Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 6

Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. SEPT. 1918 Æfiotýrí Jeffs Clayton eSa RAUÐA DREKAMERKIÐ GlSLi P. MAGNÚSSON þýddL Endrum og eins HeyrSust þungar stunur og svefnóra þvaður frá hinum legubekkjunum. Þetta var ekki í fyrsta skiftiS, sem Jeff Clayton hafSi komiS inn í slíkan staS, svo hann kannaSist vel viS alt þetta; hann hafSi heyrt þaS alt fyr, en nú lagSi hann eyrun eftir aS heyra eitthvaS nýtt. Um aS sjá nokkuS nýtt, var ekki aS tala fyrir hann, því svo dimt var í þessu skúmaskoti. Þegar Jeff hafSi legiS þarna rétt. viS hálfa klukkustund, varS hann þess var, aS inn komu sex Kínar. Fjórir af þeim fleygSu sér upp f legubekki, en tveir héldu áfram inn eftir ganginum, og heyrSi Jeff aS þeir fóru þar inn í gegn um dyr og létu hurSina mjúklega aftur á eftir sér. “Þetta grunaSi mig alt af. Þarna er annaS her- bergi inn af þessu. Eg verS aS finna út hvaS þar er, áSur en eg skil viS þetta pláss. ÞaS er mörg ein leyniholan hér, þaS sé eg. Halló þarna kemur þá gamli satan. Hann kemur náttúrlega til aS gefa mér aSra pípu. Eg var aS vona, aS hann hefSi gleymt mér, en þaS er öSru nser. Hann gleymir ekki viSskiftamönnum sínum”. Jeff lá nú aftur á bak hreyfingarlaus og hraut ögn, en þegar Hah Gat talaSi til hans, sneri hann sér og utnlaSi. “Pillu? Eg—já, þaS er rétt. Mig var aS dreyma. En hvaS mig dreymdi yndislega. Mér þótti eg vera kominn í himnaríki. HeyrSu Hah, hvaSan kemur allur þessi hljómur af hljóSfæra- slætti? HvaS segir þú? Enginn hljóSfærasláttur? Ó, nú skil eg, þaS er litla pillan, sem vinnur svona. Ha, ha, söng pilla. Er þaS ekki? En farSu nú, vinur og lofaSu mér aS njóta drauma minna í kyrS og næSi.” MeS ánægju-brosi sneri Hah Gat sér frá Jeff og gekk í burtu eins og hann var beSinn, og var hann fullviss um, aS hann hafSi ekkert ónæSi af þessum viSskiftamanni þaS sem eftir væri næturinnar. Ef til vill, ef Jeff hefSi veriS betur til fara og boriS rík- mannleg klæSi, aS Hah hefSi hljóSIega heimsótt hann síSar um nóttina, og aS hans þaulæfSu fingur hefSu meS aSgætni fariS um vasa hans. En hann vissi, aS þessi viSskiftamaSur sinn hafSi sama sem enga peninga meSferSis. Hann hafSi rétt aS honum 50 cent þegar hann hafSi beS- iS um aS fá aS vera einn og njóta drauma sinna. MeS þaS var Hah ánægSur, því hann hafSi nóga peninga í öryggisskápnum og þar aS auki voru þar margir álitlegri aS reykja þá nótt. ÞaS virtist sem straumurinn ykist eftir því sem örSugra gerSist aS komast í þetta neSanjarSar birgi og eftir því, sem lögreglan höfuSsat þaS meir ÞaS leit út fyrir sjónum Hah, aS lögreglan skapaSi honura viSskifta menn, fleiri og fleiri meS hverjum deginum. En þaS er ekki nema mannlegur breiskleiki, aS sækjast sem mest eftir því, sem örSugast er aS fá. "Eg sé engil,” heyrSist nú kvenmannsrödd segja skamt frá þaSan sem Jeff lá. Ó, sjáSu hannl SérSu hann ekki?” AS líkindum hafa englar ekki veriS nein nýstár- leg sjón fyrir þá, sem þarna voru inni, því enginn sinti neitt röddu kvenmannsins nema Jeff; hann tók vel eftir öllu, sem fram fór þar inni og hann varS var viS. “Er þetta ekki hræSiIegt?” hugsaSi hann. “Ef