Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐ5IÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. SEPT 1918. f--------------------------- Iþróttamenn , __________________________ Ræða flutt á íþróttavellinum 17. júní 1918. Eftir Guðm. Finnbogason. Þegar stjóm IJjróttasambands Reykjavíkur baS mig aS mæla nokkur orð í dag, þá staSnæmdist hugur minn viS fyrsta orSiS í nafni sambandsins — viS orSiS íþrótt. MálfræSingar segja, aS þaS sé runniS af tveimur orSum: ÍS og þrótt. 1S er sama og iSja og af þeirri rót er iSinn. En þrótt- ur táknar kraft, þrek eSa þol. Hvers konar list eSa leikni, andleg og líkamleg, hét áSur íþrótt. OrS- iS ber höfundi sínum vitni, aS honum hafi veriS þaS ljóst, aS þróttur elst af iSju, aS hæfileik- amir glæSast þegar þeim er kapp- samlega beint aS settu marki. Iþrótt er afl lífs og sálar þroskaS af iSkun. Máltæki letingjans er, aS sofandi gefi guS sínum. En eitt gefur guS aldrei og þaS er: íþrótt. Engin íþrótt fæst nema fyrir vöku og starf. Vér sjáum þaS fljótt, ef vér íhugum hvaS þaS er, sem greinir íþróttamenn frá öSrum mönnum. Ef vér lítum á þá, sem engum dettur í hug aS kalla íþróttamenn þá er þaS einkenni þeirra, aS þeim fer ekkert fram, þeir verSa ekki meS hverjum deginum leiknari í list sinni eSa starfi, unz hámarkinu er náS. ÁstæSan er sú, aS þeir em hættir aS seilast lengra en þeir ná, hættir aS reyna aS yfirstíga sjálfa sig, en þaS er fyrsta skilyrSi vaxandi leikni og þroska, andlegs og líkamlegs. Flestir menn hafa reynt aS “kyssa kóngsdóttur” og vita, aS þaS er erfitt, og fæstir geta sveigt sig svo langt aftur á bak, aS höfuSiS nemi viS hæla. Eg man hve hissa eg varS, einu sinni fyrir mörgum árum, aS sjá núverandi formann Iþróttasam- Ný skáldsaga Fjölda margir hafa þegar pantað bókina Pantið í dag. Sagan “Viltur vegar”, eft- ir Bandaríkja skáldiS Rex I Beach, er nú sérprentuS og rétt komin af press- unni. Pantanir verSa af- greiddar tafarlaust. Sag- an er löng—496 blaSsíS- ur—og vönduS aS öllum frágangi; kostar 75 cént. eint. Þessi saga er saum- uS í kjölinn—ekki innheft meS vír—og því miklu betri bók og meira virSi fyrir bragSiS; og svo límd í litprentaSa kápu. Saga þessi var fyrir skömmu birt í Heimskringlu og er þýdd af O. T. Johnson. SendiS pantanir til The Viking Press LimiTlD P.O. Box 3171. WÍBiipeg, Canada bands Islands standa upp úr sæti sínu í stofu og setja höfuSiS viS hælana. Méft varS beinlínis hverft viS, því eg get ekki einu sinni “kyst kóngsdóttur.” Eg spurSi hann, hvernig í ósköpunum hann, sá stóri og þrekni maSur, gæti þetta. Hann sagSist hafa ibi,ao þaS frá barnæsku. ViS hin þykj- umst flest góS, ef viS göngum sæmilega bein, en þetta má meS tímanum sveigja hrygginn, ef maSur iSkar þaS nógu lengi og reynir' hvem dag aS teygja sig lengra aftur en deginum áSur. Og gætum vel aS þessu, aS hugur- inn verSur alt af aS fara fyrir, ef líkaminn á aS fylgja. ÞaS teygir sig enginn lengra en hann ætlar. “ÞaS stekkur enginn lengra en hann