
Veðrið var gott og var 'hreasandi að
ganga í svölu morgunloftinu. Við
tókum einstigi til að stytta okkur
ieið og eftir ifjörutíu mínútha gang
komum við til járnbrautamtöðv-
arinnar Lyminge. Á einum stað lá
einstígurinn yfir akur sem var byrj-
aður að spretta. Það isýnist hálf-
skrítið, að uimferð skyldi vera leyfð,
en J>að er landsvenja, að ef stígur er
noíaður í vissan árafjöldá, J>á er
ekki hægt að banna umferð. Eg má
segja, að Jiað eru tuttugu ár sem til
þarf. \
Lyminge er Mtið þorp, sem hvílir í
skauti noikkru meðal ihánra hóla.
Hér náðum við lestinni og vorum
brátt kominir af stað. Járr>brautin
liggur meiri part vegar eftir dal og
tekur það af útsýninu. Fyrist er
iandslagið alls ekki ósvipað og Jiað
væri í mið-Manitoba. Sérstáklega á
þessum tírna, á meðan ekki er mik-
ið 'farið að grænka. Meiri partur
landsins er piægt, og Jiar á milii er
fremur óisjálegur skógur, eða möi'g
tré strjál. Er þessi spilda ekki nærri
eins falieg og aðrir partar af Kent.
Eif eg í anda er um *stund að |
ferðast á ’ C N.R. brautinni mtili
vatnanna, J>á er J>að ekki lengi.
Þarna er aiemskt bændabýli og
þarna er "hop” akur. Kent er ai-
þekt fyrir ‘1hop” akra.
Seinni part leiðarinnar breyttist
landslagið dálítið og nálægt Bisih-
opábourne opnast dal-ur til vinstri
og um stund blasa við tvær falleg-
ar og grænar hlíðar.
veggina, og ef þau gætu talað iþá
kefðu þau fróðiega isögu að segja.
í annað Skifti var flóttafóliki frá
mieginlandinu veitt þar húsnæði.
Þegar stríðið mikia brauzt út, var
belgisku fólki veitt þar húsnæði.
Þeim hiefir verið feingin betri íbúð
strax og hægt var, því húsð er autt
nú sem istendur — enda eru heriberg-
in líkari steimklefum í fangelsi etn
nokku fbúðaihúsi.
örskamt frá stendur annað mjög
gamalt og markvert hús. Er það
bygt á brú. Lanfranc, erkibiskup
Vil'hjálms bastarðar, lifði Jiar á sín-
um tíma, og síðar Stephen Langton,
eem neyddi King John til að skriifa
undir “Magna Oharta.” Svo var því
snúið upp í gistilhús fyrir pflagríma.
Kvenimarfninum sem þar var ráðs-
kona, var heimilað að eyða “four
penoe” á ihvern pílagrím nætur-
langt. Það sýnist ekki mikið nú á
dögum, en maður verður að gæta
að því, að þá vou lög í giidi, sem
vörðuðu hegninigu við ef færrf en
tólf egg voru iseld fyrir einn peny.
Ef rnaður yrði svo niður sokkinn í
öMu þessu gamla, að hann færi að
bjóða konunni í litlu þúðinni á
næsta stræti id. fyrir tólf egg, J>á
hefði hún sagt nokkur orð kurtei's
lega—kannske—til áð vekja hanm
upp og síðan skýrt honum frá, að
I nú á dögum væru egg seld fyrir
2 «h. 6 d tyiftin, eða þrjátíu sinn-
um meira en í gamla daga.
Dómkirkjan er afar stór og mark-
verð bygging. Hún er um fimm
hundruð fet á lengd og er meistara-
verk. Finnur maður áj>reifanlega tii
smáleika, þegar maður síendur inni
í J>essum geimi. Byrjað var á sroíði
hennar árið 1170, en partur af
hvel'fingunni er mikið eldri.
Það eru að eins Jólf mílur frá
Moniks Horton til Canterbury, og
nú érum við komnir á enda leiðar.
Bærinn Canterbury er ekki stór,
en ihann er einn af eiztu bæjum
landsinis. Á tímum Rómverja, og
HÍðar á tímum Engil-iSaxa, var nærri
því aliur vöruflutningur landsins í
gegn um Cantei'bury. Rómverjiar
iögðu þrjá vegi frá isuðurströndinni
er samieinuðust hér, og víggirtu
staðinn. Standa víggirðinigarnar
enn í dag. Westgate hefir verið að-
al borgariiliðið og hér kemur mað-
ur ifyrst, þegar rnaður ætlar inn í
bæinn.
Stutt frá Westgate er Dane John.
Dane John er lítill strítuimyndaður
hóli. Sagði lautinantinn, sem með
okkur var, að fólk áliti þetta vera
haug einflivers víkings. Sannarlega
benti nafnið tifl J>ess. Tveir í hópn-
um voru íslondingar og stöldruðum
við ofurlítið lengur en hinir. Þarna
var ef til vill einn af gömlum víking-
umum hoygður! í anda veittum við
lotningarmerki við fætur ihaugsins.