til vill verSur þessi kvenmanns aumingi meSal engla, áSur en langt um líSur, ef hún heldur áfram aS leggja leiSir sínar hingaS.” Jeff hallaSi sér út úr legubekknum og horfSi fram ganginn, og sá hann þá hvar Hah var aS sinna kröfum viSskiftamanna sinna, er síSast höfSu inn komiS. Jeff stökk nú fram úr legubekknum, en • jafn- skjótt upp í hann aftur, því hann sá hvar Hah kom framan ganginn. En þaS var óþörf varkárni, því Hah staSnæmdist hjá einum hálfsofandi náunga, sem hafSi víst veriS aS biSja um aSra pillu, svo hann gæti sofnaS til fulls. Þegar Hah var búinn aS veita þessum manni þaS sem hann þurfti, fór hann burt úr herberginu. Jeff stökk fram úr aftur og nú gerSi hann nokkuS all-einkennilegt. Hann tók ljóshylki upp úr vasa sínum og gekk nú aS hverjum klefa, lyfti forheng- inu ögn frá og lét ljósgeisla falla um íbúann, en svo fljótt og snögglega, aS þó einhver þeirra hefSi ver- iS vakandi, þá hefSu þeir naumast orSiS varir viS þaS. En þó einhver hefSi nú séS glampa af ljós- inu, þá hefSi hann auSvitaS ályktaS, aS þaS væru ofsjónir, sem stöfuSu af ópíum reykingunni. Þarna voru hvítir menn og konur, og Kínar; en engan þeirra þekti Jeff eSa hafSi séS áSur, svo hann myndi eftir. AS fara alveg fram í enda á gangin- um, áleit Jeff ekki ráSlegt fyrir sig, því ef Hah kæmi inn aftur snögglega, var hann of langt frá legubekk sínum til þess aS komast þangaS án þess hann sæ- ist. Hann var nokkuS nálægt afturenda gangsins er hann alt í einu heyrSi hurSina opnaát hægt aS baki sér. ÞaS var enginn tími fyrir hann aS komast í sitt eigiS flet, svo hann brá sér inn í þann klefann, sem næstur honum var, í þeirri von aS þar væri^ enginn inni. En þaS brást honum. Þar var Kíni fyrir. Jeff skelti lófanum fyrir munn mannsins eins fljótt og hann varS hans var, svo hann gæti ekki gefiS hljóS af sér, en sú varkárni var óþörf, því maSurinn var steinsofandi. Þarna nnipraSi spæj- arinn sig ofan á legubekkinp viS hliS þessa sofandi Kínverja, þar til þeir tveir menn, sem hann sá koma út um dyrnar úr innra herberginu og sem hann þekti fyrir aS vera þá sömu er hann sá fara þangaS inn um kvöldiS, voru komnir út um framdyrnar á her- berginu. Þá reyndi hann aS komast burt og yfir í sinn eigin klefa. Alt var aftur orSiS kyrt og hljótt í ganginum. . Ásetningur Jeffs var nú aS komast eftir hvaS var í því herberginu, sem þessir tveir menn höfSu komiS út úr. Hann hafSi heyrt hurSina opnast og lokast, en ekki getaS enn séS meS vissu enn þá hvar hún var. Hann taldi þó engan efa á því, aS sér myndi takast aS finna hana, og lagSi því af staS ofur hægt í áttina. ÞaS var svo dimt í þeim endan- um á ganginum, aS hann varS aS þukla sig áfram meS höndum og fótum. AS nota ljósiS sitt áleit hann ekki ráSlegt, því skeS gat aS Hah leyndist í einhverju skotinu og kæmi auga á ljósglampann. “Ha, ha. Ekki tók þetta mig lengi, hér hefi eg fundiS dyrnar. En nú er eftir aS komast inn^og sjá hvernig þar er umhorfs. ÞaS skal eg gera, þó þaS verSi mitt síSasta verk í þessum heimi. Svei, þær eru þá lokaSar. Þessir tveir náungar hljóta aS hafa lykil, og sýnir þaS, aS þetta er enhvers konar prí- vat herbergi fyrir Hah Gats og nans beztu