Heimskringla - 09.05.1918, Page 1

Heimskringla - 09.05.1918, Page 1
Hinir Beztu—Sendið Ots Pantauir Opið á kveldin til kl. 8.30 Þegar Tennur í>urfa ASgerSar Sjáið mig DR. C. C. JEFFREY “Hinrn vtankóri tannlæknir” Cor. liOgran Ave. og Main St. 12 lmml............$3.25 13 og 14 þuml......$3.05 1f> ok 10 þuml.....$3.05 Sendit5 eftir vorri nýju VertSskrá.—Vér seljum allskonar verkfæri og vélparta THE JOHN F. McGEE C0. 79 Henry Ave., WINNIPEO XXXII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, 9. MAI 1918 NOMER 33. Góður drengur fallinn ARNLEIFUR ARASON Hann er læddur 16. júlí 1890 í Lögbergs nýlendunni í Saskat- chewan fylki. Foreldrar hans eru þau Eggert Arason og Sigur- lína Jónsdóttir, bæði ættuð úr Eyjafirði á íslandi. Eiga nú heima í Nýja íslandi og fluttust þangað, er Arnleifur var tveggja ára gamall og þar ólst hann "Upp. Gekk hann í Canadaher- inn 18. marz 1915 og innritaðist l>á í 108. herdeildina. Var svo sendur með herdeild þeirri á- leiðis til Englands 13. septem- her 1916 og mun hafa verið með t>eim allra fyrstu úr þeirri her- deild að fara til Frakklands. — Féll í orustu 13. febrúar 1918. — — Arnleifur heitinn var í röð allra efnilegustu ungra manna í Nýja Islandi og því stórt skarð íyrir skildi við fráfall hans. Er hans sárt saknað af eftirlifandi löður og 6 systkinum og öllum, sem til hans þektu. Huggun harmi gegn er þó sú vissa, að hann féll í þarfir fósturjarðar sinnar og góðs málstaðs. Þýzk blöð um Island. Sú frétt kemur frá Kaupananna- höfn, að þýzka blaðið Vossiche Zeitung, s>em gefið er út í Berlín, flytji nýiega eftirfylgjandi staðhæf- ingn: “Banmörk útfcast að ísland fari fram ó aðskilnað og gerist svo lýð- v«ldi. Brezk áJhriif á íslandi eru 6- trúlega mikil og er haldið að hið nýja lýðvoldi muni síðar sameina Englandi. Alt daniskt ó fslandi cr nú sem óðast ibrotið á bak aftur af beim emsku sem eyða stórum fjár- npphseðum til bess að afla Eng- landi bar vinsælda.” Ekki barf að taka bað ifram, að r^tt bessi sé lygi fró byrjun til ®nda að þvf er Englendinga snertir. ‘ tjórn beirra hefir ekki eytt öðru íé “ fsland, en að hún hefir keypt all- ®n fiskafia iandsins. Markmið Pyzku hlaðanna með slíkum Jyga- r<jttum er vafalaust bað eitt, nð v«kja óhug f Danmörku gegn Eng- iendingum. -------o--------- Nýr landstjöri á trlandi. -^ýr landstjóri hefir verið skipað- j'r f,'landi og er bað Ereneh yfir- ershöfðfngi, som verið hefir við j sfu stjórn 'imima hersins á Eng- andi. Tekur hann við af Barón imibourne, sem skipað lvefir ]>essa Rtöðu sfðan 1915. — Erench var æðsti v^shöfðingi Breta á Frakklandi fró 1 strfðið hófst og þangað tii í Hann er gætinn og f anfas>ur og mesta ljúfmenni í allri rannkomn og spá margir góðu um &hrif hans á írlandi. ' --------o------- Ctlitií batnar í Quebec. U^tu ifurðu má ]>að gegna, hve n mótspyrnu herskyldulögin ,rnta nú f Quebec, og vlrðist þetta s;n?a.til ]>ess, að íbúunum þar nkki svo lítið að snúast hugur. stó^'1- mf!nn hjöða sig nú fram þar f er hUm h^purn °g litlum mótbárum ^ Par hreyft gogn því tiltæki stjórn- Ur1?nai' a<'* afnoma