Heimskringla - 19.02.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.02.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐsiÐ^ HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19, FEBR. 17.9 Vantar Fisk Mig vantar 2 til 3 vagn- hlöss (car loads, af góS- um Hvítfisfki og Pickerell, líka dálítiS af rauSum Suckers, nýjum úr vatninu. Helgi Einarsson, Fairford, Manitoba. KENNARA vanbar við Rocky Hill skóla Nr. 1781, fyrir nastkomandi kenshitfmabiil (8 miánuði), frá 15. marz til 15. <lw>. 1919, að ágúsbmán- uði undanskikium. TMboðum, sem tfligreini montastig og æfingu við kennhi, sömul'eiðte kaup, sem óskað cir eftir, verður velftt mióttaka af undirrituðum til 1. marz nsest- komandi. Stony IIill, Mam., 27. jan. 1919 20-22 G. Johnson, sec.-treas. BÆKUR nýkomnar frá íslandi: Isl. söngvasaín I, 150 sönglög. kosta í bandi $2.80, óbundin $2.30 Marteinn Luther, æfisaga eft- ir Magnús Jónsson, ib......$2.45 Islandssaga, Jóns Jónss. ib .. $2.10 Drauma-Jói, Ág. H. Bj........$1.00 Dulsýnir eftir Sigf. Sigfss...$0.35 Barnalærdómskv. Klaveness .. $0.35 Stafrófskver Jóns Ó1.........$0.35 Einnig hefi eg nú “Iceland” eftir W.S.C. Rusell.........$2.00 póstgjald undir hana er 12c. FINNUR JOHNSON, 668 McDermot Ave., Tals. G. 2641. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir Trowns’ og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —-sterklega bygðar, þar aetm mest reynir 4. —þsegilegt að bíta raeð þeim. —'fagurlega tilbúnar. /hn —ending Abyrgst. \ / HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa aftur unglegt átlit. —rétt og vfsindakga gerðar. —passa vel f nrunni. —þekkjast ekki trá yðar eigta tönnum. —þægilegar til bráks. —íjómandf vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hana BIRKS BLDG, WINNIPEG 0r bæ og bygð. _______________________________> Sigurbjörn Jónsson frá Selkirk, vnr hér á ferð um helgina. Sagði al- menna vellíðan vSelkirk-fslendinga. Séra .Jakob Kristinsson messar fyrir Tjalbúðarsöfnuð í efri sal Geodtemplara ihússins su'nnudag- inn 23. þ.im. kl. 7 að kveldi. AMir velkomnir. Mrs. D. Thorláksson frá Wynyard, Sask., kom til borgarinnar fyrir skömmu wíðan og dvaldi hér nokkra daga. Hún hélt heimleiðis um miðja síðustu viku. <5. Helguson frá Elmore, N. Dak., koim tll borgriannar síðustu viku með konu sínia veika. Hélt hann heimleiðis strax um hæl, en kona lianis var eftir uindir læknishendi Dr. O. Björnssonar. 1 grein þein-i, sem birtist frá Jóns Sigurðssonar ifél. í síðasta blaði, slæddist inni sú missögn, að félagið befði sent 600 kassa tiii hefmanrta fyrir handan 'hafið. Þebta átti að vera 11000. Stúkan Skuld befir ákveðið að hafa samkoimu laugardagskveldið 1. marz n.k. í Goodtemplara húsinu. Þar vei-ður til skerotunar kappræða og dans á eftir. Enn fremur spil fyr- ir iþá, sem ekki taka þátt í dansin- uni. Nánar auglýst í næsta hlaði. bann 12. þ.m. andaðist hér í hoig Mrs. Thos. Bromley, sem heiima hef- ir átt að 612 Lipbon str. Banameiri bennar var tæring og eftirskilur hún tvö ung börn og eiginmann af enskum