vini. En þaS er eg viss um, aS ekki eru þeir margir, sem hafa lyklavöldin hér aS. Þetta er annars líklega einhvers konar fundarsalur fyrir þetta þjófa og glæpafélag, og ef til vill heldur Hah hér til sjálfur, þegar hann er ekki aS sinna viSskiftamönnum sín- um hér fyrir framan.” ÞaS er áreiSanlegt, aS fjöldi af þessu fólki heldur til í svona neSanjarSar híbýlum. ÞaS verS- ur svo vant viS loftleysiS og hina illu dauna, aS þaS kann engan mun á því aS gera og hinu ferska lofti ofan jarSar. Og þaS hefir Jeff vissulega vitaS og álitiS aS þessi rauinsókn sín kynni aS færa sér heim upplýsingar og sannanir á einhverju því, sem hann þurfti aS fá sönnun fyrir í sambandi viS þau leynd- ardómsfullu mál, sem hann var aS vinna aS. AuS- vitaS er mjög örSugt aS gera sér nokkra rétta hug- mynd um, hvaS Jefferson Clayton hefir búiS í huga. “Eg verS aS stinga upp lásinn. ÞaS er svo sem auSvelt,” tautaSi hann fyrir munni sér um leiS og hann dró upp úr vasa sínum áhald til þess. Hann var rétt búinn aS koma þessu verkfæri í skráargat- iS, þegar hann varS þess var, aö einhver var rétt hjá honum. Hapn leit ögn til hliSar, og sá hann þá aS yfir honum stóS Kínverji, sá stærsti, sem hann hafSi nokkurn tíma séS, meS stórt barefli á lofti, reiSubúinn aS láta þaS falla í höfuS hans. HvaSan þessi náungi hafSi komiS, vissi Jeff ekki, en fyr hafSi hann ekki séS þenna stóra risa um kveldiS. Jeff þóttist þess fullviss, samt sem áSur, aS þarvera hans var tilviljun ein, en ekki af því, aS Hah Gat grunaSi sig nokkurn hlut. Allar þessar og fleiri hugleiSingar flugu í gegn um huga spæjarans meS eldlegum hraSa þrátt fyrir þá hættu, sem hann yar sjáanlega staddur í. Ef aS íbúar og húsbændur þessarar ræningjaholu grun- uSu hann nokkuS, þá fann hann aS líf sitt væri ekki mikils virSi og á þessu augnabliki virtist þaS vera á valdi þess risavaxna Kfnverja meS reitt barefli yfir höfSi sér, reiSubúinn aS láta þaS af alefli falla á höfuS spæjarans. XIII. KAPITULI. Spæjarínn tekur til starfa. Jeff mátti engan tíma missa. Hann þurfti eitt- hvaS til bragSs aS taka og þaS umsvifalaust, ef hann hugSst aS bjarga lífi sínu. MeS svo skjótum hreyfingum aS auga eygSi hann naumast, spratt hann upp eins og stálfjöSur. Þessari hreyfingu átti risinn ekki von á, hann hafSi ekki hugmynd um aS nærveru hans hefSi veriS veit eftirtekt, því Jeff hafSi passaS sig vel, aS láta hann ekki verSa þess varan aS hann sæi hann. Jeff stökk nú á manninn eins og köttur á mús og náSi annari hendi fyrir kverkar hans, en meS hinni rak hann þungt 'högg á nasir honum. ViS þetta lá risanum viS falli aftur á bíLk, en Jeff hélt honum á fótunum meS hálstakinu; hann vildi ekki láta hann falla á góIfS, því þaS myndi orsaka há- vaSa; heldur var hans fyrsta aS reyna aS ná bar- eflinu, en þaS sá hann aS hann myndi ekki geta nema skella hinum flötum og liggja ofan á honum á meSan. Hann lét hann því hallast út af, en tók af honum falliS, svo hávaSi yrSi enginn ef hægt væri. HöggiS hafSi veriS stærra en Jeff hafSi bú- ist viS. ÞaS var alt af aS draga af mannnum, og Jeff sá, a8 þess mundi ekki langt aS bíSa, aS hánn félli algerlega í ómegin. ÞaS voru nú engin vand- ræSi fyrir