Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. SEPT 1918. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSiÐA r Siggi litli. Eftir Pálma. Siggi litli var skósmiður. Og Jdó hann hafi vanalega veriS kall- aSur hinn “litli”, mega lesendurn- ir ekki álíta, aS hann hafi veriS svo ungur. Nei, Siggi litli var á þrítugsaldri og þó aS hann gengi vanalega snögg-rakaSur, þá leyndi þaS sér ekki, aS hann var búinn aS ganga í gegn um ýmislegt í líf- inu. Enni hans var hátt og lágu tvær djúpar hrukkur upp frá nef- inu, upp til þess miSs, sem urSu næstum því ægilegar, þegar hann hnyklaSi brýrnar eSa var í vondu skapi. Á miSju enninu voru svo fjórar hrukkur, sem náSu alla IeiS á milli augnanna. Og þær hrukk- ur voru líka talsvert einkennilegar, því þaS bar aldrei til muna á þeim, nema þegar Siggi litli var í góSu skapi; þá teigSust brýrnar upp og hrukkurnar, sem lágu upp frá nef- inu, hurfu næstum því alveg, en hinar fjórar löngu hrukkurnar, urSu þá fjórum sinnum dýpri. En Siggi litli var aldrei í verulega góSu.skapi, nema þegar hann var “kendur" og á hans yngri árum hafSi þaS ekki veriS svo sjaldan, aS hann var þaS. Andlit hans var í raun og veru fremur einkennilegt en ófrítt, þó þaS væri talsvert stór- skoriS og neSri vörin væri oft og einatt dálítiS “slöpp”. Allar lín- ur þess mynduSu nokkurs-konar kerfi, saman sett af þunglyndi og góSlyndi. Og sérstakt góSmenni var Siggi litli; hann var einnig kall- aSur “Siggi dvergur”. Og til þess lágu tvær ástæSur. Hin fyrri var sú, aS hann var í raun og veru dvergur. MeS öSrum orSum: Hann var náttúru afbrigSi á þann hátt, aS fætur hans voru ekki lengri en tæpur hálfur metri. Og þar sem efri hluti líkama hans var um þaS bil aS vera af meSal- stærS, var Siggi litli all-einkenni- legur aS sjá á götu. Og vegna þess, aS hann var óvenjulega breiSur um lendarnar, en fæturnir mjóir, var millibiliS á milli þeirra svipaS tunnu-opi—sérstaklega þó, þegar hann stóS hreyfingarlaus.. Hin ástæSan fyrir því aS hann var kallaSur dvergur, var sú, aS hann þótti “dverg-hagur” á alt, sem hann lagSi hendur á. Samt heyrSust raddir um þaS, aS dvergs-nafniS stafaSi aS eins af vexti hans og þaS, aS hann væri dverg-hagur, væri aS eins hugar- burSur meSal fólks, sprottinn af sömu ástæSu. En hann var nú samt góSur skósmiSur. Hann hafSi unniS árum saman hjá skó- smiS nokkrum, er Björn hét, og allir, sem þektu Björn, þektu Sigga litla. Björn var eini skó- smiSurinn á staSnum og allir, sem nefndu nafn hans, bættu viS til aSgreiningar: “sem heldur hann Sigga litla”, ef þeir gleymdu aS kalla hann skósmiS. Og í raun og veru fann fólk ekkert annaS merkilegt viS hann, en þaS, aS Siggi litli var verkmaSur hans. Engum kom til hugar, aS Siggi litli mundi nokkurn tíma yfirgefa Björn, og Björn sjálfur var fyrir löngu orSinn viss um þaS, meS Sýra í maganum orsakar melting- - arleysi. Framlei«ir gas og vindverki. Hvernig lækna skal. Leeknum ber saman um. ab nfu tl- undu af magakvlllum, meltlngarleysl, sýru, vindgangi, uppþembu, dglebi o.s. frv. orsakist af of mikllll framleltislu af ‘hydrochloric’ sýru i maganum, — en ekki eins og sumir halda fyrir skort á. magavökvum. Hinar viíkvœmu magahimnur erjast, meltingin sljófgast og fæöan