Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.09.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. SEPT 1918. HEIMSKRINGLA 7. BLAf)SIÐA Hugvekja Smásaga eftir Niels M Gerald. Axel Berg hafði verið giftur í tvö ár, og þaS hlaut hann acS við- urkenna. gagnvart sjálfum sér og öSrum, aS ástúSlegri, jafnlyndari og umhyggjusamari konu, en litla Ella hans var, hefSi honum varla getaS hlotnast En nú var hveiti- brauSiS gengiS til þurSar smám- saman, og í þess staS kominn ó- breytt hvers dags faeSa; dýrSin og dálætiS milli hinna nýgiftu hjóna fyrsta samveruáriS, hafSi smá- hjaSnaS niSur, og tekiS á sig fast- ara og reglubundnara form, sem ef til vill var aS verSa alt of reglu- bundiS. Nú í seinni tíS var þaS, til dæmis aS taka, vanalegt ávarp Axels til konu sinnar, er hann kom af skrifstofunni seinni hluta dags- ins: ‘‘GóSan daginn, vinan mín; hvaS fær maSur aS borSa í dag?" ÞaS var eitthvaS öSru vísi fyrst eftir brúSkaupiS: kossar faSmlög og kjassmæli, sem Axel sýndist nú aS hefSi veriS í meira lagi barna- skapur, er á yfirstandandi tíS væri úr gildi genginn. Því varS ekki neitaS, aS unga konan þóttist verSa fyrir von- brigSum; Axel var henni mjög góSur, en hún fann meS hverjum deginum sem leiS, betur og betur mismuninn á framkomu hans, viS þaS sem áSur hafSi veriS. Ella var viSkvæm og góS í sér og vildi gjöra alt, sem hún framast gat, Axel til yndis og ánægju; en svo ætlaSist hún til hins sama aftur á móti: ástar, mannúSar og nær gætni í daglegri umgengni. Ekki svo aS skilja, aS hún meS orSum krefSist þess; þaS fanst henni ó- viSurkvæmilegt, og svo hélt hún aS Axel máske mundi kalla þaS frekju og vanþakklæti, sem jafn- vel gæti orSiS til aS fjarlægja hann enn meira frá henni, eSa aS minsta kosti gæti gefiS tilefni til óþægilegra orSaskifta, sem betra væri aS leiSa hjá sér í lengstu lög, En hún ól þá von í brjósti, aS ein eSa önnur heppileg tilviljun gjör- breytti ef til vildi samkomulaginu milli þeirra til hins betra. ÞaS var haustkvöld og fariS aS rökkva; Axel sat viS gluggann og las í dagblaSinu; þá sagSi Ella: "Eg ætla aS bregSa mér yfir til Maddömu Swane, og skrafa viS viS hana í rökkrinu aS gamni mínu; þú þarft ekki aS sækja mig, eg kem sjálf; vertu sæll, vinur minn.” Eftir nokkur augnablik stóS Axel upp, leit snöggvast í spegil- inn í stofunni og segir viS sjálfan sig: “HvaS er þetta? hvaS er þetta? Hver þremillinn er nú á seiSi? Skyldi þaS geta skeS, aS Ella — nei, þaS er óhugsandi; en hver veit? Eg vil samt sem áSur at- huga þetta betur.” Axel stanzaSi í ganginum og leitaSi flausturslega í litla vegg- skápnum, sem þar var með ýms- um niSurlögSum fötum; hann fann þar gamla regnkápu, sem hann fór í, og setti upp hattræfil, beiglaSan og rifinn, sem hann þrýsti vel ofan á enniS, bretti kápukraganum upp á eyrun og flýtti sér svo út á götuna. I myrkr- inu úti var þétt rigning og því enn dimmra. Á skemtistígnum sá hann konu sína, og ekki einsamla; meS henni var maSur, hár vexti, sem Axel þekti ekki; hann leiddi Ellu og hélt regnhlífinni svo hún skýldi þeim báSum; þau virtust vera niS- ur sokkin í djúpar og skemtilegar samræSur. Axel fékk hjartslátt, heldur í meira lagi. Hamingjan góSa, þaS var þá svona lagaS. Ella hans elskulega, sem hann reiddi sig á og þótti svo vænt um, henni hafSi leiSst kyrSin og einveran hjá hon- um og þarna var hún nú á skemti- göngu—meS öSrum manni. Var þetta honum aS kenna? HafSi hann hegSaS sér gagnvart Ellu eins og hann átti aS gera? Ef til vill, ef til vill ek'ki; hann vissi hve blíSlynd og viSkvæm hún var, en honum fundust þaS helzt bama brek, sem hún ætti aS leggja