allar undanþág- , t'. VOrh* á meðal bænda né annara. f , nr ^ möti hafa bændur Ontario- 0 s snúist öndverðir gegn þessu er mun meira á óhug og i f’ sPyrnu meðal þ irra. Og haldi °«a áfpam g,etur ,)að ]eJtt tl] fl] variegra afleiðlnga Styrjöldin Frá vestur-vígstöðivunum. Þjóðverjum hefir orðið lítið á- gengt á vestursvæðunum upp á síð- kastið. Mátti heita hlé á sókn þeirra alla síðustu viku, þó all- harðir slagir væru háðir ihér og þar. Ekki er þó talið líklegt að hlé þetta muni vara lengi, því vafalaust er markinið Þjóðverjia sama og óð- ur, þrátt fyrir það ]>ó „sókn þeirra hafi gengið treglega og þeir orðið fyrir stórkostlegu mannfalli. Enn munu þeir ekki vonlausir að geta brotið á Ibak aftur varnargarð bandamanna og sigrað þá með öllu, áður Bandaríkin fá komið þeim til aðstoðar. Með þetta mark- mið fyrir auguin hefir herstjórnin þýzka verið viljug að ifórna liði sínu í stórkostlegri stíl cn átt hefir sér stað nokkurn tíma áður. Svo óg- urlegt hefir mannfallið verið Þjóðverja 'rnegin, að inargt bendir nú til að herforingjunum þýzku sé að verða um og ó að þotta haldi á- fram. Fara þeir að því er virðist því að mun varlegar en áður og búa sig vandlegar undir .hverja atrennu. Hlé það, ,sem nú ríkir á sókn þeirra, orsakast ef til vill einna mest af þassu og um leið 'getur l>etta haft þær afleiðingar, að næsta atrenna þeirra verði að stórum mun hættu- legri en en þær fyrri. Á sunnudaginn var tóku þeir að hefja öfluga stórskotaliríð á einum stað á Flandri svæðinu og var þá haldið að sókn þeirra myndi þar að ibyrja að nýju. En stórbyssur bandamanna tóku til óspiltra mál- anna á móti og fór svo að lokum, að þeir þýzkif^áu sér ekki fært að ota fótgönguliði sínu ]>arna fram og hættu því við alt saman. Er lietta tilfelli Ijós vottur þess, að annað hvort er kraftur ]»ýzka hersins að dvfná eða vörn bandamanna er nú langt um öflugri en áður. Hersveitir Breta unnu nýlega sig- ur á svæðinu milli Somme og Anere ónna og tóku ]>ar hátt á annað hundrað fanga og margar stónbyss- ur. Yar mannfall f liði Breta til- tölulega Mtið í þeim viðureignuin. í grend við Lacon og Lawe ána og víðarhefi Bretuin einnig gengið vel. Frakkar hafa iheldur ekki Jegið á liði sínu og kemur alt af betur og betur í ljós, hve iher þeirra er öflug- ur og hve vaskir og iharðir í horn að 'taka frakknasku hennennirnir eru. Engin Ihætta er svo stór, að þeir veigri .sér við að leggja út í hana, ef þeir sjá að þetta .geti orðið þeirra hlið ávinningur en óvinunum tjón. Hafa Frakkar látið mikið til sín taka á Amiens svæðinu og víðar. Fyrir sunman Avre ána brutust þeir ófram á nærri tveggja inilna svæði, itóku þar á sitt vald hæð þá. sem nefnd er “Hill 82” og um 100 fanga. Canadamienn eru nú komnir til sögunnar á Arras svæðinu og er þetta sunnar en aðrar orustustöðv- ar þeirra 'hafa verið sfðan hin mikla sókn Þjóðverja hófst, 21. inarz síðast liðinn. Svæði þetta er jýðingarmikið, því það ver Arras að suðvestan og innilykur ýn>sar á- ríðandi vígstöðvar, NievilloYitasse, Mercatel og Boisleaux-iSt. Marie. Við allar ]>essar