Jeff aS ná bareflinu og í sannleka sagt j gera hvaS hann vildi viS þenna risavaxna, krafta-J lega mann, sem þarna lá nú hjálparlaus viS fæturj hans Jeff leit nú í kring um sig, en sá enga hreyf- j ingu neins staSar. Þetta hafSi alt gengiS af svoj fljótt og hljóSalaust, aS þaS hafSi enga eftirtekt vakiS Og því varS Jeff feginn, því hann var enn þá ekki reiSubúinn aS opinbera sig þarna inni; hann átti eftir svo margt aS athuga áSur. ÞaS fyrsta, sem nú lá fyrr aS gera, var aS koma þessum risavaxna Kínverja eitthvaS þangaS, sem hans yrSi ekki strax vart þó komiS væri eftir gang- inum. MeSvitund sína myndi hann fá aftur innan lítils tíma og þá aS sjálfsögSu kalla eftir hjálp. En Jeff setti undir þenna leka, og fór úr öSrum sokknum sínum og tróS eins miklu af honum og hann gat upp í munn Kínans og batt svo skóreim sinni yfir og aft- ur fyrir hnakkann. SíSan batt hann fætur hans saman og hendur hans á bak aftur. “Þarna, nú fer vel um þig, ljúfurinn,” sagSi hann svo ánægjulega viS sjálfan sig. “Þetta held- ur þér í skefjum um stund.” Spæjarinn horfSi nú vandlega í kring um sig, en sá engan. “Nú verS eg aS fela þig, vinur minn, því þeir geta gengiS ofan á þig og meitt þig, ef þú liggur þama. En hvar á eg aS koma þér fyrir?” Hann dróg til hliSar forhengiS á næsta klefa og sá aS þar var auSur legubekkur, er trauSlega dugSi fyrir hann aS leggja manninn þar upp í. Þar myndi hann finnast fyrst og annaS hitt, þegar hann fengi meSvitund sína aftur, myndi hann ef til vildi velta sér fram úr og á þann hátt gera hávaSa. “Nú sé eg hvaS eg skal gera. Eg skal troSa honum undir legubekkinn. ÞaS verSur nokkuS þröngt, en þess meiri trygging er fyrir því, aS hann liggi þar kyr.” Jeff lyfti því legubekknum upp frá gólfinu ögn og velti svo félaga sínum undir hann, alveg upp aS vegg; lét svo bekkinn falla ofan yfir hann aftur. Og þarna lá nú risavaxni Kínverjinn undir bekknum, sem mús undir fjalaketti. Alt þetta hafSi tekiS styttri tíma en þaS tekur aS segja frá því. Jeff taldi sér hverja mínútuna dýrmæta og lét hvert handtak og hverja hreyfingu sína aS notum verSa. Hann hafSi unniS svona verk áSur, og var því enginn viSvaningur. ÞaS er haft fyrir satt, aS Jefferson Clayton geti höndlaS hvern sem er, þó sýndur sé allur mótþrói, en hér var ekki um neina mótspyrnu aS ræSa; maSurinn hfafSi falliS hjálparlaus fyrir stálhnúum spæjarans viS fyrstu atlögu. “Þá er nú aS komast inn í þetta bak-herbergi. ÞaS má vel fara svo, aS þaS svari ekki kostnaSi, en eg ætla aS eiga þaS á hættu.” Aftur tók hann nú aS stinga upp lásinn, sem hann hafSi orSS aS hætta viS svo snögglega, þegar hann varS var viS Kínverjann aS baki sér. Lásinn reyndist honum auSveldur viSureignar; hann hrökk opinn strax viS fyrstu tilraun. En ■ Jeff opnaSi ekki dyrnar strax, heldur lagSi nú ann- aS eyraS viS hurSina til aS hlusta hvort nokkuS heyrSist aS innan frá. En hann heyrSi ekki neitt. Alt var kyrt og hljótt. Hann opnaSi hurSina; daufa ljósbirtu lagSi um herbergiS, sem, eins og þaS herbergiS sem ’hann hafSi veriS í, var hólfaS sundur í smá klefa, meS forhengi fyrir dyrunum. 