Heimskringla - 19.02.1919, Síða 2

Heimskringla - 19.02.1919, Síða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGlA WINNIPEG, 19. FEBR. 1919 Verkalaun á Þýzkalandi Allmargir eru þeirrar skoðunar enn þá, jafnvel hér í Canada, að þýzka stjórnin hafi í liðinni tíð kappsamlega iagt stund á að bæta kjÖT verkalýðsins. Þýzksinnaðir nrfenn þreytast aldrei að hamra á þessu og tilfæra ótal dæmi máliJ sínu til sönnunar, flest þó þannig \ framsett, að þau eru lítt skiljanleg! sé ögn reynt að brjóta þau til! mergjar. Og eftirtektavert er, að j öjlum þessum imönnum er það sameiginlegt, að ganga algerlega fram hjá kvenþjóðinni þýzku, þegar um atvinnumál er að ræða. Enda munu kjör starfskvenna á Þýzkalandi eigi öfundsverð; þær verða að þræla langan vinnutíma og leggja heiílsu og krafta í söl- umar gegn aumkunarverðum verkalaunum. Samkvæmt árlegum skýrslum, gefnum út í Berlín árið 1907— síðustu skýrsliím nú fáánlegum— voru vikuiaun saumakvenna í Berlín þá frá rúmum tveimur doll- urum upp í rúma þrjá doll,. eftir því hvaða tegund af saumum þær stunduðu. Hvílík vi'kulaun I Hvað skyldu saumakonur hér í Canada halda um önnur eins laun eftir heila viku? Og fyrir slíka tiihög- un fer þýzka stjórnin básúnuð og henni híimpað sem réttnefndri stoð og styttu verkalýðsins. Vanaleg vikulaun starfskvenna í verkstæðum Þýzkalands voru fyrir stríðið í kring um einn og hálfur dollar á viku. Hvernig unt er að skoða slíkar upphaeðir starfs laun, er öl'lum óskiijanlegt, utan máske þýzkum verkveitendum eða öðrum aðdáendum þýzkrar “kultur”. Eigi má heldur gleyma að taka til greina, að alt til þessa dags hefir vinnutími í þýzkum verkstæðum verið langur — lang- ur fyrir konúr jafnt sem karla, þó að því leyti 'hafi konur staðið ver að vígi, að fá margfalt lægri verkaiaun. Hvílík "kultur" — hvílík fyrirmyndar menning! Slík kjör starfskvenna á Þýzka- landi hafa haft sínar eðlilegu af- leiðingar. Af ólifnaðar kvendum í Frankfort voru 98 af hverjum hundrað starfandi í verkstæðum. Og þeir, sem eitthvað þekkja til Berlínarborgar, munu ófúsir að staðhæfa ástandið þar betra hvað siðferði starfskvenna þar snertir. Eins og mörgum hér ef til vill er kunnugt, eru ríkis leikhús öll á ÞýZkalandi aigerlega undir um- sjón stjómarinnar, og hefir með- haldsmönnum þýzkrar menningar jafnan verið tíðrætt um slíkt og reiknað það þýzku fyrirkomuiagi til hins stærsta hróss. Ef til vill er þeim, sumum þeirra að minsta kosti, ókunnugt um, að árið 1914 voru laun dansmeyja við ríkisleik- húsið í Hanover hálfur þriðji doil- ar um mánuðinn! Við ríkisleik- húsið í Eisenach voru laun aðal- leikkonunnar, er lék helzta hlut- verk hvers leiks, að eins þrír doll- arar og sjötíu og fimm cent um mánuðinn! Þýzkur rithöfundur, Dr. Iwan Blotík að nafni, segir meðal ann- ars í ritgerð er fjallar um starfs- Iaun kvenna: “Sökum þess hve starfslaun þýzkra kvenna eru lág og ófull- naegjandi . . . er mörg þýzk stúlka hrakin til þess að afla sér viðauka launa á ósæmilegan hátt.......... Alkunnugt er, að verkveitendur kvenna taka slíkt rrneð í reikning- inn, er þæh ákveða laun þeirra.” Wilbrant, annar þýzkur ritthöf- undur, staðhæfir, að þegar hvaða heiðvirð stúlka sem er kvarti við verkveitanda sinn. að laun hennar séu of lág og ónægjandi 'henni ti lí fsframf ærslu, þá sé svarið í flestum tilfellum það sama: “Hví skylduð þér annars þarfnast nok'k- urra starfslauna? Þér eruð nógu ásjáleg yngismey.” VOR MESTA ÁNÆGJA. Vor mesta ánægja er að Iesa hin mörgu