stöðvar ihafa átt sér stað orustur margar og miklar síð- an sókn Þjóðverja byrjaði. Síðan Canadamenn tóku við svæði þessu hafa þeir staðið f mörg- um oruistum og jafnan getið sér góð- an orðstír sem fyrri. Frá Bandankjunum. Þriðja fiielsislán (liberty Joan) Bandaríkjanna er um garð gengið og hepnaðist upp á ]>að ákjósanleg- asta. Yar ekki beðið um nema >rjár ibiljónir dollara, en inn komu hátt á fjórðju bilj. Sýnir ]>etta hinn mikla áhuga Bandarfkja]>jóðarinn- ar, svo ekki er um 'að villast. Sér- staklega er þetta eftirtektavert, þeg- ar tekið er til greina, að þetta er >riðja frelsMánið, sem þjóðin var beðin um á að eins einu ári. Stríðskostnaður Bandaríkjanna er nú ekki Jengur talinn í þúsund- um og miljónum—heldur í biljón- um. Baker stríðsmálaritari hefir nýlega tilkynt, að $15,000,000,000 fí:ri í mai’gvíslegan stríðskostnað þar á næstu mánuðum. Svo stór er þátttaka Bandaríkjanna í heims- srrfðinu þegar orðin og verður þó vafalaust enn stærri áður lýkur. Henstjórn Bandaríkjanna hefr ný- lega lagt þá beiðni ifyrir þingið, að veita eina biljón dollara til flugvéla- gerðar. Verður þetta sæmilog við- l>ót við ]>á upphæð, sem þegar er búið að veita þar til slíks og vottar ljóslega að Bandam'kin ætla ekki að verða eftii’bátar annara þjóða hvað flugvéla smíð snertir. -------o------- til ifélagsins segir, að skip l>ess hafi fengið undanþágu frá rannsókn f Halifax og þurfi ekki iframvegís að koma ]>ar við. Nýjaf skáldsögur fslenzkar koma tvær út í vor. önnur eftir Einar H. Kvaran og heitir “Sambýli,” en hin efti> Jón Trausta og Jieitir “Bossi gamli.” Báðar eru þær nútímalýs- ingar. Fjalla-Eyvindur Jóh. Sigurjóns- sonar er koinin út á dönsku f skraut útgáfu með mörgum myndum. Yngsti flokkur kallaður Sú til'kynning barst í lok sfðustu viku, að stjórnin hefði nú ákveðið að kalla tafanlaust frain 19 ára gamla pilta, yngsta iflokkinn, sem kemur undir herskyldulögin. Er búist við að herkall ]>etta verði sent ú þessa viku og skyldast þá allir barnlausir ekkjumenn cða ókvong- aðir menn, sem voru 19 ára gamlir 13. okt. s.l. eða fyrir þann tfma, að skrásetjast fyrir 1. júnf næstkom- andi. Sagt er, að fyrstu mennirnir, sem teknir verða undir þessu her- kalli, verði komnir 1 Jiermannaföt og byrjaðir á æfingum í kring um 1. júilí næstkomiandi. Skrásotningu verður hagað eins og áður. Menn þeir, sean tilte-knir eru, verða að gef.a sig fram á póstaf- greiðsluihúsunum, gefa l>ar nöfn sín og áritanir og aðrar upplýsingar, er skrásetjararnir ki>efjast. Leyfilegt verður þeim að leggja fram beiðni um undan]>águ, en nú er búist við nýrri reglugerð, sem ákveði að und- undanþágur verði' ekki veittar nema í sérstökum tilfeilum. Nú mun mörgum l>ykja fultliart gengið að þjóðinni, enda er Canada nú ifyrst að komast i kynni við voða- greipar strfðsins f allri alvöru. önnur lönd ihafa ifengið að kenna á þessu fyrir löngu síðan. Sagt er að um 6,000 menn muni koma undir þenna sfðasta ftokk iliér f Manitoba. Sir Robert Borden sagði við fuill- trúanefnd nýlega, er send var til hans af ibændum í Ontario til að fara