Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. SEPT. 1918 I ' i Skólaganga Yðar. Þett« er verzlunarskólinn, sem í 36 ár hefir undirbúið unga fólkið f þeasu landi í beztu ski4ifstofustöðurnar. Þér ættuð að ganga á þenma skóla og njóta góðrar kenslu, bygða á svo langri reynslu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS V'orir sarneinuðu skóiar, “Winnipeg and Regina Federal Oollege”, hafa kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrir verzlunarlífið. Þeir finnast aliýwtaðar, l>ar sem stór verzlunarstarfsemi á sér stað. Þeir sýna einniig, hvar sem þeir eru, hvað ikenisluaðferðir vorar eru notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — Viltu koma með öðrum sjálfsboðum er innritast á skólann á mánudaginn kemur? Dag og kvöld kensla. Wirmipegf Business CoIIege 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. Sigurðsson, Thorvaldson Co., Ltd.—Arborg, Man. License No. 8—16028 Vér viljum, sem stendur, að eins benda skiftavinum vorum á eftirfarandi verðmseti. Þau eru ekkert valin úr, en eru tekin af handahófi úr mörgu, sem eins vel, eða betur stenzt samanburS á núverandi verSlagi, hvar sem er:— Santos Kaffi, brent, bezta sort, 3 pund fyrir ....$1.00 Rio Kaffi, brent, pundið aS eins fyrir ........... 25c. Tomatoes, 2 könnur af 3s fyrir ................... 55c. Rúsínur, hreinsaSar, 1 1 oz. pakkar, 2 fyrir...... 25c. Soda Biscuits í pökkum (vanal. staerS) enn þá á 35c. Stráhattar og Sumarhúfur af ýmsum gerðum á einkar góSu verSi nú um uppskeru tímann. Premier Þvottavélar fyrir.................... $13.95 Playtime Þvottavélar, sem allir hrósa, fyrir .... $14.95 MikiS af skóla-skrifbókum og alls konar ritföngum, sem meSþurfa nú viS byrjun skólanna. Pappa-kassar fyrir sendingar til hermanna, hver á lOc. NýkomiS vagnhlass af ÞakspœnL Stam og Málhelti Einnig önnur raddlýti. Hverjar eru orsakir fyrlr málhelti, stami og öllum öörum raddlýtum? Arfgengi, eftirhermur. veikindi, slys, taugaveiklun og fleira, þar á meöal 4<shell-shockM, er nú þekkist sem ein afleiöing stríösins. ÞaÖ hefir veriö haldiö, aö taugabilun vœri eina or- sökin, en í flestum tilfellum er hún afleiöing sjúkdómsins. Málhelti er ekki náttúrleg og til þess aö lækna hana þarf aö útrýma því sem á móti náttúrunni stríöir.— Lækningaraöferöirnar byggjast á náttúrlegum grundvelli. Hverjum einstakling persónulega gaumur gefinn. Kostar ekkert aö fá allar upplýsingar. Sendiö eftir bók ókeyplH. “The Greatest Art” ’Phone Maln «4!) H. IV. HOGUE, BráSab. Addr.: A.O.U.W. Hall (efsta gólfi), 328 Smith St., Winipeg, Man. SkiftiS viS þá, sem auglýsa í H. Methusalems HEFIR NO TIL SÖLU NÝJAR HUÓMPLÖTUR (Records) Islenzk, Dönsk, Norsk og Sænsk lög VERÐ: 90 cts. COLUMBIA HUÓMVÉLAR frá $27—$300. Skrifið eftir Verðlistum SWAN r~ Úr bæ og bygð. j Einar Sveinsson, frá Gimli, var hér á ferð í lok síðustu hiku. Hjörtur Tómasson, frá Silver Bay, var hér á ferð fyrir helgina. Sagði uppskeru og heyskap vel í meðallagi f sinni bygð. Hálfdán Sigmundsson frá Iceland- ic River kom ‘hingað nýlega að leifca sér lækninga. Hann bjóst við að dvelja hér notokra flaiga. Mias Stefanía Eydal, sem heima á að 743 Alverstone istr., Ihér í borg, fór til A'Shern, Mati., á laugardaginn