hugsar”, eins og Jóhannes Jósefsson glímukappi sagSi einu sinni viS mig. Andinn temur lík- amann. Líkaminn á aS vera auS- mjúkur þjónn og verkfæri andans, og gera möglunaraust þaS sem honum er skipaS. Sé hann ekki frá öndverSu vaninn á aS hlýSa, þá verSur hann áSur en varir hortugur kenjaklápur, sem svíkst um og tekur til sinna ráSa. Trúar- flokkur var uppi snemma á dög- um kristninnar, sem haft er eftir, aS “holdiS verSskuldi enga vægS." Hann skýrSi þaS nú á þá leiS, aS réttast væri aS ganga sem fyrst fram af þeim bannsetta skrokk, meS því aS gefa fýsnum hans lausan tauminn og lofa hon- um aS ganga sig til húSarinnar. ÞaS var eflaust misskilningur. En ef vér skiljum setninguna eins og beinast liggur fyrir, aS líkaminn eigi vægSarlaust aS hlýSa boSum sálarinnar, og gerum hins vegar ráS fyrir, aS heilbrigS sál sé hús- bóndinn, þá mætti vel skrifa þessa setningu á skjöld hvers íþróttafé- lags. ÆSsta hugsjón hvers íþrótta- manns, er sjálfsvald, þ. e. aS geta þaS sem hann vill geta. Iþrótta- maSur er sá, sem setur sér hæsta mark í sinni grein og nær því rpeS elju og áreynslu. Þess vegna rer hverjum sönnum íþróttamanni alt af fram, því aS hugurinn ber hann hálfa leiS, unz þroskaskeiSiS er á enda og ellin tekur í taumana. Hann gerir sér aS orStaki vísu Longfellows: Hvorki lán né hrygSar-hagur heitir takmark lífs um skeiS, heldur þaS, aS hver einn dagur hrífi oss lengra fram á leiS. Þegar litiS er á þaS, sem nú er oftast taliS til íþrótta, sem sé alls konar kappleikar, þá má vera aS sumum finnist einkennilegt aS leggja svo mikla stund á slíkt og hafa þaS í heiSri. En aSsókn á- horfenda aS slíkum leikum sýnir, aS þeir slá á strengi í flestra brjósti Og þaS sem dregur menn aS þeim, mun fyrst og fremst vera þaS, aS menn vilja sjá, hvaS í- þróttamennirnir gera. Menn viSur- kenna þannig, aS íþróttamennirnir eru mælikvarSi þess hvaS takast má í þeim greinum er þeir stunda. Iþróttamenn eru forystumenn á svæSi hæfileikanna. Þeir fara á undan og sýna meS dæmi sínu, aS þangaS, sem þeir hafa náS, má ná. En hiS fegursta í fari íþrótta- mannsins er þaS, aS hann sækist eftir fullkomnun sjálfrar hennar vegna. ÞaS er hans, eins og barns- ins: kaupiS hæsta aS heimta í hverju verki: aS orka því. GleSin yfir því aS geta eru æSstu laun hans. En eins og stundum endrar nær, þá fer svo hér, aS meS því aS sækja aS réttu marki fær maSur annaS og meira en maSur hafSi beinlínis sózt eftir. Um leiS og íþróttamaSurinn tem- ur sér list sína, verSur lfkami hans æ hlýSnara og þolnara verkfæri sálarinnar og fær á sig þann tign- arsvip, sem fylgir fullkomnu sam- starfi sálar og líkama. SendiS þiS tvo menn af staS í göngaför eSa til aflrauna, annan er aldrei hreyf- ir sig nema þegar hann þarf húsa á milli, en hinn úr hópi okkar ungu íþróttamanna. ÞiS vitiS fyrirfram hvor betur reynist. Þá sést, aS ungu mennirnir, sem virtust vera aS eySa kröftum sínum í óþarfa hlaup og spark, stökk og stymp- ingar hér úti á Iþróttavelli, þeir hafa veriS