súrnar, orsakandl hinar sáru tilkenningar er allir sem þannig þjást þekkja svo vel. Meltingar flýtandi metSul ætti ekki ati brúka, því þau gjöra oft meira ilt en gott. Reyndu heldur ati fá þér hjá lyfsalanum fáeinar únzur af Blsurated Magnesia, og taktu teskeitS af þvi i kvartglasi af vatnl á eftir máltitS. — Letta gjörir magann hraustann, ver myndun sýrunnar og þú hefir enga ó- þægilega verki. Bisurated Magnesla (i duft etSa plötu formi—aldret lögur etSa mjólk) er algjörlega ósaknæmt fyrir magann, ódýrt og bezta tegund af magnesiu fyrir meltinguna. >atS er brúkatS af þúsundum fðlks, sem nú bort5a mat sinn metS engri áhyggju um eftirköstin. sjálfum sér, aS Siggi litli og hann væru algerlega óaSskiljanlegir og óaSgreinanlegir, ef um skósmíSar var aS ræSa. Og hann mundi hafa hugsaS til þess aS missa hann, á sama hátt og fátækur bóndi og barnamaSur hugsar til þess aS missa beztu mjólkurkúna sínaAEn alt getur skeS, og þá oft þaS helzt, sem menn búast sízt viS.--------- Einn góSan veSurdag flaug þaS um sveitina eins og fiskisaga, aS nýr skósmiSur væri seztur aS á Eyrinni, — svo hét kauptún þaS, er var aSsetur þeirra Bjöms og Sigga litla. Og nýi skósmiSurinn var ungur og sérstaklega aSlaS- andi maSur. Og þaS kvisaSist líka um sveitina, aS hann seldi talsvert ódýrara en Björn og hann Siggi litli. Hann fékk því bráS- lega meira aS gera, en hann gat afkastaS án hjálpar, og þó hann væri giftur maSur, leyndi þaS sér ekki, aS þaS voru einkanlega ungu stúlkurnar, sem urSu fljótlega beztu viSskiftavinir hans. Þeim þótti einhver munur á því, aS láta hann taka mál af fótunum á sér, eSa hann Bjöm og hann Sigga litla. Hann tók svo laglega mál af fætinum á þeiml Hann leysti reimarnar í gömlu skónum svo lip- urlega og tók skóinn svo fimlega af fætinum strauk ristina svo mjúk- lega, lyfti pilsföldunum svo kurt- eislega upp, um leiS og hann strauk hrukkumar af sokkunum fyrir ofan öklann og þrýsti dálítiS aS kálfunum — svo undur nær- gætnislega — og stöSvaSi svo kné þeirra í handarkrika sínum um leiS og hann mældi allan fótinn svo langt upp sem þær óskuSu. Jú, þaS var bæSi unun og óþekt skemtun þar á Eyrinni, aS láta hann taka mál af fótunum á sér! Fólk var því ekkert hissa á því, er þaS heyrSist, aS hún Gunna á Gili—ljómandi falleg stúlka— hefSi látiS hann mæla báSa fæt- urna á sér af þeirri ástæSu, aS hún hafSi líkþorn á stóru tánni á hinum fætinum. Og nýi skósmiS- urinn hafSi tekiS mál af báSum fótum hennar, eftir listarinnar reglum. Jú, hann var bæSi ná- kvæmur og lærSur, skósmiSur, — nýi skósmiSurinn! En er þaS barst um sveitina, aS honum hafSi tekist aS ná Sigga litla frá honum Birni, þóttust flestir sjá Bjöms sæng upp reidda og þaS, aS hann væri þá og þegar úr sögunni sem skósmiSur þar á Eyrinni, en—þaS er óviSkomandi þessari sögu. Siggi litli kunni vel viS sig í nýju vistinni. Meistari hans var mjög þægilegur viS hann, gaf hon- um vindla á kvöldin, þegar hann hætti vinnu, sagSi honum hlægi- legar frásögur frá útlöndum, þar sem hann hafSi dvaliS í mörg, ár. Og á laugardagskvöldin, þegar vikan hafSi gengiS vel og Siggi hafSi afkastaS miklu verki, gaf hann honum auka-peninga, og stundum “neSan í því” af góSu brennivíni. Alt þetta hafSi mjög góS áhrif