þess á leit að bændasynir væru algerlega undanþegnir her- skyldulögunum, að “þörfin á aukn- um Jiðstyrk fyrir Canadaherinn á Frakklandi væri nú enn brynni en þörf aukinnar framleiðslu.” — Þetta seinasta herkall er alger- lega í samræmi við þessa staðhæf- ingu hans. -------o------- Nýjar friðartillögur. Sagt er, að Þjóðverjar muni Jiafa í hyggju að bjóða bandamönnum nýja friðarkosti og halda sumir, að þeir séu alla reiðu búnir að því. Á fyiverandi strfðsmála ráðherra Hol- lendinga, Coln ■ að nafni, að hafa verið sendur til Lundúnaboigar í þossu skyni. Talið er þó óllklegt, að þetta muni bera mikinn árangur, þvf auðsýnilega er þetta sprottið af því, að Þjóðverjar isjá mi sitt ó- vænna og að þeir muni aldei geta brotist í gegn á vestur vígstöðvun- um. óifúsir eru þeir þó að gefa eft- ir Eisass - Lothringen enn þá — en lofa rfkjum þessum algerðri sjálf- stjórn f þýzka sambandinu (federa- tion)! En reynslan ihefir sannað, að þýzkir samningar séu oft lítils virði og munu banda]>jóðirnar því fara \-arloga í sakirnar. — Páfinn kvað liíka hafa spánýtt sáttartilboð f hyggju og fylgir þeirri frétt, að Þjóðverjar séu þossu mjög hlyntir. ----------------o------- VerkföII í Winnipeg. All-ófriðiega horfir nú á milli ýmsra startsmanna borgarinnar og borgarráðsins. Skýrðum vér frá til- drögum að þessu í síðasta blaði og hvernig óánægja orsakaðist sökum þess, að kröfum borgarstarfsmanna um kauphækkun var ekki sint. Fyrstir til að gera verkfall voru um 90 'Starfsmenn við ljósastöðvarnar. Aðrar starfsmanna deildir borgar- innar fylgdu, svo sem ökumenn og vatnsverksmenn, og má því segja að útlitið sé hið ísfkyggiJ'egasta. ----------------o------ Islands fréttir. (Eftir “Lögréttu.”) Eimsk.fél. fslands fékk 24. ]>.m. (mar.) símskeyti frá Ameríku, er seg- ir útiflutningsleyfi fengið fyrir full- fermi í Gulilfoss og kol á heimleið. Skipið mun þvf leggja á stað iheim- leiðis mjög bráðlega. Annað símsk. Oddfélagar hér hafa nú tekið að sér að koma hér upp hinni fyriiJiug- uðu radiumlækningastofu, sem G. Claossen læknir vakti fyrir sköinmu máls á að inikil þörf væri fyrir og' sfðan 'hefir fengið hinar rausnarlegu gjafir, sem frá thefir vcrið sagt hér í blaðinu. Hcfir ]>egar, að sögn, ver- ið saínað miklu fé til Jyrirtækisins innan Oddfélagai cgluniiar bæði hér í bænum og í kaupstöðunum útil um land. f forgangsnefnd fyrirtæk-1 i'sins hafa verið kosnir: E.ggcrt Cla-I essen yfirréttar málafl.m., H. DaníeLs- son yfirdómari, Hallgr. Benedik'.s son kaupm., Hjalti Jónsson skipstj., Jos Zimsen konsúll, J. Laxdal kpm., Ól. Björnsison ri'stj, Sighv. Bjarna- son bankaistj. og Mæm. BjarnJiéðins- son prófessor. Þann 20. þ.m. koin botnvön>ung- urinn “Njörður” inn til Yestmanna- eyja með seglskipið “Skandiu”, og hafði hitt það ósjáliflbjarga nálægt Dynhóley. Skandia var í förum fyr- ir Kveldúlfsfélagið og fór liéðan 25. jan. áieiðis til Spánar með fisk, en fékk ofsaveður sunnan við land og: misti af sér öJl segl, en siglutrén! brotnuðu og Iaskaðist skipið mikið ! ofan þilfars, en fleygja varð útl nokkru af farminum. Rak það svo! undan veðri þar til “Njörður” hitti það. “Þjóðólfur” er farinn að koma út aftur. >>g nú hér f Reykjavík. Rit- stjórirfians er til biáðabirgða Sig- urður Guðmundftson magister. 