Heimskringla - 19.02.1919, Blaðsíða 1
Opið á kveldin til kl. 8.30
X>eg&r v
Tennur
Þurla
ASgerðar
Sjáið mig
DR. C. C. JEFFREY
“Hinn varkári tannlæknir”
Cor. Loiean Ave. or Maln St.
XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 19. FEBROAR 1919
I sambandi viS aSeigandi þjóSir til aS leggja
þrætumál sín fyrir gerSardómstól.
Fríðarþingið.
Á friSarþinginu skeSi sá sögu-
Íegi aj'burSur iþann 14. þ.m., aS
Woodrow Wilson, forseti Banda-
rfkjanna, Ieis upp grundvallarlög
hims fyrirhugaSa alþjóSa-banda-
lags, eins og þau hafa samin veriS
af nefnd þeirri, er slíkt verkefni
var faliS. VerSa lög þau tekin til
umræSu á þinginu liS fyrir liS og
aS líkindum mikiS breytt frá því
aem nú er. Hætt er viS aS sum
ÁkvæSi þessara grundvallarlaga
mæti töluverSri mótspyrnu úr
ýmsum áttuim, sérstaklega frá
hálfu hinna smlærri þjóSa, og þess
vegna verSi óumflýjanlegt aS
breyta mörgu í þeim. Eftir aS þau
hafa náS samþykt þingsins og fyr-
•rsjéanlegt er þeim verSi ekki
breytt, munum vér birta þau hér
í blaSinu.
Samkvæmt grundvallarlögum
þessum, eins og nú er frá þeim
gengiS, verSur alþjóSa bandalag-
iS myndaS meS því fyrirkomu-
iagi, aS stórveldin fimm, Bretland,
Frakkland, Bandaríkin, Italía og
Japan, og fjórar aSrar þjóSir,
mynda aSal - framkvæmdardeild
bandalagsins.
BanadalagiS á aS hafa fastar
(permanent) aSal - stöSvar og
skrifstofur í einhverjum hentiigum
staS í Evrópu, sem enn hefir ekki
SkaSabóta kröfur Canada gegfn
Þýzkalandi, aS meStöldum stríSs-
kostnaSi, nema nú rúml. $1,140,-
000,000. StríSskostnaSurinn ein-
göngu, frá byrjun stríSsins þang-
aS til í lok síSasta mánaSar, nem-
ur í alt $1,122,000,000. ASrar
akaSabóta ikröfur en beinn her-
kostnaSur stríSsins eru fram lagS-
ar af ýmsum einstaklingum og fé-
lögum í Canada, er fyrir tjóni hafa
orSiS af völdum kafbátcthernaS-
arins þýzka eSa á annan hátt, og
eru slíkar kröfur enn aS koma
víSsvegar aS úr landinu. — Sam-
fevæmt staShæfingu Bonar Law’s
á brezka þinginu, munu fulltrúar
brezíka ríkisins á friSarþinginu
krefjast fullra skaSabóta af ÞjóS-
verjum.
Wilson Bandaríkja forseti er nú
lagSur af staS 'heifmleiSis, fór frá
Brest á laugardaginn var og flytur
skipiS ‘‘George Washington” hann
til baka. Eftir nokkra dvöl heima
fyrir, sem enn hefir ekki veriS til-
kynt hve löng verSi, fer hann til
Frakklands aftur og ílengist þar
aS iíkindum á meSan friSarþingiS
stendur yfir. Sagt er aS viS heim-
komu sína nú mimi hann flytja
fyrstu ræSu í Boston.
Vistastjómin í Washington hef-
tr lagt beiSni fyrir þingiS þess efn-
is, aS lagafrumvarp sé samþykt,
ear ákveSi aS $1,250,000,000
upphæS af ríkisfé sé variS til þess
aS kaupa alla næstu hveitiupp-
*lteru Bandaríkjímna á hmu fyrir-
ekipaSa verSi. Nái slíkt fram-
gangi, setur þaS alla næstu hveiti-
uppskeru sySra algerlega undir
umsjón stjómarinnar.