Það var líka eins og mæta einhverj-
urn skyldum í framandi landi, þótt
svo afar langt hefði verið síðan
hann tróð um islóð og að Mkindum
hafa viðtökurnar söm Jiann íékk
verið ósvipaðar þeiin, sem við átt-
um að fagna. Sfðar var okkur isagt,
að animar haugur svipaður þessum
hefði verið rann.sakiaður en ekkert
fundist.
Margt fornt er að sjá í Cawterbury,
og skamt frá Dane John er að Mta
einn af fyrstu gufukötlunum. Kann-
ske eg hafi ekki mynd harns vefl í
rninmi, en eg gleynni ekki mikiu ef
eg lýsi honum «ern fjórum flijólum,
aflöngu grindaverki ineð járrfhólk
og einum eða tveimur pípuin J>ar
ofan á.
Næst konram við að gömlu húsi.
Leiðsögumaðiir ökkar var liðugur í
tali, og sagði vel sögu ijæss. Vafa-
laust hefír hann sagt söguna svo
sem þrjú þúsund sinnuin áður og
því átt að flcunna hana vefl.
Til geymsiu í dómkirkjunni eru
fánar ým'sra canadi.sk ra deilda.
Hinn íslendingurinn 1 hópnum sá
þar merki deildarinnar, sem ihann
er nú í, 78! h W’innipeg Grenadiers,
og meriki lOOusitu deildarinnar, s'em
fliann kom með frá Canada.
Máluðu glerrúðumar eru ljóm-
andi failegar. Þær eflztu eru frá 13.
öld. Komum við rétt í tíma til að
sjá Jiær, því 'byrjað var að tafca þær
niður. Er það gert vegnia hættu frá
loftförunum þýzku ííæisitu viku
verða fl>ara vanalegar glerrúður að
sjá, en eftir stríðið verða hinar sett-
ar í á sínum siað aftur.
Thomas A. Beekett er kunnur öll-
um, siem lesið ihafa Englands sögu,
og ihið fyrsta sern spurt er að, er:
“Hvar var A. Beckett lúyrtur?” Stað-
urinn er markaður. í gólfimu er lit>
il ferhyrnd steinflaga, sem er mislit
gólfinu. Þar féll hann.
í öðrum parti dómkirkjunnar er
brunnurinn, v>ar isem Beckett dróg
heilaga vatnið, er 'hann hafði til
nota sinna. Vatnið er nú eins og
hvert annað vatn að @já, og virðist
alveg liaifa tapað hinum heilaga
krafti.
Margir merkir menn eriu grafnir
hér, og þar á meðal Edward the
Black Prince.
Árið 597 kom St. Augustine tii
Englands að bjóða kriistni. Kristini
hafði verið lögleidd á tímum Breta,
en þegar Engl-Saxiar ylfirunnu land-
ið, hvarf það aftur til Iheiðni.
St. Augustne nam land í Kent og
iþyrjaði á starfi sínu. Bertha drotn-
ing Ethellberts var af frönslkum ætt-
um og krLstin, og tók hún (honum
vel. Varlhonum veitt landispilda og
tiyrjaði hann á kirkjusaníði eða á-
ibótasetri. Er sagt að iiér hafi verið
lærdómsstaður, þegar Cambridge
var eyðileg mýri og Oxford skógar-
þykni. Yar byggingujn haldið A
fram og um eitt skeið var St. Augus-
tines Abbey eins stór bygging og
dóimkirkjan, en nú eru Jítið meira
en rústiir eftir af ihinni fornu frægð.
Grámunkarnir komu fyrst til Emg-
lands snemma á 13. öld. Þeim var
bannað í roglum Jæirra að eignast
nokkuð verðmætt og gátu þeir Jkví
ekki bygt yfir sig. Fjórir eða fimim
úr hópnum staðnæmdust f Canter-
bury, og þegar fólkið sá að þeir æti-
uðu fflð setjast að, þá var þetta hús
gefið þeim alt nema að nafninu tifl.
Þeir borguðiu enga leigu og íhöfðu
það svo lengi sem Jleir vildu.
Hinrik VIH. hrifsaði liað frá
kirkjunni á sextándu öld og var það
um tíma eign fcrúnunnar. Síðar var
Huiguenotum á flótta frá Frakklandi
veitt J>ar Ihúaaskjól og síðar var það
notað fyrir fangelsi. Ilúsið er bygt
yfir vatni og kom stundum fyrir að
menn á bátum brutust upp I gogn
um gól'fið, og björguðu Jiannig vin-
um sfnum. Mörg nöifn eru krotuð á'
Norðanvert í rústunum stendur
St. Paneras Aroh; það eru einu
leMarniar af engil-saxneakri kirkju,
sem bygð var úr rómverskum nnir-
steini. Sagan segir, að hún hafi í
byrjun verið hof, og notum hennar
breytt eftir kristnitöku. Hér mætti
St. Augustine gamfla karlinum
sjálfum og rak hann á flótta.
