Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 1
VOLTAIC RAFMAGNS ÍLEPPAR OpfS á kveldin til kJ. 8.30 Þegar Tennur Purla AV%»r6ar SjáitS mig DR. C. C. JEFFREY “Hinin varkári tannlæknir” Cop. Locaa Ave. og Maln St. LiPKUeglr og holllr fleppnr, er varna köldu or kvefl. Ilnn alatarverki og hnlda fótunum jafn heltum .sumar og vetur, iirva hlóÓrANlna. Allir ættu atf hrúka |>A. Ilezta tegundin koatar 50 eent. — Nefnltt NtferÓ. PEOPLES SPECIALTIES CO. Dept. 17. P.O. Box 1S36. WINNIPEO XXXII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, 12. SEPTEMBER 1918 NOMER 51 Styrjöldin Sókn bandamanna á Frakklandi hefir leitt í ljós, svo ekki er um atS villast, atS hernaSarvélin þýzka sé eitthvacS mikiS breytt frá því sem áður var. SíSan Þjóðverjum var snúiS aftur við Marne og bundiS enda á tilraunir þeirra aS komast til Parísar, hafa þeir stöSugt fariS halloka og enga verulega viS- leitni sýnt aS hefja sókn á móti. ÞaS er eins og herforingjamir þýzku viti aS slíkt vaeri meS öllu þýSingarlaust og sjái því sitt ráS vænst aS hörfa undan. HiS fyrra sjálfstraust þeirra er horfiS, er þeir voru viljugir aS fóma þúsundum manna daglega, þrátt fyrir þaS þótt slíkt oft og tíSum bæri sára- lítinn árangur. Nú virSist þeim umhugaS aS spara liS sitt sem mest og tefla nú ekki á tvær hætt- ur meS úrslita orustur á neinum svæSum, láta heldur undan síga. Sökum þess hve bandamenn hafa sótt fast á eftir hefir mannfalliS I ÞjóSverja megin þó veriS stór- kostlegt meS köflum og þar sem Bretar einir hafa tekiS um 75,000 fanga á næstliSnum fjórum vikum, gefur aS skilja aS manntjón þeirra þýzku í alt hafi hlotiS aS vera feikilega mikiS. SíSasta vika var endurtekning þess sama og skeS hefir næstliSn- ar vikur á undan. Stórorustur háSar aS heita mátti daglega er öllum lyktaSi í sigri fyrir banda- menn og leiddu til frekara undan- halds fyrir ÞjóSverja. Á öllum sóknarsvæSunum hafa banda- menn þannig veriS aS þokast á- fram og þegar þetta er skrifaS eru Bretar komnir í námunda viS Cambrai og St. Quentin og Frakk- ar nú óSum aS færast nær Laon og LaFere. VirSast þess fylstu líkur, aS áSur langt líSur verSi allar þessar vígstöSvar komnar í höndur bandamanna. Or því ætti ekki langur tími aS líSa, áSur svo nefndur “Hindenburg varnar- garSur” verSi einhvers staSar rof- inn fyrir alvöru og ÞjóSverjar um leiS tilneyddir aS hopa enn lengra aftur á bak—ef til vill alla leiS út fyrir landamæri Frakklands og Belgíu. Um miSja vikuna tóku Banda- ríkjamenn og Frakkar aS brjótast norSur fyrir Vesle og Aisne árnar á stórum svæSum og samtímis tóku hersveitir bandamanna í grend viS Rheims einnig aS sækja. Bar þetta hinn bezta árangur og áSur langt leiS voru hæSirnar viS Aisne dalinn komnar í höndur Frakka. Nokkur örugg vígi óvin- anna tóku þeir einnig. — Um þessar mundir sögSu fréttirnar, aS ÞjóSverjar væru á undanhaldi á 188 mílna svæSi í alt og gerSist undanhald þetta í fimm stöSum; í Lys héraSinu og meS fram Scar- pe, Somme, Ailette og Vesle án- um. Bretum gekk mjög vel síSustu viku. En þótt þeir brjótist áfram á stórum svæSum, nái haldi á mörgum vígjum og fjölda fanga, berast oft um þetta litlar fréttir. Hjá þeim kveSur ekki viS hinn æSistrylti sigursöngur ÞjóSverja, er margfalda þýSingu hvers sigur- vinnings; til þess bera þeir of mikla alvöru í brjósti fyrir því sem er aS gerast og hafa litla löngun aS láta hlutina sýnast annaS en þeir í raun og veru eru.