aS safna sér orkuforSa, sem þeir eiga tiltækan hve nær sem þörfin kallar. Náttúran er! stórgjöful viS þá, sem sjálfir gefa báSum höndum, en naum viS nirfilinn, sem ekki þorir aS taka ? því sem hann hefir. Þess vegna heilsa eg okkar ungu íþróttamönnum og tjái þeim þökk fyrir þaS sera þeir leggja á sig til aS verSa sem fullkomnastir hver í sinni íþrótt. Þeir gera þaS sem viS öll ættum aS gera, hver á sínu sviSi, aS leita fullkomnunarinnar sjálfrar hennar vegna og öSlast þar meS heilbrigðustu gleSina, þá aS "finna hitann í sjálfum sér og sjálfs sín kraft til aS standa mót,” gleSina af aS vetxa og verSa hæf- ari til þess sem af manni á aS heimta. — Eg vildi óska, aS hugs- unarháttur íþróttamannsins yrSi sem fyrst almennur á öllum sviS- um lífsins, aS hvert starf sem stundaS er yrSi aS íþrótt sem kept væri um aS verSa fremstur í og komast þangaS sem enginn komst áSur. YrSi þaS aS áhríns- orSum, þá mundi þjóS vor brátt verSa ein merkasta þjóS heims- ins, því hún hefSi tekiS í þá taug- ina, sem leiSir upp á hæstu hæSir. SkáldiS kveSur um Jón SigurSs- son, sem þessi dagur er helgaSur: Bratta vanur, brekkusækinn. Brjóst hann gerSist fyrir þjóS. íþróttamaSurinn er brekkusækinn. Hann leitar jafnan í þá áttina, sem örSugust er. Á því vex honum brekkumegin, þoriS og þrekiS. Lifi brekkusæknin. Lifi og blómgist allar íþróttir á lslandi. — — Þróttur. ------o------ Söktum skipum bjargað I flotamálastjórninni ensku er nú sérstök deild, sem hefir þaS veikefni meS höndum, aS láta ná upp flutningsskipum, sem sökt hefir veriS. Deild sú er til orSin síSan ófriSurinn hófst. Frá því í ársbyrjun 1915 og til síSustu áramóta hefir 250 flutn- ingsskipum, sem ÞjóSverjar hafa sökt viS England, veriS bjargaS. Og þaS sem af er þessu ári (til maíloka) hefir 147 skipum veriS náS upp af hafsbotni. ASferSum og tækjum, sem notuS eru viS björgunina, fleygir fram eins og öSru. Og sum skipin, sem upp hafa náSst, eru allstór, mörg meira en 1200 smálestir. örSugleikarnir, sem viS er aS stríSa, eru afar miklir. ÞaS hefir komiS fyrir, aS björgunarskipum hefir veriS sökt, meSan þau voru aS verki. Margra daga erfiSi hef- ir alt aS engu orSiS vegna veSur- breytingu. Menn hafa mist lífiS viS aS anda aS sér eiturloftteg- undum, sem myndast hafa í skip- skrokkum þeim, sem veriS er aS bjarga. Slíkar lofttegundir hafa líka oft gert menn blinda. Ekki alls fyrir löngu skutu ÞjóS- verjar 14 þús. smál. skip niSur, hlaSiS matvælum. ÞaS var, meS farminum, taliS 3,500,000 sterl- ingspunda virSi. ÁSur þaS sykki tókst aS draga þaS upp undir land, svo aS þaS sökk á grunnu vatni. MeS því aS létta þaS meS rafmagnsdælu, tókst aS draga þaS eftir botninum nær og nær landi, þangaS til hægt var aS ná úr því farminum og negla fyrir gatiS eftir kúluna, sem var 40x28 feta vítt. OIíu flutningsskipi eiuu, sem ÞjóSverjar höfSu skotiS á og kveikt í, tókst líka aS bjarga. Björgunarskipin komu fljótt á vettvang og fyrsta verk þeirra var aS skjóta þaS í kaf, til þess aS