æbtum. Hin látna var dótt- ir Olemens Jónassonar trésiniðs í Selkirk og konu hans. Yar hún 27 ára að aldri, er hún lézt, Pte. Ármann Erederiekson, sem verið hefir við beræfinga stöðvar hér í Winnipeg og austurfyiikjunum sfðast liðið ár, fór til Glenboro, Man., í ibyrjuni síðustu viku, þar hann á heima. Ahnanak O. S. Thorgeirssonar fyrir 1919 er komið lit fyrir nokkru sfðan, og iiefir útgefandiim sent oss eibt einbak, sem vér i]>ökkum. Að vanda er almanakið fjölbreytt að efni og frágangur aliur góður. Mun óhætt að fuMyrða, að síðustu árin hafi emgar íslenzkar bækur verið gefniar út hér vostra er eigulegri séu í aila staði en almanök Thorgeirs- ftonar. Nikulás Ottenson, sem heima á í River Park hér í horg, skrapp tii Akra, N. D., fyrir skömmu síðan og dvaldi þar vikutfma. Kom hann iioim aftur í byrjun síðustu viku og lét hið bezta yfir ferð sinni. Á með- an hanin dvaidi syðra var hann •mestmegnte hjá Samson Bjarnasyni, [ et ibúið hefir 'þar um 40 ára skeið. i Segir ivann hr. Bjarnason ]>ann | fróðasta mann falenzkum rfmna kveðskap viðkornandi, er hann hafi j kynst hér í landi, og kuuni hann rfmur “Áns Bogsveygte” (ortar af Sigurði Bjarnasyni) allar utan að. Verða rfmur þær gefnar hér út áð- ur langt líður. Safnaðarfundur Tjaldbúðar verð- ur haldinn í neðri sal Goodtemplara húsains 27. þ.m. kl. 8 að kveldi. AMir ineðlimir safnaðarins ámintir um að sa^kja fundinin stundvíslega. Forseti. Leiðrétting. í grein minni í Heimskringlu frá 22. jan. þ.á., hafa orðið þessar mis- prentanir, er ihugisun ibreyta: — “Hnútum skilað”, les: Hnútunum skilað—jþað var n.l. að eiinis önnur hnútan, sem eg áleit mér ætlaða. “Bölvast út af (þessum mfaskilnlngi” les: Bölsótast, ojs.frv. Jón Einarsson. Fundarboð. Samkvaernt áskorun þrjátíu manna nefndarinnar í JjjóSern- ismálinu, boðum vér undirrit- aðir hér með til fundar, er hald- inn verSur í Dreamland Thea- tre í WYNYARD, SASK. mánudaginn 24. febrúar kl. 2 e. h. — Mjög áríSandi er og fastlega vonaS, aS Islendingar í Wynyard og bygSinni sae'ki vtíl fund þenna, svo hægt verSi aS gefa nefndinni í Winnipeg á- kveSna hugmynd um, hvemig hugir manna standa gagnvart þessu þjóSemis spursmáli. Ásgeir I. Blöndal. J. O. Bjömsson. H. Sigmar. Góð skemtun Jóns Sigurðssonar félaigið minnir menn hér með á dansinn, soiri l>að liefir stofnað til í Royal Alexandra hótelinu ifinntudagskveldið í þessari viku. I’ai' verður sérlega góður hljóðfæi’asláttur og ýmfalegt aniniað til skemtumar, svo sem spil fyrir þá. sem ekki taka þátt í dansinum. — Félagskonur voniast eftir því, að landar iþeirra styrki iþær enn sem fyr með 'því að fjölmenna á saim- koanu þessa. Aðgangur 60 cts. Þakkarávarp. Eg undirritaður votta mitt irund- legasta i]>ákklæti ifyrir þá hluttekn- ingu, sem kvenféiag Tjaldbúðarsaifn- aðar hefir sýnt inér með því að færa inér $25 að gjöf. Ein.s og mörgum er kunnugt hefi eg verið ósjálfbjarga í nokkur ár og ihofi nú logið rúmfast- ur í tvo mánuði, en er að hressaist dáMtið. Eg ibið þann sem Jítur yfir góðvefk manhanna iað Jauna fyrir lllig. Jón Halldórsson. I\ENNAIiA vantar við Háiand- skóla No. 1227, sem hefir annars cða þriðja atigs kenmaraprófs skírteini. Skólinn byrjar 1. apríl og er opinn til 15. deseunber, að bálfum ágúist- inánuði uindan.skildum. Tilboð, er tiltaka memtastig, æfingu við kenslu og sömuleiðis kaup, sem óskað er eftir, verður veitt móttaka af undir- rituðum til 15. marz næstkomandi. S. Eyjólfsson, sec.