3. apr,—Hret, sem kom um miðja stðastl. viku, stóð stutt, en þá snjó- aði lítið eitt. Um páskana var bezta veður og eins sfðan. — Þilskip og botnvörpungar, er inn hafa komið, hafa aflað ágætlega. Sömuleiðús góöur afli í veiðistöðvunumihér suð- ur með flóanuin og í Vestmanna- eyjum. “Viísir” segir á fregn frá Hjalteyri við Eyjafjörð, að í stórviðri 26. f.m. hafi rekið inn Eyjafjörð aftur lagn- aðarfs ann, .scm áður var á reki út og gert allmiklar skemdir á bryggj- um við eyrina. Bærinn á Dæli í Fljótum brann til kaldra kola á páskadagsnótt. Fólk alt í ibænum var f fasta svefni, er eldurinn kom upp komst með naumindum út og gat engu bjarg- að. Fjós var áfast við bæinn og köfnuðu ar inni tvær kýr. -------o------- Dánarfregn. Á þriSjudaginn var, 7. þ.m., lézt á Almenna spítalanum hér í bænum GuSný Elizabet, kona Th. Thorsteinssonar að Baldur, Man. Hafði gengið undir uppskurð við kviðsliti. Var 66 ára að aldri. -------o------- Bréf frá Betlihem. Ungur brezkur hermaður í Pales- tínu skrifar nýlega vini sínum 1 Lundúnalmrg á þessa leið: “Eg er nú á verði og tel eg mér það stóran iheiður, því það er fæð- ingarstaður Krists, «em eg er látinn gæta. Það er dásamlegur staður. Eg ihélt ekki þegar eg f æsku var að lesa um ihann að einhvern tfrna nryndi eg standa á verði fyrir fram- an hann. Staður þeasi er tnerktur með ifjórtán strendri stjörnu, sem gefin var af frakknesku stjórninni. Fjárhúsið er skreytt Jömpum frá ýmsum Jöndum og logar á þeim Jjós nætur og daga. Jatan sjálf er höggin f klett en hefir verið klædd marmara til þess hún endist.” —------o------- Fjártjón af eldi. Eldur brauzt út f kvikmyndahúsi í bæntun Three Rivers í Quebec þ. 3. þ.m. og gerði mikið tjón. Brann kvikmyndahús þetta til grunna og inargar nærliggjandi verzlanir og í- búðarhús. Skaðinn f alt er metinn á annað hundrað þúsund doliara, en ekkert manntjón varð. Sökum þess hve thvast veður var þenna dag var eldurinn um tíma alveg óviðráð- anlegur, en eftir ]>riggja klukkutíma harða baráttu fékk slökkviliðfð þó á endanum yfkhöndina. r FALLINN í STRÍÐINU. Bamey Bjarnason. Barney Bjarnason var fæddur í Kolgerði í Höfðahverfi í Þingeyjarsýslu á Islandi 27. dag júlímánaðar 1894. Foreldrar hans eru sæmdarhjónin Kristján Bjarnason (Friðbjarnarsonar) Jóns sonar og konu hans Margrétar Jónsdóttur frá Björgum í Kinn í sömu sýslu, og Kristjana Siguröardóttir Jóhannessonar og konu hans Sigurlaugar Jónsdóttur frá Miðgeröi í Laufássókn. Barney fluttist barn aö aldri meö foreldrum sínum frá Húsavík til Canada ári'ð 1902 og settust þau aö í þorpinu Glenboro í Manitoba, hvar þau hafa átt heimili síöan. Hinn látni ólst upp hjá foreldrum sínum í Glenboro og var hinn efnilegasti unglingur. Hann byrjaöi nám viö barnaskóla bæjarins skömmu eftir aö hann kom til þessa lands og sótti hann námiö meö kappi og ástundun og útskrifaöist þaöan 18 ára, fór því næst