slökkva í því. Alls var skotiS á þaS 40 skotum. Sprenging varS í skipinu meSan á þessu stóS, en samt tókst aS ná því upp aftur, koma því til lands og gera viS þaS. Skipi hefir veriS lyft upp af 90 feta dýpL meS þéttu lofti. En mesta dýpi, sem unt er aS lyfta skipum upp úr, er 120 fet; ef dýpra er, hætta loftdælurnar aS verka. Kolaskipi var náS upp á 72 feta dýpi og var þaS þó sokkiS í sand, vegna þess aS annaS skip hafSi sokkiS ofan á þaS. Kafar- ar voru látnir troSa í allar rifur á nokkrum hluta skipsskrokksins, síSan var vatninu dælt úr því og fjögur björgunarskip lyftu undir þaS meS 16 stálvírstaugum og á þann hátt var þaS dregiS upp á grynningar, þar sem gert var viS þaS til bráSabirgSa. SíSan fór fullnaSarviSgerS fram á því, og eftir þaS fór skipiS margar ferSir þangaS til þaS var skotiS í kaf í annaS sinn. Vatnsdælur þær, sem notaSar eru viS þessar bjarganir, lyfta vatninu 75—80 fet, en venjulegar dælur lyfta vatni aS eins 28 fet.— Vísír. -------o------- Savinkoff, Kerensky oj Korniloff Maður sá, sem kent er um að hafa lagt ráðin á um morð Mirbaehs greifa, sendiherra Þjóðverja í Mos- cow, er J>ektiur maður að fornu og nýju úr byiltingansögu Rússlands. Hann er einn úr .flokki “nihilist- anna” gömiu, og það var til dæmis hann, sem lagði á ráðin um morðið á .Sergfusi stórfursta, föðurbróður Nikuiásar keiara, sem var þá land- stjóri Moscow, harðstjóri hinn versti I og afar illa þokkaður af öllum al- inenningi. Eftir þetta morð var Savinkoff tekinn höndum, en hann slapp úr varðihaldinu og komst til Parísar. Þar skrifaði hann bók, sem hann kallaði “Gula hestinn” og sagði hann þar frá inorði Sergiusar og öil- um tiidrögum þess. Fyrir bók þessa varð Savinkoff frægur rithöfundur og var hann síðan talinn með mestu rithöfundum Rússa. Fanst mönn- um mikið til um það, hv.e vel morð- ið var undirbúið í öllum atriðum og virðist það helzt dregið af því, að hann 'hafi einnig nú verið með f ráðum. Savinikoff var f útlegð aila tíð frá því að Sergius var myrtur og þang- að tii f marz í fyrra, er stjórnar- byltingin hófst í Rússlandi. I>á hólt hann þegar’heim og komst brátt til miikilla metorða. Yarð hann fyrst umboðsm aðu r b ráðaib i rgð ars t jórn- arinnar á vígstöðvunum, og honum er það þakkað, að Rússar gátu haf- ið sóknina í júií í fyrra, sem þó varð lítið úr vegna uppreistar í hernum. Þegar Kerensky myndaði stjórn- ina 7. ágúst í fyrra, varð Savinkoff yfirmaður í hermálaráðuneytinu eða í raun og veru hermálaráðherra. En ekki tókst samvinnan sem bezt milli þeirra Kerensky. Savinkoff studdi eindregið tillögu Korniloffs hers- höfðingja um að þerða á heragan- um, en Kerensky þorði ekki að fylgja þeim tillögum fram og óttað- ist að hermannaráðið mundi þá rísa á móti sér. Síðast í ágúst kom Kor- nilff til Petrograd, en tókst ekki að fá vilja sínum framgengt og sagði Savinkoff þá af sér. Korniloff gekk þá á milli og kom þvf til leiðar, að Kerensky bað hann að taka aftur lausnarbeiðnina. Hafði Komiloff mikið