og dvelur þar um vikufcíma. Gfsli Sigmundsson, verzlunarstjóri frá Hmausa, Man., var á ferð í borg- inni um síðustu helgi. Sagði hann góða iíðan fólks þar norður frá. Agúst Sædal frá Baldur, var hér á ferð í lok vikunraar. Hélt hann á- ieiðis til Gimli til þess að sækja dóttur sína sem þar er. Séna Jakob Kristinsson messar f TjaJdibúðarkirkjunni á sunnudag- inn kemur. Við það tækifæri ætti kirkjan að vera full. Halldór Árnason, frá Cypress Riv- er, kom til borgarinnar um miðja síðustu viku. Hann sagði akra yf- ir höfuð <að tala mjog lélega í sinu bygðarlagi, er orsakaðist af því, að rigningar hefðu komið of seint. Bergur Johnson, frá Báldur, Man., kom til borgarinnar síðastliðna viku til þess að lerta sér lækninga. Er það liðagigt, sem að honum gengur og lá hiann u,m tfma í sumar á al- merana spítalanum hér í ibænum. Kr. Ásg. Benidiktsson kom til bæjarins á miðvikudaginn í síðustu viku eftir tveggja inánaða dvöl norður við Manitoba vatn. Var hann þar að safna upplýsingum um ættfræði og ýmsuim fróðleik íslend- ingum viðkomandi. Birtist langt fréttabréf frá honum í næsta blaði. Einar Jónsson myndhöggvari og kona hans leggja af stað áleiðis fcil Pliiladelp/lúa um næstu helgi. Þau búast við að komia fyrst til Ohicago og sfcanda þar við nokkra daga. Á langardagskveldið í þessari viku verður þeini haldið kveðjusamsæti í Good Templara húsinu og gefst öll- um tækifæri tii að kveðja þau þar. Inngangur er ókeyjds eins og aug- lýst er á öðrum stað í þessu blaði. Á sunnudaginn komur, þann 15. þ.m., heldur Rev.’ Elnier S; Forbes, frá Boston, Mass., formaður trúþoðs- nefndar Gnítara kirkjufélagsins í Bandaríkjunum, messu í íslenzku Únítara kirkjunni hér í ibænuin. Rev. Mr. Forbes er væntanlegur hingað tii bæjarins á fimtudaginn í þessari viiku. Hann er talinn einm með meiri ræðumönnum þar syðra, og er þjóðkunnur fyrir sína ötulu hjálparstarfsomi í stórbæjunum þar austur frá. “Leaves and Letters,”— Eftcr Baldur Jónsson. Fæsfc keypt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 650 Maryland St., Winni- peg; Miss Kristrúnu Sigvaldason að Baldur, Man., og hjá aöal út- sölumanni. — Andrés Helgason, Wynyrad, Sask. Kostar $1.00. Send póstfrítt. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyílingar —búnar tll úr beztu efnum. —sterfciega bygðar, þar sem 7»eet reynlr á. —þæfttsgt að bífca með þeim. —fagurlega tllbúnar. /hsy —endtng ábyrgpst \ f HVALBEINS VUL- Aia CSNUETANN- \ 1 19 SETTI MÍN, Hvert Y * V —-gefa affcur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —paasa val í munnl. —þekkja3t ekki frá yðar eigin tönnum. —þægiiegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. iR. R0BINS0N Tannlæknir og Félagar bans BIRXS BLDG, WINNIPEG Séra Rúnólíur Marteinsson, skóla- stjóri, er niýlega kominn heim úr ferð sinni um Vatnabygðirnar. Fór hanh þangað í erindum fyrir skól- ann og dvaldi þar frá 18. júlí til 3. sept., flutti prédikanir víða þar á sunnudögurn og erindi er hann nefnir “Minnisvarðimn”. Hlaut hann ibeztu undirtektir víða og yfir höfuð að tala bar ferð hans góðan árang- ur. — Jóns Bjarnasonar skóli byrjar 25. þ.m. Er búið að endurnýja all- an skólann og gera stórar umbætur bæði úti og inni. Umsóknir eru nú