bréf, sem hver póstur færir oss frá fólki víðsvegar um landið, er segir frá því að það hafi brúkað Triner’s American Elixir-of Bitter Wine með bezta árangri fyr- ir sig og fólk sitt. Þau hundruð slíkra bréfa, er oss berast í hverj- um mánuði (óumbeðið) sannfæra oss algjörlega um að vér segjum satt þá vér staðhæfum, að Triner’s meðul veita aldrei vonbrigði. Les- ið að eins tvö bréf frá jan. 10. og 2°., 1919: —“Ramseytown, Pa., —Eg þjáðist af magasjúkdómi í 6 ár. Triner’s Aimerican Elixir of Bitter Wine læknaði mig og eg ráð- legg öllum löndum mínum að reyna það meðal. John Parapat.” — “Hamilton, CHiio.—Konan mín var veik í tvö ár. Hún þjáðist mest af maga og höfuðverk. Triner’s Am- erican Elixir of Bitter Wine lækn- aði hana, og við erum bæði frísk, síðan við brúkuðum þetta meðal. Martin og Julia Kosec.” — Fæst í lyfjabúðum á $1.50. — Við gigt og fluggigt, bakverk, bólgu, togn- un, o.s.frv., er Triner’s Liniment meðalið. sem aldrei bregst; fæst í lyfja búðum á 70 cts. — Joseph Triner Company, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, IH. Fangavistin í Stuttgart. HingacS til Winnipeg er nýlega kominn ungur maSur, sem F. M. Duncan iheitir og veriS hefir 2 7 mánuSi fangi á Þýzkalandi. Þá er hann fór í stríSiS, var hann stú- dent á St. John’s háskólanum hér í borginni. Mr. F. M. Duncan gekk í herinn í maí 1915 og var einn af þeim fyrstu, er mynduSu hina svo köll- uSu "Princess Patricia” herdeild. Annan júní 1916 slærSist hann og tóku þýzkir hann þá til fanga. Eftir aS haifa veriS í 1 3 mánuSi í ýmsum sjúkrahúsum á Þýzka- landi, var hann sendur til Stutt- gart í Wurtemlberg og var þar fangi þangaS til 1. október síSast- liSinn, aS hann var látinn laus og sendur til Holiands. ÞaS sem hér 'fer á eftir, er þýS- ing á því, er hann sagSi á skrif- sto'fu Tribune hér í bænuim: "I fangelsinu í Stuttgart gerSi spanska veikin voSalegan usla. Brezku og canadisku fangarnir stóSnust veikina aSdáaniega vel, en þeir frönsku og ítölsku dóu í hrönnum, enda gerSu hinir þýzku ek'ki 'hiS minsta til aS afstýra, slíku, aS öSru leyti en því, aS einangra þá sjúku, en hjúkrun fengu þeir enga, og létu ÞjóSverj- ar kylfu ráSa kasti, hvort þeir dóu eSa lifnuSu viS. 1 Stuttgart var engu aS mæta nema hvíldarlausri grimd 'hjá hin- um samvizkulausu þýzku ýfir- mönnutn. Menn voru barSir meS höndum og í þá traSkaS meS fót- um 'fyrir hina allra minstu yfirsjón. Ef einhver gleymdi aS hneppa bnappi á treyjunni sinni, eSa þá beygSi sig ekki og hneigSi nógu djúpt fyrir hinum þýzku herriím, var hann laminn umsvifalaust, kastaS í tugthúsiS og Iátinn sitja þar tvo eSa þrjá daga upp á vatn og brauS; allir matafböglar frá^ honum teknir og sömuleiSis bréf og aSrar sendingar aS heiman. FæSiS var svo lélegt, aS menn mátttu allgerlega treysta á bögla- sendingar; ef böglarnir ekki komu var tíkkert nema hungur og harS- indi, er lág fyrir okkur í þessu þrælahaldi. 1 seinni tíS sendi hollenzka stjórnin læstan vagn meS matinn handa okkur í Stutt- gart, og voru þar allir bögglar opnaSir og skoSaSir meS mikilli nákvæmni. ÞjóSverjar vildu vera vissir Um, aS viS fengjum ekkert af neinu, er bannaS var aS flytja til okkar. Þegar ÞjóSverjar 'fréttu af ó- förum sínum á orustuvellinum, héfndu þeir sín á okkur og brutu þá og brömluSu bögglana okkar og hrærSu saman sykri, tei og öSru, sem í þeim var. Menn, sem voru í vinnu og utan viS girSingar fangelsisins, mistu vanalega sína bögla, því þeim var stoliS frá þeim. Klefarnir