-treas. 22-23 Hove. Man. -------o---------- Ljúfar raddir. Þessa vikuna hefir þjóiSræknis- raddbylgjan fengið öfluga aukn- ingu úr ýmsum áttum, og þar sem “ÁvarpiS” þrítug-studda er nú á hraðri ferS bæSi í bréfum og blöSum til íslendinganna allra í Vesturheimi, má búast viS ys mikl- um úr sérhverri átt. Undirtekt- irnar þarf ekki aS efa, um þaS bera aSsvífandi raddir ljósastan vottinn. Allar segja þær sömu söguna: lýsa sama kærleikanum, er í hjörtunum bálar þá viS er hreyft, sömu þránni um verndun og viShald “vorrar tungu í Vest- urheimi.’’, AS eins þarf nú aS ala eldinn, svo ekki slokkni; kulni hann út eSa dofni um of í þetta sinn, verSur erfiSari afturkveikj- an. Og þó allar dætur karls, Ása, Signý og Helga, séu þá sendar í glóSar-leit, mun eldsóknin sú örS- ug reynast. Blásum því aS neist- unulm, meSan tími er til. ÞaS er einróma söngur “raddanna”. Frá Reykjavík, Man., kemur þessi: “Mór er íslenzkan kær,—vildi he-lzt heyra hvert mannsbarn, sem af íslenzku bergi er brotiS, tala máliS lýtalaust. Vil gera alt, sem í mínu valdi stendur, því til stuSn- ings.—SöfnuSir og lestrarfélög út um alt land ættu aS hafa máliS meS höndum. — Áfram, í herrans nafni! Gjörum máliS aS voru hjarta-máli og fylgjum því sem einn maSur. Allir eitt—eitt. Ingim. Ólafsson." Tvær “raddir” bárust frá Gimli, sem segja til hver söngurinn er þeim Ijúfastur þar í hinu fyrsta höfuSbóIi Vestur-lslendinga. Slíks var og aS vænta. Hin fyrri segir: "ViS undirskrifaSir safnaSar- nefndarmenn á Gimli, erum aS öllu lejrti seunþykkir stofnun ís- lenzks félagskapar, er stySji móS- urmál vort og íslenkt þjóSemi, og lofumst til aS leggja því málefni liS aS svo miklu leyti, sem kraftar leyfa. — Sv. Björnsson, G. Paul- son, G. N. Narfason, Ásbj. Egg- ertsson." AS tilhlutun lestrarfélagsins “Gimli”, tala þeir Hj. Þorsteins- son (fors.) og Stef. Eldjámsson (rrt), og segja meSal annars: “önnur grein í lögum félags vors segir: ‘ASal tilgangur fé- lagsins er, aS viShalda íslenzkum bókmentum og ísl. þjóSemi, meS því fyrst og fremst aS kaupa ís- lenzkar bækur.’ — Af þessu má Ijóslega merkja, aS félagiS muni fúslega taka höndum saman viS hvem þauin einstakling eSa félags- skap, sem af einlægni vill vinna aS því er tilfærS lagagrein legg- ur áherzlu á. — MeS innilegum hlýhug tíl hins íslenzka þjóSem- • •» fS. Þá er aS minnast á "röddina" frá Foam Lake. Hún kemur frá Jóni Einarssyni forseta íslenzka Kornyrkjumanna félagsins þar, og hljóSar svona: “Á fundi, sem haldinn var í ísl. Kornyrkjumanna félags deildinni (Bertdale G. G. A.) II. feb. s.l., var samþykt í einu hljóSi og án nokkurs andmælis, aS tilkynna skyldi forvígismönnum hins fyrir- hugaSa