— Rétt eft- ir miSja vikuna tóku Bretar aS sækja í ákafa meS fram "du Nord’’ skurSinum og komust yfir þíann á öllu sóknarsvæSinu, nema frá Havrincourt norSur til Scarpe árinnar. Tóku Bretar um þetta leyti Neuve Chapelle, Bussu og fleiri staSi. í lok vikunnar brutust þeir til sóknar fyrir austan Longa- vesenes og Lieramont á svæSinu norSaustur af Peronne og bar sókn þessi hin bezta árangur. Fyrir NorSan Erquinhem komust þeir einnig lengra áfram í áttina til Lys árinnar. Fyrir norSaustan St. Quentin og víSar gekk Bretum einnig v«l og verSur ekki ítarlega frá þessu sagt í stuttri fréttagrein. Frakkar, Bandaríkjamenn og Canada menn hafa heldur eigi leg- iS á liSi sínu og sótt knálega fram á mörgum svæSum. Fyrir sunn- an St. Quentin tóku Frakkar Gib- ercourt vígstöSina f byrjun þessar- ar viku og færSust þá drjúgum í áttina til Pinacourt og Essigny-Le- Grand. VíSar hefir Frökkum og gengiS upp á þaS ákjósanlegasta; þeir virSast hafa þaS eitt hugfast, aS láta óvinina engrar hvíldar njóta. -------o------ Bretar senda skeyti til Rússlands. Brezka stjórnin sendi nýlega skeyti til Bolsheviki stjórnarinnar á Rússlandi í tilefni af árás þeirri, er var gerS á brezku sendiherra- höllina í Petrograd á laugardaginn í fyrri viku, staSur þessi rændur og ruplaSur og Capt. Cromie, brezk- ur sendiherra, ráSinn af dögum. Krefst brezka stjórnin þess, aS ræningjar þessir og morSingjar séu dregnir fjrrir lög og dóm og rækilega hegnt. Sé þetta vanrækt, hótar brezka stjórnin aS gera meS- limi Bolsheviki stjórnarinnar hvern um sig ábyrgSarfulla fyrir þessu og stuSla til þess aS þeir verSi skoSaSir útlagar um allan hinn siSaSa heim. Og þar sem Bolshe- viki stjórnin haldi áfram, þvert of- an í loforS sín, aS hneppa í varS- hald brezka og frakkneska borg- ara í tugatali, verSi sendiherra hennar á Englandi, M. Litvinoff, og undirmönnum hans ekki veitt heimfararleyfi, en haldiS föstum á Englandi, þangaS til full trygging fæst fyrir því, aS frekari ofsóknir gegn brezkum og frakkneskum mönnum á Rússlandi eigi sér ekki staS. BanatilræSiS gegn Lenine er talin aSal orsök þessara ofsókna Bolsheviki stjórnarinnar gegn Bretum og Frökkum. SíSan hafa 26 brezkir borgarar veriS hand- teknir og þeim hótaS dauSa, ef sár Lenines ríSi honum aS fullu. Frétt frá SvíþjóS segir Maximal- istablöSin í Petrograd hamra á því meS eldmóSi miklum, aS allir brezkir og frakkneskir borgarar á Rússlandi séu nú dráp-sekir. Þegar þannig er blásiS aS kolun- um, er hætt viS aS meSlimir Bol- sheviki stjórnarinnar láti skeyti Breta ekki mikiS á sig fá. ÚtlitiS, hve afdrif brezkra borgara á Rúss- landi snertir, er því hiS