í fangelsinu voru sex fet á breidd og 9 fet á lengd, og inn í þessa klefa var mörgum varp- aS í senn, og stóSu menn til ski'ft- is, því ekki gátu allir í einu legiS á gólfinu. Klukkan 4 aS morgni voru all- j ir reknir á fætur og var engin meS- , aumkvun höfS viS þá, sem særSir voru eSa veikir. Allir sem staS-! iS gátu á fótunum, voru reknir á- fram miskunnarlaust og látnir | ganga og standa í fylkingu marga klu'kkutíma í senn. Þetta var náttt- úrlega alveg þýSingarlaust, aSeins til þess aS kvelja menn og skemta i hinum dutlungafullu yfirmönnum. Klukkan 9 e. m. gengu allir til náSa, en oft kom þaS fyrir, aS sambandsmenn gerSu Stuttgart- j búum óniæSi á nóttunni, meS því aS koma í flugförum og senda' þeim sendingar úr loftmu. Þegarl þetta átti sér staS, voru allir fang- j arnir reknir á fætur og látnir standa í röSum þar til 'hinir voru farnir. Seinustu vi'kuna, sem eg var þar héldu þeir þýzku aS fangarnir mundu gera upphlaup, og var þá raSaS vélbyssum og stáli vörSulm a m ------------------------------------- Miðsvetrarnótt eftir Wiiliam Wilfred CampbeU. Nú alt er myrkur, auðn og snær, og uppi’ á þekju stormur hlær. En aleinn sit eg arni nær,—- og sól og sumar dreymir. I greinum trjánna hriktir hátt, sem hvæsi vofa’ í dyra gátt, og eldar kulna smátt og smátt,— en samt mig sumar dreymir. Þó veldur því ei vorsins þrá, né vindar hlýir, skrautblóm smá, og eigi himins hvelfing blá, — að sumar draum mig dreymir. En það er von um endurást — ein órætt von sem löngum brást — er lofar—; ei skal lengur þjást þú sveinn, er sumar dreymir. Gísli Jónsson. bifreicSum alt í kring um fanga- húsiS og vorum viS látnir horfa í byssukjaftana, sem áttu aS minna okkur á, við hverju við ættum að búast, ef viS hefSum okkur ekki hæga. Þarna í Stuttgart voru nokkrir menn 'frá Winnipeg. J. V. Aust- mann úr 8. herdeiidinni var þar langan tíma; þar voru og E. A. Turnbull, R. Gardner og H. Len- nox, allir úr riddaraliSinu canad- iska, sam fyrst fór yfir um. Forbes og Pearson voru þar líka, einnig frá Winnipeg.” 1 ail-langan tíma var Duncan látnn vinna úti á landi hjá bónda. Var þar karl og kerling meS sjö krak'ka; þar var svo mi'kill sóSa- skapur, aS Duncan öfbauS meS öllu. ÞaS sem mestmegnis var haft til matar, voru kartöflur í stórri skál, er stóS á miSju borSi, og dýfSu þar allir í óhreinum höndum og gogguSu þannig í sig matnum. KaffiS var búiS til úr brendum matbaunum og maís- korni. -------•------- GMi Pétursson héraSslælknir á Eyrartaakíkia var einn a£ (]>ei'm fyrstu ®em sýktust af iniflúensunni þar í hérartinu, en hann var alt af á fót- um við læknisvstörf og ferðalög, alila dagta og oft næturnar með. Hann var ,svo veikur í ihálfa aðra viku, að 'honuin ifanst það “andleg alflraun” að komiast á fætur á morgnana’. eða þegar hann var vakinn á nótt- um. En 'taatian kom þegar mest á reið og mesíar voru annirnar og ald- rei istundar friður, ihvorki dag né nótt. — Segir G. P. frá þiessu í Læknatalaðinu som taendingu um iþað, að 'sjúklingar sem neyðast ti'l að vera á ifótum, geti þó gert sér góða von um taata. Eailega mynd hefir Magnús ólafs- son tekið af hyMingu ríkisfánans 1. , des. Aðalmyndin er af stjórnarréðs- ihúsinu með fánann þrjlitann, rauð- an, taiáan og ihvftan, talaktandi á stöng og miannfjöldinn þar um- ihverfis. En tvær smrærri myndir eru á samá spjaldi; önnur af höfninni, j þar sem íslands Palk liggur og er' að skjóta virðinigarskotum, og sést púðureykurinn írá skotunum mjög greinilega. Hin