1 þessu herbergi var ekki út af eins ill daun og í hinu, og dróg hann þar af, aS færri mundu reykja þar inni. Þegar hann var kominn inn, lét hann hurSina falla mjúklega aftur aS baki sínu. “Hér er einhver inni,” sagSi hann viS sjálfan sig ofur lágt, því þó hann heyrSi ekkert og sæi engan, var sem eSlisá- vísun hans segSi honum, aS hér væri einhver inni. “En hver sem þaS er, þá mun hann sofa. Ef mér tkest aS framkvæma vilja minn hér inni án þess aS vekja hann, þá svo mikiS betra,” hugsaSi hann og færSi sig fót fyrir fót ofan eftir gólfinu um leiS og hann gekk frá skambyssu sinni í ytri vörum sínum, þar sem hún væri handbær ef á þyrfti aS halda./ Hann ýtti nú til hliSar forhenginu á klefunum til beggja handa, meS hægS, er hann gekk inn eftir gólfinu, og sá hann aS allir klefamir voru mann- lausir inn fyrir miSju herbergisins. 1 einum klef- anum fann hann lítinn kassa meS austurlanda gerS og var hann þakinn meS pappírstuskum og göml- um fötum. ÞaS var enginn efi, aS þetta var örygg- ur staSur fyrir verSmæta muni, því fáum óviSkom- andi hefir víst auSnast aS komast svo langt inn eftir þessum híbýlum. Jeff sprengdi nú kassann opinn, og meS ánægjubrosi á vörunum tók hann svo upp úr honum ýmsa muni, svo sem pípur, hálsbönd, fingurgull, græna og hvíta guSi, ásamt bunka af seSlum og nokkuS af silfurpeningum, er hann gaf sér Prentun. AUs konar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbeejar mönnum sér- staklega gaumur gefinn. The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke St. P. O. Box 3171 Winnipeg engan tíma til aS telja. En þaS sem hann sérstak- lega leitaSi aS, fann heum þar ekki. “ÞaS er leitt,” sagSi hann næstum því hálf hátt. “Eg hafSi búist viS aS finna hér þaS, sem eg svo mjög áfram um aS komast yfir. En ef til vill auSn- ast mér þaS enn þá. Eg hefi enn ekki séS alt, sem er faliS í þessu herbergi, langt frá því En ef þeir lofa mér aS vera í næSi nokkra stund enn þá, þá er þaS margt sem eg get gert á stuttum tíma. Fyrst af öllu verS eg aS finna út, hver þaS er, sem eg heyri til hér í næsta klefa, áSur en eg set sjálfan mig í nokkra frekari hættu.” Rétt er hann var aS leggja af staS í annaS sinn, heyrSi hann veika kvenmanns rödd spyrja á kínversku hver þar væri. Jeff gat töluvert talaS í kínversku sjálfur, þar sem hann hafSi í síSastliSin þrjú ár notiS tilsagnar Pong. Hann skildi því flest, sem viS hann var sagt og gat gert sjálfan sig skiljanlegan á því máli. “Vinur,” svaraSi hann ofur lágt og stóS alveg kyr, því spurningin hafSi komiS honum í dálitla geSshræringu. Hann heyrSi, aS þaS var kvenmaS- ur, sem talaSi, og hann heyrSi þaS einnig, aS hún var ekki Kínverji. “Hér er þá hvítur kvenmaSur inni,” hugsaSi hann. Enginn Kíni talar svona. HvaS þýSir þetta? Ef til vill er hér verk fyrir hendi, sem eg alls ekki gerSi ráS fyrir.” “Eg sting þig, ef þú kemur nær,” heyrS hann þenna kvenmann segja í hótunarrómi. “Ertu ein hérna?” spurSi hann nú á kínversku, en hálf hikandi samt. “Nei, eg er ekki ein. SveSjan sem drepur — sveSjan, sem hefir kraft hinna sjö guSa, er hér hjá mér/’ “Vertu stilt og róleg, eg er ekki kominn hingaS til aS gera þér neitt ilt.” “Þú deyrS, ef þú gerir þaS,” svaraSi stúlku- röddin jafn ákveSin og fyr. Jeff 