þjóSernisfélags Vestur-Is- lendinga eindreginn velvildarhug nefndrar deildar til fyrirtækisins, meS ósk og von um, aS samúS og farsæld verSi þess félagsskapar aSal-einkenni, og aS honum megi langur aldur auSnast íslenzka þjóSbrotinu hér í landi til vegs og gengis og þjóSinni, sem vér búulm meS, tíl hugþekkni og uppbygg- ingar.” Enn fremur lætur Jón í ljós í bréfi til undirritaSs, þá von, aS ó- eining meSal ísl. blaSanna hér verSi ekki þjóSræknishreyfing- unni aS farartálma, og segir sem er, aS “þ a u ættu aS vera aSal- samlímisandinn í félaginu—og fé- lagslífinu yfir höfuS, og verSa æ aSal samúSar-keSjan þar sem annarsstaSar." Vill vona, aS keSjan þessi verSi ekki háS því lögmáli er enska máltækiS bendir til, aS “styrkur hverrar keSju er fólginn í veikasta hlekk hennar”. LýShvöt ljúf og hreimþíS berst norSan af Siglunesi í bréfi til “ÞjóSrækins” frá Jóni Jónssyni (SleSbrjót). Bréf þetta birtist nú í “Heimskringlu” í heilu lagi og þar er til þess vísaS. Svo sem viS mátti búast er þjóSernisand- inn þarna einlægur og hreinn, og þar hreyft nýrri stefnu um starf- sviS þjóSernisfélags meSal vor. Vill höf. aS slíkt félag sé starfandi á Islandi engu síSur en hér og því alþjóSar-félag. Áherzlu leggur hann á útgáfu tímarits, er hver meSlimur félagsins fái ókeypis líkt og venja hefir veriS í Bók- mentafélaginu íslenka. AS sjál'f- sögSu þó gengiS út frá ársgjaldi til félagsins, frá öllum þeim, er í því vilja standa. Allir þeir, sem eitthvaS minnast á þjóSræknisfélag meS o«s, virSast einhuga um, aS málgagn þurfi fé- lagiS aS hafa, eigi þaS aS geta náS til meSlima sinna og annara meS þau mál, er þaS vilji fjalla um og koma í frarnkvæmd. Enda myndi slíkt bezta samtengingar- taugin. Þetta sjá allir. Ein rödd hefir jafnvel opinberlega hreyft þeirri djörfu hugmjmd, aS öll ís- lenzku vikublöSin hér ættu aS renna saman í eitt myndarlegt tímarit meS bamablaSi. Hvort hugmyndimar, er fram •koma í tveimur síS.-töldu “rödd- unum", geti orSiS aS fram- kvæmd, skal engu um spáS. AS sjálfsögSu koma þær fram á aSal- fundinum 25. marz og verSa þar ræddar ásamt öSru, er fyrirhug- uSu félagi má tíl gengis verSa. TQ athugunar: Þar sem “Ávarp til Islendinga í Vesturheimi” er nú, svo sem áSur er á vikiS, komiS til fjölmargra einstaklinga um bygSir vorar, og í því áskorun um aS til starfa sé tekiS félagsstofnun til undirbún- ings, þá virSist ef til vill óþarfi, aS veriS sé aS safna “ljúfum rödd- um” sérstaklega. Enda var ætl- an mín meS radda-bálki þessum aS «ins sú, aS halda þjóSræknis- málinu “volgu” á meSan þrjátíu- manna nefndin værí aS undirbúa “ávarpiS” og koma því fyrir al- mennings sjónir. Nú er þetta orSiS aS framkvæmd, og þeir, er málinu vilja sinna, sem vonandi verSa margir—helzt allir—, geta snúiS sér til auglýstra embættis- manna nefndarinnar meS þaS, er þeir segja og lýsa yfir því tíl efl- ingar. Engin þörf lengur á nein- um “skuggaaveini” til aS safna slíku. "ÞjóSrækinn” dregur sig því inn í hópinn oftur og reynir þar grímulaus aS leggja fram «inn litla skerf þessu hjarta-máli