ískyggi- legasta. z Ríkiskanzlari Þjóðyerja segir af sér. George F. von Hertling, ríkis- kánzlari ÞjóSverja hefir sagt af sér og boriS -viS heilsubrest, aS fréttirnar segja. Ekki hefir frézt, þegar þetta er skrifaS, hver verSi eftirmaSur hans. Um leiS og frétt þessi er sögS, er sagt frá því, aS keisari Þýzkalands hafi nýlega sæmt Dr. Richard Kuhlmann, fyr- verandi utanríkismála ráSherra, orSu RauSa amarins fyrir dyggi- lega unniS starf í þjónustu ríkisins. Almennar frjettir. Frá Yilhjálmi Stefánssyni. CANADA. Hryllilegt morS var framiS þ. 4. þ.m. í grend viS Theodore, Sask. EldgæzlumaSur, er þar býr, Edward Beatty aS nafni, var aS heiman og í fjarveru hans var kona hans myrt af kynblendingi, er lengi hafSi veriS vinnumaSur þeirra og þau báru fult traust til. Eftir aS hafa veitt húsmóSur sinni þann áverka, er dróg hana til dauSa samdægurs, nam kynblend- ingur þessi á brott 12 ára gamla dóttur þeirra hjóna. Þann sama dag urSu nágrannarnir varir viS þetta og var Beatty tafarlaust gert aSvart. Leitarmenn voru þá gerS- ir út og næsta dag fundust þau kynblendingurinn og stúlkan ör- stutt frá heimili hennar. Glæpa- seggur þessi er nú í haldi og bíSur dóms. Dr. Henri S. Beland, fyrver- andi póstmgJastjóri Canada og sem geymdur var þrjú ár fangi á Þýzkalandi, hélt ræSu hér á mánu- dagskvöldiS í Central Congrega- tional kirkjunni. Kirkjan var troS- full, ekki eitt einasla sæti autt og hafa fáir fyrirlesarar eSa ræSu- menn hlotiS hér betri aSsókn. SkýrSi Dr. Beland frá dvöl sinni á Þýzkalandi, sagSi ítarlega frá öllu og var hinn bezti rómur gerSur aS ræSu hans. Hann fór til Belgíu sumariS 1914 til þess aS gifta sig' og voru nýgiftu hjónin aS eySa hveitibrauSsdögunum í Pyrennes, er þau komust í klær ÞjóSverja. Voru þau undir eins aSskilin og andaSist Mrs. Beland í fangavist- inni. Þessi sorglega frétt beiS Dr. Belands, er hann loksins fékk aftur frelsi sitt, eftir aS hafa orSiS aS þola allar þær þrautir, er hlutskifti eru fanga á Þýzkalandi. Sambandsstjórnin í Ottawa hef- ir afráSiS aS gefa út vikublaS inn- an skamms, er flytji þjóSinni ít- arlegar skýrslur um athafnir stjórn- arinnar og alt þaS helzta stjómar- farslega, sem er aS gerast. VerSur blaS þetta svipaS og vikublaS Bandaríkjastjórnarinnar og verSur undir stjórn M. E. Nichols. J. D. McGregor í Brandon ‘hefir sagt af sér stöSu sem vistastjóri vesturfylkjanna og virSast engin líkindi til aS nokkur annar verSi skipaSur í sæti hans. McGregor heldur þó áfram aS vera í vista- stjórn landsins ásamt þeim H. B. Thomson og Hon. C. A. Dunning. AS hann segir af sér forstöSu hér í vesturfylkjunum, er ekki sagt aS orsakast af neinni óánægju. Kvartanir heyrast nú víSa gegn kolafél. einu í Montreal, Superior Sales Co., er varS til um sama leyti og flutningsbanniS á harSkolum frá Bandaríkjunum gekk í gildi. Er þetta umboSsfélag eins af stærstu kolafélögum í Bandaríkj- unum og fjallar um öll kol, er fé- lag þetta sendjr hingaS til Canada. Setur félag þetta 30 ct. í umboSs- laun á hvert kolatonn er þaS