sem óðast að koma og væmt eftir eims góðri aðsókn og nokkum tíma éður. Ungfrú Hólmfríður Árnadóttir, sem kennir íslenzku og dönsku við OoiUTnbia University í New York, er hér að ferðast og kynnast. Hún kom f vlkummi sem leið sunnan frá Dakota, dvelur um stunid hér í bæn- um og fgrðast líklega • eitthvað út um bygðir. Hún beifir fengist mikið við mentamál og víða verið, kom til New York frá íslandi sfðastliðinn haust, til að stunda nám við Colum- bia skólann, en var svo boðið þetta kenslustarf, sem hún hefir haft á hendi síðan., Hún fer til New York í næsta mánuði og heldur áfram sama starfi. — Föstudaginn f þess- ari viku heldur hún samkomu í SkjaldJborg, sýmir 50 f grar íslenzkar my.ndir, ílest litimyndir og fræðir menn um ísland. Samtkoman byrjar klukltoan 8 og inngangseyrir er 25 cent. Fólk ætti að fjölmenna, bæði ti'l að njóta góðrar skenrtunar og eins til að sýna þesari íslenzku mentakoniu þann sóma sem hún verðskuldar. Sokkagjafir til Jóns Sigurðssonar félagsins:—Frá Mrs. M. Hinriksson, Churöhbridge, Sask., 5 pör; Mrs. F. Einarsson, Glmli, 4 pön; Mrs. Metan- fu E. Wilson, 478 Home str., W.peg, 6 pör; ónefnd kona að Tantailon, 2 pör. — Velvirðingar bið eg é því, að úr sokka-lista, er eg auglýsti í blöð- unum snemrrna f júní í sumar, hafa eiMhvern veginn fallið hjá imér þrjú af þessum ojangreindu nöfnum. En éstæðan fyrir því að eg hefi ekki leiðrétt þetta fyrri, er sú, að eg fór í burtu úr bænum áður en mér bár- ustu þau blöð í hendur, og kom eg ekki til hatoa fyr en í byrjun bessa mánaðar (ágúst) og hafði því ekki tækifæri á að líta yfir þann ltetann, er eg hafði heima hjá mér. — Með beztu þökk til allra, er velta steini úr vegi Jóns Sigurðssomar félagsins. —Ingibjörg Goodman, 696 Simcoe St. Á mámudagskvöldið söfnuðust saman nokkrir vinir Mrs. Guðrúnar Jóhannsson á horninu á Notre Daine og Victor str. og gerðu árás é hús benmar. Hún var ekki við þessu búin og gaf upp alla vörn tiaf-arlaust. —|Orsökin fyrir þessari árás var sú, að Mrs. Jóbannssom heifir nú aiftur hyrjað að hafa matsöluhús að 794 Victor str., erhún varð að hætta við um tfma sökum þess að sonur henn- ar var fcekinn í herinn. En honuim hefir nú verið veitt lausn um tíma og er Mr,s. Jóhannsson þar af ieið- andi unt að byrja sitt fyrra starf aftur. Vildu vinir heranar sam- fagma irreð henni yifir þessu — og leiddi þetfca til árásar þeirrar, er að ofan er frá greimt. — G. H. Hjaltalín skóismiður hélt stutta ræðu og í ræðulok afhenti hann Mrs. Jóhanns- son all-vandaðan ruggustól sem gjöf frá vinum ihennar. Flutti hanm svo kvæði það, seim hér fer á eftir. Mrs. Jóhannsson stóð þá upp og þakkaði fyrir gjöifina og þessa ó- væntu heimsókn og kvaðst lengi myndi geyma þetta í minni. — Síðan hófust ýmsar skemtanir og leið tím- inn fljótt þangað til um miðmætíi. Þá var sungið “Eldgarnia ísafold” og eftir það héidu allir heim. —Viðstaddur. Til Mrs. Guðrúnar Jóhannsson, 9. September 1918. Nú haustar að; f heimi’ oss finst að skyggi, og hingað vetrar-kuldi nálgast fer; þá er eins og illa’ á ifólki liggi, þvf ylrík sumartíðin ihorfin er. En gott er æ að beita léttri lundu, þótt lítil virðist stundum til þess von. Oss hugkvæmdist að hafa glaða stundu í húsi þínu, Guðrún J(5hannsson. Hér vöðum inn sem víkingarnir forðum, er vikiu ná sér bæði tign og völd, vér töfeum haldi’ á húsi þínu’ og borðum, vor heiðursgestur ert þú sjálf f kvöld. óhrædd uertu, ekki neitt þér gröndum, að eins nú er hvíldarstund hjá þér; sittu kyr og haitu að þér höndum, það hefir nestispoka hver með sér. Með allslags réttum ei þó fyllist borðin, eins og hjá þér jafnan venjast má, það að hæta þurfa hlýju orðin, sem þessi hópur kom nú þér að tjá. Oss skyldugt er.