í “normal" skóla í Brandon og tók þar kennarapróf, gegndi svo kennarastörfum í eitt ár. Til Winnipeg fór hann 1914 og stundaöi nám viö Provincial Normal School, og 11. júní 1915 fékk hann “Certificate of Physical Training Instruc- tions” og 29. sama mánaöar útskrifaöist hann og tók annars flokks kennarpróf (Second Class Professional Standing) meö bezta vitnis- buröi. Tók hann þá til óspiltra málanna aö kenna viö Fair Valley skólann í Cypress sveitinni og gegndi þeim starfa þar til í febrúar 1916 aö hann innritaöist f herinn. Glenboro deild 226. herdeildar- innar var þá aö myndast, og raust drengskaparins, karlmenskunn- ar og skyldunnar hrópaöi hærra en alt annaö í brjósti hans og hann helgaði sjálfan sig og líf sitt frelsishugmyndum banda- manna og innritaðist í deJldina.. Var hann fyrst um veturinn viö æfingar í Glenboro; um vorið fór hann til Camp Hughes og var þar meö herdeildinni mestan part sumars. Til Englands fór hann í desembermánuði 1916. A Englandi var hann færöur yfir í 16. varaliös (reserve) deildina og fór meö henni til vígstöövanna í apríl 1917. Var hann búinn aö vera því nær ár í skotgröfunum og ganga í gegn um margar mannraunir, er kallife kom...Hann féll á Frakkland 1. marz 1918. Sprengikúla varö honum aö bana. — Barney sál. var einn af okkar efnilegustu ungu mönnum; hann haföi fleiri kosti en hægt er aö lýsa í stuttri blaðagrein.. Hann var í blóma lífsins og framtíðin lofaði öllu fögru, en þá kom stríðið, þetta sorga og hörmunga stríö, sem steypt hefir skelfingum jrfir mannfélögin, og kipti honum burtu frá lífinu, frá æskunni og starfinu, sem hann elskaði. Þaö bar snemma hjá honum á góð- um og farsælujn námshæfileikum. Ástundunarsamur var hann meö afbrigöum dg námslöngunjp var brennandi, og þrátt fyrir fá- tækt og ýmsa öröugleka bilaði aldrei kjarkurinn, og hann hélt strikið hiklaust og náöi hann takmarkinu, er hann stefndi að. Barney sál. fékk bezta orö í skóla, og sem kennari vann hann sér sæmdarorö. Hann var siöprúöur og hæverskur í allri framkomu, og elskaður og virtur af öllum, sem þektu hann. Hann haföi sjálf- stæöar skoöanir og hélt sinni stefnu hver sem í hlut átti og var kappsamur. Barney sál. var vel meöalmaður á vöxt, bar sig vel, var hvatlegur á fæti og í snúningum; snyrti og smekkmaöur var hann, vingjarnlegur í viömóti, ávalt meö bros á vör og sól og sum- ar i hjarta; hann var yndi forelda sinna, en sjálfum sér og þjóð- flokki sínum til prýöi. Æfin var stutt. en björt og fögur; hann ávaxtaði sitt pund með trúmensku, hann var trúr til dauöans, og meistarinn sagöi aö slíkir skyldi öölast kórónu lífsins. Foreldr- arnir sitja hnípin og harma soninn góða, sem baröist góðu barátt- unni og gjöröi skyldu sína. Þau lofa guö fyrir hann og verkin hans. Endurminningin veröur þeim heilög og bjartasta ljósiö á vegnum, þegar deginum tekur aö halla. — Faröu vel, vinur, til fööurhúsanna. Þú varst óspiltur af heiminum, og þinn skjöldur var fagur. Þú varst drengur, já, sannur drengur. G. J. OLESON. Glenboro, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.