myndin er af miann- iþyrpingunni, sem stóð næst stjórn- larráðshúsinu. — Myndin kemur bráðlega é markaðinn og verður henni vafalaust vel tekið, því að hún er ágætt minningars'pjald um þennan merkisatburð. (V,ísir 2. til 13. jian.) Sjúklinigar eru nú iflestir farnir úr bamaskóianum, og þeir sem eftir eru fara þaðan í dag og á morgun, og Öll sjúkráhússgögn flutt á burtu. • Báðstafanir hafa verið gerðar gegn taugaveiikinni, isiem vart herfir orðið í bænum. Eru líkur til, að kornist verði fyrir upptöik veikinnar og frekari útbreiðsla hennar hindr- uð. Skallagríniur kom tii Englands fyrir nokkruin dögum, og seldi afla sinin 'þar 'fyrir íuili 6,000 pd. steri. Um skólastjóra stöðuna á Eiðum hafa sótt: kennararnir Halld. Jón- asson eand. phil, Mteúsatem Stofánis- son fyrv. iskólastjóri þar, Páll Zoph- óníasson á Hvanneyri og Sigurður 'Sigurðsison kennari á Hólum, og prestarnir: séra Á«m. Guð'mundsson J Stykkisihóimi, séra Böðvar Bjarna- son á Rafnseyri, og séra Sig. Sigurðs- son í Þykkvabæ. * Slmlfregn frá Seyðisfirði segir ó- muna tíðarfar það sem af er vetrin- um, snjólaust með öillu og að eins sé héla á jörð þar og upp um héruð. Engum fénaði hefir verið gefið enn þiá, ,sem kemur sér vel, vegna þess hvað iheysbapur varð Jítill eftir sumarið. Margir málsmetandi menn hafa 'SÍmað stjórninni og farið þess á leit ,að Halld. Jónssyni cand. pliil. verði veitt íorstaða Eiðaskólans. Prostið hefir verið töluvert síð- ustu dagama. 1 gærmlorgun (6.) var það 11.4 st. á Akureyri, 11 st. á Grímisstöðum, é Seyðisfirði, 4 st. í Rvík, 2 í Vestmeyjum og 1.5 á ísa- firði. Kvef í Maganum er Hættulegt. “I’öíiundlr fúlks hafa þaí ort vlta •»kkl af MeKlr elnn læknlr. Alltl9 a® vera meltlnfifarleynl.— HvernlK þekkja akal þetta og lcekna. L_______________________________ “Þúsundir fólks þjálst meira og mim.a af andremmu, sárum bruna- verkjum í maganum, títSum uppköst- um, magaverkjum, bitrum ropum, gasi, vindgangi o. s. frv., og kalla þab alt saman meltingarleysi, þegar í raun- inni þetta er at5 kenna magakvefU”, skrifar New York læknir. Kvef í maganum er hættulegt vegna þess, atS magahimnurnar bólgna og slímhúö sest fyrir, svo at5 meltingar- vökvarnir ná ekki at5 blandast vit5 fæt5- una. I>etta ásigkomulag framlei?5ir hs^tulegar bakteríur í ómeltri og skemdri fætSunni. BlóÖit5 veröur eitr- aö, og ber eitriö út um allan líkamann. Magasár veröa til og oft eru þau fyrsta orsök til þess at5 krabbi vaxi. í»á kvef er í maganum, er bezta ráö- ið aö taka inn á undan máltíö teskeiö af hreinni Bisnrated Magnesiu i hálfu glasi af heitu vatni — eins heitu og þú getur framast drukkitS . Heita vatniti þvær slímiö úr magaveggjunum og dregur blóöiö at5 maganum, en Bisur- ated Magnesia er uppleysandi efni og eykur áhrif heita vatnsins. Enn frem- ur hefir Bisurated Magnesia þau áhrif at5 eyt5a súrefnum magans og hreinsa fætSuna til góörar meltingar. Hæg og náttúrleg melting er afleiöing brúkun- ar þess. Bisurated Magnesia er ekki laxerandi, er þættulaus, bragögóö og aubtekin og fæst hjá öllum lyfsölum. Varist at5 taka misgrip á Bisurated Magnesia og öörum tegundum af mag- nesiu, mjólk, citrates o. s. frv., en vériö visslr aö fá at5 eins hreina Bisurated Magnesia, (í dufti Cða plötum), sér- staklega saman setta fyrir magann. /. J Swanaon H. O. HlnrlkMon ). J. SWANSON & CO. riSTKIGSUSALAR 0« ,.il.ga nltlir. Talafml Haln 26*7 Cor. Portas* and Oarry, Wlnmpag é The Grave. By Kristján Jónsson. Put into English by