^að þakkir þér við sýnum, þína fyrir rausn á meðal vor, og heiliaóskir þér og syni þínum um þau óstignu ykkar lffsins spor. G. H. Hjaltalín. Leiðrétting,—1 dánarfregn, ekkjunn- ar Þórunnar Sigurðardóttur frá Bót í Hróarstungu, sem var í Hkr. nr. 42,11. júlí 1918, hefir slæðst inm mein- teg prentvilla; þar sfcendur: “og var hann allbróðir þeirra Þorvaldssona”, en á að vera: “var hann afabróðir þeirra Þorvaldssona”. Þetta eru góð- fúsir lesendur beðnir að athuga og lagfæra. Safnaðarfundurinn í Unífcarakirkj- unnii, er auglýstur var í síðasta blaði, var frestað til fimfcudags- toveldsins í þessari viku (12. þ.m.). Fundurinn byrjar kl. 8 ejh. Ýms mlk- ilvsarðandi mál liggja fyrir fundin- um og eru hlutaðeigendur beðn- ir að fjölmenna og aðrir er hlynna vilja að frjálsum trúmálum og enn fremur þeir, er sö>fnuðinn hafa að- stoðað á einhvern háitt á undanförn- um tfmum. Th. Borgfjörð, forseti. TIL LEIGU 6 herbergja hús a8 1054 Sher- burn str. Fæst til leigu frá 15. sept. Finnið S. D. B. Stephanson á skrif- stofu peimskringlu. Frá Jóns Sigurðsonar fél. Eg hefi tekið við eftirfylgjandi gjöfum til J. S. félagsins, og þakka hér með fyrir, frá Mrs. Olafur Hall, Wynyard, 5; Jóhönnu Bergman, W.- peg, 2; Mrs. S. B. Brynjólfsson, Wpg, 10. — Hér með leiðréfctist að í síðasta gjafalista Jóns Sigurðssonar félags- ins var kvittað fyrir $2 gjöf frá Teiti Fríman, er átti að vera Teitur Sig- urðsson, Winnipeg. Rury Ámason, féh. 635 Furby Str. Wpg. Til Rauða Krossins. Frá Ben. Hjálmsson, Wpg., $10.00; meðtekið frá J. H. Johnson, Dog Creek, fyrir ihönd I.OjG.T. stúkunnar “Djörfung”, $26.00.—Alls $36.00 T. E. Thorsteinsson. KVEÐJU- SAMSÆTI verður Einari Jónssyni og konu hans haldið í Good Templar Hall, næstkom- andi laugardags- kveld þann 14. September og byrjar kl. 8. Til skemtana verður söngur, hljóðfærasláttur og stuttar ræður. Einnig kvæði. Ókeypis inngangur fyrir alla. Ensk blöð segja nú falina og særða þessa íslendinga: Fallinn: S. Lindal, Mózart, Sask. Særðir E. Thordarsom, Antler P.O., Sask. T. Finnbogason, Langruth, Man. Ram. Lundal, Mulvihiil. Vér viljum benda lesendum blaðsins á auglýsiragu H. W. Hogue. Hann læknar 'staim, málhelti og önnur raddlýti og hefir vitnisburð frá fólki víðsvegar að úr landinu um undraverðar lækningar í þesis- um efnum. — Þeir sem óska bóita á raddfærum sínium ættu að sjá hann eða skrifa honum. Það kostar ekk- ert að lá upplýsingar. Stúkan Skuld heldur "Pie Social” í efri sal Goodtemplarah ússins mið- vikudagskv. 