á Sigga litla. Hann varS bráSlega djarfari í framkomu sinni en áSur og stundum eftir aS meist- arinn hafSi gefiS honum brenni- víniS, kom þaS fyrir, aS hann tal- aSi all-djarflega, og lét ósvikiS skoSanir sínar í ljós á ýmsum at- riSum, sem bárust í tal. Annars var þaS lyndiseinkenni hans, aS hann var þögull og innilokaSur og dró sig þar af leiSandi mjög í hlé, einkanlega í nærveru kvenfólks. Sá orSrómur gekk um Sigga litla, aS hann væri blátt áfram hræddur viS ungar stúlkur og enginn vissi til þess, aS hann hefSi nokkru sinni felt ástarhug til kvenmanns. Meistara hans líkaSi verk hans vel og hina fram úr skarandi iSni hans kunni hann vel aS meta Og þó honum færist ekki vel aS taka mál af fótum ungu stúlknanna, var þaS alls ekkert ágreiningsefni fyr- ir þá, því nýi skósmiSurinn vildi helzt fást viS þaS starf sjálfur. Og þann brest, sem Siggi litli hafSi á framkomu sinni í viSurvist ungra stúlkna, bætti hann snildarlega upp, því hann var svo gagnólíkur Sigga litla og hafSi ávalt veriS þaS, því fallegar stúlkur höfSu jafnan snert htuis veiku hliS, svo langt sem hann gat minst til æsku- áranna. Og hann var enn sem drukkinn af þægilegum minning- um um þaS, aS eigi svo allfáar stúlkur höfSu goIdiS honum ást hans í ríkum mæli. Og þaS gat ekki hjá því fariS, aS bæSi öll framkoma hans og svo sögur þær, er hann sagSi Sigga, hefSu djúp á- hrif á sálarlíf hans. Og á kvöldin, er hann var kominn upp í her- bergiS sitt, sat hann oft hugsandi meS hönd undir kinn. — Hann dreymdi dagdrauma. Hann þótt- ist sjá opna geima, sem hEtnn aldr- ei áSur hafSi þekt, — svo bjarta og vorhlýja, fulla af einhverjum verum, sem hann aldrei áSur hafSi gefiS gaum. Hann sá þessar ver- ur koma sem í þoku, svífa kring um hann, dansa, rétta honum hendurnar — bera handleggina; hann sá brjóstin lyftast og heyrSi óma af orSum, sem nýi skósmiS- urinn hafSi sagt honum frá dans- leikahöllunum. En þaS, er vakti mestan óróa í huga Sigga, var þaS, aS honum fanst öll þessi dans- meyja-andlit vera eins — eins og andlit, er hann hafSi séS og þekti, — andlit konu meistara hans. Siggi varS meira og meira hrif- inn af konu meistarans. Hann gladdist viS þaS í laumi, aS hún kom stundum út á verkstæSiS. Hann stalst til aS virSa hvítu .feitu hendurnar hennar fyrir sér, þegar hún stundum hafSi hönd á ein- hverju á verkstæSisborSinu. Hann hlustaSi hrifinn á alt, sem hún sagSi, og fagnaSi hvert sinn, er hann heyrSi hljóminn í rödd henn- ar. Hvert sinn, er hún var ná- læg, fanst honum loftslagiS í her- berginu breytast, fyllast ilmi af tilveru hennar. Hann mundi alt, sem hún sagSi, vikum saman og fanst þaS hiS eina, sanna og rétta. Og hann dreymdi dagdrauma um konu meistarans; meira aS segja: Hún fór ekki frá augum hans held- ur, er hann svaf. Hann dreymdi um hana nótt og dag. “Hefir þú nokkru sinni veriS trúlofaSur, SigurSur minn?” sagSi hún viS hann einu sinni. Sigga fanst eins og hann stækka viS þaS, aS vera kallaSur SigurSur. Hann leit upp, og mætti augum hennar fullum af lífi og æskufjörsbrosi. honum fanst sem þau brendu hann. Hún lá fram á verkstæSis- borSiS beint á móti honum. Spurningin var sem glóandi járn fyrir Sigga litla og hann svaraSi henni meS stuttu nei-i og hamraSi svo á