T. A. Anderson. Where can we find a place of rest, Where find from troub'les ease? Where never beats a heart oppressed And holy reigneth peace? ’Tis in the deep and dismal grave; — There strife and sorrow cease — Beyond life’s stormy seas that rave, It is a port of peace. It cools the heart’s hot fires that blaze, And flames of hate puts out; It silences love’s sounding lays, Nor knows deceit nor doubt. It heals the gaping wounds that pain The heart; from eyes oppressed » It wipes away the teary stain, And sooths to sleep and rest. Thou of the weary, refuge blest; 0, silent, dismal grave, Thou art the only place of rest That Heaven’s mercy gave. G. A. AXl ORD LÖGFRÆÐINGTJ K 603 Paris Bldg., Portaga & Garry Talsími; ain 3142 Winnipeg. ---------------------------- J. K. Sigurdson, L.L.8. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smlth St.) ’PHONE MAIN 626« Arnl Anderson E. P. Ggriand GARLANÐ & ANDERSON LSGFR.EBIIIGAR. Phons Maln 1661 "?1 Kiactrio Railway Ohambtra Hannesson, McTavish & Freeman, LöGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Curry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Winnipeg Talsími M. 450 RES. ’PHONB: P. R. 8766 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augna, Nef og Kverka-sjúkdóma. KOOM 710 STERLING BANK Phone: M. 1284 ^--------------------------- "*v Dr. IVI. B. Halldorson «1 BOVD BUILÐING Tala. Mala aOSK. Cor Port. Jt Bdab Stundar etnvörBu*igu berklasýkl og atira luugnajsúkdóma. Er atf tinna á skrifstofu sinnl kl. 11 tll 18 ,‘J* kL 2 tu 4 ••m.—Holmllt A 46 Alloway ave. Talsiml: Main 5802. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKJflK. 614 SOMERSET BLK. Portace Aven.ua. WINNIPEG Dr. G. J. Gis/ason Pkyalelaa and HnrgevB Athyall veltt Aujna, Eyrna o( Kverka Sjúkdómum. Aiamt lnnvortis ejúkdómum or udd- ekurT5i. 18 Seath ðrd 8tn Graad Fort*. N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOTD nilfl.UING Hornl Portag. Av*. og Edmonton 1L Stundar .lngðngu augna, eyrna, h.f OK kverka-sjúkdóma. Er aV httta frá kl. 10 tll 12 f.h. o* kl. 2 ttl 6 *.h. Phone: Main 3088. Holmlll: 106 Ollrta St. Tals. G. 3816 f Vér hðfum fullar btrgðlr hreln- á ustu lyfja o* m.ttala. Komið r rnað lyfseðla yðar htnsað, vér § serum meðultn nákvœml.sa eftir T ávtsan lœkntslns. Vér stnnum á utansvelta pðntunum o, saljum T stftlnsaleyfl. : : : : J COLCLEUGH & CO. V Notre Dnme A Sherhrooke Stfl. Á Phone Garry 265«—2691 A. S. BARDAL Mlur likkistur og annast um át- farlr. Allur útbúnabur sá bestl. Ennfremur selur hann aliakonar minnlsvarfla og legnteina. : : 818 SHERBROOKB ST. Phoae G. 2152 WI8NIPB6 TH. JOHNSON, Ormakari og GuIIsraiSur Selur giftingaleyfisbráf. Sérstakt athyxll veltt pöntunum 08 vlðgjörðum útan af landt 248 Main St. Phone M. 8606 r GISLI GOODMAN TINSMlelR V.rkstœOl:—Hornl Toronto St. •( Notr. Dame Ave. Pkeee IlelnUiU Garry 8»88 Garrr NM The Dominion Bank BORNI NOTRE DAHB ATB. OG KHGHBROOKK ST. HðfntistAII, opyk. ........g 6,000,1100 VaraeJAtfnr .........„....3 7.000,000 Altar elKnlr ...............37K.OOO.OOO Vér óskum eftlr rlSsklftum rerzl- unarmanna og ábyrsjumst að gefa þelm fullnægju. Sparlsjóðsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hefir I borginni. lbúendur þessa hluta borgarinnar ðska að sktfta vlð stofnun. sem þetr vlta að er algerlega trygg. Nafn vort er full trygglng fyrir ejáifa yður, konu og bðrn. W. M. HAMILT0N, Rálsmaiar PHONH GABRT I4M

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.