Þann 1 7. þ.m. andaSist í Re-
gma, Sask., Hon. George Brown,
fyrverandi fylkisstjóri í Saskatche-
wan. Var hann fylkisstjóri á ár-
unum frá 1910 til 1915 og kom
vel fram í hvívetna. Hann var
faeddur í Holstein í Ontario áriS
1860, hlaut æSri mentun viS há-
skó^ann í Toronto og mun hafa út-
«k rífast þaSan. Eftir þaS lagSi
<>
veriS valinn.
þessar aSal-stöSvar bandalagsins
verSur sérstök deild, er eingöngu
sinnir atvinnumálum og málefnum
verkamanna.
Engin þjóS fær inngöngu í fé-
lagiS án þess slíkt hljóti sajmþykki
tveggja-iþriSju hluta meSlima þess
—og inngöngu fá ekki aSrar þjóS-
ir en þær, sem lýSfrjálsar og sjálf-
stjórnandi em.
Eigi sér staS, aS einhver þjóS
hafi tilefni umkvörtunar, á hún
kost á aS skýra mál sitt fyrir
bandalaginu, og enginn úrskurSur
skoSast bindandi utan gerSur
í nærveru hinnar hlutaSeigandi
þjóSar.
ÞjóSir teknar í bandalagiS,
verSa allar aS gefa fullnægjandi
tryggingu fyrir því, aS þær séu
fúsar aS viSurkenna alþjóSalög
og skyldur.
StríSs viSbúnaSur eSa stríSs-
hótun, hvar sem slíkt birtist, gef-
ur bandalaginu merki um aS hefj-
ast handa til verndunar og viS-
halds friSar.
Lagt er bann viS, aS nokkrar
þjóSir leggi út í stríS unz þrír
mánuSir eru liSnir frá þeim tfma,
aS úrskurSur bandalagsins var
birtur, og stríS má ekki hefjast
gegn þjóS, sem fús er aS hlíta á-
kvæSum slíks úrskurSar.
Mishepnist málamiSlunar til-
raunir bandalagsins, skyldast hlut-
hann stund á lög og aS því námi
loknu flutti hann til NorSvestur-
landsins og tók aS gefa sig þar viS
lögfræSistörfulm. Hann mun lengst
af hafa átt heima í Regina.
BlaSiS Daily Elxpress, sem gef-
iS er út í London á Englandi,
flutti nýlega þá frétt, aS Sir Robert
Borden, forslætisráSherra Canada,
hefSi fengiS þaS tilboS, aS hann
væri skipaSur sendiherra brezka
ríkisins í Bandaríkjunum. Þar sem
Sir Robert vildi engar staShæfing-
ar gera í sambandi viS þetta, þeg-
ar hann var um þaS spurSur,
halda margir hann muni taka til-
boSinu. Engan veginn er slíkt þó
fullvíst. Sir Robert Borden er
treystandi til þess aS taka vilja
flokksmanna sinna til greina hvaS
þetta snertir. Eins og eitt blaSiS
hér segir (óháSrar stefnu blaS),
þá “myndi hann skipa sílfka stöSu
sjálfum sér og Canada til hins
mesta sóma, sökum þe9s hve
mentaSur hann er og sökulm hátt-
prýSi hans í allri framkomu. En
eins og nú standa sakir, má þjóS-
in ekki missa hans viS.”
Kapphlaup mikil á skautum
voru þreytt hér í Winnipeg á
mánudagskvöldiS í Arena skauta-
skálanum. Þátt í samkepni þeÍTri
tóku fráustu skautagarpar borgar-
innar, þar á meSal Magnús Good-
man, skautakappi Manitoba fylk-
is. Hann er sonur Gísla Good-
mans tinsmiSs, sem lengi 'hefir bú-
iS hér í Winnipeg, og hefir hans
veriS getiS hér í blaSinu áSur.