skónum, sem hann var aS smíSa. Hún hló og rendi fallegu fingrunum sínum gegn um þykka háriS hans og þaut svo út úr verk- stæSinu. Og er Siggi kom upp í herbergiS sitt um kvöldiS, sat hann lengi fyrir framan spegilinn í djúpum þönkum. Hann var aS velta því fyrir sér, hvort nokkrar líkur væru til þess, aS hann gæti trúlofast — hvort þaS í raun og veru gæti átt sér staS, aS nokkur stúlka gæti aShylst andlit hans. “Og hví þá ekki?” tautaSi hann, um leiS og hann ýtti speglinum til hliSar. Svo grúfSi hann andlit sitt í höndum sér og hélt áfram: "Hún aS spyrja mig þannig. Hún!— Og augu hennar—hálsinn og lokk- arnir." Hann þagnaSi, því hugs- un hans nam staSar viS þaS, aS hann hafSi séS meira en augun, hálsinn og lokkana. Hún hafSi IegiS fram á borSiS, og af þeirri ástæSu hafSi peysu-barmurinn opnast viS hálsmáliS, hann hafSi séS brjóstin og hinar fögru axlir hennar, er höfSu hálf-bþndaS hann. \ Og dagarnir liSu og urSu aS vikum og vikurnar aS mánuSum. Siggi vissi ekki hvernig tíminn leiS. Honum fanst sem hann ekkert þekkja í sjálfum sér lengur og ef hann hefSi átt aS svara þeirri spurningu hreinskilnislega, hvert honum liSi vel eSa illa, hefSi hann vafalaust ekki getaS þaS, því hann vissi þaS í raun og veru ekki sjálfur. Ekki leiS honum vel. Og ekki hefSi hann þó viljaS yfirgefa stöSu sína fyrir nokkurn hlut í veröldinni. Og honum fanst sem kona meistarans verSa stærri og meiri ráSgáta fyrir hann. Hún talaSi sjaldan viS hann, nema þegar hann var einn á verkstæS- inu, og þá fanst honum framkoma hennar vera svo kynleg. Þegar hún kom út á verkstæSiS gegn um dyrnar, sem lágu aS því frá íbúS- arherbergjunum, þá kom hún alt af á sama hátt. Hún opnaSi dyrn- ar hljóSlega og rak höfuSiS út og skygndist um, eins og til aS full- vissa sig um þaS, hvort Siggi væri einn á verkstæSinu. Og svo kom hún hljóSlaust út og gekk aS dyr- unum, sem lágu aS skrifstofu meistarans, þar sem hann var van- ur aS sitja, þegar hann var ekki aS vinnu. Hún var vön aS hlusta þar um stund og svo spurSi hún Sigga í hvíslandi rómi um leiS og hún deplaSi dularfult til hans augun- um: “Er hann inni?” Og ef Siggi svaraSi því neitandi, opnaSi hún skrifstofudyrnar og leit inn til þess aS fullvissa sig um sannleiks- gildi þessarar neitunar Sigga litla, eins og henni væri þaS afar-áríS- andi. Svo fór hún aS segja Sigga ýmislegt um samlíf þeirra hjóna, sem alt var í þá átt, aS lýsa því, hve ónærgætinn mann hún ætti, hve mikiS hann legSi á hana aS gera og hve lítiS hann léti eftir henni. Hún gaf Sigga litla paS mörgum sinnum í skyn,, bæSi meS orSum og látbragSi, aS maS- urinn hennar væri svo óttalega hræddur um hana. Hún mætti eig- inlega aldrei tala viS karlmann. Hún ráSlagSi Sigga litla, aS láta hann aldrei komast aS því, hve mikiS hún talaSi viS hcuin, því ef maSurinn hennar vissi um þaS, mundi þaS áreiSanlega hafa ó- þægindi í för meS sér fyrir hana og ef til vildi fyrir þau bæSi. Og svo bætti hún viS: “Eg segi þér alt, SigurSur minn, af því eg veit, aS þú ert svo góSur maSur.