álit á Savinkoff, vegna dugn- aðar hans og trausts þess, sem hann naut hjá aiþýðu. En það varð að samkomulagi, að ekkert skyidi af- ráðið í þrætumálinu um heragann fyr en að afstöðnum þjóðfundinum f Moscow. Skömmu síðar, 8. sept., hóf Korni- loff “uppreistina” gegn Kerensky. Hvernig á þvf stóð, vita menn ekki um með vissu, en áreiðanlega hefir einhver misskilningur legið þar á bak við. Það er alkunnugt, að Kerensky var mjög á báðum áttum um það, hvernig ætti að koma skipu lagi á í hernum. Yíst er það, að hann sendi Savinkoff á fund Korni- loffs 4. sept. og flutti hann honum þá orðsendingu frá Kerensky, að stjórnin yildi verða við kröfum hans um að skerpa heragann, en hún ótt- aðist að af því mundi leiða uppreist af hálfu Maximaiista í Petrograd. Hann lagði því þau ráð á, að Korni- ioff skyldi senda her til Petrograd, stjórninni til fulltingiis, til þess að bæia niður uppreistina, ef til kæmi. Um þetta urðu þeir ás'áttir og átti Korniiloff að síma til Savinkoffs, þegar 'heasveitirnar tæki að nálgast Petrograd. Símskeytið kom 7. sept., en úr þvl vita menn eiginlega ekk- ert með vissu hverju fram fór. Helzt halda menn, að Kerensky hafi á síð- uistu stundu látið hugfallast og ekki þorað að framfylgja r.áðagerð þeirra Savin'koffs og Korniloffs, og svo fór, að í stað þess að þeir Kerenský og Korniloff tæki höndum saman, þá lenti alt í uppnámi og blóðugum orustum þeirra á milli. Um það leyti varð Savinkoff hershöfðingi í Petrograd með alræðisvaldi, en þó Þrír kostir. Fullkomið, hreint og bragðgott eru þeir þrír kostir, er gjöra Trin- er’s American Elixir of Bitter Wine svo óviðjafnanlegt meðal við öllum magakvillum, sérstaklega harðlífi, meltingarleysi, höfuðverk, upp- þembu, taugabilun, svefnleysi o. s. frv. Fullkominn tilbúningur og mesta hreinlaeti í öllum efnum ger- ir þetta meðal svo áreiðanlegt í verkun sinni, og bragðgæði þess gjörir það svo lystugt, jafnvel fyr- ir fólk með mjög viðkvæma maga. Gæði vörunnar ættu æfinlega að vera íhuguð, og ekki sízt þá meðul eru keypt. Fyrir magakvilla ætti ætíð að biðja um Triner’s Americ- an Elixir of Bitter Wine, því það meðal er áreiðanlega rétt saunan sett. Fæst í lyfjabúðum og kostar $1.50. — Við gigt, fluggigt, bak- verk, tognun, bólgu o.s.frv. ættuð þér ekki að gera tilraun með önn- ur meðul, heldur biðja strax um Triner’s Liniment, því ekkert betra meðal fæst. Selt í lyfjabúðum og kostar 70 cent. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. er víst talið að honum hafi ekki lík- að aðfarir Kerensky, enda tók hann ek-kert embætti í nýju stjórninni, er Kcrensky myndaði 13. september. En eins og kunnugt er, þá var ekki farið með Korniloff sem uppreistar- mann, heldur var það mál látið nið- ur falia og má gera ráð fyrir því að Savinkoff ha.fi ráðið þar um. Það sfðasta, sem heyrst hefir af Savinkoff birtist í opinberri fregn frá Petrograd 20. sept á þessa leið: “Fyrverandi hermálaráðherra Sav- inkoff hefir farið þesis á leit að hann yrði tekinn í