Magnús er fram úr skarandi frár á
skautiim og í þeirri íþrótt kemst
enginn til jafns viS hann hér í
Manitoba. ViS þetta taekifæri
var þó haldiS, hann myndi fá sig
fullreyndan, því nú átti hann aS
efcja á móti aSkomnum skauta-
köppum, þar á meSal Harry
Thorne, skautakappa Ontario fylk-
is. Úrslitin urSu þó þau, aS Magn-
ús vann ifrægan sigur og reyndist
fráastur allra, sem þátt í skauta-
kepni þessari tóku.
BandalagiS fyrirhugar aS stíga
spor í átt til þess aS dregiS sé úr
herbúnaSi alt hvaS mögulegt er
og framkvælmdardeildin ákveSur
hvaS rétt sé og sanngjarnt í þeim
sökum.
ÞjóSir allar skyldast til aS veita
ítarlegar upplýsingar viSkomandi
sjóflota- og landhers viSbúnaSi
sínum.
Brjóti einhver þjóS í bága viS
lög og reglur bandalagsins, slíta
aSrar þjóSir bandalagsins verzl-
unarlegu og fjárhagslegu samneyti
viS hana, og framkvæmdardeildin
tiltekur hve margar vopnaSar her-
sveitir hver þjóS til leggi til þess
lög bandalagsins séu vernduS.
MeSlimir bandalagsins (þjóS-
ir) samþýkkja aS veita frjálsa um-
ferS öllum þeim hersveitum, sem
sameinaSar eru slíkum lögum til
verndunar.
ÞjóSir bandalagsins samþykkjaj
aS stuSla aS og viShalda viSunan-
legu ásigkomulagi fyrir verkalýS-
inn, karla, konur og börn.
Samþykt er, aS allir samningar
þjóSa á milli séu lagSir fyrir
bandalagiS og birtir áSur þeir
öSlist gildi.
Suður Jótland.
ÁSur en langt um líSur fer fram
atkvæSagreiSsla í norSurhluta
Slésvíkur. Ibúamir skera þá úr
gömlu þraetumáli um þaS, hvort
þessi héruS eigi framvegis aS
fylgja Þýzkalandi eSa Danmörku.
Úrslitin eru ekki vafasöm.'
Nyrztu 'héruSin í Slésvík eru al-
dönsk, og hafa unaS hiS versta
yfirráSum ÞjóSverja síSan 1864.
Bætist þá viS NorSurlönd land-
ski'ki, sem hefir hálfu fleiri íbúa en
lsland nú.
Saga þessa máls er sú, aS áriS
1 864 sögSu Prússland og Austur-
rí'ki Dönum stríS á hendur, og var
þaS aS ráSuim og undirlagi Bis-
marcks, sem þá var byrjaSur aS
sameina Þýzkaland. Tóku stór-
veldi þessi bæSi Holsetaland og
Slésvík herslkildi og lögSu undir
sig. Tveim árum síSar hóf Bis-
marck ófriS viS Austurrfki, og tók
þá af sínum fyrverandi banda-
manni hans hlut af danska her-
fanginu. Þá var Napóleon III.
keisari á Frakklandi. Hann fékk
komiS því skilyrSi inn í friSar-
samninginn 1 866, aS NorSur-Slés-
víkingum skyldi kostur gefinn á
aS velja milli Danmerkur og
Þýzkalands meS almennri at-
kvæSagreiSslu. En nokkrum ár-
um síSar, þegar Napóleon var fall-
inn úr sessi, lét Bismarck Austur-
ríki falla frá þessu skilyrSi. Eftir
þaS töldu Prússar sig lausa allra
mála um atkvæSagreiSslima.
MeSferS Prússa á Dönum í
SuSur-J ótlandi er einn ljótasti
þátturinn í sögu þeirra. Er þaS
skemst af aS segja, aS Prússar
hafa meS hverskonar harSneskju-
brögSum reynt aS kúga dönsku í-
búana í Slésvík til aS kasta máli
og þjóSemi og gerast ÞjóSverjar.