selur, og þar sem þessi aukakostnaSur átti sér ekki staS áSur, hefir þetta vakiS megnustu óánægju. Borgar- stjórnin hér í Winnipeg hefir sent kvartanir um þetta til sambands- stjórnarinnar og er nú beSiS eftir svari. ------o------ BANDARÍKIN. Eftirtektavert mál hefir veriS hafiS í New York og sem aS lík- indum verSur fært fyrir æSsta dómstól Bandaríkjanna áSur lýk- ur. Andatrúar kona ein, Mrs. Emily Grant Hutchings aS nafni, hefir látiS gefa út skáldsögu, er hún segir aS stýluS hafi veriS til sín úr öSrum heimi af sagnaskáld- inu fræga Samuel L. Clemens (Mark Twain), sem látinn er fyrir mörgum árum síSan. Harper & Brothers, útgefendur í New York og sem útgáfurétt keyptu aS öllum ritverkum Mark Twains aS honum lifandi og látnum, hafa tekiS þessu illa sem von er og höfSaS málsókn út af þessu. Mitchell Kennedy, útgefandi þessarar skáldsögu anda trúar konunnar Mrs. Hutchings, hefir ráSiS frægan lögmann sér til varnar og er búist viS aS mál þetta muni reyna til þrautar mælsku og lögkænsku ýmsra helztu lögmanna Bandaríkjanna áSur því lýkur. Munu margir bíSa meS óþreyju aS fá aS heyra hvernig því lyktar og ekki er ólíklegt aS sumum komi kynlega fyrir sjónir, aS Mark Twain, sterkvantrúaSur á nokkurt líf eftir dauSann á meSan hann dvaldi á jörSinni, skuli nú tekinn aS stýla skáldsögur úr öSrum heimil Loftpóstflutningar hófust á milli New York og Chicago þann 5. þ. m. Gera flugmenn ráS fyrir, aS fara á milli þessara borga á 10 klukkustundum og til þess verSa þeir aS fara rúmar hundraS mílur á klukkustundinni. Póstflutning- ur þessi er aS stórum mun fljótari en meS lestum og verSur aS lík- indum stofnsettur víSar í Banda- ríkjunum áSur langt líSur. Sprenging mikil átti sér staS þann 5. þ.m. í stjórnarbyggingun- um í Chicago, sem haldin er af völdum meSlima I.W.W. flokksins Fjórir menn biSu bana viS spreng- ingu þessa og 30 manns lemstruS- ust meir og minna. Samdægurs og þetta skeSi voru fjórtán meSlimir I.W.W. flokksins teknir fastir, sem grunaSir voru um aS hafa eitthvaS veriS viS þetta riSnir. FæSustjórinn hefir nýlega til- kynt, aS öll ölgerS verSi fyrirboS- in í Bandaríkjunum eftir 1. des. þetta ár. Tilbúningur allra bjór- tegunda verSur þá aS leggjast niSur meSan stríSiS varir. Samkvæmt nýbirtri tilkynningu verSa sakamenn (felons) ekki skyldaSir til herþjónustu í Banda- ríkjunum. Skrásetning fer samt fram í fangahúsum öllum og þeir fangar, sem eru á tilteknum her- skyldualdri, verSa aS vera skrá- settir. Ekki verSa þeir þó meS- taldir í skrásetningarskýrslum ríkj- anna og skrásetningarspjöldin meS nöfnum þeirra verSa geymd sér. Menn í haldi og aS bíSa málsrannsóknar eru ekki skoSaSir sakamenn og verSa þeir skrásettir sem absentees. Canada skipi sökt BlaSiS New York Times flytur þá frétt þann 11. þ. m., aS far- þegaskipinu "Missanabie”, eign Canadian Pacific línunnar, hafi veriS sökt á leiS frá Englandi til Bandaríkjanna og meS farþega um borS. Ekki hefir aS svo komnu frézt um afdrif farþega og skips- hafnar og þar sem frétt þessi er