vor allra tíl eflingar. Berist honum þó einhverjar “raddir” í framtíS- inni, mun hann koma þerm á framfæri viS rétta hlutaSeigendur. Til blaSanna mætti líka senda Ábyggileg Ljós og Af/gjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLunont, Gen l A1anager. yfirlýsingar um máliS frá hinum ýmsu félögum, og væri sú aSferS ef til vill hentugust. Svo þakka eg einlæglega öllum þeim, sem þegar hafa orSiS viS áskorun minni, og einnig hinum, er síSar hefSu látiS til sín heyra í gegn um "Ljúfar raddir” ef tími hefSi til unnist. Og eg efast ekki um aS þeir eru margir, því “Islendingar viljum vér allir vera.” ÞjóSrækinn. Verzlanir aðstoða. 1 Bandaríkjunmn (h-ta verzlanir stórl 'ira aðstoðað við sölu “Stríðs sparnaðar stairnpanria” (War Saving 'Stainpft). Nýútgefin skýrsla sýnir, að $2,589,051 upphœð fékst í New Yorik borg eiimni við sölu vci'zianti l>ar á strtfðsstömpuiirL Hötfðu 1,80* verzlanir tjáð si.g fúsar að leggýa fram alla hjálp og aðstoð í saat- bamli við betta. R. H. McKey A C!o. vaT verzlunin, sem heiðurink tfékk af 'að hafa selt mest — seldi stampa upp á $539,769. John Wana- imaker’s félagið var nseat í röðinai með upphæð, er nam $207,425. — Verzlanir hér í Canada, stórar og smáar, gætu engu síður é benfua hátt looanið tM aðsboðar. Sumiw lieirra 'hafa þegar orðið við þessu.— 1 St John, N.B., eru 250 verzlanir ná að selja stríðsstampa og i Londoa, Onit., um 200 verzlanir. MARKET HOTEL 146 PRINCESS STREET Á móti markaðnum Beztu óáfengir svaJadrykkir og viindlar. — Aðhlynniinig góð. PAT. O’CONNELL, Eigandl Skólaganga Yðar. Þetta er verzlunarskóiinn, sem í 36 ár hefir undirbúið unga fólkið í þessu landi í beztu skrifstofustöðurnar. Þér ættuð að ganga 6 þenma skóla og njóta góðrar kenslu, bygða á svo langri reynslu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skólar, “Winnlpeg and Regina Federal Oollege”, haía kent og undirbúið tfleiri en 24,000 stúdenta fyrir verzlunarlífið. Þeir finnast- allsstaðar, þar sem stór verzlunar-starfsemi á sér stað. Þeir sýna einnig, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir verar eru notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — Viltu koma með öðrum sjálfsboðum er innrltast á skólann á mánudaginn kemur? Dag og kvöld kensla. Winnipeg Business Colíege 222 PORTAGE ÁVE. George S. Houston, Gen. Manager. KOL! Vér erum reiðubúnir að veita fljóta afgreiðslu á Hörðum og Linum Kolum, af beztu tegundum. Ef þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir veturinn, þá finnið oss. — Vér gjerum yður ánægða. Telephone Garry 2620 D. D.Wood & Sons, Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. NafnmiSinn á blaðinu yðar sýnir hvemig sakir standa. Brúkið þetta eyðublað þá þér sendið oss peninga: THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja ..........................Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn............................................ Áritun ......................................... BORGIÐ HEIMSKRINGLU.^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.