Fjárhagslega var ekki þrengt aS
kosti þeirra, sem ganga vildu á
hönd þýzku stjóminni. En þjóS-
ræknir Danir vom flæmdir af óS-
ulum sínum, gerSir landrækir fyr-
ir smásakir, og vom jafnan xmdir
ströngu eftirliti þýzkra embættis-
manna og lögreglunnar, ef þehn
var leyfS landvist. I skólunum
vom börnin neydd til aS nema á
þýzku, þótt danska væri þeirra
móSurmál. Þýzka var mál em-
bættismanna. Stórsektir vom
lagSar viS þvi aS sýna dönsku
þjóSlitina eSa syngja dönsk kvæSi
opinberlega; lögregluþjónar vom
jafnan staddir á fundum öllum og
skemtistöSum. En því meira sem
NorSur-Slésvíkingar vom hrjáSir,
því íastari böndum tengdust þeir
gamla ættlandinu. Og nú kemur
lausnartíminn. Eftir hálfrar aldar
þungblæra reynslu, geta Danir í
Slésvík sameinast aftur þeirri
þjóS, sem ranglátur vopnadómur
hafSi slitiS þá frá.—Tíminn.
I— i ........"■■■■
Sir Wilfrid Laurier
látinn.
Sú frétt barst frá Ottawa í byrj-
un þessarar viku, aS Sir Wilfrid
Laurier hefSi orSiS skyndilega
*■ jókur á su -.nudaginn og lægi fyr-
ir dauSans dyrum. Var hann aS
búast til kirkju um morguninn,
þegar hann fékk snert af slagi og
hneig meSvitundarlaus á gólfiS.
Þjónustustúlka varS þessa vör og
gerSi fólki aSvart. Var Sir Wil-
frid þá 'borinn til svefnherbergis
síns og eftir nokkra stund fékk
hann meSvitund aftur. Lá hann
svo þungt haldinn, unz hann lézt á
mánudaginn kl. 2.50 eftir hádegi.
—ViS fráfall hans á CanadaþjóS-
in á bak aS sjá merkum stjóm-
málamanni, er mikiS hefir veriS
viS sögu hennar riSinn. Þótt skift-
ar skoSanir ættu sér eSlilega staS
hvaS snerti stjómmálastefnu hans,
hlaut hann alment virSingu sökum
einlægni sinnar og staSfestu.
Hann var fram úr skarandi starfs-
maSur og fylgdi jafnan áhugamál-
um sínum meS óþreytandi kappi
og áhuga. Stjórnvitringur var
hann ekki eins mikill og oft hefir
veriS af látiS, en mælskur meS af-
brigSum. KvaS mikiS aS honum
á ræSupalIi, málrómurinn sterkur
og framburSurinn hinn sköruleg-
asti.
Sir Wilfrid Laurier var fæddur
20. nóvember árið 1841 í St. Lin
þorpi í fylkinu Quebec. FaSir
hans var fátækur landmælinga-
maSur, er meS naummduím fékk
framfleytt heimili sínu á rýrum
starfslaunum. Fjögra ára gamall
misti Sir Wi'lfrid móSur sína, sem
orSlögS var fyrir gáfur og sem
mikla meSfædda hæfileika hafSi
fyrir naálaralist. Gekk hann á
barnaskóla heimaþorps síns, unz
faSir hans sendi hann til New
Glasgow í Quebec fylki, og þar
lærSi hann fyrst ensku. ÁriS
1854 hóf hann nám viS L’As-
sotmption háskólann, er hann
stundaSi í sjö ár, unz hann útskrif-
aSist meS bezta vitnisburSi. Eftir
þaS tók hann aS stunda lögfræS-
isnám viS McGill háskólann og
útskrifaSist þaSan áriS 1864.
Stjórnmála feril sinn hóf Sir
Wilfrid áriS 1871, er hann sótti
um kosningu sem þingmannsefni
i fyrir Arthabaskaville kjördæmi og
Almennar frjettir.
bar sigur úr býtum. Sat hann þá j
á löggjafarþingi fylkis síns þang-
aS til áriS 1874, aS hann var kos-
inn til neSri málstofunnar fyrir
sama kjördæmi. Þótti undir eins
mikiS aS honum kveSa sem ræSu-
manni og því spáS, aS hann
myndi eiga eftir aS láta mikiS til
sín taka í stjórnmálum landsins.