'hafSi nú fundiS út hvar felupláss hennar var. Hann var þess fullviss, aS hún mundi ekkert af sér gera svo lengi sem hann léti hana óáreitta, og aS hann gæti því haldiS áfram leit sinni. En hann ákvaS samt, aS fara ekki aftur út úr þessu herbergi, án þess aS grenslast eftir hver hún væri, þessi' stúlka, og hví hún væti þarna niSur komin. AS hún bar ótta til þeirra, þrælanna, sem um- kringdu hana, var auSheyrt á orSum hennar. Jeff flýtti sér nú aS leita í hverjum krók og kima, en fann ekkert. En svo var hann vanur viS þaS á svona ferSalögum og hann taldi efalaust, aS hann yrSi aS ganga margt óþarfa sporiS og árangurs- laust áSur en hann yrSi laus viS þau mál, sem hann nú var aS vinna aS. i “Eg verS aS fá aS sjá framan í stúlkuna,” hugs- aSi hann og færSi sig nú hljóSlega aS því forhengi, sem hann þóttist viss um, aS hann væri á bak viS. Fyrst talaSi hann til hennar þvert yfir ganginn, en svo eftir því sem þau töluSust meir viS, færSi hann sig nær, unz hann ýtti forhenginu ögn til hliSar þeim megin, sem veggurinn var, og gægSist inn í klefann. Hann sá nú, aS hún sneri baki fram og aS hún beigSi höfuSiS fram er hún hlustaSi. 1 hægri hendi sér hélt hún á stórum daggarSi, sem glampaSi á í hinni daufu ljósglætu. “Hvítur kvenmaSur, eins og mig grunaSi,” hugsaSi Jeff, sem veitti nú stúlkunni nákvæma eft- irtekt. 1 staS þess aS vera klædd kvenmanns föt- um, var hún vafin í enhverjar kínverskar slæSur.. Hún var fríS sýnum, svo aS Jeff hafSi ekki margar stúlkur séS fríSari. Hann einsetti sér aS komast eftir um hagi hennar alt sem hann gæti. “Nei,” hugsaSi hann; "hún lítur ekki út fyrir aS vera ein af þeim stúlkum, sem maSur gæti átt von á aS finna á svona stöSum. Og svo er klæSa- burSur hennar. Hann bendir til, aS eitthvaS ó- vanalegt á sér staS hér.” “Hver ert þú? HvaS vantar þig?” spurSi hún á sinni bjöguSu kínversku. , “Ungfrú Eg er ekki hingaS kominn til'aS gera þér ilt. Eg bara biS þig aS gera engan hávaSa. Ef eg get eitthvaS gert fyrir þig, þá gerSu svo vel og lofaSu mér aS vita hvaS þaS er,” sagSi Jeff og tal- aSi nú á enska tungu. Stúlkan reik upp lágt hljóS og ætlaSi aS fara aS segja eitthvaS í vanalegum róm. “Uss, uss, hafSu ekki hátt, eSa viltu aS þeir komi allir hingaS djöflarnir í einni bendu?” "Ó. guS minn góSur. I öllum bænum, hver ert þú? ESa er mig aS dreyma?” “Nei, þaS er enginn draumur ungfrú. Má eg koma nær þér? Eg vil ekki þurfa aS tala hátt, en þaS hlýt eg aS gera þó, ef þú átt aS heyra til mín þaSan sem eg nú stend.” “Já,” stundi hún upp og heyrSi Jeff á orSum hennar, aS hún var komin aS niSurfalli af geSs- hræringu, þá er hún heyrSi aS samlandi hennar væri þar kominn af frjálsum vilja. “Fyrst af öllu verSur þú aS stilla þig. Ef eg á aS reyna til aS hjálpa þér, þá verSur þú um fram alt, aS vera róleg og köld.” “Rödd þín bendir á, aS eg meigi treysta þér. En eg verS aS fá aS sjá framan í þig. DragSu for- hengiS til hliSar og lofaSu mér aS sjá þig. En eg ráSlegg þér aS fara ekki of nálægt mér, því eg er ekki eins varnarlaus og þú kant aS hugsa aS eg sé. Þessi er vinur minn og verndari”, og hún hristi daggarSinn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.