iherinn sem óbreyttur liðsmaður." — Vísir. -----__o-------- Iþróttaslagur Líður ótta, roSi rís, rennur nótt að straumi. Ljóssins gnótt er vegar vís, vekur þrótt af draumi. Geislinn hrærir geð og mál, glaSur blærinn lundu, röSull skær úr austur-ál ungur hlær viS grundu. Ekki er hljótt í morgun-mund, margan þróttur hvetur, sveina gnótt á sigurfund sækir skjótt sem getur. Nú skal reyna þol og þor, þá er meinum hrundiS. Lengi treinist vona vor vaskleik einum bundiS. fþrótt prýSir vöxt og vit, vekur lýSum gleSi, ævitíSum lífsins lit, Ijóshjúp sníSur gleSi. Óþreytandi bölva-bönd brautrySjandi slítur, styrkleikshandar, elds í önd óslökkvandi nýtur. Strengjum Braga langa leiS láti slagur knúinn, heilladagur himinskeiS hald þú fagurbúinn. Bjarni Jónsson frá Vogi. — Þróttur. Gigtveiki Heima tilbúið meðal, gefið af manni, sem þjáðist af gigt VorlS 1893 fékk eg slæma gigt í vötSva me® bólgu. Eg tók út þær kvalir, er þeir einir þekkja, sem hafa reynt þaö, — í þrjú ár. Eg reynói alls konar meöul, og marga lækna, en sá bati, sem eg fékk, var aö eins í svipinn. Loks fann eg meöal, sem læknabi mlg aigjörlega, og hefi eg ekki fund- iö til gigtar síöan. Eg hefi gefiö mörgum þetta meSal,—og sumlr þeirra veriö rúmfastir af gigt, — og undantekningarlaust hafa allir fengiö varanlegan bata. Eg vil gjöra öllum, sem þjást af gigt, mögulegt aö reyna þetta óvlöjafnanlega meöal. SendiB mér enga peninga, aö eins nafn yBar og áritun, og eg sendi meti- aliS frítt til reynslu. — Eftir aB hafa reynt þaB og sannfærst um aB þaö er verulega læknandl lyf vlö gigtinni. þá megiB þér senda mér verBIB, 'sem er einn dollar. —- En gætiS aB, eg vil ekki peninga, nema þér séuB algerlega ánægBir meS aB senda þá. — Er þetta ekki vel boöits? Hví atS þjást lengur, þegar meBal fæst meí svona kjör- um? BíBiS ekki. SkrifitS strax. SkrlfiB i dag. Mark H. Jackson, No. 363 E, Gurney Bldg., Syracuse, N. Y. Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. til að búa til úr rúmábrelður - "Crazy Patchwork”. — Stórt úrvai af stórum silki-afkliýpum, hentug ar í ábreiður, kodda, sessur og fl. —Stór “pakki” á 25c., fimm fyrir $1 PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.o. Box 1836 WINNIPEG ------:---------" The Dominion Bank HOHNI NOTRE DAME AVE. (6 SHERBROOKE ST. H«futSs«All, uppb. ........f 8,000,000 VarasjótSur ...............$ 7,000,000 Allar elgntr ..............878,000,000 Vér óskum eftlr vltisklftum verzt- unarmanna og ábyrgjumst atS gefa þelm fullnægju. SpartsJétSsdelld vor er sú stærsta sem nokkur banki heflr í borginnl. lbúendur þessa hluta borgarlnnar óska ati skifta vitS stofnun. sem belr vlta atS er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa ytSur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHðltE GARRY 3458 > ........... ........t G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUa 603 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: ain 3143 Winnipog. J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smith St.) ’PHONE MAIN 6255 « ----:__________________________ Ar-nl Anderson E. P. Garland GARLANÐ & ANDERSQN LMFRiiEaiNGia. Phone Maia 1681 M1 Klockrie Railway flhaaabara. Dr. M. B. HaUdorsaon 4#1 B0YD BlILai.VQ Cor Pert. Jt Usa Talo. Matu 8088. adar elnvértSungu berklttjki atSra lungnajsúkdóma. JBr a« Stuadar eg atsra___________________ _ £»»» 4 ikrtfetefu elnnl kl. 11 ttl Ú Jf»- •« kt. 2 UI 4 e.m.