niS- ur. Þetta voru nú afleiSingarnar og sjón var sögu ríkari. Ella og sá, er meS henni var, hurfu inn í afar vandaS matsölu- hús, en Axel beiS langan tíma úti fyrir; hann gekk fram og aftur á gangstéttinni hinu megin í götunni í ausandi rigningu og kvalinn af samvizkubiti og ásthræSslu, meiri en orS fá lýst. Loksins komu þau út aftur glöS og ánægS, aS því er virtist. Axel var eins nálægt þeim eins og hann framast þorSi, því hann langaSi til aS sjá framan í þenna fylgisvein Ellu, og þaS hepnaSist honum, er þau gengu fram hjá ljóskeri á göt- unni; hann sá aS þaS var ungur maSur, er hann hafSi aldrei séS áSur. SíSan flýtti Axel sér fram hjá þeim og huldi cuidlitiS eins vel og hann gat, því hann vildi ekki fyrir nok'kurn mun, aS Ella yrSi sín vör; þó fanst honum, aS hún líta þannig viS einu sinni, eins og hún hefSi grun um, aS einhver veitti þeim efirför. Axel kom heim á undan Ellu; hann hraSaSi sér aS ganga frá regnkápunni og hattinum, síSan settist hann viS skrifborSiS og kveikti í vindli, því þegar Ella kæmi heim, mátti mátti hún eink- is verSa vör frá hans hálfu; hann hugsaSi sér aS sjá, hverju fram færi og hvort þetta sama kæmi aftur fyrir. Ef svo yrSi, þá voru engin önnur ráS en aS tala viS hana um skilnaS, sem honum fanst þó aS hann ekki mundi afbera. Þegar Ella kom inn, var hún kát og spilandi eftir útiveruna, og á yf- irborSinu var Axel eins og hann átti aS sér. “Jæja, hvernig skemtirSu þér?” sagSi hann viS EUu, og var ekki laust viS gremju í rómnum. “Ágætlega, og þó kom eg ekki til Maddömu Swane—” “Hættu—Þú þarft ekki aS gera mér grein fyrir, hvar þú hefir ver- iS, eSa hvar þú hefir ekki veriS.” Rómur Axels var óvanalega hastur, er hann sagSi þetta og eins og þetta væri honum óviSkom- andi, eins og hann væri aS hugsa um alt annaS. Hann sneri viS blaSinu og fór aS lesa í ákafa og meS athygli auglýsingarnar á hinni blaSsíSunni. Ella gaf honum nákvæmar gæt- ur, um leiS og hún sagSi: “Ekki þaS? Þakka þér fyrir; eg skal muna eftir því næst.” Þannig lauk samtalinu. Dagana þar á eftir, var Ella í bezta skapi; hún söng, hló og lék viS hvern sinn fingur frá morgni til kvölds, og lét sem sér væri sama, hvernig Axel leiS; en skapsmunir hans voru þveröfugir viS hennar, þó hann reyndi aS leyna því eftir fremsta megni. “Eg ætla út um stund,” sagSi Ella eitt kveldiS litlu seinna. Axel leit til hennar, eins og hann hefSi heyrt dauSadóm sinn; hann svaraSi engu, en sat þögull meS dagblaSiS sitt. Fimm mínútum seinna var hann kominn í regnkápu tötriS og meS hattgarminn á höfSinu, fór hann í húmátt á eftir konu sinni; hún hvarf inn í veitingahús, en Axel var úti í versta skapi. AS tíu mínútum liSnum kom Ella út aftur og sami herramaSur- Prentun. AUskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbsej- armönnuDi sérstakur gaumur gef- inn. — VerðiS sanngjamt, verkið gott. ) The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Wianipeg, Manitoba. y inn meS henni og fyr hafSi veriS, og áSur en Axel gæti gjört vart viS sig voru þau komin upp í bif- reiS og keyrS á burt. Axel stóS og horfSi á eftir bif- reiSinni um stund, svo hló hann kuldahlátur. “FarSu nú bara heim, drengur minn, þú hefir séS nóg,” sagSi Axel viS sjálfan sig. , Þegar Axel litlu seinna stóS viS garSshliSiS heima hjá sér, fanst honum þaS undravert aS sjá ljós í setustofunni, og heldur bætti þaS á en hitt, er hann kom inn í gang-. inn og heyrSi málróm Ellu og karl- manns frá stofunni, og þarna hékk hatturinn hans og yfirhöfnin á uglu í ganginum, og ef hann hafSi séS rétt, þá var þaS-- 1 sama bli var dyrunum lokiS upp og Ella kom fram í ganginn. “Ert