ó- staSfest (unofficial) er ekki meS öllu víst, aS hún sé sönn. Frá Dawson City er skrifaS 30. ágúst s.l., aS Vilhjálmur Stefáns- son norSurfari hafi komiS þangaS þann dag og þá veriS á leiSinni til Esquimault, B. C. Frá þeim bæ myndi áform hans aS halda til Ottawa og svo síSar til New York, og þaSan myndi hann hefja fyrir- lestra ferS sína í þágu RauSa Krossins—aS líkindum seint í októbermánuSi. — Vilhjálmur er nú á góSum batavegi, en telur lík- legt aS langur tími muni líSa, aS minsta kosti ár, þangaS til hann nær til fulls fyrra líkamsþoli. Þá hyggur hann aS halda áfram land- könnunum sínum á hinum norS- lægu stöSvum. Islendingur fallinn. Þann 1 1. ágúst s.l. féll í stríSinu ægilega yfir á Frakklandi hraustur og velgefinn landi vor, Hans Theódór Ágúst, sonur séra Odds V. Gíslasonar, sem látinn er fyrir nokkrum árum og var sérlega merkur og velþektur meSal vor, og konu hans Önnu Vilhjálmsdótt- ur (ríka) í Höfnum á Reykjanesi sySra á íslandi, og lifir hún enn viS háan aldur og á heimili hér í Winnipeg. H. Th. Ágúst var fæddur 1 7. marz 1 889, en féll í orustu I 1. ág. s.l. eins og áSur er sagt; varS því fullra 29 ára aS aldri. Hann gekk í herinn í marzmán. 1 9 1 5 og yfir- gaf þá stöSu hjá strætisvagna fé- lagi Winnipeg borgar, er hann var búinn aS vinna hjá sem vagn- stjóri í 7 ár. Eg hygg, aS þessi látna hetja frelsis og manndáSar, sem gaf sig fríviljuglega meS sterkum áhuga út í þetta stríS, hafi aS miklum parti haft marga beztu kosti for- eldra sinnaf sér sameinaSa. Hann var óbifanlegur aS stefnufestu og meS öllu ómögulegt aS fá hann leiddan út í glaum og gleSi af sín- um æskuvinum og félagsbræSrum, og má næstum einsdæmi kalla. Var strangasti reglumaSur, gætinn og stiltur í hvívetna og kom sér vel viS alla. En eftir aS faSir hans lézt, varS hans fasta stefna og á- kvörSun aS lifa fyrir móSur sína og láta henni HSa sem bezt, og öll bréfin hans af stríSsvellinum bera þaS meS sér, aS elsku-mömmu geti HSiS sem bezt og veriS glöS og hraust eins og hann var þá á- valt í anda sjálfur. Þú aldurhnigna, þreytta og mædda sæmdarkona, drottinn, er hefir leitt þig fram á þenna dag, veri þín stoS og styrkur til dag- anna enda. Eg tek hjartanlega hlutdeild í þinni sorg og í sorg allra mæSra, sem missa sína góSu drengi og hraustu hetjur í þessum hörmunga leik. En gleSi geisli er þaS í gegn um sorga sortann, aS eiga þá meSvitund í óveikluSu og hugprúSu konuhjarta, aS geta sagt: “Þarna lét eg hinn dýrasta og bezta part minna vona og sálar- lífs, til þess einungis og aSallega aS kaupa friS og frelsi fyrir al- heim, fyrir alda og óborna.’ GuS blessi og annist, huggi og j hjálpi öllum konum og öllum mæSrum, sem hafa ástvinum á bak aS sjá í stríSi þessu. Og blessuS sé minning allra Kug- prúSu og hraustu mannanna, sem falla í nafni frelsis og frægSar í þessum alheims ófriSi. Lárus Guðmundsson. ---------o-- Slys í kolanámu Sextán menn fórust í kolanámu í grend viS Nanaimo, B. C., þann I 0. þ.m. ÞráSur slitnaSi, er uppi- hélt körfu , er menn þessir voru aS síga í ofan í námuna og orsak- aSi þetta bráSan dauSa þeirra allra. --------<o-- Stórkostlegt manntjón Skýrslur bygSar á nákvæmum upplýsingum sýna, aS síSan 2 1. marz hafi manntjón ÞjóSv. veriS 1,100,000. Tala þessi er yfir menn fallna, særSa og teknir til fanga, og séu skýrslur þessar rétt- ar, sem lítil ástæSa virSist aS efa, þá dylst engum hve stórkostlegu mannfalli ÞjóSv. hafa orSiS fyrir upp á síSkastiS. Sízt er aS undra þó þýzki herinn sé nú óSum aS missa móSinn og þjóSin heima fyrir aS fyllast kvíSa og örvænt- ingu. ---------o-- t--------------------------------- Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 13. júlí 1918. Maður druknaði hér á höfninni sneoruna miðvikudagsmorgun.H. Var á lei't út í véibátinn “Elínu” frá Pat- refcsfirði, einn á bát, en ekki spurst til hans síðan. Þetta var unglings- piltur vestan úr Rarðastrandarsýslu Arnfinnur að nafni, frá Eyri í Gufu- dalssveit. Ijátin er í Hafnarfirði ekkjufrú Henriette Hansen, ekkja Jörgens Hansen, er þar rak lengi verzlun. Synir þeirra hjóna eru Jörgen verzl- unarmaður hér í Reykjavík og Fer- dinand kaupm. í Hafnarfirði. Rafmagnsstöð á að ikoma upp f geymsluskúr landstjórmarinnar nið- ur við hafnarbakkia, og er búist við að hún geti framleitt nægilegt raf- magn til þess að lýsa upp við höfn- ina. Það er þegar byrjað á þessu verki og stöðinni er ætlað að taka til starfa þegar haustar. Minningarsjóð, að upphæð 2,000 kr„ hafa börn Bjarna sál. frá Reyk- hólum stofnað til minnimgar um for- eldra sína, og ber sjóðurinn nafn þeirra beggja. Skipulagsskráin er prentuð í stjórnartíðindunum, og er svo fyrir mælt, að nokkrum hluta vaxtanna skuli varið til verðlauna hainda bændum í Reykhólasveit, fyrir framtakssemi í búskap. Laus embætti eru nú auglýst:— Staðarhólsþing í Dalaprófastsdæmi, Bjarnanessprestakall í Aust.-Skafta- feljssýslu, Mosfells prestakall í Ár- ness prófasbsdæmi. Sýslumannsem- bættið Húnavatnssýslu er auglýst laust, og enn fremur Landsféhirðis starfið frá 1. sept. Kappsláttur var háður á íþrótta- móti, sem haldið var á Hvítárbakka sfðastliðinn 4. ágúst. Tíu menn tóku þátt í kappslættinum. Stærð teigs- ins, sem ihver keppandi sló, var 625 fermetrar eða rúmur finntungur úr túnadagslábtu. Slingasti sláttumað- urinn reyndtet Guðmundur Tómas- son frá Haugum (26 ára gamall), sló hann blettinn 6 29 mín. og 5 sek., en næstur honum varð Tóimas Jóhanns- son frá Hvanmsyri (22 ára) á 19 mín. og 55 sek., og þriðji Þorsteinn Þor- steinsson bóndi á Húsafelli (29 ára) á 32 mín. og 9 sek.. Túnið er þeir slógu kv.að vera liarðslægt en nokk- urn veginn sléfct. Til verðlauna hafði Halldór skólastjóri á Hvanneyri gef- ið 300 kr„ 1. verðl, 150 kr„ önnur 100 kr. og 3. 50 kr. Auk þess höfðu ung- mennafélögin gefið 3 gripi eftir Stefán oddhaga, sem vinna þarf þrisvar áður en eign verði. — Með ifkum hraða og hér getur myndi dagsláttan svonefnda slegin ó 2V4 til 3 klukkustundum. — Kappsláttur- inn hafði þótt bezta skemtunin á mótinu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.