—H.lutlll aS 4« AJl.vay ave. Taletmt: Maia §803. Dr.J. G. Snidal TANNUKKNIR. «14 SOMER8ST BLK. Portage Avenue. WCTWlRia Dr. C. J. Gis/ason PkrilelM and lurge>■ Athyall vettt Augna, Byrma eg Kverka Sjúkdémum. Aoaunt lnnvertli sjúkdómum eg ipo- skurtSl. 18 South 3rd St.. Graud r.rta N.D. Dr. J. Stefáusson 401 B0YD Blin.DI.VO Hornl Portage Ave. og Eðmouton St. Stundar etngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Br a« httta frá kl. 10 tll 13 f.h. og kt. 2 ttl 5 e.h. Phone: Main 30fUh Hetmlll: 108 Ollvta St. Tale. O. 3811 í Vér htjfum fullar btrgStr hrela- ustu lyfja og meSala. KomtS m.ts lyfsebla y«ar hlnga«, vér :erum metSulln nAlvamJif* eftlr víwan læknisins. Vér ilnnum utonsveUa. pðntunum of ■•ljum i A utansvelu, p< \ flftinftUyfi. 5 s v j COLCLEUGH <ft CO. i Pfetre____ Phone e A Mherbrooke Sta. Oarry 2690— 8M1 I A. S. BARDAL selur iikklstur og annaat um út- farlr. Allur útbúnatSur sá bestt. Ennfremur selur hann allskonar mtnntsvartSa og legstetna. : : 818 8HERBKOOKB ST. Pboae G. 315« WINNIPBG inwmiiB—— TH. JOHNSON, Ormakasri og GullsmiSur Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum og viðgjörðum útan af landi. 248 Main St. - Phone M. 6606 J. J. Swanson H. G. Hlnrlkeaoa J. J. SWANS0N & C0. PASTEIGNASALAR 08 pratnga mlVlar. Talsimt Maln 2637 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg MARKET H0TEL 14« Prlnr >as Street á nðtl markablnum Bestu vínföng, vlndlar og atl- hlynlng gótS. íslenkur veltlnga- matSur N. Haildórsson, lelbbetn- lr lslendlngnm. P. O’CONNEL, Eigandl Wlanlprg r ' .....— ' GISLI G00DMAN TINSMIÐIiR. VerkstætSt:—Hornl Toronto Bt. eg Notre Dtme Ave. Phoae Helmtlla Garry 3888 Garry 88« ----------- 1 Lagaákvarðanir viðvíkj andi fréttablöðum 1.) Hver maSur, lem tekur reglulega á móti blaði frá pósthúginu, itendur í ábyrgð fyrir borgun- inni, hvort sem nafn hans e$a annari er ikrilað utan á blað- ií, og hvor' lem hann er áikrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blaVi upp, verS- ur hann aó borga alt lem hahn ikuldar því, annari getur útgef- andinn haldiS áfram a3 nenda honum bla’ðið, þangaó til hann hefir geitt ikuld lína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir 411 þau blöð, er hann hefir gent, hvort sem hinn tekur þau af póithúainu eöa ekki. 3) A6 neita aö taka vií fréttablöíum eða tímaritum frá pósthúium, eöa að flytja í burtu án þess a5 tilkynna slikt, meöan slík blö5 eru óborguð, er fyrir lögum sko5að gem . tilraun til svika (prima facie of intontional fraud).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.