25. þ.m. Agóðanum verður varið til þess að kaupa ýmis- legt góðgæti í kassa til þeirra með- lima stúkunnar, sem nú eru í hem- um á Frakklandi eða fangar á Þýzkalandi. Nefndin vonast eftir góðri aðsókn, því vandað verður til allra skemtana eftir beztu föngum. F. G. Tipping, formaður iðnfélaga- ráðsins hér í bæ, var nýlega sett- ur ifrá þeirri istöðu sökum óánægju stórs hluta verkamanna yfir fram- komu hans í málamiðluinar tilraun- um í sambandi við járnvinslu- manna verkfallið. Var hann einn í málamiðlunar nefndinni og skrifaði undir skýrslu ihennar og þó.fcti verka naönnuin, cða verkannanna leiðtog- um öllu heldur, hann þar ialt of eft- irgeifanlegur. RES. ’PHONE: F. R. 3755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Elngöngu Eyrna, Augna, Nef og Kverka-sjúkdóma. ROOM 710 STERLING BANK Phone: M. 1284 >-_________________________• A. MacKENZIE SKRADDARI 732 8herbrooke St. Gognt Hkr. Hrelnsar og Pressar Karla og Kvenna Fatnaði. Föt aniðln og saumuð eftir iaálL — Alt verk ábyrgst f Til Sölu— 370 concrete netaaökkur fyr- ir $1 1.00. FinniS e?Sa skrifiS S. D. B. Stephanson, 729 Sherbrooke St, Winnipeg. INMITT NO er bezti tmi að genut kaapaaúi a) Héinu- kríafbi. Fraatið því ekki tii ■arfnas, sen feti) fert í dag. Slfkt er bappadrýgst. N0BTH AIEBICAN TBANSFEB C0. 651 VICTOR STREET PHONX OARRT 1431 Vðr erum nýbrrjaðlr og óslktun ▼Utekffta yðar. Abyrgjunurt ánægju- leg viðskifti. TLYTJUM HUSGÖGN OO PIANO incnn okkar eru því ateanir, elnnig ALLSKONAR VARNING Fljót afgreiðsla. Prentuð ritfæri Lesendur Heimskringlu geta keypt hjá oss laglega prentaða bréfhausa og umslög, — 500 af hverju — fyrir $7.00. Skrifið nöfn og áritun o. s. frv. skýrt og sendið peningana með pöntuninni. ThcVikingPress, Ltd. Box 3171 Winnipeg Heimskrínglu. Þriggja mánaða náms- skeið á verzhinarskóla f*st fyrir lítið verð. Tveggja mánaSa kenslutími viS Success Business College fæst keyptur á skrifstofu Heimskringlu. Kostar minna en vai averS, selt byrjendum a8 eins. FinniS Manufacturing Co. Phone Sh. 971 676 Sargent Ave. THE B00K 0F KN0WLEDGE (1 20 BINDUM) öll bindin fást keypt á skrif- stefu Heimskringlu. — Finnlð eða skrifið S. D. B. Stephanson, á ekrifetofu Hkr. S. D . B. STEPHAN9GN. Yerzlun til Sölu. Gott tækifæri. Járnvöru og Verkfæra Verzlun til sölu í einum bæ í Vatnabygð í Saskatchewan. Stofnsett 1908; gjörir mikla umsetningu árlega. — Einnig tækifæri fyrir vanan verzlunarmann að gjörast félagi í verzl- aninni. — Allar upplýsingar fást hjá S. D. B. STEPHANSON, 729 SHERBROOKE ST., WINNIPEG. Sigurðsson, Thorvaldson Co.,Ltd.—Riverton CANADA FOOD BOARD License No. 8—13790 Til Islendinga í Riverton og landsbygðinni þar í kring: Eftirfylgjandi prísar eru a?S eins sýnishom af verðlagi í búð vorri. — Haguýtið yður spamaðinn, sem í þeim felst. Hreinasta Jam, vanaverð $ 1.1 0, nú...........$0.85 Roger’s Golden Syrup, 10 punda fötur á........ 1.20 Þvottasápa, 5 stykki fyrir....................... 25 Allar beztu tegundir af Te........................55 Kaupmanr ahafnar Neftóbak, 2 dósir á..............25 Alt skorið Tóbak, pakkinn á. . . . ... . . t . , . . .10 Sveskjur, 70—80, kjörkaup, 25 pd. kassi á . . . . 3.45 Bezta brent Santos Kaffi, 3 pd. á . . 1 ...... 1.00 Að eins 2 Jubilee Ranges (eldstór), hver .....75.00 12 guage Skothylki: ! Á/ Ue,. * Black Powder.......................'. . . .75 Smokeless Powder........................... 1.00

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.