—Mér þykir svo vænt um, aS geta talaS viS þig.” En svo hlustaSi hún. Og ef hún þá heyrSi skóhlóS úti í dyr- unum eSa jafnvel á götunni, þá hvarf hún á sa ría hátt og hún hafSi komiS inn í íbúSarher- bergin. fyrir sjálfum sér og öllum öSrum. Og heyrSi hann hana tala eSa hlæja, fanst honum alt annaS verSa aS engu og hann hverfa inn í óendanlegan heim af fögnuSi. Og aS vita þaS, aS hún hafSi gert hann aS trúnaSarmanni sínum og gefiS honum þaS í skyn, aS henni væri vel viS hann—þætti dálítiS vænt um hann, var honum óend- anlegt hugsunarefni. Hann sofn- aSi út frá því á kvöldin og hiS fyrsta, er hann hugsaSi um á morgnana, var í sömu átt. En all- ar þessar hugsanir hans urSu hon- um þó byrSi og djúpur sársauki og ókyrS vaknaSi í huga hans. Og hann fann, aS lífið varS honum meira og meira óbærilegt. "Eg vil láta SigurS búa til næstu skóna, sem eg þarfnast,” sagSi kona meistarans viS manninn sinn eitt kveld, er hún kom út á verk- stæSiS, og svo bætti hún viS brosandi um leiS og hún sló meS blaSi, sem hún hélt á, í andlit hans, á ertnislegan hátt: “Þú ert orSinn of gamall fyrir mig, skrípiS þitt, og eg veit, aS þú gætir ekkert nýtt búiS til, sem mér gæti falliS í geS" Hún leit til Sigga meS ein- kennilegu brosi og hélt svo áfram: “En SigurSur getur þaS. HeyrSu nú, SgurSur minn! Þú átt aS búa til fallega skó handa mér. Viltu gera þaS ? En þú átt aS vanda þig. MáliS- á fótum mínum færSu hjá manninum mínum. Nei—hún leit til Sigga og þaS gat ekki fariS hjá því aS hún sæi, hve rjóSur hann var í andlitinu, og er hún var komin aS hurSinni sem lá aS íbúS- arherbergjunum, bætti hún viS og deplaSi augunum einkennilega til Sigga: “Eg læt þig taka máliS sjálfan seinna.” OrSiS ‘seinna’ kom eins og hvíslandi blær aS eyr- um Sigga litla. Honum fanst í því liggja einhver loforS eSa fyrirheit um eitthvaS, er hann dreymdi um aS væri samræmandi viS hans eig- in duldustu og djörfustu þrá. — Og hann grúfSi sig yfir verkefni sitt og hamraSi á sólunum, er hann var aS vinna aS. (meira) Fyrir Sjúkleik Kvenna Dr. Martcl’s Femalc Pllla hafa rer- I* refaar af leknun og seldar kji fleatuau ljrfsölum I fjórhuna aldar. TaktV eigar eftirliklnaar. Fróðleiksmolar Hæsti maður í brezka hernum er talinn-að vera hermaður einn, H. Barton að nafni; 18 ára gamall var hann 6 fet 8V4 þuml. Barton þessi er því hærri en Oswald Aroos yfir- foringi í lífverðinum; hann er 6 fet 7% þml. Þeir eru þó báðir smá- menni bornir saman við rússneska risann Loushkin, sem er 8 fet og 5 þuml. á hæð og var um eitt skeið flokksstjóri í lífverðinum. — Loush- kin þessi minnir á Miss Marie, tröll- mey frá Ayrol, er sýndi sig í Lund- únum árið 1907. Hún var 8 fet og 3 þuml. á ihæð, 23 ára göm<ul og bar þann yndisþokka fegurðar, að mað- ur að nafni Darral bað hennar. Darral þessi var ekkert smámenni heldur; hann var 8 fet og 8 þuml og þrekinn að þvf skapi. Sagt er að hann ætti systur tvær í Ástralíu og og væri hvor 7 fet og 6 þuml., en fað- ir hans 8 fet og 3 þuml. á sokka- leistunum. Annar risi sýndi sig í Lundúnum fyrir fáum árum, var Constantínus mikli, 8 fet og 1 þuml. á hæð, en 53 þurnl. um brjóstholið. Hann var þá 19 ára og “enn ekki fullvaxlnn", var sagt. Mikið þurfti hann að eta og neytti sjaldan færri en 16 máltíða á dag. Fyrir fáum árum kom til Lund- úna Bandaríkjamaðurinn Lewis Wilkns, var hann tröll að vexti, 8 fet og 2 þml. á hæð, 66 þml. um brjóstholið, vóg 364 pund, 21 þuml. ^raga og gat