LeiStogi Liberal flokksin s var
hann kosinn áriS 1887 og hélt
stöSu þeirri til dánardægurs. ÁriS
1896 komst Liberal flokkurinn til
valda og varS Sir Wilfrid þá for-
sætisráSherra Canada. Á stjórn-
arárum sínum sýndi harnn allmikla
röggsemi viS aS hrinda í fram-
kvæmd ýmsu, er miSaSi til góSs
fyrir land og þjóS. Eftir aS hafa
veriS viS völd í fimtán ár sam-
fleytt beiS stjórn hans ósigur í
kosningunum 1911, og eins og
kunnugt er réSu hinir fyrirhuguSu
gagnslkiftasamningar viS Banda-
ríkin þeim kosninga úrslitum.
1 maímánuSi 1 868 kvæntist Sir
Wilfrid Laurier ungfrú Zoe Lafon-
taine, dóttur G. N. Lafontaine í
Montreal, og eftirlifir hún mann
sinn. Hjónaband þeirra var hiS
ástríkasta og harmur hinnar ald-
urhnignu ekkju er mikill og þung-
ur. Þeim varS ekki bama auSiS.
Eiga vikublöðín íslenzku
að lifa?
Eg býst viS aS margir álíti
spurningu þessa hina mestu fjar-
stæSu, þar sem allur þorri Vestur-
Islendiriga telur eins og sjálfsagt
aS hafa blöS á íslenzku máli hér í
landi. Ekki er þaS samt aS eins
til aS fylgja þjóSsiSum, þar sem
allir hinir útlendu þjóSflokkar
hafa blöS á sínu ættlands máli;
jafnvöl GySingar hafa blöS á
hinni fornu hebresku tungu. Held-
ur er hér aS ræSa um tilfinningu,
rödd, sem heimtar af okkur, aS
hafa blöS á okkar ástkæra ís-
lenzku tungu.
Þessi rödd, sem hrópar til okk-
ar aS hafa og viShalda blöSum á
íslenzku máli, virSist koma í Scim-
ræmi viS þaS, selm mestu og beztu
menn af þjóSlflokki vorum hafa
nú tekiS höndum saman um, nefni-
lega þjóS ernismáliS. Mál þaS
hefir legiS á meSvitund hjá öllum
hugsandi mönnum af okkar þjóS-
flókki, jafnvel frá fyrstu íslenzku
landnámstíS. Ðkki ætla eg aS
rita um þjóSernismáliS í blaSa-
grein þessari, heldur meS einfaldri
framsetningu fara nokkrum orS-
um um íslenzku blöSin hér í landi.
Eigum vér aS halda þeim viS,
þ.e. lifandi, eSa mega þau aS
skaSlausu deyja út eSa veslast upp
fyrir fjárskort og hirðuleysi vort?
Get eg nokkuS sagt um fjárhag
íslenzku blaSanna? Eg sem hefi
ætíS búiS langt í fjarlægS frá
skrifstofum þeirra, og því alls ekki
veriS á njósnum um fjársýslu út-
gáfufélaganna. En þrátt fyrir
þetta höfir mér alt af komiS til
hugar, aS útgáfa íslenzku blaS-
anna muni all oft á liSnum tímum
alls ekki hafa veriS fjársýsla
(business) til gróSa.. Oft hefÍT
þaS komiS til eyma vorra, aS
fjárheimta frá kaupendum blaS-
anna gangi stundum ógreiSlega.
Fyrir mörgum árum sagSi skilvís
maSur mér, sem búiS hafSi í
Winnipeg, aS til væm áskrifend-
ur hjá báSum blöSunum, Lögbergi
og Hermskringlu, er skulduSu eins
mikiS og $20 til $30. AuSvitaS
verSa þessir menn aS teljast und-
antekningar, en fyr er óskilsemi en
svo langt gangi.