Canterb'ury er einn olzti bær Eng-
lands og elzta byggingin í bænum
er St. Martins kirkjan. Hún var
bygð um 300—400 A.D. “Var Jiað
áð’Ur en sumir af okkur sáum ljós
þessa Iheimis” sagði Lieut. Polding,
þegar okkur var sagt þetta. Kirkj-
an er úr steini, Mtil og ihefir staðið
vel tímians 'tönn. 1 síðast fliðin sex
hundruð ár á aldrei að hafa verið
mesisufaH. Eftintektarverð var rauf
f veggnum, rétt Ihjá dyrunum. Það
1 er svo nefnt “Lepers Squint”, fyrir
Lagaákvarðanir viðvíkj-
andi íréttablöðum
1.) Hver maður, sem tekur reglulega
á móti blaöi irá pósthúsinu,
stendur í ábyrgð fyrir borgun-
inni, hvort sem nafn hans eöa
annars er skriíað utan á blað-
ið, og hvort sem hann er áskrií-
andi eða ekki.
2) Ef einhver segir blaSi upp, verð-
ur hann aS borga alt sem hann
skuldar því, annars getur útgef-
andinn haldiS áfram aS senda
honum blaSiS, þangaS til hann
hefir geitt skuld sina, og útgef-
andinn á heimting á borgun
fyrir öll þau blöS, er hann heíir
sent, hvort sem hinn tekur þau
af pósthúsinu eSa ekki.
3) AS neita aS taka viS fréttablöSum
eSa tímaritum frá pósthúsum,
eSa aS flytja í burtu án þess aS
tilkynna slíkt, meSan slík blöS
eru óborguS, er fyrir lögum
skoSaS sem . tilraun til svika
(prima facie of intentional
fraud).
G. THOMAS
Bnrdal Rlock, Sherbrooke ftt,
W’innipeK, Mnn.
Gjörlr vlt) úr, klukkur og allskonar
gull og sllfur stáss. — Utanbœjar
vlögeröum fljótt slnt.
fc-
' ' "V
Dr. M. B. Halldorsson
401 BOYtl B UILDING
Taln. Afatn 30S8. Cor Port. & Kdm.
Stundar elnvöröungu berklasýkf
ofs aöra lungrnajsúkðöma. Br aT5
pnna á skrifstefu sinnl *1. 11 tll 12
f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Heimlll aö
46 Allou'ay ave.
TH. JOHNSON,
Úrmakari og GullsmiSur
Selur giftingaleyfisbréf.
Sérstakt tpyili veitt pöntunum
og vlbgjorðum útan af lantff
248 Main St. . Phone M. 6608
i. i. 8wans«n H. G. Hinrlksson
J. J. SWANSON & CO.
KASTKIG.V48AI.AK 06
pin.aa* miniar.
Talsiml Hatn 2697
Cor. Portage and Garry, Wlnnlna*
MARKET H0TEL
14« i*rin< *• Strrel
k nótl markaðlnum
B«stu vínfönc, vindlar og &ð-
hlyning gót5. íslenkur veltinga-
maöur N. Halldórsson, leiöbeln-
lr Islendingum.
P. O’CONNKL, Biftndl Wlnnlpe«
A.rnl Anderson E. P. Oarland
GARLAND & ANDERSON
LOGFRÆÐlNGAlt.
Phone Maln 16(1
=41 Eleetrie Railway Chambora
Talsiml: Main 6202.
Dr. J. G. Snidal
TARNLÆKNIR.
614 SOMEHSET BLK.
Portage Avenue. WINNIPBG
Dr. G. J. Gis/ason
Physlctnn nnd SNrgfon
Athygll vettt Augna, Eyrna og
Kverka SJúkdómum. Asamt
lnnvortis sjúkdómum og upp-
skuröi.
18 Mouíh Srd St.» Grand Fortn. If.D.
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BUILDIIVG
Rornl Portage Av*. o* Edmonton 8t.
Btundar elnKtingu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdöma. Er a« hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll 6 ».h.
Phone: Main 3088.
Helmlli: 106 Olirla St. Tals. G. 2216
Vir höfum fullar birghlr hreln-
ustu lyfja og meSala. KomlH
. raeB lyfsehla yöar hlngah, vir
A (erura mehulin nákvseml.ga eftir
v ávís&n iæknislns. Vér sinnum
A utansvelta pöntunum or seljum
~ (lfUngraleyn. : ;
f COLCLEUGH & CO.
Motrr Dnm
Phone
r A Mkerbrookr Sts.
Garry 2690—2691
A. S. BARDAL
selur Ukklstur og annas* um út-
farlr. Aliur útbúnaöur sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvartia ok legst.lna. : :
818 8HERBROOKB 8T.
Phone G. *ir.2 WINNIPEG
G. A. AXFORD
LÖGFRÆÐINGUR
603 Paris Bldg., Portage & Garry
Talsimi: 'ain 3142
Winnipeg.
GISLI G00DMAN
TINNMIBl'R.
Verkstœfli:—Horni Toronto St. og
Notre Dame Ave.
Phonr Helmlll.
Gnrry 2988 Garry 8M
---------------------------------->