þaS þú, Axel?” spurSi hún; "en hvar hefirSu veriS—og í þessum uppgjafa görmum? En komdu nú samt inn og svo skal eg sýna þér nokkuS.” Axel vissi ekki, hvaS hann átti af sér aS gjöra; þama stóS Ella brosandi og sakleysisleg eins og barn, en ætlaSi þó meS leikara- skap og vélabrögSum aS lauma þessum narra inn á heimili hans. Hann gekk inn í stofuna. “Þetta er vélafræSingur Karl Lind, bróSir minn, og þetta er maSurinn minn,” sagSi Ella. “KomiS þér sælir, herra tengda- bróSir," sagSi aSkomumaSurinn og tók vingjarnlega í hönd Axels. Axel stóS eins og þrumulostinn, hvaS hafSi hann gjört af augunum og aSgætninni? Þetta var þá mág- ur hans frá Ameríku og mynd af honum hafSi hann ótal sinnum séS á skrifborSi Ellu; já, þetta var hann, kominn heim eftir margra ára burtuveru, hann, sem Axel hafSi tortrygt svo heimskulega. ViSmótiS og kveSjan, sem hann sýndi nú Karli, var svo ein- læg og ástúSleg, aS þaS átti aS bæta fyrir þaS sem honum hafSi yfirsézl; svo leit hann til Ellu og andlitiö ljómaSi af gleSi og á- nægju; þaS var þó eitthvaS frá- brugSiS áhyggjunum og örvænt- ingunni, sem hann hafSi boriS ut- an á sér dagana næstu á undan. "En hví hefirSu ekki sagt mér frá því, aS bróSir þinn væri kom- inn?”' sagSi hann. "Eg ætlaSi aS láta þér koma þaS á óvart,” sagSi Ella, "og þaS varS aS nokkru leyti." "Hérna um kvöldiS var eg á leiSinni hingaS,” sagSi Karl, “en þá mætti eg Ellu á götunni og eg baS hana aS ganga meS mér um stund okkur til skemtunar, því aS margt er á aS minnast frá liSinni tíS, og ekki sízt milli systkina.” KvöldiS leiS í unaSi og ánægju, og Axel fanst blýþungri byrSi létt af hjarta sínu. ‘Ástkæra Ella,” sagSi Axel, þegar gesturinn var farinn; “þaS er nokkuS, sem eg þarf aS opin- bera þér; eg var svo hlægilega ein- faldur, aS eg tortrygSi þig um stund; já, svo var þaS—” Svo sagSi hann konu sinni frá þeim sálarkvölum, sem hann hefSi gegn um gengiS hina síSast liSnu daga, og endaSi meS því aS hann faSmaSi hana aS sér. • “Og nú álít eg aS þetta hafi ver- iS nauSsynleg hugvekja fyrir mig; framvegis vil eg kappkosta aS vera þér alúSlegri en eg hefi veriS, svo þú hafir enga ástæSu til aS vera óánægS meS mig—” “ÞaS er gott, góSi, stóri dreng- urinn minn," sagSi Ella og lokaSi munninum á manni sínum meS kossi. “En,” sagSi hún brosandi, “eg þarf einnig aS segja þér frá nokkru, sem snertir mínar gjörS- ir." “Og hvaS er þaS?” “KvöldiS fyrra, sem eg fór út, þegar Karl og eg komum út af matsöluhúsinu, sem þú hlýtur aS muna eftir, sá eg þig og til aS vera viss í minni sök, athugaSi eg regn- kápuna, þegar eg kom heim og fann, aS hún var blaut.” ”©g þú hafSir kjark til aS láta mig kveljast dögum saman, en þú varst í bezta skapi?” sagSi Axel í ávítunarrómi. “Já, vinur minn,” sagSi Ella; “fyrst og fremst vildi eg gefa þér áminningu eSa hugvekju, hana hefirSu fengiS, aS eg vona; er þaS hin fyrsta og eg tel víst einnig hin síSasta; og í öSru lagi fékk eg vissu fyjrir því, aS stóri, einfaldi drengurinn minn var afbrýSissam- ur, er var óræk sönnun þess, aS hann í raun og veru unni mér." S. M. L«ng þýddi. Umboðsmenn Heimskringlu I Canada: Manitoba: Guðm. Magnússon, Árborg, Framnes F. Finnbogason, Árnes og Hnausa Bifröst og Geyisir: Eirfkur Bárðarson........Bifröet og Geysir Lérus F. Beck__________BeekTÍll* Sigtryggttr Sigraldasan - Baldur Thorst. J. Gíslason--------Brown og Thornhill1 Páll Anderson______Cypress Rlrer Guðm. Jónsson..........Dog Creek G. J. Oleson____________Glenboro G. J. Oleson,........ Bkálholt B. Thordaraon______________Gimli Jóhann K. Johnson----------Hecla Si*. Sigurðeon ...... Wpg. Boaah og Husawick ________ Isafold Jónas Samson_____________Kristnes Bjarni Thordarson..........Leslie John S. Laxdal_____________Mozart Snorri Jónsaon__________Tantallon Paul Bjarnason..........Wynyar Valgerður Josephaon 1486 Argylc Place South Vancouver, B. C. Árai Jónsson------- Guðm. GuSmnndsoon Pétur ..Lundar Bjarnason .. Lillesve, Mark- land, Otto og Vestfold ó. Thorleifsson_________Langruth og Wild Oak Faul Keraested..........Narrows, Siglunes og Hayland E. Guðmundaflon_________Mary Hill Páll E. Isfeld...............Nes St. O. Eirfksson........Oak View 1 Bandaríkjunam: Jóhann Jóhannsson, .. .. .. Akra, Cavaiier og Hensel Sigurður Johnson_________Bantry og Upham Mrs. M. J. Benedictson Blaine S. M. BreiðfjörS _______ GarOai S. M. Breiðfjörð_______Edinburf Elia Austmann...........Grafton Arni Magnússon__________Halhfon Gunnar Kristjánsson------Milton CoL Paol Johnsan_______Mountain G. A. Dalmann__________Minneota G. A. Dalmann___________Ivaahoe G. KarvelBson________ Pt'Boberto Einar H. Johnson...__Spankh Fork Jón Jénsson, bóksali________Svold Hafið þér pantað nyju söguna “Viltur vegar” The Viking Press, Ltd. P. O. Box 3171' Winnipeg. 9 Inglm. Erlendsson S. Thorwaldson.. . Gunnl. Sölvason _... A. Johnson ______ Hallur Hallsson __ Halldór Egilson . Jón Sigurðsson..._.. Auigust Jöhnson .. ___ Reykjavfk ,. .. Riverton ______Selkirk ..... Sinclair ___ Silver Bay . Swan River _________Vidir Winnipegosis Sask., Alta. og B. C. Magnús Tait-----------------Antler Hjálmar O. Loptsson.... Bredenbury J. T. Friðriksson........Dafoe og Kandahar J. T. Friðriksson____________Dafo* Oskar Olson _________ Churchbridge O. O. Johannaon, Elfros, Sask John Janusson --------Foam Lake Jón Jóhannsson ......Holar, Sask. Jónas J. Huniford .... Inniisfail, Markerville og Red Deer Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu ▲llar auakoBUnglfilixw kolU 36 miuof aair ' ■li. fyrir hvera kni Bn IMnaiisr krnrt nktfti. Iniln anilýstai taktn i btmnre fyrir Btnik »n 36 bbbí.—Borg- Ut fyrirfroBB. unt Wru Tlal s< ubq iobIV. Br(U)<V »r nflmlnnlnrar konta 16«. fyrlr ky«rn >nmL dálknlenié&r. Bf mjmé fyiptr kntir nnkreltis fyrlr til- bántns & rr«nt "phete”—eftir ntonrfl.— tm«w n* fylrJn. _______ . i«m eettnr er« I blaCro <i kna n* tlltak* tfnann sam >anr «%a a* Mrtut t>ar, yerSa aS koriut upp nS batan tanaa l»m ona er tlfkynt. aS taka par <r klaStaa. ASar aarl. rtrli a* vora komnar < skrWatofaaa fyrlr kl. 13 < >rt*)udar tll btrtlarar I blaSinn b< vlkana. Tho Vlktnc Preaa, U< X «2? FLESTIR, en þó ekki ALLIR kaupa Heimskringlu BlaS FÓLKSINS og FRJALSRA skolana og elsta fréttablað Vestur-Isleadmga Þrjár Sögur! og einn árgangur af blaSinu fá nýir kaupendur, sem senda oso fyrirfram eins árs andvirBi blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir lslendmgar Heismkringlu. — Hví ekki að bregða ví8 aú og nota bezta taekifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: "SYLVIA.” ”HIN LEYNDARDÖMSFULLU SKJ&L." “D0L0RES.” “ÆTTAREINKENNTO." “JÖN 0G LARA.’' “LARA." “LJÖSVÖR&URINN." “KYNJAGULL” “BROWJR- DÖTTIR AMTMANNSINS.“ Sögusafn Hcimskringlu fáot lurfptw m McmSMX Viltur vegar ...................... 0.75 SpeQvirkjfarnir ------------------- 0.50 MórauRa nrásin ____________________ 0.50 SyMn___________________________ $0.30 Bráfcmtttár amteannsks ____________ 030 DoUreo ---------------------------- 0.30 Hia leydardó—fuHa skjil____________ 0.40 Jon ot Lára------------------------ 0.40 ÆtUi sinl—if----------------------- 0.30 LjóovirWniBi —................... 0.45 KynjagsJ--------------------------- 0.35

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.