Hér hefi eg viS hendina skýrslu
frá einu íslenzka blaSinu um fjár-
heimtu þess frá áskrifendum, eins
og hún stóS um síSastliSin ára-
NÚMER 22
mót; og skýrslan er þannig:
Skuldir allra kaupenda blaSsins
námu $2.50 aS meSaltali á hvem
imann. 22 % af kaupendunum
skulda fyrir 2 ár; 5 % skulda fyrir
4 árg.; rúml. 6 % skulduSu fyrir 6
árg. og yfir; og 24 kaupendur
skulduSu fyrir frá 10 til 15 árg.
hver. — Hin 2 síSastliSnu ár hafa
meiri peningar veriS í umrás meS
alþýSu hér í fylkjunum, heldur en
nókkru sinni áSur hefir átt sér
staS, sem stafar af því, aS pening-
ar hafa falliS í verSi fyrir hækkaS
verS á vörum og vinnu. En blöS-
in hafa samt ekki hækkaS í verSi.
Af þessu getur maSur ályktaS, aS
skuldir áskrifenda viS blöSin
væru stómm minni nú heldur en
áSur hefSi viSgengist. Þó sýnir
skýrslan hér aS framan, aS allir
(rraraih. á 5. bls.)
Hehaskautas vœðið.
(Þýtt.)
Vilhjálmur Stefánsson, fyrir
nokkru síSan kominn úr fimm ára
ferSalagi um hin norSlægu heim-
skautasvæSi, segir þar engan veg-
inn eins kalt og flestir hingað til
hafi ímyndaS sér. Segir hann
MiS-Síberíu aS mun kaldari en
Herschel eyju. Jafnvel í grend
viS hin landfræSislegu heimskaut
sé aldrei mjög kalt, þó oft og ein-
att sé þar sextíu gráSa kuldi.
Af frásögu Stefánssonar aS
dæma, er kuldinn ekki versta
tálmun heimskautafarans. Stund-
um þegar hann hafi haldiS um
kyrt á Herschel eyju, segir hann
þar hafa svo heitt veriS, aS hann
hafi neySst til aS kasta af sér flík-
um öllum utan nærfötunum og svo
fáklæddur hafi hann setiS úti á
frampalli húss síns og eytt þannig
kvöldinu, svo lagt sig til hvíldar í
“svefnpöka” sínum. Nærföt stn
segÍT hcuin hafa veriS úr hrein-
dýraskinnum og hafi loSnan snúiS
inn. Hann hefir kannaS rúmar
tuttugu og fimm þúsund fermílur,
oft orSiS þungar þrautir aS þola,
en kveSst aldrei hafa þjáSst til
muna af kulda. — Sama geti hann
þó ökki sagt, eftir hann hafi kc*n-
iS til baka til siSmenningarinnar.
Vopnahlé framlengt.
Mótþrói töluverSur frá hálfu
núverandi stjómar Þýzkalands
hefir gert vart viS sig í sambandi
viS vopnahéls samningana. Hafa
ÞjóSverjar kvartaS sáran undeua
ákvæSum téSra samninga og jafa-
vel haft hótanir í frammi. Þana
17. þ. m. var tímabil 'þaS, er
vopnahléS var miSaS viS, út-
runniS og lagSi Foch yfirhershöfS-
ingi þá nýtt tilboS fyrir stjóra
ÞjóSverja um framlengingu samn-
mganna. TilboSi þessu fylgdu ný
ákvæSi og auka skilyrSi; þar er
IneSal annars krafist af þei*
þýzku, aS þeir hætti öllum her-
sóknum gegn Pólverjum og ein*
aS þeir legSi sig betur fram til
fullnægingar vopnahlés skilyrSum
bandamanna. Eru samningamir
því aS mun strangari en áSur og
ÞjóSverjar sjálfir orsök í þessu.—
Sagt er stjóm Þýzkalands hafi
Scunþykt scunningana, þó hert hafi
veriS á hnútum öllum og vcrSt
vopncihléS þar af leiSandi fram-
lengt til þess tíma aS friSur kemst
á.
SENDIÐ EFTIR
Okeypis Premíuskrá
ytir VERÐMÆTA MUNI
ROYAL CROWN SOAPS, Ui.
654 M&tn St. Winnipeg