spannað tvær áttimd- ir á fortepíanói. — Fyrir fáum árum lézt í Bournemouth Kínarisinn Ohang, var hann ylir 8 fet á hæð og vigtaði meira en fjórar vættir. ------------o----- Fallinn er á Frakklandi Ágúst Oddson, sonur séra Odds heitins Gíslasonar. ------------------------- Hafiðþérborgað Heimskringlu ? ------ ------- . „ J Stöður fyrir Stúlkur og Drengi Og Siggi varð meira og meira utan við sig. Hann vildi ekki kannast við það fyrir sjálfum sér, að hann elskaði konu meistara síns meira en alt annað í veröld- inni, og að sjálfsögðu hefir ást hans, enn þá sem komið var, verið svo blind og óþroskuð, að hann hefir alls enga grein gert sér fyrir henni eða skilið hana. En Siggi tilbað hana sem guð eða jafnvel meira. Hver einasta bending hennar hefði verið honum sem Það er nú mikil vöntun & skritstofutólki i Winni- p»g, vesna hinna mörgn ungu manna er í herinn hafa fariS. trtskrifaSir stúdentar af Success Business College ganga fyrtr um veitingu verks. Suecess skólinn mentar og setur i stöður íleiri útskrifaða Hraðritara, Bókhald- ara og Verilunarfrnði-kennara heldur »n allir aðrir verzlunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum i þjónustu vorri 30 reynda kennara, vér eigum og brúk- um lfið ritvélar og höfum hinar stserstu og bext útbúnu skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Ohartered Accountant” á meðal dagkennara sinna, einnig er hann á undan öllum öðrum skólum með tölu útekrifaöra nemenda og medaliu vinnenda. Skólinn útvegar stöður. — Stundið nám i Winnipeg, þar sem nóg er af stöðum og fæSi ódýrara. SkrifiÖ eftir full- komnvfm upplýsingum. PHONE MAIN 1664 1665. strangasta skipun og enginn hefði getað talið honum trú um, að nokkuð af því sem hún gerði eða aðhefðist, gæti verið rangt, jafn- vel þó hún hefði sagt honum að drepa mann. Hún var honum alt The Success Business College, WINNIPEG LIMITED MANITOBA og það, að hann vissi af henni undir sama þaki og hann var, var honum gleði, sem hann huldi bæði Ókeypis til þeirra sem Þjást af Brjóstþyngslum Nýtt HelmllÍMmctial, Sem Má Brflka An Þeas aS Teppast Frfl Vlnnn. Vér höfum nýjnn vear a* lækna and- arteppu (asthma) ok viljum aö þér reyniti þa® á okkar kostnatl. Hvort sem þú hefir þjátist lengur etSa skemur af Hay Fever etSa Athsma ættlr þú atl senda eftir frium skömtum af metSali voru. Gjörlr ekkert til í hvernlg lofts- lagl þú býrti, etSa hver aldur þinn er etSa atvlnna, ef þú þjáist af andar- teppu, mun þetta metSal vort bæta þév fljótlega. Oss vantar sérstaklega atS senda metSalitS til þelrra, sem átSur hafa brúkatS etSa reynt ýmsar at5rar atS- fertSir etia metSul án þess atS fá bata. Vér viljum sýna öllum þelm, sem þjást—á vorn elgin kostnaö—, atS atS- fertS vor læknar strax alla andarteppu og brjóstþrengsli. Þetta tilboti vort er of miklls virtSl til ats sinna þvi ekki strax í dag. SkrifltS nú og byrjitS strax atS læknast. SenditS enga peninga. AtS eins fult nafn ytSar og utanáskrlft — gjöritS þatS í dag. *> KUEE ASTHMA COCPOJÍ FRONTIER ASTHMA CO., Room 802 T, Niagara and Hudson Streets, Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to m- v.__________________________________________________

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.